Heimskringla - 29.07.1942, Side 3
WINNIPEG, 29. JÚLl 1942
HEIMSKRINGLA
3. SÍÐA
með meiri hraða, en á nokkrum
öðrum stað í veldinu, með því
að plægja upp áður óræktað
land. Hér og þar um öll þessi
víðlendu héruð hafa margar
stórar iðnaðarborgir verið
reistar; þar á meðal nokkrar
stærstu og fullkomnustu véla-
smiðjur í heimi. Úralmash,
sem smíðar stálvinslu-vélar,
telur sínar verksmiðjur stærst-
ar í heimi í þeirri grein. Svo
gerir einnig Celyabinsk drátt-
arvéla-smiðjan, sem smíðar
“caterpillar”-dráttarvélar og
um leið skriðdreka. Stærsta
járnbrautar - flutningsvagna
smiðja veldisins er í Tagilsk í
Úralfylkinu; og þrjár stærstu
eimreiðasmiðjurnar eru í þrem-
ur borgum, á þessu stóra
svæði. Aðrar iðngreinar eru
þó ekki vanræktar. Alt sem
dagleg þörf krefur er þar fram-
leitt, svo sem matvara, vefn-
aðarvörur, pappír, steinlim,
skór og allar tegundir af málm-
varningi.
Úral-Síberíu stórveldið hefir
járnbrSutar-samband við tvö
stór ríki sunnar, Kazakstan og
Mið-Asíu. Er það hin fræga
Turk-Sib járnbraut sem tengir
þau. Hún var fullger árið
1930, hið fyrsta af öllum þeim
stórvirkjum er skrásett voru á
fyrstu fimm ára áætluninni.
Liggur hún yfir eyðimerkur,
langt fyrir austan úralfjöll, í
2000 mílna fjarlægð frá orustu-
völlunum í Evrópu.
Á síðastliðnum ellefu árum
hefi eg tvisvar ferðast á Turk-
Sib brautinni. Ásamt 60 öðr-
um fregnriturum, víðsvegar úr
heiminum, fór eg á einkalest
suður þar, til að taka þátt í
hinu mikla hátíðarhaldi, þegar
brautin var opnuð; þá er nyrðri
og syðri deild brautarinnar
voru tengdar saman. Lestin
hafði enga áætlun; hún var
enn ekki samin; því þetta var
fyrsta lestin. Framundan okk-
ur, á hinum nýlögðu teinum,
rann skrautbúin eimreiðin,
grænmáluð með fögrum áletr-
unum: “Aukum vald U. S. S. R.
— 1. maí 1930. Gjöf verka-
manna í Aulie-Ata til Turk-
Sib.” Eimreiðin var gjöf frá
sjálfboða-verkamönnum, sem
höfðu bygt hana í frítímum
sínum, án vinnulauna. * Til
endurgjalds var sjálfboða-á-
höfn frá Aulie-Ata verksmiðj-
unni veittur sá heiður að stýra
þessari fyrstu lest á Turk-Sib
brautinni.
Á samtengingar-stöðvunum
héldu Rússar og Kazakbúar
gleðimót allan daginn. Eitt af
þeirra leikbrögðum var það, að
setja rússneskan og kazakist-
an mann í stóra járnfötu og
sveifla þeim 60 fet upp í loftið,
með lyftiarminum sem venju-
lega lyfti fötunni fullri af
sandi. Mannfjöldinn hlakkaði
og hrópaði. Á fótboltavellin-
um keptu flokkarnir frá Síber-
íu og Turkestan fram til rökk-
urs. Eg varð eitt sinn í lífs-
hættu í þessum óðslegu gleði-
mótum kazakiskra hesta-
manna, sem höfðu ferðast á
hestbaki vikum saman, til að
sjá “hinn mikla járnhest”
skeiða yfir þeirra eyðilega
land. Ásamt vinkonu minni,
var eg að ganga þvert yfir dal-
verpi; og er eg leit við, sá eg
þúsundir ríðandi manna geys-
ast að okkur, eins og væri þar
riddaralið í óðu áhlaupi. Þeir
riðuðu í söðlunum eins og
væru þeir ölvaðir af hinni
feikilegu reið; og litu hvorki
fram eða til hliðar. Við björg-
uðum lífi okkar með því, að
snúa beint á móti þeim og með
skipandi handbrögðum að
benda hestum þeirra, en ekki
hinum athyglislausu reiðmönn-
um, að víkja til hliðar. Hest-
arnir klufu fylkinguna og fóru
fram hjá okkur báðum megin,
sumir aðeins fáa þumlunga frá
okkur. Þegar hættan var liðin
hjá, sló að mér ótta við hið for-
sjárlausa magn þessarar ó-
tömdu þjóðar.
Tiu árum síðar, í desember
1940, fór eg aftur til Kazak-
stan, á Turk-Sib járnbrautinni;
ætlaði eg þá að ferðast á hin-
um nýju loftförum frá Alma
Ata til Kína. Var eg fyrst allra
Ameríkubúa til að ferðast þá
leið. Á fimm dögum náði ör-
skreið hraðlest frá Moskow til
höfuðborgarinnar í Kazakstan.
Á öðrum degi eftir burtförina
frá Moskow, fórum við yfir
Volgu-dalinn og sáum hveiti-
löndin þar, tugþúsundir ekra;
stærstu kornyrkjulönd í heimi.
Að kvöldi annars dags fórum
við fram með úralfjöllum sunn-
anverðum og komum til hinnar
gömlu kastalaborgar keisar-
ans, Orensburg; hliðinu að
Sovét-Asíu og Kazakstan.
Hávær voru orðaskifti fólks-
ins á stöðinni, en hærra lét í
útvarpstækinu, sem flutti
fréttir og hljóðfæraslátt. Bók-
salinn á stöðinni hafði á boð-
stólum þykkar bækur um
vegagerð, kenslubækur handa
dráttarvélastjórum, leiðarvísi
fyrir járnbrautarvagnasmiði,
Sagnir frá íshafinu, Hinn ungi
eðlisfræðingur, Breytingar á
stjórnarskipun kommúnista
flokksins og La Litterature In-
ternationale, mánaðarrit á
frönsku. 1 pálmaskreyttum
borðsal voru framreiddir al-
gengir, nærandi réttir, súpa,
kjöt, makaróní og ávaxta-
mauk. Orenburg-stöðin hafði
einnig rakarastofu, lyfjabúð,
fyrstu hjálpar-stofu (first aid
room) og mæðra og barna
hvíldarstofu á öðru lofti. —
Kvennaflokkar voru að hlaða
pokum, fullum af koladuftí, á
járnbrautarvagna; og í matar-
og drykkjar-sölunni fram við
pallinn, var maður að kljúfa
brauðhleifa, með stórri kiötöxi,
til að setja á milli klofning-
anna þykkar kjötsneiðar og
búa til líkingu af risavöxnum
smurðabrauðssneiðum. Eftir
þennan árekstur við hina ó-
fáguðu en kraftauðgu lifnaðar-
hætti, héldum vér inn í óbygt
land; og sáum aðeins smáþorp
með margra mílna millibili, hér
og þar, að hálfu leyti niðri í
forinni. Síðan gerðist landið
enn auðara; þó sáum vér hjarð-
ir af sauðfé og nautum á stöku
stöðum. Fimm dagleiðir fór-
um vér með hraðlestinni, yfir
land sem að mestu leyti var ó-
numið.
Tvisvar, ^er eg vaknaði að
næturlagi, sá eg þó blossa í
iðnverum, eða heyrði háværð-
ina í málmvinslu-verksmiðjum
eða olíuhreinsurum. Einhvers-
staðar fyrir norðan Aralvatnið,
nálægt Emba, blossaði ný olíu-
borg í myrkrinu. Eg mundi þá
eftir því, að í Emba eru olíu-
lindir miklar, liklega hinar rík-
ustu í heimi en að miklu leyti
ónotaðar ennþá. En nýjustu
skýrslur, samdar laust fyrir
yfirstandandi stríð, sýna að
þessar olíulindir, suðvestur af
Úralfjöllunum, gefa nú 21% af
allri olíuframleiðslu Sovétveld-
isins. Eg sá aðeins blossandi
ljósin í allstórum iðnaðarbæ;
svo nýjum, að hans var ekki
getið á lestar-áætluninni, né
heldur sýndur á landabréfinu.
Þegar leið að lokum ferð-
arinnar, kom hörundsgulur
Kazanisti, 26 ára gamall, inn í
vagnklefa minn. Honum þótti
mikils umvert, að eg hafði séð
Turk-Sib járnbrautina þegar
umferðin byrjaði. “Eg var
I þrettán ára gamall drengur,”
sagði hann, “þegar byrjað var
, að byggja brautina; sveltur
smaladrengur, sem aldrei hafði
; komið í skóla. . Eg kom þang-
að til að leita eftir atvinnu; og
var mér vel tekið. Eg var
settur í skóla og veitt gott við-
urværi; og mér var kent að
vinna. Þegar brautin var full-
ger, var eg 16 ára og fær um
að leysa af hendi nokkuð
vandasamt verk. Eg hélt á-
fram að vinna og lesa, þvi þar
er manni gefið bezta tækifæri
Þér sem notið—
TIMBUR
KAUPIÐ AF
THE
Empire Sash & Door
CO.. LTD.
Birgðir: Henry Ave. East
Sími 95 551—95 552
Skrifstoia:
Henry og Argyle
VERÐ - GÆÐI - ANÆGJA
á allan hátt. Nú er eg 26 ára
og hefi góða atvinnu í við-
haldsdeildinni. Turk-Sib er
faðir minn og forsorgari.”
Framh.
’ÁVALT
GÓÐAR”
“ÁVALT
GóÐAR”
EFTIR PÖNTUNIÍM
SÍMIÐ 87 647
“THE SUCCESS”
HAS MANY ADVANTAGES
Higher
Standards
Better
Instruction
THE HOME OF SUCCESS
AIR-CONDITIONED—
AIR-COOLED
The Success is the only air-con-
ditioned and air-cooled private
commercial College in Winnipeg,
if not in Canada. Our complete
air-conditioning system provides
pure, fresh, washed, filtered air
and completely changes the air
in all our classrooms every ten
minutes of the day. The health
of Success students is protected.
EDUCATIONAL ADMITTANCE
STANDARD
Grade XI (supplements allowed)
or High School Leaving, is the
minimum standard of admittance
to our Day Classes; to this stand-
ard we strictly adhere. Our
student body comprises Univer-
sity Students, Teachers, Grade
XII, Grade XI, and High School
Leaving students.
LIGHT LUNCH
SERVICE
Our Refreshment Counter is
operated between 12 o’clock noon
and 1:30 p.m. and after 4:10 p.m.
Students may purchase extra
food, including hot and cold
drinks. This service is a con-
venience which students appreci-
ate.
UNIVERSITY GRADUATE
INSTRUCTORS
Practically all members of our
large staff possess professional
degrees and all have had broad
experience.
CHARACTER AND
EFFICIENCY
The Success Colieáfe is an insti-
tution of character, strength, and
efficiency. The broader courses
available in this great school
appeal to young men and young
women of the better type.
EMPLOYMENT BUREAU
The Success College maintains
an Employment Bureau which
annually fills hundreds of
vacancies. It pays us to work
for the welfare of our students
and to this end we do everything
possible to secure positions for
all our graduates.
CLOAKROOMS
At The Success College, students’
wraps are not permitted to hang
in classrooms. Separate cloak-
rooms, fitted with coat hangers,
hat racks, and overshoe and rub-
ber racks are provided. At all
times during school hours the
cloakrooms are under supervis-
ion.
I
INDEPENDENT
EXAMINATIONS
The Success is the only College
in Winnipeg which provides its
students with independent grad-
uation examinations. The Ex-
amination Board of the Business
Educators’ Association of Canada
(with a membership of approxi-
mately forty of Canada’s largest
and most influential Commercial
Colleges) sets ánd marks all our
final examinations.
DISTINCTIVE
APPEARANCE
The Success is a beautifully ap-
pointed College. The College
floors are overlaid with richly
colored tile, presenting a dignified
and restful environment. The
decorations of walls, pilasters,
and ceilings blend to make an
harmonious color scheme. These
artistries, combined with Vene-
tion blinds, modern office furni-
ture, and up-to-date office equip-
ment, place “The Success” in an
enviable position.
NOISE-ABSORBING
CEILINGS
The Success Business College is
the first to install noise-absorb-
ing ceilings, adding much to the
comfort of students. Besides, our
air-conditioning system makes it
possible for us to keep all win-
dows closed, thereby eliminating
noises from the streets.
\
LARGE BRIGHT
CLASSROOMS
All our classrooms are large,
bright, cheerful and attractive.
Our halls and corridors are
unusually wide. The doors to the
classrooms are large and situated
so as to prevent congestion. Being
on the second floor, with four
direct exits, the school can be
vacated quickly.
FREE PARKING
FOR BICYCLES
Without any cost a student may
have his bicycle placed in safe
custody, sheltered from the wea-
ther.
REST ROOMS AND
HOSPITAL ROOM
Rest rooms are provided for the
use of students. Emergencv
cases of illness are cared for in
the College Hospital which is
equipped with a hospital cot and
first-aid necessities. The service
of a physician can be secured
quickly should a student need
medical attention.
RESERVE YOUR DESK NOW
' é
Owing to the unprecedented demand for office help of all types, our enrollment this year will
be heavy. Accordingly, we suggest that it would be advisable f or you to make an early reservation.
Our system of personal instruction permits new students to enroll at any time and to. commence
right at the beginning of each subject. By enrolling early you will ensure the reservation of your
desk. Remember, our maximum enrollment quota will be reached early this fall.
Ask for a copy of our new 40-Page Prospectus; it contains valuable information on business
education and employment opportunities. A free copy will be mailed or delivered to your
home, on request.
We invite you to write us, to visit the College, or to phone 25 843 for an appointment to discuss your
plans for beginning your “Success” Course.
PORTAGE AVE. AT EDMONTON ST.
PHONE 25 843
YYTNNIPEG