Heimskringla - 16.01.1946, Blaðsíða 4

Heimskringla - 16.01.1946, Blaðsíða 4
4. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. JANÚAR 1946 íttcimskrintila (StofnuO ltlð/ Kemur út á hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist íyrirfram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 WINNIPEG, 16. JANÚAR 1946 Pearl Harbor rannsóknin Það munaði minstu að botninn dytti úr rannsókn þessari fyrir hátíðirnar. Lögfræðingar í nefndinni hættu störfum, hafa að lík- indum séð til lítils að halda áfram eins og gert var. Nefndin átti að hafa lokið starfi 3. janúar 1946, en eftir 11 vikna látlaust starf, daga og nætur, var ðaeins búið að yfirheyra 8 vitni, af að líkindum 60 alls. En orðaflauminn skorti ekki. Bókin var orðin 3,756 blað- síður, sem um vitnaleiðsluna f jallaði. Að rannsóknin hefir orðið svona löng og tafsöm, er republik- um talið að kenna. Spurningar frá þeim eru sagðar nema tveim þriðju skýrslunnar, en aðeins einn þriðji spurningum nefndar- manna sjálfra. Efri og neðri deildar þingmenn virðast hafa ætlað, að láta ekki tækifærið sér úr greipum ganga, að gera Pearl Harbor málið að flokksmáli, er bæði Roosevelt og flokki hans yrði ævar- andi hneysa að í augum þjóðarinnar. En hér hefir öðruvísi farið en ætlað var. Tilefni spurninganna margra voru þess eðlis, að þær voru oft ekki annað en orðrómur, sem þeir sjálfir höfðu hvíslað að mönnum til að láta berast út. Það var ekki mótvon, þó lögfræðingar nefndarinnar sæu til lítils að halda rannsókninni áfram. En það verður nú samt gert fram eftir þessum mánuði; tíminn hefir verið framlengdur og nýir lögfræð- ingar komið í stað þeirra er fóru. Um þetta mál er mjög mikið rætt í bandarískum blöðum. Til að gefa sýnishorn af því, skal hér birt grein er nýlega birtist á ritstjórnar-síðu blaðsins Christian Science Monitor, blaði sem fylgdi republikum að málum í síðustu kosningum. Fyrirsögn greinarinnar er “Falsvitnisburður í Pearl Harbor málinu” og er á þessa leið: “Það er gott og blessað, að rannsóknarnefndin í Pearl Harbor málinu taki upp störf sín eftir hátíðirnar. Rannsöknin er að sumu leyti þörf þó republikanar hafi sífelt reynt til að gera sér pólitísk- an mat úr henni. Rannsókninni er ekki komið það langt, að menn geti enn dæmt um endanlegan árangur hennar, eða að það hafi sofanda- skap stjórnar og bers verið að kenna, að svo illa fór á Hawaii- eyju, sem raun vrað á. En henni er það langt komið að hún rétt- lætir að andmælt sé nú þegar alvarlegum áburði, sem vísvitandi blekking hefir reynst og ósamboðín er tilgangi rannsóknarinnar. Ósannaður áburður og brígsl, sem látlaust er á lofti haldið, er að fyrir Roosevelt forseta hafi vakað, að egna Japa í stríð við Bandaríkin og að hann hafi af ásettu ráði þvælt svo Kurusu-Nom- ura-samninga tilraunirnar, að Japar hafi skoðað sér með því boðið að hefja árás á Bandaríkin, þrátt fyrir þó hervarnir þjóðarinnar væru hlutfallslega (við tímana) lélegar. Vinir Roosevelt óska þess_ eðlilega, hans vegna, að þessum áburðr sé ákveðið mótmælt — áburði, sem í grein í Life Magazine gekk svo langt, að halda fram, að Roosevelt forseti hefði svikið þjóð sína þar sem hann hefði ekki séð betur fyrir er Pearl Harbor árásin var hafin. KUNNINGJABRÉ F Annað bréf til A. G. Bi-eiðf jörðs frá J. M. Bjarnasyni að félagið hætti að starfa í Van- couver, B. C. í byrjun ársins 1916 var mér boðin kennarastaða . 5 í íslenzku nýlendunni fyrir aust- an Lundar, og fluttumst við Elfros, Sask., Canada. hjónin þá í apríl-mánuði austur 22. júnií 1945 jtil Otto, Man., og í byrjun maí Póstar um Canada Mr. A. G. Breiðfjörð, Blaine, Wash., U. S. A. Kæri vinur: Þá vil eg víkja að því aftur, sem eg tók fram í línum þeim, er eg sendi þér á spjaldi þann 19. þessa mánaðar, að bréfið þitt frá 9. júní gladdi mig innilega. Eg þakka þér af hjarta fyrir það góða bréf, og eins fyrir fyrra bréfið, sem eg fékk frá þér. Bæði þau bréf fluttu ljós og yl inn í litla húsið mitt hérna í Elfros. Koma Cabótanna til Canada Það er ekki einungis, að Leif- ur hepni yrði á undan Colum- busi að komast til meginlands tók eg að kenna við Norður-' Ameríku. Þó John Cabot sé ekki stjörnu skólann. Þar var eg! talinn að hafa komið hingað fyr kennari þangað til í september en 5 árum síðar en Columbus, er 1922, að eg varð, sökum heilsu- bilunar, að hætta við skólaken- slu fyrir fult og alt. Þá um það eitt víst að hann kom til meginlandsins á undan Colum- ibusi. Jafnvel fyrir árið 1432, haustið fluttumst við hjónin J hafði hann ráðgert að sigla vest- hingað vestur til Vatnabygða og ur um Atlanzhaf eftir leiðum festum kaup í litlu húsi hér í Elfros. Tveir af gömlum nem- endum mínum, þeir Dr. Jó- hannes P. Pálsson og Dr. Kristj- án J. Austmann, voru þá fyrir skömmu sestir að hér í Vatna- þeim sem kendar eru við eyjar, sem vera áttu í Atlanzhafinu og nefndar voru “Sjö borga eyjar”, milli írlands og Asíu. Hann var gerður út í leiðangur þennan af Henry VII. og nokkrum Bristol- Vissulega þótti mér sérlega bygðum, annar í Elfros, en hinn kaupmönnum. Og þann leiðang- vænt um þá frétt, sem síðara bréfið þitt flutti mér, að séra Albert E. Kristjánsson væri með- limur félagsins “Jóns Trausta”, og að hann hefði orðið fyrstur í Wynyard. Aðallega var það fyrir tilstilli þeirra og tilstuðlun, að eg fór hingað og settist hér að. Öll þau ár, sem þeir voru í Vatnabygðum, vann eg við og við til að bera fram tillögu um að ag ýmsum skriftum fyrir þá, og mér væri send afmælisgjöf, og reyndust þeir mér ávalt sem að þeirri tillögu hefði verið und antekningarlaust vel tekið fundi félagsins. Eg er þér inni- lega þakklátur fyrir að láta mig fá vitneSkju um þetta, því að það veitti mér gott tækifæri til að skrifa honum og votta honum þakklæti mitt fyrir gæði hans og góðvilja til mín fyr og síðar. Við séra Albert E. Kristjánsson stend eg í stórri þakkarskuld, þv.í að hann hefir oft og mörgum sinn- um áður rétt mér drengilega og bróðurlega hjálparhönd, einkum meðan eg var í ná^renni við hann fyrir austan Lundar í Mani- sannir velgerðamenn. Og enn a þann dag í dag eru þeir hjart- fólgnir vinir mínir og velgerða- menn. — Nú á Dr. Pálsson heima nokkrar mílur fyrir norðvestan Saskatoon, en Dr. Austmann á heima í Winnipeg. ur fór hann áður en vestur- heimseyjarnar voru fundnar 1492. En hann hrepti þokur og illviðri á Norður-Atlanzhafinu og segir sagan að hann hafi þá ekki land séð. Cabot vissi þá ekki fremur en aðrir, að heil heimsálfa var milli Vestur-Evrópu og Asíu. En áður nlefndar eyjar voru á landabréf- um frá miðöldunum sýndar og er Columbus fann Vesturheimseyj- arnar, hugsaði hann sér að halda aftur af stað vestur og gerði það Fósturdóttir mín giftist í janú- 1497. Skip haris hét “Mathew” ar 1913 í Vancouver, B. C., og hefir verið þar búsett síðan. Hún eignaðist tvö börn (pilt og stúlku). Son sinn misti hún í fyrra. Dóttir hennar er gift og á nökkur börn. — Þegar þú fluttir þig úr Lundar-bygð og vestur til Blaine, Wash., árið 1916, þá hefi toba, sérstaklega árið 1918, þá eg verið að setjast að á Otto, er eg hafði við svo mikil veikindi að stríða. — Og nú loksinS (þann 19. júm) skrifaði eg honum nokkrar línur, og lögðu þær af stað um leið og síðara spjaldið, sem eg sendi þér. Af því, sem þú skýrir mér frá, í bréfi þínu, um hin þungu og langvarandi veikindi konunnar þinnar sáluðu, fæ eg ljósa hug- mynd um það, að þú átt auðvelt með, að leiða getum að því, hvernig ástatt er á mínu heimili, enis og heilsu okkar hjónanna er nú farið. Og hvað þann krank- leika varðar, sem eg er haldinn af, er alls engin von um aftur- bata. Eg er líka nokkuð aldur- hniginn og finn og sé það glöggt, að æfiskeið mitt er innan og voru 8 manns ,á því. Henry VII. og kaupmenn á Bretlandi fyltust miklum vonum um að nærri- mundi komið ströndum Asíu, er Vesturheimseyjarnar fundust. Caibot lenti við austur- strönd Canada, eða við Nova Scotia og s'á að þar haf ði megin- land verið fundið. Þegar hann kom til Englands, var fréttinni fagnað. Var Cabot launaður fundurinn af Henry VII. með fé og æru sýndri. Var hann nú á ný gerður út, með tvö skip til að rannsaka landafundin frekar, en reyndar hafði konung- ur lofað honum sex., En í stað þess að koma með skipin hlaðin heim af silki og kryddjurtum frá Asíu, hafði það meðferðis nokk- uð af fiski og loðskinnum, sem hann fékk hjá Indíánum. Hann var auðvitað fyrir mjög miklum vonbrigðum og það voru þeir sem leiðangur hans gerðu einnig út. Og þá fór nú gæfuhjólið að snúast á móti honum. Þeir sem áður litu á hann sem mikinn að- mírál eða jafnvel prins og hann gerði sitt til að sýnast vera það með því að klæðast silki eftir fyrstu ferðina, sneru nú baki við honum og jafnvel fyrirlitu hann. GæfuSól hans var til viðar geng- in og hann öllum gleymdur. Canada nútíðarinnar ber þó með sér, að landafundur hans var ekki eins ómerkilegur og á- litið var. John Cabot hét réttu nafni Giovini Caboto og var frá Genóa upprunninn. Man. Svo að varla var von, að fundum okkar bæri saman á þeim slóðum. Þú segir mér, að þú sért fædd- ur á Snæfellsnesi, sunnan við Breiðafjörð. Eg hefi kynst nokkru fólki, sem þaðan fluttist vestur um haf, eins og til dæmis: Kristjáni Jónssyni frá Geitar- eyjum, Herdísi Jónsdóttur úr Hauakdal, og Höllu Jónsdóttur frá Syðra-Rauðamel. Þau sögðu mér oft margar fallegar sögur frá Breiðafirði og lýstu ýmsum stöðum þar, sérstaklega eyjuml og dölum og fjöllum. Kristjáni og Herdísi kyntist eg, þegar eg var unglingur í Winnipeg. Eg átti þar heima í nokkur ár eftir að eg fluttist frá Nova Scotia aldshóli var albróðir Bessa bónda Árnasonar á Ormarsstöðum í Fellum. Bessi var faðir Magnús- ar föður móður minnar. Komstu nokkurn tíma að Angjaldshóli? Er sá bær langt frá sjó? Er hann við Breiðafjörð? Eða stendur efni, af því að hann gat með engu móti fengið skýlaust og fullnægjandi svar við þeirri spurningu, hvort það, sem við nefnum “sál”, lifir eða deyr með líkamsdauðanum. En þetta mál- efni hefir verið honum ávalt hann við Faxaflóa? Ogersábær mjög hugfólgið. Hann hefir lang- skamrns á enda runnið, og að j (Nýja-Skötiandi). 1 Nýja-Skot- senn er kominn háttatími. En eg reyni af fremsta megni, að sporna við því, að ellin og sjúk- | dómur sá, sem eg á sjálfur við j að stríða, ha-fi lamandi eða und- j irokandi áhrif á hugarfar mitt. landi var eg sjö ár. Þar kyntist eg hinni merku og stórgáfuðu konu, Höllu Jónsdóttur (konu Einars Jónssonar Hnappdal). — Hún sagði mér einna mest um Breiðafjörð og ýmSa góða og rnerka menn og konur, sem áttu þar heima á síðastliðinni öld. Eg drakk í mig sögur hennar, því Engin von var til þses, að fund- Sannanirnar eru nú nægar fyrir að þetta hefir ekki við neitt um okkar bær. saman meðan yið að styðjast. Og það þarf að draga athygli ekki Roosevelts vegna, dvöldum { Nýja.ísiandi. Allan _ _ _ | _ að því undir eins, að kveða niður þessa lygi — lygi emangrunar- þann tíma> sem eg var þar) átti jað hún sagði svo vel og skil. sinna — um að það sé stjórn Bandaríkjanna, en ekki stjórn Japans, j eg heima f norðurhluta nýiend- merkilega frá, að unun var á að sem ábyrgðarfull var fyrir stríðinu; þessari erki lýgi, að Banda- nar Haustið 1889 byrjaði eg hlýða. Eg var um þær mundir ríkjaþjóðina sé að saka um stríðið, en ekki þá Tojo eða Hitler og að kenna yið skólann { Arnesi,, frá 12 til 15 ára gamall, og man þeirra líka. og siðar kendi eg við skóla á ennþá sumt af því, sem hún sagði Rannsóknin hefir ekki leitt neitt í ljós, er styður þennan óbil- Hnausum og í Geysisbygð. En mér. Eyjólfur S. Guðmundsson, gjarna áróður republikana. Það er einmitt margt í henni, sem fyrstu sumurin, eftir það, að eg sem dó í Tacoma, Wash., fyrir styður það gagnstæða. Hvernig hugsandi menn líta nú á þessi fór að kenna, var eg til húsa hjá fáurn árum, skrifaðist á við mig í gögn, er heldur ekki að efa. Blöð, hvaða flokki sem fylgja, neita, móður minni í Winnipeg. Þegar rúm 30 ár. Hann var fæddur og þessum áburði hispurslaust og ákveðið og eru meira að segja bitur í j þú komst frá fslandi, árið 1894, appalinn við Breiðafjörð og var garð síns eigin flokks, fyrir að dirfast að koma fram m-eð annað eins.” Greinin skýrir mál sitt með ummælum blaðanna New Republic og New York Times og greina David Lawrence, republika, er öll halda mjög ákveðið fram, að rannsóknin beri skýlaust með sér, að Roosevelt forseti hafi gert alt, sem hann gat upphugsað til að halda friðinn og að hann hafi ekki gripið til að egna Japa og koma af stað í stríðið. í pistlunum sem teknir eru úr þessum blöðum, er ennfremur bent á, að republikum hafi algerlega brugðist boga- listin, að styrkja málstað síns flokks, með rannsókninni; flokkur- inn hafi í raun og veru alveg eyðilagt það áform sitt. Það var grunnfærnislegt, að ætla Roosevelt, að hafa espað Japa til að fara í stníð til þess, að hann gæti staðið við loforð sín til kjósenda í kosningunum, um að Bandaríkin færu ekki í stríð, nema á þau væri ráðist. Til þess að réttlæta þau orð sín, á hann að hafa orðið að gera þetta. Kjósendur vissu eins og aðrir, að Bandaríkin kornust ekki hjá því að lenda í heimsstríðinu, sem þá (1941) hafði staðið í tvö ár. hefi eg verið búset-tur í Geysis- þar vel kunnugur, og hafði at bygð, og þar var eg kennari í 9 hyglisgáfu góða. Hann skrifaði ár. Eg kom mjög sjaldan í Víðir- j mér stundum ágætar lýsingar af nes-bygð, og sótti þangað a-ldrei nokkrum stöðum þar, einkum af samkomur, utan aðeins einu góðum bóndabýlum og hagsæld- sinni. Úr Geýsislbygð fluttumst ar-jörðum og höfuðbólum og við hjónin vorið 1903, og síðan höfðingjasetrum, sem um er get- hefi eg aðeins tvisvar komið ið í Sturlungu og öðrum Islend- þangað (sumarið 1917, og vorið ingasögum. — Eg heyrði móður 1925). Eg var tæp tvö ár í ís-jmína minnast oft á bæ einn á Það má eflaust að herstjóminni finna fyrir hvernig í Pearl Harbor fór og að vera ekki við öllu búin, enda þótt Bandaríkin væru ekki þá í stríð komin. Rannsóknarnefndin hefir nægilegt verkefni, þó hún haldi sér við það, en láti sig minna skifta, aðjCo. (Contractors) frá því í april- túlka áform eða tilgang Roosevelts. byrjun 1912 og til ársloka 1915, lenzku nýlendunni í Pembina County í Norður-Dakota. Haust- ið 1905 byrjaði eg að kenna við skólann í Marshland-ný-lendu, sem er milli Langruth og Glad- stone í Manitoba. Þar var eg (og um tíma á Big Point) þangað til í febrúar 1912, að við hjónin og fósturdóttir okkar fluttumst til Vancouver, B. C., sakir heilSu minnar, sem þá var farin að bila. 1 Vancouver, B. C., var eg bók- haldari hjá The J. McDiarmid Snæfellsnesi. En sá bær stendur víst ekki við Breiðaf jörð. Móðir mín nefndi það ekki, enda hafði hún aldrei komið þar. Bærinn heitir Ingjaldshóll, og móðir mín mintist svo oft á hann, sökum þess, að þar var í allmörg ár afa- bróðir hennar, Jón Árnason að nafni. Hann var sýslumaður í Snæfellsnessýslu og um leið Stapaumboðshaldari. Hann var sonur Árna hins ríka Þórðarson- ar á Arnheiðarstöðum í Fljótsdal og Kristínar Brynjólfsdóttur. — Jón sýslumaður Árnason á Ingj- ennþá sýslumannssetur? Eg hefði gaman af að vita þetta, því að nú upp á síðkastið er eg far- inn til að afla mér upplýsinga um ættfólk mitt. Margt af móð- urfólki mínu hefir átt heima á Norðurlandi og sumt á Vest- fjörðum um margar aldir, en á Austurlandi héfir það varla ver- ið lengur búsett en í rúmar 3 aldir. Það er enn á víð og dreif um Fljótsdalshérað í Múlasýsl- um og nærliggjandi firði. Á yngri árum var eg hreint ekki sólginn í að vita neitt um ætt- boga þann, sem eg var kominn af. Og þegar móðir mín (sem var ættfróð) var að rekja ætt okkar í áheyrn okkar systur minnar, þá lét eg það eins og vind um eyrun þjóta, festi mjög lítið af því í minni, og mér datt ekki í hug, að skrásetja neitt af því. En nú á síðari árum vildi eg mikið til þessa vinna, að fá að heyra slíkan fróðleik, varðandi ættartölu mína, sem móðir mín hafði á reiðum höndum. Nú er svo komið, að eg þekki engan, sem gæti veitt mér verulega og ábyggilega fræðslu í þeirri grein. Að vísu hefi eg nokkra smá-búta (eða smó-þætti) út ættartölu móður minnar, en þeir eru mest- megnis út ættartölu Svalbarðs- ættarinnar. Nú viík eg fáum orðum að því, sem þú minnist á í brófinu þínu viðvíkjandi hugmynd þinni um tilgang lífsins á jörðu hér. Eg felli mig vel við þá hugmynd: að mennirnir séu settir hér, eins og í skóla, til þess að þroska sálina, og að sá skólalærdómur haldi á- íram eftir að hinu jarðneska lífi ær lokið. Margir vísindamenn og fjölmörg skáld virðast vera þeirrar skoðunar, eftir að hafa íhugað það málefni ítarlega frá ýmsum sjónarmiðum og reynt til að leysa hinar flóknu dulrúnir lífsins. Frá aldaöðli, og alt fram á þennan dag, hefir mannsand- inn verið að reyn^ að gera sér grein fyrir tilgangi lífsins hér í heimi — hefir ,<af öllum mætti reynt til að átta sig á hinum and- Iegu og líkamlegu fyrirbrigðum, eins og þau birtast honum, og hann hefir altaf verið að komast að nýrri og nýrri niðurstöðu í því að til, og fundist það í alla staði eðlilegt, að líf væri til eftir þetta líf, og þess vegna hefir hann smám saman búið sér til ótal trú- arkerfi, alt frá sálnatrú (elzta á- trúnaði manrikynsins) til orku- hyggju og andatrúar nú á síðari árum. Ef til vill er það Sterk- asta sönnunin fyrir því, að “líf sé til eftir þetta líf”, að manns- andinn þráir það svo mjög. Hann getur ekki sætt sig við þá hug- mynd, að maðurinn sé settur hér á jörðina alveg tilgangslaust, og lifi hér aðeins örfá ár, og hraígi svo til moldar, einmitt þegar hann er rétt í þann veginn að byrja að átta sig ofurlitið á fyrir- brigðum lífsins. — Hið mikla og góða skáld, Alfred Tennyson lá- varður, sagði: “Það er eitthvað, sem vakir yfir okkur, og ein- staklingseðli (persónuleiki) okk- ar varir; það er mín trú, og það er öll mín trú.” Að lökum skal eg fara nókkr- um orðum um athugasemd þína viðvíkjandi því, hvað lítið virð- ist af einlægni barnsins manna á meðal. Annars er eg trauðla bær um að dæma um það. Eg hefi mestalla æfi mína búið með- al barna, og þess vegna haft minna en ella saman við full- orðna fólkið að sælda. Eg hefi líka að nokkru leyti haft sömu skoðun og enska skáidið John Dryden: að fullorðnir menn séu einungis börn, stærri að vexti. I íslenzku nýlendunni í Nova Scotia, þar sem eg í æsku átti heima í sjö ár, voru 27 islenzkar fjöl'skyldur. Alt það fólk virtist mér verulega einlægt og hrein- hjartað. Það var eins og alt það fólk væri systkini. Meðal þess átti engin misklíð sér stað, og þar heyrðist aldrei neitt baktal né hnjóðsyrði. Eins var það í ís- lenzku nýlendunum í Manitoba, þar sem eg var kennari, að eg varð þar aldrei var við óeinlægn' né lastmæli manna á meðal. Auðvitað hef i eg rekið mig á þa®’ stöku sinnum, einkum á síðari árum, að til eru þeir rnenn 1 heimi hér, sem lítið hafa til a‘ hinni sönnu og hreinu einlægn' barnsins. Það er eins og surmr eigi svo erfitt með að fara eftir því, sem meistarinn mibli fra

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.