Heimskringla - 13.03.1946, Side 4

Heimskringla - 13.03.1946, Side 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLfl WINNIPEG, 13. MARZ 1946 l^eímskrinjila (StofnuB 1S»«) Kemur út ó hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist íyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFÁN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 En fólkið horfði í húmi á og hríðin öskraði á frosnum skjá, er barnið eg tók með töngum. Mér fanst það andvana fyrst í stað en fékk að endingu lífgað það, WINNIPEG, 13. MARZ 1946 Ræða flutt á árshátíð “Fróns” í Fyrstu lútersku kirkju 26. febr. 1946, af sendifulltrúa íslands Ingólfi lækni Gíslasyni. Herra forseti, háttvirta samkoma: Mér hefir verið falið að tala hér litla stund um eitthvert ís- lenzkt efni. Þið hafið líklega öll heyrt söguna um hestinn eða ösnuna sem átti að gera vel til; þeir settu græna ilmandi töðusátu sína við hverja hlið hennar svo nægu væri nú af að taka, en hún gat aldrei ráðið við sig af hverri sátunni hún skyldi reita og svo dó hún af hungri. Þið hafið, kæru landar, sett ekki tvær heldur margar angandi sátur í kring um mig — eg mátti velja mér umtalsefni og það eru girnilegar hrúgur — íslenzkt góðgæti. Eg var í vand- ræðum með af hverri hrúgunni eg skyldi taka og lá við að það færi fyrir mér eins og ösnunni. Þið vitið um bókaútgáfuna á Is- landi þessi síðustu ár, álitlegur stafli af ginnandi skáldverkum og glæsilegum þýðingum og víst væri freistandi að grípa eina þeirra og leita þar að perlum og gullkornum til að sýna ykkur, en eg er enginn bókmentafrömuður og stóðst því freistinguna. Það verða nægir aðrir til þess. Næsta hrúgan er andlegu málin, kirkjan og kenningar prest- anna. Nú á að fara að byggja Hallgrímskirkju. Ef eg væri prestur þá hefði eg sagt ykkur eitthvað um það hvað á að segja þar, en þeir koma og segja ykkur það seinna. Þriðji stakkurinn er verklegu framkvæmdirnar, haldið þið ekki að hitaveitan eða nýja Ölversárbrúin væru notandi umtals- | Holdsveikin var líka tíð á þess- Cancer og Sarcoma eru enn hún óttaðist bráðan bana, um árum en svo fann norskur illvígir óvinir, því við þeim hafa hún skyldi nú fæða í fyrsta sinn læknir sóttkveikjuna sem sann- enn ekki fundist góð ráð nema |en fjórði var þetta dagurinn, aði að þetta var smitandi sjúk- hnífurinn, þar sem hægt er að sem þrautirnar þreyttu hana. dómur. Fyrir atbeína Dr. Ellers, koma skurðlækningum við. dansks prófessors og fleiri góðra Slysum fer vonandi smá fækk- I manna reistu Oddfellow stóran andi, því fiski- og flutningaskip- spítala í Lauganesi skömmu fyr- jn stækka og batna og slysvarna- j ir aldamótin og sem næst allir félögin færast í aukana, en á slíkir sjúklingar landsins voru síðustu árum hefir umferðarslys- j einangraðir þar. Þetta dugði, Um heldur fjölgað með fjölgandi j sárfáir nýir sjúklingar komu. Nú bílum og auknum hraða. Um svo Það spriklaði öllum öngum. er spítalinn brunninn en þeir 10 farsóttirnar er ekkert sérlegt að j eða 12 gömlu menn af þessu tagi segja, þær eru sumar landlægar I Og konan var hljóð og hýr á kinn sem eru á lífi eru einangraðir í en aðrar berast til landsins við °g hrifin faðmaði drenginn sinn, Kópavogshæli. Eg hefi ekki séð og við og hegða sér hjá okkur ! nú kveið hún ei kvöl né raunum, holdsveikan sjúkl. síðustu ára- svipað og í öðrum löndum. en þakklætistárin þerði af sér tugi. | Helztu dánarorsakir eru nú: og þrýsti kossi á hönd á mér, Næst kemur meinvættur sem krabbamein, hjartabilun, elli- eg var ánægður yfir þeim laun- er næsta aðsópsmikill enn, en þó , hrumleiki, berklar, umgangs- í rénun, það er Berklaveikin, hún ‘ Pestir, slys og svo meltingar og hefir lengi herjað landið okkar | nýrnasjúkdómar, og nú er svo eins og víðar. Eg þarf ekki að j komið að dánartala er ekki hærri lýsa sótt þessari fyrir ykkur, því hjá okkur hlutfallslega en hjá þetta er sameiginlegur óvinur, j öðrum menningarþjóðum og um. Stöku þessara ferða er nánar getið í smágreinum í tímaritum heima. Síðustu 18 árin af starfsferli sem allir hafa ýmigust á og ! ungbarnadauðinn vanalega mínum þjónaði eg Brogarneshér- en hjá flestum öðrum ' aði, það er ekki langt frá Reykja- itað eru nokkur eg gat næstum ætíð ekið í bíl til reyna að leggja að velli, hver j minni þjóð eftir beztu getu. Það er þjóðum. Auðvitað eru nokkur vík, urðu þá mikil umskifti, því ekki hægðarleikur að eiga í stríði' áraskifti að þessum tölum. við óvin, sem er ósýnilegur nema í smásjá og þekkist því aðallega af verkunum, skal nú stuttlega skýrt frá hvernig okkur hefir gengið. Orsökin eða sóttkveikj- an fanst nokkru fyrir aldamót af þýzkum lækni. Var þá hafin herferð með auknu hreinlæti, sóttvörnum og loks einangrun hinna sjúku. Vífilsstaðahæli og síðar Kristneshæli í Eyjafirði voru reist á fyrstu tugum þessar- ar aldar og sjúklingarnir stund- aðir þar og raunar á smærri hælum víðar, meðan þröngin var sem mest og fyrir nokkrum árum var skipaður berklayfirlæknir, sem hefir yfirstjórn þeirra mála með höndum; er nú gengið vel Eg gæti sagt ykkur hálfgerðar sjúklinganna. undrasögur af erfiðleikunum, sem læknir átti við að stríða á Hvað sjúkrahúsin hjá okkur snertir þá er orðinn þar mikill fyrri læknisárum mínum á Norð-' munur, á þessu sjötíu ára tíma- ur-og Norðausturlandi, þar vann bili. í byrjun þess voru engin eg í 22 ár — fyrstu ár aldarinn- ;sjúkrahús á landinu, því sjúkra- ar. Ef einhver sýktist mikið eða j hælið í Reykjavík og raunar ein- slasaðist, ef fæðing var erfið eða hver nefna á Akureyri gátu ekki efni? Jú, en verkfræðingarnir koma, þetta er þeirra matur og fram í því að sóttgreina brjóst- drykkur. Við Matthías Einarsson læknir fórum ríðandi norður Kjöl í sumar, það var nýbreytni á þessari bíla- og flugvélaöld. Við höfð- um marga hesta og tvo fylgdarmenn, eg hefði getað sagt ykkur þessa ferðasögu, geri það máske síðar með einhverjum hætti. Nei, eg afréð að taka sem minst af þessu góðgæti, geyma það öðrum og mér fróðari mönnum. Mér datt í hug vísa þjóðskáldsins ykkar sem nú er dáið — Stephan var nú raunar þjóðskáldið okkar veika snemma, áður en þeir veikjast mikið, því hægra er að lækna þá á fyrsta stigi og þá smita þeir síður frá sér. Hafa allir grunaðir og jafnvel heilir flokkar verið gegnlýstir eða tek- in mynd af þeim, skal þess t. d. getið sem nokkurskonar þrek- virkis að næstum hver einasti líka: Gamla ísland ættland mitt, ægi gírt og fjöllum, bara að nefna , . nafnið þitt nóg er kvæði öllum. Það er eignilega bezta ræðan að jmaður 1 Reykjavik var nákvæm • segja eins og satt er: Örlítið brotabrot af íslandi er komið hingað lega rannsakaður síðastliðið vor og þeir fáu, sem fundust sýktir fluttir á berklahæli til lækninga. til ykkar með innilegar kveðjur til ykkar allra frá landi og þjóð. En þetta þætti nú of snubbótt og einhver kynni að segja að þetta , * II Reykjavik er “Hjalparstöðin væri engin ræða. I _ ,, J . •V 1 Á einni grænni og vel verkaðri sátu stóð prentað: Heilbrigðis- Llkn - sem vinnur að rannsokn ástandið á íslandi. Eg valdi örlitla visk úr henni og eg gerði það'«g.að nokkru leyti að læknmgu með góðri samvizku, því eg er læknir og hefi helgað þeim málum Þeirrd sem ekkl Þur a sPlta a; eða réttara sjúklingum, alt mitt líf. Eg ætla aðeins að drepa aj þessi mál lítillega og svo*örfá orð um daginn og veginn á eftir. Þegar gest bar að garði í gamla daga, eins og eg drap lítillega , á í gær, var hann vanalega spurður fyrst að því hvernig heilsufari j væri háttað í hans sveit og mig minnir að svarið væri vanafega | eitthvað á þessa leið: “Og þar er nú alt ósjúkt og mannheilt”, en svo mundi hann eftir hverri plágunni annari verri og svo slysum og mannadauða. Nei, það var ekki “ósjúkt og mannheilt” á Is-j landi á dögum Ameríku-ferðanna, sem má bezt sjá á því að fyrst,ina- ^un deyddi fjölda barna í er eg fór að hafa nokkurt vit á þessum hlutum var meðalæfi ekki mmu ungdæmi og það fram yfir talin vera lengri en 30 ár, en nú er hún orðin næstum helmingi aldamót en eftir að sóttkveikjan slíkt, þá var ekki um annað að gera en sækja lækninn, oft lang- an veg og slæman, t. d. yfir stór- ar óbrúaðar ár, fjöll og háar heiðar .o s. frv. Þetta gat verið ónotalegt t. d. á vetrum er alt var í kafi í snjó. Þegar fært þótti reyndi maður að hanga á hesti, nema hvað fara varð af baki yfir verstu skaflana og kafa þá, stundum var ómögulegt að koma hesti við og þá var ekki um ann- kallast því nafni. Tvö stór og vönduð sjúkrahús eru nú í Reykjavík, Landspítal- inn og Landakotsspítali og að minsta kosti þrjú smærri. Á Akureyri er góður spítali og í kaupstöðunum og flestum stærri kauptúnum eru stærri eða minni sjúkrahús og svo sjúkraskýli fyr- ir fáa sjúklinga víða í sveitun- um þar sem læknir er búsettur. Svo eru berklahælin Vífils- að að gera en að ganga, annað- staðir og Kristnes, geðveikrahæl- vistar, hefir hún öll beztu tæki og svo sérfræðingum og hjúkr- unarkonum á að skipa. Berkla- veikin virðist nú vera að missa sárasta broddinn og er vonast eftir stórsigrum á næstu áratug- um. Næst skal minst á barnaveik- hvort á skíðum eða lausfóta. Eg var stundum 24—36 klukkutíma að komast til sjúklingsins, þótt vel væri haldið áfram, svo þurfti að koma á fleiri bæi í grend þeg- ar það fréttist að læknir væri á ferðinni. Stórhríðar bylur skall oft yfir svo við urðum veðurteptir og gengu stundum margir dagar í þetta ferðalag — alt upp í 9 daga tvívegis og svo loks þegar heim kom — vanalega að kvöldi dags .— varð að vaka alla nóttina við að útbúa meðöl þau er fylgdar- maðurinn skyldi færa sjúkling- unum. Maður varð að gera sér eitt- hvað til dægrastyttingar á þessu dauflega ferðalagi þegar ekki var um annað að gera ep sitja á hesti allan daginn og máske fara fót fyrir fót vegna ófærðarinnar, eða bara ganga á skíðum á eftir fylgdmanninum, bakið á honum með dinglandi læknistöskuna, i varð tilbreytingalaus sjón. Þá ið að Kleppi og holdsveikra hæl- ið í Kópavogi, sem áður er getið. Þrátt fyrir þetta þykja sjúkra- rúmin enn of fá, er verið að byggja stóra fæðingadeild hjá Landspítalanum og innan skamms verður reistur myndar- legur barnaspítali og eitthvað mun eiga að byggja af öðrum sjúkrahúsum á næstunni. Hjúkrunarkvennaskóli hefir starfað nokkra áratugi, er hann í sambandi við Landspítalann og fá nemarnir æfingu þar og víðar, fjölgar lærðum hjúkrunarkon- um nú óðum. Einnig er ljós- mæðraskóli í sambandi við fæð- ingardeild Landspítalans. Háskóli íslands útskrifar nú nokkra lækna á ári hverju eftir 6—7 ára nám þar, að loknu prófi fara þeir flestir utan til fram- haldsnáms og stunda þá margir sérfræði; á stríðsárunum var1 Ameríka helzta athvarf þeirra, að loknu þessu námi koma þeir! svo flestir heim og taka til starfa, fanst og difter-serum eða barna- kom sor vel að vera hagmæltur j er iæknastétt landsins nú orðin I serum var tekið í notkun, þá feta SleYmt öllu nema yrkis-1 prýðisvei mentuð. Ef allir lækn-1 efninu. Eitt sinn er eg var á lengri. " Þegar eg fæddist — þjóðhátíðarsumarið, eða um það leyti sem vesturfarir voru að hefjast fyrir alvöru, voru læknar á fslandi ™, heimleið úr einni þessari slatmu nokkuðfyrirmnantuttugu,magetanærnhveofullnæaandiþað,8iW.rþaðst»naumþe„na„suk.((eriS!> ^ jn af henn. hefir verið fyrir ca. 72 þusundir manna, er bjuggu í strjalbygðu uom °§ ymsa aora smitandi sjuk- | f_,,_,_, ,;il ,_ landi, veglausu og mjög erfiðu yfirferðar. fyrsta fjárlagaþinginu, er landlæknirinn, dóma, svo sem taugaveiki — að tram 1 huga mínum í litlu kvæði. aukið hreinlæti og annar þrifn- ES ætla að breSða henni UPP fyr’ 1 ir ykkur til tilbreytingar: A þinginu 1875 Jón Hjaltalín, mjög alvarlega þenkjandi um þessa hluti og krafð- ( aður, bættur aðbunaður, ein ist úrbóta. Hann gaf í skyn að auk slæmra húsakynna, fátæktar,, angrun hinna sjúku, meira lækn- gg var sóttur í skyndi langa leið vanþekkingar og skorts á þrifnaði stafaði eymdarástand heil- j iseftirlit °g slíkt. Alt þetta hjálp- 0g lengi man eg þá fantareið, brigðismálanna af læknafæð, sannaði hann það, meðal annars, ar th að balda þessum óvinum í yjg kQjnujn Um kvöldið á bæinn með því að Reykjavík, sem væri bezt sett hvað læknishjálp snerti, væri barnadauðinn (dánartala barna á fyrsta ári) ekki nema 19 af hundraði, en út um sveitir landsins væri þessi tala næstum helm- skefjum og eyða þeim. J0g eg var stirður og þreyttur þá Lungnabólgan var okkur lengi að þeysa klárgengum hesti á erfið og feldi margan hraustan í illviðri allan daginn. Við stóðum hálf ráðalausir beð lungnabólgusj úkling- ingi hærri. Hann fór fram á að stofnður yrði læknaskóli og ljós-1 mann. Það var siður í gamla j mæðraskóli, fékk hann stuðning góðra manna og þrátt fyrir nokkra 1 daga að taka slíkum sjúklingum Á hlaðinu geltu hundarnir andstöðu var skólum þessum hleypt af stokkunum næsta ár. Hinir 1 blóð, en um það bil, sem eg man og hömuðust eins og vitskertir fáu læknar landsins höfðu áður fengið mentun sína, sumir í Kaup- fyrst eftir mér var horfið frá og bjuggu sig til að bíta, mannahöfn en aðrir hjá landlækni í Ryekjavík. því. Það var ekki aðeins hinn ægilegi barnadauði sem olli þjóðinni við áhyggjum, það voru ýmsar hræðilegar sóttir, seih þjáðu hana og anna, gáfum þeim kamfórumix- skal nú minst nokkurra þeirra lauslega. Fyrst skal þá nefna sulla-1 turu og önnur styrkjandi og los- veikina, sem vann mikið mein á þessum árum, hún orsakaðist af andi meðöl, en það dugði lítt. smádýri, sem lifir þroskastig sitt í innýflum hundsins eða nánar Fyrir fáum árum rættist úr þessu tiltekið þörmum hans, en á æskuskeiði er dýr þetta í alt öðrum þegar sulfa-lyfin komu og síðar ham nfl. í blöðrulyki, og býr þá í heila eða innýflum sauðkindar penicillinið og er nú vanalega eða manns, veldur þar svo miklum þrýstingi á önnur líffæri að til hægt að hjálpa þessum sjúkling- vandræða horfir, helzta hjálpin var skurðlækning ög háðu þeir 1 um og auk þess hafa sulfa-lyfin Guðmundur Magnússon, Matthías Einarsson og fleiri, marga reynst ágætt vopn gegn alskon- orustu við óvætt þennan. Seint á síðustu öld fundu læknarnir , ar blóðeitrun t. d. heimakomu hvernig sjúkdómi þessum er háttað, var þá tekin upp ný bardaga- ^og barnsfararsótt og unnið stór- aðferð nfl. að eyðileggja orsökina, urðu þá brátt mikil umskifti og j sigra í baráttunni við suma kyn- sullaveikan sjúkling hefi eg nú ekki séð í 30 ár. sjúkdóma. en þá kom bóndinn og bauð mér inn í baðstofuna, en drottinn minn, þar var ömurlegt yfir að líta. Á gólfinu ryk og raki var og rjáfrið var hélað og sperr- urnar voru brotnar og böndin fúin. Með þiljunum rekkjuröðin stóð og rúmklæðin voru ekki góð, þar bældu sig börnin og hjúin. I einni hvílunni kona lá með kvalaópum og hreldri brá ar eru taldir munu þeir vera alls og alls hátt á annað hundrað en j langt er frá að þeir stundi allir lækningar nema þá að litlu leyti I svo sem sumir vísindamenn og 1 þeir sem látið hafa af störfum fyrir aldurs sakir eða vanheilsu.1 Og svo eru ýmsir í útlöndum. Lifnaðarhættir manna, t. d.1 hvað snertir mataræði, húsakost, * þrifnað og slíkt hafa stórum breyst til batnaðar á seinni ár- um, heilnæmu vatni veitt til kaupstaða, flestra þorpa og margra sveitabæja í stað brunn- anna, sem áður voru notaðir; hefir alt þetta stuðlað að bættu I heilsufari. Eg læt svo útrætt um' þetta. Eitt meðal annars, er eg hefi! tekið eftir hjá löndum mínum1 hér í Ameríku er hlýleikinn ■ hvers eins í annars garð, löngun-1 in til að rétta hver öðrum hönd l og styrkja hver annan í starfi og stríði. Á þetta hefir stundum brostið hjá okkur og máske hjá ykkur líka, en þó höfum við sýnt það Islendingar, að við getum orðið samtaka þegar á hefir legið, t. d. með þjóðaratkvæðagreiðsl- unni um skilnaðinn við Dani, vonum að nú, að fengnu fullu sjálfstæði og aukinni ábyrgðar- tilfinningu, vaxi þjóðinni líkam- legur og andlegur þróttur. Mér dettur í hug lítið atvik, sem eg aldrei gleymi. Eg var ca. 10 ára, fór með foreldrum mínum í stóra brúðkaupsveizlu |— eg var víst boðflenna, en það 'kemur ekki málinu við. — Eg heyrði tvo roskna virðulega menn vera að tala saman, þeir voru hressir og hýrir eins og gengur í veizlum og nú stríddu þeir hver öðrum og fóru í nokk- urs konar mannjöfnuð. Alþingis- forsetinn, hár og höfðinglegur, sagði við sjávarútvegsbóndann — lágan mann þéttan á velli og þéttan í lund: “Hvað ætli yrði úr þér grútarkóngurinn, ef þú ættir að stjórna Alþingi”. “Nei, eg veit að það færi ekki vel,” sagði hann, “en ef þú ættir að stjórna Felix” — það var fiski og há- karlaskipið hans — “þá tækir þú ekki 'marga bóga norður og niður, þú færir beint.” Mér hefir altaf fundist síðan að það þyrfti að vera valinn mað • ur í hverju rúmi, það þurfi að vera öruggir kunnáttumenn sem stjórna hver á sínu sviði og þeir svo að taka höndum saman svo hverri þjóð geti liðið vel. Ef við Islendingar hér og þar höfum valda menn til forustu — hvort heldur til að stjórna “Felix” eða þjóðarskútunni og sameinum svo kraftnaa, þá ættum við ekki að verða eftirbátar annara. Kæru landar! Nafnið á þessu félagi ykkar, “Frón”, minnir mig á glaða og góða daga sem við stúdentar og kandidatar að heim- an, nutum við og við á námsár- um okkar á Norðurlöndum, eink- um í Danmörku er við sátum saman í veitingahúsum eða sam- komusölum þar sem annara þjóða menn voru á næstu grös- um. Þeir töluðu auðvitað sitt mál, en við okkar og þá hét land- ið okkar ætíð Frón og við Frón- verjar, við vildum eiga okkat farsælda frón fyrir okkur og tala um okkar “hagsælda, hrímhvítu móður”, eins og Jónas Hall- grímsson komst að orði, tala um hennar raunir og vonir, það kom ekki öðrum við, við gæddum okkur á nafninu, sem útlending- arnir skildu ekki og mintumst Fjalladrotningarinnar — fjall- konunnar, sem Gröndal íklæddi svo fögru skarti á þjóðhátíðar- myndinni frægu, sem þið hafið sjálsfagt öll séð. Við sáum hana í anda sitja mikilúðlega og prúða úti í íslands álum og stjórna landvættunum fjórum, sem halda vörð, hver við sitt lands horn, heyrðum hana hasta á tröllin í björgunum, herða á dvergunum í stóru steinunum að stunda ötullega sitt völundar- smíði, skipa álfum í holtum og hæðum og skógarguðunum að létta undir störf þjóðarinnar og vatnsdísunum að gefa sem mesta björg í bú hennar. Okkur fanst að Fjallkonan mundi líta eftir okkur og öðrum börnum sínum hvar sem þau dveldu útlendis og nú heyri eá óminn af kveðju hennar til ykk- ar, tek undir með henni og óska þessu félagi og öllum Vestur- Islendingum mikils þroska allrar blessunar og að þessi greiu hér megi lifa og blómgast um ár og aldir. Dánarfregn Kristjana Margaret Teit, and' aðist á ellireimilinu, Betel, feb., s. 1. Hún var fædd 30. marZ’ 1866 að Höfðarkverfi, suöu1" Þingeyjarsýslu.'Foreldrar henn' ar voru þau Teitur Guðmundson og Sigríður Magnúsdóttir. 'Til Kanada kom hún 1895; af fimtlU ára dvöl hennar í þessu land1 var Kristjana hvö ár í Britisr Columbia og hinn tímann í MaU' itoba. Húnvarð til heimilis á Bet' el 8. nov., 1940. Hún var jarð' súngin frá heimilinu, 11. feb., *’ 1., af Séra Skúla Sigurgeirsyni'

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.