Heimskringla - 29.07.1942, Síða 8
8. SlÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 29. JÚLI 1942
Hamingju og Heilla
Óskir!
'HE T. EATON CO. LIMITED grípur þetta tækifæri að senda öllum íslenzkum vinum og viðskiftamönn
um síaum, hinar alúðlegustu heilla óskir á Þjóðminningardegi Islands.
+T. EATON C9,
WINNIPEG CAN
þessi þjóðminningardagur gefur the T. Eaton Co. Limited ágætt tækifæri að minnast hinna mörgu og
ánægjulegu viðskifta, sem það hefir átt við Islendinga um lengri tíma.
Með áframhaldandi greiðum viðskiftum, sem tengd eru við Eaton’s nafnið, vonar félagið að sama góð-
vildin er hingað til hefir verið milli þess og Islendinga megi haldast framvegis.
Congratulations and
Qood Wishes!
THE T. EATON CO. LIMITED takes mucK pleasure in extending sincere congratu-
Iations to all its Icelandic customers and friends on tKe occasion of tKeir annual
celeKration.
i
TKe Icelandic national Koliday is an appropriate occasion for tKe T. Eaton Co. Limited
to acknowledge tKe pleasant reíationsKip wKicK Kas so long existed between it and its many
Icelandic customers and friends.
By continuing to give tKem tKe same good service tKat Kas been associated in tKe past
witK tKe name EATON, tKe Company Kopes tKat tKis relationsKip will continue to be
maintained in tbe future.