Heimskringla - 20.02.1946, Blaðsíða 5

Heimskringla - 20.02.1946, Blaðsíða 5
WLNNIPEG, 20. FEBRÚAR 1946 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA M TIIEVHSK Sargent and Arlington Feb. 25. 26 cmd 27 DEANNA DURBIN RALPH BELLAMY “LADY ON A TRAIN” —Added— “GOOD FELLOWS” Feb. 28 — March 2 BETTY GRABLE DICK HAYMES ‘DIAMOND HORSESHOE’ CHESTER MORRIS JAMES CARTER “ONE MYSTERIOUS NIGHT” WELCOME THE DELEGATES TO THE 27TH ICELANDIC LEAGUE CONVENTION, WINNIPEG Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave„ Winnipeg \ (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður Thos. Jackson & Sons LIMITED COAL — COKE BRIQUETTES Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" FJÆR OG NÆR Á öðrum stað í þessu blaði birt- ist auglýsing frá “Whittier Fur Farms”. I auglýsingunni eru nokkrar myndir sem teknar hafa verið á þessu búi, en til þess að fá reglulega sanna mynd af því, þarf að sjá það með eigin augum. Þar er samfara búsæld og lands- lags-fegurð, fögur skógar-ibelti og reisulegar byggingar. Um- hyggja og kunnátta forstjórans og fólks hans hefir mótað þetta bú sem eitt af hinum fremstu sinnar tegundar hér í vestur- landinu. Það áreiðanlega borgaði sig fyrir þá sem samskonar iðnað hafa í hyggu, að fá upplýsingar og dýrastofn frá þessu fyrir- myndar loðdýra-búi. ★ ★ ★ Gjafir í námssjóð Miss Agnes Sigurdson Mr. og Mrs. Finnur Johnson _____________ _$5.00 Mr. og Mrs. Gunnar Matthía- son, Inglewood, Cal.___25.00 Mrs. Lauga Jóhannesson, Edmonton, Alta.......1_ 5.00 Mr. og Mrs. F. Helgason, Árnes, Man. __________ 50.00 Alls..................$85.00 Áður kvittað fyrir $1,328.50. Með þakklæti. F.h. nefndarinnar, G. L. Jóhannson, féh. Námssjóður Agnesar Sigurðson Mörgum sem lagt hafa fram tillög í Agnes Sigurðsonar Sjóð- inn, mun þykja vænt um að heyra að ungfrú Agnes stundar nám sitt í New York af hinu mesta kappi, og með glæsilegum árangri. Um það að hún leggur hart að sér við námið mun reyndar enginn efast sem þekkir skapgerð hennar og festu. En hitt er öllum vinum hennar og velunnurum hið mesta ánægju- efni að hún hefir nú þegar vakið eftirtekt og aðdáun með fram- komu sinni og list í samkvæmis- lífi hinnar miklu heimsborgar. Morgunblaðið í Reykjavík mint- ist hennar í jólablaði sínu, og gat þess að hún stundaði nám hjá heimsfrægum kennara, Olgu Samaroff í New York, og þess einnig að Vestur-lslendingar, fyrir milligöngu Þjóðræknisfé- lagsins, væri að styrkja hana að einhverju leyti til námsins. Mun þetta fyrirtæki að líkindum reynast mjög vinsæjt, ef dæma skal eftir undirtektum fólks það sem komið er, enda eru allar lík- ur til þess að þessi viðleitni verði ekki aðeins stúlkunni til hjálpar, heldur og um leið þjóðarbroti voru hér vestra til hins mesta sóma. ★ ★ ★ Heimili 1 síðasta blaði Heimskringlu var eg að biðja Vestur-lslend- inga um aðstoð í asmbandi við æfisögu séra Jóns Bjarnasonar, en líklegt er að flestir lesendur blaðsins viti ekki hvar eg á heima. Menn sjá það nú: Rúnólfur Marteinsson, 800 Lipton St., Winnipeg, Man. DÁNARFREGN það. Hún kom til Canada fyrir 52 árum og var í Winnipeg ávalt síðan. í 30 ár var hún ráðskona hjá enskurn ekkjumanni með 5 börnum, og annaðist hún þau með móðurlegri umhyggju. Síð- ustu mánuði æfi sinnar haf ði hún heimili hjá bróðursyni sínum, Jó- hanmesi Jóhannesson og konu hans. Átti hún þar yndislegar stundir og naut ástúðar þeirra beggja og barna þeirra. Helztu skyldmenni, sem hún skilur eftir eiu bróðurbörn henn- ar. Þau eru, auk Jóhannesar, sem hún var síðast hjá: Mrs. Ólafía Allan í Winnipeg; Mrs. Guðrún Hutchins, einnig í Win- nipeg; Guðný Jóhannesson að Spy Hill, Sask., Gísli Jóhannes- son í Winnipegosis og Guðmund- ína í Reykjavík á Islandi. Rósa var ágætiskona, trygg við sínar íslenzku erfðir, trú sinni lútersku kirkju, skyldurækin í hvívetna, vinsæl og gestrisin. — Hún átti kærleiksríka lund, sem öðrum vildi gott gera af fremsta megni. R. M. The Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church will hold their Meeting in the Church Parlors on Tuesday, February 26th., at 2.30. p.m. Þriðjudaginn 12. þ. m. andað- ist að 90 Ellen St., hér í borg, eftir stutta legu, Rósa Jóhannes- son, á öðru ári yfir nírætt. Hún var jarðsungin af séra Rúnólfi Marteinssyni, frá útfararstofu Bardals, á fimtudaginn í sömu viku. Rósa var fædd 3. ágúst 1854 á Björgum á Skagaströnd í Húna- vtanssýslu. Foreldrar hennar voru þau hjónin Jóhannes Loft- son og Guðný Guðmundsdóttir. Rósa misti föður sinn, er hún var 5 ára, var hjá frænku sinni þar eftir þangað til hún var 9 ára. var svo hjá vandalausum eftir Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutími: 4.30 til 6.30 laugardögum 2—4 The SWAN MFG. Co. Manufacturers oi SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi “Fyrst til og frábært” TOMATO Byrjuðum að selja það útsæði fyrir nokkrum árum, selst nú betur en aðrar tegundir, vegna gæða bæði til heimaræktunar og söluræktunaj-, á hverju vori, alstaðar í Canada. Allir er kaupa, segja “Fyrst til og frá- bært” Tomato útsæði reynist vel: Stórar, fallegar, fastar í^sér, fyrirtak til flutninga, fljótastar allra til að spretta. Kjarnalausar, hárauðar, af- bragðs keimgóðar. Engin vanvaxta, skellótt, sprungin, hrukkótt, oft tíu ávextir á stöng. Forkunnar frjósamt útsæði. (Pk. 15?) (oz. 75?) póstfrítt. FRI—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1946 Enn sú fullkomnasta 83 MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunrtudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjólparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skótaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldL Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 3 e. h. MIHNIS 7 BETEL DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario í erfðaskrám yðar The Fuel Situation Owing to shortage of miners, strikes, etc., cer- tain brands of fuel are in short supply. We may not always be able to give you just the kind you want, but we have excellent brands in stock such as Zenith Coke, Berwind and Glen Roger Bri- quettes (made from Pocahontas and Anthracite coal), Elkhorn and Souris Coal in all sizes. We suggest you order your requirements in advance. MCj^URDYQUPPLYj^O.Ltd. ^J^BUILDERS* |J SUPPLIES ^/and COAL PHONES 23 811 — 23 812 1034 ARLINGTON ST. WHITTIER FUR FARMS (Kristinn Oliver) KIRKFIELD PARK, MANITOBA, CANADA Sérfræðingar í kynbóta framleiðslu úrvals dýra svo sem: DARK STANDARD MINK (Pure Gothier Strain) SILVER PLATINUM MINK BLUFROST (Silver Sable) MINK KOH-I-NÚR (Black Cross) MINK SILVER FOXES PLATINUM FOXES WHITE FACE FOXES Whittier-búið er eitt af allra vönduðustu loðdýrabúmn í Canada, sem aðeins framleiðir bestu tegundir loðdýra. Eftirlit og umhirða er hin fullkomnasta með nýjasta útbúnaði er slíkum loðdýrabúum tilheyra. Eigendurnir eru Islendingar. Skrifið eftir upplýsingum. Whittier Fur Farms Framleiða allra beztu tegundir Minka og Ref a Af turninum sézt landið sem dýrunum er helgað. Útihús, dýrabú'staðir og skógurinn í baksýn. Fjórar af átta skemmum og geymsluhúsum á búinu. Einbúasetur minkanna sem telja mörg hundruð. /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.