Heimskringla - 13.03.1946, Blaðsíða 8
8 SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 13. MARZ 1946
FJÆR OG NÆR
MESSUR 1 ISLENZKU
SAMBANDSKIRKJUNUM
Messur í Winnipeg
Guðsþjónustur fara fram í
Sambandskirkjunni eins og
vanalega og með sama móti, á
ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku
kl. 7 .e h. Sækið messur Sam-
bandssafnaðar, og komið með
vini yðar með yður í kirkju.
* * *
Messur í prestakalli
séra H. E. Johnson:
Lundar á sunnud. 24. marz n.k.
kl. 2 e. h. Safnaðarfundur á eft-
ir, mjög áríðandi að allir safnað-
armeðlimir mæti.
Hecla: sunnudaginn 31. marz
kl. 2 e. h. Ræðuefni á báðum
stöðum: Unitarisk Kristsmynd.
W ★ ★
Dr. Sveinn E. Björnsson tók í
byrjun þessa mánaðar við lækn-
isstörfum norður í Ashern, Man..
eins og til stóð. Komu læknis-
hjónin vestan af strönd um s. 1.
mánaðarmót, en þar voru þau
um þriggja mánaða tíma. Á leið-
inni austur tóku þó dálítill krók,
ferðuðust talsvert um mið-
ríki Bandaríkjanna og lentu alla
leið suður til Mexikó. Höfðu þau
mikla skemtun af því ferðalagi.
Lofuðu læknishjónin að segja
síðar eitthvað um það í Heims-
kringlu. Af vinum þeirra hér
eystra, eru þau boðin velkomin
aftur í nágrennið.
Gunnlaugur Hólm, fyrrum á landi. Júlíus, sonur hans og
Víðir í Nýja íslandi, kom í s. 1. Helga systir hans eru búsett á
viku vestan af strönd; hefir ver-
ið þar um þriggja mánaða skeið
og býst við að flytja þangað. —
Hann var á leið norður að Gimli,
er eg hitti hann. Biður hann
Hkr. að færa löndunum í Van-
íslandi. Til Betels kom Frímann,
30. des., s. 1. Séra Skúli Sigur-
geirson jarðsöng hánn 4. þ. m.
* ★ t
Blaðið Grafton News & Times
4 , . , , .. » . Weekly getur þess nýlega, að
C?.U,Ver . Lynn G. Grímson (sonur Mr. og
Mrs. Guðm. Grímson), sé að taka [
Talsími 95 82G Heimilis 53 893
DR. K. J. AUSTMANN
Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs
og kverka sjúkdómum
704 McARTHUR BLDG.
Cor. Portage & Main
Stofutími: 4.30 til 6.30
laugardögum 2—4
Látið kassa í
Kæliskápinn
WvhoLa
M GOOD ANYTIME
alúðar viðtökur hvar sem hann
Eimskip hefir hug á að koma
upp lögfræðisstörf í Grafton í áætlunarferðum bæði á hafnir
félagi með Ben G.reenberg, er þar innan lands og milli landa því
hefir rekið lögfræðisstörf um 1 líkast, sem var fyrir stríð.
langt skeið og við mjög góðan —Mbl. 15. feb.
, *-rr t .orðstír. Mr. Lynn Grímson var I * * *
\ t- x x t S aú i °u aðstoðar dómsmálaráðherra í N,- Magnús Sigurðsson skipaður
Man,, hafi orS.ð fynr b.l a þjoð- ■ Dakot ^ að hann kom heim tulllrúi ,slands , banka.
veg.numm.lhR.vertonogG.ml. En ham, æskti .. ráð, alþjó5abankans
kom; segist hvergi fyr hafa mætt
þvílíkri gestrisni.
* * * |
1 fréttum af umferðaslysum í
blöðunum s. 1. mánudag, geturj
The SWAN MFG. Co.
Manuíacturers of
SWAN WEATHER-STRIP
281 JAMES ST„ WINNIPEG
Phone 22 641
Halldór M. Swan, eigandi
háðs starfs og tók því tækifærið
er til þess bauðst, að verða félagi
þessarar velþektu og myndar-
legu lögfræðisstofnunar. Lynn [
er fæddur í Langdon, N. D., 28.
Viðskiftamálaráðuneytið skip-
aði nýlega Magnús Sigurðsson
bankastjóra fulltrúa Islands í
bankaráð alþjóðabankans til
næstu fimm ára.
og beðið bana. Hver bílnum
stýrði, er slysinu olli, er ekki vit-
að, því hann ók burtu og skeytti
ekkert þess er orðið var. Hinn
látni var fundinn af öðrum síðar
á þjóðveginum. Hann var 52 ára
og var bóndi í grend við Morton.
★ ★ ★
Dánarfregn
Frímann Johannes Frímann-
son andaðist að elliheimilinu,
Betel, 1. marz. Hann var fæddur
að Öxl, Húnavatnssýslu, 28. júni
1863. Foraldrar hans voru þau
Frímann Runólfson og Sigríður
Þorsteinsdóttir, baeði fædd í p -r (jórngmáladeildina vinnur sendiherra í Póllandi og Belgíu
Hunavatnssyslu. T.l ^ „„„j Þann 5 febrúar s. 1. var Pétur
verða falin. | Benediktssno skipaður sendi-
Islendingum í Norður Dakota herra Islands í Póllandi og ný-
mun það góð frétt þykja, að geta lega var hann skipaður sendi-
átt kost á að víkja til Islendings herra Islands í Belgíu.
Thos. Jacksön & Sons
LIMITED
COAL — COKE
BRIQUETTES
Phone 37 071 (Priv. Exch.)
370 Colony St. Winnipeg
"Tons of Satisfaction''
kom hann árið 1900, og settist
að í Nýjaíslandi þar sem hann
bjó til dauða dags. Síðustu árinn
hafði Frímann verið frekar
heilsuveill. Konu sína Júlíönu
Guðmundslóttir misti hann á Is-
maí 1912, er útskrifaður frá N.- Varamaður Magnúsar í banka-
Dakota- og Minnesota-háskólum; ráði alþjóðabanknas var skipað-
lögfræðisprófið tók hann í síðar- ur Thor Thors, sendiherra Is-
nefndum skóla. Hann starfaði í lands í Washington.
4 ár sem skrifari réttarins í þess-! Bankaráð alþjóðabankans er
ari dómsþinghá. 1 stríðinu var skipað einum fulltrúa hverrar
hann í fjögur ár og hlaut þar þeirrar þjóðar, sem að alþjóða
kapteins-nafnbót. Honum var bankanum standa.—Alþbl.
veitt bronze-stjarnan, auk ★ ★ ★
margra annara heiðursmerkja. Pétur Benediktsson skipaður
Central Dairies
Limited
Kaupa mjólk og rjóma
Areiðanleg og fljót skil
Telephone 57 237
121 Salter St. — Winnipeg
Eric A. Isfeld, ráðsmaður
MESSUR og FUNDIR
í kirkju Sambandssafnaðar
Prestur, sr. Philip M. Pétursson,
Ph.B., B.D.
640 Agnes St. Sími 24 163
Messur: ó hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarnefndin: Fundir 1.
föstudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: — Hvert
sunnudagskveld kl. 8.30.
Skátaflokkurinn: Hvert mið-
vikudagskveld kl. 6.30.
Söngœfingar: tslenzki söng-
flokkurinn á hverju föstu-
dagskveldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju miðvikudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 3 e. h.
með sakir sínar.
Eins og kunnugt er hefir hann —
VIÐ KVIÐSLITI
Til linunar, bóta og styrktar
•eynið nýju umbúðirnar, teyju
lausar. Stál og sprotalausar. —
Skrifið: Smith Manfg. Company,
Dept, 160, Preston, Ont.
MIHNIS 7
BETEL
í erfðaskrám yðar
35,000.00
In CASH PRIZES
National Barley Contest
*
for Seed and Malting
Quality Improvement
This year grow prize-winning barley. Win one
or more big cash awards. Enter the National
Barley Contest for farmers of Canada’s barley-
growing areas. ,
IINITERPROVIIMCIAL - PR0VIIVCIAL
REGIONAL AWARDS
To em’ourafíf the nrowin^ of im-
proved qnality seeii and malting
liarley in 1946, S2.5,000.00 in
prizes, donated by the brewinp
and maltinc indiistríes nf Canada,
\i11 he atvarded to the farmers oí
Canada uho produce the best
harlev of eertain approved varie-
ties Interprovineial, provincial
and rccional prize-w inners in
hoth Eastern and Western Can-
ada w i 11 be seleeted in two
sepa'rate competitions a West
crn Competition for Manitoba
rfaskatchewan and Alberta, and
an Eajtern Competition for On-
tario and Quebec.
The National Barley Contest is
heing conducted to help qver-
come a serious barley production
situation resulting from an ex-
treme shortage of seed and
steadily deteriorating quality
By stimulating quality barley
improvement, Canada’s domestic
needs will be met and suceessful
re-entry into world barley mark-
ets assured in the future
WESTERN PRIZES
EASTERN PRIZES
$18,750.00
$ 6,250.00
Prize Money ilistribution in the National Barley Contest
(bíised on approximate past production of barlev) will be
$18,750.00 in Western Canada and $6,250.00 in Eastern Canada.
In each of the divisions—Interprovincial, Provincial and
Regional prizes will be awarded as follows:
WESTERN DIVISION
Manitoba, Saskatohewan, Alberta
(induding Peaec River Blook
in B.C.)
4 INTERPROVINCIAL
GRAND PRIZE AWARDS
FIRST PRIZE - $1,000.00
Second Prize Third Prize
$500.00 $300.00
Fourth Prize - - S2(X).00
fl.(XX) in Provincial Prize Awards
for each province
$4.583 33 in Regional Prize Awards
for each province
EASTERN DIVISION
(Ontario and Quebec)
I nterprovincial Grand Prize
Awards totalling
$1,000.00
Provincial Prize Awards in
each Province totalling
$700.00
Regional Prize Awards in each
Province totalling
$1,675.00
All Regional Prire Winners to receive TEN BUSHELS
OF REGISTERED SEED in addition to Prize Awards.
A11 bonafide farmers in the recognized malling barley areas of Cánada
will be eligible to compete in the National Barlev Contest. Farms sup-
port'ed bv commercinl or Government organizations are excluded. The
contest is limited to thc following malting varictics of harley: O. A.C 21,
Mensury (Ottaua 60), OlIí and Montcalm. Final date of entry is Jnne
151h For entry forms and additional information. write to:
NATIONAL BARLEY CONTEST
COMMITTEE
MANITOBA:
Provincial Chairman,
c/o Extension Service.
Dci>t. >>f Agriculture,
Wintiípeg
SASKATCHEWAN:
Provincial Chairman,
c/o Field Crop Com-
rnissioner, Regina
ALBERTA:
Provincial Chairman,
c/o Field Crop Com-
missioner, Edmonton.
gegnt sendtiherrastörfum fyrir verður að taka tillit til óska |
Séra Philip M. Pétursson gaf, Islendinga í Moskva síðan Árna um geymslustað safnsins.!
saman í hjónaband að heimili!snemma á árinu 1944 °S var 1 Þannig af landsmönnum hans.
sínu, 26. febrúar, Clifford Barr j vetur einnig skipaður sendiherra j (2) Vísindamenn frá öllum j
Rita Kristina Grellier frá 1 París. j löndum hafa árum saman komið ]
Hefir Pétur því nú verið skip- til Hafnar til að kynna sér safn-
aður sendiherra Islands í fjórum Jð.Það væri óhentugt, ef þeir
löndum.—Alþbl. , þyrftu að fara til íslands til þess,
* * * þar sem ekki eru til önnur vís-
Nýtt hótel í Reykjavík j indaleg söfn, sem hægt væri að
Ríkisstjórnin hefir ákveðið að kynna sér um leið.
hafa forgöngu um byggingu veg- (3) Krafa íslendinga gæti kom-
Sherbrook Home Bakery
749 Ellice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
Allar tegundir kaifibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Vigfús Baldvinsson & Son,
Sími 37 486 eigendur
Og
Minaki, Ont., bæði af hérlendum
ættum.
★ ★ ★
Dánarfregn
Ekkjan Jónína Sigurrós Jóns-
dóttir Arason, andaðist á heimili
dóttur sinnar, Mrs. Joe Bjarna-
JURTA SPAGHETTI
Hin nýja eftirsókn
arverða jui
Fín, rjómahvít
sem vex eins
sveppur og er
um 8 þl
Tínið á-
vöxtinn
þegar
sonar, Gimli, 10. þ. m. Hún hafði' legs hótels hér í bænum. Áætlað ið á glundroða í vísindastofnun- hann er
verið veik í' t.vö ár 00 rúmföst er að hótelið kosti uppkomið 15 um um allan heim. Til dæmis Þroskaður, sjóðið hann heilann í
veno veix ivu ar ug lunuusr , ^ 1 . .... „ , ... , suðu-heitu vatni í 20 mínútur. Sker-
síðasta árið. Jónína heitin var miljomr krona. J eiga oll Evropulond, egyfsk og jg siðan eins og myndin sýnir og
fædd 7 iúlí 1866 að Moldhauo- Eins og öllum er kunnugt er persnesk handrit. — Ætti að af- munuð þér þá verða var mikils efn-
todd 7. „ub, Moldhaug mikm g*tih.saskortur her , senda þau Egyplum og Persum,
bænum. Þar sem búast má við j Þess utan eru í Árna-safni bragði eða gerð að mat á annan
miklu aðstreymi ferðamanna dönsk og norsk handrit, þar á góðu ^urt^ og1Spanta ^nú.^Pk.^io”
dætur lifa móður sína. Hún var með auknum flugsamgöngum, er meðal hin kunna danska Rúna- únza 250, póstfrítt.
jarðsungin frá Lútersku kirkj-1 ekki seinna vænna að ráða bót á bók, sem aldrei verður afhent”. FRI—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1946
um í Kræklingahlíð í Glæsibæj
arsókn, Eyjafjarðarsýslu. — Til
Gimli fluttist hún 1912. Fjórar
unni, miðvikudaginn, 13. þ. m.
af sóknarprestinum.
★ ★ ★
Guðsþjónusta í lútersku
kirkjunni að Lundar
—Mbl. 12. feb.
Páll
þessu. Hefir því ríkisstjórnin á-
kveðið að gangast fyrir byggingu _______________
fullkomins hótels, sem áætlað er Saga Islendinga f Vesturheimi
að kosti 15 milj. kr. Er gert rað , þriðja bindi) er til sölu á gkrif.
Enn sú fullkomnasta 87
DOMINION SEED HOUSE
Georgetown, Ontario
. ar- -n-------------------- Framvegis verður Heims*
fyrir að ríkissjoður eggi ram stofu Heimskringlu. Verð: $5.00. kringla fáanleg í lausasölu, hjá
verður flutt kl. 2.30 e. h. næsta fimm milj. kr., Reykjavíkurbæi ^llar panfanir afgreiddar tafar- hr. bóksala Lárus Blöndal, Skóla
sunnudag, 17. marz. Allir vel- fimm og Eimskipafélag Islands laust vörðustíg 2, Reykjavík, Island.
komnir. Öll væntanleg ferming- fimm. 1 ráði mun vera að fa ....... ...........
arungmenni eru beðin að mæta verkfræðinga í Bandaríkjunum
í sunnudagaskólanum þann dag. til að sjá um teikningar. Frv. um
R.
★
Marteinsson
★
þetta mál verður lagt fyrir Al-
þingi á næstunni.—'Þjóðv.
★ ★ ★
Kaupmannahafnarblað segir
Matreiðslubók
Kvenfélags Fyrsta lúterska
safnaðar í Winnipeg. Pantanir J Hafnarháskóla réttan
sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 eigantla Árnasafns
Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld | j grein í Kaupmannahafnar-
sted, 525 Dominion St. Verð blaðinu Nationaltidende segir áð
$1.00. Burðargjald 5tf.
FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI
j ágreiningur sé milli Islendinga
j og Hafnarháskóla. Islendingar
! krefjast að fá aftur safn Árna
Magnússonar. Frá löglegu sjón-
armiði, segir blaðið, liggur mál-
ið ljóst fyrir. Safnið er lögleg
eign Kaupmannahafnarskóla,
Eimskip byrjar fastar *
áætlunarferðir
Eimskipafélag Islands hefir
tilkynt að það byrji nú á ný fast- j samkv. ósk Áma sjálfs. Siðferði-
ar áætlunarferðir, eins og tíðk- lega geta Danir krafist safnsins
uðust fyrir stríð. Brezka flutn- vegna þess að það hefir verið
ingamálaráðuneytið er nú að varðveitt af dönskum vísinda-
hætta og þar með hætta flutning- mönnum af kostgæfni og góðri
ar þessa ráðuneytis hingað til geymslu.
lands, en styrjaldarárin hefir það “öll handrit, sem voru áfram
haft allar siglingar meira eða [ íslenzkri eign eru löngu ónýt
minna undir sinni umsjá. j sökum vanrækzlu. Ef Árni
— Flutningamálaráðuneytið Magússon hefði ekki gefið Dön-
bÆzka hefir t. d. haft Brúrafoss Um safn sitt myndi það varla
á leigu undanfarin ár og þá aðal-, vera til í dag.
lega vegna fiskflutninganna. Kröfur Islendinga um safn
megna þess að frystitæki eru í Árna eru ennþá ekki opinberar.
Brúarfossi, sem kunnugt er. Al- Málið þarf að ganga í gegnum
menningur hefir varla gert sér margar hendur, t. d. Árna Magn-
Ijóst, að Eimskip hefir aðeins ússonar-nefndina, Háskólann og
haft afgreiðslu Brúarfoss, en mörg ráðuneyti, bókaverði o. fl.
ekki ráðið ferðum skipsins. j Sennilegt er einnig að Árna
Eimskip hefir nú fengið nokk- Magnússonar-nefndin sé á móti
ur leiguskip, þar á meðal Lech,1 afhendingu safnsins af þremur
sem hingað hefir siglt. Byrja nú góðum og gildum ástæðum:
aftur fastar ferðir til íslands frá (1) Safnið er gjöf Árna sam-
Hull. kvæmt erfðaskrá hans og það
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands verður
haldinn í Kaupþingsalnum í húsi félagsins í Reykjavík
laugardaginn 1. júní 1946 og hefst kl. ltyg e. h.
DAGSKRÁ :
1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum
á liðnu starfsári og frá starfstilhöguninni á yfirstand-
andi ári og ástæðum fyrir henni og leggur fram til úr-
skurðar endurskoðaða rekstrarreikninga til 31. desem-
ber 1945 og efnahagsreikning með athugasemdum end-
urskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úr-
skurðar frá endurskoðendum.
2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skift-
ingu ársarðsins.
3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins í stað þérira,
sem úr ganga samkvæmt félagslögunum.
4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess, er frá fer, og
eins varaendurskoðanda.
5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp
kunna að verða borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og
umboðsmönnum hluthafa í skrifstofu félagsins í Reykja-
vík dagana 28. og 29. máí næstkomandi. Menn geta fengið
eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn í aðalskrif-
stofu félagsins í Reykjavík.
Reykjavík, 5. febrúar 1946.
STJÓRNIN.