Heimskringla - 13.02.1946, Síða 8
8. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 13. FEBRÚAR 1946
FJÆR OG NÆR
MESSUR 1 ÍSLENZKU
SAMBANDSKIRKJUNUM
Messur í Winnipeg
Guðsþjónustumar í Sambands-
kirkjunni verða með sama móti
og vanalega n. k. sunnudag, á
nesku kl. 11 f. h. og á íslenzku
kl. 7 e. h. Sækið messur Sam-
bandssafnaðar og sendið börn
yðar á sunnudagaskólann.
Kvenfélag Sambandssafnaðar
í Winnipeg er að efna til sölu á
heimatilbúnum mat 23. febrúar.
Frekar auglýst síðar.
* * *
Úr bréfi
Frá Coronado, Calif., er skrif-
að: “Hér dó merkur Islendingur
á s. 1. sumri, en eg hefi ekki séð
iáitð hans í íslenzku blöðunum.
Hann hét Sveinn Árnason, kom 'bánarfregn
hingað frá Brimington, Wash.
Eg er hissa á að blöðunum skuli
ekki hafa borist frétt af þessu.”
ernor and Mrs. R. F. McWilliams,! Narfi kaupm. Narfason frá
Premier Stuart S. Garson and Foam Lake Sask., kom til bæjar-
Mrs. Garson and Mayor Garnet ins í gær í viðskiftaerindum. —
Coulter. Judge W. J. Lindal will Hann lét heldur vel yfir hag og
give the address of welcome;
Miss Margaret Helgason and Mr.
Kerr Wilson will entertain
with vocal solos.
Mrs. B. S. Benson still has a
few tickets left for the dinner,
líðan landa í sinni bygð.
* ★ *
Allar þjóðræknisdeildir utan
Winnipeg-^borgar eru beðnar að
láta undirritaða vita hverjir og
hvað margir erindisrekar verði
which will ba at 6.45. In order sendir á þing Þjóðræknisfélags-
to give more people the oppor- j ins, sem stendur yfir frá 25. tii
tunity to attend it has been' 27. febrúar n. k.
decided to sell a few tickets for j Eins og að undanförnu, reyn- j
the danoe which will commence um við að finna húsnæði fyrir
at 9 p.m. with Irvin Plum’s or-; utanibæjar þingmenn, en hér eru
chestra playing. The dance tick- mikil húsnæðisvandræði, eins og
Þ JÓÐRÆKNISFÉL A C
ÍSLENDINGA
Forseti: Dr. Richard Beck
University Station,
Grand Forks, North Dakota
Allir Islendingar í Ame-
ríku ættu að heyra til
Þjóðrœknisfélaginu
Ársgjald (þar með fylgir
Tímarit félagsins ókeypis),
$1.00, sendist fjármálarit-
ara Guðmann Levy, 251
Furby St., Winnipeg, Man.
#################################
Látið kassa í
Kæliskápinn
WyjfoLA
Welcome Home Reception
The Welcome Home Recep
tion for men and women of the
Armed services sponsored by the
Jón Sigurdsson Chapter, I. O. D.
E. and the Icelandic Canadian
Club, will be held at the Royal
Alexandra Hotel, Monday Feb.
18.th. Honorary Patrons will be
His Honor, the Lieutenant Gov- inn 17. febrúar.
ets are 75^. each and may be ob-
tained from Mrs. Benson, at Col-
umbia Press, Sargent Ave.
It is very important that every
one should come on time.
Ottó Friðjón Hólm lézt mjög
söngglega 4. þ. m. Hann var
fæddur og uppalnin á Dverga-
steini í Gimli sveit. Hann lætur
eftir sig ekkju og þrjú börn. —
Hjartabliun mun hafa valdið
hans sviplega dauða. Hann var
jarðsunginn s. 1. laugardag af
séra Skúla Sigurgeirssyni.
S. S.
* * *
Séra B. T. Sigurðsson flytur
enska messu á Lundar sunnudag-
UNITARIAN CERVICE
COMMITTEE OF
CANADA
Tuttugasta og sjöanda ársþing
Þjóðræknisfélags Islendinga
í Vesturheimi
verður haldið
við Sargent Avenue, Winnipeg
25., 26. og 27. febrúar 1946
ÁÆTLUÐ DAGSKRÁ:
1. Þingsetning.
2. Ávarp forseta.
3. Kosning kjörfbréfan.
4. Kosning dagskr.nefndar.
5. Skýrslur embættism.
6. Skýrslur d'ailda.
7. Skýrslur milliþingan.
8. Útbreiðslumál.
9. Fjármál. *
10. Fræðslumál.
11. Samvinnumál.
12. Útgáfumál.
13. Bókasafnið.
14. Kosning embættism.
15. Ný mál.
16. Ólokin störf og iþingslit.
Þing verður sett kl. 9.30 á á mánudagsmorguninn 25.
fdbrúar og verða fundir til kvölds. Gert er ráð fyrir, að
Ingólfur Gíslason læknir, sem verður fulltrúi ríkisstjórnar
íslands á þniginu, flytji ávarp sitt eftir hádegið þann dag.
Um kvöldið heldur “Icelandic Canadan Club” almenna
samkomu í Fyrstu lútersku kirkju. Hon. Níels G. John-
son, dómsmálaráðherra í Norður Dakota, flytur aðalræð-
una.
Á þriðjudaginn verða þingfundir bæði fyrir og eftir
hádegi. Að kvöldinu heldur deildin “Frón” sitt árlega Is-
lendingamót, nú eins og í fyrra í Fyrstu lútersku kirkju.
Ingólfur Gíslason læknir verður aðalræðumaður.
Á miðvikudaginn halda þingfundir áfram og eftir
hádegið þann dag fara fram kosningar emibættismanna.
Að kveldinu verður almenn samkoma í Sambandskirkj-
unni. Verður þar sýnd kvikmynd af Islandi í litum, og
fleira til skemtunar.
—Winnipeg, 9. febarúar 1946.
1 umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins,
RICHARD BECK, forseti
HALLDÓR E. JOHNSON, ritari
allir vita. Væri því gott að fá
nöfn og tölu erindsreka sem ekki
hafa vist húsnæði, sem allra
fyrst.
Ólafur Pétursson,
123 Home St., Winnipeg
Jón Ásgeirsson,
657 Lipton St., Winnipeg
•n ★ *
Matreiðslubók
Kvenfélags Fyrsta lúterska
safnaðar í Winnipeg. Pantanir
sendist til Mrs. E. W. Perry, 723
Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld
sted, 525 Dominion St. Verð
$1.00. Burðargjald 5#.
* * *
Saga fslendinga í Vesturheimi
þriðja bindi, er til sölu á skrif-
stofu Heimskringlu. Verð: $5.00.
Allar pantanir afgreiddar tafar-
laust.
Hr ★ ★
Þrándur í götu — skrifar:
Á Kaldbaks-jökli, er klaki og
snjór,
en krafsjörð niðri í lautunum,
og út við fjörðinn úfinn sjór,
og öskur í sæljóns-nautunum!
| Hans trúarsvell var sífelt sleipt,
j og sálin hrædd við “flosagjá”,
þessvegna var gálaust gleypt
, guðspekin, — frá J og H.
+ * *
Lúterska kirkjan í Selkirk
Sunnudaginn 17. febrúar —,
Frh. frá 1. bls.
frá öðrum en Unitörum, sem eru
tiltölulega fámennir, en sem
voru fyrstir að bjóða sig fram til
þessa mikla og ábyrgðai^'ulla
verks, og hafa vakið traust og tii-
trú allra sem starfsemi þeirra
hafa kynst.
Canada deildin er að leggja
aðal áherzlu sína á líknarstarf
meðal franskra og tékkóslóvaka,
en alls eru fimtán þjóðir sem
aðal stofnunin er að vinna með-
al. Eitt af hinu allra þýðingar-
mesta verki, er það að taka börn
til fósiturs á þann hátt að borga
með þeim á spítala í þriggja
mánaðar tíma á meðan að þau
eru að styrkjast og ná heilsu aft-
ur. Fyrir hvert barn sem þannig
er tekið inn á spítala er kostnað-
urinn $15 á mánuði. En með
þeim fáu dölum er verið að
bjarga lífi margra barna. Þó að
starf deildarinnar í Winnipeg
sé aðeins að byrja, þá hafa
nokkrir þegar gefið sig fram til
að sjá um spítalavist barna til
þriggja mánaða í einu. Innan
skamms vprður þeim send mynd
og upplýsingar um börnin sem
peningar þeirra hjálpa. Einnig
er verið að safna fjártillögum til
annars líknarstarfs, fötum og
matvörum.
Winnipeg deildin sendi fyrir
nokkrum dögum s>ex sundruð
The SWAN MFG. Co.
Manufacturers of
SWAN WEATHER-STRIP
281 JAMES ST., WINNIPEG
Phone 22 641
Halldór M. Swan, eigandi
Thos. Jackson & Sons
LIMITED
COAL — COKE
BRIQUETTES
Phone 37 071 (Priv. Exch.)
370 Colony St. Winnipeg
"Tons of Satisfaction"
Talsími 95 826 Heimilis 53 893
DR. K. J. AUSTMANN
Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs
og kverka sjúkdómum
704 McARTHUR BLDG.
Cor. Portage & Main
Stofutími: 4.30 til 6.30
laugardögum 2—4
Central Dairies
Limited
Kaupa mjólk og rjóma
Áreiðanleg og fljót skil
Telephone 57 237
121 Salter St. — Winnipeg
Eric A. Isfeld, ráðsmaður
MESSITR og FUNDIR
i kirkju Sambandssafnaðar
Prestur, sr. Philip M. Pétursson,
Ph.B., B.D.
640 Agnes St. Sími 24 163
Messur: ó hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarnefndin: Fundir 1.
föstudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Upgmennafélagið: — Hvert
sunnudagskveld kl. 8.30.
Skátaflokkurinn:* Hvert mið-
vikudagskveld kl. 6.30.
Söngœfingar: lslenzki söng-
flokkurinn á hverju föstu-
dagskveldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju miðvikudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: A hverjum
sunnudegi, kl. 3 e. h.
MII\iNIS7
VIÐ KVIÐSLITI
Til linunar, bóta og styrktai
•eynið nýju umbúðirnar, teyju
lausar. Stál og sprotalausar. —
Skrifið: Smith Manfg. Company,
Dept, 160, Preston, Ont.
Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Ensk pund af fötum, öll í góðu standi,
e. h. Allir boðnir, hrein og heil, til aðal útflutnings-
messa kl. 7
velkomnir.
*
S. Ólafsson
Hirðisbréf
Til Presta og Prófasta á íslandi.
eftir Sigurgeir Sigurðsson biskup
Ný útgáfa með inngangsorðum eftir
Bergþór Emil Johnson
sem er útgefandi og kostnaðarmaður
Til sölu í Bókabúð Davíðs Björnssonar,
702 Sargent Ave., Winnipeg
Verð 50?í, sent póstfrítt.
Ársfundur Jóns Sigurðssonar
félagsins hefir verið frestað til
fimtudagskvölds 21. febrúar. —
Fundurinn verður haldinn hjá
Mrs. B. S. Benson, 757 Home St.,
kl. 8 að kvöldinu.
★ ★ •< *
Messur í Nýja íslandi
17. febr. — Árborg, íslenzk
messa kl. 2 e. h.
24. febr. — Riverton, íslenzk
messa kl. 2 e. h.
B. A. Bjarnason
* * +
Góðar bækur
I Hirðisbréf, Sigurgeir
Sigurðsson biskup _______ .50
A Sheaf of Verses,
Dr. Richard Beck___________35
Fyrsta bygging í alheimi, Hall-
I dór Friðleifsson _______$2.50
Friðarboginn er fagur, Halldór
Friðleifsson_____________$2.50
Icelandic Grammar, Text, GIos-
sary, Dr. Stefán Einarsson,
i (bandi) ----------------$8.50
Björninn úr Bjarmalandi,
Þ. Þ. Þ. (óbundin) -----$2.50
(bandi) ----------------$3.25
Húnangsflugur, G. J. Guttorms-
| son, (bandi) ___________$1.50
Úr útlegð, J. S. frá Kaldbak,
(óbundið) ______________ 2.00
(bandi) ________________ 2.75
Fimm einsönglög, Sig. Þórðar-
son (heft) ____________ $1.50
Björnsson’s Book Store
702 Sargent Ave. — Winnipeg
★ ★ ★
50 ára minningar um
skáldskap Borgfirginga
Fyrsta hefti er nú komið á
bókamarkaðinn, og er það ákveð-
inn vilji útgefandans að ekki
líði á löngu að fleiri hefti komi
fyrir almenningssjónir. — Þetta
hefti er 30 blaðsíður, í góðri kápu
og prentað á ágætan pappír. —
Verð: 50c. — Fæst í Bókabúð
Davíðs Björnsson og hjá Viking
Press Ltd.
staðarins. En haldið er áfram að
safna fötum því þörfin er mikil
og er ekki strax á enda. Hér er
tækifæri fyrir alla menn að sýna
trú sína í verkunum, og hjálpa
öðrum sem nauðstaddir eru.
1 deildinni í Winnipeg eru
Mrs. E. J. Ransom, forseti; Mrs.
K. O. Mackenzie, ritari; Mrs. B.
E. Johnson, gjaldkeri; Mrs. S
Kristjánsson, Miss Agnes Craig,
Miss Thora Ásgeirson, Mrs. J.
B. Skaptason, Mrs. W. D. Dodds
og séra Philip M. Pétursson.
P. M. P.
150 ÁRA MINNING
SKÚLA FóGETA
3. Að reynt sé við skóggræð-
slu.
4. Að sjávarbændur séu styrkt-
ir til að afla sér stærri og betri
skipa.
5. Að komið sé á peningaversl-
un í landinu.
*
6. Að verzlunarfélaginu sé
gert að skyldu að flytja meira af
matvöru til landsins, en gert
bafði vreið, en minna af óþarfa.
7. Að verzlynarfélaginu sé
gert að skyldu að kenna mönn-
um verkun á kjöti og fiski.
Einnig fór Skúli þess á leit að
konungur gæfi félaginu jarðirn-
ar: Reykjavík, Örfisey og Hval-
eyri, svo og 6 þús. ríkisdali í
peningum. Frh.
BETEL
í erfðaskrám yðar
Sherbrook Home Bakery
749 Ellice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
Allar tegundir kafíibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Vigfús Baldvinsson & Son,
Sími 37 486 eigendur
GERANIUMS
18 FYRIR 1 5C
Allir sem blómarækt
láta sig nokkuð snerta
ættu að fá útsæðis-
pakka af Geraniums
hjá oss. Vér höfum úr
feikna birgðum að
velja af öllum litum,
hárauðum, lograuð-
um, dökkrauðum, crimson, maroon,
vermilion, scarlet, salmon, cerise,
orange-red, salmon pink, bright
pink, peach, blush-rose, white
blotched, varigated, margined. Þær
vaxa auðveldlega og blómgast á 90
dögum frá sáningu. Pakkinn 15c, 2
fyrir 25c, póstgjald borgað. Sáið nú.
SÉRSTAKT TILBOÐ: 1 pakki af ofan-
skráðu útsæði og 5 pakkar af völdu
útsæði fyrir húsblóm, alt ólikt og
vex auðveldlega inni. Verðgildi $1.25
—öll fyrir 60c póstfrítt. Pantið beint
eftir þessari auglýsingu.
FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1946
Enn sú fullkomnasta. 79
DOMINION SEED HOUSE
Georgetown, Ontario
Frh. frá 7. bls.
að innræta hinu tigna ungmenni
ást á íslandi.
•
Horrebow hafði gefið stjórn-
inni skýrslu um ástandið á Is-
landi og segir hann þar meðal
annars, sem dæmi þess hve vand-
ræðin séu mikil: “Að barnafólk
biðji þess í fullri alvöru, að Guði
mætti þóknast, að taka til sín
eitthvað af barnahópnum, svo
færri væru munnarnir og mag-
arnir að sjá fyrir”. Geta menn af
því ímyndað sér hve mjög hefur
sorfið að. Á sömu lund var skýr-
sla sú er Skúli gaf, og talar hann
um bjargráð: Fra den totale
Ruin”. Þóttu skýrslur þeirra
vera keimlíkar enda var tilgang-
ur beggja hinn sami. Að knýja
stjórnina til skjótra aðgerða og
fjárframlaga.
Voru tillögur þær, er Skúli
lagði mesta áherslu á í 7 liðum,
og er helst innihald þeirra þetta: j
1. Að sendar séu hingað 15,
danskar og norskar bændafjöl-
skyldur, er kent geti landsmönn-
um akuryrkju, plægingar og
kvikfjárrækt.
2. Að iðnaðarstofnun sé komið
á fót, til að kenna mönnum sem
bssta hagnýtingu afurða.
FUNDARB0Ð
til Vestur-íslenzkra hluthafa í h/f. Eimskipafélagi fslands
Útnefningarfundur verður haldnin að 910 Palmerston
Avenue, fimtudaginn 7. marz, kl. 7 e. h.
Fundurinn útnefnir tvo menn til að vera í vali að
kjósa um á aðalfundi félagsnis, sem haldinn verður í
Reykjavík í júní mánuði næstkomandi, í stað hr. Ásmund-
ar P. Jóhannson, sem þá verður búinn að útenda sitt
tveggja ára kjörtímabil.
—Winnipeg, 6. febrúar 1946.
Ásmundur P. Jóhannsson Árni G. Eggertson, K.C.
The Fuel Situation
Owing to shortage of miners, strikes, etc., cer-
tain brands of fuel are in short supply. We may
not always be able to give you just the kind you
want, but we have excellent brands in stock such
as Zenith Coke, Berwind and Glen Roger Bri-
qucttes (made from Pocahontas and Anthracite
coal), Elkhorn and Souris Coal in all sizes.
We suggest you order your requirements in advance.
MC^URDYQUPPLYfr*
V*#3UILDERS' SUPPLIES
O.Ltd.
and COAL
PHONES 23 811 — 23 812
1034 ARLINGTON ST.