Heimskringla - 17.01.1945, Síða 8
8. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 17. JANÚAR 1945
FJÆR OG NÆR
MESSUR t tSLENZKU
SAMBANDSKIRKJUNUM
Messur í Winnipeg
Guðsþjónustur í Sambands-
kirkjunni verða með sama móti
og fyrir hátíðirnar, á- ensku kl.
11 f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h
Sunnudagaskólinn kemur saman
kl. 12.30. í>á mætir einnig ferm-
ingarklassinn. Söngstjóri og or-
ganisti safnaðarins við kvöld-
messurnar er Gunnar Erlends-
son og sólóisti er Mrs. Elma
Gíslason. Söngstjóri við morg-
unmessurnar er Mrs. Bartley
Brown og organist P. G. Hawk-
ins.
* * *
Söngsamkoma að
Mountain, N. Dak.
Eggert Stefánsson söngvari
neldur söngsamkomu að Moun-
tain,' N. Dakota, næstkomandi
mánudagskvöld 22. janúar k’i.
8.30 í samkomuhúsi bæjarins. Er
það þjóðræknisdeildin “Báran”,
sem undirbúið hefir samkomu
þessa og stendur að henni.
Er þess vænst, að bygðarbúar
og aðrir í nágrenninu, sem þess
»Agizkunar
Leikuru
Er altaf tap!
—svo reyndu ekki að giska
þegar þú pantar eftir máli
úr EATON verðskránni.
MÆLDU
og vertu VISS
Það tekur aðeins mínútu
eða svo af tíma þínum—og
hugsaðu um alla þá fyrir-
höfn og töf, sem það getur
sparað þér, að þurfa ekki
að panta aftur!
Og þetta er svo AUÐVELT!
Gáðu í gula partinn í leið-
beiningarskránni í verðskrá
þinni—þar eru uppdrættir,
tilsagnir og leiðbeiningar,
sem gera mæling auðvelda,
vissa og fljótlega.
Altaf að MÆLA—
Það borgar sig ÆTÍÐ!
/T.EATON
»Muiiiiiiiiiinmiiiiiimc]iiiiiiiiiiiic]in
:]iimmii9
ROSE THEATRE |
---Sargent at Arlington- g
Jan. 18-19-20—Thur. Fri. Sat. |
Maureen O’Hara—Joel McCrea 1
"BUFFALO BILL"
Lionel Baryrmore-Van Johnson =
"THREE MEN IN WHITE" |
Jan. 22-23-24—Mon. Tue. Wed. =
u
Marsha Hunt--Alexander Knox |
"NONE SHALL ESCAPE" |
Ella Rains—Franchot Tone |
"THE PHANTOM LADY"
......................
EATON’S
eiga kost, fjölmenni á samkom-
una og notfæri sér hið einstæða
tækifæri, sem hér gefst til þess
að heyra kunnan xslenzkan
söngvara syngja gömul og ný ís-
lenzk lög.
W ★ »
Lieut. Jónas Thorsteinsson,
9onur Mrs. Dóru Thorsteinsson
í Winnipeg, sem nú er staddur í
Englandi, talaði í útvarp 18. des.
fyrir hönd akuryrkjufélags í
Englandi til íbúa í Tanganika í
Afríku, sem félagið vildi eitt-
hvað leiðbeina. Hetfir Lieut.
Thorsteinsson sjáanlega orð á
sér sem góður fræðari í þessum
málum, því ekki mundu aðrir
hafa aðgang að slíku útvarpi.
Kona hans býr hér í bæ og var
Mildred Anderson.
★ ★ *
í síðast liðinni viku varð Mrs.
A. S. Bardal fyrir því slysi að
detta og handleggsbrotna. Hún
var flutt á spítala, en er nú kom-
in heirn, og líður eftir vonum.
* * *
Ársfundur þjóðræknisdeildar-
innar “Isafold” í Riverton, verð-
ur haldinn miðvikudaginn 24.
jan. í' Parish Hall, kl. 8.30 að
kvöldi. Allir velkomnir og veit-
ingar ókeypis.
★ ★ ★
Metropolitan Theatre
Næsta föstudag, 19. þ. m. verð-
ur hin víðfræga mynd, “An
American Romance” sýnd á
þessu leikhúsi, í fyrsta skifti hér
í borg, og er búist við mikilli
aðsókn allan tímann sem hún
verður aýnd, þar, eða svo hefir
það reynSt þar sem hún hefir
verið til boðs, í Bandaríkjunum.
Hér liggur til grundvallar saga
af allslausum manni sem flytur
til Bandaríkjanna á unga aldri
Hann á $4.28 þegar hann kemur
á laind, Seinna kynnist hann
ungri stúlku sem er skólakenn-
ari, lærir af henni enska tungu,
verður 9VO stór-athafna maður,
kemst til valda og auðs, giftist
skólakennaranum sem hafði lagt
grundvöllinn að gæfu hans, og
sameiginlega vaxa þau að vizku
og náð með þjóðinni er hlann sem
umkomulaus unglingur kom
fyrst til. — Myndin er lærdóms-
rík og hrífandi.
FJÖLSKYLDU
STYRKUR
Áríðandi skeyti til fjölskyldumanna
1 kringum 1. júlí4945, byrjar stjórnin í
Ottawa að borga samkvæmt reglugerð
“Family Allowance Act”. Ef fæðing
einhverra barna þinna, hetfir eigi verið
skrásett hjá Vital Statistics Office, ÞÁ
ER ÞAÐ MJÖG ÁRÍÐANDI AÐ ÞÚ
GERIR ÞAÐ UNDIR EINS, ANNARS
GETUR BORGUN TIL ÞlN TAFIST.
Bregðið Skjótt Við!
Bíðið ekki annan dag. Það er í þína
þágu, að þú sinnir þessu STRAX! Ef þú
ert ekki viss hvort barn þitt hefir verið
skrásett, þá bara skrifið til Department
otf Health and Public Welfare, Division
Vital Statistics í Winnipeg. Gefið nafn,
fæðingardag og stað hvers barns, einnig
nafn foreldra. Borgun fyrir þessa nauð-
synlegu þjónustu er mjög Ktil.
tem'"c!“í„í“"7°»í
Department of Health and Public Welfare
HON. IVAN SCHULTZ, K.C.. Minister
Islendingasamkoma
í Grand Forks, N. Dak.
íslendingasamkoma verður
haldin í Grand Forks, N. Dak.,
miðvikudagskvöldið þ. 24. jan.
í' efri sal Odd Fellows hússins
þar í borg, og hefst kl. 8.
Heiðursgestur samkomunnar
verður hr. Eggert Stefánsson,
hinn kunni íslenzki söngvari og
ættjarðarvinur, sem mun syngja!
nokkur lög. Dr. Richard Beck |
segir frá ferð sinni til Islands í
sumar og lýðveldishátíðinni. —
Fleira mun einnig verða til
skemtunar og veitingar í sam-
komulok.
Islendingar í Grand Forks og
íslenzku bygðunum á þeim slóð-
um eru boðnir og velkomnir á
samkomu þessa.
★ ★ ★
Atvinna
stendur til boða tveim mönn-
um á búi sem rekur loðdýra-
rækt. íslendingur á búið. Stöðug
°g géð vinna. Þeir sem sinna
vildu þessu snúi sér sem fyrst
til K. Oliver, Whittier Fur Farm, I
Kirkfield Park, Man. — Sími
63 612.
★ ★ ★
Gleðimót
The ícelandic Canadian Club
býður öllum vinum og velunnur-
um hins góðkunna söngvara,
Eggerts Stefánssonar, er nú er á
förum úr borginni, til gleðimóts,
sem haldið verður honum til
heiðurs á sunnudagskveldið
kemur 21. þ. m. í samkvæmis-
sal Fyrstu lút. kirkju. Sam-
koman hefst kl. 8.30 stundvís-
lega. Stutt skemtiskrá fer fram
og kaffiveitingar verða fram-
bornar.
* ★ ★
Icelandic Canadian
Evening School
Næsta fræðslumót verður
haldið á mánuadsgkveldið 22.
jan. í Fyrstu lút. kirkju. Mrs.
E. P. Jónsson flytur fyrinlestur,
“The Colonization of Greenland
and the Discovery of America”.
Byrjar stundvíslega kl. 8.15. Is-
lenzku kenslan byrjar kl. 9. Að-
gangur fyrir þá sem ekki eru
innritaðir, 25c.
★ ★ ★
Fundur í Vancouver
Almennur fundur verður hald-
inn til að ræða um hið fyrirhug-
aða elliheimili í Vancouver.
Einnig á þessum fundi fara
fram kosnngar embættismanna,
fyrir næstkomandi ár til að sjá
þessu máli til framfæris.
Fundurinn verður haildinn
miðvikudaginn 24. jan. kl. 7.30 í
Swedish Community Hall, 1320
E. Hastings St.
Islendingar í Vancouver og
grendinni eru beðnir að fjöl-
menna fundinn.
formaður nefndarinnar
Carl F. Frederickson,
★ ★ ★
FALLEG MUSIC
Fimm einsöngslög eftir Sigurð
Þórðarson, stjórnanda “Karla-
kór Reykjavíkur”.
Hér er um lög að ræða sem allir
söngelskir menn og konur ættu
að eignast, jafnst enskumælandi
fólk sem íslenzkt, því texti hvers
lags er bæði á ensku og íslenzku.
Lögin eru hvert öðru fegurrá og
samin við erindi, sem allir kunna
og unna.
Lögin eru þessi:
1. Sjá dagar koma ár og aldir
líða, úr hátíðaljóðum Dav-
íðs Stefánssonar.
2. Mamma, eftir Stefán frá
Hvítadal.
3. Vögguvísa, eftir Valdimar
V. Snævar.
4. Sáu þið hana systur mína,
eftir Jónas Hallgrímsson.
5. Harmaljóð, eftir Stefán frá
Hvítadal.
Framsíða þessa söngheftis er
með afbrigðum frumleg og fög-
ur. Heftið kostar aðeins $1.50
og sendist póstfrítt út um land.
Björnssons Book Store
702 Sargent Ave., Winnipeg
METR0P0LITAN
—THEATRE=
Donald St. & Portage Ave.
STARTSFRIDAY
January 19th
ANYTHING CAN
HAPPEN IN
AMERICA
To its friendly shores came
fhe oppressed people of all
lands to find freedom and
happiness. Here is the
story of two young people
who found America to be
the land of opportunity. —
They achieved happiness
and prosperity because they
loved eacíh other—and the
land in which they lived—
and worked—and struggled
—TOGETHER!
KING VIDOR’S
An American
Romance
in TECHNICOLOR
with
BRIAN DONLEVY
ANN RICHARDS
and cast of thousands
Dominion Seed House
hefir nýlega gefið út afar
vandaða og skrautlega verðskrá,
með myndum af jurtum, blóm-
um og ávöxtum, og vildum vér
draga athygli bænda og blóm-
ræktar-manna, að auglýsingum
þessa félags, sem eru nú að birt-
ast í Heimskringlu.
Félag þetta hefir aðal bæki-
stöð sína í Georgetown, Ont. —
Það er þess virði að hafa þessa
verðskrá handtæka.
★ ★ ★
Matreiðslubók
Kvenfélags Fyrsta lúterska
safnaðar í Winnipeg. Pantanir
sendist til Mrs. E. W. Perry, 723
Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld
sted, 525 Dominion St. Verð
$1.00. Burðargjald 5^.
★ ★ ★
Hon. Stuart S. Garson, for-
sætisráðherra Manitoba, flytur
erindi fimtudaginn 18. jan. kl.
8.15 yfir útvarpið (CKRC) og 25.
jan. á sama tíma dags yfir CKX
Brandon. Erindin fjalla um
búnaðarmál.
★ ★ ★
Framvegis verður Heims-
kringla fáanleg í lausasölu, hjá
hr. bóksala Lárus Blöndal, Skóla
vörðustíg 2, Reykjavík, ísland.
★ ★ ★
Bækur til sölu á Heimskringlu
Endurmirmingar, 1. og n
hefti, alls 608 blaðsíður, eftir
Friðrik Guðmundsson. Verð
upphaflega $2.50, báðar bæk-
urnar; nú $1.00.
Hetjusögur Norðurlanda, um
200 blaðsíður að stærð, eftii
Jacob A. Riis. íslenzkað hefir
Dr. Rögnvaldur Pétursson. —
Verð 35c.
★ ★ ★
Messa í Árborg
21. jan. — Árborg, íslenzk
messa kl. 2 e. h.
B. A .B.
★ ★ ★
Guðsþjónusta í Vancouver
á ensku máli, er hér með boð-
uð í dönsku kirkjunni á E. 19th
Ave., og Burns St., kl. 7.30
sunnudagskvöldið 21. jan. Allir
velkomnir. R. Marteinsson
★ ★ ★
Alþingishátíðin 1930,
eftir próf. Magnús Jónsson er
íslendingum kærkomin jólagjöf.
í bókinni er yfir 300 myndir og
frágangur allur hinn vandaðasti.
Fæst bæði í bandi og óbundin.
Verð í bandi $20.50 og $23.00,
óbundin $18.50.
Björnssons Book Store
702 Sargent Ave., Winnipeg
Látið kassa í
Kæliskápinn
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU
LESIÐ HEIMSKRINGLU
BORGIÐ HEIMSKRINGLU
NvmoU
m GOOD ANYTIME
The SWAN MFG. Co.
Manufacturers of
SWAN WEATHER-STRIP
281 JAMES ST„ WINNIPEG
Phone 22 641
Halldór M. Swan, eigandi
Thos. Jackson & Sons
LIMITED
COAL - COKE - BRIQUETTES
STOKER COAL
Phone 37 071 (Priv. Exch.)
,370 Colony St. Winnipeg
Central Dairies
Limited
Kaupa mjólk og rjóma
Areiðanleg og fljót skil
Telephone 57 237
121 Salter St. — Winnip>eg
Eric A. Isfeld, ráðsmaður
MESSUR og FUNDIR
í kirkju Sambandssafnaðar
Prestur, sr. Philip M. Pétursson
640 Agnes St. Sími 24163
Messur: á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarneíndin: Fundir 1.
föstudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: Yngri deild
— hvert sunnudagskveld
kl. 8.30.
Eldri deild — annað hvert
mánudagskveld kl. 8.15.
Skátaflokkurinn: Hvert fimtu-
dagskveld.
Söngœfingar: lslenzki söng-
flokkurinn á hverju fimtu-
dagskveldL
Enski söngflokkurinn á
hverju föstudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 11 f. h.
Christian Science
PROGRAMS FROM
The Mother Church,
The First Church of Christ,
Scientist, in Boston, Mass.
KFYRSarcÍc-^P-m-
N.D. OC.D.T.
EVERY SATURDAY
(Transcription)
Musical selections by soloist
and organist of The Mother
Church, 5,000-pipe church
organ is used.
fe • ■
R-FLUNG
TLE LINE
tfi^WAR SAVINGS
£#£>CERTIFICATES
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG |
ÍSLENDINGA
Forseti: Dr. Richard Beck
University Station,
Grand Forks, North Dakota
Allir Islendingar í Ame-
ríku ættu að heyra tii
Þjóðrœknisfélaginu
Ársgjald (þar með fylgir
Tímarit félagsins ókeypis)
$1.00, sendist fjármálarit-
ara Guðmann Levy, 251
Furby St., Winnipeg, Man.
Hársnyrting — beztu
aðferðir
AMBASSADOR
Beauty Salon
257 KENNEDY ST.
sunnan við Portage
Talsími 92 716
S. H. Johnson, eig.
PRINCESS
MESSENGER SERVICE
We move trunks, small suite
furniture and household
articles of all kinds.
58 ALBERT ST. — WINNIPEG
Telephone 25 888
C. A. Johnson, Mgr.
BORGIÐ HEIMSKRINGLU—
því gleymd er goldin sknld
HOUSEHOLDERS
—ATTENTION—
We have most of the popular brands of coal in
stock at present, but we cannot guarantee that
we will have them for the whole season.
We would advise that you order your fuel at
once, giving us as long a time as possible for
delivery. This will enable us to serve you better.
MCC
Phone 23 811—23 812
URD Y QUPPL Y 0.Ltd.
BUILDERS' SUPPLIES ^^and COAL
1034 Arlington St.
John S. Brooks Limited
DUNVILLE. Ontario, Canada
MANUFACTURERS OF GILL NETTING
Okkar net eru búin til úr beztu tegund af hör tvinna
og fyrsta flokks “Sea Island Cotton” og egypskum tvinna.
Þér megið treysta bœði vörugœðum og verði
Allar pantanir fljótt og ábyggilega afgreiddar.
Captain M. R. Janes, Leland Hotel, Winnipeg
Umboðsmaður fyrir Manitoba, Saskatchewan og Alberta