Heimskringla - 31.10.1945, Blaðsíða 7

Heimskringla - 31.10.1945, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 31. OKTÓBER 1945 HEIMSKRINGLA 7.S1ÐA TÍMATAL Eg sé ií Lögberigi grein um Tímatal”, sem tekin er eftir blaðinu “Fálkinn”, sem gefið er út í Reykjavík. Er sú grein all-ítarleg, iþó að smá galla megi finna á henni. Annaðhvort eru þar að finna all- merkilegar prentvillur, eða þá að sá er samdi þessa ritgerð, hefir verið smá-rangeygður. Til að fá þessa sögu rétta, er að líta í einhverja fjölfræðisbók, svo sem Encyclopedia Brittanica eða Nelson’s Encyclopedia, eða einhverja þvílíka fjölfræðisbók. Þar sem minst er á Sosigenes, sem Júlíus Cæsar fékk til að reikna út lengd ársins, þá reikn- aðist Sosigenes að lengd ársins væri 365 dagar og 6. kl.tímar. Þetta var tekið fyrir gott og gilt, þangað til kristna -kirkjan fann að þar var um villu að ræða. Það var að sönnu leiðrétt 325 að því að árið var þá fært til baka um 10 daga, en útreikningurinn ekki lagfærður fyr en 1582, þá í -tíð Gregoríusar páfa XIII. En þá reiknaðist Clavíusi að árið væri 365 dagar, 5 klukkutímar, 48 naínútur og 49 sekúndur, en ekki eins og segir í Fálkanum og Lög- bergi. Þessi reikningur, sem að ofan er sýndur, var miðaður við ‘Sóltima, en ek-ki stjörnutíma, sem er ögn styttri. En þetta er kanske prentvilla. Júlíanska tímatalið (tímabil fyrir tímatal er ambaga), var í gildi í kris-tni frá árinu 1 B.C. þanað til 4. okt. árið 1582. Árið 1 B.C. var, eftir róm- versku tali 752. En 1 A.D. var talið fæðingarár Krists. Árið 1 B.C. var hið reglulega byrjunar ár kristninnar, en Kristur var ekki látinn fæðast fyr en hann var ársgamall. Þá var árið látið byrja með vetrarsólstöðum, og Krists fæðing 3 nó-ttum þar á eftir. Var það almenn regla þeirra tíma og fyr, með fæðingu Sól-guðanna, svo sem Baldur, Júpíter, Zeus o. s. frv. 752, eða 1 B.C., var fyrsta ár tunglaldar og paktar 8. Og þá var sunnudagsbókstaifur D.C., því þá var ih-Iaupár og ár Sólald- ar 9. En það var síðasta ár í öld- inni næst á undan kristni. En árið 1 A. D. var fyrsta ár fyrstu aldar, og þess vegna var það talið fæðingarár kristna Sólguðsins, þó talið sé frá 1 B. C. Þessvegna er Kristur einu ári eldri en hann cr alment sagður. En tölurnar Ijúga ekki þó guðfræðin-------- En það er regla að telja öld- ina frá síðasta ári næstu aldar á undan. T. d. 20. öldin byrjaði .með árinu 1900, og þá var gyll- inital 1, eins og árið 1 B.C. Lö-g- berg hefði gert eins vel að taka' tímatals fróðleik sinn úr Heims- kringlu, þar sem ritað er um “Islenzka tímatalið” fyrir nokkr- um árum. Sú ritgerð er bygð á fjölfræðisbókum, sem eg trúi betur en “Fálkanum”. Og aðal heimild mína tók eg úr íslenzk- um almanökum, sem eg skoðaði góða íhe-miild. Gamlastíl (Júlíanska tímatal- ið) og Nýjastíl (Gregoriska tíma- I tíi TOTAL SURRENDER Efri myndin sýnir -hvar yfirmaður loftflotans, Sir Arthur William Tedder, er að undirskrifa “Sigurskjalið” í Berlín eftir að Þjóðverjar höfðu beygt sig undir vald samherjanna. Neðri myndin sýnir um borð í skipinu U.S.S. “Missouri” er þá var statt í Tokyo-flóa, og General Douglas MacArthur, æðsta mann yfir loft-, land- og sjóher bandaþjóðanna í suð- vestur Kyrrahafinu, þar sem hann er að undirrita “friðar- beiðni” Japana. VIÐ gátum ekki undirritað þessi beiðniskjöl . . . en við getum ÖLL undirritað “SIGURSKJALIД. X)^xaaot VtCty Manitoba-búar skrifa undir “Sigurskjalið” líkt því sem að ofan er sýnt, sem sönnun þess, að þeir hafi skrifað sig fyrir Canada stærsta Sigurláni. Skjalið verður svo geymt í þar -viðeigandi stjórnarskrifstofum til varðveizlu fyrir seinni tíma. / talið) greinir ekki á annað en lengd ársins og hla-upárin. í Gamlastíl var hlau-pár -um hver aldamót en í Nýjastíl aðeins frjóða -hverja öld, eins og rétt er skýrt frá í Fálkanum. En þegar Norðurlönd — og Is- land með — tók upp Nýjastíl, árið 1700, þá var breytingin gjör 3. nóv. og 15. nóv. settur næst á eftir, því þá varð að fella úr 11 da-ga, því árið hafði lengst um 1 da-g frá 1582. Svo mörg eru nú þessi orð. En nú langar mig til að minn- ast í fáum orðum á Alheims tímatalið — “The World Per- petual Calendar”. — Fyrst ihafði eg birt aðaldrættina í Free Press, og síðar í almanaki mínu fyrir 1935, og víðar. Þessi grein af “The World Per- petual Calendar” (Alheims tíma- tal) er sú fullkomnasta, sem eg hefi séð aí þeirri tegund og hefi eg nokkrar séð. Það er sérstak- iega af því að ih-ún -kemur næst kristnu tímata-li, hvort (heldur það er gamli eða nýi stíll. En til að ná því takmarki fylli- le-ga, verður að stytta vikuna í 6 da-ga viku, og síðan að 1-áta árið byrja 21. des. í stað 1. jan. eins og Cæsar gerði. Sú grilla Cæsars bygðist ekki á neinum tíma- fræðislegu-m vísdómi (chrono- logy). Hann bygði á því að þá er jörðin næst sólu, eins og hún er fjærst sólu 2. júlí. En að láta árið byrja 21. des., er að leggja til -grundvallar styztan sólar- gang. Þegar da-gur er styztur, á jörðin eftir 10 daga til að kom- ast á þann pungt, sem næstur er sólu. Lengstur dagur verður því 21. jún-í. Páskar koma fyrst, samkvæmt reglu kirkjuþingsins í Nikeau, 325. Þá -voru paktar 28, gyllini- tal 3, og sdb. eftir gamla stíl, C, svo páskar urðu það ár 18. apríl. Nú vil eg, undir þessu nýja tímatali, ná páskunum á þann fyrsta dag sem kristnum pásk- um var ætlaður, en sem var, og er, 22. marz. En það yrði ebki hægðt nema -með þeirri breyt- in-gu, sem eg hefi þegar tekið fram. Það eru ýmsar.aðrar tillögur, sem hafa komið fram, en engin alveg eins og mín, þó á sumum þeirra sé lítill munur. Það virð- ist eins og sumum þessum ný- breytnis-mönnum sé alveg sama um hátíðahöld kristninnar. Ætli ekki að væri huggun fyrir þá að vita að páskarnir eru komnir aftan úr heiðni upprunalega og það fyrir löngu. Að stytta vikuna yrði auðvelt, þar sem kröfur þessara tí-ma eru ákveðið í þá átt. • Ár nýja tímans yrði þá svona; 12 mánuðir þrít-ugnættir, 60 vik- ur, og 5 aukadagar, og 6 á hlaup- ári. Viðskiftaárið yrði 360 dagar. Stairlfsárið ('iðnaðarárið) 300 dagar, sunnudagar 60. Aukadagarnir yrðu 'hvorki taldir til viðskiftaársins né starfsársins né starfs (iðnaðar) ársins. Þeir eiga að hafa sér- staka tilveru, sem skemti, eða tyllidagar, og hafa, h-ver sitt eig- ið nafn. Nöfn aukadaganna mættu vera þessi: Nýrásdagur, 21. des.; páskadagur, 22. marz; verka- mannadagur, 21. júní; barnadag- ur, 22. júní; þakkadagur, 21. sept.; og svo hlaupársdagur, 21. marz. • Ársfjórðungarnir verða 4, 1. ársfrjóðungur verður 91 dag, 2 ársfj. 91 dag nema á hlaupári, þá verður íhann 92 daga. 3. ársfj. verður ávalt að vera 92 daga, en 4. ársfj. 91 dag. • Um -mánann hefi eg ekkert að segja annað en það, að hann fer sín-u fram hvað sem tímatali líð- ur. Hann kemur ávalt nýr á h-verju ári, stundum tvisvar og færist aftur á bak um 11 da-ga í 19 ár, þá er hann búinn að fara hringinn og byrjar svo aftur á nýjan leik.. Paktarnir segja þá sögu, bæði af nýju og fullu tungli. Máninn er argasti conservatív og mesti fylliraftur — fullur í hverju-m mánuði, og stundum tvisvar. S. B. Benedictsson FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI Bandarískur flotaforingi full- yrðir að Bandaríkjastjórn efni loforðið um algeran brottflutn- ing hers frá íslandi Bandarík-ja flotaforinginn Hewett, sem nýlega átti tal við blöð í Kaupmannahöfn, og mint- ist þá meðal annars á óskir Bandaríkjamanna um framhald- andi not af herstöðvum á Islandi, er kominn til Stokkhólms. 1 viðtali við Mor-gontidningen, aðalblað sænsku ríkisstjórnar- innar, segir flotaforinginn, að það sé skoðun sín, að æskilegt væri ef Bandaríkin næðu samn- ingum við íslenzku ríkisstjórn- ina um afnot af herstöðum á Is- landi, ef nauðsyn krefðist. Hinsvegar hefði Bandaríkja- stjórn lofað að hverfa með allan herafla sinn burt frá Islandi og væri hann þess ful'lviss, að Bandaríkjastjórn stæði við gefin loforð, ef þess væri krafist. ★ Þetta eru drengileg -ummæli, og Islendingum sérstakt gleði- efni eftir að raddir hafa 'hvað eftir annað komið fram í banda- rískum blöðum og á þin-gi Banda- ríkjanna um nauðsyn þess að Bandaríkin haldi herstöðvun! sínum hér á landi. Að sjálf- sögðu ætlast Islendin-gar til að Bandaríkin standi við gefin lof- orð um algeran brottflutning hers frá Islandi, og -ummæli bandaríska flotaforingjans ættu að vera þeim, sem kunna að hafa óttast um efndir loforða Banda- ríkjastjórnar, til huggu-nar. Frá Islendingahálfu li-ggur málið ljóst fyrir, — og sjálfsagt einnig af'hálfu Bandaríkjanna. Loforð hefir verið gefið. Og það iloforð á að efna.—Þjóðv. 15. okt. Ía'SSUS aa/d I'LL • * Orricr Phoni Res. Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment - AND MIE‘R£ Gom BUy AGfílN.I Professional and Business Directory —........... Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 877 Vlðtalstími kl. 3—5 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental. Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENTJE BLDG.—Wlnnlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Wedding Rings Agent for Bulova Wajtchee Marriaoe Licenses Issued 699 SARGENT AVE Frá vmi DR. A. V. JOHNSON DENTIST 50t Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Simi 98 291 DRS. H. R, and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS n . ÖUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG SUNNYSIDE BARBER & BEAUTY SHOP Hárskurðar og rakara stofa. Snyrtingar salur fyrir kvenfólk. Ábyggileg og greið viðskifti. Sími 25 566 875 SARGENT Ave, Winnipeg Clifford Oshanek, eigandi H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton. Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Direetor Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS AND WALL PAPER 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 415 Mclntyre Blk. Ph. 92 316 THOR EGGS Specializing in FRESH EGGS 1810 W. Temple St, LOS ANGELES, CALIF. Telephone: Neil Thor, Federal 7630 Manager H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Presh Cut Flowers Daily. Plants in Season We spedalize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs lcelandic spoken A. S. BARDAL selur likkistur og annast um útfar- ir. AUur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Signrðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St, Winnipeg Sími 33 038 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR * Phone 23 276 * Suite 4 Monterey Apts. 45 Carlton St, Winnipeg FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG, 275 Portage Ave. Wmnipeg PHONE 93 942 'JOfíNSONS lÓÖkSTORÉI TsiUvj 1 702 Sargent Ave, Winnipeg, Msa.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.