Heimskringla


Heimskringla - 13.02.1946, Qupperneq 4

Heimskringla - 13.02.1946, Qupperneq 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. FEBRÚAR 1946 Íícimskrinjila (StofnuB 1SS6) Kemur út ó hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD.' ' • 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsimi 24185 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. Öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winmpeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24185 SKEMTISAMKOMA WINNIPEG, 13. FEBRÚAR 1946 Gísli Jónsson sjötugur ar móttökuveizlu fyrir íslenzka hefir á stuttum tíma safnað í 14 hermenn á Royal Alexandra hó- J stóra kassa af góðum fatnaði af telinu í þessum bæ mánudaginn öllu tagi og yfir $150.00 í pen- Hin árlega samkoma Icelandic 18. febrúar; hefst hún klukkan * ingum, og það án þess að biðja | Canadian Club verður haldin í 7e. h. Formaður J. S. félagsins j nokkurn um tillag. Sumir hafa Fyrstu lútersku kirkju, mánu- er frú J. B. Skaptason og stjórn-1 tekið að sér að leggja fram pen- dagskveldið, 25. fetor. kl. 8.15. ar hún samsæfinu. Hún hefir nú, | ingaupphæð mánaðarlega til Undanfarin ár hefir samkom- sem fyr, í félagsmálum okkar Is- i hjálpar umkomulausum börnum an verið haldin í Goodtemplara- lendinga sýnt óþreytandi áhuga í Evrópu, sérstætt frá öðru líkn- J húsinu en aðsókn hefir aukist og starfsþrek í að efna til þessar-, arstarfi. Yms félög hér í bæ hafa1 svo mjög að nauðsynlegt var að ar veglegu veizlu til heiðurs og nú nýlega beðið um tækifæri að útvega stærra hús ánægju þeim úr hópi landa taka þátt í þessu starfi með okk- vorra, sem slíks eiga það allra ar nefnd og í þessari viku kom manna’ fremst skilið. beiðni frá Women’s Canadian Walter J. Lindal dómari býð- Club að mega aðstoða og eiga ur hermennina velkomna með samvinnu með okkar söfnuði í ræðu. Og eins og við á, minnist þessu verki. Alt þetta er virð- séra Valdimar J. Eylands fall-1 ingarvert, og bendir ótvíræði- inna hermanna og samhygðar Is- lega að hugur og hjarta meðlima lendinga með þeim, er söknuður okkar er einhuga og samtaka að líkna líðandi lýði, þegar neyðin kallar. og sorg býr í huga. Eins og getið er um á öðrum stað í þessu blaði, varð Gísli Jónsson prentsmiðjustjóri sjötugur s. 1. laugardag. Gísli er hér svo þjóðkunnur maður í hópi Vestur-lslendinga, að það gerist ekki þörf að kynna þeim hann. Eigi að síður, er það vanalegt, að við slík eyktamót ævinnar, sé að einhverju leyti rifj- aður upp æviferillinn. Það er sagt að góðra manna sé yfirleitt of sjaldan getið; nær það eigi síður til Gísla Jónssonar en ýmsra ann- ara. , Gísli er fæddur á Háreksstöðum á Jökuldalsheiði í Norður- múlasýslu 9. febrúar 1876. Er sveitin ein hin fegursta á sumrum og sannkallaður draumheimur heiðríkju, og frelsis, sem heiðar Islands einar eiga að bjóða, þó sumurin séu stutt og vetrarríki oft mikið. Á Háreksstöðum ólst Gísli upp, hjá foreldurm smum, Joni Benjamínssyni og Guðrúnu Jónsdóttur og með systkinum sínum, sem nokkur eru kunn hér vestra; er Einar Páll Jónsson skáld og ritstjóri Lögbergs einn af bræðrum Gísla. Árið 1896 útskrifaðist Gísli af Möðruvallaskóla og lagði eftir það prentiðn fyrir sig hjá Birni Jónssyni yngra, er gaf út “Stefnir” á Akureyri. Kom hann frá því starfi vestur um haf 1903 og byrjaði prentun her a eigm spítur í Winnipeg. Byrjaði starf hans hér vestra með þvi. Árið 1909 ibauðst honum stjórn stórrar prentsmiðju hjá hinu volduga Great-West vátryggingar félagi, er hann tók, þo hug hans væri þá næst, að hverfa heim aftur - og hefir stundað þa iðn síðan. Ekki hafði hann verið hér lengi, er hann fór að taka akveð- inn þátt í félagslífi íslendinga. Hann innritaðist brátt í Unitara- Söfnuðinn og tókst á hendur að prenta tímaritið “Heimir”, sem gefið var út í þágu þeirrar stefnu. Á hann eflaust mestan þatt í a rit það byrjaði að koma út og hélt áfram nokkur ár, því aldrei datt honum í hug að slá þar slöku við, hvað sem prentara laununum leið. Rit þetta var hið nýstárlegasta kirkjurit, sem a islenzku hefir verið gefið út og má fyllilega heita brautlyðjandi í ut- breiðslu frjálstrúarskoðana. Trúmál voru þar að vísu rædd en frá sögulegu sjónarmiði; að öðru ieyti var efnið um viðhorf og strauma í hinum andlega eða bókmentalega heimi. Fyrir að halda úti þessu riti, hvernig sem á stóð og horfa aldrei í kostnaðinn, hefir Gísli Jónsson lagt svo mikið til frjálstrúarmála Islendmga, að ómetanlegt er, auk þess sem það ber fagurt vitni um einlægm hans og áhuga fyrir þeim þjóðfélagsmálum, er til framfara og aukins frelsis horfa. Auk starfs Gísla Jónssonar innan frjálstrúar kirkjunnar í öll- um skilningi, hefir hann ekki slegið slöku við í þjóðræknismálun- um. Hann hefir þar ekki fremur en.í öðru, sem hann hefir sér fyrir bendur tekið, gengið með hálfum hug til verks. 1 Þjóðræknisfé- laginu hefir hann frá stofnun þess, haft ýms ábyrgðarmikil storf með höndum, og var, fyrir vandvirkni þá, er hann hefir ávalt sýnt í starfi sínu, valinn að séra Rögnvaldi Péturssyni latn- um, til að annast ritstjórn og eftirlit með útkomu hins vandaða “Tímarits” Þjóðræknisfélagsins. Hefir hann starf það enn með höndum Er starf þetta hið lang-vandasamasta, sem Þjóðrækms- félagið starfrækir og fáum hent að takast á hendur, að séra Rogn- valdi látnum, er mótað hafði það, og sett hinar ströngustu reglur um, að Vestur-íslendingum yrði ávalt útgáfa þess til soma. Og með kosningu Gísla Jónssonar ár eftir ár til ritstjórnarinnar, má ÁVARP FORSETA á ársfundi Sambandssafnaðar í Winnipeg 10. feb. 1946. Skemtiskráin verður í alla staði hin ákjósanlegasta, og stendur til boða það allra bezta sem völ er á bæði á sönglistar- sviðinu og eins hvað ræðumenn snertir. Mr. Nels Johnson, dóms- málaráðherra N. Dakota flytur aðalræðuna. Vordís Friðfinns- son, ung mentamær frá Nýja ís- landi, les upp kvæði á íslenzku. Miss Thóra Ásgeirsson, sem er Skýrslur safnaðarins bera með framúrskarandi snillingur í sinni Eftir sex ár af helkulda nið- dimmrar nætur, er að rofa fyrir degi. Lamaður og hjartasár heimur er að fálma til ljóssins, reyna með fötluðum fótum að ganga inn í dagsbirtuna. Hinir mestu og beztu menn nútímans halda á loft ljósbliki samvinnu og bróðurhuga, sem úrlausn við böli mannf élagsins; alheims samband sem allir taka þátt í. Okkar litli félagsskr.pur hefir átt sínifm erfiðleikum að mæta þessi sorgar og sviða styrjaldar- ár, en við eins og allir, horfum vonglaðir mót birtu hins kom- andi dags. Við höfum mætt erfiðleikun- um, og ættum að vera örugg og reiðubúin að gera okkar skerf í endurreisnar starfinu. Guð forði okkar íslenzku sálum frá að ein- angra sig í sínu gamla skúma- skoti með þá hugmynd að lifa sjálfum sér eingöngu. Eg hef á- valt átt þá bjargföstu trú að Is- lendingar væru framsóknarfullir og víðsýnir í anda og sízt mundi eg trúa að fólk í ókkar félagsskap muni bregðast þeirri hugsón, þegar alheimur hTÓpar til sam- vinnu og umburðarlyndis í starfi fyrir heill mannfélagsins. Ein- kunnarorð nútímans og komand> ára er: samvinna og umburðar lyndi, og við sem teljum okkur frjáls og víðsýn ættum ekki að hika við að taka höndum saman við hvern sem er; hvaða þjóð sér að hann er í betra ásigkomu lagi fjárhagslega en hann hefir oft verið, en það í sjálfu sér er ekki* aðalatriðið, heldur hitt að söfnuðufinn sem félagsskapur og einstakir meðlimir hans eigi þann orðstír í umhverfinu er skapi vináttu og virðing. Eg held að félagsskapur okkar eigi fleiri vini en við höfum grun um, og njóti almennrar virðingar. I því sambandi vil eg minnast örfáum orðum á prestinn okkar því mér list leikur á píanó. Mr. Paul Bardal er að æfa og undirbúa samsöng (ladies’ trio), í honum taka þátt konur og stúlkur sem allar hafa frábærlega fagra söng- rödd, og eru þæi;: Mrs. Lincoln Johnson, Miss Ingibjörg Bjarna- son, Mrs. R. Gíslason, Mrs. G. Finnibogason, Miss Mattie Hall- dorson og Mrs. V. J. Eylands. Mrs. E. A. Isfeld aðstoðar við hljóðfærið. Þegar Icel. Canadian Club finst hann eigi talsverðan þátt t heldur samkomur eða gleðimót, , - _____T-ioA , , , ,1-_______* 1-...'_______ því áliti sem við njótum. Það er enginn vafi að honum er á- bótavant í mörgu; hann er eng- inn mælskuskörungur og hann gengur ekki fyrir hvers manns dyr að biðja fólk að ganga í söfn- uð eða sækja kirkju, en hann er fyrirmynd í fremstu röð fyrir unga sem gamla sem göfugur maður í framkomu og sínu dag- lega lífi. Hann lifir sína trú og sína skoðun og logana kyndir í mannanna sál. Hann sýnir trú sína í verkunum. Hann er í- mynd þeirra eiginlegleika, sem maður ætlast til í einlægum kennimanni. Sannleiksást hans og hreinskilni samfara dreng- lyndi í orði og verki, er leiðarljós hverjum vegfaranda á lífsleið- inni. Guð blessi séra Philip Pétursson í starfi hans. Það er eitt mál sem mér hefir legið þungt á hjarta um nokkur síðustu ár, 9g sem þessi söfnuð- ur fremur öðrum ætti að hafa forgöngu að hrinda í fram- kvæmd. Það er að dr. Rögnvald- þá er það aldrei með því augna- miði að græða á þeim, en öllu fremur er það gert sem þjónusta látin almenningi í té. Það hefir því verið ákveðið eins og fyr að setja aðgang að þessari ágætu samkomu aðeins 25c. Aðgöngumiðar fást hjá Mrs. B. S. Benson, Columbia Press. skemtikvöld “Fróns” sækja þann 26. febrúar næstkomandi. Það verður ekki unt, að skýra hér frá öllu, sem til skemtunar veTður, og er því fólk beðið að fylgjast með auglýsingum í næstu blöðum um “Frónsmótið”. Sem undanfarin ár, erum vér enn svo lánsöm, að mega fagna góðum gesti frá íslandi, á þessu þingi, og verður hann aðal ræðu- maður “Fróns”, skemtikvöldið. Gestur sá er Ingólfur Gíslason læknir. 1 för með honum er kona hans, Oddný Vigfúsdóttir. Ingólfur er sagður vel máli far- inn og skemtilegur, og fróður um margt. Vér fögnum komu þeirra hjóna. Margt annað skemtilegt verð- ut þar um að ræða, og svo eg minnist aðeins á eitthvað af því, sem fengið er til að skemta: Elma Gíslason, einsöngur; Ragnar Stefánsson, upplestur; Kristján Pálsson, frumort kvæði; Karlakór íslendinga í Winnipeg, syngur þar nokkuir lög. Fleira verður þar til skemtunar, sem þið munuð sjá í auglýsingum blaðanna. Margbrotnar og góðar veiting- ar verða fyrir alla í samkomusal kirkjunnar. Fjölmennið á “Frónsmótið”. Það má enginn Islendingur vera fyrir utan þá skemtun, sem þar verður á boðstólum. Davíð Björnsson viö nvern sem er nvaoa ur Péturssonar sé minst á viðeig- flokki sem hann tilheyrir, hvaða hátt_ Mannsins sem mest UPPTININGUR tungu sem hann talar, og þó hann sé okkur ekki sammála í óllum trúaratriðum, svo lengi sem hann er reiðubúinn að rétta okkur bróðurhönd í samvinnu fyrir fullkomnara lífi einstakl- ingsins og gæfu og gengi heildar- innar. Við skulum ekki ávíta og hallmæla þar sem oft er um lítil- ræði að tefla og við skulum ekki meo Kusimigu ux .—— — -------„ - rífa niður nema við höfum eitt- ráða hvernig hann hefir gætt skyldu sinnar þar og hve veigamikið hvað betra að bjóða til að byggja þjóðræknisstarf hans hefir verið. -- --------+r” or Gísli Jónsson er listrænn maður, skáld gott og söngmaður. Hann söng oft einsöngva á skemitsamkomum hér fyrrum, við góðan orðstír, enda er rödd hans björt og hrein sem heiðaloftið heima. Hann hefir og stjórnað kirkjusöngflokknum og var organ- isti unifara-krikjunnar um skeið. Hann hefir gefið út all-stóra kveðuT að í baráttunni fyrir frjálsri trú meðal allra íslend- inga, mannsins sem var djarfur foringi og íslenzk hetja, manns- ins sem átti í svo ríkum mæli göfgi hjartans og speki andans. Hann tjaldaði ekki til einnar nætur, og merkið er hann reisti verðum við að halda á lofti. Mig langar í kvöld að sýna á einhvern virkilegan hátt þá virð- úr." mn'sanna^og frjálsa trú°er| ingu er eg ber fyrir hinum látna upphafin yfir slíkt, og við reyn- leiðtoga og ætla eg þvi a ai - um að læra að lifa þá trú en ekki J henda safnaðarnefndmm $100.00 aðeins að hampa henni á yfir-'er sé byrjun á Mmmngarsjoð borðinu og í þýðingarlausum orð- dr. Rögnvaldar Peturssonar . - ,lrvi ..uin „ð4.+Q íiot er að lifa Eg fel safnaðarnefndinni þetta ljóðabók eftir sig og prentað sjálfur, sem fátítt mun um skáld. og iogana kinda í mannanna sál,”, mal hvort sem hun a i ur pp - Hann hefir og skiifað blaðagreinar og flutt erindi og haldið ræður \ segir höfuðskáld íslendinga, Da- legt sjalf að fara P við mörg tækifærí Hann er mjög vel að sér í íslenzku máli og hinn \ við Stefánsson. Já, logana kynda fela það sersta ri ne n smekkvisasti í vali orða; bera yfirleitt öll störf hans mikla vand virkni með sér. Kona Gísla er Guðrún H. Finnsdóttir, skáldkona. Er heimili þeirra eitt hið prýðilegasta og hjónin bæði hin skemtilegustu heim að sækja, síglöð, alúðleg og ræðin. Um leið og samferðamennirnir þakka fyrir viðkynningu liðnu í mannanna sál, svo starf þeirra Eg vil að endingu þakka öllum og líf verði fullkomið. Af verk-, sem hafa drengilega stutt mig 1 unum skuluð þér þekkja þá. Trú mannsins kemur fram í verkum hans. Eg hlustaði með aðdáun á Dr. áranna, óska þeir Gísla Jónssyni til heilla á sjötíu ára afmælinu Lotta Hitchmanova, Director og á öllum ókomnum árum ævinnar. fyrir Unitarian Service Commit- tee, er hún var hér á ferð nýlega, og var að lýsa starfi Unitara fé- lagsskaparins í Bandaríkjunum og Canada, að liðsinna hungruðu og hjálparlausu fólki víðsvegar HERMANNASAMSÆTIÐ Hermannasamsætið sem efnt er til næstkomandi mánudag, verður eflaust eitt af hinum meiri og fjölmennari “mótum” sem á meðal íslendinga eru hald- in. Það er nú þegar vissa fyrir, að um 700 manns verði þar, enda verðskuldar málöfnið, sem þar er um að ræða, að því sé óvanalegur gaumur gefin. Þakklætisskuldin, sem þjóðfélagið er í við hermenn síðasta stríðs, verður aldrei full- goldin. Almenningur orkar þar að vísu litlu meira, en að sýna vilja sinn. Og þetta samsæti er fagur "vottur þess, hver afstaða tslendinga alment er í því efni, j um Evrópu. Við megum vera og verður vonandi til þess, aðjupp með okkur, að Unitarar eru vekja athygli þeirra, sem mest t fyrsta og fremsta trúarstofnun skylda hvílir á óg megnugastir eru til að gteiðá veg þeirra og viðurkenni það, sem þeir hafa í sölur lagt fyrir land og þjóð. Jóns Sigurðssonar félagið 1 Winnipeg efnir með aðstoð Ice- landic Canadian Club til nefndr- in í þessu mikilvæga starfi. Þar er hin frjálsa og Víðsýna trú að vinna að sinhi æðstu köllun, að sýna samvinnu og bróðurhug í verki. Sú nefnd í okkar félagsskap er starfar að þessu göfuga verki starfinu þau átta ár sem eg hef verið forseti, og gert mér verkið léttbært og að mörgu leyti ó- gleymanlegt. Bergthór Emil Johnson Fimtudaginn 21. febrúar, held- ur Jóns Sigurðssonar félagið fund, að 757 Horne St., heimili Mrs. B. S. Benson. Áríðandi mál liggja fyrir fundinum. Oskað eft- ir að félagskonur sæki sem flest- ar fundinn. * * * Vísa Auðngn hefir ekki hjá öllum sama vana. Lúlli enga lilju sá, þó liljur fyndi Stjana. H. Austmann FRÓNSMÓTIÐ 1946 “Nú fer að líða að þjóðræknis- þinginu.” — “Bráðum fer þjóð- rækniáþingið að byrja störf sín.” “Hvað skyldi verða gert á þjóð- ræknisþinginu, þegar það tekur til starfa, næstk. 25. febrúar?” Þannig spyrja landarnir hver annan, þegar þeir hittast yfir kaffibolla á “'Wings”, eða koma í hús til kunningja síns. Og það stendur sjaldan lengi á svari hjá landanum, sem stund- um verður á þessa leið: “Ó, það verður skipað í nefnd- ir, eins og vant er.” “Nöldrað um nokkur fánýt málefni, eins og vant er, og svo verður þingi slitið, eins og vant er.” En samhliða þessum svörum færist góðlátlegt bros yfir andlit- in eins og þeir vildu sagt hafa: O, jæja. Eitthvað má að öllu finna, og illa hefði margt verið komið nú, í félagsmálum okkar og semheldni, ef Þjóðræknisfé- lagið hefði ekki notið við, öll þessi ár. En hvað um “Frónsmótið”? Ja, það er nú aðal skemtiþáttur- inn sem fólk hlakkar til. Það er að segja, þegar það þarf ekki að vera hrætt um, að komast ekki inn. Undanfarin ár, hefir “Fróns mótið” verið svo vel sótt, að fjöldi fólks hefir orðið frá að hverfa, og því ekki getað orðið aðnjótandi þeirrar skemtunar, sem þar hefir verið á boðstólum. Nú hefir verið ráðin bót á þessu, að nokkru lieiti, með því, að láta skemtiskrána og veitingarnar fara fram í Fyrstu lútersku kirkjunni, en dansinn í Good- templarahúsinu. Þetta lukkað ist vel, árið sem leið og verður því hagað eins til, að þessu sinni. “Frónsmótið” er önnur mesta samkoma Islendinga á árinu, og fara vinsældir þess stöðugt vax- andi, s'em Islendingadags hátíða- haldinu að Gimli. Með ári hverju fjölgar þeim, sem þing sækja og á “FrónsmótiðV koma, og verður svo lengi enn., Nefndin hefir lagt sig eftir, að vanda til “Frónsmótsins”, sem bezt. Hún gerir það enn, og eg hygg að ó hætt sé að fullyrða, að engir verða fyrir vonibrigðum, sem Fyr og nú Eg hef altaf gaman af að heim- sækja Stein gamla. “Hann er gamall þulur, sem á grönum má sjá.” Hann hefir margt reynt og séð um dagana. — Vel á minst, fornyrðið “þulur” er nú látið tákna, lesara útvarpsins og er vel valið. En nú er það starf víða framkvæmt af konum. Eru þær þá nefndar “þula” eða “þylja”. Karlinn var í bezta skapi. eins og hann oftast er. Hann bauð mér sæti gagnvart sér, og rétti mér sígarettu um leið og hann sjálfur kveikti í annari. Mér varð litið á vegginn til hliðar, þar héngu þrjár gamlar pípur í hillu og gamall tólbaks- askur úr kopar. ‘Já”, sagði Steinn gamli. — “Þetta er nú sumt af mínum forngripum. Og langa pípan þarna með rósótta glerhausinn og silkidúkinn í snúrunni sem hún hangir á, kom eg með að heiman. Faðir minn fékk hana hjá dönskum kafteini. Það er langt síðan eg hætti við þær. Nú fellur mér betur sígarettan. Það var nú samt ekki ástæðan í fyrstu að eg lagði þær á hilluna, eg gerði það til að þóknast dóttur minni, sem reykir sígarettur og þótti pípureykur óþolandi. -- Samt hefir mér nú ekki alveg hepnast að þóknast henni í þeim efnum”, bætti Steinn gamli við brosandi. “Mér hepnast ekki æfiníega að koma öskunni á rétt- an stað! Pípan hefir sína kosti, hún geymir öskuna og það fer ekki tóbak til spillis.” ‘Það er líklega æði margt 1 fari unga fólksins, ólíkt þvi, sem var í fyrir daga, Steinn minn?” “Já, þú hefir rétt landi! Því fer nú betur — og stundum ver- Svona að ytri sýn, hefir búning' ur kvenfólksins tekið mestum breytingum. En það verð eg segja, að flest af þeim breyting' um, kann eg betur við, þær sópa ekki göturnar með pilsfaldinurn Þó á hinn bóginn sé hlægile£t hvað hvert tímaibil er sannfmú um ágæti sinnar tísku, sem á öðf' um tíma var álitið óþolandi. Svona af handahófi tek eg t1 dæmis fótabúnað til sveitá á ÍS landi í mlnu ungdæmi. Þa þótti, til dæmis, bera vott ui*1 aumustu fátækt, vesaldóm e®3 megnasta sóðaskap, að ganga 3 nasbitnum skóm svo táin stóð ú úr. En nú ganga ungar stúlku1

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.