Heimskringla - 03.10.1945, Blaðsíða 8

Heimskringla - 03.10.1945, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3. OKTÓBER 1945 FJÆR OG NÆR MESSUR I ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Séra Philip M. Pétursson messar við báðar guðsþjónustur i Sambandssafnaðar í Winnipeg n.! k. sunnudag, kl. 11 f. h. á ensku, og kl. 7 e. h. á íslenzku. Ung- mennafélagið heldur fund á hverju sunnudagskveldi kl. 8.30. Söngflokkarnir koma saman á æfingar á hverju miðvikudags- kvöldi og fimtudagskvöldi. ★ ★ » Messa á Gimli Messað verður í Sambands- kirkjunni á Gimli sunnudaginn 7. okt. n. k. kl. 2 e. h. ★ ★ k Messuboð Lundar, 14. okt. kl. 2 e. h. Oak Point, 14. okt. kl. 9 e. h. (ensk messa). — Þessar messur verða þakkargerðarmessur. Vogar, 21. okt. kl. 2 e. h. (Líka þakkargerðarguðsþ j ónusta). Wynyard, 28. okt. kl. 2 e. h. Leslie, 4. nóv. kl. 2 e. h. Wynyard, 11. nóv. kl. 2 e. h. Wynyard, 18. nóv. kl. 2 e. h. H. E. Johnson * * * * Kvenfélag Sambandssafnaðar efnir til samkomu 8. okt. á þakk- argerðardaginn, í Sambands- krkjunni á Banning og Sargent. Á skemtiskrá verða skáldkonan Mrs. Gísli Johnson með ræðu. Með söng skemta Pétur Magnús, Mrs. Gíslason og Mrs. Thorvald- son. Davíð Björnsson les upp. Forseti samkomunnar er B. E. Johnson. Kaffiveitingar. Inn- gangur 25<f. ★ * ★ Stúkan Skuld heldur fund í G. T. húsinu þriðjudaginn 9. okt. Fundarkvöldi er breytt vegna Þakkargerðarsamkoma kirkj- anna. ★ ★ ★ Hin árlega sjúkrasjóðs tom- bóla stúkunnar Heklu, verður haldin mánudagskvöldið 5. nóv n. k. Er almenningur beðinn að festa þetta í minni. Þakkargjörðarsamkoma undir umsjón Kvenfélagsins, verður haldin í Sambands- kirkju, Banning og Sargent MÁNUDAGSKVÖLDIÐ, 8. OKTÓBER n. k. kl. 8 SKEMTISKRÁ: “O, Canada” Bæn --------------------Séra Philip M. Pétursson Áva-rp forseta samkomunnar__________ Bergþór Johnson Einsöngur ----------------- Mr. Pétur Magnús Ræða --------------------- Frú Guðrún Johnson Tvísöngur ___ Mrs. Gíslason og Mrs. Thorvaldson Upplestur-------------------- Davíð Björnsson Söngflokkur Sambandssafnaðar undir stjórn Gunnar Erlendssonar “Ó guð vors lands” — “God Save the King” Kaffiveitingar Inngangseyrir 25£ Thanksgiving Tea Jón Sigurdsson félagið heldur Thanksgiving Tea í T. Eaton As- semlbly Hall, laugardaginn 6. okt. frá kl. 2.30 til 5 e. h. Stjórnarnefnd félagsins hefir aðal umsjón með sölunni, en þessar konur veita forstöðu við hinar ýmsu deildir: Home cook- ing, Mrs. J. S. Gillis, Mrs. P. S. Pálsson; Tea Tables, Mrs. K. J. Austman, Mrs. A. G. Eggertson, Mrs. B. Thorpe, Mrs. H. Daniel- son, Mrs. L. E. Summers og Mrs. P. J. Sivertson; Novelty Booth, Mrs. G. F. Jonasson og Mrs. E. W. Perry. Forseti félagsins, Mrs. J. B. Skaptason, ásamt heiðursforsetum, tekur á móti gestum. Um leið og félagið býður öll- um hinum mörgu og ágætu vin- um sínum að taka þátt í þessari þakklætis samkomu vill það þakka alúðlega þann mikla styrk og þá vinsamlegu sam vinnu sem þeir hafa látið því í té þessi erfiðu ár á meðan stríðið stóð yfir. Meðlimir félagsins vilja af hrærðu hjarta láta í ljósi þakk- læti sittsökum þess að nú eru allir liðsmenn okkar sem til fanga voru teknir að lokum komnir úr óvina höndum. Félagið er nú að búa*sig undir YOUR NUMBER ONE CHOICE TH0RVALDS0N CONSERVATIVE ★ SUPPORTING * COALITION FOR PROGRESSIVE COMPETENT ADMINISTRATION MARK YOUR BALLOT: THORVALDSON, G. S. VOTE FOR OTHER COALITION CANDIDATES IN THE ORDER OF YOUR PREFERENCE PUBLISHED BY J. C. HAIG, 701 PARIS BLOG., WlNNIPEG að taka á móti öllum þeim sem eru að koma heim úr herþjón- ustu, og vill gera sitt ítrasta til þess að gera þeim heimkomuna eins ánægjulega og unt er. ★ + ★ Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5^. ★ * ★ Þakkargerðmessur áætlaðar í október í grend við Church- bridge: 1 Hólaskóla þ. 7., kl. 2 e. h. 1 Concordía kirkju þ. 14., kl. 1 e. h. 1 Lögbergs kirkju þ. 21., kl. 2 e. h. 1 Þingvallakirkju þ. 28., kl. 1 e. h. S. S. C. ★ ★ ★ Jón Sigurdson félagið heldur næsta fund í Free Press Board Room nr. 2, fimtudaginn 4. okt. kl. 8e. h. Hver meðlimur er vinsamlega beðin að hafa með sér einn kaffibolla, svo hægt sé að gefa öllum kaffi. ★ ★ ★ Lúterska kirkjan í Selkirk Séra Rúnólfur Marteinsson flytur þar þakkargerðarguðs- þjónustu á ensku, kl. 7 e.h. næsta sunnudag. Fjölmennið. * ★ * Messur í Nýja Islandi Þakkargerðarguðsþjónustur í tilefni af stríðslokum, sigri og friði: 7. okt. — Geysir, kl. 2 e. h. Riverton, ensk messa kl. 8 e. h. (Dedication of Honor Roll). 14. okt. — Víðir, kl. 2 e. h. Árborg, ensk messa kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason ★ * ★ Herra ritstj.: Eg bið þig að gera svo vel að birta þessar gjafir við fyrsta tækifæri. Hafðu kæra þökk fyr- ir. Mrs. Ina Jackson _______ $5.00 Mrs. Sólveig Thorarinson 2.00 Mrs. J. J. Henry, Petersfield, Man. 2.00 Mrs. E. G. Gillis 1-0.00 Með innilegu þakklæti. S. Eymundson —1070 W. Pender St., Vancouver, B. C. ★ ★ * The Junior Ladies’ Aid of the First Lutheran Church will hold a meeting in the Church Parlors on Tuesday, Oct. 9, at 2.30 p.m. It is imperative that all members attend this meeting, as an im- portant matter is to be discussed and voted on. Rev. Eylands will give an address on Christian Re- construction in China. Members of the Women’s Missionary Soci- ety and all those interested in hearing this talk are cordially invited to attend. Mrs. T. J. Blondal ★ ★ ★ Nú eru andirnar í hættu ef skytturnar eru góðar, kaupa leyfi frá mér og skotfæri, sem eg hefi af öllum tegundum. Ásgeirss«’s Hardware Sími 34 322 698 Sargent Ave., Winnipeg Hársnyrting — beztu aðferðir AMBASSADOR Beauty Salon 257 KENNEDY ST. sunnan við Portage Talsími 92 716 S. H. Johnson, eig. Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður Nýjar bækur sem allir þurfa að lesa BRAUTIN, ársrit Hins Sam- einaða Kirkjufélags íslendinga í Norður Ameríku. II. árg. 120 blaðsíður í Eimreiðarbroti. — Fræðandi og skemtilegt rit. — Verð __________________$1.00 “ÚR ÚTLEGД, ljóðmæli eft- ir Jónas Stefánsson frá Kaldbak. Vönduð útgáfa með mynd af höf- undi. Góð bók, sem vestur-ís- lenzkir bókamenn mega ekki vera án. Bókin er 166 blaðsíður í stóru broti. Verð_____$2.00 BJÖRNINN ÚR BJARMA- LANDI, Þ. Þ. Þ., í bandi $3.25, óbundin $2.50. FERÐAHUGLEIÐINGAR eft- ir Soffanías Thorkelsson, í tveim bindum, með yfir 200 myndum. Bæði bindin á $7.00. HUNANGSFLUGUR, eftir Guttorm J. Guttormsson. Kostar aðeins $1.50 í bandi. Fæst nú i BJÖRNSSONS BOOK STORE 702 Sargent Ave. Winnipeg ★ ★ ★ BRAUTIN Ársrit Sameinaða Kirkjufé- lagsins, er til sölu hjá: Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, Iceland Bókaverzlun Árna Bjarnarsonar, Akureyri, Iceland Bókaverzlun Þorsteins M. Jóns- sonar, Akureyri, Iceland Björnssons Book Store, 702 Sar- gent Ave., Winnipeg. Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave., Winnipeg, Man. K. W. Kernested, Gimli, Man. Thorst. J. Pálsson, Hecla, Man. B. Eggertsson, Vogar, Man. F. Snidal, Steep Rock, Man. Guðjón Friðriksson, Selkirk, Man. Björn Björnsson, Lundar, Man. Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, Man. B1 Magnússon, Piney, Man. Einar A. Johnson, Riverton, Man. Dr. S. E. Björnson, Árborg, Man. Mrs. B. Mathews, Oak Point, Man. Ingimundur Ólafsson, Reykja vík, Man. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. G. J. Oleson, TGlenboro, Man. Valdi Johnson, Wynyard, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. Thor Ásgeirsson, Mozart, Sask. E. E. Einarsson, 12 E. 4th Ave. Vancouver, B. C. Ófeigur Sigurðsson, Red Deer Alta. G. Thorleifsson, Garðar, N. Dak., U.S.A. M. Thordarson, Blaine, Wash. Ch. Indriðason, Mountain, N. D J. J. Middal, Seattle, Wash. Gunnar Matthíasson, Inglevvood Calif. Bjarni Sveinsson, Keewatin, Ont G. B. Jóhannson, Geysir, Man. Látið kassa í Kæliskápinn VIÐ KVIÐSLITI Tij linunar, bóta og styrktai •eynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company. Dept, 160, Preston, Ont. The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir Islendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri íbúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr. Heimskringla á íslandi Herra Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, hefir aðalumboð fyrir Heimskringlu á Islandi. Eru menn beðnir að komast í samband við hann, við- víkjandi áskriftar-gjöldum, og einnig allir þeir sem gerast vilja kaupendur hennar, hvar sem er á landinu. Hr. Guðmundsson er gjaldkeri hjá Grænmetisverzlun ríkisins og þessvegna mjög handhægt fyrir borgarbúa að hitta hann að máli. * ★ ★ Alþingishátíðin 1930, eftir próf. Magnús Jónsson er íslendingum kærkomin vinagjöf. í bókinni er yfir 300 myndir og frágangur allur hinn vandaðasti. Fæst bæði í bandi og óbundin. Verð í bandi $20.50 og $23.00, óbundin $18.50. Björnssons Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjólparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skótaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30 e.h. MINNIS 7 BETEL í erfðaskrám yðar Thos. Jackson & Sons LIMITED COAL — COKE BRIQUETTES Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasta íslenzka vikublaðið RE-ELECT PAUL BARDAL Coalition Candidate City Council — 1931-41 Legislature — 1941-45 MERITS YOUR CONTINUED SUPPORT EXPERIENCED FAIR MINDED VOTE CKRC—THURSDAY 8 p.m.—MONDAY 1.35 p.m. Committee Rooms — 674 Sargent Ave. — Phone 31 107 John S. Brooks Limited DUNVILLE, Ontario, Canada MANUFACTIJRERS OF GILL NETTING Okkar net eru búin til úr beztu tegund af hör tvinna og fyrsta flokks “Sea Island Cotton” og egypskum tvinna. Þér megið treysta bœði vörugœðum og verði Allar pantanir fljótt og ábyggilega afgreiddar. Captain M. R. Janes, LeJand Hotel, Winnipég Umboðsmaður fyrir Manitoba, Saskatchewan og Alberta

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.