Heimskringla - 27.03.1946, Blaðsíða 8

Heimskringla - 27.03.1946, Blaðsíða 8
8 SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. MARZ 1946 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Guðsþjónustur fara fram í Sambandskirkjunni eins og vanalega og með sama móti, á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 .e h. Sækið messur Sam- bandssafnaðar, og komið með vini yðar með yður í kirkju. * ★ ★ Messur í prestakalli séra H. E. Johnson: Hecla: sunnudaginn 31. marz kl. 2 e. h. Ræðuefni á báðum stöðum: Unitarisk Kristsmynd. ★ * * * Sveinn Thorvalds, M.B.E., frá Rivreton, er staddur í bænum í dag. Hann kom til að vera við útför Thomas James Hickmans, formanns Commercial Securities félagsins, er Mr. Thorvaldson þekti vel. Nyrðra sagði Mr Throvaldson nú orðið snjólaust og alt gengi eins og í sögu í hinu gamla fræga landnámi Islend- inga. * ★ * “Hvað er svo glatt” Á föstudaginn í s. 1. viku höfðu þau Gunnar Grímson og Hósína kona hans, verið saman í helgu hjónabandi í tuttugu og fimm ár, og í tilefni þessa hátíðadags í lífi þeirra hjóna, komu um þrjátíu vinir þeirra og vandamenn sam- an á heimili þeirra kveldið eftir (laugardag). Höfðu þeir með sér minningargjöf er Miss Jónína Skafel afhenti þeim hjónum með nokkrum velvöldum orðum frá komumönnum ásamt árnaðar- óskum um langa sambúð enn, og þökkum fyrir góða viðkynning og trygga vináttu. Þökkuðu silf- urbrúðhjónin vel og vandlega fyrir þessa heimsókn vina sinna> og gjöf þá er þeir færðu þeim. Var síðan sezt að snæðing og síð- an sungið, spilað og rabbað sam- an þar til eftir miðnætti. Heims- kringla óskar til hamingju með næstu tuttugu og fimm árin og að þau megi vera eins heillarík fyrir þessi góðu hjón, eins og þau sem liðin eru. * ★ * Vinir Barnaheimilisins á Hnausa, Man., sem ekki hafa tekið eftir breyting á utanáskrift minni, áður auglýst í þessu blaði, eru mintir á að hún er 676 Ban- ning St., Winnipeg, Man. Sigríður Ámason, fjármálaritari heimilisins * * * Fyrirlestur um UNRRA Annan mánudag hérfrá, 8. apr. flytur Mrs. Gloria Queen Hughes, fyrirlestur í Sambandskirkjunni um UNRRA og starf þess í Ev- rópu. Hún hefir verið í þjónustu þeirrar stofnunar undanfarin tvö ár og ferðast víða um Evrópu. Einnig verður sýnd hreyfimynd sem nefnist UNRRA. Þessa tæki- færis verður nánar minst í næsta blaði. Það er undir umsjón Uni- tarian Service Comm. of Canada. ★ ★ ★ Mrs. Sigga Cook frá Saska- toon, Sask., var nýlega stödd í bænum; voru haldin nokkur samsæti af kvennadeildum Unit- ed Commercial Travellers, en Mrs. Cook hefir yfirstjórn (grand councillor) kvennadeildar félags þessa í Manitoba, Saskatchewan og Alberta. Hún er dóttir Péturs Pétursson, pósts í þessum bæ um langt skeið, en nú dáinn, og konu hans Jóhönnu Þórðardótt- ir Pétursson í Winnipeg. » * * 31 570 er talsímanúmer Jón- bjöms Gíslasonar, 203 Maryland. Máltíðir seldar á 203 Mary- land St., þar á meðal skyr, kæfa og súrmatur. gerið aðvart í tal- síma, 31 570. Guðrún Thompson * ★ ★ Jóns Sigurðssonar fél. heldur fund fimtudaginn 4. apríl n. k. í Board Room, *Free Press Bldg. Félagskonur eru beðnar að mæta ★ ★ ★ Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld- sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5tf. * * * Athygli lesenda er dregin að því, að auglýst er í þessu blaði, að Mr. W. G. Murdy hefir opnað viðgerðarstofu að 640 Lipton St., hér í bænum. Hann gerir við reiðhjól, þvottavélar og allar teg- undir af rafáhöldum. Símanúm- er hans er 33 927. FRÉTTIR FRÁ ISLANDI Samband íslenzkra fiskfram- leiðenda hefir fengið fast tilboð frá Grikklandsstjórn í alt að 3000 tonnum af saltfiski, stór- fiski 1. flokks, og hefir tilboðinu þegar verið tekið. Verðið er kr. 1.70 flutt um borð, eða sama verð og ríkis- stjórnin fer fram á heimild til að ábyrgjast, en það verð er 32-38% hærra en saltfisksverð undanfar- andi ára. * * ★ Bankaráðsfundur Alþjóða- bankans og fundur í fulltrúaráði alþjóða gjaldeyrissjóðs hófst 8. marz í Wilmington Island og mætir Thor Thors sendiherra á báðum fundunum fyrir hönd Is- lands. Á fundunum eru mættir fulltrúar frá 35 þjóðum og auk þess fulltrúar frá 9 þjóðum sem áheyrendur, þar á meðal fulltrú- ar frá Danmörku, sem nú gerist meðlimur stofnananna. Thor Thors sendiherra var kosinn í kjörbréfanefnd og einn- ig í laganefnd, og hann er auk þess varaformaður nefndar sem BICYCLES, WASHING MACHINES AND ALL KINDS OF ELECTRICAL APPLIANCES REPAIRED, REBUILT AND OVERHAULED. Machine Shop Work and Acetylene Welding W. G. MURDY Rear 640 LIPTON ST. PHONE 33 927 1 $25,000.00 NATIONAL BARLEY CONTEST for SEED and MALTING QUALITY IMPROVEMENT (Sponsored by Brewing and Malting Induatries of Canada) Interprovincial - Provincial Regional Awards Enter the National Barley Contest NOW. Help to pro- duce the quality barley seed Canada needs and win a big Cash Prize, too. This contest is for you . . . Open to bona- fide farmers in recognized malting barley areas of Can- ada who grow O.A.C. 21, Men- sury (Ottawa 60), Olli and Montcalm. Commercial and govemment organizations ex- cluded. Entries Close June 15. For entry forms and complete de- tails see your Elevator Oper- ator, Agricultural Represen- tative or write direct to: F;:::z$1000.00 $500°0 $300 00 .j;::;::-$2oo.oo ■ttBSt«3S££S- 31,000.00 NATIONAL BARLEY CONTEST COMMITTEE MANITOBA: Provincial Chairman, c/o Extension Service, Dept. of Agriculture, Winnipeg, Mán. SASKATCHEWAN: Provincial Chairman, c/o Field Crop Cornmissioner, Kegina, Sask. ALBERTA: Provincial Chairman, c/o Field Crop Commisðioner, Edmonton, Alta. Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, neís og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutimi: 4.30 til 6.30 laugardögum 2—4 . Látið kassa í Kæliskápinn WvmoLa M GOOD ANYTIME ákveða skal framtíðarstað stofn- ananna, en það er aðalverkefni ráðstefnunnar, auk þess að kjósa 12 bankastjóra. Er talið víst að stofnunum verði ákveðinn staður, annað- hvort í Washington eða New York.—Þjóðv. 16. marz. ★ ★ * Eimskipafélagið lætur smíða tvö ný skip Einskipafélag íslands hefur nú lokið við samninga um smíði 2600 smálesta flutningaskips í Danmörku og er að ljúka samn- ingum um smíði farþegaskips, er flutt getur á þriðja hundrað farþega. Áður hafði Einskipa- félagið samið um smíði tveggja flutningaskipa í Danmörku. Flutningaskipin þrjú eru samtals 7800 smál. Verð allra skipanna fjögurra er um tæpar 30 millj. króna. Ganghraðí hins nýja farþega- skips verður 16% sjómíla. Með þessu skipi tekur ferð til New York 4 sólarhringum skemmri tíma en nú. Samið var um smíði tveggja skipa í Danmörku í okt. sl. og leitað tilboða í Englandi, en þau reyndust um 30% hærri en í Danmörku. Fyrir nokkrum dögum var svo gengið endanlega frá samning- unum um smíði á flutningaskip- inu hjá Burmeister & Wain. Verð hins nýja skips er 3,850,000 danskar krónur, en það er 150,000 d. kr. lægra en verðið á skipum þeim, sem samið var um smíði á hjá sömu skipasmíðastöð í haust. Auk þess á félagið að leggja til stálið, sem fer í skipið og er verð þess væntanlega 786,000 ísl. kr. Er þegar fengið loforð fyrir stáli í Englandi. Alls mun því skipið kosta um 6 millj. ísl. kr. Skip þetta á að vera tilbúið í nóvember 1947. Verður skipið um 2600 smál. að burðarmagni. Það er 290 feta langt í sjólínu, 49 fet að breidd og 29 fet og 6 þuml. að dýpt, en meðal djúprista er 20 fet og '3 þuml. Skipið er með 3700 hestafla Dieselhreyfli, sem knýr skipið 15 sjómílur í reynslu för eða um 14 sjóm. í venjulegum sigling- um. Ibúð skipshafnarinnar er á aðalþilfari miðskipa og aftur á; 33 manna áhöfn verður á skip- inu. Öll íbúðarherbergi skips- j hafnarinnar verða eins manns herbergi. Þá er Eimskipafélagið um það bil að ljúka samningum við skipasmíðastöð Burmeister & Wain um smíði á fjórða skipinu. Er það farþegaskip, sem er nokkru stærra en skip það er samið hafði verið um árið 1939, e.n hætta varð við að byggja vegna striðsins. Lengd farbþegaskipsins verð- ur 330fet í sjólínu, en öll lengd- in 355 fet (um 108 metrar) breiddin 47 fet og 6 þuml., dýpt 28 fet, en meðaldjúprista 17 fet og 6 þuml. Vegna hins mikla far- þegarúms í skipinu telst það þö ekki nema 1750 smál. að burðar- magni (DW.), en lestrarrúm verður um 100,000 teningsfet, þar af eru 60,000 teningsfet ætluð fyrir frystar vörur, og má frysta þær niður í 18 stiga frost á C., eins og í hinum skipunum. Skipið verður með 500 hest- afla Dieselhreyfli, og verður hraðinn 17% sjómíla í reynslu- för eða um 16% sjóm., í venju- legri siglingu. Með þessum gang- hraða tekur ferðin frá Reykja- vík til Leith aðeins 2% sólar- hring í stað rúmlega 3ja sólar- hringa með skipum sem hafa 12 mílna ganghraða, og styttist The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Thos. Jackson & Sons LIMITED COAL — COKE BRIQUETTES Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 640 Agnes St. Simi 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 3 e. h. ferðatíminn þannig um 15 klst. 1 ferðum til Ameríku styttist 1 ferðin um tæplega 4 sólarhringa og ætti að vejta hægt að komast | til New York á 6% sólarhring í 1 stað þess að nú tekur ferðin venjulega 10 til 11 sólarhringa. Á fyrsta farrými er ætlað rúm 1 fyrir 117 farþega, á öðru far- I rými fyrir 60, og auk þess er út- búið á aðalþilfari framskipsins einskonar þriðja farrými* sem rúmar 44 farþega, þannig að alls j rúmar skipið 221 farþega. Þriðja ; farrými er einkum ætlað fyrir hópferðir að sumrinu til, en að j vetrinum verður þetta pláss not- j að til vöruflutninga. Farþegaskipið verður væntan- lega tilbúið á miðju sumri árið , 1948, eða eftir rúm tvö ár. Verð- ið er áætlað um 8 milj. danskar MINNISl BETEL í erfðaskrám yðar Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave„ Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur kr., en það eru um 11 mlij. ísl. kr. og hefir fengist leyfi til að því nær alt andvirðið megi greið- ast í sterlingspundum. Hefir Eimskipafélagið þar með gengið frá samningum um smíði á fjórum fyrsta flokks farþega- og flutningsskipum, sem kosta samtals tæpar 30 milj- ónir króna.—Þjóðv. 10. marz. Það er hægt Það er þjóðræknisskylda allra að framleiða og hag- nýta eins mikið og hægt er af mismunandi garðávöxtum, á sínum eigin búum. Þessu fylgir unaður; safnið Radish, Lettuce, Fresh Shelled Peas, Snap Beans, öllu úr yðar eigin garði. — Njótið gleðinnar af að tína þessa uppáhaldsrétti þar. Sáið í eldhúsgarðinn Steele-Briggs’ Trial Ground Tested Seeds, og árangurinn er vís. Spyrjið eftir vöruskrá og Field Seed List. Steele-Briggs Seed Co., Limited TALSÍMI 98 552 139 Market St. East Winnipeg Einnig í Regina og Edmonton ENDURNÝJUN ATVINNULAUSRA VÁTRYGGINGAR-BÖKA Til allra atvinnuveitenda: Allar atvinnuleysingja vátryggginga bækur fyrir árið sem endar 31. marz 1946, verður að skifta fyrir aðrar nýjar. NýjaT tryggingarbækur fyrir fjáPhagsárið 1946-47 fást í skiftum hjá Local National Employment skrifstofunni í þíniu héraði, og þar er veitt móttaka þeim gömlu. Annist réttinda verkafólks ykkar með því, að senda inn eldri bœkur þess í fullkomlega góðu lagi 31. marz. Það eru þungar sektir lagðar við að svíkjast um að borga atvinnuleys- ingja vátryggingar fyrir vátrygt vinnufólk, og einnig fyrir að trassa að skifta um tryggingarbækur eins og fyrir er skipað. UNEMPLOYMENT INSURANCE COMMISSION

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.