Heimskringla - 17.01.1945, Blaðsíða 5

Heimskringla - 17.01.1945, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 17. JANÚAR 1945 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA Eggert Stefánsson: BRÉF TIL UNGFRÚ AGNES SIGURDSON WINNIPEG Kæra Agnes: Mikið varstu væn, að senda mér aðgöngumiða að hljómleik- um þínum í kvöld — og mikið varstu yndisleg í þinni list. Eg komst alveg heim til Islands, og það var hjó mér alt kvöldið. Eg nóteraði hjá mér þetta: “1 dag heyrði eg Genius íslenzkan, Agnes Sigurðsson, íslenzk stúlka sem gaf Concert og spilaði: Moz- art — Sehumann — Ohopin — Ravel og £1. — með frábærri snildar leikni og svo þessari skáldlegu fyllingu sem einkenn- ir Islendinga í list. Hún fylti hús- ið með þessum frjósama anda skáldsins sem vekur hug manns og setur hugsanir manns á fleygi ferð”. — Þetta nóteraði eg niður fyrst, kæra Agnes, en fleira kom fyrir sem bara er hægt að skrifa þér svona einslega og milli okk- ar sagt. Þegar þú byrjaðir að spila og varst farin að hitna sá eg svani koma ofan áf heiðum, voru þeir sjö saman, flugu þeir niðúr dalinn og yfir höfuð okkar og sneru svo upp móti sólunni. — Því datt mér þetta í hug en ekki óendanleg slétta þar sem pur- purrauð sólin sezt um fimrn- leitið bak við skóginn? . . . Eða þegar þín eldheita sál, ung og ör, lifir með Sdhumann á Carni- valinu þar sem þessi þunglyndi og tilfinninga næmi listamaður lifir lífi friðsins með manneskj- um á gleðistund—hatandi braml og brask þess sem koma á, en vill lifa lífi gleðinnar í friði og fegurð hinnar líðandi stundar sinnar samtíðar — sem síðan druknar í blóði styrjaldanna, herópum og vígagnýs. . . Hve mikið þráði eg þá ekki friðinn — “frið á jörðu og velþóknun guðs á mönnun- um” — eins og lesið er um jólin. • . . Fegurð lífsins sem opinber- ast í listinni krefst þess að friður og fegurð lífsins leiði líf manna á göngu sinni. . . Alt þetta datt mér í hug í návist listar þinnar, hinnar sterku, og hinnar göfugu. 1 görnlu æfintýruinum las mað- ur oft um galdramenn sem gátu breytt sér í allra kvikinda líki og voru montnir af — þú hefir lesið það líka? En hvað eru þeir á móti nútíma fólkinu — ekkert ■— húmbúgg bara. Nú töfrar listamaður fram á einum klukku- tíma þúsund líf og þúsundir hugsana með sprota sínum. — Hvernig þú lifðir Schumann og Ohiopin en ekki bara spilaðir hann, lætur þig skilja mig. Nót- ur eru táknmyndir yfir hugsun og hugsjón, þú sást bakvið nót- Urnar inn í hugsunina og gáfst henni líf — þetta lætur listina lifa og hina dauðu rísa upp — en er aldrei hægt að gera, með að spila nótur — þetta skilur þú alt. Hefir þú hugsað út í það — að Chopin lifir aldrei þar sem hann er, og er aldrei þar sem hann lif- ir. Þessi pólska þjóðar hetja lifir mest af í París — en hugur hans er altaf í Póllandi, hans kæra fósturjörð, fer aldrei úr úuga hans og umhugsun um hana leiddi allar gerðir hans og fyllir verk hans þessari djúpu þrá og seiðun. Þegar þú spilaðir “Noc- turne in C Sharp Minor” — og spilaðir hinn veika (piano) kafla Hooturnunnar þá kom fram eín- hver viðkvæmni í anslagi þínu á uóturnar, sem sýndi mér að hraftur þinn, hefir mótsetningu 1 fínleik tilfinninga þinna, og þetta þótti mér svo vænt um, því mótsetningarnar gera kraft- *pn mjúkann og tilfinningarnar sterkar — það er aðalsmerki list- anna. Þegar svo Mozart, Clhop- ln, Schumann, þessir meistarar sönggyðjunnar, hafa lifað með þér lífi hjarta þíns, þá komum Vlð að nútímanum, Ravel þessi franski, skarpi, heilli, allur, franskt — vit — hugsun — mál- Verk . . . og þú ferð um borð “A Ship on the Ocean” þar sem kaf- teinn Ravel — kalt og klárt — nóterar í loggbókina að hafið er vítt — breitt — og öldurnar þungar — djúpar — bylgjur er brotna með hvíslandi soghljóði á viltri klettaströnd. Öllu þessu kæra Agnes, skilar þú með glæsi- legum léttleika eins og þú værir kafteinninn sjálfur. Og eg er ekki hissa á þvá! Nei, eg er ekkert hissa á þessu fyrirbrigði. Það er ekki svo dul- arfult ef að er gáð. . . Emigrant- arnir sem komu frá Islandi forð- um hingað til Canada þóttu víst ekki koma með mikinn farangur með sér, þeir voru litlir og léttir pokarnir og ikofifortin þeirra svona upp á heims vísu! En fræ- korn þarf ekki mikið pláss. Fjallkonan hafði stungið *í pokahornin gersemum sínum, Agnes, þessum gersemum ís- lenzka þjóðflokksins, að vera andleg þjóð, fyrst og fremst, list- anna og andans boðberar. . . Á hinum glæsilega ferli Vestur-Is- lendinga þar sem þeir hafa skar- að fram úr, sérðu hvaða eigin- leikar koma fyrst fram? — Það er á leikvelli andans, þeir sigr- uðu. Á þessu erfðagóssi ís- lenzku þjóðarinnar. Litastu um: Það eru nöfn vísindamanna — lög- og læknafræðingar — stjórnmálamenn — fræðimenn — kennimenn — og fyrst og seinast skáld hugsjónanna — vitsins, og andlegu framkvæmd- anna. Og erum við þakklát eða erum við vanþakklát, þá mun þó fjall- konan halda áfram að sá fræ- kornum sínum í blóð barna ~sinna hvort sem þau fara, og hvort þau hafa sýnileg vegabréf hennar eða annara þjóða. Andi Fjallkonunnar mun brjótast fram hvar í heimi þau ferðast og undir hvaða himni þau hvíla á leið þjóða, til eilífðarinnar. Og hvar sem blóð Fjallkonunnar er þar eru gersemi hennar — frelsi — democracy — söngur og saga. Þar er Island. Og þessvegna brá mér ekki er eg sá ísland í hillingu bak við þig, þessa fögru kvöldstund er stjarna þín skein svo skært á hljómleikum þínum þann 10. janúar. En þegar þú lyftir þér til flugs útyfir haf tónanna, óg á leið þinni kemur til margra landa, skaltu heimsækja okkur er búum hjá “Einbúanum í At- lantshafinu”—kanske koma þá svanirnir aftur ofan af heiðum allir saman, fljúga niður dalinn, og heilsa frænku sinni—svan- inum frá Manitoba. Og þegar þú spilar þá aftur, Chopin, túlkar viðkvæmni hans og þrá, lifir þig inn í hugsjóna- heim hans, og skilur þá tjl fulls, að flestar manneskjur sem lifa á þessari jörð lifa þar sem þeir ekki eru — en eru þar sem þeir ekki geta lifað, og það gerir lífið eilíft. Vertu svo blessuð og sæl, og hamingjan fylgi þér! Heilsaðu kennara þínum sem hefir leitt göngu þína svo vel — og hlýtur að vera mikill meistari — Can- Gerð húsanna mun breytast að ada skuldar hionum mikið. —Winnipeg, 10. jan. 1945. VÍSINDIN MUNU GER- BREYTA TILYERUNNI verulegu leyti. Áhezla verður lögð á skynsamlegt fyrirkomu- lag nýtízku þæginda. Reykháf - ar og eldstæði, sem hafa fylgt húsunum, síðan á dögum Egypta hinna fornu, munu ihverfa. Hægt Frh. frá 1. bls. mun verða að breyta húsunum flugvélar með hliðsjón af stóru eftir Þörfum fjölskyldnanna. — spengjuflugvélunum. Hersveit- Lyttan er eitt at þein1 tækjum, ir og vistir eru nú fluttar með sem §erðu hin háu hus byggile§- flugvélum til margra vígstöðva. ^ið Þa®> a® mörgum fjölskyld- Cunard-White Star Co., hefir um var hrugað 1 sama húsið, gefið í skyn í ársskýrslu sinni, minkuðu íbúðirnar, en við það að taka yrði tillit til risaflugvél- faekkaði barnsfæðingum. Ef til arinnar. Flugflutningar á slík- vil1 munu verksmiðjugerðu hús- um flugvélum yfir úthöfin gætu in bækka fæðingartöluna ur með íbúðum svift íburðarmikil skip eins og Queen Mary gildi sínu. Flugvélin mun aldrei útrýma járn'brautinni og skipinu sem vöruflutningatæki. 1 Afríku og Suður-Ameríku munu flugvélar jt- d' léttra málma °§ kressviðar verða notaðar mjög til flutninga, Mursteinar, steinsteypa, borð og hækka því að flytja fólkið borganna. Meginrök þessara .miklu yfir- vofandi breytinga í húsagerðar- list er framleiðsla nýrra efna, þar sem samgönguskilyrði eru mjög ill frá náttúrunnar hendi. Sjötíu og fimm smálesta flug-' vélar hafa þegar verið smíðaðar. Haft er í hyggju að smíða 250 smálesta flugvél, og menn eins og Kaiser og Higgins hafa sýnt, hvernig það sé gerilegt á ódýran hátt. Héðan af skulusm við fremur hugsa um fjarlægðir innan tak- marka tíma en vegalengda. Hinn starfandi maður mun ferðast í fríum sínum til f jarlægra heims- álfa og eylanda, sem hann ihefir aðeins séð á myndum. Sumar- og vetrardvalarstaðir munu rísa upp á stöðum, sem aðeins land- könnuðir hafa hingað til heim- sótt. Ef við litumst um á rannsókn- arstofum rafvísindanna, munum við kynnast hinni miklu þróun, sem stuttbylgjuútvarpið hefir náð. Fyrir fáum árum var loft- ið svo fult af langbylgjum, að semja þurfti alþjóðareglur til þess að skipuleggja bylgjulengd- irnar. Róf stuttbylgjanna er næstum ómælandi; þess vegna skapa þær möguleika fyrir ótelj- andi sendlstöðvar. Flugflota- foringjar eru nú í stöðugu tal- sambandi við undirmenn sína og herstöðvar á jörðu niðri. Slík tæki munu verða mjög almenn og útrýma jafnvel stundarein- angrun. Sennilegt erð að flugmenn muni í framtíðinni geta séð flug- völlinn, sem þeir ætla að lenda á, með fjarsýnistækjum sínum, þótt þoka og myrkur sé á. Þetta öryggi mun, ef til vill auka út- breiðslu einkaflugvéla, Hin leynda þróun fjarsýni- tækjanna mun verða í þágu f jöldans. Enn eru þau lítt þrosk- uð. Myndirnar sjást á svörtu og hvítu og eru litlar. Nú er unnið kappsamlega að því að láta þær birtast í eðlilegum litum. Sviðið verður stækkað, svo að einhvern tíma mun húsmóðirin eigi þurfa að fara í búðir til matarkaupa. Hún mun athuga matvælin í firðsjánni. Framtíðin mun bera í skauti sér fleiri næðisstundir frá dag- legu striti. Kvikmyndir og fjar- sýnitæki munu menta og skemta hinum komandi kynslóðum á ríkulegan hátt. Leikhúsin standast nú illa samkepnina við kvikmyndahúsin, en í framtíð- inni mun einnig verða óþarft að sækja þau. Auðugt ímyndunar- afl þarf eigi til þess að láta sér detta í hug, að fjölskyldan muni geta séð uppáhalds “stjörnur” sínar birtast á tjaldinu heima hjá sér. Ibúðarhúsin eru enn með mið- aldasniði. 1 framtiðinni mun einn veggur þeirra vera sýning- artjald. Þau munu verða búin lofthreinsunartækjum, þvotta- vélum og fjölda annara raf- magnstækja, sem hafa eigi enn náð almennri útbreiðslu. Að styrjöldinni lokinni mun verða mikið um húsabyggingar. Hús- in munu verða framleidd í verk- smiðjum. Ymislegt, sem að gagni getur komið, í því tilliti, hefir lærst við skipasmíðarnar. bjálkar munu eigi hverfa af sjónarsviðinu, en minna mun verða notað af þeim. Hin nýju hús munu verða létt - ari og sterkari en hin gömlu voru. Fáa menn mun þurfa til þess að setja þau saman, og verða þau mun ódýrari. Með skínandi stálþökum og húsbún- aði úr alúminíum og krossvið er hægt að gera þau meira aðlað- andi en áður. Allskonar við er Prófið kornið að gróðrarmagni Þag er mjög áríðandi að vita frjómagn hverrar korntegundar. Umboðsmaður þinn fyrir Federal ráðstafar prófuninni kostnaðar- laust. * » í t * FEDERHL GRHIR LIIRIIED Ársfundur deildarinnar “Isa- fold”, Riverton, Man., verður 'haldin í Parish Hall, miðviku- daginn 24. janúar n. k. kl. 8.30 e. h. Stutt skemtiskrá. Æski- legt að sem flestir sæki fundinn. ★ ★ ★ Brautin Ársrit Sameinaða Kirkjufé- lagsins, er til sölu hjá: K. W. Kernested, Gimli, Man. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. Valdi Johnson, Wynyard, Sask. Gísli Guðjónsson, Mozart, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. Thorsteinn J. Pálsson, Hecla, Man. M. Thordarson, Blaine, Wash. Björnssons Book Store, 702 Sar- gent Ave., Winnipeg. Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Mönnum telst til, að varalitur sá, er kvenfólkið í Bandaríkjun- um eyðir árlega, mundi nægja til þes sað mála með þök á 40,000 allstórum heyhlöðum. ★ ★ ★ Vinnukona ein var afar morg- unsvæf og það til þeirra muna, að ekki var nokkurt viðlit, að hún vaknaði við óhljóðin í vekj- araklukkunni. — Húsbóndinn stakk þá upp á því við konu sína, að þau létu ungbarn sitt sofa hjá vinnustúlkunni. hægt að rista í flögur og líma hann saman á ný. Á þann hátt E- E- Emarsson, 12JS.jHh Ave., má gera nýjar innanhússkreyt- ingar. Gler mun einnig notað frekar en áður. En húsin munu eigi haldast eins lengi óbreytt og áður. Þau munu koma og hverfa með kynslóðunum. Þar eð fátt mun verða um þjóna, munu innanhússtörfin aðallega hvíla á vélum. Mat- vælaverksmiðjur munu annast eldihússtörfin að verulegu leyti. Þessar breytingar munu bæði verða í borgum og bæjum. Þær krefjast nýs iðnaðar og aukning- ar á sumum greinum hins gamla. Af þessu mun leiða aukinn fólks- straum úr sveitinni til bæjanna. Það þarf þó eigi að verða neitt áhyggjuefni. Fullkomnari jarð- ræktartæki en áður hafa þekst rnunu bæta úr fólksleysinu. I öllu þessu felst meiri þjóð- félagsleg samræming og skipu- lag en áður hefir þekst. Fjölda- framleiðsla er ómöguleg án sam-i ræmingar. Síðan gufuvélin varð til, hefir mannkindin verið að laga sig eftir fjöldaframleiðsl- unni. Erfiðleikarnir á því, að skapa fjölbreytni, eru nú aðal- vandamálið. Þjóðfólagið verð- ur háðara vélunum við hverja nýja uppfyndingu á tæknisvið- inu. Það er verðið, sem við verðum að gjalda, þegar óhóí gærdagsins verður að nauðsyn morgundagsins. B. Þ. þýddi lauslega —-Samtíðin. Vancouver, B. C. Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave., Winnipeg, Man. Björn Guðmundsson, Reýnimel 52, Reykjavík, Iceland B. Eggertsson, Vogar, Man. F. Snidal, Steep Rock, Man. Guðjón Friðriksson, Selkirk, Man. Björn Björnsson, Lundar, Man. Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, Man. B. Magnússon, Piney, Man. T. Böðvarsson, Geysir, Man. G. O. Einarsson, Árborg, Man. Einar A. Johnson, Riverton, Man. Ch. Indriðason, Mountain, N. D. J. J. Middal, Seattle, Wash. Gunnar Matthíasson, Inglewood, Calii. Mrs. B. Mathews, Oak Point, Man. ★ ★ ★ Heimskringla á Islandi Herra Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, hefir aðalumboð fyrir Heimskringlu á Islandi. Eru menn beðnir að komast í samband við hann, við víkjandi áskriftar-gjöldum, og einnig allir þeir sem gerast vilja kaupendur hennar, hvar sem er á landinu. Hr. Guðmundsson er gjaldkeri hjá Grænmetisverzlun ríkisins, og þessvegna mjög handhægt fyrir borgarbúa að hitta hann að máli. Nómsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunar- skóla í Winnipeg. Upplýsingar gefur: The Viking Press Ltd. 853 Sargent Ave., Winnipeg ★ ★ ★ Nýjar bækur sem allir þurfa að lesa BRAUTIN, ársrit Hins Sam- einaða Kirkjufélags íslendinga í Norður Ameríku. I. árg. 112 blaðsíður í Eimreiðarbroti. —- Fræðandi og skemtilegt rit. - Verð _____________-___$1.00 “ÚR ÚTLEGД, ljóðmæli eft- ir Jónas Stefánsson frá Kaldbak. Vönduð útgáfa með mynd af höf- undi. Góð bók, sem vestur-ís- lénzkir bókamenn mega ekki vera án. Bókin er 166 blaðsíður í stóru broti. Verð--$2.00 FERÐAHUGLEIÐINGAR eft- ir Soffanías Thorkelsson, í tveim bindum, með yfir 200 myndum. Bæði bindin á $7.00. HUNANGSFLUGUR, eftir Guttorm J. Guttormsson. Kostar aðeins $1.50 í bandi. Fæst nú í BJÖRNSSONS BOOK STORE 702 Sargent Ave. Winnipeg LESIÐ HEIMSKRINGLU— bezta íslenzka fréttablaðið GEFINS!*1945 ----------- VERÐSKRA Ákveðið nú hvernig 1945 garðrœkt yðar verður hagað. Pantið útsœð- ið snemma meðan allar tegundir eru fóanlegar. Ákvörðun í tíma er lenydarmál góðr- ar garðyrkju . .. og veitir líka unun! Byrjið nú — mælið blettinn er nota skal . . . gerðu þér fulla grein fyrir hvaða tegundir þú ætlar að rækta og hvað mikið fjölskylda þin þarf af þessu og hinu. Láttu fyrri mistök kenna þér,—þú munt finna, að þau komu af of skjótri ráðstöfun, naum- um tima eða seinnri pöntun. Vitur- ieg timanleg ráðstöfun borgar sig ætíð, ekki aðeins með meiri og betri framleiðslu, heldur og líka með þeirri sjálfstilfinning er góð garð- yrkja veitir. Sendu eftir útsæðis- bókinni í dag. (Þeir sem pöntuðu frá okkur 1944 verður send ein án es3 þeir biðji um hana). Skrifið í dag eftir yðar eintaki af vorum 1945 frœlista. DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin skuld M0RE AIRCRAFT WILL BRING QLUCHER xA/JJCTORY SAVINGS A%2>CERTIFICATES Góð Me+itusi ejfliA. Manngildið Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. 'jlte, Vdzi+uj, PneáA JlimUed, Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.