Heimskringla - 16.01.1946, Blaðsíða 8

Heimskringla - 16.01.1946, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. JANÚAR 1946 FJÆR OG NÆR MESSUR I ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Ungmennamessa Sunnudagsmorguninn, 27. jan. fer fram ungmenna guðsþjón- usta í Sambandskirkjunni í Wi$- nipeg, eins og á undanf ömum ár- um. Hún verður að öllu leyti undir umsjón ungmennafélags- ins. Ræðan verður flutt af Ro- man Kroiter. Önnur ungmenni aðstoða hann, leiða til saeta, taka samskot og syngja í söng- flokknum. Er vonast eftir að þessi guðsþjónusta verði vel sótt af öllu eldra fólki safnaðarins, sem styður þannig starf ung- mennanna! Sigurður H. Brandson frá Reykjavík á Islandi kom til Win- nipeg 6. janúar. Hann fór heim 1938 og hefir verið þar síðan. - Fólk hans, móðir og systir búa heima. En sjálfur kom hann hingað til lands 4 ára gamall með frænda sínum Magnús Brand- son. Hann var lengst af túlkur fyrir Bandaríkja- og Bretaher heima. Að heiman fór hann fyr- ir tveim mánuðum til Englands og fékk loks far með “Mauretan ia”, er með 6,000 hermenn kom nýlega til Halifax (1. jan.). — Sikpið var 4!4 dag á leiðinni (frá Liverpool). Mr. Brandson gerir ráð fyrir að setjast að í Winnipeg. Hann biður Hkr. fyrir kveðju Bló karlmannaföt eins og hér er sýnt, voru hámóðins í Vor og Sumar Verðskrá EATON'S 1894. EATON'S hafa haft leiðandi póst-pöntunar deildir í Canada síðan 1884. Fyrsta vöruskráin var ofurlítill ljósrauður bækl- ingur, þrjátíu og tvær blaðsíð- ur. Nú eru EATON'S skraut- legu og mynd-auðugu verð- skrár leiðbeinarar allra sem verzla þurfa í Canada. — Sextíu og eins árs reynsla EATON'S viðvíkjandi þessu verzlunar- fyrirkomulagi, lofar góðu um framtíðina. /T. EATON WINNIPEG CO LIMITEO CANADA EATON’S til kunningjanna heima. Honum geðjaðist hið bezta í Reykja- vík og segir ekki fyrir það tak- andi að hann fari að einu eða tveim árum liðnum aftur heim ★ ★ ★ Meðtekið í útvarpssjóð Sameinaða kirkjufélagsins Áiheit frá vinkonu, Gimli, Man.____________$4.00 Guðjón S. Friðriksson, Selkirk, Man____________ 1.00 Mrs. Sigrún Hjartarson, Steep Rock, Man.________ 1.00 Mr. Óli Hjartarson, Steep Rock, Man.________ 1.00 Mr. og Mrs. Jón Jóhannson, Lundar, Man. ----------- 1.00 John Johnson, 735 Home St„ Wpg________ 1.00 Icelandic Federated Cburch iPiney, Man. ----------- 5.00 Með kæru þakklæti, P. S. Pálsson 796 Banning St„ Winnipeg, Man. w * * Minningasjóður kvenfélagsins “Eining” Svo nefnist minningasjóður sem íslenzka líknarfélagið “Ein- ing” í Seattle, hefir stofnað. Er þetta sérstakur sjóður undir um- sjón félagsins. Hefir það nú ver- ið afráðið að láta þennan sjóð ganga til styrktar hinu fyrirhug- aða íslenzka elliheimili í Blaine, Wash. Minnist vina ykkar með því að styrkja gott fyrirtæki. Fé hirðir er Mrs. J. A. Jóhannson, 2807 W. 63 St„ Seattle. Guðrún Magnússon, skrifari ★ ★ ★ Samkvæmi fyrir hermenn Jón Sigurðsson fólagið er nú að ljúka við ráðstafanir viðvíkj- andi samsæti því sem haldið verður 18. febrúar, í Royal Alex- i andra hótelinú, til þess að bjóða velkomna heim þá sem hafa ver- ið í herþjónustu. Boðsbréf verða send út í þeSsari viku; og er sér- staklega mælst til þess að allir svari þeirn eins fljótt og unt er svo hægt sé að gera áætlanir um fólksfjölda, og svo að almenn- ingi gefist tækifæri sem fyrst til bess að kaupa aðgöngumiða. Nánari auglýsingar koma í næstu blöðum. Icelandic Canadian Evening School Gissur Eliasson flytur erindi, “The Development of Art in Ice- land”, á þriðjijdagskveldið 22. janúar, kl. 8, í neðri sal Fyrstu lútersku kirkju. íslenzku kensl- an byrjar kl. 9. Aðgangur fyrir þá sem ekki eru innritaðir 25c. ★ ★ ★ Eldur kom upp í Oddfellows- í Winnipeg s. 1. sunnudag, er olli $100,000 skaða. ★ ★ *■ Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld- sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5^. Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður Látið kassa í Kæliskápinn WvkoIa M GOOD ANYTIME 150 ÁRA MINNING SKÚLA FóGETA Eftir S. K. ar varð milli þeirra og hans. Tók nú Skúli að búast til haim- ferðar, fékk 400 ríkisdala lán, og kvaddi vini og kunningja, meðal þeirra Wöldike professor, er ver- ið hafði einn af kennurum hans, og ætlaði að greiða honum kenn- slukaupið, en hann vildi ekki við því taka, kvað Skúla hafa verið kærastan sér allra sinna nem- enda og árnaði honum allra heilla. Þeir prófessor Gram og Skúli kvöddust einnig að sjálf • sögðu með mestu kærleikum, af- henti Gram honum meðmæla- bréf til eins hins mætasta Islend- j ings á þeim dögum: Jóns bisk-' ups Arnasonar í Skálholti. Að síðustu mælti Gram: Guð hefur gefið þér góðar gáfur, þú ert þrár en hreinskilinn. Farðu vel”. | The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Thos. Jackson & Sons LIMITED COAL — COKE BRIQUETTES Phone 37 071 (Priv. Exch.) > 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" ÖNNUR GREIN Steindórs ------ Framh. Um haustið 1733, andaðist Benedikt lögmaður og sýslumað- ur í Rauðuskriðu hafði hann sjálf ur svo ráð fyrir gert, að Skúli Því næst lét Skúli í haf og sigldi yrði eftirmaður sinn, sem sýslu- til Islands. maður í Þingeyjarsýslu og vænt- anlegur tengdarsonur. Sótti Skú- li því um sýsluna og hafði hin bestu meðmæli frá Gram. Varj Skúli nú orðinn góðu kunnur, í íslensku stjórnardeildinni, svo flestir ráðamenn voru því hlynt- ir að hann hlyti embættið, Þó fór það þannig að Jóni, syni Ben- edikts lögmanns var veitt sýslan. En Skúla var þá boðin sýslu- mennska í Austur-Skaftafells- sýslu. Var honum, sem jafnan setti merkið hátt, lítið um það gefið að vera holað niður í tekju- rýrustu sýslu landsins. En leit- aði þó álits hjá Gram um hvað gera skyldi, var hann þess hvetj- andi að Skúli tæki þessu boði, þó Sýslumaður í Skaftafellssýslu Skúli kom hingað til lands með Búða-skipi. Er hann hélt j þaðan, átti hann viðdvöl nokkra I í Hítardal, hjá Jóni prófasti inum fróða Halldórssyni. Og taldi Skúli sig hafa lært mikði af við- ræðum við hinn aldna fræða-þul. Því næst hélt hann til Bessastaða j og lagði emæbttisskilríki sín fyr- j ir amtmann, og urðu þeir sam ferða til alþingis. Var Skúla þá falið að gegna landsskrifara störfum og fórst það svo höndug- lega, að lögréttumenn allir luku lofsorði á. En ferðinni var heitið lengra, og hólt Skúli nú i Skal- ekki væri sjerlega fysilegt. Ogjholt tn fundar við Jón btókup /in »*ií( Clml n ^ ^ A / /\r 4-t 1 irtn' I „ Árnason, og afhenti honum með- Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, neís og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutími: 4.30 til 6.30 laugardögum 2—4 MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn ft hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 3 e. h. MINNISl sagði við Skúla “Vertu trúr yfir litlu, þá muntu verða settur yfir Öldruð hjón óska eftir her- bergi; konan viljug til að hjálpa til við húsverk. — Sími 27 449. ★ ★ ★ Séra Skúli Sigurgeirsson messar að Piney, sunnudaginn 20. þ. m. á íslenzku 10.30 f. h„ og á ensku 3.30 e. h. Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 20. janúar. — Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Ensk messa kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomn- ir. S. Ólafsson ★ ★ ★ Sunnudaginn 27. þ. m. messar séra H. Sigmar að Piont Roberts kl. 11 f. h. o gsama dag í dönsku kirkjunni í Vancouver, horni E. 19th Ave. og Burns St„ kl. 2 e. h. Messan í Vancouver verður á ís- enzku. meira”. Tók Skúli svo þennan kost, er hann hafði fengið full- komið loforð fyrir næstu sýslu sem losnaði, ef hann kysi það em- bætti fremur. Var hann svo skip- aður sýslumaður 1734, og hófst þá hinn óvenju- legiembættisferill þessa rúmlega 22 ára gamla manns. Um dvöl Skúla í Kaupmanna- mælabréf frá Gram. Var Skúli kominn í fjárþrot, og fékk pen- inga lánaða hjá biskupi og aðra fyrirgreiðslu eftir þörfum. Einn- ig ætlaði biskup að útvega hon- um dvalarstað eystra. Hélt Skúli ársbyrjun ^ þvi búnu norður í land til fund ar við móður sína og aðra vini. En er hausta tók, fór hann suður í sýslu sína og með honum Einar bróðir hans; kendi Skúli honum COUNTERSALESBOOKS The Viking 853 Sargent Ave. Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. Press Limited Winnpieg, Man. höfn er fátt eitt að herma, hann um veturinn undir skóla, ásamt mun hafa komist* bærilega af, j tveim sonum séra Högna presta- sökum göfugmensku prófessors I föðurs á Breiðabólstað. Gram, sem altaf lét hann hafa Hafði biskup útvegað Skúla eitthvað að starfa, og undi hann aðsetur [ Bjarnarnesi hjá: Bene- hag sínum vel. Taldi hann sjálf-■ dikt presti jónssyni. Verður fátt ur dvöl sína á heimili Gram ein- eitt sagt frá sýsiumensku Skúla hvern indælasta tíma æfi sinnar. I . Austur-Skaftafellssýslu. Atti Eitt atriði frá námsárum í hann þó í nokkrum deilum um Kaupmannahöfn má þó telja í tekjur af sýslunni, við þann frásögur færandi, sökum þess að sýslUmanninn sem hafði vestur- það ber vott um skapgerðarein- partinn, er gaf meiri tekjur af kenni þau, sem gera Skúla öllum sárj en þeir áttu að deila tekjun- svo minnisstæðan: Einbeitnina um milli sín. Árið 1736 hafði og áræðið, samhliða um óvenju- Skúli þó alla sýsluna, og þótti að mikla karlmensku. En þannig aih.a dómi hafa tekið það prýði- var þessu háttað, að hann lenti í fega. Samt mun hann ekki hafa handalögmáli við 4 lögreglu- hugsað sér að verða mosavaxinn þjóna, barði þá og braut 3 kylfur austur þar, og mun hafa fundist fyrir þeim. Sýnir þetta hvílíkur hlutur sinn minni, en hugur afbragðs maður Skúli hefir verið, hans stóð til. Kom það í ljós í einnig að líkamlegu atgjöfi, því bréfi til stiftamtmanns, þar 9em jafnan hafa lögregluþjónar verið hann segist lifa í þeirri von, að valdir með það fyrir augum, að hann fái bráðlega annað em- þeir væru kjarna og treustir til bætti. Það var því ástæðan fyrir átaka. 1 rjettarhöldunum sem þVí að Skúli hafði ekki sýsluvöld urðu út úr þessu, sagði Skúli, að í Skaftafellssýslu lengur en 2 ár, þeir hefðu veitst að sér sakleus- að hugur hans stefndi hærra. Er um, er hann þá sat inná ölstofu, því alrangt, það sem stendur í og hefði hann þá kunnað betur Sýslumannaæfum: — “Það er við að sýna þeim, að Islendingar mælt, að Skúla hafi þótt svo aga- hefðu krafta í köglum. Hlaut samt á þeim tíðum í Skafáiþingi, Skúli engan vansa af þessu, en að hann hafi fyrir þeim ófriði smáræðis sekt varð hann að þaðan hrokkið”. — Gætu þessar greiða. j upplýsingar hafa borist Boga frá Er Skúli var orðinn konugleg- j Sæmundi Hólm, sem altaf var ur embættismaður var honum Skúla einkar fjandsamlegur, þó falið að skoða trjávið, sem flytja merkur maður væri hann um átti til íslands, og kveða á um margt. Enda mun öllum þeim, hvort það væri ógölluð verslunar { sem einhver kynni hafa af Skúla, vara. Má því heita svo, að síð-,þykja það næsta ótrúlegt, að asta embættisverk hans um rúm- hann hafi látið smáræðis krit lega hálfrar aldar skeið, hafi gera sig héraðsrækan, ef hann á verið í sambandi við einokunar-1 annað borð kærði sig um að vera. kaupmennina, þó ekki kæmi í Hann var vígfimari og meiri bar- upphafi til þeirrar hörku, er síð- dagamaður en svo. Blátt áfram sagt, hann undi þar ek'ki hag sín- um, eins og sézt á bréfum hans: “Útskúfaður og slitinn frá góð- um náungum og “fornýjelegum” vinum á þennan afkjálka”. — Longu síðar er Skúli var orðinn sýslumaður í Skagafirði, ritar hann: “Af allri þeirri velvild þar í austursveitum, auðlegð og ríki- dæmi með víðar,-------Hafði eg sáfelda kvöl og gat þar ei lifað”. Segir hann þó, að austursveitir séu: “Kjarninn af íslandi”. Það kom brátt í ljós, að Skúli var djarfur í hugsun, og að hann myndi ekki sætta sig við horn- rekusæti. Því að Alexander Smith lögmaður fór utan árið 1735, ritar Skúli stiftamtmanni, og sækir um lögmannsembættið norðan og vestan, var það hið æðsta veraldlega emibætti 9em ís- lenzkum manni gat hlotnast á þeim tímum. Var Skúli þó alger nýgræðingur í embættismanna- stétt. Nokkur bið varð á því að ilögmanns-dæminu yrði ráðstafað og koma nú önnur tíðindi til sögunnar. Þetta sama haust, í okt. 1735, druknaði Spendrup sýslumaður í Skagafjarðarsýslu. Hafði amt- maður hraðan á, og skipaði Odd Magnússon fyrir sýsluna. Þá mintist Skúli hinna fyrri fyrir- heita stjórnarinnar um næstu sýslu, sem losnaði og hann kysi heldur, er hann tók Skaftafells- sýslu svo mjög ófús. Hitti Skúli Lafrentz amtmann á alþingi sumarið 1736, og sgaði honum sem var, að hann vildi fá Skaga- fjarðarsýslu. Tók amtmaður máli hans mjög fjarri, og ætlaði Oddi embættið. En Skúli vitnaði í loforð stjórnarinnar, og hélt máli sínu fast fram. Fór í hart milli þeirra. Sagði amtmaður að sá einn hrepti sýsluna, sem hon- um þóknaðist, en Skúli hélt því fram, að málið yrði útkljáð á öðr- um vettvangi. Bað hann amt- mann þvínæst um vegabréf til Kaupmannahafnar. — Aftók BETEL í erfðaskrám yðar Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson <S Son, Sími 37 486 eigendur amtmaður það með öllu, nema Skúli gæfi sér drengskaparheit um að sækja ekki um Skaga- fjarðarsýslu og taldi hann ekki eiga neitt einkatilkall til em- bætta, og væri hann ekki ofgóð- ur til að 9enda sér umsókn, svo hann gæti látið umsögn sína í té. Var amtmaður hinn versti og segir í bréfi til Skúla litlu síð- ar: “Eruð þér sá fyrsti og einasti maður, sem hefir farið svo aftan að siðunum, og er eg hræddur um, að eitthvað annað og meira búi hér undir, sem ekki er af góðum toga spunnið”. Mun það vera rétt hjá amt- manni, að þessi djörfung hjá Skúla, var nýtt fyrirbrigði, og sýnir hvílíkur hann var. Að hann kornungur maður, ekki 25 ára gamall og nýkominn í em- bætti, skyldi dirfast að halda máli sínu til streitu í andstöðu við vilja æðsta valdsmanns kon- ungs, er búsettur var hérlendis; eins og viðhorfin voru á þeim dögum. Er amtmanni var runnin mesta reiðin, varð honum ljóst hve ilt það myndi til afspurnar, ef hann synjaði Skúla um vegabréf, en hinsvegar þótti honum ekki ráð- legt, að láta hann vera einan til frásagnar. Afréð amtmaður því einnig að fara utan. Sigldi Skúli með Berufjarðar-skipi, þá um haustið, og hafði búsetu í Kaup- mannahöfn hjá einum af íslands kaupmönnunum um veturinn. Framh. The Fuel Situation Owing to shortage of miners, strikes, etc., cer- tain brands of fuel are in short supply. We may not always be able to give you just the kind you want, but we bave excellent brands in stock such as Zenith Coke, Berwind and Glen Roger Bri- quettes (made from Pocahontas and Anthracite coal), Elkhorn and Souris Coal in all sizes. We suggest you order your requirements in advance. 'C^URDY QUPPLY^*O.Ltd. BUILDERS'l^ SUPPLIES ^and COAL MCC PHONES 23 811 — 23 812 1034 ARLINGTON ST.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.