Heimskringla - 10.07.1946, Side 5

Heimskringla - 10.07.1946, Side 5
WINNIPEG, 10. JÚLl 1946 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA ritið hefir fyrir löngu síðan sann- að tilverurétt sinn, jafnvel og það er úr garði gert að efni og ytra frágangi; og er svo enn, því auk þess sem það er mjög inni- haldsríkt að þessu sinni, eins og þegar hefir verið vikið að, er það einnig klætt í samsvarandi bún- ing, prýtt mörgum ágætum myndum, t. d. “Annáll ársins 1945”, auk þeirra, sem þegar voru taldar, og teikningum eft- ir íslenzka listamenn. Richard Beck. liggjandi bygðum, auk safnaðar- manna og vina Lundar safnaðar. Undirritað af: B. E. Johnson S. O. Oddleifson J. O. Björnsson OFURMENNI Kafli úr ferðaminningum eftir danska málarnn Hans Scherfig reglusemi og virðuleik margra sjá sóma sinn í að þegja á þess- kynslóða. um stað. Kona, sem hafði mikinn áhuga , “James sýnir yður leikher- bergið,” sagði Daverill lávarður. Það var Indíánastúlka, Saca- fyrir bókmentum — hertogafrú, jaewa að nafni, sem var leið- HITT OG ÞETTA |“Eg vona að þetta hepnist vel. eða eitthvað þessháttar fyrsta leiðangurs var sögumaður “-----Eg kem að haustlagi á Lafgj Daverilí sá það, sem þér mjög vingjarnleg við mig. “En hvítra manna, frá Mississippi- enska herragarðinn Daverill höfðuð málað í London, og henni — hvað er list —?” spurði hún. fljóti vestur til Kyrrahafsins. Páll S. Pálsson gerði tillögu Hall. Þetta er merk höll og geðjaðist vel að því.” Og allir kinkuðu kolli í þögulli! * * * um að nefndir, sem starfa eiga á þangað er hálfs dags ferð frá , gVQ var vexfj ag lotningu fyrir þessari gáfulegu ( Tveir menn sátu út á bryggju- þinginu, verði skipaðar af for- London. Héraðið er frjósamt og þegar eg var - London var eg athugasemd. Hún sneri máli haus og voru að dorga. Þeir B. E. Johnson studdi, og höllin tilkomumikið stórhýsi. 'einu sinni beðinn að skrautmála sínu ti]l min fer að tala um veðjuðu um það, hjá 'hvorum Eg gekk heim að höllinni yfir barnaherbergi. Eg breytti her- Ibsen — hélt að hann væri !mundi fyrst bíta a- Annar þeirra seta tillagan var samþykt Séra Halldór E. Johnson aug- afar stóran garð. Æfa gömul berginu í frumskóg, þar sem fíl- danskur- “Munið þið ekki eftir, varð svo ákafur, að hann steypt- lýsti að allir fulltrúar og gestir |trjágöng skifta honum í reiti, og ar ffíraffar vatnahestar oa nas- Ibsen?” spurði hún hitt fólkið. ist út af bryggjunni í sjóinn. Þá ar, gíraffar, vatnahestar og nas ættu að borða allar máltíðir á ait er nákvæmlega hvað öðru hyrningar léku sér í Paradísar-1 Lávarðurinn varð mjög alvar- segir hinn: KIRKJUÞING AÐ LUNDAR 27. júní, 1946 Frh. frá 1. bls. komna til Lundar, og vonaði að öllum liði sem bezt, og að þing- störfin yrðu sem ánægjulegust. Hann las upp listann yfir þá sem skrásettir voru, og raðaði þeim niður til gistingar hjá safn- aðarmönnum og vinum í Lund- ar og í grend við bæinn. Þá skipaði forseti í kjörbréfa- nefnd þá, B. E. Johnson, Vfinni- peg; Sigurð Oddleifson, Árborg; J. O. Björnsson, Wynyard. Þá varð fundarhlé, og nefndin tók til starfa. Formaður nefndarinnar las upp skýrslu sína er forseti setti fund aftur, og las nöfn presta, nefndarmanna, fulltrúa og kvennasambandsfulltrúa, sem mættir voru á þingi, á þessa leið: Prestar: Séra Eyjólfur J. Melan, Riv- erton, Man. Séra Halldór E. Johnson, Lundar, Man. Séra Philip M. Pétursson, Winnipeg Kirkjufélagsnefndarmenn Páll S. Pálsson B. E. Johnson Mrs. J. F. rKistjánsson Sveinn Thorvaldson Mrs. S. E. Björnsson Fulltrúar: Frá Gimli: Hjálmur Thorsteinsson Frá Quill Lake, Sask.: J. O. Björnsson Frá Árborg: Tímóteus Böðvarsson Sigurður Oddleifsson Frá Riverton: S. Thorvaldson E. Johnson Guðjón Jóhannesson Frá Lundar: Ágúst Eyjólfsson Einar Eyford Frá Winnipeg: Sigurður Johnson Miss Elín Hall Jochum Ásgeirsson Sigríður Jacobson Mrs. María Sigurðson Kvennasambands fulltrúar: Frá Árborg: Mrs. H. v. Rennesse Mrs. S. Oddleifsson Frá Riverton: Mrs. Herman Thorvarðarson Mrs. E. J. Melan Frá Lundar: Mrs. Rannveig Guðmundson Frá Winnipeg: Mrs. Kristín Johnson Mrs. Ásta Hallson Kvennasambands nefndarkonur: Miss Margrét Pétursson Miss Sigurrós Vídal Mrs. P. S. Pálsson Mrs. Sigríður Árnason Gestir: Einnig voru nokkrir gestir bæði frá Winnipeg og nær- hótelinu, og að miðum yrði út býtt til allra fulltrúar utanbæj- ar, og að þeir ættu að snúa sét til Ágústs Eyjólfssonar, sem hefði þessa máltíðamiða með höndum. Forseti skipaði næst þessar nefndir: Útnefningarnefnd: J. O. Björnsson Einar Johnson Sigurður Oddleifson Jochum Ásgeirson Ágúst Eyjólfson Fjármálanefnd: Sveinn Thorvaldson Páll S. Pálsson Hjálmur Thorsteinson Einar Eyíord J. O. Björnsson Fræðslumál: B. E. Johnson Miss Elín Hall Séra P. M. Pétursson Séra H. E. Johnson Hjálmur Thorsteinson Tillögunefnd: Sigurður Johnson B. E. Johnson Mrs. Guðrún Johnson Tímóteus Böðvarson Guðjón Jóhanneson Útbr eiðslumálanef nd: Séra H. E. Johnson Jón Ásgeirson Séra P. M. Pétursson Sigríður Jacobson Sigurður Oddleifson Kirkj umálanefnd: Mrs. J. F. Kristjánson J. O. Björnsson B. E. Johnson Ágúst Eyjólfson Tímóteus Böðvarson líkt hægra og vinstra megin við sælu Þetta var ákafleea skemti- le§ur- “Ju> eS man eftir h°nnm. I “Ef Þd ætlar að kafa eftir veginn. Alt virðist miðað við iegt Eg hef einmitt heyrt getið um þeim, þá er veðmálið úr sög- eitthvað, sem hann hefir skrif- unni!” ★ ★ ★ Eg sá mér ekki annað fært en Ferðalag í kistu að minnast eitthvað á enskar I Það var árið 1919. Herlína það, að skjóta komumanni skelk ; En það yoru mjög skiftar skoð_ „ í bringu og minna hann a smæð anir um iistaverk mitt. Illgjarn-,að^ hans, svoaðhonumverðiinnan-iir menn sögðu> að myndirnar brjósts eins og hann væri aum- gæfu börnunum rangar hug- tj-ti ujt-,,, asta skriðdýr jarðarinnar þegar m dir því að önnur eins dýr bokmentir og nefndi Bernhar.d Frakka var þa enn orofin. En ' ’ ’ ■ ’ *------1 ’ Shaw. Sjálfsálit mitt var svo ^ eniskur stjórnmálamaður vildi mikið, að eg tók ekki efitr því, að ^ endilega komast að raun um það, garð* og höfðu gaman' af* frum-1 dauðaÞðgn yarð við borðið, þeg-1 hvort allir aðflutningar þangað ar eg tok til mals, en eg helt a- (væru í lagi. Hann skreið því nið- ^ . , fram, án þess að vita, hvar fisk-, ur í kistu og síðan var kistan sett Lcifði i jfivcnll vsr 0in poirrs i i u til þess eins skipaður, að koma ! . herbergið Hún fór möre-IUF lá UUdÍr SteÍnÍ' Alt 1 einui1 pÓSt °g merkt enskum manni> gestinum í skilnng um hve lítil-i - • snen lavarðurmn ser að mer og sem barðist í Maginot-línunni. gesunum i sKimng um, nvc uu fogrum orðum um villidyrin' „ ixr. . , 7 ..* Maðurinn i__,________fA. n__. A ; __sagði alvarlega: ,Kistan var send asamt oðrum “Þér vitið líklega ekki, að Mr. farangri yfir Ermarsund og síð- Shaw er — sósíalisti.” |an með járnbraut á ákvörðunar- Mér virtist fara hrollur utn stað, og ekkert óhapp kom fyrir. hann loksins stendur frammi fyrir hans almætti, Daverill lá varði. Og þá var það, að eg maettí skógUnum mínum. manni í anddyrinu, sem virtist I fjörlegur hann væri. virtist blátt áfram gerður með hliðsjón af þessu sérstæða um- hverfi. Eg hef aldrei á æfi minni séð aðra eins hefð og jafn hátið- lega alvöru í látbragði nokkurs manns. Andlitið var slétt, auga- brýrnar háar og svipurinn geisl- aði af yfirmannlegri ró. Hann hafði vangaskegg. Hann heilsaði mér með höfð- inglegu lítillæti og hneigði sig eins djúpt og nauðsyn bar til, en ekki hársbreidd dýpra. Hann breytti ekki svip og sagði ekkert óvinsamlegt, en þó tókst honum fullkomlega að gefa mér í skyn, hve hann liti niður á mig. Það gerði hann með augnaráðinu einu saman. Eg hafði keypt mér ný föt í mín og horfði lengi á þau í gegn- um nefklemmugleraugu. Að síð- ustu bað hún mig að koma til Daverill Hall og mála svona myndir í leikherbergi barna hennar. Faðir hennar hafði í æsku veitt villidýr í Afríku, og gestina við þetta skelfilega oro Sá, sem var í kistunni, bar mikið og eg lét sem mér yrði bylt við lofsorð á póststjórnina fyrir það, líka. James horfði á mig og eg hvað samgöngurnar væru í góðu sá það glögt, að hann hugsaði lagi, en ekki kærði hann sig um nú datt henni í hug, að symr sem SVO) að þetta hefði hann alt,- það að fara heim í kistunni. hennar hefðu gott af að sjá svona af vitað _ eg væri stórhættuleg- j --------------- myndir, og mætti jafnvel svo ur maguri sem væri vis tii a$ Sendið börnin á Sumarheimilið fara, að þeir fetuðu í fotspor afa sprengja höllina í loft upp, ef j Byrjað verður að starfrækja sms, og fengju brennandi ahuga hann yrði ekki vef á verði. gumarheimilið á Hnausum 12. fyrir að leggja að velli sem flesta stórgripi suður í Afríku. Eg tók boðinu fegins hendi.; verkið. Fílarnir mínir sómdu sér'drengja hópur. Hver hópur fyrir júlí í sumar og þá verður stúlku- Mér miðaði vel áfram með hópur sendur þangað, næst er Mér var það ómetanleg uppreisn vei 4 veggjum barnaherbergis- eftir alt það spott, sem eg hafði j ins Þjónn var látinn halda á London til þessarar ferðar. Og fyrir hVe hátíðlegur dvalarstað það voru vönduð föt, að mínumjur þeið min dómi. En nú fann eg ósjálírátt,' sig, hefir 12 daga dvöl á heimil- inu. Hægt er að taka á móti 30 orðið að þola, að lafði Daverill, litunum fyrir mig, og annar börnum í einu. Öll börnin fara skyldi hrósa fílnum mínum. Eg | studdi stigann, sem eg stóð í. -- undir læknisskoðun daginn áður flýtti mér því til Daverill Hall, Þeir voru báðir afar þögulir og'en hver flokkur fer frá Winni- án þess að eg gerði mér grein v,0iTrc I að eitthvað var athugavert við fötin. Var það vestið? Voru töl- urnar of margar? Eg athugaði það ekki. Eg vissi bara, að það var eitthvað. Eg nefndi nafn mitt, sagði hik- andi, að eg væri málari og að eg ætlaði að------ “Það var von á yður,” svaraði maðurinn. Röddin var ísköld. Þjónninn sýnir yður herbergið yðar. Og þegar þér eruð tilbún- — Þegar eg kom út úr her- bergi mínu um morguninn, var James það fyrsta, sem eg sá. — Hann stóð í anddyrinu og hélt á svörtum hatti, með báðum hönd- um, framan við ofninn. Hann var svo alvarlegur í bragði, að hægt var að ímynda sér, að þetta væri helgiathöfn. Eg gat ekki stilt mig um að spyrja hann, hvað hann væri að gera við hattinn. Hann leit ekki á mig en svaraði með óbifan- legri ró: ‘Æg er að velgja hatt hans há- göfgi.” Klukkan tíu — nákvæmlega, á hverjum morgni fór Daverill lá- varður á skemtigöngu út í gai'ð- inn. Og nákvæmlega fimm mín- hátíðlegir. En hvorugur þeirra peg og er undir UmSjón sérfræð- var þó neitt í líkingu við James. Hann kom öðru hvoru og leit á verk mitt með takmarkalausri | lítilsvirðingu.—Sunnudagur. Þá var eftirspurn gerð um ir, vifi hans hágöfgi tala við hvaða tíma þingið ætti að fara'yður.” Hann gaf þjóni bend- eftir — “Standard Time” eðajingu, og hann bar ferðatöskuna “Daylight Saving Time”, og|mma og málaraáhöldin upp gerði séra H. E. Johnson tillögu j breiðan, dúklagðan stiga. um að vegna þess að hótelið j Eg hafði ekki dvalið margar fylgdi Standard Time, að þingið klukkustundir í Daverill Hall, fylgdi sama tíma. Einar Eyford þegar eg komst að raun um, að ^ utum fyrir klukkan tíu stað studdi og var tillagan samþykt. maður sá, sem tók á móti mórjnæmdist yfirþjónninn hátiðlega Þá gerði séra Philip M. Péturs- j var þýðingarmesta persóna framan vig ofninn og velgdi hatt son tillögu um að næstu þing- i heimilisins — yfirþjónninn. —'hans hágöfgi upp að því hitastigi, fundir byrji kl. 2 á föstudaginn Hann var nákvæmlega eins og eg Jsem hæfði höfði hans. í stað þess eins og tekið er fram hafði hugsað mér enskan yfir- j James var alt í öllu á heimil- í þingboðinu, og að nefndir starfi þjón. inu Hann stóð hreyfingarlaus í um morguninn á föstudaginn, og Eg hef orðið fyrir vonbrigðum dyrunum á meðan setið var til semji álit sín. Tillagan var með flest, sem eg hef kynst í borðs og stjórnaði borðstofu- studd af Sveini Thorvaldsyni, og þessum heimi. Það hefir aldrei þjóninum með alt að því ósýni- var samþykt. j svarað til hugmynda minna. Pét- legum bendingum. Þegar hann Þá var fundi frestað til kl. 2 á urskirkjan var ekki nálægt því leit á mig, duldist mér ekki, að föstudaginn samkvæmt tillögu j eins stór og eg hafði búizt við. hann áleit mig vera mann, sem B. E. Johnson og Miss Elínar Eiffelturninn, skýjakljúfarnir í ef til vill kynni að handleika j Hall. New York, skurðirnir í Feneyj- spjót og kylfu heima í föður- um — allt hefur valdið mér von- landi mínu, en alls ekki hníf og brigðum — verið öðruvísi en eg gaffal. hafði haldið. j Oft komu gestir. Það voru En enski yfirþjónninn var svo skyldmenni hjónanna — af að- nákvæmlega eins og eg hafði alsættum. Og samræðurnar voru heyrt honum lýzt ótal sinnum fjörugar. Lávarðurinn var svo og séð hann í huganum. j ástúðlegur, að minnast á Dan- Auðvitað hét hann James. mörku, en þekking hans í danskri Hvað hefði hann annars átt að landafræði var af skornum heita? Enginn jafnaðist á við skamti. Meðal annars hélt hann hann í Daverill-höllinni. Daver- því fram, að Svíþjóð væri höfuð- ill lávarður var reyndar ákaflega borgin í Danmörku. En eg þorði virðulegur maður með einglyrnu ekki að bera á móti því. og óbifanlega staðfestu í svipn- | Gömul hefðarkona varð mjög um. En hann er lítilf jörlegur óánægð, þegar eg bar á móti því, samanborið við James. ^að landar mínir byggju í jarð- Ekki veit eg hve margir ætt- hýsum og lifðu á þorskalifur. 1 feður Daverills lávarðar hafa bú- hvert skifti, sem eg tók til máls, íslenzkar skólabækur Margir hafa hugsað sér að láta verða af því, að kenna börnum sínum að lesa íslenzku á þessum vetri. Þjóðræknisfélagið hefir á hendi, forða af ágætum lesbók- um, sem notaðar eru við íslenzku kenslu í skólum á íslandi. Laug- ardagsskólakennarar og foreldr- ar ættu að útvega sér þessar bækur. Bækurnar eru þessar: : Gagn og gaman (stafrofskv.) 45c Litla gula hænan I. og II. og Ungi litli I. og II., 25c heftið. Lesbækur: Fyrsti flokkur, I., II. og II. h. Annar flokkur I. og II. hefti Þriðji flokkur, I. og III. hefti Fjórði flokkur, I. og II. hefti 30c heftið. Pantanir sendist til: Miss S. Eydal, 659 Sargent Ave., Winnipeg ings í barnasjúkdómum, sem er í þjónustu Winnipeg-borgar (Win- nipeg Health Department). Eins og á fyrri árum verður eftirlitið hið vandaðasta á heim- ilinu. Foreldrar sem að vilja senda börn sín þangað, til að njóta heilsusamlegrar dvalar i hinu rólega og fagra umhverfi eru beðnir að snúa sér til þeirra sem að hér eru nefndir, sem munu útvega þeim umsóknar- skjal. Winnipeg — Mrs. J. Ásgeirsson, 657 Lipton St., sími 71 182. Oak Point, Man. — Mrs. Dóra Mathews. jundar, Man. — Mrs. H. E. John- son. Piney, Man. — Mrs. B. Björns- son. Riverton, Man. — Mrs. S. Thor- valdson. Árborg, Man. — Mrs. H. von Renesse. Forstöðunefndin BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin skuld Wedding Invitations and announcements Hjúskapar-boðsbréf og tilkynningar, eins vönduð og vel úr garði gerð eins og nokkurstaðar er hægt að fá, getur fólk fengið prentuð hjá Viking Press Ltd. Það borgar sig að líta þar inn og sjá hvað er á boðstólum. ★ * ★ Saga Islendinga í Vesturheimi þriðja bindi, er til sölu á skrif- stofu Heimskringlu. Verð: $5.00. Allar pantanir afgreiddar tafar- laust. ★ ★ ★ Heimskringla er til sölu hjá hr. bóksala Árna Bjarnarsyni, Akureyri, island. ið í Paverill hall. En mér var hafði eg veður af því, að James sagt, að forfeður James hefðu horfði & mig, alvarlega móðgað- verið yfirþjónar frá ómunatíð. — 1 ur, og undraðir ákaflega, að Hann' var því árangurinn af maður af mínu tagi skyldi ekki Tilkynning um fulltrúa okkar á tslandi Umboðsmaður okkar á íslandi er Björn Guðmunds- Reynimel 52, Reykjavík. — Hann tekur á móti pöntunum á blöðunum og greiðslum fyrir þau. Heimskringla og Lögberg son. O. S iet t(d £eht( ífcu ^atnpleA v—. of this Clean, Family Newspaper The Christian Science Monitor v Free from crime and sensational news . . . Free from political bias . . . Free from "special interest” control . . . Free to tell you the truth about world events. Its own world-wide staff of corre- spondents bring you on-the-spot news and its meaning to you and your family. Each issue filled with unique self-help features to clip and keep. I.. The Christian Science Publishing Society One, Norway Street, Boston 15, Mass. * Name..................................... Street................................... City.. PB-3 □ Please send sample copies of Tbe Christian Science Monitor. □ Please send a one-month trial subscription. / en- close $í

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.