Heimskringla - 02.06.1943, Blaðsíða 3

Heimskringla - 02.06.1943, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 2. JÚNI 1943 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA kjör ýmsra Islendinga. Hann hefir Mka tekið eftir þvi að auður gerir suma landa að uppblásnum ribböldum (ar- rogant, ostentatious and vul- gar). Ljótt ef satt er, en satt mun þó vera. “Þjóðvenjur Engiendinga”, segir hann, “skapar þeim vissar skorður um framferði og fjáreyðslu, en Islendinga binda engar slíkar hömlur né bjarga þeim frá flónsku sinni. Hann heldur að þjóðin sé altof mannfá til að uppfóstra iðjuiausa auðstétt og menning- in geti þar aðeins dafnað í ó- skiftu og samvirku þjóðféJagi. Reynslan virðist bera þessari staðhæfingu vitni ekki einung- is á Islandi heldur viðar. Svo er nú komið, víða í löndum, að tvær þjóðir búa' í sama landinu eins og Disraeli benti eitt sinn á, og þessar þjóðir eiga fátt sameiginlegt — ekki einu sinni tungumálið, því það er sann- leikur bæði hinum enska og franska heimi, að minsta kosti, að bókmentamál yfirstéttanna er alþýðunni lítt skiljanlegt. Eg sé að sumir Austmenn hafa rokið upp á nef sér út af þessari Audens bók. Eg get heidur ekki neitað því að það tók heldur að þykna i mér við lesturinn, en viti menn, alt í einu er eg farin að hlægja Maðurinn er nefnilega fyrst og fremist gráthlægilega barnaleg- ur. Barnalegur og striðmont- inn Stór-Breti, en iíklega tals- vert róttækur jafnaðarsinni samt. Það er margt sameigin- legt með kristindóminum og þeirri þjóðfélagsstefnu og ekki sízt þetta: Þær framleiða ýmist það bezta eða það lakasta sem í manninum býr. “Taki ei vit á tilfinningu taumhaldið” (St. G.) verður úr hvorutveggju eintómt orðagjálfur, sleggju- dómar, mannfyrirJitning og hugsjónahringl. Eg er hálf- hræddur um að Herra Auden eigi ekki mikið sálufélag með Lenin, Stalin og Litvinov. J Manni getur samt eiginlega aldrei orðið illa við þessa menn —aðeins kent í brjóst um þá— því þeir eiga sér hjarta er slær í samlíðan með heimstregan- um. Hann hlær að okkur fyrir of- rembing og uppskafnings háttu, við getum goldið honum í sömu mynd og óskað Bretum betri skálda. H. E. J. BRÉF TIL HEIMSKRIN GLU 1508 W. Georgia, Vancouver, B. C., 26. maí 1943 Hr. ritstj. Hkr.: Eg bið þig að sjá um að Heimskringla verði send mér hingað þar til eg géri aðrar ráðstafanir um það. Eg hefi það úr bréfum frá Campbell River, B. C., að þar líði öilum vel, en fáitt er þar um gesti upp á síðkastið. Tvær konur komu þangað frá Steep Rock, Man., til að heimsælkja kunningjafólk sitt, Bjarna Sig- urðson og fjölskyJdu hans, og tveir hermenn sem eg hefi ekki MORE AIRCRAFT WILL BRING QUSCHER yVSJCT O RY nuiWAR SAVINGS *Í>CERTIFICATES vitneskju um úr hvaða bygð ís- lendinga þeir voru, en eru við æfingar í Port Alberni. Eg hefi verið að biða eftir þivi, að getið yrði í íslenzku blöðunum um dauðsfall Gísla Eiríkssonar, sem fyrrum átti heima bæði á Lundar og Oak Point, Man. Var hann búinn að vera í CampbeJI Rivert í tvö ár, og var búinn að koma sér upp húsi á ekru af landi, sem hann hafði keypt í bænum. Seinnipartinn í s. 1. marz var hann að vinna við skógarhögg er vírkaðall (wire cable) slitn- aði þar sem hann var að vinnu, og slógst annar lausi endinn á hálsinn á honum, svo hann dó samstundis. öllum sem höfðu kynst honum, þótti mikið fyrir þessu slysi, því hann hafði kynt sig öllum vel, var ætíð kátur og skrafhreifinn hvar sem hann kom fram. Hann var jarðaður í graf- reitnum í Camppbell River og voru þar viðstaddir allir land- arnir sem gátu komið því við, og líka margir af samverka- mönnum hans. Gísli heitinn var 52 ára er hann dð. Hann var sonur Eiríks Rafnkelssonar, sem átti heima í íslenzku bygðinni við Lundar, Man. Er það stór ætt- bálkur, ættaður úr Austur- Skaftafellsýslu á Islandi. Eg sendi hér með tvær vísur sem mér duttu í hug, þegar vinur minn, Sveinbjörn Lopt- son, kom heim frá sjúkrahús- inu í Vancouver, B. C. En seinni vísan kom tjl þegar hann var borinn til grafar. Vellkominn ertu, vinur kær, Velkominn öllum fjær og nær, Hugur minn sveimar guðs um geim, Göfugir menn, þá koma heim. Nú kominn ertu heim, Minn kæri vinur, Hér klökkur hópur Þungan stynur. Við sjáum nú ekkert Nema sætið auða, En sendum þér kveðju, Yfir gröf og dauða. K. Eiriksson WARTIME PRICES AND TRADE BOARD Bændur, sem öðru hverju hafa látið slátra skepnum á slátrunarhúsu'm eða hjá mönn- um sem hafa slátraraleyfi, mega halda þeim sið áfram ef þeir vilja, samkvæmt tilkynn- ingu frá matvæladeild W. P. & T. B. Þetta var bannað í slátr- unarlögunum en hefir nú verið gert leyfilegt. Samkvæmt nýjustu reglu- gerðum, má hver sem hefir leyfi, slátra skepnum fyrir þá sem ekki hafa leyfi, ef þeir eru bændur sem búa á jörðum sínum og ef þeir gefa vissu fyr- ir því að kjötið verði borðað á þeirra eigin heimilum og af- gangurinn, ef nokkur er, seldur á önnur bændaheimili í ná- grenninu til heimiJisneyzlu. Þeir bændur sem slátra sjálf- ir skepnum til eigin þarfa, verða að láta skrásetja sig fyr- ir síðasta júní, á næstu skrif- stofu Local Ration Board. Allir bændur, hvort sem þeir slátra sjálfir eða láta aðra slátra fyrir sig, verða að af- henda mánaðarlega, einn seðil fyrir hver tvö pund af kjöti sem notað hefir verið til heim- /ysccccccccccccccccccccccc, Námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunar- skóla í Winnipeg. Upplýsingar gefur: The Viking Press Ltd. 853 Sargent Ave., Winnipeg cccccccccccccccccccccccccr BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því glejand er goldin skuld ilisneyzlu og innheimta seðla sem svara því er þeir selja til annara. Allir þessir seðlar eiga að sendast á næstu skrifstofu LocaJ Ration Board. Það verða lögð til, sérstök umslög með frímerkjum og réttri utaná- skrift. Bændur þurfá samt ekki að láta af hendi meira en helming af seðlunum sem ganga í gildi í hverjum mánuði. Þeir mega haida eftir öðrum helmingnum til þess að þeir geti keypt sér kjöt ef þeir vilja. Spurningar og svör Spurt: Eg býst við að giftast bráðlega og ætla þá að hafa þrjár brúðarmeyjar sem allar eiga síða kjóla, mega þœr vera í þeim? Svar: Sjálfsagt. Engum er bannað að vera í síðum kjól- um, sem þeir nú eiga, en fólki er bannað að búa þá til, eða láta búa þá til vegna þess að þeir eru efnismiklir og nú þarf að spara alt efni sem mest. Spurt: Er matsölúhúsuim sagt fyrir um hve mikið kjöt megi skamta hverjum einum við máltíðir? Svar: Nei. Matsöluhúsum er áætlaður skamtur sem miðað- ur er við vanalegan gesta- fjölda, en skamturinn sem hver og einn á að fá er ekki tak- markaður. Spurt: Drengurinn okkar verður tólf ára 12. júní. Fær hann þá skömtunarseðla fyrir te og kaffi? Svar: Nei, hann verður að bíða þangað til næstu skömt- unarbók verður útbýtt. Spurt: Er hægt að kaupa “Weiners” án skömtunarseðla ? Svar: Já. Hverju heimili hef- ir verið send kjötskömtunar- skrá, samkvæmt þeirri skrá er sala á “Weiners” ekki tak- mörkuð. Spurt: Eg sá um daginn að hámarksverð á hænsnum væri 27 cent, en verðið í búðum er miklu hærra en þetta. Á ekki að lækka verðið í búðunum? Svar: Nei. Hámarksverðið sem þú átt við er fyrir lifandi fugla, en ekki fyrir hænsna- kjöt sem selt er í búðum. Spurt: Má nota bláu vara- seðlana nr. 2 til þess að kaupa sykur til að sjóða með rhu- barb? Svar: Nei. Fólki var ekki leyft að nota nema nr. 1 úr hverri bók. Þessir seðlar féllu úr gildi 31. maí, 1943. Spurningum á íslenzku svar- að á íslenzku af Mrs. Albert Wathne, 700 Banning St. Wpg. KJOT SKÖMTUN NÚ í GILDI Það er á móti lögum að neytandi kaupi skömtunar kjöt og að nokkrum sé selt það, án þess hann framselji skömtunarmiða er því svarar. HVAÐA KJÖT ER SKAMTAÐ? Nautakjöt, kálfskjöt, svínakjöt, sauða- og lambakjöt. HVAÐA KJÖT ER EIGI SKAMTAÐ? Það er engin skömtun á fuglum og fiski. Hjörtu, tungur, lifur, nýru, heili, innýfli, einnig Wieners og Bologna eru ekki skömtuð. Kjöt er hefir 50% eða meira af beinum, svo sem rifbein, nautahalar og svínafætur er heldur ekki takmarkað. HVAÐ MIKIÐ SKAMTAÐ KJÖT MÁ EG KAUPA? Samtals tvö pund á viku fyrir hvern mann. Þú færð minna beinlaust kjöt en meira af því kjöti er beinum fylgja. Kynnið yður skýringarnar hér að neðan um þetta efni. HVAÐA SKÖMTUNARMIÐA NOTA EG VIÐ KJÖTKAUP? Brúnu aukamiðana “A” úr númer 2 skömtunarbókinni — bókinni sem þú notar núna til innkaupa á te, HVAÐ OFT MA EG KAUPA KJÖT? Tveir aukamiðar falla í gildi hvern fimtudag. Fyrsta parið af miðum þessum (nr. 1) féll í gildi 27. maí. Hver-mrði er helmingur af hverrar viku skamti. HVAÐ LENGI ER AUKAMIÐINN I GILDI? Hver miði er fellur í gildi fyrir 15. hvers mánaðar er í gildi út þann mánuð. Hver miði er fellur í gildi þann 15. eða seinna er gildur til enda næsta mánaðar. ÞARF EG AÐ NOTA BÁÐA AUKAMIÐANA I EINU EÐA I SÖMU BOÐ? Nei. Þú mátt nota aukamiðana hvenær sem er meðan þeir eru í gildi og í hvaða búð sem er. GET EG AÐEINS KEYPT EINA TEGUND AF SKÖMTUÐU KJÖTI FYRIR HVERN AUKAMIÐA? Nei. Þú mátt kaupa hvaða skamtað kjöt er fæst og eins margar tegundir og þú vilt, svo lengi sem eigi er farið fram úr skamtinum. kaffi, sykri og smjöri. MEAT COUPON VALUE CHART SMOKED MEATS Back Bacon (Sliced and Rindless) Side Bacon (Sliced and Rindless) Side Bacon (Sliced Rind on) GROUP A - '/z LB. PER COUPON PORK CURED Boneless Back (Sliced, Not Smoked or Cooked) GROUP B - y4 LB. PER COÚPON COOKED MEATS Butt (Boneless) Ham (Boneless) Any Uncooked Group “B” Cuts—when Cooked BEEF - FRESH or CURED Chuck Roast or Steak (Boneless) Flank Steak (Boneless) Hind Shank Meat (Bone- less) Minute Steaks and Cube Steaks (Boneless) Neck (Boneless) Rolled Rib (Boneless) Round Steak or Roast (Bone in) Sirloin Tip (Boneless) Stewing Beef (Boneless) Tenderloin LAMB or MUTTON - FRESH Frontquarter (Boneless) VEAL - FRESH Cutlets and Fillets (Bone in) Front Roll (Caul Wrapped, Boneless) Leg Roll (Caul Wrapped. Boneless) Kound (Bone in) Stewing Veal (Boneless) Tenderloin PORK - FRESH Back (Boneless) Belly (Boneless) Butt (Bone in) Ham (Boneless) Ham, Centre Cuts (Bone in) Picnic (Boneless) Picnic Skinless (Boneless) Tenderloin PORK - CURED (Not Smoked or Cooked) Back (Boneless) Belly (Boneless) Cottage Roll (Boneless) Ham Butt Roll (Boneless) Ham Cehtre Slice (Bone in) Pork Roll (Boneless) Shoulder Roll (Boneless) PORK-SMOKED Back Bacon (in the piece. Boneless) Cottage Roll (Boneless) Ijam (except Shank End Bone in) Ham, Skinless (Boneless) Picnic (Boneless) Pork Roll (Boneless) Side Bacon (in the piece) COOKED MEATS Any Uncooked Group “C” Cuts—when Cooked GROUP C - 1 LB. PER COUPON BEEF - FRESH or CURED Brisket Point (Boneless) Flank (Boneless) Front Shank Meat (Boneless Front Shank (Centre Cut, Bone in) Hamburger Plate (Boneless) Porterhouse Steak or Roast (Bone in) Rib Roast or Steak(Bone in) Rump (Round and Square End, Bone in) Sirloin Steak or Roast (Bone in) Short Rib Roast (Bone in) T-Bone Steak or Roast (Bone in) Wing Steak or Roast (Bone in) LAMB or MUTTON *- FRESH Centre Loin Chops(Bone in) Loin (Flank off, Kidney and Suet out, Bone in) Patties (made from Necks and Flanks, Boneless) VEAL - FRESH Blade (Bone in and Neck off, Shoulder Knuckle out) Loin Chops (Centre Cut, Bone in) PattiesíBoneless, made from Shanks, Necks, Flanks) Round Bone Shoulder (Bone in) Rump (Bone in) Sirloln Roast or Cutlet (Bone in) PORK FRESH Belly Pork (Bone in) Ham, Butt End (Bone in) Ham, Shank End (Bone in) Ham Trimmed (Bone in) Loin, Centre Cut Chops (Bone in) Loin, Centre Cut (Bone in) Loin, End Cuts (Bone in) Loin, Whole (Bone in) Picnic, Hock on or Hock Off (Bone in) PORK - CURED Ham, Butt End (Bone in) Ham, Shank End (Bone in) Ham, Whole (Bone in) Picnic, Hock on or Hock Off (Bone in) PORK ■ SMOKED Ham, Shank End (Bone in) Ham, Whole (Bone in) Picnic, Hock on or Hock Off (Bone in) COOKED MEATS Any Uncooked Group “D” Cuts—when Cooked GROUP D - 1 % LB. PER COUPON BEEF - FRESH or CURED Blade Roast (Bone in) Brisket Point (Bone in) Chuck Roast (Bone in) Front Shank, Whole or Knuckle End (Bone in) Neck (Bone in) Plate, Brisket (Bone in) Round Bone Shoulder Roast (Bone in) Saúsage, Fresh Short Ribs (Braising, Bone in) LAMB or MUTTON - VEAL - FRESH PORK - FRESH FRESH Breast (Bone in) Flank (Bone in) Hock (Bone in) Flank (Bone in) Sausage Front (Bone in) Front Shank (Bone in) Hind Shank (Bone in) PORK - CURED Hind (Bone in) Leg, Shank Half (Bone in) Hock (Bone in) Leg (Bone in) Leg, Whole (Bone in) Mess (Bone in) Loin, Flank on (Bone in) Loin, Flank on (Bone in) Neck (Bone in) Short Cut Back (Bone Rack (Bone in) Rack (Bone in) PORK-SMOKED Rib Chops (Bone in) Rib Chops (Bone in) Hock (Bone in) KJÖT SKÖMTUN ER VIÐKEMUR BÆNDUM Bændur mega slátra sínum eigin gripum til heimilisnota—en þeir verða að afhenda til næstu skömtunarnefndar i lok hvers mánaðar einn aukamiða fyrir hver tvö pund er þeir hafa notað til heimilis síns. Bændur þurfa ekki í neinu tilfelli að afhenda fleiri aukamiða en svarar helming þess kjöts er þeir hafa notað á sínu heimili. Hinn helminginn af kjötmiðunum geta bændur notað til annara kjötkaupa eins og sýnt er hér að ofan. Bændur mega hjálpa öðrum bændum um kjöt af sínum slátursgripum til þeirra heimilisþarfa. Einnig mega þeir afhenda kjöt sitt til bygðar bændasamtaka. Bóndi sem afhendir þannig kjöt verður að taka á móti aukamiðum frá þeim sem kaupir—einum miða fyrir hver tvö pund. Árituð umslög og póstmerkt fyrir aukamiða sendingar, fást á næstu Skömt- unarnefndar skrifstofu. GEYMSLU KJÖT NEYTENDA Fyrir 30. júní verða allir neytendur (líka bændur), er kjöt geyma að segja til þess skriflega hjá næstu Skömtunarskrifstofu. Sé geymslu kjötið meira en átta pund á heimilismann verða sparnaðarmiðar að fj'lgja tilkynningunni sem svarar einum miða fyrir hver tvö pund á hvern mann er fram yfir hin átta pund eru. Tala þeirra aukamiða er hver sá er kjöt geymir þarf að afhenda þarf ekki að fara fram úr 50% af miðum þeim er allir á heimilinu hafa. Hver er kjöt hefir undir höndum má hafa í sinum vörzlum annan parmiðan til annara nauðsynja fyrir heimilið. RATION ADMINISTRATION TILKYNNING TIL KJÖTKAUPMANNA Hver sá er kjöt selur verður að innheimta sparnaðarmiða fyrir hverja kjötskömtun er hann selur eftir 27. maí. Þeir þurfa ekki að afhenda heildsala sínum neina sparnaðarmiða fyrir 10. júní. Þessi ráð- stöfun var gerð til þess, að gefa þeim tækifæri fyrir nægilegar birgðir. Sérstak- ar fæðuskýringar með öllum upplýsing- um um kjöt skömtunina hafa verið send- ar i pósti til allra matar kaupmanna. -THE WARTIME PRICES AND TRADE BOARD-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.