Heimskringla - 20.02.1946, Page 7

Heimskringla - 20.02.1946, Page 7
WINNIPEG, 20. FEBRÚAR 1946 HEIMSKRINGLA 7.SIÐA 150 ÁRA MINNING SKÚLA FÓGETA Frh. frá 3. bls. ara> og jafnvel til að ganga á hefðbundin réttindi einokunar- kaupmanna. í Grímsstaða-Annál segir svo: “t*á kom hingað aftur landfóget- inn; hafði fengið stóra náð hjá kongel. Majest., sem gaf til landsins eitthvað um 15 þús. dali. Tvær duggur voru og af kongel. Majest, til lagðar, sem fógetinn Skúli hafði hönd yfir; þar höfðu okki aðrir af landsfólkinu gagn af. Sáðfólk kom hér og inn í landið af fógetans forlagi. . . . Og mun þetta verða að engu gagni, nema til þyngsla og stórs uppá kostnaðar. Hingað kom og fraktað skip með timbur, sem fluttist til Viðeyjarklausturs hús- byggingar, þar með smiðir og margt var þá hér á bjáti”. Er sem maður finni andúðar og fyrirlitningarkeiminn, sem á bak við býr hjá Annáls-ritaran- um, sem þó var merkismaður: Jón Ólafsson lögréttum, á Grím- stöðum í Breiðuvík. En ætla má að það sé nokkumvegin rétt mýnd af viðhorfi meginþorra þjóðarinnar á þeim tíma gagn- vart þessari merkilegu bjarg- ráðaviðleitni, sem Skúli var að koma í framkvæmd. Og sannast greinilega það sem séra Björn í Sauðlauksdal segir í “Atla”: “En til þess þarf bæði skynsemi og kjark að standa af sér straum þeirra hleypidóma, sem maður er uppalinn við”. Telur dr. Helgi Péturs þetta einhverja skynsam- legustu setningu í seinni tíma bókmentum vorum. Islendingar eignast haffær skip Duggurnar tvær sem Skúli keypti því hann mun hafa keypt þær, þó áður nefndur Annáll telji að konungur hafi gefið þær, marka tíman í sögu vorri, því það var í fyrsta skiíti í mörg hundruð ár, sem Islendingar áttu sjálfir hæffær skip til siglinga milli landa. Enda var mikill fögnuður ríkjandi meðal “landa” í Krist- jánshöfn til að skoða þær. Var Eggert Ólafsson einn meðal þeirra, og bað Skúli hann að gera frumdrög að fána, til að hafa á duggunum. Bjó Eggert þá til fána með flöttum þorski á Shop at Macdonald SHOE STORE LTD. 492-4 MAIN ST. "You Are As Young As Your Feet" KVEÐJUR TIL... Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi á þingi þess 25., 26. og 27. febrúar, 1946 PARK'HANNE$$0N, LTD, 55 Arthur Street • Sími 21 844 Winnipeg, Manitoba UMBOÐSMENN fyrir “BLUENOSE BRAND” fiskinet og tvinna og önnur áhöld til fiskiveiða. Við höfum einnig birgðir af togleðurs-sjófötum af öllum gerðum til vorvertíðarinnar. VÉR ÓSKUM Þjóðræknisþingi fslendinga í Vesturheimi TIL ALLRA HEILLA Oxford Hotel “Staðurinn sem íslendingar mætast” Joseph Stepnuk, Pres. S. M. Hendricks, Mgr. phon« 96 712 Notre Dame Ave. Garðræktuð Huckleber ■ Hinn gagnlegasti, Ifegursti og vinsœl- asti garðóvöxtur sem til er. Þessi fögru ber spretta upp af fræi á fyrsta ári. Óvið- jafnanleg í pæ og sýltu. Ávaxtasöm, berin stærri en vanaleg Huckleber eða Bláber. Soðin með eplum, limón- um eða súrualdini gera fínasta ald- inahlaup. Spretta í öllum jarðvegi. Þessi garðávöxtur mun gleðja y Pakkinn 100, 3 pakkar 25í, Únza $1.00, póstfrítt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1946 Enn sú fullkomnasta DOMINION SEED HOUSE GEORGETOWN, ONTARIO að þá gafst hann upp, losaði sig við hlutabréf sín og seldi þau , . kaupmönnum. Fetuðu þá aðrir grunni. Athugandi væn, hvort , , ,, , , ... , . , | hluthafar í fotspor hans og seldu ekki myndi rétt að taka þann fána upp sem fiskiskipa fána að sjálfsögðu ásamt þjóðfána vor- um. Er það hvorttveggja í senn táknrænt, og á við sögulegar stoðir að styðjast. Ymsir hinna bestu manna getðu sér miklar vonir í sam- bandi við stofnun “Innrétting- anna”. Orkti Eggert mikið kvæði: “Um þær nýju Innrétt- ingar á Islandi”. Leggur hann þar mikla áherslu á vöruvöndun: “Æ svo markaðar sómi, Syngist Islendinga”. Þó var jafnframt nokkur ugg- ur í þeim mönnum, er gerðu sér ljósasta grein fyrir örðugleikun- um á viðreisnarbrautinni. Og segir Gunnar próf. Pálsson, í “Innréttinga” kvæði sínu: “Dönsk geit gnagar flest vor strá Handel tnii’ eg heiti, sem hvergi þrífast má”. — “Fyrnefnda landsins forbetr- an hafa margir, sem mér er áður nokkuð kunnugt, góðir Patriótar og landinu vel unnandi haft í sinni fyr á tímum, óskar hennar og skrifað um, en engum rétt lukkast, að vera forgöngumaður, að setja hana í framkvæmd, sovel, sem nú landfógetanum Sgr. Skúla — Guð leggi þar til blessun sína, en væntanlegt er að allir dugandi landsmenn muni Hr. landfógetanum það þakka honum þar í fylgja, og þar til styrkja, eftir hvers eins efnum, megni og tilstandi, sem og sér í nyt að færa, hvers eg og einnig af alhuga óska”. líka, allir nema Skúli. Því að sjónarmið hans var hærra og stærra en þeirra. Tilgangur hans var ekki eiginhagsmunalegs eðlis heldur leit hann frá önd- verðu á þessi fyrirtæki sem verk- legan iðnskóla fyrir þjóðina alla, sem ekki þyrfti nauðsynlega að skila beinum arði. Ekki brást Magnús amtmaður í þessum efn- um af ódrengskap, því hann var einstakur sómamaður, heldur var hann orðinn vonlaus og upp- gefinn á þeirri þrotlausu baráttu sem þeir áttu í við kaupmienn. er vildu “Innréttingar” feigar og létu ekkert tækifæra ónotað til að koma þeim á kné. Magnús amtmaður var vit- maður mikill, góðgjarn og ráð- deildarsamur; enda var hann talinn auðugastur maður á landi bér um sína daga. Hann átti og’ til góðra að telja; var af hinni á- gætu kynkvísl Gísla lögm. Há- konarsonar í Bræðratungu, narsonur Bauka Jóns, er um hríð var biskup á Hólmi. Ekki var Magnús, þó skipaður í amt- mannsemlbættið fyrr en 5 árum síðar, árið 1757, svo næstum lít- ur út fyrir að eitthvert hik hafi verið á stjórninni, en Magnús reyndist vel í þessari virðingar- stöðu, sem vænta mátti. Hóf hann byggingu Bessastaðastofu, reirrar sem nú er forsetabústað- ur, en hann andaðist árið 1766, áður en byggingunni var lokið. Verður þess nú væntanlega ekki langt að bíða, að æfisaga Magn- úsar amtmanns komi út, því mér er kunnugt um að ágætur maður er að vinna að því verki. Pingel kveður ísland. Frá Pingel amtmanni er það að segja, að um haustið 1752 varð hann að hrökklast úr em- % bætti við lítinn orðstý; var hin mesta óreiða á fjárhag hans. En mestu mun þó hafa valdið mót- um drægni sú, er hann hafði í frammi við Skúla og áhugamál hans. Hafði Skúli náð þeim á- hrifum í kóngsgarði, að ekki var heillavænlegt að ætla að bregða fæti fyrir áform hans og fram- kvæmdir. Minstu munaði þó 16 árum síðar, eftir lát Rantzau greifa að Pingel yrði stiftamt maður yfir Islandi, þó betur rættist úr en á horfðist í því efni. Gjörðust nú þau undur, að Is lenskum manni var í fyrsta skifti veitt amtmannsembættið hér á landi árið 1752. Er auðfundið, að áhrifa frá Skúla hefur gætt mjög í því samlbandi. Varð Magnús Gíslason lögm. á Leirá fyrir val inu, ier það ekki heldur nein til- viljun, því hann var annar helsti xláðamaður “Innréttinganna með Skúla. Var því næsta þýð- ingarmikið, að tveir æðstu em- bættismenn landsins voru vel- unnarar þeirra. Enda fóru nú brátt meiri tiðindi í hönd. Magnús Gíslason var einrt af ágætustu mönnum landsins sínum tíma þótt hvorki hefði hann stórhug né úthaldsiþrek ti jafns við Skúla fógeta. Enda fór svo, er and byr gegn “Innrétting unum” varð hvað mestur, og mest reið á samhug og einbeitni Marg háttuð umsvif. Er Skúli var kominn heim, hófust brátt hinar fjölbreyttustu framkv.md. Var hafist handa um byggingu verksmiðjuhúsa: Ull- ariðnaðar verksmiðju, sútunar stöð, færaspunahúsi, íbúðarhús- og mörgu fleiru. Einnig kenna mönnum.nýjungar í land- búnaði. Þá þurfti Skúli að koms auggunum á veiðar. Hafði hann í mörgu að smúast, og kom sér nú vel að hann var óvenju mikill þrekmaður og hamhleypa vinnu, að hverju sem hann gekk. Bættist alt þetta umstang oúla til viðbótar við umsvifé mikil embættisstörf. Þá var hann að fylgjast með bygging stórhýsísins,er var í smíðum Viðey. Þótti sú hin reisuleg hún mjög í stúf við moldarhreys- in, sem flestir landsmenn r að hýrast í. 1 kvæði frá þ tíma, segir svo um Viðey stofu: “Musteri slíkt af mannahönd- mun ei sjást á um Að visu er þetta ofmælt, samt er það svo, að enn eftir nærri 200 ár er Viðeyjarstofa einhver glæsilegasta bygging hér á landi, og órækur vottur um höfðingslund Skúla fógeta. Auk alls þessa, varð Skúli fyrst um sinn að hafa með höndum bók- hald “Innréttinganna”. Framh. Professional and Business — E)irectory=*=~= Offici Phoni Rjcs. Phoni 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigrurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment DR. A. V. JOHNSON DKNTIST ÍOt Somertet Bldg Office 97 932 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 S77 VlStalstimJ kl. 3—5 e.h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrceðingar Bank of Nova Scotia Bldg Portage og Garry St. Simi 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental. Insurance and Financiai Agentt Sími 97 538 S08 AVENUE BLDG.—Wlnnlpeg DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 toRonto gen. trusts r- n öUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St PHONE 96 952 WINNIPEG \ % THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Weddlng Ringi Agent for Bulova Watche* Marrtage Licentet Istued 899 8ARGENT AVl H. J. PALMASON & Co. Cbartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton \ Phone 93 055 Winnipeg, Canada Rovatzos Floral Shop 2ÍJ Notre Dame Ave., Phone 27 it» Fresh Cut Flowers Daily. Pl&mts in Season We speciallze ln Wedding & Concert BouquerU & Funeral Designs Icelandic spoken CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish • . 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 A. S. BARDAL »elur llkklstur og annaet um útfar- lr. Aliur útbúnaður sá beetl. tnnfremur telur hann allskonar minnisvarOa og legsteina. 843 8HERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALLPAPERAND • HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Slmi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be ' Appreciated — THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 415 Mclntyre Blk. Ph. 92 316 Halldór Sigurðsson Contractor & Builder * 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 P / • • rra vmi FINKLEMAN OPTOMETBISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgogn úr smœrri ibúðum og búsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. DR. CHARLES R, OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave, Winnipeg Phone 94 908 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR * Phone 93 990 ★ Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg 'JORNSON S fOOKSTOREI VÆlW 1 702 Sorg*nt An. Winnipeg.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.