Heimskringla - 19.04.1944, Blaðsíða 5

Heimskringla - 19.04.1944, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 19. APRIL 1944 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA En Jefferson var á undan sín- um tíma. Hann birti ýmsan sannleika, sem vér skiljum nú, betur en fjöldinn skildi þá, sem barðist á móti honum. Og nú er hann árlega að hljóta fullkomnari viðurkenningu, og menn eru farnir að skilja æ bet- ur hvað það var sem vakti fyrir honum, hreinskilni og sann- leiki í trúmálum, réttvísi og kærleiki í mannfélagsmálum, víðsýni og samvinna, framtaks- semi og góður skilningur í öllum málum innan þjóðfélagsins, og á milli allra manna. Auðvelt er að viðurkenna þessar stefnur, eða hugmyndir, en örðugra ejc að uppfylla þær. En nú eru menn samt farnir að verða ákveðnari en nokkru sinni fyr, í öllum stjórnmálaflokkum, hver á sína vísu, um að vilja fylgja þessum stefnum á ein- hvern hátt, á einhverja vísu að framfylgja þeim, og í því liggur von framtíðarinnar. Og sem tákn þess, að þeir vilja gera þess- ar hugmyndir að veruleika, með- al annars, er nú farið að halda upp á afmælisdag þessa mikla manns, á ákveðnari hátt, og var mest gert að því í fyrra, og aftur nú í þessum mánuði, í Banda- ríkjunum. Og þar sem að Únit- arar suðurfrá hafa lengi viður- kent Jefferson og talið hann sem einn af þeirra ágætustu mönn- um, hafa þeir gengið í lið með þeim til að heiðra hann, bæði sem Únitara og sem mikinn og háttsettann umbótamann. Jefferson var fæddur 13. apríl 1743, þannig var tvö hundruð ára afmælis hans minst í fyrra. Og nú er aftur, þetta ár, verið að minnast hans, í flestum Únit- ara kirkjum í Bandaríkjunum, og þess vegna vildi eg einnig, við þessa guðsþjónustu, hina næstu á eftir fæðingardag hans, einnig minnast hans, ekki aðeins sem forseta Bandaríkjanna, en miklu fremur sem eins af hinum and- legu fyrirrennurum vorum í þessari heimsálfu, sem með framtakssemi, einlægni, trú- mensku við sjálfan sig og þá stefnu, sem hann fylgdi, trygði framtíð hennar, og lagði mikinn skerf til þess frelsis, sem ekki að- eins Bandaríkjamenn, en einnig vér sem hér búum, hafa eignast í andlegum efnum. Únitara félagið var myndað árið 1825. En tuttugu og fimm árum þar áður, og jafnvel fyr, studdi hann hina frjálsu hreyf- ingu. Hann mælti með jafnrétti allra manna, heimtaði réttvísi fyrir alla, leitaði umburðarlyndis og kærleika, og studdi hverja tilraun sem gæti stuðlað að full- komnu lýðræði. Nú eru tvö hundruð og eitt ár liðið síðan að hann fæddist, og eg minnist hans hér, sem eins af ÞJóÐRÆKMSFÉLAG VESTUR-ÍSLENDINGA 25 ÁRA Eftir Valdimar Björnson liðsforingja skemtileg. Þátttaka er auðvitað mest af hálfu Winnipeg-búa sjálfra, því borgina má kallast Reykjavík Vestur-lslendinga. En einstaklingar fara stundum lang- ar leiðir, til þess að sækja þingin, og einnig eru þar WARTIME PRICES AND TRADE BOARD Spurningar og svör • Spurt: Við búum í litlum sveitabæ og skólakennarinn er í erindrekarj fægj hjá okkur. Eigum við að (Eftirfarandi grein birtist í hinna Ýmsu félagsdeilda og er,taha Sykrið sem henni er ætlað Morgunblaðinu í Reykjavík 22. starfið rætt ítarlega. Væri bæðil tjj niðursugu aldina eða fær hún vorum andlegu fyrirrennurum, feb.; var skrifuð að beiðni blaðs. aeskilegt og enda sjálfsagt ger-. að halda þessum seðlum sjálf? „„ +,i legt að auka enn meir shka þatt.l Svar; Hver einstaklingur er á_ tóku í framtíðinni. Hámarki byrgðarfuliur fyrir sinni eigin sínu nær þingið venjulega með skömtunarseðlabók, en það er samkvæmi, sem Winnipeg-deild- ætlast til þess að allir iáti af 1 v« nfvMX t 1 1 /-VI 4- 4“ Lv./vl J hendi seðla fyrir sinn skerf af og einnig til þess, að vér gleym- um því aldrei, að sú stefna, sem ... , - r i • r , . - « greminm eru timabærar athuga ver fylgjum og festum trunað . & ins er að Þjóðræknisþingi leið. I semdir og er hún því hér birt. Ritstj. Hkr.) V ESTUR-ÍSLENDINGAR, er m ”Frón” efnir til eitt kvöld um miðjan þingtímann. Þangað er boðið ræðumanni, oft úr fjar- því sem borðað er á heimilinu. Ef kennarinn ætlar að verða hjá ykkur næsta vetur, þá ætti hún að láta þig hafa seðla sem svara við, er stefna, sem allur heimur- inn er, hægt en stöðugt, að fær- ast í áttina til. Menn eins og Thomas Jeffer- son og aðrir sem hátt hafa staðið V h®r eru staddir um þessar lægri bygð, og eru þetta hinar hjá þjóð sinni, og sem fylgt hafa mundir, hugsa þessa dagana til fróðlegustu og skemtilegustu þessari stefnu, hafa gert mikið Winnipeg, þar sem haldið er há- samkomur. Ragnar H. Ragnar, , . ,, , , akvvA til að útbreiða mál hennar. En tíðlegt 25 ára afmæli Þjóðræki- staddur á íslandi nú, í ameríska ■*'? ^?m TjUn -T1* f * ,°r 3 þeir einir hefðu aldrei getað fært isfelags íslendinga í Vestur-( hernum, var forseti Fróns um hana langt á leið án allra hinna, heimi. Hefir Island viðurkent skeið, meðan hann dvaldi í Win- sem einnig hafa stutt að hinum þessa starfsemi þjóðarbrotsins nipeg. sömu málum, en sem ekki eins- vestra með því að senda biskup-j Það er ánægjulegt til þess að mikið hefir kveðið að. Þess inn, Sigurgeir Sigurðsson sem vita, hve íslendingar hér heima vegna verðum vér að skilja, að fulltrúa stjórnarinnar við þessii meta mikils starfsemi Þjóðrækn- vér vinnum engu síður mikið og hátíðahöld. | isfélagsins, og enginn vafi leikur þarft starf, en þessi mikilmenni. Morgunbl. hefir beðið Vestur- á því, að Vestur-íslendingar eru Vér heiðrum minningu þeirra Islending að minnast í fám orð-| allir hjartanlega þakklátir þess vegna, ekki aðeins með því um 25 ára starfsemi Þjóðræknis- heimaþjóðinni fyrir þann hlýhug að minnast þeirra, en einnig með félagsins fyrir vestan. Vart verð- og þá velvild, sem þeim er auð- því sjálf, að sjá um að þessi ur þó saga þessi rakin greinilega, j sýnd. Tuttugu og fimm ára af- stefna sem vér virðum svo mik- enda ekki tök á því hér. En hér, mælið, sem nú fer í hönd, hefir ils, lifi og dafni. verður lýst í höfuðdráttum að mikla þýðingu. En þess ber þó Lifi minning andlegu mikil- hverju félagið starfar. j að gæta í þessu sambandi, að fé- mennanna, segjum vér. En með Landar hér heima vita fyrir lagsskapur einn nægir ekki til starfi voru, í þágu hinnar frjálsu löngu, að kirkjulífið hefir verið Þess að try§gía viðhald íslenzka trúar, tryggjum vér það, að hún það; sem aðallega hefir tengt arfsins fyrir vestan, og er ekki sem minnismerki þeirra standi. Saman íslendinga vestan hafs j Þjóðræknisfélagið lastað með Þannig öðlumst vér skilning Þessvegna var mjög vel til fund-j Þessum orðum. um hvað hlutverk vort verður ið að biskup landsins væri full Sannleikurinn er sá, að þeir sem forgöngu hafa hjá þér. Hversu mikið það kann að vera geti þið bezt samið um sjálfar. Spurt: Er nauðsynlegt að láta sætmetisseðla fyrir niðursoðna ávexti sem eru merktir ósykrað- ir (unsweetened). Eg hef altaf haldið að það væri sykrið í sæt- meti sem orsakaði skamtinn. Svar: Það verður að inn- heimta seðla fyrir alt sætmeti hvernig sem það er merkt. Það var ekki einungis sykur skortur- inn sem orsakaði skamtinn, held- ur líka aldinaskortur. Spurt: Eg hefi verzlað við sama bakaríið í nokkur ár. Nú síðustu mánuðina hefir verð á ýmsum vörutegundum stigið dá- lítið. Er þetta leyfilegt? Svar: Það má ekki selja með að vera í þágu hinnar frjálsu, ó- trúi þess á afmælishátíðinni, sem j ÞjóðræknisíélBginu og íyrir það, hærra verði en selt var fyrir háðu og víðsýnu trúar, sem vér nu fer í hönd. Islendingar vestra' starfa> vita þetta sjálfir manna höfum helgað starf vort. eru að vísu ekki á eitt sáttir í bezt- Það er ekki nóg að flytja --------------- kirkjumálum, frekar en menn hafleygar hvatningarræður um Blómarósin kom með nýjan hér heima eru í ýmsum öðrum hinn dýra arf. á þjóðræknisþingi hatt í bíó. Hún vildi helst ekki málum, en eftirtektarvert er það, eða deildarfundi. Ekki held- taka hann ofan, en vissi að þeir, að í Þjóðræknisfélaginu eiga ur að synS3a ættjarðarsöngva, sem fyrir aftan hana sátu, gátu fylgjendur hinna ýmsu stefna í eða Þakka vel samin erindi með haft óþægindi af því. Hún sýndi trúmáliim, samstarf. Þar vinna dynjandi lofataki. Það eru ein- manninum, sem sat næstur fyrir þeir saman á þeim grundvelli, að, staklingarnir, sem verða að inna aftan þá sjálfsögðu kurteisi að Þeir eru allir af íslenzku bergi af hendi alt það starf, sem hefir 1 varandi áhrif í varðveizlu tungu Þjóðræknisfélagið hefir unniðj °§ menningararfs fyrir vestan. Það eru foreldrarnir, sem verða að sjá um það, að börnin tali og læri íslenzku, ef kunnátta í mál- inu á að eiga sér nokkra framtíð. Saga Islands ætti að sýna það bezt, að fólk af íslenzkum stofni spyrja hann um, hvort hatturinn brotnir hennar færi ekki í taugarnar á honum. mörg merkileg störf þenna ald- “Nei,” svaraði maðurinn, “en arfjórðung. Einna mest ber á hann fer í taugarnar á konunni þeim í Winnipeg, þar sem félag- mi«ni. Hún hefir krafist þess, ið hefir haldið skóla á laugardög- að eg kaupi henni eins hatt.” ★ * ★ um, og börn læra íslenzku. Hafa sjálfboðar lagt mikið á sig við Þjónninn: «V«ri yíur sama þó kenslustörf, en árangurinn hefir! « ekki rígbundiS hinu formlega. þér borguSuS reikninginn ySar.orSMS góður, og er þetta mjög E'nstakhnesfrels.S oo emstakl- núna strax. Við erum að loka?’ Þarft verk, þar sem hinn mikli Gesturinn: “Fari það bölvað, ÞJóðflokkafjöldi í Winnipeg ger- að eg geri það. Eg er ekki búinn ir erfitt að viðhalda móðurmál- að fá mig afgreiddaennþá.” |inu híá yn§ri kynslóðinni, erfið- Þjónninn: “Nú, jæja, þá eru ara en 1 sveitum og þorpum í það aðeins drykkjupeningarnir.” j Nýja'íslandi. Norður-Dakota í ________I Bandaríkjunum og víðar. Einstaklingsfrelsið og einstakl ingsskyldurnar hafa setið í fyr- irrúmi hjá íslendingum síðan landið var bygt. Islendingar vita hámarkstímabilinu (15. sept. 11. okt. 1941) þar er þú hefir sent allar nauðsynlegar upplýsingar tferður þetta raqnsakað frekar. Spurt: Er það satt að meira sé nú fáanlegt af rúsínum og sveskj- um en að undanförnu? Svar: Já. Það verður meira af rúsínum og sveskjum í ár en fengist hefir síðan árið 1941. Spurt: Er ennþá hámarksverð á kjöti þó að skömtunin sé af- numin? Svar: Já. Hámarksreglugerð- irnar haldast jafnt fyrir þaðt og allir sem selja kjöt eiga að hafa verðskrár með myndum til sýn- is í búðum sínum. Spurt: Eg hefi vinnukonu sem er hjá mér níu mánuði úr árinu, hún fer heim á sumrin. Hvernig á eg að fara með niðursuðusykur reglugerðir þessu viðvíkjandi, en þið ættu að geta komið ykkur saman um að skifta sykrinu þannig, að hver ykkar fái sinn rétta skerf. • Smjörseðill 57, kaffi og te seðlar T-30—T-31 ganga í gildi 20. apríl. • Spurningum á íslenzku svarað ísl. af Mrs. Albert Wathne, 700 Banning St., Winnipeg, Man. SEEDTIME ayytcí HARVEST By DR. K. W. NKATBY Director Line Blevators Farm Service Viðarrunnar Viðarrunnar til skrauts og lágvaxin tré á sléttum Canada” er heiti bókar, sem Line Elevat- ors-félagið hefir gefið út og ætlað er til þess, að menn taki sér fram um að skreyta landið meira en gert er. Er sannast að segja hörmung að sjá, hve skólagarðar og garðar við íveruhús líta oft illa út. 1 nefndum bæklingi, sem skrifaður hefir verið af Dr. S. W. Edgecombe, prófessor í jarðræktarfræði við Manitoba- háskóla, er bent á 100 mismun- andi runna og frá skýrt hvernig rækta skuli. Þessi bæklingur ætti að kom- ast inn á hvert heimili því það getur ekki hjá því farið, að hjá fjölda manna, sem les hann, vakni löngun til að skreyta garða sína. Ættu og skólaráð bæja að gefa þessu máli gaum. Að sjá æskuna vera að leika sér í for- ugum skólagörðum, er eitt af því, sem kippa þarf í lag. Auk þess eru víða ber og ljót svæði, sem hver smekkvís þjóð mundi ekki leiða hjá sér að græða upp og prýða, með þeim gróðrarskil- yrðum, sem í canadiskum jarð- vegi búa. Bæklingur þessi fæst hjá Line Elevator kornsölum eða Line Elevators Farm Service, 763 Grain Exchange Bldg., Win- nipeg. líka, að það er fjarstæða að seðlana ur hennar helt> a eS elílíi WE'RE NOT THROUGH YET Tímarit Þjóðræknisfélagsins, sem kemur út árlega, er einn helzti þáttur í starfsemi þess, og hefir það, síðan útkoma þess hófst, flutt fjölmargar ágætar greinar, og þolir það vel saman- burð við svipuð rit hér heima. Þá hefir Þjóðræknisfélagið stutt að mjög þarflegu fyrirtæki, en það er útgáfa á Sögu íslendinga í Vesturheimi. Mun annað bindi halda, að einhverjum góðumj málstað sé borgið með því einu að setja á laggirnar félagsskap. Þeir vita, að ekki er hægt að varðveita það sem þeim er kær- ast, eingöngu með því að halda fundi og skipa nefndir, hlusta á ræður og samþykkja hátíðlega einhverjar tillögur. Það er erfitt fyrir vestan að halda uppi þess- um margumræddu menningar- verðmætum, sem útflytjendur héðan höfðu með sér vestur. — Þjóðræknisfélagið er hvatning- að fá minn skerf af þeim? Svar: Það eru engar sérstakar fli r.tO^ baVvUtvd « t\ve Kvvatv TVve oi *ea£oad a*d s Vacedp ttvustteac^ atVvOItiethst°c0ttV tpeCt hennar nú vera komið út og hefir, arafl 1 Þeirri baráttu, og nú á ald- inni að halda söguþætti ýmissra! arfjórðungsafmæli smu a það glæsilegt framtíðarstarf fyrir Canadian Co-operative Ulheat Producers Limited WINNIPEG, CANADA Manitoba Pool Elevators, Winnipeg, Man. Saskatchewan Wheat Pool, Regina, Sask. Alberta Wheat Pool, Calgary, Alta. bygða. Fyrra bindið, um tildrög vesturflutninganna, eftir Þor- stein Þ. Þorsteinsson, hefir náð mikilli útbreiðslu hér. Fyrirhug- að er að halda áfram, þar til saga allra bygða Islendinga vestra hefir verið skráð, og svo hefir komið fram hin skemtilega hug- mynd að taka allsherjarmanntal á íslendingum og afkomendum þeirra í Canada og Bandaríkjun- um. Að því er vestur-íslenzku blöð- in herma, færist það nú í vöxt, að deildir úr Þjóðræknisfélaginu séu stofnaðar í hinum ýmsu bygðum. Með því nær fleira fólk að taka þátt í starfinu og færist meira fjör í það. Ársþing skemtisamkomur við og við og útgáfa tímarits er ekki nóg. Nýj- ar deildir félagsins hafa verið stofnsettar víðsvegar í Nýja-ís- landi og annarsstaðar á síðast- liðnum mánuðum og hefir hinn ötuli forseti félagsins, próf. Rich- ard Beck gengið ötullega fram í stofnun slíkra deilda. Þjóðræknisþingin, eins og það sem nú hefst í Winnipeg, eru höndum, — að starfa sífelt að því að vekja hjá einstaklingum af íslenzkum stofni, vitneskju um það, að það sé einmitt þess vert að keppast við að hirða arfinn sem bezt, og að það sé ógerlegt, nema því aðeins að hver og einn taki virkan þátt í þeirri starf- semi.—Mbl. 22. feb. Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 23. apríl — Sunnu- dagaskóli kl. 11. f. h. Ensk messa kl. 7 e. h. Allir boðnir vel- komnir. Sama dag áætluð messa á Betel kl. 9.30 f. h. S. Ólafssbn * * ★ Guðsþjónusta í Vancouver á ensku máli, kl. 7.30 sunnu- daginn 23. apríl í dönsku kirkj- unni á E. 19th Ave. og Burns St Allir velkomnir. R. Marteinsson Syfjaður dómari: — Hefi eg ekki séð yður fyr? Ákærður: — Jú, eg var hérna áður en þér sofnuðuð. Dómarinn: — Þér segið, að þér hafið mist eyrað í áflogunum. Gátuð þér ekki fengið lækni til þess að sauma það á yður? — Nei, Lögregluþjónninn sagði, að hann þyrfti að senda eyrað sem sönnunargagn með skýrslu sinni. .ÆKm LET'S SHOVt OUH COLORS Our fighting forces face a harder and more dangerous task than ever. Yet they are willing to make any sacrifice. We at home must show the same unselfish spirit. We must buy Victory Bonds till it hurts. It’s the very least we can do—and no one who is able to buy them should escape this duty! So let’s Erove we’re ready to do otir share by uying EXTRA Victory Bonds. Títf tdctdv/ B0NDS This Advertisement Inserted by: GUNDRY-PYMORE LIMITED BRITISH QUALITY - FISH NETTING 60 VICTORIA ST. :: WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.