Heimskringla - 02.06.1943, Blaðsíða 8

Heimskringla - 02.06.1943, Blaðsíða 8
8. SIÐA WINNIPEG, 2. JÚNÍ 1943 FJÆR OG NÆR MESSUR 1 ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Messur í Sambandskirkjunni í Winnipeg verða með sama móti og vanalega, kl. 11 f. h. á ensku og kl. 7 e. h. á íslenzku. Sækið messur Sambandssaifn- aðar. ★ ★ ★ Messa og ársfundur Sambandssafnaðarins í Riv- erton verða haldin í kirkju Sambandissafnaðarins sunnu- daginn 6. júní n. k., kl. 2 e. h. ★ ★ ★ Guðsþjónusta i Wynyard Séra Halldór E. Johnson, á vegum Hins sameinaða kirkju- félags, boðar til messu í kirkju Quill Lake safnaðar i Wyn- yard n. k. sunnudag, 6. júní kl. 2. Safnaðarfundur e. messu. Eru allir beðnir að minnast þess og fjölmenna. Kirkjufélagsniefndin. ROSE THEATRE ---Sargent at Arlington- June 3-4-5—Thur. Fri. Sat. John Payne—Betty Grable "FOOTLIGHT SERENADE" Glen Ford—Claire Trevor "ADVENTURES OF MARTIN EDEN" June 7-8-9—Mon. Tue. Wed. | GLASBAKE TO THE LADIES | Ilona Massey—Jon Hall 'TNVISIBLE AGENT" Penny Singleton :: Arthur Lake 1 "BLONDIE PLAYS CUPID" I ..................... Gefið í Blómasjóð Sumar- heimilisins á Hnausa: Mr. og Mrs. Árni Jóhannsson, Hallson, N. Dak..........$5.00 í þákklátri minningu um Jón og Önnu Einarsson frá Caval- ier, N. Dak. Alúðar þakklæti, Mrs. E. von Renesse, Árborg, Man. ★ ★ ★ ÞINGBGÐ 21. ársþing Hins Sameinaða Kirkjufélags íslendinga i Vesturheimi, verður sett föstudaginn 25. júni 1943 i kirkju Sambandssafnaðar í Gimli, Man., kl. 8.00 e.h. og stendur yfir til sunnudagskv. 27. júní. Söfnuðir sem eru í kirkjufélaginu, eru kvaddir til að senda fulltrúa á þingið, einn fyrir hverja 50 safn- aðarfélaga eða brot af þeirri tölu. % Á þinginu mæta einnig fulltrúar sunnudagaskóla og ungmenna-félaga. Samband islenzkra frjálstrúar kvenfélaga heldur þing sitt um þingtímann. • Dagskrá þingsins verður auglýst í næstu blöðum. Látið kassa i Kœliskápinn WvnoLa M GOOD ANYTIME Dagsett 1. júni, 1943. Athygli íslendinga g í Vatna- I SVEINN THORVALDSON PHILIP M. PÉTURSSON Almennur safnaðarfundur verður haldinn í Sambands- kirkjunni í Winnipeg, sunnu- bygðum er vakin á þvi, að Is- I = lendingadaguriinn verður hald- ----------- ■ -—---—--------- inn í ár, þ. 17. júní í staðinn Kosinn forseti fyrir 2. ágúst eins og venjulega Um síðustu helgi var Hjálm- hefir verið himgað til. Var ar A. Bergman kosinn forseti þessi ákvörðun tekin af nefnd- lögmannafélagsins í Manitoba. inni, eftir að hafa haldið tvo Ur þetta heiður hinn mesti og . fundi og leitað áiits allmargra sýnir einu sinni enn> i hvaða daginn 6^ jum eftir messu. ( bygðarmanna, sem flestir voru á]iti landinn er þar sem hann Kosmng fulltrua a kirkjuþing-, þvi meðmæltir, að þessi breyt- hefir haft tækifæri að njóta ^sem framfer aðþessusinm ing yrði gerð. Var bent á að sin. Hehnskringla óskar til pann og Z(. 2. ágúst væri um mesta anna- heilla með heiðurinn. a Gimli þann 25., 26. og 27. júrní næstkomandi. Fjölmenn- ið! Safnaðarnefndin ★ ★ ★ Fó'lk er vinsamlega beðið að muna eftir útsölu (bazaar), er Kvenfélag Sambandssafnaðar efnir til laugardaginn þ. 12. þessa mánaðar í samkomusal kirkjunnar kl. 2 e. h. og-að kveldinu. Þar verður seldur alskonar heimatilbúinn fatnað- ur a£ ýmsum stærðum. Einnig verður seldur heimatilbúinn matur og kaffi. ★ ★ ★ Ifr. Ragnar H. Ragnar, biður þess getið að áritun hans fyrst um sinn verði: P.F.C. Ragnar HjáJmarson Ragnar, 37327431, % Postmast, New York, N. Y., U. S. A. ★ ★ ★ Edwin T. Guðmundsson, her- maður frá Kingston, Ont., kom til Winnipeg s. 1. sunnudag og hélt vestur til Elfros, Sask., á mánudagskvöldið til að heim- sækja skyldmenni sín og kunn- ingja. Hann mun dvelja í tíma ársins. Kornskurður oft byrjaður, og heyskap sjaldnast lokið og mættu menn ekki við því að missa nokkurn dag á1 þeim tima, eins og mannekla er mikil nú. Ennfremur var bent á, að frá sögulegu sjónar- miði mætti skoða fæðingardag Jóns Sigurðssonar, sem upphaf að endurreisn íslenzks sjálf- stæðis. En hvað sem um það er, er vonandi að íslendingar í Vatnabygðum noti þennan merkisdag til að hittast, heils- ast og talast við, og minnast okkar sameiginlegu móður. Nefndin mun aftur á móti leitast við að gera þessa sam- komu eins ánægjulega og hún hefir föng og vit á. Skemtiskrá dagsins og til- högun öll, verður auglýst síðar. Nefndin. ★ ★ ★ Heimskringla hefir verið beðin að útvega heLmilisfang Mrs. Sigríðar Mattíasdóttur, sem kom til Canada, frá innri leiðinni. ★ ★ ★ Heimilisiðnaðarfélagið held- ur næsta fund á miðvikudag$- kvöldið 9. júní, að heimili Mrs. A. Blondal, 108 Chataway Blvd. Fundurinn byrjar kl. 8. Winnipeg nokkra daga í baka-1 Neshrepp í Snæfellsnessýslu, Islandi, um aldamótin síðustu, og mun þá hafa tekið sér ból- festu með manni sínum, Gunnl. Ólafssyni, í Árdalsbygðinni í Nýja-lslandi. — Upplýsingar sendist á skrifstofu Heims kringlu. Fegrið heimili yðar og verjið skemdum með Satonia HUS-FARFA Þegar til þess kemur að verja byggingar skemdum, þá er það bezta ekki of gott. Eatonia er ágætur húsfarfi, reyndur og góð- ur fundinn af sérfræðingum vor- um. Er bæði drjúgur og ending- argóður. Litir: Ivory - white, Eatonia - cream, old ivory, straw, buff, silver - grey, black, chocolate, Indian-red, shutter-green. Einnig hvítur farfi fyrir innan og utan- húss málningar. GALLON $4.65 POTTUR $1.35 Linolíamál fyrir húsþök Ágætt, velbruggað iínoliumál fyrir spónlögð þök og veggi, áreiðanleg vörn gegn sól og regni. Svartir, rauðir, grænir og brúnir litir. mo i « Galónan ............. OZ.IU 5 gallónur..... $10.00 —Húsfarfadeildin á fjórðu hæð, við Donald ^T. EATON Ekki alls fyrir löngu seldi Mr. Nikulás Ottenson hið stóra og verðmæta bókasafn sitt til Johns Hopkins háskólans í Baltimore, Md. Var þetta safn með þeim allra stærstu af ís- lenzkum bókum og handrítum vestan hafs. Hafði f Nikulás safnað þessu í mörg ár og dreg- ið að sér úr öllum áttum, enda fræðaþulur hinn mesti og prýðilega að sér í fornum fræð- um. Er gott til þess að vita, að þetta merka safn skyldi lenda þarna í einu lagi, en ekki vera tætt í sundur og sumt fara forgörðum. Kaupin ann- aðist Dr. Stefán Einarsson er kennir þar við skólann. ★ ★ ★ On the grounds of religious freedom, Christian Scientists in Canada today requested a special parliamentary commit- tee to exempt them from the operation of the proposed Dominion-wide National Con- tributory Health Insurance plan. The request was rnade on authority of The Christian Science Board of Directors, of The Mother Churoh, The First Church of Christ, Scientist, in Boston, Mass., of which the 76 Christian Science churches and societies in Canada are branch- es. The exemption requested by Mr. van dier Voort is substanti- ally the same as that incorpor- ated in the British Columbia Health Insurance Act of 1936. Mr. van der Voort said that Christian Scientists do not op- pose social security legisla- tion as such. He pointed out, however, that in order per- manently to improve human conditions, legislation must re- spect religious liberty and the right of freedom of the person. Citizens should not be com- pelled, he said, to submit to a form of treatment contrary to their conscientious religious principles. ★ ★ ★ Sumarheimilið starfar á ný Byrjað verður að starfrækja sumarheimilið á Hnausum 8. júlí í sumar, og þá verður stúlkuhópur sendur þangað. Hægt verður að taka á móti 30 börnum í einu, og gerir sumar- heimilisnefndin ráð fyrir að senda þangað álíka mörg börn og í fyrra, sem voru rúm hundr- að alls. Eins og menn vita, var heim- ilið stofnað fyrst og fremst handa íslenzkum börnum, þ. e. a. s. börnum <af islenzkum ætt- um. Stofnendur voru Hin Sam- einuðu Kvenfélög Sambands- safnaða. íslenzk börn fá þess vegna fyrstan aðgang að heim- ilinu og öllu, sem það hefir að bjóða. En ef að tala barnanna verður meiri en heimilið getur tekið á móti, fá þau móttöku í þessari röð: 1. íslenzk börn sem til- heyra Sambandssöfnuðum. 2. íslenzk börn sem tilheyra öllum öðrum söfnuðum. 3. Annara þjóða börn, án tillits til trúar eða þjóðar. Öll börn verða að fara undir læknisskoðun áður en þau koma á heimilið, og er þetta gert í Winnipeg í Sambands- kirkjunni, daginn áður en hver tlokkur fer þaðan, og.er skoð- unin undir umsjón Dr. O. J. Day, sem' er sérfræðingur barnasjúkdómum og er í þjón- ustu bæjarins (Winnipeg Health Department). Fyrsti barnahópurinn í sumar verður skoðaður miðvikudaginn 7. júlí, og fer síðan þann 8. norður. Eins og á fyrri árum verður eftirlitið hið vandaðasta á heimilinu. Foreldrar sem vilja senda börn sín á heimilið til að njóta ferska loftsins og fegurð- ar náttúrunnar á bökkum Win- nipeg vatnsins, eru beðnir að snúa sér til þeirra sem hér eru ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir Islendingar i Ame- ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. nefndir, sem munu útvega “ap- plication form”: Winnipeg—Mrs. P. S. Pálsson, 796 Banning St. Lundar— Árborg—Mrs. S. E. Björnsson Riverton—Mrs. S. Thorvaldson Þess má einnig geta, að allar umsónir eða “applications” ættu að vera komnar til þess- ara embættismanna sem allra fyrst og ekki seinna en miðjan júní n. k. Forstöðunefndin. ★ ★ ★ Grettir Leo Jóhannson hefir verið gerður að ræðismanni ís- lands fyrir öll slétufylki Can- ada, Manitoba, Saskatchewan og Alberta. Hann var áður að- eins ræðismaður fyrir Mani- toba. ★ ★ ★ Guðsþjónustur við Churchbridge 1 Lögbergi sunnudaginn 6. júní. Barnaspurningar í prests- húsinu í Churchbridge kl. 2 e.h. þ. 12. Messað í Concordia kirkju á hvítasunnudaginn; samskotin við þá messu eiga að ganga í heimatrúboðssjóð kirkjufélagsins. S. S. C. ★ * •★ Hin nýja bók dr. R. Becks, “Icelandic Poems and Stories” er nú til sölu í Björnsson’s Book Store, 702 Sargent Ave., Winni- peg, og kostar $5.50 í Canada. ★ ★ ★ Messur I Nýja íslandi 6. júni — Mikley, ferming og altarisganga kl. 2 e. h. 13. júní — Árborg, ferming og altarisganga kl. 2 e. h. — Geysir, messa og safnaðar- fundur kl. 8.30 e. h. “ B. A. Bjarnason ★ ★ ★ Bœkur til sölu á Heimskringlu Endurminningar, 1. og II hefti, alls 608 blaðsíður, eftir Friðrik Guðmundsson. Verð upphaflega $2.50, báðar bæk urnar; nú $1.00. Hetjusögur Norðurlanda.lum 200 blaðsíður að stærð, eftir Jacob A. Riis. íslenzkað hefir Dr. Rögnvaldur Pétursson. — Verð 35c. ★ ★ * ísl. guðsþjónusta í Vancouver Með altarisgöngu, verður, ef G. 1. haldin í dönsku kirkjunni á E. 19th Ave. og Bums St., sunnudaginn, 6. júní," kl. 7.30 að kvöldinu. Allir velkomnir. R. Marteinsson ★ ★ ★ Lúterska kirkjan ! Selkirk Sunnud. 6. júní — Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Ensk messa kil. 7 e. h. undir stjórn MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson 640 Agnes St. Simi 24 163 Messur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjólparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: Yngri deild — hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Eldri deild — annað hvert mánudagskveld kl. 8.15. Skátaflokkurinn: Hvert fimtu- dagskveld. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, ki. 11 f. h. atm m ÍOOKSTOREI 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man. Mr. J. Ingjaldson. Mr. Axel Vopnfjörð flytur erindi. Allir velkomnir. S. Ólafsson ★ ★ ★ Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til: Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feldsted, 525 Dominion Street. /erð $1.00. Burðargjald 5c. ★ ★ ★ Á hvítasunfiu, 13. júní, er hérmeð auglýst guðsþjónusta i íslenzku, lútersku kirkjunni í Langruth. Guðsþjónustan hefst á þeim tíma sem þar er venju- legur. R. Marteinsson I spilabúðinni — Hafið þér spil? — Já. — Get eg fengið hjartadrotn- ingu? BORGIÐ HEIMSKRINGLU— þvi gleymd er goldin skuld SAVINGS *V*£>CERTIFICATES "SPITFIRE" FLUGVÉLIN GERÐI ALT SEM HENNI VARÆTLAÐ Myndin sýnir eina af þessum Vélum er hjálpuðu Bret- um að vinna sigur á óvinahernum í Tunisia, þrátt fyrir geysi mismun á liðsatfla. PERMANENTS sem hœgt er að veita sér i hertizku sniði Nu-Fashion Rjóma olíu Fiður krullur snyrting sérstakt verð á fyrir grátt og olíu snyrting IpgV p litað hár «2i® $350 Öllum snyrtingum fylgir hárþvottur og nýtizku háruppgerð Miss Willa Anderson, sem hefir 10 ára reynslu, býður öllum íslenzkum kunningjum og viðskiftavinum þjónustu sína, z7 uí NU-FASHION 325V2 PORTAGE—móti Eaton’s

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.