Heimskringla - 03.10.1945, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 3. OKTÓBER 1945
HEIMSKRINGLA
5. SIÐA
samt með þeim mun, að nú er Sami andinn, sem birtist í
meiri von um verulegar fram-, þessari yfirlýsingu, finst einnig
kvæmdir, en (eftir sögunni að í fréttaskeyti um fundinn eða
dæma) var þá, fyrir nokkrum þingið, sem haldið var á Eng-
þúsundum ára. Þekkingin er
meiri. Tækifærin eru fleiri, og
áhugi sýnist ríkja hjá mönn-
um fyrir einhverja róttæka og
þýðingarmikla breytingu.
Yfirlýsing sem var gefin út af
öllum aðal kirkjudeildunum á
Englandi, t. d. gagnrýnir sam-
bandið á milli kirkjunnar og
heimsfyrirkomulagsins, með það
í huga, að byggja upp nýtt fyrir
komulag, sem grundvallað verð-
ur á hugmyndum og siðferðis-
kennigum trúarinnar, án tillits
til mismunar í guðfræðilegum
atriðum, sem hinar mismunandi
kirkjudeildir hafa, upp að þessu,
helzt fest trygð við.
Komist er að orði þar eitthvað
á þessa leið: “Þrátt fyrir allan
breiskleika og flokkadrátt í
kirkjunni, þá er kirkjan í raun
og veru eina stofnunin, sem til
er, sem felur í sér eina megin-
reglu, sem sameinað getur alla
°g eytt öllu sundurlyndi mann-
félagsins. Margt hefir unnið að
því, eða ollað því, að sundur-
lyndi hefir orðið í kirkjunni, eins
°g t. d. kynflokkamunur og
mentunarstig, tungumál, hör-
undslitur, auðlegð, stéttaskift-
ing> stjórnskipulag o. fl. En
samt er ein aðal meginregla, sem
heldur hinum kristna heimi sam-
an í einni heild. Kirkjan er
þannig, ef hún skilur sitt hlut-
verk rétt, fyrirboði þess er koma
skal, hins sanna og heilaga
skipulags, sem er vilji guðs að
skapist meðal manna.
Þetta eru inngangsorð að þess-
ari yfirlýsingu og benda þau í
hvaða átt, þeir, hinir kirkjunn-
ar menn, stefna, sem komu sam-
an á þingið, sem getið er um, frá
öllum kirkjudeildum á Englandi
fyrir 3 árum síðan. Og þó að eg
lesi ekki fleiri kafla úr þessari
yfirlýsingu, þá sýnir efnisyfirlit
hennar eða einnihald nokkurveg-
inn hvað rætt var um.
Meðal annarst er getið um í
efnisyfirlitinu, — “Göfugleika
naannsins, sem barn guðs”, trú-
frelsi, réttvísi og lögin, flokka
mannfélagsins, o. s. frv.
Einn kafli fjallar um “skilyrði
hins nýja heimsfyrirkomulags”,
°g anr>að um “þjóðfélags og
samþjóðlegar áybrgðir”. Og síð-
asti kaflinn ræðir um “skyldu-
starf kirkjunnar” Og í þessum
síðasta kafla, er hreinskilnislega
viðurkent, að kirkjunni hafi, fyr
á tímum, mistekist í mörgu. Eng-
in tilraun er gerð til að loka aug-
unum fyrir brestum hennar. Og
næst er rætt um þarfir hins kom-
andi tíma, ekki aðeins frá trúar-
iegu sjónarmiði en einnig frá
mannfélags sjónarmiði, og rætt
er um marga hluti, sem menn
ugðu einu sinni að kæmu kirkj-
unni alls ekki við. Og hér kem-
ur kirkjan inn á það svið sem
margir menn, háir og lágir, eru
nu að leggja áherzlu á.
°g Þannig er nú að rætast sú
skoðun, að sönn trú, og sönn trú-
arviðleitni, feli meira í sér, en
aðeins að fara í kirkju, eða að
syngja guði lof. Sönn trú þýðir
’ emnig það, eins og bent hefir
verið á, frá alda öðli, að birta
trúna í hinu daglega lífi, að sýna
trúna af verkunum jafnt sem 1
orði kveðnu.
Af þessu að dæma, og því sem
kirkjan er farin að kenna, meg-
um vér segja, að mikill sé nú
munurinn orðin á afstöðu kirkj-
unnar, fyrir aðeins örfáum ár-
um, og nú. Og það getur ekki
annað en verið oss öllum gleði-
efni, sem eru að vinna að því, að
efla víðsýni og meiri skilning í
trúmálum og það getur ekki ann-
að en hvatt oss til meira og betra
og fullkomnara starfs, til að
halda því, sem vér höfum þegar
öðlast og að stefna enn áfram í
þá átt sem vér höfum áður stefnt
í, að takmarki andlegrar full-
komnunar í anda skynsemis og
sannleika.
landi, í London, á meðan að
stríðið stóð hæst.
Einn ræðumannanna þar, sem
stóð hátt í þáverandi stjórn á
Englandi ræddi um verksvið trú-
arinnar, og mælti mjög með því,
að fundurinn tæki sem aðal
stefnu sína og samþykti þá fimm
punkta sem Roosevelt hafði
stungið upp á, og sem hann sagði
að væru stefna Bandaríkja-
manna og sem, að mér skilst að
hver fundur stóriþjóðanna hafi
samþykt í anda, síðan, nefnilega,
í fyrsta lagi, jafnt tækifæri fyrir
alla; í öðru lagi, atvinna fyrir
alla sem geta unnið; þriðja,
trygging fyrir alla, sem þurfa
tryggingar við; fjórða, að af-
ingar, (þó að þær falli ekki nið-
ur að öllum líkindum enn um
tíma), en heldur það að útbreiða
grundvallar kenningar um rétt-
vísi, kærleika, mannúð, umburð-
arlyndi og skilning, eins í mann-
félagsmálum, sem í trúmálum
og að allur heimurinn sé hið
rétta verksvið hennar, hinn
efnislegi heimur jafnvel meira
en hinn andlegi heimur.
Víðsýni kirkjunnar fer vax
andi með hverju ári, og að lok-
um hlýtur sá skilningur að kom-
ast inn hjá þeim, sem ráða, eins
og hann hefir þegar komist inn
hjá sumum, jafnvel hinum hæst
settu, að alt lífið, alt líf mann-
anna, kemur kirkjunni við, og
að alt sem kemur mönnunum
við, kemur henni einnig við. Sá
skilningur hefir hlotið viður-
kenningu, að engin takmörk,
VINARORÐ
nema alla einokun eða einka- j eigi að þekkjast, eða koma til
réttindi einstaklinga, sem verð-' mála í starfi kirkjunnar, hvorki
ur á kostnað annara (special kynflokka sérkenni, tungumál,
privilega), og fimta, varðveizla hörundslitur, stéttamunur,
frjálsræðis allra manna. ; kreddur, menningarstig eða
Hér á þessum fundi, alveg eins stjórrlarstefnur.
og á öðrum líkum fundum, sem Og með tímanum megum vér
áður hafa verið haldnir, eins og eiga von á því, að þetta víðsýni.
t, d. á fundi eða þingi, sem hald-
ið var og kallað Malvern Confer-
ence, eða á þingi ensku þjóð-
kirkjunnar, eða á fundi á Rúss-
landi, á kirkjufundinum mikla
þar, á þessum fundum öllum hef-
ir það gerst, sem getur ekki ann-
verði enn meira og meira, þar
til að allar trúarstofnanir heims-
ins, skoði sem aðal hlutverk sitt,
ekki að varðveita vissar fastar
trúarreglur eða kenningar, en
heldur það, sem er margsinnis
þýðingarmeira, að varðveita
að en skoðast sem einn af hin-J mannkynið sjálft, velferð þess í
um mikilvægustu atburðum sem ^ öllu tilliti, í anda frelsis, víðsýn-
átt hafa sér stað, innan hinnar is, umburðarlyndis og kærleika.
kristnu kirkju, í langa tíð. Ogj Þannig nær trúin tilgangi sín-
með þessum fundum er það(um, þannig skapast guðsríki á
sannað, að kirkjan er nú, að jörðu. Þannig lærum vér að
lokum, farin að leggja hugann
við eitthvað annað, þýðingar-
meira, og mikilvægara, en á-
greining um smávægileg trúar-
atriði í kennisetningum eða játn-
ingum, jafnvel þó að hann þekk-
ist enn. Hún er farin að skilja
það, að ein eða önnur trúarjátn-
ing getur ekki falið í sér alheims
sannleika og hefir aldrei getað
það. Hún skilur það, að sönn
og raunveruleg trú verður að ná
út til fólksins, að koma út í fult
dagsljósið, og vinna þar, það
starf sem hún hefir að vinna, úti
í þjóðlífinu, en ekki að húka inni
í dimmu einhvers musteris og
einblína þar á gamlar trúarsetn-
ingar, sem hafa fyrir löngu fall-
ið úr gildi, ef þær nokkurntíma
höfðu nokkuð gildi.
Víðsýni kirkjunnar, jafnvel
þeirra kirkjudeilda sem voru
einu sinni með hinum þröngsýn-
ustu, er eins og vér megum gera
oss hugmynd af þessum dæmum,
smásaman að verða meiri og
meiri. Það fer vaxandi með
hverju ári, að þörfin á glöggsýni
og speki verður ætíð meiri innan
um ruglinginn sem þjóðirnai
hafa skapað, og eru enn að skapa,
í sameiningu og hver út af fyrir
sig.
Þannig getur kirkjan farið að
ná verulegum tilgangi sínum, og
að lokum farið að skilja hvað
þýðing trúarinnar er, trúarinn-
ar, þ. e. a. s. sem er grundvöllur
allrar trúar, trúarinnar í þeim
anda sem Jesús kendi, og sem
spámenn Gamla testamentisins
skildu og birtu heiminum. Hin
flókna og óskiljanlega guðfræði
á hér alls ekki heima, og í sönn-
um skilningi, hefir aldrei átt hér
heima.
Öðlast trúarstofnanir aldrei
víðsýni eða skilning?, spyrjum
vér oft, er oss blöskrar eitthvað
í sambandi við þær. Einu sinni
sá kirkjan ekki lengra en aðeins
út til þeirra takmarka sem menn
í blindni sinni höfðu sett til að
einangra hana frá heiminum.
Einu sinni sá hún ekki lengra en
aðeins til þeirra kenninga, sem
hún hugði að tilvera sín væri
bygð á.
En nú eftir því að dæma, sem
eg les um kirkjuna víðast hvar í
heiminum bæði á stríðSárunum
og síðan að stríðið endaði, sýnist
hún vera að víkka að svo miklu
leyti, að hún skoðar verksvið
sitt, ekki aðallega það að út-
breiða sínar sérkennilegu kenn-
þekkja hið sanna og fullkomna
frelsi. Þannig lærum vér að
iðka sanna trú.
LAUGARDAGSSKÓLINN
Islenzku kensla Laugardags-
skóla Þjóðræknisfélagsins byrj-
ar laugardaginn 13. október, í
Fyrstu lút. kirkju í Winnipeg.
Kenslan hefst kl. 10 að morgni.
Þetta er eitt bezta og veiga-
mesta starfið, sem Þjóðræknis-
félagið hefir með höndum. Ekk-
ert væri eðlilegra, en að því væri
sérstakur sómi sýndur og heitir
Þj óðræknisfélagið á íslendinga í
þessum bæ, að hagnýta sér kensl-
una. Eins og menn vita býðst
hún ókeypis svo með þessu er
engin fjárhagsbyrði lögð á herð-
ar nokkrum manni. Þjóðrækn-
isfélagið sér fyrir öllu til kensl-
unnar.
Nú er eftir að vita hvað áhug-
inn er mikill fyrir viðhaldi ís-
lenzku hjá Islendingum í þess-
um bæ. Sókn Laugardagsskól-
ans er prófsteinn þess, hvort sem
mönnum líkar það betur eða ver.
Út um sveitir eru Laugardags-
skólarnir víða ágætlega sóttir.
Hjá Winnipeg-Islendingum er
áhuginn miklu minni og má ekki
neitt úr þessu versna, svo að
ekki verði þeim til vansa — um-
fram aðra þjóðbræður þeirra
vestra. Með þátttökuleysi sínu í
kenslunni, kveða þeir þennan
dóm upp yfir sér sjálfir.
Sigurjón Sigurðsson, fyrverandi
kaupmaður að Árborg, Man.
Dáinn.í Winnipeg, Man.,
18. september 1945.
Kæran ástvin,
kvatt þú hefir
er þér reyndist,
aðstoð bezta
hörðu lífs í
hinsta stríði,
sjúkdóm þinn
ef sefa mætti.
Mannvinurinn mæti,
máttur er nú þrotinn,
laus við sjúkdóms lömun
lífs er sigur hlotinn.
Yfir ert nú farinn,
ófullkomna smáa,
útsýn æðri fenginn
alt hið fagra og háa. —
Okkar ættlands saga,
átti mann þér líkan
er vann að verkum öllum,
með viljann gæða ríkann.l)
Heimili þitt hjartans,
hugans kær var staður.
“Skjaldborg” allra anna
ætíð varst þá glaður. —
Ljúft er manni að minnast,
mannkostanna þinna.
Orð og atvik sýndu
öflin sem að vinna,
hlutverk þau sem heiður,
helgast ætíð metur
vöggugjöf þér valinn,
vænst er fundist getur! —
Sönghallar í sölum,
sæll! — Þar áttu heima,
söngva sálna fylking,
sæti þér mun geyma.
Þar mun röddin þýða
þín um eilífð hljóma,
fullkomnun er fengin
fyrir gefna dóma.
Ástvinirnir eiga,
af þér mynd í hjarta,
1) Mannvinurinn Hrafn Svein-
bjarnarson, að Hrefnseyri við
Arnarfjörð.
C. C. F.
Beztu kaup er
nokkur getur
—— gert—
Þegar þú kaupir Sigurláns Verðbréf gerir
þú tvent í einu — tryggir sigurinn og tryggir
sjálfan þig í framtíðinni.
Sigurláns Verðbréf eru eins góð og peningar,
og ábyrgst af öllum auðsuppsprettum Canada.
Ef það skyldi koma fyrir einhverntíma í
framtíðinni, að þú þarfnaðist peninga í skyndi,
þá er hægt að grípa til verðbréfanna og setja þau
sem trygging fyrir bankaláni. Hvaða banki sem
er, tekur slíka trygging með glöðu geði, og þegar
þú hefir endurgoldið lánið færðu þín verðbréf til
baka. Sigurláns Verðbréf eru þau beztu kaup
er þú getur gert. Fargið þeim ekki.
THE
ROYAL BANK
OF CANADA
gröfin aldrei getur
geisla hulið bjarta.
Lífsins sæla landið,
litið þú nú hefir,
og þér alvalds drottinn
ódauðleikann gefur!
B. J. Hornfjörð
Vinsamleg tilmæli
Það hefir komið til orða að
safna saman öllum þeim ljóðum
og kvæðum sem Bjarni Thor-
steinsson, — síðast til heimilis í
Norwood, Man., — orti og þýddi,
og er það gert með því augna-
miði að gefa út safn af öllum
hans ljóðum sem hægt er að
komast yfir.
Eftir tilmælum barna hins
andaða skálds, vil eg biðja alla
sem eitthvað af þessum kvæðum
hafa í fórum sínum, hvort held-
ur það eru úrklippur úr blöðum
eða í eigin handriti, að senda mér
þau sem allra fyrst, svo hægt sé
að koma þessu í framkvæmd í
nálægri framtíð.
Páll S. Pálsson
—796 Banning St.,
Winnipeg, Man.
Lesið Heimskringlu
♦
Wanted — 3 or 4 room suite
in block or house, furnished or
unfurnished. A. Oddson, Phone
41 444.
INSURANCE AT . . .
REDUCED RATES
Fire and Automobile §
B C
| STRONG INDEPENDENT |
COMPANIES J |
|McFadyen
1 Company Limited
| 362 Main St. Winnipeg
| Didl 93 444
#innulUDiiiHuiimnminiiiiiiuiiuiiiiiint]iiumuiuaiiuiiuiuii«
Hér eru gjörðir
C.C.F.
í Saskatchewan:
• Hefir veitt tryggingu
fyrir alla bændur að |
meiru leyti en þekkist
í nokkru öðru fylki.
• Hefir þegar byrjað á
stórri vega- og land-
búnaðar urnbóta á-
kvörðun.
• Hefir hækkað gamal-
menna styrkinn og út-
vegað öllum sem
þurfa, fulla læknis-
og spítala hjálp ó-
keypis.
• Veitir endurgjalds-
laust lækningu við
tæringu, krabba, bil-
un á vitsmununum og
kyrf erðiss j úkdóma.
• Hefir stofnað sam-
vinnufélaga deild í
stjóminni.
A S A K A R
SAMSTEYPUSTJÓRNINA
I
Við :sökum stjórnina um að vera að draga borgara
Manitoba-fylkis á tálar. Lesið stefnuskrá Samsteypu-
stjórnarinnar og þar sjáið þið að hún ætlar sér í
raun og veru varla að gera neitt. Stefnuskrá hennar
miðast mestmegnis við það sem hún VONAR að
sveitaráðin og Sambandsstjórnin geri.
Hversvegna:
—hafa bændur enga verulega trygg-
ingu á löndum sínum?
u vegir of framræslur í niðurníðslu
um alt landið?
svo skammarlega farið með gam-
almennin?
—eru skólar í niðurníðslu og kennurum
svo illa borgað?
Stjórnin hælir sér af að hafa nokkrar miljónir
dollara til góða. En til hvers er að hafa peninga
í sjóði ef að þeir eru þar á kostnað fólksins?
▼
I
'I
«
♦
C. C. F. vill nota alt ríkidæmi Manitoba yður til hagnaðar og
fyrir uppfræðslu barna yðar og heilsu þeirra til varnar.
GREIÐIÐ ATKVÆÐI MEÐ:
S. S. JOHNSON í Gimli kjördæmi
EIRÍK STEFÁNSSON í St. George kjördæmi
OG I WINNIPEG MEÐ:
S. J. FARMER A. N. ROBERTSON L. C. STINSON
M. A. GRAY # GEORGE STAPLETON DON SWAILES
Greiðið atkvæði með C.C.F.
Published by C C F, 219 Phoenix Bldg., Winnipeg