Heimskringla - 05.06.1946, Blaðsíða 8

Heimskringla - 05.06.1946, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. JÚNI 1946 FJÆR OG NÆR MESSUR I ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Guðsþjónustur fara fram í Sambandskirkjunni í Winnipeg á hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. á ensku og kl. 7 á íslenzku. — Styrkið hina frjálsu trúarstefnu. Sækið messur Sambandssafnað - ar. * * * Messa í Árborg Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árborg sunnudag- inn 9. júní, kl. 2 e. h * ★ » Messað að Lundar kl. 2 e. h. (f. t.) sunnudaginn þann 16. júní. H. E. Johnson ★ * * Almennur safnaðarfundur var haidinn í Sambandskirkjunni í Winnipeg síðastl. sunnudag tii að kjósa fulltrúa á kirkjuþing Hins sameinaða kirkjufélags ís- lendinga í Norður-Ameríku, sem haldið verður að Lundar, Man., dagana 27. til 30 júní n. k. Þessir voru kosnir: Mr. Jakob Kristjánsson, Mr. Sigurður Jóns- son, Mr. Jochum Ásgeirsson, Miss Sigríður Jakobson, Miss Elin Hall. Til vara voru kosnir: Miss Hlaðgerður Kristjánsson, Mr. Guðm. Eyford, Mrs. María Sig- urðsson Mrs. Jóhanna Pétursson, Mr. Sigurður Anderson. ★ ★ ★ S. Thorvaldson, M.B.E., Riv- erton, Man., kom heim úr ferð sinni til Boston 29 maí. Sat hann þar aðal kirkjuþing Untiara í tvo daga. Höfðu stjórnendur félagsins og ársfund sinn 24. maí; er Mr. Thorvaldson emn þeirra og var ferðinni aðaallega heitið austur til þess að sitja þann fund Starfið á árinu sagði Mr. Thor- valdson hafa gengið vel, og út- breiðslu félagsins hafa orðið meiri á þessu starfsárinu en á nokkru einu ári áður. Af viðtökum hafði hann alt hið þezta að segja. Sagði hann járn- brautaverkfallið hafa skollið á rétt eftir að hann kom til Boston. En ferð hans tafði það ekki nema einn dag. Sagði Mr. Thorvaldson fólk beggja megin landamæranna hafa verið frosjóninni og Tru- man forseta þakklátt fyrir hinn skjóta og heilladrjúga endir þess ÞINGBOÐ 24. ársþing Hins Sameinaða Kirkjufélags íslend- inga í Norður Ameríku verður sett í kirkju Sambandssafnaðar í Lundar, Man. FIMTUDAGINN 27. JÚNl, 1946, kl. 7.30 síðdegis Söfnuðir sem eru í kirkjufélaginu eru kvaddir til að senda fulltrúa á þingið, tvo fyrir hverja hundrað safnaðar- meðlimi eða færri, og einn fyrir hverja fimtíu þar yfir. Á þinginu mæta einnig fulltrúar sunnudagaskóla og ungmennafélaga. Samband íslenzkra Frjálstrúar Kvenfélaga heldur þing sitt föstudaginn 28. júní. Erindsrekar skrásetjist í Sambandskirkjunni kl. 5--7 e. h. þingsetningardaginn. P. M. Pétursson, skrifari Látið kassa í Kæliskápinn WvmoLa m GOOD ANYTIME The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Thos. Jackson & Sons LIMITED ORDER YOUR FUEL NOW Definite Shortage Imminent Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" Thóroddur M. Halldórson and- 1 Austur Canada, Quebec og aðist að heimili sínu, Ste. 1, Fair Ámi Bjarnason bókaútgefandí á Akureyri, kom til Winnipeg fyrir helgina. Hann flaug frá ís- landi til New York og kom hing- að, eftir stutta dvöl þar. Var ekki vika liðin frá því er hann fór frá Islandi og að hann var kominn til Winnipeg. Árni mun vera r viðskiftaer- indum hér vestra. Á meðal ís- Ontario leit alt vel út um góða aldina uppskeru. * * * Safnaðarnefnd Sambandssafn- aðar á Lundar vill mælast til að söfnuðir félagsins sendi nöfn er- indreka þeirra, sem kosnir verða á næsta kirkjuþing, til annað- hvort séra H. E. Johnsons eða Mr. Ágústs Eyjólfssonar að Lundar, við fyrstu hentugleika. Mrs. Hólmfríður Ingjaldson andaðist að heimili sínu í Ár- borg, Man., síðastliðinn fimtu- dag og var jarðsungin frá lút- ersku kirkjunni í Árborg á mánudaginn var. Mrs. Ingjaldson var 89 ára að aldri, var fædd á íslandi, en hafði átt heima í Árborg um 45 ár Eiginmann sinn, Tryggva, misti hún árið 1939. Sjö dætur hennar eru á lífi, og eru nöfn þeirra: Mrs. C. Guð- mundson, Mrs. G. Björnsno, Mrs. E. L. Johnson, Mrs. H. S. Er- lendson, allar til heimilis í Ár- lendinga hér bjóst hann við aðjborg> Mrs A Johnson, Oak dvelja um viku tíma. En áður en hann fer heim, ætlar hann að kaupa flugvélar í Canada, fyrir flugskóla á Akureyri, er hann ei sjálfur kennari við. Skóli sá hef ir nú 7 flugvélar. ★ ★ ★ Þeir herrar, Steindór Jakob- son, kaupmaður, Halldór Methu- salem Swan, verksmiðjustjóri, Mundy Johnson, snyrtingastofu- stjóri, Benedikt Ólafsson, málari, lögðu upp í langferð á sunnu- dags-morguninn var. Fóru þeir Point, Man., Mrs. E. Davies, Downers Grove, 111., og Mrs. W. Crow, Winnipeg. •Að líkindum verður þessarar merku landnámskonu getið í ís- lenzku blöðunum, á sínum tíma. ★ ★ ^ ★ Kári Pálsson og Phyllis Ro- berts, bæði til heimilis að Lund- ar, Man., voru gefin saman í hjónaband, miðvikudaginn 29. þ. m. af séra V. J. Eylands, og fór hjónavígslan fram að heimili prestsins. Þau voru aðstoðuð af bílleiðis héðan, og mun ferðinni Mrs. Olgu Danielson frá Lund- fyrst og fremst heitið til Los; ar, og Gunnari Erlendssyni söng- Angeles, Calif., og annara staða1 stjóra í Winnipeg. Framtíðar á vestur-ströndinni alla leið j beimili þeirra verður að Lundar, norður til Vancouver. Fyrsti á- Man. Heimskringla óskar til fanginn mun hafa verið Salt hamingju. Lake City, Utah, þar sem for- feður okkar og annara, voru frægir fyrir frjálslyndi í ásta- málum og öðrum framförum, þó nú séu tímarnir breyttir, en sögufróðir menn lifa líka í liðna tímanum. — Góða ferð drengir. Dr. Thorbergur Thorvaldson írá Saskatoon, var hér á ferð í lok maí-mánaðar. Hann fór norður til Riverton og sat silfur- brúðkaup bróður sínS, S. Thor- valdsonar. VERZLUNARSKÓLANÁM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: ' MÁNITOBA mont Apts., síðastliðinn fimtu- dag. Jarðarförin fór fram frá Sambandskirkjunni í Winnipeg, á mánudaginn var, og jarðsett í Brookside grafreit. Thóroddur var 74 ára gamall. Hans verður nánar getið síðar. ★ ★ M Miss Anna Narfason, frá Foam Lake, Sask., kom til bæjarins í s. 1. viku. Hún leggur af stað heim á mörgun. ★ * * Kristján ísfjörð frá Vancouv- er, B. C., hefir verið hér eystra um vikutíma. Hann brá sér út til Argyle-bygðar að finna forna vini. 1 Vancouver kvað hann talsvert um atvinnuleysi, enda hafði lítil þurð orðið þar á mannfjölda þó stríðsstarfið legð- ist niður. t * * Wedding Invitations and announcements Hjúskapar-boðsbréf og tilkynningar, eins vönduð og vel úr garði gerð eins og nokkurstaðar er hægt að fá, getur fólk fengið prentuð hjá Viking Press Ltd. Það borgar sig að líta þar inn og sjá hvað er á boðstólum. * * * Sendið börnin á Sumarheimilið Byrjað verður að starfrækja Sumarheimilið á Hnausum 12. júlí í sumar og þá verður stúlkh- hópur sendur þangað, næst er drengja hópur. Hver hópur fyrir sig, hefir 12 daga dvöl á heimil- inu. Hægt er að taka á móti 30 börnum í einu. Öll börnin fara undir læknisskoðun daginn áður en hver flokkur fer frá Winni- peg og er undir umsjón sérfræð- ings í barnasjúkdómum, sem er í þjónustu Winnipeg-borgar (Win- nipeg Health Department). Eins og á fyrri árum verður eftirlitið hið vandaðasta á heim- ilinu. Foreldrar sem að vilja senda börn sín þangað, til að njóta heilsusamlegrar dvalar í hinu rólega og fagra umhverfi eru beðnir að snúa sér til þeirra sem að hér eru nefndir, sem munu útVega þeim umsóknar- skjal. Allar umsóknir verða að vera komnar inn fyrir 15. júní. Winnipeg — Mrs. J. Ásgeirsson, 657 Lipton St., sítni 71 182. Oak Point, Man. — Mrs. Dóra Mathews. jundar, Man. — Mrs. H. E. John- son. Piney, Man. — Mrs. B. Björns- son. Riverton, Man. — Mrs. S. Thor- valdson. Árborg, Man. — Mrs. H. von Renesse. Forstöðunefndin ■k tc h Saga Islendinga í Vesturheimi þriðja bindi, er til sölu á skrif- stofu Heimskringlu. Verð: $5.00. Allar pantanir afgreiddar tafar- laust. ★ ★ ★ Heimskringla er til sölu hjá hr. bóksala Árna Bjarnarsyni, Akureyri, Island. Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður Leiksýning í Sambandskirkju föstudaginn 14. júní n. k. Leikfélag frá Lundar sýnir leikinn “The Second Wife” i samkomusal Sambandskirkjunn- ar í Winnipeg 14. júní n. k. Leikurinn hefir nú þegar verið sýndur að Ashern, Woodlands og tvisvar á Lundar, alstaðar við___________________________ góða aðsókn. Til dæmis voru Eggert Stefánsson kominn heim nær 400 við síðari sýninguna á með “óðinn” á hljómplötu Lundar. J Eggert Stfeánsson söngvari er Leikurinn verður syndur und-1 nýlega kominn heim eftir 1 y2 árs ir umsjón Leikfélags Sambands- dvöl í Bandaríkjunum og Can- safnaðarins í Winnipeg. ! ada. Meðferðis hafði hann nokkr- Aðgangur 50c fyrir fullorðna ar hljómplötur, sem hann talaði * * * | inn á “Óðinn til ársins 1944”. Meðal þeirra aðkomumanna Var það “Victor” grammófón- er komu til að vera við jarðar- J félagið, sem tók “Óðinn” upp á för Thófodds M. Halldórsonar á plötur og tókst það mjög vel. mánudaginn var, urðum vér var-1 Eggert rómar mjög þær mót_ ir við tvö systkini hans, Thórvið tögur, sem hann hlaut meðalj frá Wynyard og Sigríði, Mrs.1 Vestur_íslendinga f Canada. — I Galbraith frá Cavalier, N. D. — Ferðaðist hann um £ 2 mánuði1 Fyrri maður Sigríðar var hinn meðai Islendinga og söng víða víðfrægi lögmaður þeirra Dakota gömul og ný ísienzk lög. “1 Can- manna, Magnús Brynjólfeson. ada býr eiskulegt fóik»( sagði Eggert í viðtali við Morgunblað- Næstkomandi föstudag leggur ið «j fyrstu skildi eg ekki hvers Dr. K. I. Johnson á Gimli á stað vegna mér var tekið svona vel. vestur til Banff á læknaþing, sem j>að Var vegna þess að Vestur- þar verður haldið dagana frá 10. íslendingar eru ástfangnir og eg MESSUR og FUNDIR I kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 640 Agnes St. Simi 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á islenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 3 e. h. Talsimi 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur 1 augna, eyma, nefs og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutimi: 4.30 til 6.30 laugardögum 2—4 Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigíús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur M/AM57 BETEL í erfðaskrám yðar til 15. júní. Læknirinn gerir ráð var að fyrir að verða kominn heim um þeirra 20. júní. koma frá íslandi”. unnustunni Eggert Stefánsson nefndi mörg nöfn, t. d. dr. Richard Beck, sem Mr. og Mrs. Finnur Johnson bað hann að bera ÖUum lsiend_ logðu af stað s. 1. mánudag vest-! ingum kveðju sína Dr Beck er ur til Sinclair, Man., og búast einn agætasti talsmaður sem ís- við að verða þar nokkra daga hjá iand á £ Vesturheimi. — Hann dóttur og tengdasyni, Mr. og hefir haidið um 300 fyrirlestra Mrs. J. P. Duncan. um lsiand sagði Eggert. Þá mint- * ist Eggert á frú Hólmfríði Dan- Þar sem eg í dag verð húsnæð-; ieisson> form “icelandic Canad- islaus, verður áritun mín fyrst ian Club”, séra Phiiip M Péturs- um sinn: % Heimskringla, 853-5 son og þær frænkur Agnesi og Sargent Ave Winnipeg, 1. júní, 1946. Þx. Þ. Þorsteinsson * ★ * Gefið í ‘Save the Children Fund’ Mr. og Mrs. C. Paulson, Ger- ald, Sask., $10.00. Eg hefi sent aði Snjólaugu Sigurðsson. Þá lagði Eggert leið sína til Washington og rómar hina ein- stöku gestrisni sendiherrahjón- anna okkar þar, frú Ágústu og COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, pianós og kœliskápa Önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Eric Erickson Herb Jamieson Sími 92 604 159 Portage Ave. E. góðu tómi. Hann ræðir af áhuga um ameríska list, sem hann er að ýmsu leyti hrifinn af, en finst þó að íslendingar standist þar samkepnina, sem í mörgu öðru að hans áliti. Söngvarinn ræðir með áhuga og hrifni um djörfung íslenzkra sjómanna á styrjaldarárunum, sem buðu hættunum byrgin og héldu sinni stefnu hvað sem á þessa upphæð til Canadian Com- iagði síðan leið til New York þar mittee, Save the Children Fund, sem hann dvaldi lengst af og 113 Maitland St., Toronto 1, Ont. kynti sér iistir og listastefnur. Eg vil hér með þakka af alúð öll- ( t New York vann Eggert að um þeim vinum sem ótilkvaddir békj sem hann er að skrifa. hafa sent tillag í þennan ofan-, Eggert Stefánsson kemur víða greinda sjóð. Einnig vil eg nota við þegar maður hittir hann í þetta tækifæri til þess að þakka _ S. B. Benedictssyni fyrir hið full-fagra kvæði sem hann orti í tilefni af þessari líknarstarfsemi, og sem virt var í “Lögbergi”. Eg er þess viss að kvæðið hefir átt stóran þátt í því að draga athygli fólks að þessu nauðsynja fyrir- tæki og verið því hvatning til þess að styrkja það eftir megni. I Með innilegu þakklæti, | Hólmfríður Danielson * ★ ★ Lúterska kirkjan í Selkirk | Hvítasunnudag, 9. júní. Ensk messa og ferming ungmenna kl. 11 f. h. Islenzk messa og altaris- ganga kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson * ★ ★ Messur í Nýja íslandi 9. júní — Árborg, ferming og altarisganga kl. 2 e. h. 16. júní — Víðir, messa kl. 2 e. h. Geysir, messa kl. 8.30 e. h. B. A. Bjamason Thor Thors. 1 Washington skoð-’dundi. söngvarinn listasöfn, en| Og loks lætdr hann í ljósi gleði sína yfir að vera kominn heim, því hinn langförli ferða- maður, sem hann er þráir ávalt heitast ættjörðina sína, sem hann hefir óbilandi trú á að eigi fyrir sér bjarta og gæfuríka framtíð. —Mbl. 10. maí. COUNTERSALES BOOKS Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.