Heimskringla - 16.01.1946, Blaðsíða 3

Heimskringla - 16.01.1946, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 16. JANÚAR 1946 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA stríðið ef England og Frakkland ^eða Bandaríkin hefðu bundist samtökum við Rússa. Enda þarf enga sögusögn um neitt svo aug- ljóst. Til frekari skýringa, ef þess væri þörf, er nóg að benda á at- hæfi Englands og Bandaríkjanna í Java og Kína, og jafnvel á Grikklandi, ítalíu, Indlandi, Spáni, Þýzkalandi og Japan. — Þegar svo langt er komið að jap- anski herinn er notaður til að berja niður frelsis tilraunir smá- þjóða og undirokaðra þjóðar- brota, sökum ýmsra auðlinda, sem þar fyrirfinnast, þá fer að skyggja nokkuð á ljómann af frelsisskránni miklu og hinni fer- þættu og faguryrtu Atlantshafs yfirlýsingu. En svo er það auð- vitað ekki,' eingöngu ljóminn, heldur rjóminn fyrir sína stétt, sem Jónas hefir á huga. • Við Sellu hefi eg ekki ýkja margt að tala, þó hún einu sinni, endur fyrir löngu, gerði mér þann heiður að kasta að mér nokkrum ónotum fyrir eitthvað. sem eg hafði sagt of satt. Eg ber engan kala út af því. Þessi áminsta grein er all-mik- il að vöxtunum og er að mestu ádeila á C. C. F. stefnuna, sem frúin segir að sé í verunni arð- ráns- og kúgunarst'eifna, öllu verri en sú, sem við eigum nú þegar við að búa, þrátt fyrir ó- líkt yfirskin. Þess vegna, segir hún, auglýsa stórblöðin hana svo kappsamlega ásinn hátt, en hins- vegar ætla sér að reyna að dauða dæma Social Credit stefnuna með þögninni. Ennfremur seg ir hún að um aðeins tvær stefnur sé að ræða: lýðræðisstefnuna, sem nú megi skilgreina með nafn inu Social Credit; og arðráns- eða kúgunar-stefnuna, hvaða nafni sem nefnd er. Öll önnur ummæli frúarinnar virðast vera órökstuddur og áttlaus vaðall. Þó eg hafi sízt mikla löngun til að bera blak af C. C. F.-sinn- um með sitt villandi fálm, er eg sannfærður um að flestir þeirra séu einlægir í sinni trú. Fremstu fyrirliðarnir eflaust vita hve þýðnigarlaust er að bræra í hin- um gamla stjórnmálagraut; en kjósendurnir yfirleitt, eins og frúin, trúa enn hielzt á viðteknar wiissýningar og kraftaverk. Aug- fjós 0g einföld rök og staðreyndir vekja víðast hvar aðeins fyrir- bænir og ótta. Sökum brjóstvits eða hending- ar ratast frúnni satt að munni í því, að um einungis tvær stefnur se að velja og einnig hittir hún otrúlega rétt á bæði markmiðin: orðrán og arðnýting. Alt annað er umbúðir til þess eins að villa mönnum sýn. Arðráns-megin gotur ekkert lýðræði átt sér stað, Því, sökum ójafnaðarins, er auð- urinn þar aflið, sem ræður. Án hins mikla ójafnaðar, sem sam- kepnin óumflýjanlega skapar undir þvi fyrirkomulagi, væri sú stefna algerlega þýðingarlaus, því engum kæmi til hugar að Vera að fúska við samkepni án stgurvonar og sigurs. Og þar sem ^rúin og allir Social Credit-sinn- ar halda fram þcirri stríðsaðferð, °g tilgreina peningana sem sinn ’Iausnara, flokkast stefnan óneit- anlega arðránsmegin í barátt- onni. Hún er það verri en C. C. Sem blygðast við að játast til; en þann mun tala S. C.-sinn- ar um að afmá — og það með peningum. Hefir nokkurn tíma BRÉF TIL HKR. opinberlega til þess átrúnaðar, þótt sagan og sjónarmiðið hins- vegar sanni þann áburð hvenær, peningum. Hefir nokkurn tíma Los Angeles, 8. jan. 1946 sem á reynir. Öll ívilnun og hálf- heyrst önnur eins fásinna? Hr ritstj.: menska í þeim efnum fellur a J En setjum nú svo að hóþar \ Mig langar til að þú gerir svo eigin bragði við fotskör kapital- manna færu að spekúler:a með' vel og birta þessar fáu eftirfar- ísmans avalt þegar til urslitanna | stjórnartillagið og . gróðaféð, | andi línur. 1 raun og veru býst kemur. þvert ofan f ti,lgang stefnunnar,! eg við, að þið heyri mikið af Ef að frúin gæfi sér ofur lítið þá væri gamli kapitalisminn fréttum héðan líkt og frá vett- tóm til að íhuga sínar eigin skoð- strax komnin í sitt ess aftur, með vangi, svo eg ætla að verða fá- anir sæi hún strax hve eindregið auknum krafti fyrir aðstoð orður að því leyti. hún fylgir þeirri hliðinni, sem stjórnarinnar. Af viðkynningu, þó hin aiþekta veðurblíða hun ávítar svo harðlega. Hún minni við fólkseðlið gæti eg vel sé hér góð, og æskileg, þá samt vill ekki með neinu moti afnema búist við þeim endalokum, hvað, finnum við ofurlítið til vetrarins sereigmr og pemnga, og a þvi sem trú frúarinnar líður. Pen- ariega. Sér í lagi þegar snió- tvennu stendur kapitaUsminn í ingar eru sem sagt ekki salu_ koman breiðir faðm sinn hingað ollum sinum bloma. Ems og ill- hjálpin. Að treysta á þá í hönd- suður á síðustu fjaUaga,rða j>á eðla aðall og hugsunarlausir um þeirra fanta og fáráðlinga, er oft kalt hér kvolds Qg morgna bjalfar tala um broðurlega sem kapitalisminn hefir alið upp Einkanlega um og eftir sólarupp- samkepni (um okrunartækm) og er, vægast talað, brjálæði. Að komu Eins og klukkutíma og mannuðleg stnð, svo talar hun afma þé með olllU) ásamt séreign- hálfan þá; ef heiður er himinn um saklausa og notalega arðrans arréttinum, er eina leiðin, sem fer að hlýna og hitastig getur iðju í aHri alvöru að mér skilst. til er, út úr Ógöngunum; en það oft farið upp f 75_80 suma daga Hún trúir því fastlega, að ef til útheimtir kommúnismann með og niður í 45 gr. að kveldi og þá fólksins sé Útbýtt nægum pen- sitt frelsi og farsæld og þá beinu finst ollum að’verða býsna liv> rfi 1 4-1 1 r\ A 114" r\ r\ n I 11\ t w r\ w\ 1 ? '' r __ _* i_i. J f * __ _ *_____ r ingum til að útborga alla fram- iöggjöf, sem ritstjórinn einangr- leiðsluna, þá geti alt gengið að ar í grunleysi. óskum í kapitalisma formi á j ^ ^ h annað samt broðurhug og frelsi. Veit yeifið _ þegar hugsunin slepp. hun þa ekki enn að eina verzlun- ur _ er gamla kristnin eina úr_ argildi peninganna stafar ein- lausnin> en hún verður ekki inn_ mitt af þurðinni, sem a þeim er. keypt með peningum) hvort sem Hvenær, sem nogir penmgar þeir bera Cæsars merkið ega kæmust í hendur almennings, g c Allar tegundir þeirra yrðu þeir samstundis verðlausir framleiða aðeins Júdasa. með öllu, því þá væri ekki leng- ur hægt að okra á þeim. Það væri hvorki hægt að nota þá til —P. B. útláns né óvanalegra innkaupa, því allir hefðu nóg fyrir sig og framleiðslan væri öll og' æfin- lega uppseld. Verzlunarábatinn Aths. Hkr.: Viðvíkjandi beinni löggjöf sem ofanskráð grein minnist á og skoðun ritstj. Hkr. á er sú, að feli í sér hið eina og ,. , , ,,, , . sanna lyðræði eða mannfrelsi reyndist strax vera null, og hm getur vel verið að eigna megi fyrirhugaða samkepni þar af leiðandi dæi um hæl. Nýjar Bækur til Sölu All>ingishátðin 1930, Próí. M. Jónsson, 300 myndir asasöngbókin, 300 söngtextar.............. A heiðarbrún, ljóðmæli, Dr. Sveinn E. Björnsson.. yh*aín I, Br. Jónsson....................... lslendinga í Vesturheimi, Þ. Þ. Þ., III. bindi.. jörninn úr Bjarmalandi, Þ. Þ. Þ.......... rammar, Text & Glossary, Dr. Stefán Einarssoit. Primer o/ Modern Icelandic, Snæbjörn Jónsson.. ulherans in Canada, Rev. V. J. Eylands, 107 myndir 3.00 The Björnsson’s Book Store & Bindery 702 SARGENT AVENUE WINNIPEG. CANADA fleiri stefnum eins og hugsjóna- lega er á þær litið. En vér eig- Social Credit ráðgerir að allar um með henni við takmarkað afurðir og vörur séu seldar með þingræði og stjórnarvald, en á sannvirði, og stjórnin leggi fram þvi vitum vér ekki til að bóli gróðaféð til viðbætis — fé, sem neinstaðar í heiminum nema að enginn þó gæti notað, með því nokkru leyti í Sviss, en þó ekki að ekkert væri til að kaupa fyrir r fullkomnum stíl. Hkr. grunar það, og enginn, sem á því þyrfti ekki) hun veit með vissu, að hún að halda. Með því ykist pen- er ekki til f framkvæmd, enda ingamagnið að því skapi árlega þétt þingræði megi teljast í átt- umfram framleiðsluna, sem eðli- ina til laUsnar undan einræði og lega yrði til þess að skilja eftir kommúnismi feli hugsjónalega í ofnóga peninga í höndum manna, ser jafnrétti. En það frelsi sem en þó aðeins þeirra, er ágóðann kommúnismi og okkar lýðræðis- hreptu. Og með því að sjóðir þingræði hampar, er enn sem þeir væru algerlega umfram komið er aðeins dulbúið einræði veltuféð til kaupa, hlytu þeir að og verður þar til samfara því er vaxa óendanlega, og án notkun- bein loggjöf. Hver stjórnarstefna ar, á meðan tölustafir entust til þess lands er, sem beinni lög- útreiknings, þeim til augnagam- gjof kemur { íramkvæmd, gerir ans, sem í hlut ættu. Og gæti ritstjora Hkr. ekkert til. Hún er það orðið nokkuð hlægilegt á- framt{ðarstefna mannkynsins.— stand þegar á liði. Hún er frelsisdraumur um rétt- Hinsvegar, ef stjórnm tæki til indi og bræðralag; þó við henni að skatta ágóðann til sín aftur, sé skelt skoltum af blind- til jafnvægis og til. þess að um áhangendum vissra stefna, tjóðra vitfirringuna innan ein- 9em nú eru efst á baugi, er hvers sjóndeildarhrings, þá hörf- það aðeins blekking. — Sam- aði hún bara aftur til upphafs kvæmt henni hefir þjóðin þá lög- síns með alt hugarflugið í há- gjof sem hún vill fullkomna eða bandi og driff jöður samkepninn- ófullkomna má eflaust búast við, ar alla í molum. Með öðrum orð- þv{ aHullkomleika manna má um yrði hún þá komin í gegnum leiða hjá sér. En hún hefir með sjálfa sig, án þess að nokkuð þv{ handbært það sem með þarf hefði áunnist neinum; því naum- til að laga það sem úr skorðun ast er hægt að ímynda sér jafn- fer — frelsið. vel S. C.-sinna svo vanvita að Það er ekki af neinu ígrund- ,þeir sæktust eftir að auka um- unarleysi) að ritstjóri Hkr. held- setning sína sjálfum sér aðeins ur þessari stefnu fram. Hann til erfiðis og ama, eða hlaða upp veit af engu sanngjarnara og notlausum peninga reikningum sáluhjálplegra samlífi manna í að dæmi vitfirringa. þjóðfélagslegum skilningi, en Aðeins það er eftirsóknarvert beinni löggjöf. sem hagsmuni getur veitt, ogj________________________, það geta pennigar ekki nema á þeim sé almenn þurð. Hags-1 Ljóð á ensku eftir “munurinn” þarf nefnilgea að dr Richard Beck vera mikill, eins og orðið bendir j Undanfarin ár hafa öðru hvoru birst ljóð á ensku eftir dr. Rich- ard Beck í canadiskum og amer- iskum blöðum, tímaritum og ljóðasöfnum. Tíu af kvæðum þessum hefir höfundur nú safnað saman undir heitinu “A Sheaf of Verses” og hefir Columbia Press I gefið þau út. Er bæklingur þessi, i sem er 24 bls., vandaður að frá- : gangi, prentaður á ágætan papp- ' ír, og hér því um ágæta jólagjöf ' að ræða. Verð: 35 cent. Útsala ' í Canada er í Bókabúð Davíðs Björnsson, en í Bandaríkjunum ! má panta bæklinginn frá höfund- j inum eða frá University of North í Dakota Bookstore, Grand Forks, N. Dakota. Bandi Ób. $23.00 $18.50 1.60 3.75 2.50 9.00 5.00 3.25 2.50 8.50 2.50 o- notalega svalt. Og þá þarf að hafa hór góð rúmföt, þó að sönnu að miðpartur næturinnar, sé á- valt ögn hlýrri. i Kvefveiki er hér mikil að vetrarlagi vanalegast, og snýst þá oft upp í aðra veiki, svo sem inflúenzu og lungnabólgu. Við fengum hér fyrstu stór- rigningu þ. 21. des. Síðan hafa hér komið nokkrir smáskúrir við og við, alt til þessa tíma, svo nú stendur alt grænt sem grænk- að getur, og stendur sem fram- faralaus, fram að næstbyrjaðri þurkatíð. En eykur undra mikla fegurð þann tíma sem það varir. Og svo er nú um það, sögðu menn oft heima, að endaðri frá- sögu. Hér var höfð Islendinga sam- koma þann 5 þ. m. Eg var þar þá nýstigin upp úr næstum mán- aðar langri legu í inflúenzu. Þar voru að sögn 15 ungir og fallegir menn, heiman af gamla fróni. Sumir lærlingar, aðrir stúdent- ar í ýmsum fræðum. Mór heyrð- ist á þeim er eg talaði við, að þeir myndu fljótt vilja hverfa heim að loknu námi. Og er það vel farið. Það sem mér líkaði ekki á þessari samkomu, með öðru fl., var það hvað fundarstjórinn var lélegur. Fyrst og fremst að setja ekki samkomuna formlega jneð nokkrum vel völdum orðum og spaugsyrðum. Annað að geta ekkert um áramótaskiftin. Eins að kalla ekki upp einn og einn af þessum áður nefndu lærdóms- mönnum, og spyrja þá hvem um sig um heiti og hvaðan þeir væru af Islandi. Hvað langt væri síð- an þeir hefðu komið til Cali- forníu og fl. Með þessu móti hefðu allir er þarna voru staddir, átt kost á að fá að vita lítilsháttar deili á þessum mönnum, vitandi fyrir víst að allir vildu ná því að kynnast þessum mönnum og fleirum aðkomandi norðan frá Dakota og fleiri ríkjum. Nei, það er eins og alt verði að vera svo einhliða hjá okkur Is- lendingum, líklega fyrir það, að við höfum enn ekki náð til að skilja heildarréttindi í mannfé- lögum vorum. Að öðru leyti var þessi samkoma sem hér er getið, nokkuð góð, þó sama sem enginn stjórnaði henni. Dansað var af list og lipurheitum. Fyrirtaks rausnarlegar veitingar, sem kon- ur félag'sins eiga heiður fyrir. Að mínu áliti væri miklu betra að hér yrði stofnað gott kvenfé- lag, í stað þess núverandi félags, er hjarað hefir hér s. 1. 23 ár, að nafninu til ,og sem Bandaríkja- menn myndu að líkindum hafa kallað Band Wagon, ef þeir hefðu haft nokkur kynni af því í öll þessi ár. Það er margt sem mælir með að félag kvenna yrði stofnað hér. Fyrst og fremst, eru konur hér talsvert fleiri en karlmenn. Og svo annað það, að þær eru vel þess færar. Margar af þeim mjög j vel gefnar konur, bráðlega velj mentaðar, margar í góðu álitij hér, þekkja undur margt af hér-| lendu fólki, tala vel bæði málin, íslenzku og ensku eftir hér fleiri I ára dvöl, og sumar hér innfædd- ar. Þær eru margar vel efnum I búnar, allar vel félagslyntar að upplagi. Og hvað er það þá er ætti að geta hamlað því að þær gætu ekki reist hér félag? Sín á milli, þær myndu hafa ! samkomur að líkindum fyrir alla ! eins og núverandi félag gerir, og j þar að auk betri, minsta kosti I meiri stjórn og andagift. Því fólkið vantar það sem sækir sam- komur, að verða vísara. Þá eyk- ur það vilja fólks að koma þar ' aftur. Að þessu loknu vil eg biðia Hkr. að færa þeim mörgu vinum mínum er sendu mér peninga og jólakort, um þessar báðar nýaf- staðnar hátíðir, mitt hjartans innilegasta þakklæti. Eg fyrir veikindi mín, gat ekkert endur- goldið það, svo eg að enduðum j þessum línum, óska þessu vel hugsandi fól'ki til arðs og friðar á þessu nýbyrjaða ári og allri framtíð. Virðingarfylst, Erlendur Johnson —511 Toledo St., Los Angeles 42, Calif. HAGB0RG FUEL C0. Dial 21 331 (C.F.L. No. 11) H 21 331 BRAUTIN Ársrit Sameinaða Kirkjufé- lagsins, er til sölu hjá: Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, Iceland Bókaverzlun Árna Bjarnarsonar, Akureyri, Iceland Bókaverzlun Þorsteins M. Jóns- sonar, Akureyri, Iceland Björnssons Book Store, 702 Sar- gent Ave., Winnipeg. Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave., Winnipeg, Man. K. W. Kernested, Gimli, Man. Thorst. J. Pálsson, Hecla, Man. B. Eggertsson, Vogar, Man. F. Snidal, Steep Rock, Man. Guðjón Friðriksson, Selkirk, Man. Björn Björnsson, Lundar, Man. Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, Man. B. Magnússon, Piney, Man. Einar A. Johnson, Riverton, Man. Dr. S. E. Björnson, Árborg, Man. Mrs. B. Mathews, Oak Point, Man. Ingimundur Ólafsson, Reykja- vík, Man. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. G. J. Oleson, Glenboro, Man. J. J. Middal, Seattle, Wash. Gunnar Matthíasson, Inglevvood Calii. Bjarni Sveinsson, Keewatin, Ont G. B. Jóhannson, Geysir, Man. * ★ * Vinsamleg tilmæli Það hefir komið til orða að safna saman öllum þeim ljóðum og kvæðum sem Bjarni Thor steinsson, — síðast til heimilis í Norwood, Man., — orti og þýddi, og er það gert með því augna- miði að gefa út safn af öllum hans ljóðum sem hægt er að komast yfir. Eftir tilmælum barna hins andaða skálds, vil eg biðja alla sem eitthvað af þessum kvæðum hafa í fórum sínum, hvort held- ur það eru úrklippur úr blöðum eða í eigin handriti, að senda mér þau sem allra fyrst, svo hægt sé að koma þessu í framkvæmd í nálægri framtíð. Páll S. Pálsson —796 Banning St., Winnipeg, Man. Villiþjóðir taka ekki lífinu æfinlega létt og áhyggjulaust eins og ætla mætti: Þegar Ástralíunegri er orðin 14 ára, fer fram nokkurs konar “ferming”, sem ekki er tekin út með sældinni. Hún á að leiða í ljós, hvort drengurinn er verð- ugur að teljast maður með mönnum. Fjölskyldan kveður hann grát- andi og síðan fara nokkrir menn með hann út í frumskóginn að næturlagi. Þar fer reynslan fram. Drengurinn er píndur á ýmsan hátt, m. a. gerðir skurðir á brjóst hans og dregnar úr hon- um tennur. Daginn eftir er hann látinn liggja nakinn í sólarhit- anum, án þess að bragða vott né þurt, og stráð yfir hann skor- kvikindum. Standist drengurinn eldti þessa raun, verður hann að end- urtaka hana næsta ár. En komi hann heim með sóma, er honum vel fagnað, og sjálfur er hann harla glaður, því að nú er hann maður með mönnum og má hér Valdi Johnson, Wynyard, Sask. • efti/ rifast við foreldra sína, Jón Ólafsson, Leslie, Sask. Thor Ásgeirsson, Mozart, Sask. E. E. Einarsson, 12 E. 4th Ave., Vancouver, B. C. Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. G. Thorleifsson, Garðar, N. Dak., U.S.A. M. Thordarson, Blaine, Wash. Ch. Indriðason, Mountain, N. D 'hvað áður var stranglega bannað. * * * Orðið “matjesíld” er komið af hollenzka orðinu “maatjeshar- ing”, sem þýðir jómfrúsíld, og er þar átt við ungsild, sem ekki er farin að hrygna. “Maatjes” á hol- lenzku er sama orðið og madchen á þýzku (stúlka). KAUPIÐ HEIMSKRINGLU bezta íslenzka fréttablaðið Prófun á sáðningar korni hjá Line Elevators Farm Service er gerð af þaulvönum og æfðum sérfræðingum. Sendið fimm únzu prufu fyrir fría prófun til næsta Federal umboðs- manns. f 'S f * R ft 9 * » . . FEDERHL GRHID LimiTED Á Heiðarbrún Nú er komni á bókamarkaðinn ný ljóðabók. Höfundurinn er hið velþekta skáld, Sveinn E. Björnsson læknir frá Árborg, Man. — Bókin er 232 blaðsíður, prentuð á ágætan pappír, og í góðri kápu. — Verðið er $2.50. — Bókin er til sölu hjá Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg, og Bókabúð Davíðs Björns- sonar, 702 Sargent Ave., Winnipeg. Einnig hjá útsölu- mönnum víðsvegar um Canada og Bandaríkin.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.