Heimskringla - 18.09.1946, Blaðsíða 4

Heimskringla - 18.09.1946, Blaðsíða 4
4. SIÐa HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. SEPT. 1946 fSfeimskrittgla (StofnuB lSSt) Kemur út á hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKINCj PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRING.LA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 18. SEPT. 1946 ísland “um sólarlagsbil” Aldrei nær hin óviðjafnanlega náttúrufegurð Islands eins há- marki sínu, eins og þegar landið er laugað í gulllgeislum kveld- sólarinnar. Þegar yndislegur töfraljómi leikur um breiða dali, með hraunjöðrum, ásum og holtum á milli; hvergi er skógartré eða runn að sjá, en dalirnir. eru girtir og umkringdir dökkleitum háfjöllum, er gnæfa jökultypt og tíguleg í geislum hinnar hníg- 'andi kveldsólar. Á jöklana slær rósrauðum, dýrðlegum roða, og þeir eru bað- aðir í flóði margvíslegra lita, en á neðri hlutum hæðanna og hlíð- anna liggja djúpir skuggar í listrænni mótsetningu við láglendið, sem sveipað er í purpuramóðu,- er aftur sker af dökkum fleti hafs og vatna. Þögnin, kyrðin — hin óumræðilega þögula einvera, er jafnve! ennþá áhrifaríkari. Ekkert hljóð heyrist — engin lifandi vera sjáanleg, — Ekkert þorp, ekkert einstakt hús, ekkert tré — enginn skógarrunnur, ekkert nema hin ólýsanlega mikillfenglega náttúru- fegurð — og tign. Augað leitar árangurslaust að einhverju hversdagslegu — alvanalegu — en slíkt er ekki að finna í þessari himnesku einveru, — þessari ómælisdýrð^ Tindi háfjallanna er náð að kveídi til um kl. 11. Enginn getur gleymt því sólarlagi. Hæðirnar, dalirnir og jöklarnir, alt er hjúpað í eldlegum sólarlagsljóma. Tæplega er mögulegt að slíta auguri frá háfjajladýrðinni, og þó er útsýnið hið neðra slíkt, að hjá hverjum einasta manni, hversu óhrifnæmur sem hann kynni að vera fyrir fegurð, hlyti að vakna dýpsta hrifning og aðdáun. Dalurinn er nálega allur þakinn engjum, og við enda hans rísa háir reykjar og gufustrókar í loft upp, frá sjóðandi hverum. Loftið er svo tært og hreint, svo dásmalega gagnsætt, að slíks finnast fá dæmi í nokkru öðru landi, og þess sýnist ekki mikið gæta, þótt sólin hyrfi í sæ, og greina má nálega hvern smáhlut, þótt í fjarlægð sé, enda kemur það sér vel, því hrjúft er og óslétt yfir- ferðar á hálendi Islands — en allar hættur og erfiðleikar hverfa fyrir dýrð íslenzka sólarlagsins. Slíka sýn er óvíða að,sjá. . “En þegar hinzt er allur dagur úti Og uppgerð skil, Og hvað sem kaupið veröld kann að virða Sem vann eg til: í slíkri ró eg kysi mér að kveða Eins klökkan brag, Og rétta heimi að síðstu sáttar-hendi Um sólarlag.” LÝÐRÆÐISKENNINGAR þjóðaskilning, voru þó ekki eina umtalsefnið er lá fyrir þessu þingi. Af öðrum málum var þar einnig nægilegt, alt frá uppeldis- innar þekkingar í þeim málum, og væru nægilega víðsýnir, ættu að koma þar nærri. Dr. Eugenia Haufmann frá Mount Holyoke College, lýsti til- raun til að kryfja til mergjar hvatir sjálfboða til herþjónustu í öðrum löndum, með því að velja 503 menn, er buðu sig fram í her- stjórnar-skrifstofunni milli des- ember-mánaðar 1944 — og maí 1945. ’ Árangurinn var sá, að fuílur helmingur þeirra ástæða og hvata voru persónulegs eðlis, og í einhverju sambandi við verk og fyrirætlanir einstaklingsins á friðartímum. Löngun, eða hvöt til að ganga í herinn af skyldu- rækni eða ættjarðarást, reyndist ekki vera ástæðurnar hjá mörg- um. ir lesendur, sé vel frambærilegt að efni og vandað um málfar, og sumt af því ágætlega úr garði gert. Upphafssaga bókarinnar, stutt smásaga eftir Kristmann Guð- mundsson, er hrífandi í látleysi sínu, enda hefir hann sýnt það áður, iað hann kann snilldartók sínum Steenstrup yfirkennara á á því bókmenntaformi. Frásaga Guðmundar G. Hagalín, sem rit- að hefir margar ágætar smásög- ur, er skemmtilega sögð og fyrir lesandanum huldum heim- um bergkastala öræfanna. Létt- stígara er kvæði Guðmundar Inga Kristjánssonar, “Sórey”, enda er.það helgað minningu Jónasar skálds Hallgrímssonar, en hann átti þar, sem kunnugt er, heima um skeið hjá góðvini Kaupmannahafnarárum sínum, og er talið, að hann hafi ort þar sum af sínum ágætustu og vin- sælustu kvæðum, svo sem “Dal- kýmni hans nýtur sín þar vel,, vísu” (Fífilbrekka gróin grund) FAGURT RIT OG FJÖLBREYTT Eftir prófessor Richard Beck en í sögu sinni “Inn gamli” sýn- ir Friðrik Á. Brekkan, að honum lætur öðrum betur að bregða upp glöggum og lifandi mannlífs- og menningarmyndum úr norrænni og íslenzkri fornöld. Vel sögð er smásaga frú Elin- borgar Lárusdóttur og glöggar mannlýsingarnar í söguþætti Hans klaufa, en hinn yfirlætis- i lausi stíll Axels Thorsteinsson- ar fellur vel að geðþekku efm smásögu bans. Ástæðan fyrir' því að þetta land, (hér er átt við alt megin- land Norður-Ameríku) er svo oft málum barna niður að erfiðleik misskilið af öðrum þjóðum og unum á verkamála-sviðinu. þjóðríkjum, er að það kennir þingbundið lýðstjórnar-fyrir- komulag, en fer að mörgu leyti search — Columbia-háskólans, ekki eftir því. I ræddi um hinar nýmynduðu 2,000 lífeðlisfræðingar hlust- J stöðvar, “public opinion polls” uðu á kenningu þessa á 54. þingij í sambandi við verkamannamál. ameríska líffræðingafélagsins, er j Kvaðst hann í 5 ár hafa lagt Dr. Arthur Kornhouser frá skrjfstofu Applied Social Re- nýlega endaði, og haldið var íhá- skóla Pennsylvaníu-rkis. Gard- ner Murphy, prófessor í lífeðlis- fræði við City College, í hjew York hvatti hlustendur sína til iað notfæra sér þekkingu á mann- legu eðli og athöfnum, til þess að reyna að ráða einhverja bót á sig eftir allri mögulegri þelck- ingu í sambandi við þessar stöðvar. Sagði hann, að skoðanir almennings væru misjafnar. Til dæmis sagði hann að spum-; ing hefði komið fram meðan á stríðinu stóð þess efnis: hvortl samveldisþingið ætti að semja( erfiðleikum og ókjörum þeim, er þau lög) að fyrirbjóða verkföll í aUur heimurinn á nú við a€ búa. | iðnaðarstofnunum, þangað til ‘ Sagði hann, að án skilnings og stríðinu væri- lokið, samúðar, yrðu allar þær ráð- stefnur og bollaleggingar, er nú eiga sér stað víðsvegar um heim- inn, til einskis. Kvað hann ástæðuna fyrir því eða ætti verkafólk við her-iðnað að hiafa rétt til þess að byrja verkfall. Dr. Kornhauser lagði til, að annaðhvort ætti stríðs-verka- málanefndin að hafa vald til að að Rússar og jafnvel Kínar mis- j fyrírbyggja verkföll, eða félaga skildu þessa þjóð svo oft, vera sambandið (unions) gerði það þá, að ekki væri lifað og breytt sjálft. eftir þeirri þjóðmegunarfræði, sem kend væri. Ríkisritari Byrnes heldur fram lýðræðiskenningunni í Ameríku, en svo er hlustað á kenningar og skoðanir manna eins og Senator Bilbos. Hvatningarræður prófessor Murphys um nauðsynlegan al- Dr. Bruce V. Moore, formaðurj og stjórnari lífeðlisfræðis-deild- arinnat við Pennsylvanía-ríkis-í skólann, sagði að iðnaðar-lífeðlis-1 fræðingar ættu, og bæri skyldai til að styðja alt það, er lyti að| stjórn verkamannamálanna, en varaði við því, áð engir nema( þeir, er aflað hefðu sér fullkom- Dynskógar. Rit Félags ís- lenzkra Rithöfunda. Rvík. Bókfellsútgáfan, 1945. — 232 bls. Það fyrsta, sem dregur að sér athygli manns við að handleika þetta rit undir hinu forna og hljómikla heiti Dynskógar, er glæsilegur frágangur þess, því að það er óvenjulega fagurt rit að öllum ytra búningi, Bókfellsút- gáfunni og öðrum þeim, sem þar eiga hlut að máli til mikillar sæmdar. Forsíðan er skreytt fagurri mynd eftir Gunnlaug Blöndal Jistamálara, en Atli Már /hefir gert teikningar, myndir og hina skrautlegu upphafsstafi í bók inni af mikilli prýði. Gylltur skinnkjölur er á henni, og mjög vandað till pappírs og prentunar; ekki er ritið þó með öllu laust við prentvillur, enda sýnist örð- ugt að synda fyrir þau sker á þessari öld hinnar hraðvirku vél- setningar. Bók þessi er rit Félags ís- lenzkra rithöfunda, og sérstæð um innibald að því leyti, að eigi færri en 18 félagsmenn eiga þar smásögur, ljóð, leikrit og rit- gerðir. Eru í þeim hópi ýmsir af kunnustu nútíðarhöfundum og skáldum íslenzkum, eins og efn- isskráin ber með sér, en er á þessa leið: Kristmann Guðmundsson: — “Sagan um Siggu á Gerðabergi”; Hulda “Tveir fommenn” (kvæði) Davíð Stefánsson: “Jónas Hall- grímsson” (ræða); Jakob Thor- arensen: “Vétfréttin laug” (saga) Sigurður frá Arnavatni: — “Dimmuborgir” (kvæði); Elin- borg Lárusdóttir: “Glataður fjársjóður (saga); Gunnar M. Magnúss: “í upphafi var óskin” (leikrit); Guðmundur Gíslason Hagalín: “Fröken Bakke” (saga); Guðmundur Ingi Kristjánsson: “Sórey” (kvæði); Þórir Bergs- son: “Nýir siðir” (saga); Hans klaufi (Haraldur Á. Sigurðsson): “Gatan okkar” (minningar); Friðrik Ásmundsson Brekkan: “Inn gamli” (saga); Kjartan J. Gíslasson: “Þrjú kvæði”; Axel Thorsteinson: “Konab á tangan- um” (saga); Sigurður Helgason: “Þáttur af Þórði Atlasyni” (sögu- kafli); Friðgeir H. Berg: Tvö kvæði”; Óskar Aðalsteinn Guð- jónsson: “Drengurinn og orðið” (frásaga); Ármann Kr. .Einars- son: “Örið” (saga) og Guðmund- ur G. Hagalín: “Andlegt frelsi” (ritgerð). Auðsjáanlega er hér um auð- ugan garð að gresja hvað fjöl- breytni lesmálsins snertir, en hitt er jafnframt óhjákvæmilegt, að æði mikið skiptir í tvö horn um meðferð og bókmentalegt gildi þess, enda skal það tekið fram, <að hér er eigi um að ræða úrval úr ritum hlutaðeigandi höfunda heldur aðeins um nýtt framlag þeirra til þessa safnrits. Eigi að síður virðist mér sem allt það, sem hér er á borð borið fyr- og “Eg bið að heilsa”. Því segir Guðmundur Ingi fallega í kvæði sínu: Þú lagðir, Sórey, sólskin á hans kinn og söng á varir hans, og þó í draumi gekk sá gestur þinn með gjafir annars lands. Hann bað að heilsa heim í dalinn sinn með hljómi töframanns. Kvæði Friðgeirs Bergs, eins og önnur kvæði frá hans hendi, bera I Yngstu mennirnir í hópnum, þeir Óskar Aðalsteinn Guðjóns- son og Ármann Kr. Einarsson skipa rúm sitt í bókinni mjög Því vitni, að hann er bagur- mað- j sómasamlega; hinn fyrri með ur á stuðlað mál, einkum er fyrra frásögn markaðri sálfræðilegri nærfærni, og skyldi mig ekki kynja, þó að hann væri þar að segja sína eigin sögu, en hinn síðari með skilningsríkri smá- sögu og smekklega ritaðri. Veigamestu smásögurnar í bók- inni eru þó sögur þeirra Jakobs Thorarensens skálds og Þórds Bergssonar (Þorsteins Jónsson- ar), enda eru þeir báðir löngu kunnir fyrir snilld í smásagna- gerð, en þó ólíkir að ýmsu. Mál- far Jakobs er kjarnmikið eigi síður í óbundnu máli og hér gæt- ir bæði þeirrar glöggskyggni í mannlýsingum og kaldhæðni, sem ósjaldan einkennir sögur hans og kvæði. Saga Þóris Bergs- sonar er prýðilega gerð og tekur huga lesendans föstum tökum, hún er harmssaga frá hemáms- árunum að efni til, en um annað fram markviss mann- og menn- ingarlýsing, með undirstraum heitra tilfinninga. Sögukafli Sigurðar Helgason- ar er þannig, að efni og frásagnar hætti, að mann langar til iað fá framhaldið, lýsingin á umrenn kvæðið, “Fjarhrif”, hressilegt og hreimmikið, og fellur hraðstígur hátturinn vel að efninu, tákn- rænni lýsingunni á ihestreið yfir ísa, því að hér er það, að öðrum þræði, skáldfákurinn, sem höf- undur lætur spretta úr spori. Kvæði Kjartans J. Gíslasonar, þrjú talsins,- eru öll vel ort og með sérkennilegum blæ, bregð- ur fyrir notalegri kýmni í sum- um þeirra. Mest kveður þó að kvæði hans “Þín liðna ævi”, sem er þrýðilega ort og hin táknræna mynd af lífinu sem kirkjugarði glöggum dráttum dregin. Menn verða að lesa það allt til þess að njóta þess til fulls, en upphafs- erindin eru þannig: Þín liðna ævi líkist kirkjugarði með leiði bæði stór og smá. Þarna stendur margur minnis- vafð, mikill, fagur til að sjá. Á sumum leiðum lít eg rósir kunnar, svo lifa á öðrum villiblóm. En allmörg þeirra skreyta skóg- arrunnar, ingnum Þórði” Atíasyni, * méð svo skýlir hinum moldin tóm' mikilmennskubrag sínum og! , fornyrtu málfæri, einkarj^ mold °S rosir míukri birtu skemmtileg. Hið tvxþætta leikrit ! staiar Gunnars M. Magnúss er einnig, írá mána Þess- sem eitt sinn var' athyglisvert bæði að efni og stílj Á hverjum degi opnast grof. Til enda hlaut það verðlauna-viður- grafar kenningu í leikritasamkeppni Ríkisútvarpsins íslenzka. 1 kvæðum sínum “Tveir fom- menn” bregður Hulda~ skáld- - kona upp hugþekkri mynd af þeim fornu ágætismönnum Áskel góða og Þorgeir Ljósvetninga- goða, friðarvinum og sáttasemj- urum í samtíð sinni, en hér er það sem fyrri í listrænum kvæð- um þessarar ágætu skáldkonu, er gengið. Leiðum fjölgar þar. Og leiði garðsins geyma allt, sem skeði, þau geyma lífs þíns daga, ár. Já, undir einu hvílir horfin gleði, en hylur annað grátin tár. Ræða Davíðs Stefánssonar skálds um Jónas Hallgrímsson, sem hann flutti við setningu . . , ,, . , Listamannaþingsins vorið 1945, eigi sist hinn ljoðræm blær, sem ...„ ,, *. _ * , J . . ’ J er snioll og hugsun hlaðm, með heillar hugann mest, eins og í; , ,., .t , , ,.... ’ 1 skaldlegum tilþrifum enda þessum gullfogru erindum um Áskel góða: um! Minni umbrot hafa áhrif á ljóð og listir, og enginn veit, hvað kann.að glatast eða rísa upp úr hinu mikla öngþveiti. Jónas Hallgrímsson mun ekki glatast. Elskulegri vin getur enginn eignazt, betri son og tryggari á ekkert land. 1 dag hylla hann ekki aðeins skáld og listamenn, heldur bændur og bú- alið við vinnu sína og sjómenn á miðum úti, fólk í bæ og borg - öll þjóðin. Á hverju vori, þegar loftin blána og andvari Teikur um gróandi jörð, hvíslar íslenzk náttúra nafn elskhuga síns----- vorboðans ljúfa.” Lýkur lesmáli ritsins síðan með ritgerðinni “Andlegt frelsi” eftir Guðmund G. Hagaiín, for- mann Fél. ísl. rithöf,, og er það bæði sköruleg og tímabær grein- argerð. Leiðir höfundur gild rök að því, hvert grundvallaratriði frelsisástin hafi verið í þjóðlífi og menningarsögu íslendinga frá fyrstu tíð, “hve íslenzkar nú- tíðarbókmenntir og menningar- 3íf eigi mikið að þakka viðnáms- þrótti Islendinga gegn ofstæki og ofbeldi í andlegum efnum.” Segir hann ennfremur: “Saga þjóðarinnar hefir sýnt það svo ljóst og lifandi sem orðið getur, að þrá hennar til andlegs sjálf- ræðis og ást hennar á frelsi sínu til sjálfstæðrar og eðli sínu sam- ræmrar andlegrar þróunar hefir verið styrkur hennar og aðall, og hún ætti að skilja það allra þjóða bezt, að hvers konar þving- un er.til niðilrdeps allri skapandi starfsemi á sviði andlegra mála” Er það og orða sannast, eigi síst á andlega sviðinu, að menn verða stöðugt að standa á verði um frelsið, vilji þeir ekki eiga það á hættu að glata því. Loks eru stutt ævigrip og myndir allra höfunda ritsins, en eiginhandarundirritun þeirra fylgir ritsmíðum hvers um sig, og eykur það allt á gildi bókar- innar. En ritnefnd þá, er að henni stóðu af hálfu félagsins, skipuðu Guðmundur G. Hagalín, Elin- borg Lárusdóttir og Gunnar M- Magnúss. Að málslokum vil eg svo þakka höfundunum fyrir þá góðu skemmtun og þann andlega gróða, sem lestur þessa sameigiu- lega rits þeirra hefir verið mér, og er mér það að því skapi Ijúf- ara sem margir þeirra eru vinir mínir og kunningjar, og sumif skólabræður .í tilbót. Vænti eg, <að næsta bindis ritsins verði eig' langt að bíða. KYEÐJUORÐ Ólafs B. Björnssonar, forseta bæjarstjórnarinnar á Akra- nesi, í samsæti til heiðurs hinum vestur-íslenzku gestum, 17. ág. 1946. Sem Þorkell máni unni hann bjartri sólarsýn, og sindri himinstjarna við tunglsins hvíta lín. Af gangi hnatta dró hann margt um lögmál lífsins fögur og ljúfur hlýddi á árstíðanna dularfullu sögur. 1 Hvammi hlýjum bjó hann, við birkilund og hraun og bláa silungselfi - - og þáði jarðarlaun: Vorsins ljós og angandaga, sum- arsæld og gróður og sætan ávöxt haustsins dísa - - þakklátur og góður. Kvæði Sigurðar Jónssonar frá Arnarvatni, höfundar hins ást- sæla lofsöngs sveitanna, “Fjalla- drottning móðir mín”, er all rammaukin náttúrulýsing, myndauðug bæði um hið ytra og er það víðkunnugt, að höfundur hennar er mælskumaður mikill eigi síður en skáld. Þannig far- ast honum meðal annars orð nær málslokum: “Það verður varla sagt, að seinni tíma skáld hafi lagt nokk- ^ urt verulegt kapp á að temja sér tungutak Jónasar Hallgrímsson- ar og ljóðastíl. En þó er stundum 1 eins og málblæ hans andi frá þvú sem nú er fegurst ritað á Islandi. Enginn má.skilja orð mín svo, að eg vilji, að allir yrki og skrifi eins og hann; fjölbreytni og frum leikur, ef ekki er helber hégómi,| auðga bókmentir og aðrir listir. I En hitt boðar hvorki gæfu né þroska, að listamenn og skáld þjóðarinnar missi sjónar á því,1 sem fegurst er og bezt. Undanfarið hefur það reynzt óhjákvæmileg nauðsyn þjóð-j anna að smíða morðtól og drepa | menn. Er nokkur furða, þó að^ skáld ruglist í rímum á slíkum innra, því að skáldið lýkur upp tímum, listamenn á lánum og lit- Háttvirta samkoma! Heiðruðu gestir! Eigi mun það sjáldgæft, að al litlu fólki og fátæku foreldri fæðist mannvænleg börn og aH" mikil fyrir sér. Eigi mun það íjarri sanni, að segja að löndin i vesturinu séu dótturlönd þess- arar töfraeyjar í austrinu, Þar sem mesti gæðagjafi mannanna gengur ekki altaf undir. Það liðu margar aldir, þar til iitla landið fór að leggja raekt við stóra barnið sitt í vestrinU- Þegar sulturinn svarf hér sar- ast að, sendi það þó liðtækt fól^ til þess að sá og uppskera í þeirrl álfu, sem nú er mesta kornforða- búr heimsins. Slík hjálpsemi er lík góðri móður, og mun svo ■^onandi verða meðan sól signjr sæ. Þetta fólk. Þessi álfa, hefir síðan margan satt. Ekki aðeins hér á gamla landinu, heldur svo vítt sem vegir andans og tsekn innar liggja um loftin bla. Eins og næringin er nauðsyn- leg mannlegum líkama, neitar andinn því, að frelsi og framþro- un sé til með þeirri þjóð, sem aldrei hugsar um neitt nema munn og maga. Andinn er undr ið með eilífðina að baki. Ef an

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.