Heimskringla - 13.02.1946, Page 5

Heimskringla - 13.02.1946, Page 5
WINNIPEG, 13. FEBRÚAR 1946 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA °g konur á nasbitnum skóm og margar berfættar í skónum og stóra táin fyllir út í gatið.” Og Steinn gamli brosti gletn- islega um leið og hann bætti við: ‘En einhverra hluta vegna, finst þeim að það þurfi að punta upp a stóru tána, svo þær mála hana rauða!” Og nú hló karlinn hjartanlega. Eg vissi að Steinn gamli hafði meira gaman af að tala um það skoplega í lífinu, svo eg hélt honum frekar að þeirri hliðinni. ‘Það er nú ekki eingöngu stóra táin sem fær þessa snyrtingu, Steinn minn.” “Nei, þú hefir rétt landi! — Þetta heldur áfram upp á við. Málaðir leggir og málaðar fing- urneglur og málaðar varir og málaðar augabrýr og — ja, eg skal segja þér landi, eg er stund- um hreint ekki viss um, hvað er omálað á þeim blessuðum. Eg er nú farinn að venjast þessu, og þykir fallegt, — að minsta kosti á þeim sem hepnast að bæta sköpunarverk himna- föðursins. Þó get eg ekki neitað því, að f'er stundum um mig hrollur, þegar eg sé grænu neglurnar eða þser blóðrauðu, minnir mig á flegið hold. — Það einkennileg- asta við þetta útflúr, ásamt eyrnal<úngum — því nefhringa hafa stúlkurnar ekki enn tekið UPP, er — að það á uppruna sinn 1 villimensku og meðal götu- kvenna, sem mér var sagt í æsku, að einar máluðu andlit sitt til að halda við kvenlegri fegurð.” “Er þetta nú ekki nokkuð frekt til orða tekið, Steinn minn?” Gamli maðurinn varð augna- hlik alvarlegur. “Nei, eg er ekki að segja þetta í niðrunarskini um nútíðar stúlkur, þó að þær einnig ggiri það til að halda við kvenlegri fegurð. Hvað hefði verið sagt um strangheiðarlega slúlku nútímans, sem ekki blygð- ast sín fyrir að ganga á almanna fmri í nútíma baðfötum, ef hún hefði sýnt sig þannig klædda fyrir fimtíu árum?” “Það er svo sem enginn vafi á því,” Steinn minn. “‘Nei, þú hefir rétt landi! Mik- i8 af almennri tízku nútímans, ^á rekja til eldri afbrigða, sem v°ru lítilsvirt á sinni tíð. Það, Sem eg á við, er í stuttu mál: þetta: Það sem í gær var álitið hneyksli, hlægilegt og óþolandi, Setur á morgun orðið heiðarlegt, fallegt og sjálfsagt.” Og nú varð gamli maðurinn aftur glettinn. “Sjáðu t. d. myndina þarna á horðinu af dóttur-dóttur minni htlu, með rósóttann skýluklút, algengt nú meðal ungra stúlkna. Það fer þeim vel, það er prak- tískt, svo hárið þveytist ekki út 5 veður og vind. Á mínum fyrri árum hér í Winnipeg, hefði eng- in íslenzk stúlka fengist til að setja upp svona skýlu, það þótti minkun að því., “Engar nema Gallakerlingar nota þessar rós- óttu skýlur!” Og Steinn gamli hló gletnis- lega og bætti við um leið! og hann kveikti í annari sígarettu: “Eg segi þéjr satt landi, mér þykir vænt um flest allar tizku- breytingar kvenfólksins — nema — hattana!” Og nú skellihló Steinn gamli. Á. S. SAGA ÍSLENDINGA 1 MANITOBA ANANAS PL0NTUR ^mmleiða góða smávaxna ávexti h e s s i r ávextir aXa 4 piöntum eTu til prýðis. f ®r eru einkar aueg hús blóm “’eð sterkum lit- (m> silfurgráum .8 grænum. Blóm- fleru um i% þml. Þvermáli, hvit i R tagurrauð, og ávöxturinn verður g .til 2 þml. á lengd. Eplið er hvítt . ? innan og hefir ananas bragð, en J^ninn er svo smár að hann er iðKk> sjáanlegur. Má nota hrátt, soð- 6n.eoa sem sulta. Skál með þessum iiVÍUm niundi fylla herbergið sætum iníí' Wx vel af fræi. Allar leiðbein- *ngar gefnar p (pk. 25<f) (3 pk. 50«) póstfrítt. *-~vor stóra útsœðisbók fyrir 194S Enn sú fullkomnasta 91 ^OMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario Það er nokkuð seint að vera nú fyrst að þakka fyrir ritstjórn- argrein í Heimskringlu, sem birtist þar 7. nóvember. Fyrir- sögnin var “Merkilegt starf”. — Þó seint sé, vil eg nú þakka þér, herra ritstjóri, fyrir þá ritgerð: fyrir áhuga í sambandi við gott málefni og vingjarnleg oið í minn garð. Eins og þú segir, er nú, að tilhlutun stjórnar og þings í þessu fylki hafist handa með að semja og gefa út sögur hinna ýmsu þjóðflokka, sem hafa tekið sér bólfestu í Manitöba. Ein sagan mun þegar komin út, eða kemur innan skamms, en það er saga Mennoníta. Þeir settust að í þessu fylki rétt um sama leyti og Isl.endingar. Um manninn, sem komið hefir þsssari hreyfingu á stað, Mr. Ivan Schultz, heilbrigðismála- ráðherra fylkisins, vil eg segja það, að eg hefi nokkur kynni af honum og þau öll góð. Hann er vel gefinn maður og drengur hinn bezti. Hann er kunnugur mörgum Islendingum, var lengi í bænum Baldur, og er einstak- lega velviljaður í garð íslend- inga. Hann hefir áhuga fyrir því, að Islendingasagan sé rituð, og það vel rituð. Bækurnar verða gefnar út af Manitoba Historical Society, sem er ópólitísk stofn- un.. Það er satt, að eg var beðinn að semja þessa sögu. Eg gaf það svar, að eg hefiði sem stendur, annað verk með höndum og vissi ekki hve lengi kraftar mínir ent- ust og þessvegna gæti eg ekki lofað þessu, en tjáði mig fúsan til að veita þessu málefni allan þann stuðning sem mér væri framast unt. Það eru engin lík- indi til þess, að eg semji þessa sögu, en eg vil, að hún verði samin, og hinn hæfasti maður, sem völ er á, til þess verks feng inn til að leysa þetta starf af hendi. Eg vil að hver, sem þetta tekur að sér, setji sannleikann í öndvegi, að sagan verði skemíti- leg að lesa, sýni næman skilning á eðli og framkvæmdum Islend- inga, verði skrumlaus, falleg frá- saga, sem gefur mönnum sanna sögu um líf og framkvæmdir Is- lendinga í Manitoba. Það sem Mr. Schultz vill, á þessu stigi máls, er að safnað sé efni. Það vill svo vel til, að við höfum hið ágætasta efni í Sögu Vestur-íslendinga eftir Þorstein Þ. Þorsteinsson. Að vísu er því ekki lokið að gera öllum íslend- ingabygðum í Manitöba skil, en það verk heldur áfram. Og svo er ýmislegt fleira sem getur kom- ið til greina: ýmsar sögur um sérkennilega atburði, ferðir, á- sigkomulag, sérstaka menn og margt fleira sem gæti að notum komið í heildarsögu. Rétt fyrir skömmu átti eg tal við' mann, sem mundi glögt eftir því, þegar fólk hans og fleira í hóp, fluttu sig búferlum fleiri hundruð míl- ur, eftir eintóniri vegleysu. — Þetta er aðeins dæmi af því, sem kann að vera til, og gæti gefið sögunni líf. Einn maður sendi mér bréf - lega frásögn, sem hann vildi að fengi inngöngu í þessa bók {Fúslega skyldi eg veita- við- töku því sem menn vildu leggia fram þessu máli til stuðnings. Það ætti að vera tilhlökkunar- efni allra íslendinga í fylkinu, að þetta verk verði vel af hendi leyst. Rúnólfur Marteinsson fórnfærðu fólkinu til guðanna j sinna. Við þurkuðum það út fyrir öldum síðan. Því afmáið, þið ekki hagsmunafyrirkomu- lagið?” “Ó, við getum ekki gert það. I Það er okkar aðal trúarbrögð.” “Þú meinar að þú trúir á það að láta alla aðra vera fátæka og hungraða?” “Við segjum það ekki þannig. Við köllum það fullkomnara líf, eða upplýst sjálfshagnaðar, eða hagnýta pólitík, eða hinn ágæta SAMBÍTÐ rússa og PóLVERJA SAMTAL VIÐ MARSBÚA Eftir Bruce Hutchison Tilkynning um fulltrúa okkar á Islandi Umboðsmaður okkar á íslandi er Björh Guðmunds- Son» Reynimel 52, Reykjavík. — Hann tekúr' á móti pöntunum á blöðunum og gxeiðslum fyrir þau. Heimskringla og Lögberg Eftir að hafa sent geislamerki til tunglsins, segja vísindamenn- J irnir okkur að þeir geti bráðlega j komist í samband við aðrar plán- I etur í stjörnumerki voru. Eftir I því að dæma þá getur þú sjálf- j sagt talað við Mars-búa í gegn- um fjarlægðar talsíma áður langt líður, fyrir mjög litla borgun. En hvað ætlarðu svo að tala um við þá? Það er vandamálið. Það mætti hugsa sér að samtalið yrði eitthvað á þessa leið: “Við hér uppi erum fjarska fá- tæk og gamaldags fólk,” mundi Mars maðurinn segja. “Við get- um varla fengið nóg upp úr mold- inni til að lifa af. Við höfum aldrei tíma til að hugsa um neitt, nema vinna og éta. Um hvað eru þið jarðarbúar að hugsa?” “Jæja,’ ’segir þú, “við hugs- um mest um stríð.” “Hvað er stríð?” spurði Mars- maðurinn. “Það er að drepa fólk,” segir þú til skýringar. “En eru þið ekki allir einnar tegundar eins og við? Plru þið ekki allir menn?” “Ó—jú, við erum allir ménn vitanelga, og skapaðir í guðs- mynd.” “Hverslags skrítilegan guð hafið þið! Og hversvegna drepið þið hver annan?” “Eg veit það nú ekki, upp á víst,” segir þú. “Það er það sem við höfum altaf gert. Það er ágætt fyrir verzlun og vel- rnegun af því það eyðileggur alt.’’ “Við höfum altaf haft aðra skoðun á því, en svo erum við mjög frumstæðar manneskjur þar uppi. Og hvað annað eruð þið svo að hugsa um?” “Sem stendur erum við að hugsa um þá sjö áttundu hluta mannkynsins á jörðinni, sem eru eins og þið, sem vita ekki hvaðan þeir fá næsta munribita, en hinir eru að kvíða fyrir að við fáum ekki nýjan bíl og kæliskáp, en flestir eru að hugas um hvernig þeir geti dregið fram lífið, og að lífsiþægindi vor aukist ekki eins fljótt og vér óskum, og verðum vér því að fara margs á mis, og hörgull er á mörgu, og þar á meðal á nylons.” “Fyrirgefðu mér að segja, að jörðin ykkar virðist ekki að vera stærri en títuprjónsoddur, frá okkur að sjá. Mér finst það ekki þess vert að rífast um svo örlitla ögn af efni.” “Þú skilur ekki, vinur minn. Við verðum að drepa svo mikið af fólkinu, eða að minsta kosti halda því fátæku og hungruðu, annars eyðilegði það veilíðan okkar. Og sem síðustu vandræða úrlausn, gefum við eignir okkar til þeirra og viljum ekki þiggja neitt af þeirra eigin í staðirin, og með þessu gerum við okkur sjálfa ríka. Það er sem við köll- um hagsmunafyrirkomulag.” “Eg hef aldrei heyrt það nefnt áður,” sagði Mars-maðurinn. — “Hagsmunafyrirkomúlag, hljóm- ar mér í eyrum eins og grimm trúarbrögð, sem við höfðum fyr- ir löngu síðan á okkar svörtustu tímum, þegar villimennirnir Skömmu eftir að ráðhierra- fundinum í London lauk, var opinberlega tilkynnt af {jólsku stjórninni í Varsjá, að hún hefði samið um það við Rokossovski hershöfðingja, sem er yfirhers- höfðingi rússneska hersnis í Pól- landi, að setulið Rússa yrði stór- aukið í höfuðborgum allra fylkja landsins, en þær eru, auk Varsjá, Krakow, Lublin, Bialystok, — nýja heim. Þú sérð að við vilj-í Nielce, Lods Slaski, Gdans, áður um að öllum líði vel á þessum að- dáanlegu vísindatímurri.” “En eruð þið þá ánægðir á þessari jörð?” “Jæja, eg vil ekki láta hafa það eftir mér, en mitt persónu- lega álit er það, að við höfum aldrei verið eins óánægðir áður í allri sögu okkar. En við verðum bráðum ánægðir. Við erum bún- ir að leggja það alt út fyrirfram. Undir eins og allar verksmiðjur fara að vinna aftur hafa allir tvo bíla og ný baðrúm, og þá erum við vissir um að verða ánægðir. Þú getur lesið um það í ræðum stórnmálamannanna, og í öllum auglýsingum.” “Hvað þetta er einkennilegt!” sagði maðurinn frá Mars. “Við vitum ekki hvað það er að vera óánægður. Eg býst við að það sé af því að við höfum ekki ykkar vitsmuni, og við höfum enga bíla né baðrúrn. Segðu mér, hvað gerið þið við barúmin ykkar og bílana?” “Við förum í bað, og svo hopp - um við inn f bílana og keyrum eins langt og við getum, og eins hart og við getum, svo að við skulum sjá eins lítið af landinu eins og mögulegt er, og með þessu spörum við okkur mikinn tíma.” “Er tíminn ykkur þá svo dýr- mætur? Við höfum yfirfljótan- lega nógan tíma þar uppi.” “Tíminn er það dýrmætasta sem við höfum á þessari jörfi. Öll siðmenning okkar er helguð tímasparnaðinum.” “Og hvað gerið þið svo við tímann, þegar þið hafið sparað hann?” “Ó, við reynum að finna upp á einhverju til að drepa hann, því annars dræpumst við úr leiðind- um. Við erum ekki komin langt ennþá í þeim vísindum, en okkur er að miða áfram á því sviði. —- Bráðum verður þeim fátækustu gert mögulegt að kaupa áhöld til að drepa tímann með, til að geta Danzig, og Czetokowa. I tilkynn- ingunni sagði ennfremur, að rússneska setuliðið væri aukið í þessum borgum með tilliti til þess, að hægt yrði að uppræta bófaflokka, sem mikið hafi látið að sér kveða og að verulegu leyti séu myndaðir af liðhlaupum úr rússneska hernum. Tilkynning þessi vakti hvar- vetna mikla athygli, og þó ekki sízt í Póllandi sjálfu. Því hafði verið lofað, að Rússar myndu fljótlega fara með allt setulið sitt úr Póllandi, nema smáflokka sem yrðu til gæslu meðfram jarnibrautum þeim, sem Rússar nota til flutninga milli Þýzka- lands og Rússlands. 1 stað þess að þetta loforð væri efnt, var rússneska setuliðið í Póllandi aukið. Yfirleitt er það talin yfir- skynsástæða, að Rússar auki setuliðið í Póllandi til að ráða niðurlöggum bófaflokka þar. Pólski herinn er orðinn það öflugur, að hann auðveldlega getur fullnægt því verkefni. Hitt þykir trúlegra, að nú muni eiga að ganga milli bols og höfuðs á pólsku frelsishreyfingunni, sem stóð undir yfirstjórn pólsku SAGAN ENDURTEKUR $IG ENN Vitið þið að tízkan í kven- klæðnaði er bundin við tímabil? Fjaðraskreyttir hattar tíðkuðust mjög fyrir meira en fimtíu árum síð- an, og í ár er tizkan að endurtaka sig. Hatturinn sem hér sézt, og sem var sýndur í EATON'S Vor og Sumar Vöruskránni 1894, er mjög líkur að gerð þeim höttum sem kvenhatta- deild vor hefir nú til sýnis. En hvort heldur er 1894 eða 1946, þá veit fólkið í Vestur-Canada að nýjasta móðin er ávalt að finna í EATON'S verðskránni. ST. EATON C°m,teo WINNIPEG CANADA EATON'S fara úr stjórninni og banna flokk hans. lAuk þeirrar miklu útbreiðslu, sem flokkur Mikolajczyk hefir náð, bendir margt til þess, að vegur kommúnista fari minnk- stjórnarnnar í London, svo og' andi í Póllandi. Óvinsældir Rússa öðrum samtökum, sem Rússum^ fara vaxandi þar, því að Pólverj- eru ekki að skapi. Sitthvað bend- ar þola illa öll erlend afskifti ir líka til þess, að pólskir komm- únistar séu óðum að missa völdin úr sínum höndum, enda hafa þau eingöngu byggzt á dvöl rúss- neska hersins í landinu. Þykir mörgum trúlegt, að aukning rússneska setuliðsins hafi það markmið að efla pólsku komm- og telja stjórnina of undanlát- sama við Rússa. Þetta bitnar fyrst og fremst á kommúnistum, sem fylgja Rússum að málum í einu og öllu. Það hefir m. a. vakið mikla gremju Pólverja, að Rússar hafa flutt margar vélar og verksmiðj- ur austur til Rússlands úr þeim héruðum Þýzkalands, sem eiga að innlimast í Pólland. T. d. hafa þeir flutt allar vélar frá Gdans (Danzig), sem hægt hefir únistana til yfirráða á nýjan leik. Einna greinilegast hefir það komið í ljós innan bændasam- takanna, að fylgi kommúnista fer óðum hrörnandi. Þegar Rúss-| verið að flytja þaðan. Þetta hef- ar stofnuðu upphaflega pólska ir komið Pólverjum mjög illa og stjórn í Lulblin, var hún mynduð tefur stórlega fyrir þeim við- af mönnum, sem töldu sig full- reisnarstarfið. trúa helztu stjórnmálaflokka j iÞeir> sem bezt þekkja Pól- landsins, en voru raunar komm-lverja( telja að þeir muni ekki komist hjá þeirri nauðsyn að| únistar. Þannig átti bændaflokk- iengi una þvi( að Russar telji þá hugsa nokkuð. Það er aðal | urinn fulltrúa í stjórninni, enda einskonar undirþjóð. Endirinn á markmið siðmenningarinnar, að þótt hinir kjörnu forustumenn þvi geti ekki orðið annar en sá, komast hjá því að hugsa. En eg hans hefðu engin afskifti af því að ieynisamtök hefjist gegn er viss um að þú ert ekki nógu haft. Fljótt eftir að stjórnin var Rússiancii { Póllandi líkt og gegn siðmannaður til þess að geta skil- ið þetta.” “Eg býst ekki við því,” sagði Mars maðurinn, og stundi þungt við. “Við erum svo frumstæðir að við lifum í voninni um það, að okkur gefist einhvemtíma stund til að hugsa.” “Þið komist að annari niður- stöðu þegar þið verðið siðmann- aðir, þá komist þið að raun um, að ef þið farið að taka ykkur tíma til að hugsa um ástand siðmenn- ingarinnar, þá geri það ykkur vitlausa. Það eru vandræðin sem við eigum við að stríða — það er auðvitað margt fólk sem hugs- endurskipulögð á síðastliðnu Þjóðverjum á sinni tíð. Seinustu vori og Mikolaczyk, fyrrum for- Pól- I herflutningum Rússa til sætisráðherra útlagastjórnarinn- landg er þyi mikii athygli veitt ar °g formaður bændaflokksins, ‘ Qg það ekki talið spá neinu góðu varð einn ráðherranna, kom í um sambuð þessara grannþjóða, ljós, að hanri gat enga samleið ef Rú'ssar ætia iengi að hafa fjöl- átt með “gerfiforingjum’’ þeim 1 m,ent setuiið { póllandi, auk þess, úr bændaflokknum, sem áður sem það sé algert brot á höfðu verið í stjórninni. Niður- komulagi Bandamanna og Rússa. staðan af ágreiningi hans °g Pólland er eitt Bandamannaríkj- þeirra varð sú, að hann stofnaði anna og þess vegna ættu Rússar nýjan bændaflokk og fekk til liðs ekki að hafa lengur setulið þar við sig annan vinsælasta leiðtoga1 en t d Rretar í Danmörku og gamla bændaflokksins, Vitos.1 Noregi.___Tíminn. Þessi nýi bændaflokkur hefir á ‘Þessar skömmum tíma náð geysimiklu fylgi og er nú talinn stærsti. Knútur Arngrímsson I ci auuviwu uKug., flokkur landsins. Meðal annars skólastjóri látinn ar, en vit írnng ey s þo ag ra j defir bann mikið fylgi smábænda! Knútur Arngrímsson skóla- sem kommúnistar ætluðu að ná stjóri Gagnfræðaskóla Reykvík- til fylgis við sig með skiptingu niga, andaðist að heimili sínu hér stórjarðanna. Smábændurnir ótt- í bænum í fyrradag. Hann var tvær mínútur sem mér voru | ast( að jarðaskiptingin sé aðeins aðeins 42 ára. leyfðar eru þegar að verða bún-| uncjanfari samyrkjubúanna, eins1 Knútur var guðfræðingur að ar. En áður en eg fer vil eg | og raunin varð { Rússlandi, en mentUn og þjónaði í Húsavík um spyrja, hvað hugsið þið ykkur að ^ þeir vdja eiga jarðirnar sjálfir. nokkurra ára skeið, en stundaði gera við þennan litla depil af Þess vegna bafa þeirj kommún-1 síðan landafræði- degi.’ “Jæja, eg verð víst að hætta,’ sagði Mars-maðurinn. efni, jörðina?” ; n r „ “Ó, við erum að vinna af kappi að tilbúping atomsprengja, til þess að sprengja hana í sund- ur eins fljótt og mögulegt er.” “Oh”, sagði Mars-maðurinn. “Eg sé að þið eruð vitrari en eg hélt.”—Lauslega þýtt. G. E. E. istum til mikilla vonbrigða, snú- ist til liðs yið Mikolajczyk. FuUvíst þýkip, gð komrpúnist- um( stund stuggur af Mikolajcz- yk og flokki hans, en vegna þes og sogunam við háskólann í Munchen. Eftir að hann kom heim frá því námi lagði hann aðallega stund á ken- slu og ritstörf. Hefir hann ritað fjölda greina í blöð og tímarit stuðnings, sem hann nýtur frá og nokkrar bækur hans eru Bandamönnum, hafa þeir enn kunnar, ekki treyzt sér til að láta hann þýddar,- bæði frumsamdar -Mbl. 28. des. °g

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.