Heimskringla - 24.10.1945, Side 7
WINNIPEG, 24. OKTÓBER 1945
HEIMSKRINGLA
7. SÍÐA
DANARFREGN
Mánudaginn 9. apríl 1945,
andaðist á sjúkrahúsi í Belling-
ham, öldungurinn Job Sigurðs-
son frá Flatn-efsstöðum á Vatns-
nesi í H-únaþingi, Guðmundsson-
ar frá Geitastekk.
Móðir Jobs var Magdalena
Sigurðardóttir, Gíslasonar frá
Katadal í sömu sýslu.
Job var fæddur þann 14. júlí
árið 1855, hann ólst upp hjá for-
eldrum sínum þar til hann var
22 ára að aldri, en það ár flutti
hann v'estur um Ihaf, árið 1877.
Kom til Canada og nam land í
Kýja íslandi og bjó þar nokkur
ár, en flutti þaðan til Pembina
Safnbréf vort i-imlheldur 15 eða fleiri
iegundir af húsblóma fræi sem sér-
staklega er valið til þess að veita sen
mesta fjölbreytni þeirra tegunda er
spretta vel inni. Vér getum ekki gefið
skrá yfir það eða ábyrgst vissar og
ákveðnar tegundir því innihaldinu er
breytt af og til. En þetta er miklll
Peningaspamaður fyrir þá sem óska
eftir indælum húsblómum.
Bréfin 15c; 2 bréf 25c, póstfritt.
FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 194G
Strax og hún er tilbúin 75
DOMINION SEED HOUSE
Georgetown, Ontario
County, nam þar land og bjó í
allmörg ár.
Síðan flutti hann til Mouse
River og reisti þar myndar-bú, en
árið 1940 fluttist hann til Bel-
lingham en dvaldi að mestu leyti
síðustu ár æfinnar hjá þðim
góðu hjónum Mr. og Mrs. Svein
W-astfjörð, sem búa í nánd við
Bl-aine, og kunni Job þar sínum
hag hið allra bezta.
Job var tvígiftur, hans fyrri
kona hét Þórunn Jónsdóttir. —
Var hjónaband þeirra stutt, því
hún dó á unga aldri.
Árið 1895 gekk hann að eiga
Valgerði Þorsteinsdóttir Sigurðs-
sonar, Þorsteinssonar, Grímsson-
ar frá Fjöllum, og er hún nú líka
dáin fyrir mör-gum árum síðan.
Nánustu skyldmenni sem lifa
Job er einn sonur hans frá fyrra
hjónabandi, JÖhann, bússttur að
Gimli, Man., og ein dóttir frá
seinna hjónabandi, Magdalína
Ingibjörg, nú Mrs. Thornton, bú-
sett að Regina, Sask. Einnig
lifa hann tveir stjúpsynir, S. K.
Björnsson, búsettur í Chicago,
og Dr. B. K. Björnsson, búsettur
að Fargo, N. D., svo líka 5 barna-
börn og eitt barna barna barn.
Job var vel greindur maður,
sjálfmentaður, enda bókhneigð-
ur, las mikið og var víða heima,
hann ivar snjallur í ráðum og bú-
höldur afbragðs góð.ur, skemt-
inn í viðræðum og afar kurteis
í framkomu.
Hann var jarðsunginn fimtu-
INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
Á ISLANDI
Reykjavík:______________Björn Guðmundsson, Reynimel 52
í CANADA
Antler, Sask____________ K. J. Abrahamson, Sinclair, Man.
Árnes, Man_____________Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man.
Arborg, Man.............................G. O. Einarsson
Baldur, Man...........................SLgtr. Sigvaldason
Beökville, Man__________Bjiörn Þórðarson, Amaranth, Man.
Belmont, Man.................................G. J. Oleson .
Cypress River, Man.....................Guðm. Sveinsson
Dafoe, Sask. ............O. O. Magnússon, Wynyard, Sask.
Ebor Man _______________K. J. Abrahamson, Sinclair, Man.
Elfros, Sask....................Mrs. J. H. Goodmundson
Eriksdale, Man.......—...................Ólafur Hallsson
Fishing Lake, Sask___________ Rósm. Árnason, Deslie, Sask.
Foam Lake, Sask______________Rósm. Árnason, Leslie, Sask.
Gimli, Man................................K. Kjernested
Geysir, Man_________:____________________G. B. Jóhannson
Glenboro, Man...............................G. J. Oleson
Hayland, Man............................Sig. B. Helgason
Hecla, Man...........................Jóhann K. Johnson
Hnausa, Man..............................Gestur S. Vidal
Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta.
Kandahar, Sask. ______ O. O. Magnússon, Wynyard, Sask.
Keewatin, Ont..........................Bjarni Sveinssor.
Langruth, Man.......................— Böðvar Jónsson
Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson
Lundar, Man.................................D. J. Líndal
Markerville, Alta. . Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta.
Morden, Man________________—...........Thorst. J. Gíslason
Mozart, Sask-----------------------------Thor Ásgeirsson
Narrows, Man.________________ S. Si-gfússon, Oakview, Man.
Oak Point, Man.........................Mrs. L. S. Taylor
Oakview, Man...._...........................S. Sigfússon
Otto, Man. _______ Hjörtur Josephson, Lundar, Man.
Pine’y, Man..................-..............S. V. Eyford
Red Deer, Alta..:....................-Ófeigur Sigurðsson
Riverton, Man..........................Einar A. Johnson
Reykjavík, Man...........................Ingim. Ólafsson
Seíkirk, Man_______:------------------Mrs. J. E. Erickson
Silver Bay, Man............................Hallur Hallson
Sinolair, Man.......................—-K. J. Abrahamson
Steep Rock, Man.............................Fred Snæd-al
Stony Hill, Man________ Hjörtur Josephson, Lundar, Man.
Tantallon, Sask........................Árni S. Árnason
Thornhill, Man_______ T-horst. J. Gíslason, Morden, Man.
Víðir, Man___________—.......Aug. Einarsson, Árborg, Man.
Vancouver, B. C.......Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St.
W-apah, Man. ___________ Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man.
Winnipegosis, Man..............................S. Oliver
Wynyard, Sask...........................O. O. Magnússon
I BANDARIKJUNUM
Akra, N. D. __________ Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.
Bantry, N. Dak_________ E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D.
Bellingham, Wash. Mrs. Joihn W. Johnson, 2717 Kulshan St.
Blaine, Wash......................Magnús Thordarson
Cavalier, N. D. ___ Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.
Crystal, N. D. C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Edinburg, N. D. _____ C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Gardar, N. D. ......_ C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Grafton, N. D. C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Hallson, N. D. Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.
Hensel, N. D. ........C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Ivanhoe, Minn. ... Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn.
Milton, N. Dak............................S. Goodman
Minneota, Minn.....................Miss C. V. Dalmann
Mountain, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E. 24th St.
Þoint Roberts, Wash.....................Ásta Norman
Seattle, 7 Wash______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W.
Upham, N. Dak—..........................E. J. Breiðf jörð
The Viking Press Ltd.
Winnipeg Manitoba
Þessi mynd er af M. JOSEPH WESTWOOD, sem er hinn
nýskipaði innanríkis ráðherra fyrir Skotland í ráðuneyti
Breta.
daginn 12. apríl frá útfararstofu
þsirra Westford & Beck, í Bel-
lingham. Séra Guðm. P. John-
son jarðsöng.
ANDLÁTSFREGN
Sunnudaginn þann 14. okt,
andaðist á sjúkrahúsi í Calgary,
Alta., Júlíus Katstead, 65 ára
gamall.
Um ætt hans og uppruna, er
þeim ssm þetta skrifar ekki vel
kunnugt. Hann var aldrei há-
vær um sjálfan sig, né þá sem
næstir honum stóðu.
Það var stuttu fyrir aldamót-
in, að eg sá hann fyrst á strand-
ferðaskipinu Vestu, var hann þar
háseti, þá 16 ára gamall, stór og
myndarlegur, en hvað lengi
hann dvaldi á Vestu, er mér
ókunnugt, en þaðan -mun hann
hafa farið í siglingar, eftir því
sem honum sagðist sjálfum frá.
En árið 1908 hitti eg hann í Cal-
gary, Alta. Var hann þar verka-
maður á járnbrautarlest hjá
C. N. R. félaginu. Eftir það
vann hann á ýmsum stöðum við
hitt og annað.
Seinustu 20 árin eða svo, hafði
hann dálitla matvörubúð, vann
við það meir sér til skemtunar
að eg hy-gg en nokkuð annað.
Júlíus gerði ekki miklar kröf
ur'til lífsins, hann sótti lítt eftir
annara félagsskap, og lifði ein-
stæðingslífi mestan part æfinn-
ar, en var þó vænn og góður
drengur.
Nafnið Katstsad mun hann
hafa tekið sér eftir fæðingarstað
sínum í Þingeyjarsýslu, eg er
þar ókunnugur, en mig minnir að
hann nefndi það á Katstöðum,
ættingjum hans og vinum til
leiðbeiningar sem kynnu að sjá
eða lesa þessar línur.
S. Sigurðsson
—3229 Vercheres St.,
Calgary, Alta.
Nýjar bækur
sem allir þurfa að lesa
BRAUTIN, ársrit Hins Sam-
einaða Kirkjufélags Islendiqga í
Norður Ameríku. II. árg. 120
blaðsíður í Eimreiðarbroti. —
Fræðandi og skemtilegt rit. —
Verð_________________$1.00
“ÚR ÚTLEGД, ljóðmæli eft-
ir Jónas Stefánsson frá Kaldbak.
Vönduð útgáfa með mynd af höf-
undi. Góð bók, sem vestur-ís-
lenzkir bókamenn mega ekki
vera án. Bókin er 166 blaðsíður
í stóru broti. Verð--$2.00
BJÖRNINN ÚR BJARMA
LANDI, Þ. Þ. Þ., í bandi $3.25,
óbundin $2.50.
FERÐAHUGLEIÐINGAR eft-
ir Soffanías Thorkelsson, í tveim
bindum, með yfir 200 myndum.
Bæði bindin á $7.00.
HUNANGSFLUGUR, eftir
Guttorm J. Guttormsson. Kostar
aðeins $1.50 í bandi. Fæst nú 1
BJÖRNSSONS BOOK STORE
702 Sargent Ave. Winnipeg
Refsingin, sem allir lygarar
hljóta, er sú, að á endanum trúa
þeir sínum eigin lygum.
Elbert Hubbard
Professional and Business
~ Directory =~=
„ '; v;r:<
OrncK Phoni Ris. Phonk
94 762 72 409
Dr. L. A. Sigurdson
116 MEDICAL ARTS BLDG.
Office hours by appointment
Dr. S. J. Jóhannesson
215 RUBY ST.
Beint suður af Banning
Talsimi 30 Í77
Vlðtalstími kl. 3—5 e.h.
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, lnsurance and Ftnanciai
Agents
Sími 97 538
308 AVENUE BLDG.—Wlnnlpeg
THE WATCH SHOP
CARL K. THORLAKSON
Dlamond and Wedding Rings
Agent for Bulova WaÆchee
Marriage Licenses Issued
699 SARGENT AVE
DR. A. V. JOHNSON
DENTIST
SOS Somerset Bldg
Office 97 932 Res. 202 398
ANDREWS, ANDREWS,
THORVALDSON &
EGGERTSON
Lögfrœðingar
Bank of Nova Scotia Bldg.
Portage og Garry St.
Sími 98 291
DRS. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlsknar
★
406 TORONTOjGEN. TRUSTS
Cor. Portage Ave. og Smith St.
PHONE 96 952 WINNIPEG
"/T'S A LONG TR/P, STRANGER -BETTER
LET ME F/LL 'Efí UP! ”
SUNNYSIDE BARBER & BEAUTY SHOP Hárskurðar og rakara stofa. Snyrtingar salur fyrir kvenfólk. Abyggileg og greið viðskifti. Simi 25 566 875 SARGENT Ave., Winnipeg Clifford Oshanek, eigandi
H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada
CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Direotor Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917
N.
ÁSGEIRSON’S PAINTS AND WALL PAPER 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322
WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745
THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 415 Mclntyre Blk. Ph. 92 316
THOR EGGS Specializing in FRESH EGGS 1810 W. Temple St., LOS ANGELES, CALIF. Telephone: Neil Thor, Federal 7630 Manager
j Frá vini l
H. J. PALMASON & Co.
Chartered Accountanta
1103 McARTHUR BLDG.
PHONE 94 358
Rovatzos Floral Shop
2S3 Notre Dame Ave., Phone 27 9S9
Fresh Cut Flowers Dally.
Plants in Season
We epeclallze ln Weddlng & Concert
Bouquets & Funeral Designs
Icelandic spoken
A. S. BARDAL
selur líkklstur og annast um útfar-
lr. Allur útbúnaður sá beetl.
Knnfremur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina.
•43 SHERBROOKE ST.
Phons 27 324 Winnipeg
Union Loan & Investment
, COMPANY
Rental, Insurance and Financial
Agents
Sími 95 061
510 Toronto General Trusts Bldg.
GUNDRY-PYMORE Ltd.
British Quality - Fish Netting
60 Victoria St., Winnipeg, Man.
Phone 98 211
Manager: T. R. THORVALDSON
Your Patronage Will Be
Appreciated
Halldór Sigurðsson
Contractor & Builder
★
594 Alverstone St., Winnipeg
Sími 33 038
A. SAEDAL
PAINTER & DECORATOR
*
Phone 23 276
*
Suite 4 Monterey Apts.
45 Carlton St., Winnipeg
FINKLEMAN
OPTOMETRISTS
and
OPTICIANS
KENSINGTON BLDG.,
275 Portage Ave. Winnipcg
PHONE 93 942
JORNSONS
ÍÖÖkSTÖREI
¥,iMvj 1
702 Sargent Are.. Winnipeg,