Heimskringla - 24.10.1945, Blaðsíða 6

Heimskringla - 24.10.1945, Blaðsíða 6
6. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. OKTÓBER 1945 “Hver sem hann er, þá er hann einn — það er áreiðanleg’t,” hvíslaði eg. “Við skulum opna hurðina hægt, og svo skulum við læðast að honum.” Mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds af ótta við, að hurðin mundi braka er eg opnaði hana og vara hann þannig við, en eg sneri snerlinum, og opnaði svo hurðina og gekk inn. Þá — en þótt eg yrði þúsund ára gamall mun eg aldrei gleyma neinu atriði, sem eg sá inni í þessu herbergi. Það var langt og lágt undir loft; það var kanske 60 feta langt og 50 á breidd. Þakið, sem var úr viði, hvíldi á sverum trjám, sem voru fremur dökk af reyk og óhreinindum. Gólfið var úr skygðum við, sem líktist eik, og var bert. En stærð og lögun stofunnar var ekkert ein- kennileg samanborið við þau undarlegu atriði, sem þar voru inni. Mig mundi bresta orð, ef eg reyndi að gefa rétta og nákvæma lýsingu af þessu. En eg veit bara þetta, að þótt eg væri engin veimiltíta, og vanur mörgu agalegu og óþægilegu á lífsleið minni, þá kom það, sem eg sá nú, blóðinu næstum til að frjósa í æðum mínum og var gripinn af slí'kum hrolli að annan eins hafði eg aldrei fundið fyr. Fyrst og fremst sá eg að með veggjunum og með jöfnu bili á milli, stóðu afskaplega stór- ar flöskur. Það var yfir tylft af þeim. En í þeim virtist mér vera lík af mönnum lögð í vín- anda eða einhvern slíkan vökva. Á milli þessara risavöxnu glasgeyma, sem voru svona hræði- legir, voru fjöldi annara, sem höfðu að geyma önnur atriði, en engu síður hræðileg, og á stór- um og litlum borðum, stóðu eða húktu beina- grindur af mönnum, öpum og sjálfsagt af hundr- uðum annara dýra. 1 skotunum á milli glottu hauskúpur, glitti í bein og sæg allra iþeirra morðáhalda, sem mannlegt hyggjuvit hefir ver- ið fært um að finna upp. Þar voru kúluibyssur frá Evrópu, skambyssur, byssustingir, riddara- sverð, ítölsk einvígissverð, tyrknesk bjúgsverð, grískir rítingar, spjót og eitraðar örvar frá Mið- Afríku, Zúlúkylfur, afganiskir hnífar, malap- iskir hnífar allir í hlykkjum til að gera sem stærst sár, örapípur frá Súmatra, kínverskir hnífar, hornbeygð vopn til að kasta, frá Ástral- íu, axir frá steinöldinni og aragrúni annara vopna, sem eg kann ekki að nefna. Á m'eðal alls þessa voru allskonar verkfæri og áhöld frá öllum löndum, sem töframenn nota til að sýna hinum hjátrúarfullu listir sínar. Fyrir miðjum vegg, gegnt því, sem við stóðum var stór ofn með því sniði, sem maður sér í gömlum heldrimanna húsum í Englanid, en báðu megin við ofninn voru dkepnnr, sem með átliti sínu og ófrýnileika gerðu mig næstum aflvana. Sá sem hægra megin sat virtist vera innfæddur Norður-Indverji, ef dæma mátti eftir búningi hans og hörundslit. Náungi þessi sat á gólfinu í mjög óðelilegum stellingum, sem sást af þessu, að höfuð hans, sem sjálfsagt var þre- falt stærra en líkaminn, var svo iþungt að því var haldið uppi með járnstöng með hring í end- anum til að halda þessari merkilegu rhann- skepnu frá að steypast á höfuðið. Það sem gerði útlit hans ennþá skelfilegra var þetta, að hausinn var nauðsköllóttur, höfuðleðrið var svo strítt á hauskúpunni að æðarnar lágu um það úttútnaðar eins og æðar á beljukvið. Hinu megin við ofninn sat hin ófreskjan. Það var “Apadrengur frá Burma”. Hálfur maður og hálfur api. 'Eg mundi eftir að hafa séð eitthvað svipað í safni í Sydney. Þar sem hann var kallaður þessu nafni í skránni yfir safnmunina. Hann var líka hlekkjaður á vegg- inn á svipaðan hátt og félagi hans. Þessi skepna þvaðraði og klóraði hvíldarlaust, alveg eins og maður sér apana gera í dýragörðunum. En þótt þessar skepnur væru hræðilegar, þá átti eg eftir að verða ennþá meira forviða. Því við stórt borð úr eik, sem stóð í miðju herberginu, sat maður, sem eg héfði þekt hrvar sem var, þótt eg hefði ekki séð hann nema í svip. Þetta var sem j sé Dr. Nikola. Þegar við komum inn var hann önnum kafinn við að kryfja einhverja skepnu, sem líkt- ist apa. Uppi á borðinu og veitandi nákvæma eftirtekt athöfnum húsbónda síns, sat hinn stöðugi fylgifiskur Nikola, kolsvarta kattar- andstygðin sem eg hefi sagt frá áður. En við borðendann næst okkur, stóð á tánum til þess að geta séð betur, Albina-dvergur, ekki meira en tvö fet og átta iþumlunga á hæð. Þótt þessi lýsing hafi tekið svona langan tíma, má enginn skilja það svo, að jafn langur tími hafi liðið frá komu okkar inn í herbergið og þegar hér var komið sögunni. Þetta tók ekki meira en þrjú augnablik að sjá þetta eins og eg hefi lýst því. Svo hægt og hljóðlega höfðum við opnað hurðina og læðst inn, að við vorum komnir langt inn í herbergið, áður en vart varð við komu okkar, og áður en eg varð var við hver var þar inni. Svo steig eg á borð í gólfinu, sem marraði á, og Dr. Nikola leit upp frá verkinu, sem hann var að gera. Hið föla og grannleita andlit hans sýndi ekki vitundar ögn af furðu, er hann mælti á sinn venjulega rólega hátt: “Þið hafið þá getað komist út úr herberg- inu, sem þið voruð lokaðir í, herrar mínir. En hvað viljið þér mér annars?” Eg var snöggvast svo agndofa, að eg gat engu svarað. En svo svaraði eg um leið og eg gekk í áttina til hans ásamt markgreifanum. “Jæja, Dr. Nibola. Þá hittumst við hér loksins aftur.” “Já, loksins, Mr. Hatteras, það er eins og þér segið,” svaraði þessi undarlegi maður án þess að láta sér bregða mínstu vitund, hvorki af áhuga né af neinu fáti. “Vegna þess hvernig á stendur, hugsa eg að þér skoðið það sem háð, er eg segi; að það gkðji mig að sjá yður frían og frjálsan á ný. En hvað er eg að hugsa að bjóða ykkur ekki sæti. Lávarður minn, leyfið mér að bjóða yður stól!” Á meðan á þessu stóð höfðum við nálgast, og eg var þess albúinn, að ráðast á hann. En hann var altaf á meðan við okkur búinn. Hin frámuanlega hrvössu augu hans athuguðu hverja hreyfingu mína, og augnatillit hans hafði ein- bsnnileg áhrif á mig. “Dr. Nibola,” sagði eg og herti upp hugann, “leibnum er lobið. Þér unnuð í fyrsta slagnum, en nú hljótið þér að játa, að eg hefi yfirtöbin. Segið ebbi neitt og æpið ebbi á hjálp; ef þér gerið það þá eruð þér dauðans matur. Leggið nú niður þenna hníf, sam þér haldið á og fylgið obbur út héðan.” Lávarðurinn var vinstra megin við hann en eg á hægri hlið, og við nálguðustum hann á meðan eg sagði þetta. En hann lét engan ótta í ljós í svip né látbragði, þótt hann hlyti að sbilja hversu hásbaleg aðstaða hans var. Augu hans glömpuðu í hausnum eins og glóandi bol. Nú mætti spyrja hversvegna við réðumst ebbi á hann. Jæja, neyðist eg til að játa það, þá verð eg víst að gera það. Ef satt sbal segja, þá streymdu svo mögnuð áhrif út frá þessum einbennilega manni að við máttum ebbi hræra legg né lið á meðan hann hvesti á obbur augun. Enda þótt við vissum að örlaga9tundin var bom- in og við yrðum að hefjast handa. “Svo að þér haldið að leibnum sé lobið, Mr. Hatteras. Eg er hræddur um að eg verði einnig í þstta sbiftið að vera yður ósamþybbur. Lítið aftur fyrir yður vinur minn!” Eg gerði það og sá strax á hversu bænlegan hátt við höfðum verið leiddir í gildruna. Vor gamli óvinur, Pendergast, stóð og hallaði sér upp að dyrunum með illmannlegt glott á vör- unum. Hann hélt sbambyssu í hendinni. Á bab við hann stóðu tveir tröllvaxnir Súdan negrar, en rétt hjá marbgreifanum stóð maður, sem leit út fyrir að vera grísbur — og virtist hraustlegur mjög. Þegar hann sá hin miblu vonbrigði obbar, settist Dr. Nibola á stól einn og spenti greipar á sinn einbennilega hátt, sem eg hefi áður lýst, er hann gerði það, stöbb svarti bötturinn hans upp á öxl hans og horfði á obbur 'alla. Dr. Nibola tób þá til máls. “Mr. Hatteras,” sagði hann andstyggilega sbýrt og hægt. “Þér ættuð í raun oig veru að þebbja mig nógu vel nú orðið, til að láta yður detta í hug að þér gætuð náð yfirhönd yfir mér á þennan hátt. Hafið þér í raun og veru svona lítið álit á mér? En á meðan eg man, þá leyfið mér að hafa þá ánægju, að sbila aftur fimm punda seðlinum yðar og'bréfunum yðar. Mýsnar yðar voru ágætis sendisveinar, eða hvað?” Er han nmælti þannig sbilaði hann mér ná- bvæmlega sama banbaseðlinum, sem <eg hafði sent gegn um pípuna þegar eg borgaði fyrir þjölina, svo hristi hann út í ösbju á arinhillunni öll brófin, sem eg hafði sent til að biðja um hjálp. Það væri fremur örðugt að lýsa gremju minni og undrun yfir þessu. Eg gat bara sitið og starað á seðilinn og brófin. Svo halti maður- inn hafði þá ebbi hjálpað obkur. Var það mögu- legt að við befðum verið athugaðir ætíð á meðan við vorum að reyna að komast í burtu? Ef svo var, þá skýri þessi vitund þeirra, hina miklu þögn, sem ríkti í húsinu þegar við vorum að brjótast út úr klefanum. Nú vorum við ennþá ver settir en áður. Eg leit á Beckenbam en hann stóð álútur og strauk hægri hendinni um borðröndina. Hann var auðsæilega að bíða eftir því, sem nú kæmi. 1 sannarlegri örvænt- ingu sneri eg mér til Dr. Nikola. “Og fyrst þér nú hafið fengið yfirhöndina, Dr. Nikola, þá leikið ekki með okkur, en segið okkur hreinskilnislega hvað þér ætlið að gera við okkur.” “Ef það er meiningin að við förum aftur í sömu holuna og við Vorum í, þá vil <eg miklu heldur deyja,” sagði Beckenham, og eg þekti ekki rödd hans. “Óttist ekki, lávarður minn. Þér skuluð ekki deyja,” svaraði Nikola og hneigði sig fyrir honum. “Trúið mér, þér munuð lifa og njóta ■■30W\B'' VlOM.HAS HELPED\ TO BRIN& HIM 0ACK- BV BUYIN&BONPS margra miklu hamingjuríkari stunda en þeirra, sem þér hafið neyðst til að vera undir mínu þaki.” “Og ihvað eigið þér við?” “Læknirinn svaraði ekki um hríð. Hann tók upp úr vasanum sínum eitthvað, sem sýnd- ist líkjast símskeyti, og horfði á það gaumgæfi- lega um stund. Þegar hann hafði lokið því, sagði hann rólega: “Þér spyrjiö við hvað eg eigi, herrar mínir. Ef þið viljið fara út úr þessu húsi á þessu augna biiKi, þa naíiö þiö iuit írelsi til að gera það með einu skilyrði.” “Og nv-rt er það skilyrði?” “ao þiö iatiö bmda fynr augu ykkar ihérna í þessu nerbergi, og séuð síðan leiddir af þjón- u-m minum rnour ao hofninni. Eg vil ennirem- ur aö þiö heitiö viö drengskap ykbar að taka ekki bandið ira augunum iyr en þið fáið leyfi tii þess. Gangi þiö inn á þessa sbiimála?” Það þarf ekki að taka það fram að við gerð- um það. Þetta leyfi að fá að fara iburtu með svona léttu móti var furðulegt og vorum <við alveg óundir það búnir. “Látum það <vera þannig! Lávarður minn, og þér, Mr. Hatteras, það er mér sannarleg ánægja að veita ykkur frelsið á ný.” Hann gaf Pendergast merki og hann gekk fram. En mig langaði til að segja svolítið að skilnaði áður en farið var burt með okkur. “Dsyfið mér að segja við yður eitt orð Dr. Nikola-----” “Mr. Hatteras, ef þér viljið fylgja mínum ráðum, þá haldið tungu yðar í skefjum. Látið þeim vera happ, <sem hlýtur, og munið eftir máltækinu, sem varar við að <vekja hinn sof- andi hund! Þið komist kanske einhverntíma að því, hversvegna eg Ihefi farið með ykkur eins og eg gerði, en enn eitt megið þið vera vissir um, að eg hafði góðar og gildar ástæður til þess. Nú skuluð þið fara að orðúm mínum og fara á me'ðan tækifærið gefst. Eg gæti skyndiiega skift um skoðun og þá-----” Nú stansaði hann og sagði ekkert meira. Hann igaf Pendergast merki, og batt hann nú fyrir augu okkar. Maður gekk hægra megin við mig og leiddi mig út úr herberginu. Áður en við gátum talið upp að fimtíu vorum við komnir út undir 'bert loft og út á götuna. Ekki get eg sagt hversu lengi við gengum eftir að við komum út, en að síðustu staðnæmd- ust þeir, sem fylgdu okkur og var Pendergast auðsæilega sá sem stjórnina hafði, því að hann sagði: “Herrar mínir, nú áður en við yfirgefum ykkur, viljið þið þá lofaþví við drengskap ykk- ar, að taka ekki bindið frá augunum fyri en eftir fimm mínútur.” Við gerðum eins og hann ibað; svo sleptu þeir okkur og við heyrðum þá fara leiðar sinnar. Mínúturnar liðu Ihægt, svo sagði Beckenham: “Hvað haldið þér að við höfum staðið hér lengi?” “Hér um bil þá stund, sem okkur kom saman um, hugsa eg. En til þess að gera ekbert rangt, þá er bezt að bíða svolítið lengur.” Svo stóðum við dálitla stund og þögðum. Þá reif eg bindið frá augunum og Becbenham gerði eins. “Þeir eru farnir og við erum lausir,” sagði hann. “Húrra!” Við tóbustum hjartankga í hendur og lit- uðustum. um. Sbipsblubba ein hringdi til merbis um hálfan tíma eftir miðnætti, og þetta var reglulega dimm nótt. Fjölmörg sbip lágu úti á höfninni og eftir (hávaðanum að dæma, sem þau gerðu, voru þau að taba bol. “Hvað eigum við nú að gera?” spurði Becbenham. “Eg hugsa að bezt sé að við finnum gisti- hús,” svaraði eg. “Við sbulum hvíla obbur vel í nótt, og það fyrsta, sem við gerum í fyría- málið er að finna ræðismanninn obbar og gufu- sbipa sbrifstofurnar.” “Komið þá! Við sbulum finna obbur ein- hvern stað. Eg tób eftir gistihúsi, sem öbbur mundi hæfa nálægt þeim stað, sem við bomum í land.” Við gengum í fimm mínútur og fundum svo þann stað, sem við leiíuðum að. Eigandinn var ebbi sem prúttnastur um hverja hann hýsti, og hvað sem hann hefir hugsað um útlit obbar, þá tób hann við obbur orðalaust. Svo fengum við obbur gott bað og góða máltíð og fórum svo að sofa misð þeim ásetningi, að næsta morgun sbyldum við fá reiðar á öllu því, sem stóð í sambandi við fangavist obbar. Næsta morgun fór eg strax eftir morgun- verð til sbrifstofu gufusbipafélagsins, en sbildi lávarðinn eftir í gistihúsinu af ástæðum, sem mér þóttu góðar og gildar, og sem brátt munu líka verða ljósar lesaranum. Eg hitti umiboðsmann “Saratoga” önnum kafinn í skrifstofu sinni. Hann var hár og hold- grannur og dálítið sköllóttur. Á nefinu hafði hann klemmugleraugu í þykkri gullumgerð, og hann talaði hægt og eftir nákvæma yfirvegun. “Eg bið yður afsökunar,” sagði hann þegar eg hafði fengið mér sæti, sem hann bauð mér; “en hafði þjónn aninn rétt fyrir sér, þegar hann sagði mér að þér hétuð Hatteras?” “Já, það er nafn mitt,” svaraði eg. “Fyrir þremur vikum síðan var eg farþegi um iborð í “Saratoga” á leið til Ástralíu, en var svo óhsppinn að verða eftir hérna, svo að skipið sigldi áður en eg bomst um borð.” “Já, eg man vel eftir því öllu saman,” svaraði hann. “Ungi markgreifinn af Becken- ham fór í land ásamt yður og h^nn var næstum því orðinn strandaglópur líka.” “Næstum því orðinn, segið þér?” hrópaði eg. “En hann varð eftir hérna.” “Ónei, nei, þar skjátlast yður,” svaraði hann, mér til mestu undrunar. “En hann hefði orðið eftir hérna ef kennarinn hans ásamt mér hefði ekki farið í land á síðasta augnabliki til að leita eftir honum, enda fundum við hann rangl- andi í útjaðri Araba hverfisins. Eg man ekki eftir að eg hafi séð nokkurn mann eins reiðan, og kennarinn hans var, enda var það ekki að furða, þar sem þeir rétt náðu skipinu með mestu herkjum.” RADAR VAR NARTÆKIÐ • ~ ~ 3. þ. m. birtist mynd af þessu merkilega njósnartæki ásamt nokkrum skýringum því viðvíkjandi. Hér birtist önnur mynd af þessualsjáandi auga, sem ekkert er hulið, og er hún nokkru fullkomnari en hin fyrri. Á miðri myndinni er sýnd aðalvélin, eða augað, en til hliðar til beggja handa eru hjálpartækin er aðstoða við njósnirnar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.