Heimskringla - 24.07.1946, Blaðsíða 4

Heimskringla - 24.07.1946, Blaðsíða 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. JÚLl 1946 líeímskrincila (StofnuO ltít) Kemui út á hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24185 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIIÍING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24185 Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 24. JÚLl 1946 Syndagjöld Japana Einn af málsháttum Japana hljóðar þannig: “Sigurvegarinn hefir ávalt á réttu að standa, sá, sem tapar, á röngu.” t» Þessi beiskjukenda og kaldranalega sannfæring þeirra, á ekki lítinn þátt í viðhorfi þeirra gagnvart hersakamálarannsókn- um. Flestir Japanar virðast trúa því, að hinar hryllilegu sakamála- rannsóknir í Yokohama hafi verið fyrirfram ákveðnar og lög- Tielgaðar. Aðrir segja: “Ef þessir menn frömdu virkilega þessa voðalegu glæpi og hermdarverk, þá eiga þeir hegningu skilið.” En hvað á þá að segja um amerísku flugmennina, sem heltu úr vélabyssum yfir japanska borgara, og sprengdu upp heimlii þeirra? Hvað um mennina, er notuðu Atom-sprengjuna? Meðal fjöldans er ekki mikil sektar-meðvitund ríkjandi — ekki alþj óðarsektar-tilfinning, enda þótt margir hafi þá óþægilegu tilfinningu á samvizkunni, að þjóðin hafi verið svikin af stjórnend- um sínum. En á meðal stjórnendanna er lítið um sektarjátningu, þar sem þeir trúa því statt og stöðugt, eins og þeir hafa altaf gert, að stríð milli keisaradæmisins í Asíu, og stórveldanna í vestrinu væri með öllu óumflyjanlegt. Þeir úthella reiði sinni yfir Hideki Tojo; honum kenna þeir um hinn ægilega ósigur, sökum bandvitlausra útreikninga hans og áætlana. í trú þeirra og heimspeki er ekkert það, er átt geti skylt við sektar eða syndajátningu. Trú fjöldans er, að stríð sé hræðileg ógæfa, slys, eins og til dæmis jarðskjálftinn 1922, og að hver einstaklingur hljóti, — sé skylt að sætta sig við það. Hin siðferðislega ábyrgðar-tilfinning einstaklingsins, sem er að vísu vanþroska hjá lýðveldunum, er tæplega vöknuð í Japan. Það er ekki að furða, þó þessi tilfinning sé þroskuðust hjá hinum kristnu stjórnurum í Japan. Á meðal þeirra er Dr. Skigeru Nambara, fyrsti kristni forseti Tokyo ImperiaÞháskólans, maður, sem var í mikilli niðurlægingu um stríðið, en hefir nú tekið við stjórn andlegra mála. Þó Dr. Nambara sá afturhaldsmaður, þjóðrækinn, og beri enn að visu nokkra lotningu fyrir keisarastjórninni, og hinu forna fyrirbomu- lagi, meira heldur en Ameríkumönnum fellur í geð, er kannast við, jafnvel af þeim, er fallast eigi með öllu á hans skoðanir, að hann sé heilsteyptur og réttsýnn. 1 ræðu, er hann flutti fyrir lærisveinum háskólans á síðast- liðnu vori, fór hann áfrýjunar-orðum til japanskrar æsku, og er árangurinn af þeirri ræðu meiri siðferðistilfinning og víðari sjón- deildarhringur. Með því að útskýra skort á þjóðlegri siðferðis og samvizku- semis tilfinningu í Japan, benti hann á, að landið ætti engar mann- úðlegar hugsjónir, eins og Evrópa. Ætti enga endurnýjunarstefnu — engan sjálfstæðan persónu- leika. Ennfremur, að það ætti enga trúarlega umbótastefnu, siða- bótarstefnu eins og þá, eða þær, er gengið hefðu yfir Evrópu. Sagði Dr. Nambara, að japanska þjóðin hefði aldrei fundið guð. Enginn einstaklingur hefði gert tilraun til að finna sitt and- lega eðli, eða komast að neinni niðurstöðu um sína eigin tilveru. Ef leggja á niður forn trúarbrögð, sagði Dr. Nambara, verða ein- hver önnur trúarbrögð að koma í þeirra stað. Þannig eru þessir tímar mjög örlagaríkir fyrir Japana, er þeir standa augliti til aug- litis við heimstrúarbrögðin. Japan hætti öllum sínum aldagömlu venjum og andlegu fá- tækt í þessu stríði, og tapaði. Þessvegna verður það að byggja upp á framtíðina, en ekki horfa aftur á bak til fortíðarinnar, til þess að skapa ný verðmæti. Þessi nýsköpun verður að vera meira en smábreyting i stjórnarfarslegum og félagslegum kerfum, hún verður að vera andleg bylting, skilningsríks og andlegs eðlis. Dr. Nambara hvatti námsmennina til þess að athuga alt í grundvallar-atriðum mann- legra verðmæta; ekki aðeins yfirborðslegum stjórnarfars-bylting- um. Það var auðsýnilegt, að hann bar ekki einungis kvíðboga fyrir, að stúdentar háskólans hölluðust í stórum stíl að kommúnista- stefnunni, heldur og a<S trú þeirra á aðrar grundvallarstefnur myndi ekki verða nægilega sterk. En hann leitaðist við að koma fram sem frjálslyndur fræðari. í frjálsum og mannlegum hugsjónum, sá Dr. Nambara hvatn ingu og uppörvun til handa japanskri æsku. Fyrrum var líf þeirra lítils metið, er þeim var otað út í stríð — til að berjast fyrir föðurlandið. Nú á líf þeirra að helgast háleitustu hugsjónum heimsins, og alls mannkyns. Er andleg hugsjóna-bylting Japana gerleg? Eiga þeir sér nokkra uppreisnar von? Sterk og öflug áhrif vestlægrar menn- ingar gætu og munu gerbreyta lífi og lifnaðarháttum þeirra. Japan gæti einnig umskapast af áhrifum frá kínverskri menn- ingu, og lagt til dýrmætan skerf til heimsmenningarinnar. Þá var það, að Dr. Nambara talaði þau orð til námsmanna háskólans, sem hafa orðið þeim næsta torskilin, eða með öllu ó- skiljanleg, en þau eiga það skilið að verða víðkunn um alla Ame- ríku. “Ef Japan gæti lagt heiminum til slíkan menningarskerf. sagði hann, “þá væru þrautir þær, er þeir nú líða, ekki of mik- il fórn, eða of hátt gjald. “Því það eru syndagjöldin,” sagði hann blátt áfram, “fyrir alt það glæpsamlega athæfi, er við höfum framið — við höfum syndgað á móti heiminum, og á móti okkur sjálfum, friðþæging- in. Friðþægingu fylgir jafnan sársauki, kvalir, sem fólkið verð- ur að líða. Endurfæðing nýrrar þjóðar, er ávalt kvalafull.” MINNINGARRIT UM MÖÐRU V ALL ASKÓL A En öllum, sem virða sín helg- ustu heit, er heimurinn opinn og fagur, og fagnandi og ung er hin frjáls- I borna sveit, og framundan — skínandi dagur. ar bæði um lengd og frásagnar- ISLAND Á KROSSGÖTUM hátt, eru þær allar vel í letur^ ------- færðar og hafa mikinn fróðleik | Sú var tíðin að stórkostlegar Eftir prófessor Richard Beck Hún lifir og nemur sem hún á. | Hún logar af heilögum eldi. Úr skínandi draumum og skyld- unnar þrá hún skapar sitt framtiðar veldi. Þó bjart sé í lofti, þá birtir þó enn um byggð hinna hrjóstugu landa. öll veröldin hrópar á máttugri menn, á meiri og voldugri anda. I Þá fylgja gagnorðir og greina- að flytja, sem varpar ljósi eigi byltingar og söguríkir heimsvið- aðeins á skólalífið á Möðruvöll- burðir gátu átt sér stað án þess um, heldur einnig á íslenzkt að fréttir um það bærust til I þjóðlif og menningu þeirrar tíð- fslands fyr en að mánuðum eða þau lönd, ar, Vel bera Möðruvellingar jafnvel misserum liðnum. Þá ! góðir “Þættir úr sögu skólans” Minningar frá Möðruvöll- um. Brynjólfur Sveins- . . , , , , ?. r, í • eftir Ingimar Eydal kennara og son sa um utgafuna, Arm 8 sem hann rekur s mTSÍ'bir megindráfctum forsögu skóla- stofnunarinnar og gang málsins , , * , „ á Alþingi, en þar studdu ýmsir Allir, sem nokkuð verulega T ö , , , , , . ... , , , hinir merkustu þingmenn þeirr- þekkja t.l .slenzkrar skolasogu ^ ^ ^ sem Grimur munu sammala um ^' *“ Thomsen skáld, Benedikt Moðruvallaskolinn skipi þar . . „ „„„„„ . sr - i Svemsson, Tryggvi Gunnarsson, bæði merkilegan og virðulegan ’ "60 , ,T . T - , , 7 ,w, v,ov,c i Emar Ásmundsson 1 Nesi og Jon sess, svo viðtæk hafa ahnf hans. , a Sigurðsson a Gautlondum, o- trauðlegast beitti séra Arnljót- ur Ólafsson, prestur að Bægisá, sér þó fyrir málinu, og gerðist orðið í íslenzku þjóðlífi. Var það þessvegna í alla staði vel til fall- ið að safna saman í bók minn- ingum hinna gömlu Möðruvell-, . . . , • _ . , . ... * ,* með þeim forgongu sinni braut- mga, eft.r þv., sem t.l varð nað,| ^ skólamálum fslands, þv. að bteð. eru sltkar frasagmr J hann veri5 nefndur froðlegur og skemhlegur lestur | M£undur e5a fa5ir Möðruvalla. og auk þess menn.ngarsogulegt ^ Me5 m frá Alþingi gildi. Brynjólfur Sveinsson mennta- skólakennari á Akureyri hefir safnað umræddum minningum og annast útgáfu þeirra. Fylgir hann bókinni úr hlaði með snjöll- um formála, og víkur þar með- al annars að þáttamargri og örlagaríkri sögu Möðruvalla- staðar með þessum orðum: “Eitt slíkt höfuðból íslenzkrar sögu eru Möðruvellir í Hörgár- 1879 var skólinn síðan stofnað- ur og tók til starfa haustið 1880. Var hann í fyrstu búfræðiskóli að öðrum þræði, en með lögum frá Alþingi 1881 var búfræði- kennslan afnumin og skólinn gerður að hreinum gagnfræða- skóla, og starfaði hann síðan undir því fyrirkomulagi. Að loknu hinu glögga yfirliti Ingimars Eydals um forsögu dal. Þar búa snemma ríkir höfð- skólans og stofnun, fylgja mynd- injar. Hreysti og harka, vits munir og slægð, dáðir og svik, mansöngvar og mannráð, auður ir Jóns A. Hjaltalíns skóla stjóra (1880-1902) og annarra kennara skólans. Er það löngu viður- og alls nægtir, eldur og blóð kennt, að hann átti óvenjulega gista staðinn oft og lengi. Þar er hún ráðin, og þaðan er riðið í djarfmannlegustu, en ægileg- ustu aðför Sturlungaaldar, Flug- umýrarbrennu. Síðan hefir oft- ar brunnið á Möðruvöllum en líklega nokkrum öðrum íslenzk- um bæ. Þar er kirkja og klaust- góðu kennaraliði á að skipa, og voru sumir þeirra hreinir af- burðamenn á því sviði; hitt er ekki nein nýlunda, þó skóla- sveina greini nokkuð á um ágæti sumra kennara sinna, eins og fram kemur í minningum þess- um. En þær eru, eins og nafnið j skóla sínum söguna og kennur- Var þannig högum háttað að um hans, undantekningarlitið, j stríð milli þjóða eða stjórnar- en um vitnisburð þeirra og skoð- skifti í öðrum löndum voru ís- I anamun í því efni brestur mig lendingum svo að segja óviðkom- þekkingu til að dæma. Óhjákv- andi. Landið var afskekt og út æmilega kennir nokkurra end- af fyrir sig, lítt þekt og lítils urtekninga og endursagna. í metið. minninga-þáttunum, sem og gn nn er þetta alt breytt: Mál- nokkurs mismunar í frásögnum um stórþjóðanna — og sérstak- um sömu atburði, enda er það ^ lega stríðsmálunum — er nú orð- eðlilegt, að menn líti á hlutina jg þannig háttað að Island er frá sínum sjónarhól. orðið meira keppikefli stórþjóð- “Af ávöxtunum skuluð þér anna en flestir aðrir blettir þekkja þá”, stendur skrifað, og hnattarins. Hver stórþjóðin á á það ekki sízt við um skóla og fætur annari leitar itú vináttu aðrar menningarstofnanir. Hvað við Isiendinga og hlunninda frá telja þessir menn, sem hér rita þeim. minningar sínar um skólaver- j Það er eðlilegt og skiljnalegt una á Möðruvöllum, sig hafa sótt ag þjóðin sé í vanda stödd þegar þangað? Svör nokkurra þeirra voióug ríki, sem óvinveitt eru fara hér á eftir. hvort öðru eða hvert öðru, fara | Ólafur Thorlacíus telur, að fram á sérstök hlunnindi, og skólalífið þar hafi verið frjáls- bjóða vináttu, vernd og verð- i legt, heilsusamlegt og skemmtú mæti í staðinn. Það þarf vitra legt, og að menn hafi lært þar menn og sjálfstæða til þess að á- I ótrúlega mikið á ekki lengri kveða hvert stefna skuli, þegai jtíma. Steingrímur Sigurðsson um jafn alvarlegar krossgötur | lýkur minningum sínum með er að ræða. j þessum orðum: “En síðast tel eg; Eins og öllum er kunnugt við- það, sem mér þykir mestu varða: hafði Hitler altaf sömu aðferðina j Eg mannaðist á Möðruvöllum og þegar hann var að leggja undir ! gekk djarfari og dáðmeiri að STg hvert landið á fætur öðru. I hverjum leik og hverju starfi Hann bað um einhver sérstök eftir dvöl mína þar”. hlunnindi eða sérréttindi; og Guðmundur Friðjónsson hef- þegar — ega ef — þeim kröfum ur þátt sinn á þessa leið: Mikill var neifag; þó hertók hann land- | frami í sveilt þótti það í mínu jg tafarlaust. ! ungdæmi að vera Möðruvelling- j Hér átti gér þð gtag uncj. jur”; og Sigurður Jónsson segir antekning _ það var Island. nær málslokum minninga sinna. Hitler sendi legáta sína þangað “Loflegur vitnisburður frá skól- Qg lét þa biðja um einkarétt á anum varð mér strax lykill að fiugvem eða fiugvöllum. En tiltrú og trausti góðra og mér stjornin) þjóðin — þó minst væri vinveittra manna og greiddi; aiira þjóða — neitaði óhikað og götu mína meira en trúlegt hispurslaust. Afleiðingarnar af mundi þykja. | þessari neitun hefði mátt ætla að Nægja þessar umsagnir til yrðu þær að Hitler léti hertaka landið. Það var aðferð- in, sem hann hafði beitt við allar aðrar þjóðir. En hér gerði hann það ekki; og hvers vegna? Það hefi eg aldrei getað skilið. Hvað halda menn um það? Einhver hlaut ástæðan að vera. Nokkru síðar komu Englend- ingar og vildu fá svipuð sérrétt- ur. Þar er ort og ritað, kennt og, bendir til, meginefni ritsina. beðið. Þar situr æðsti valdsmað- { Hefir safnandi gert sér far um ur Norðlendinga, amtmaður, um að ná til fulltrúa sem flestra ár - skeið. Þar lætur þjóðsögnin Bólu ganSa skólans, en það var af Hjálmar heimsækja Bjarna skiljanlegum ástæðum ýmsum Thorarensen erfiðleikum háð, ekki síst vegna Seinna rís svo gagnfræðaskóli Þess> hve fylking hinna elztu á rústum amtmannsstofunnar á j Möðruvellinga er nú fámenn Möðruvöllum. Hann starfar þar. orðin, því að 65 ár voru á síðast- stutta stund. rösk tuttugu ár. j liðnu hausti liðin frá stofnun Hann er fátæklega búinn og skolans. löngum fámennur, eftir því semj Þessir eru höfundar minning- nú gerist. Þó eru áhrif hans í anna, og er áranna, sem þeir íslenzku þjóðlífi undramikil og'stunduðu nám á skólanum, get- koma æ skýrar fram.” j ið í svigum aftan við nöfn þeirra: Réttilega bendir Brynjólfur j Ólafur Thorlacíus læknir (1880- menntaskólakennari einnig á(1883), Guðmundur Guðmunds- það í inngangsorðum sínum, að son bóndi og hreppstjóri (1880- [ hér sé eigi um sögu Möðruvalla- j 1882), Þorleifur Jónsson bóndi skóla að ræða, en að sú saga sé og alþingismaður (1881-1882), til í handriti. Er vonandi, að þess ' Árni Hólm kennari og hrepps- verði eigi langt að bíða, að heild- nefndaroddviti (1881-1883), arsaga þeirrar merku mennta- Steingríijaur Sigurðsson (1885-J stofnunar komi fyrir almenn- ^ 1886), Kristján H. Benjamíns-^ ingssjónir. En fyrst svo er eigi son bóndi og hreppstjóri 1889-1 enn sem komið er, þá er þessi j 1891), Einar Árnason bóndi, al- ( bók þeim mun verðmætari og þingismaður og fyrrv. ráðherra þakkarverðari. | (1891-1893), Guðmundur Friðj- Skipar þar öndvegi hið hreim- J ónsson rithöfundur og skáld mikla og hugsana-þrungna (1891-1893), Ingimar Eydal kenn j kvæði, er Davíð skáld Stefáns-^ ari og ritstjóri (1889-1895), Hall-| son frá Fagraskógi flutti í til-'dór Stefánsson alþingismaður ^ efni af fimtíu ára afmæli skólans og forstjóri (1895-1897), Björn (1930), og fléttar þar fagurlega Hallsson bóndi og alþingismað- saman djúpa þökk til fortíðar-1 ur (1896-1898), Jón Björnsson innar og eggjan til samtíðarinn- J skólastjóri og hreppstjóri (1897-( þess að sýna það, hvern hlýhug og þakkarhug greinarhöfundar bera til hins gamla skóla síns og hvers álits hann naut hjá al- menningi. Annars eru sjálfir framantaldir höfundar minning- anna í safninu, er allir hafa reynst hinir merkustu og nýt- ustu menn og margir orðið þjóð- kunnir, lifandi dæmi þess, hve'inm. Islendingar'neUuðu'þeim haldgóð og ávaxtarík þeim, einsj eins og neituðu Þjéðverjum. og fjölmörgum öðrum, hefir kváðust þeir vera algerlega óháð. reynst sú undirstöðufræðsja, sem þeir fengu á Möðruvöllum. ir í stríðinu. En þá hertóku Eng- lendingar landið. Þingið og °g i sjást einnig glöggt lif- þj0gin mótmæltu ákveðið; þótt ræn og víðtæk áhrif skólans á það auðvitað hefði litla þýðingU) slenzkt þjóðlíf. _ þá var það samt nóg til þess að Þau hafa einnig náð til Is- sýna stöðuglyndi og stefnufestu lendinga vestan hafs, því að Arin líða; stríðið er á enda; hingað fluttust eigi fáir Möðru- vellingar; að visu kann eg þá vissar þjóðir (þær sem sigruðu) stofna bandalag, sem vonast er hvergi nærri alla að nefna, en j til að styrkist go þroskist þangað þessara minnist eg í svip: Gísla ^ til þyí tilheyri allar þjóðir hnatt. Jónssonar, prentsmiðjustjóra og arins ísiendnigar sækja um inn_ ritstjóra “Tímarits Þjóðræknis- j göngu £ þetta bandalag og er félagsins”, Finns Jónssonar, j geflnn kogtur á þyif en sá bogg. fyrrv. ritstjóra “Lögbergs”, séra ull fylgdi skammri{i að til þess Adams Þorgrímssonar og Jóns urðu þeir að segja Þjóðverjum Sigvaldasonar, bónda í River-1 stríð á hendur Þessu neite þeir ton' auðvitað; þeir gátu ekki séð að Þá hefir ritið sem er vandað það yæri á nokkurri skynsemi og snoturt að fragangi, inni að eða sanngirni bygt að algerlega halda stutt æfiagrip skolans. vopnlaus þjóð segði alvopnuðu Þess sakna eg þo, að eigi er þar stórveldi stríð á hendur; það virt- birt ræmendatal hans í heild ist ^ Uggja f uppi að sinni, en að því hefði verið mik- allar friðeiskandi þjógir væru ill fróðleikur. Vafalaust er þójeða ættu ag vera> veikomnar j tilætlunin, að það komi í fyrir-J alheims friðarfélag. Þeir kváð- hugaðri sögu skólans. I ust neita Rússum, neita Banda- Hvað sem því líður, þá eiga rfkjamönnum og öllum öðrum þeir báðir safnandinn, Brynjólf- þjóðum um ön serrettindi tu ur Sveinsson menntaskólakenn- j stríðsnota) nema Þjóðabandalag- ari, og útgefandinn, Árni ar, en fjórði kafli kvæðisins er á 1899), Sigurður Jónsson skáld þessa leið: a Arnarvatni (1897-1899), Þor- lákur Marteinsson bóndi og Það fylgir því ábyrgð að fara hreppsnefndaroddviti (1899- með völd, 11901), og Lárus Bjarnason það fylgir því ábyrgð að lifa, menntaskólakennari og skóla- og þjóðin man nöfn þeirra öld stjóri (1900-1902). eftir öld, Þó að minningarnar í bókinni sem örlagarúnirnar skrifa. séu, að vonum, nokkuð misjafn- ] Bjarnarson bóksali, þakkir skil- ið fyrir þetta minningarsafn, þvi að það er merkilegt heimildarrit' kvaðust þei"r ftejr'aB veita 'alt “um veigamikinn þátt í íslenzkri það lið> gem þeir gætu Qg þar á inu þegar þeir væru orðnir með- limir þess. Þeirri stofnun kváð- ust þeir vilja tilheyra og henni menningarsögu: skólasókn náms- þyrstrar, fátækrar æsku, aðstæð - um hennar og aðbúnaði á síð- asta fimmtungi nítjandu aldar.” Richard Beck. BORGIÐ HEIMSKRINGUI— því gleymd er goldin sknld meðal öll sanngjörn sérréttindi. Mér finst að Islendingar hafi sýnt stefnufestu og stjórnvizku í þessu máli, sem hljóti að teljast þeim til sæmdar í veraldarsög- unni þegar tímar líða fram. Mér finst að þeir hafi valið þá göt- uná, sem líklegust sé til þess að

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.