Heimskringla - 05.06.1946, Side 7

Heimskringla - 05.06.1946, Side 7
WINNIPEG, 5. JÚNÍ 1946 HEIMSERINGLA 7.S1ÐA ÁTÖKIN UM MIÐJARÐARHAF Eftirfarandi grein birtist fyrir skömmu í “World Digest”. Höf- undur hennar er dr. Edgar Stern- Rubarth. Fjallar hún um vanda- málin, sem risið hafa ú undan- förnum mánuðum varðandi lönd- in umhverfis Miðjarðarhafið, einkum Balkan-löndin og lönd þau ,sem bygð eru Aröbum. ( EINU SINNI ENN kemur “Mare Fati”, — haf örlag- anna, inn í umræður dagsins, eins og það hefir svo oft áður gert með öllum sínum áhrifum á siðmenningu og málefni allra tíma. Fjöldi vandamála hefir nú skapast í þeim tólf löndum, sem liggja að þessu innhafi, og m. a. í þeim 24 borgum með yfir 100,000 íbúaf jölda sem við strendur þess eru. J>ó er hér ekki átt við spurs- málið um það, hver verða skuli ráðandi í Miðjarðarhafi, — ekkert spursmál um “Mare Nostrum”-hafið okkar; — jafn vel ekki um samgönguleið milli nýlendna Bretaveldis eða yfir- ráð yfir henni; — ekki heldur hin alþjóðlega spurning um vandamálið varðandi hin ná- lægri Austurlönd. Fjöldi erfiðra vandamála hefur nú risið upp varðandi Grikkland, sem land- fræðilega hefur einmitt aðstöðu til að lenda í megindeilunum milli stórveldanna. Nú er það einskonar gífurleg “Drang nach Westen”, sem kom- ið hefui í stað “Drang nach Ost- en”, sem Hitler beitti í vitfirr- ingslegri valdagræðgissókn sinni með árásinni á Rússland og sam- vinnu við Mússólíni um yfirráð yfir Miðjarðarhafi. Þessi nýja sókn sézt m. a. í því, að U.S.S.R. færir landamæri Póllands um 200 mílur til vesturs, allt frá Vistula til Oder og Neisse, en taka sjálf þann hluta, sem áður var austurhelmingur landsins; einnig hvað snertir endurinn- limun baltisku ríkjanna þriggja og hluta af Austur-Prússlandi, þ. á m. höfuðborg þess, Könings- berg; — með því að fá suðaustur- ríkin í Evrópu til þess að fylgja í spor ráðamanna í Moskvu (eða a. m. k. reyna mikið til þess að koma því í kring); — með yfirstandandi kröfum á hendur tyrkneskum og írönskum landa- mærahéruðum, sem sameinast skuli hinu transkákasíska sovét- landsvæði; — með því að krefj- ast a. m. k. sameiginlegra yfir- ráða yfir sundunum milli Svarta- hafs og Miðjarðarhafs, og íhlut- unarréttar um lausn deilumála varðandi hin nálægari Austur- lönd, sem enn er allt í óvissu um. Arabalöndin, sem um alllangt INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík A ISLANDI ----------Björn Guðmundsson, Reynimel 52 í CANADA Amaranth, Man--------------------Mrs. Marg. Kjartansson Antler, Sask-------------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Arnes, Man-------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man.—...........................G. O. Einarsson Baldur, Man-------------- ------------------O. Anderson Belmont, Man................................G. J. Oleson Bredenbury, Sask__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask___________________Halldór B. Johnson Cypress River, Man.....................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask--------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Ebor Man----------------K. J. Abraihamson, Sinclair, Man. Elfros, Sask.................__.Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man........................._.ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask___________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask_____________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man...............................K. Kjernested Geysir, Man_____________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man..............................G. J. Oleson Hayland, Man.........................._Sig. B. Helgason Hecla, Man..........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man............................_Gestur S. Vídal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask___________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont..........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man.....................—.....Böðvar Jónsson Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson Lundar, Man._...............................D. J. Lándal Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man__________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask_____________________________Thor Ásgeirsson Narrows, Man_________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man.........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man...............................S. Sigfússon Otto, Man_________________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man................’................-S. V. Eyford Red Deer, Alta______________________-Ófeigur Sigurðsson Ríverton, Mah__________________________Einar A. Johnson Reykjavík, Man......................._...Ingim. Ólafsson Selkirk, Man_________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson Sinalair, Man................-.......K. J. Abrahamson Steep Roek, Man---------------—.....—......Fred Snædal Stony Hill, Man__________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Tantallon, Sask______________________—-Árni S. Árnason Thornhill, Man__________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man___________________Aug. Einarsson, Árborg, Man Vancouver, B. C._ Wapah, Man. Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man Winnipegosis, Man............................S. Oliver Wynyard, Sask..........................O. O. Magnússon 1 BANDARÍKJUNUM Akra, N. D_____________.Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak____________-E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash.—Mrs. Joíhn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, WaSh.......................Magnús Thordarson Cavalier, N. D_________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D_______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D__________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn________Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak____________________________-S. Goodman Minneota, Minn......................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif______John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash......................Ásta Norman Seattle, 7 Wash_______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak---------------------------JE. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Wmnipeg. Manitoba skeið hafa lítið látið til sín taka, hafa nú byrjað á líkri “sókn” og Rússland vestur á bóginn, ein- mitt við Miðjarðarhaf: Myndun Arababandalagsins, áhugi þess á Palestínu málefnunum; — kröfur þess varðandi Norður- Afríkulönd Itala;—krafa Egypta til Súdan; — deilurnar í Frön- sku Norður-Afríku og hreyfingar Múhameðstrúarmanna umhverf- is Indlandshaf; — alt þetta gef- ur nokkra hugmynd um það, hvaða stefnur eru uppi í Mið- jarðarhafs-deilunum. Heimspólitíkin hefir öðlast nýtt inntak við það, að athyglin hefir dreifst frá Mið-Evrópu (Þýzkalandi) við uppgjöf henn- ar. Þetta þýðir, að annaðhvort verða austur. og vesturhlutar heimsins að vera skildir skiftum með óbrúanlegum skoðanamuni, og þá með einskonar “dauðu” svæði mitt í sjálfri Evrópu, — eða þá, að til skjalanna verða að koma áhrif, sem eru sterkari öllum draumsjónum til þess að skapa alheimssamvinnu, sem myndi miðstjórn fyrir öll ríki veraldar til tryggingar friðin- um. Hvað snertir lausn þessa mikla vandamáls, hvílir geysi- mikið á smærri þjóðunum, t. d. Balkanþjóðunum, og þá einkum á Grikkjum, sem standa einmitt í eldinum miðjum, hvað snertir deilurnar um Miðjarðarhaf. Hér er ekki um að ræða hið ytra stjórnarform fyrst og fremst, — hvort heldur er lýðræði eða, einræði í landi Títós, eða þá vinstri- eða hægri- stjórn, t. d. Spurningin er öllu heldur sú, hvort þessi ríki geti sýnt, að þau séu því hlutverki sínu vaxin, að vera einskonar varnarvirki Ev- rópu, en slíkt myndi hafa óum- ræðilega mikil áhrif á gang allra heimsmálanna. — Hvort innlimun vestlægra landshluta inn í aðra austlægari leiðir til nánari samvinnu eða til mestu og hættulegustu þrætu verald- arsögunnar fyrr eða síðar í hönd- um smáþjóðanna. Ef að Arabar ætla sér fram- vegis að efla og halda uppi sam- tökum milli sinna 60 milljóna umhverfis Miðjarðarhafið, ættu þeir ekki að þurfa að hræðast það þótt eistaka Gyðingur af þeim fáu, sem eftir eru í Evrópu setjist að í Palestínu eða hvar sem væri annarsstaðar. Balkan- þjóðirnar gætu, með því að leggja niður gamla innbyrðis óvináttu og landamerkjaþrætur en efna til viðskiptalegrar end- urreisnar og samstarfs sín á milli, — átt stóran þátt í því, að sameina heimsveldni og jafn- framt varðveita þjóðarréttindi sín og þjóðleg verðmæti. A Þegar Tyrkir lögðu undir sig Aþenu, fyrir 500 árum síðan vernduðu þeir Parthenon og gerðu að bænastað sínum; og þegar þeir tóku Konstanínópel, misvirtu þeir ekki Hagia Sophia, heldur bera þeir þar lotningu fyrir guði enn í dag rétt eins og sínum eigin trúarbrögðum. Og þótt múhameðskir og á- kaflyndir sjóliðar eyðilegðu vestræn menningaráhrif í Al- exandríu (enda þótt þeim tæk- ist reyndar aldrei að afmá áhrif- in frá Grikkjum til fulls,) —áttu niðjar þeirra eftir að skapa á Spáni, ásamt Vesturlandabúum, einhverja merkustu og mannúð- um legustu siðmenningu, sem getur í veraldarsögunni. Napóleon hafði rangt fyrir sér þegar hann lét svo um mælt ár- ið 1816, að þá innan tíu ára myndi allri Evrópu verða stjórn- að “annaðhvort af kósökkum eða| republikönum. ” En skeð getur, að alheimslýð- veldi eigi með tímanum eftir að hafa innan sinna vébanda bæði Evrópu og “kósakkana” —Alþb. ÞAÐ SKEÐI 3. JÚNÍ 1862 1 fardögunum fékk eg kall, að fara út í heiminn. Við aurasafn og ásta brall, altaf var eg feiminn. Að fara í æfi langan leik með líf á skari er vandinn, á eigin von sem aldrei sveik svo ennþá hjarir landinn. Hvort eg ber nú hreinan skjöld herma ei blaðasögur, þó æfi mín í árum töld er áttatíu og fjögur. Bráðum sit eg síðsta þing og sér að mörgu er hrapað í altilveru umbreyting, ekkert grætt né tapað. G. Magnússon Oscar Wilde var eitt sinn kynt- ur frakkneskri skáldkonu. “Eg þekki yður af afspum, herra Wilde,” mælti skáldkonan brosandi. “Eg hef líka heyrt yðar getið, frú mín,” ansaði Wilde blíðlega. “Það er víst enginn vafi, því að eg hef orð á mér fyrir að vera ófríðasta konan í allri Parísar- borg.” Wilde lyfti hendinni góðlát- lega í mótmælaskyni, hneigði sig því næst djúpt og svaraði: “í öllum heiminum, frú mín.” * * * Maður einn sagði við prestinn sinn: “Það vildi eg, að þú værir Sánkti Pétur, því þá hefðir þú umráð yfir lyklunum að hliðum himnaríkis og gætir hleypt mér inn.” Presturinn: “Eg held, að það væri nú heppilegra, að eg hefði lyklavöldin á hinum staðnum, því að þá mundi eg geta hleypt þér út.” * * * Eiginkona: “Þú ert ekki líkur honum Gísla hennar Guggu. Hún segir, að hann sé svo meyrlynd- ur.” Eiginmaður: “Hann ætti nú að vera farin nað meyrna, eftir að búið er að sjóða á honum í tólf ár.” i{nmimminiinininiic}iHiuniinnimiiiiiiiinniiiiiiininmimm| INSURANCE AT . . . REDUCED RATES Fire and Automobile j | STRONGINDEPENDENT § COMPANIES McFadyen I _ | Company Limited | 362 Main St Winnipeg | □ s mmml Dial 93 444 iiaiiiiitutitiuiiBii 'Utoi/ tUi.i S/\MPLE CCfMCS cfr Monttor You will find yourself one of the bejt informed persons in your community when you reod The Christion Science Monitor regulorly. You will find fresh, new viewpoints, o fuller, richer understanding of world offairs . . . truthful, accurote, unbiased news. Write for tomple copies todoy, or send for o one-month triol subscription to this internotionol doily newspoper .... The Christian Science Publishing Society One, Norway Street, Boston 15, Moss. □ NAME.. STREET. □ ^CITY..................STATE. Pleose send sample copies of The Christion Science Monitor including copy ot Weekly Mogazine Section. g Pleose send a one-month __ trial subscriptlon to The Christion Science Monitor, for which I enclose $....... Professional a.nd Business Directory ■= Orrict Phoni R«s. Phowe 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður aí Banning Talsími 30 S77 ViBtelstimi kl. 3—5 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. RBALTORS Rental, Insurance and Finandal Agentt Sími 97 538 308 AVENUE BLDG.—Winnlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlemond and Wedding Rings Agent for Bulova WaitcheB Marriage Licenses Issued 699 8ARGENT AVE H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Direetor Wholesale Distributors of Freeh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 Frá vini PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri ibúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr. A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 93 990 ★ Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg DR. A. V. JOHNSON DKNTIST SOt Somerset Bldg Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J.PALMASON&Co. Chartered Accountanta 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 9S9 Presh Cut Plowers Daily. Planits in Season We speclallze ln Wedding & Concert Bouqueta & Funeral Designs lcelandtc spoken A. S. BARDAL •elur likkistur- og anrvast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. Knnfremur telur hann aUskonar mtnnisvarda og legsteina. •43 8HERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agenta Slmi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 riNKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDGU 275 Portage Ave. Wmnipeg PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 ]JÖfíNSONS IQKSTOREI rtbi4t 1 702 Sargont Ava. Winnipeg,

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.