Heimskringla - 18.09.1946, Blaðsíða 8

Heimskringla - 18.09.1946, Blaðsíða 8
s SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. SEPT. 1946 FJÆR OG NÆR MESSUR I ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Sækið messur Sambandssafn aðar á hverjum sunnudegi. Mess- að er á ensku kl. 11 f. h. og á ís- lenzku kl. 7 e. h. — Sunnudaga- skólinn byrjar n. k. sunnudag 22. sept. og kemur saman kl. 12.30. Þetta er breyting á tímanum frá í fyrra, og eru foreldrar beðnir að minna börn sín á breytinguna, og láta þau koma stundvíslega. Fermingarklassi verður einnig byrjaður, og eru foreldrar með börn á fermingaraldri beðin að senda þau einnig á sama tíma. * * * Messa á Steep Rock Messað á Steep Rock, Man., sunnudaginn þann 29. sept. kl. 2 e. h. H. E. Jöhnson af Gesti E. Oddleifson, brúðgumans og Elmu Thorsteinson systur brúðarinnar. W * » Hon. J. T. Thorsonérá Ottawa, leit inn á skrifstofu blaðsins í gær. Mun hann bráðlega hverfa bróður Boðsbréf Hazel Kvenfélagið “Eining” á Lund- ar hefir sitt árlega “Haustboð” fyrir aldraða fólkið í Sambands- kirkjunni að Lundar, sunnudag- inn 22. sept. 1946, kl. 1.30 e. h. Skemtiskrá verður eins vönduð Wedding Invitations and announcements Hjúskapar-boðsbréf og tilkynningar, eins vönduð og vel úr garði gerð eins og nokkurstaðar er hægt að fá, getur fólk fengið prentuð hjá Viking Press Ltd. Látíð kassa í Kæliskápinn austur aftur til hins virðulega og hægt er. Samkoman verður embættis síns, en hann er, eins með sama fyrirkomulagi og að j,ag borgar sjg ag iíta þar inn og1 og kunnugt er, forseti og dómari undanförnu, og er öllu íslenzku sj^ hvað er á boðstólum í fjármálarétti Canada. I fólki milli Oak Point og Eriks- Thorson verið hér dale boðið, sem er 60 ára og yfir hann sat lögfræð- og fylgdarfólki þess. Vér vonum að sem flest gamla fólkinu geti komið. F.h. kvenfélagsins “Eining’ Björg Björnson R. Guðmundson Hefir Mr. vestra síðan inga þing hér í borginni í síðastl. mánuði, heilsað upp á gamla vini í sínu fyrverandi kjördæmi og farið til vesturfylkjanna í embættiserindum. Saga Islendinga í Vesturheimi þriðja bindi, er til sölu á skrif- aí stofu Heimskringlu. Verð: $5.00.' Allar pantanir afgreiddar tafar- laust. Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man.: Gísli Sigmundsson, Gimli, Man.___________$10.00 Sigríður Johnson, Hnausa, Man. i_______ 1.00 Bjarni Sveinsson, Keewatin, Ont________ Leiðrétting og viðauki 1 minningargrein minni um Mrs. Solveigu Hoffman, hefir svo illa tekist til 'að nafn annars Stúlka óskast á íslenzkt heimili í New York til að gœta barna (2. og 4. ára) og til aðstoðar við heimilis- störf. ELÍN KJARTANSSON 70-43 Juno Street Forest Hills — New York City i HELZTU FRÉTTIR Bretland Þó að álit og skoðanir almenn-1 ings hallist að því, að þýzkir her- \ fangar ættu að vera sendri heim, bróður hennar hefir fallið úr. Sá| til Þýzkalands sem fyrst, þá hafa I. Gifting Á laugardaginn, 14. sept. gaf séra Philip M. Pétursson saman , . ........... heimili sínu, 681 um Þeirra Alex °S BJorg™- 1 mmningu um astkæran frænda, Árna Valtýr Johnson, dáinn í i Vancouver, B. C. 15. ágúst, ’ 104« guminn er sonur Sigurðar Oddleifson og Ólafar Önnu Jónasson konu hans, en brúðurin er dóttir Thorsteins Thorsteins- sonar og Ethel Sigurðson konu hans. Brúðhjónin voru aðstoðuð bróðir hennar sem ekki er nefnd- ur er Jóhannes Grímólfsson, bóndi og útvegsmaður í Mikley. Gefið í Bljómasjóð, af Steph-'Þetta eru hlutaðeigendur vin- 3.00 aníu og Guðjóni Johnson, og son-' samlega beðnir að afsaka. ... , , , , . , co, um beirra Alex oe Biörevin. í' S. Ólafsson í hjonaband a heimili sinu, 681 Banning St., Sigurð Oscar Odd- leifson og Norma Hope Thor- steinson bæði frá Árborg. Brúð- 0 j 1946 ___________________$10.00 Skráin sem sýnir Hver og Hvar Eí þú ert viðskiftavinur EATON þá er nafn þitt og heimilisfang á EATON'S póstsendinga-skrá i Winnipeg. Nafn þitt, meðal hundruð þúsunda annara, eru útsendingaskráin. Rúmið er takmarkað, svo það er erfitt að hafa rétta skrá yfir nöfnin. Það vœri vandalaust ef fólk skifti aldrei um bústað, en það vex upp, giftist, deyr og um 7,000 þeirra flytja sig á hverjum mánuði. Það tekur marga að líta eftir þessu. ÞÚ getur að- stoðað með því að gefa okkur þessar breytingar. Þetta er alt nauðsynlegt til þess að við- skiftavinir EATON'S fái verð- skrána frá EATON'S reglulega. -T. EATON C°;-a WINNIPEG CANACA EATONS Með kæru þakklæti, Sigurrós S. Vídal ★ ★ ★ Deildin “Frón” heldur fund í G. T.diúsinu 7. okt. næstkom- andi. Nánar auglýst síðar. ★ ★ ★ Hjónaband Hinn 11. þ. m. vour þau Miss Agnes Bardal, yngsta dóttir Mr. og Mrs. A. S. Bardal hér í borg, og Mr. Hugh Comack, sömuleiðis til heimilis hér í borg, gefin saman í hjónaband í Fyrstu lút. kirkjunni. Séra Valdimar J. Ey- lands gifti. Ungu hjónin setjast að í Winnipeg. * * * Heimilisiðnaðarfélagið heldur fyrsta fund eftir sumarfríið á iaugardaginn 21. sept. að heimili Mrs. Kr. Oliver, Whittier Rd., Kirkfield Park. Fundurinn byrj- ar kl. 2.30 e. h. ★ * * Vísa til séra H. E. Johnson Penninn á heima í höndum þín- um Halldór góði vinur minn. Viska og snild í lesmálslínum lýsir sér í hvert eitt sinn. V. J. G. ★ ★ ★ Óviðráðanlegra ástæða vegna getur St. Skuld ekki haldið tom- bólu sína þann 14. okt. eins og auglýst var, og verður hún hald- in 28. okt. næstkomandi. Þetta er fólk beðið að athuga. ★ ★ ★ Margt hefir glapið margt er valt, margt hefir hrapað niður. En þér hefir tapast aldrei alt, eiginskapa smiður. Páll Guðmundsson ösoMSððeeososðosogeososeooðSGoeðeðeððoesðð! Entertainment under the Auspices of The Jon Sigurdson Chapter I.O.D.E. in The First Lutheran Church, Victor Street, Friday Evening, Septeraber 20th at 8.15 p.m. sharp O, CANADA_______Mr. H. J. Lupton at the Organ 1. Violin Quartette________Serenade in Strings Under the direction of Bernice C. King 2. Address - “Music”_____-_Dr. A. W. Trueman 3. 4. 5. President of the University of Manitoba Vocal selections_____________Mrs. Pearl Johnson Songs of the Hebrides, arranged by Margaret Kennedy-Fraser (a) “Land of Hearts Desire (b) Heart O’Fire—Love” Violin Quartette_____________Serenade in Strings Under the direction of Bernice C. King Piano______________________Miss Agnes Sigurdson (a) Etude—Paganini—Liszt (b) Intermezzo—Brahms (c) Mazurka—Chopin (d) Seguidilla—Albeniz ----GOD SAVE THE KING------- Accompanist — Miss Snjolaug Sigurdson Admission 50 $ Kæri ritstj. Hkr.: Eg hef slegið því föstu að þessi vísa sem eg sendi þér sé einstök og að ekki sé hægt að yrkja svona nema á íslenzku; hún er um lög- sagnara einn í Húnavatnsþingi og er eftir séra Jón Þorgeirsson á Hjaltabakka, er fæddur var 1598 og andaðist 1674, hann átti 34 börn og eitt af þeim var Steinn biskup Jónsson. Dóma grundar aldrei ann illu pretta táli, sóma stundar hvergi hann hallar réttu máli. Máli réttu hallar hann hvergi stundar sóma táli pretta illu ann * aldrei grundar dóma. Björn F. Olgeirsson —Mountain, N. D. * ★ * Wanted to Rent One large or two small un- furnished rooms. Phone 80 454. 936 Ingersoll St. * ★ ★ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnudaginn 22. sept. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. íslenzk messa kl. 7 e. h. Allir boðnir vel- komnir. S. Ólafsson ★ ★ » Séra Skúli Sigurgeirsson mess- ar á Langruth, sunnudaginn 22. sept. kl. 2 e. h. Allir boðnir vel- komnir. ★ ★ ★ Messuboð Sunnudaginn 22. sept. á Lang- ruth, íslenzk guðsþjónusta kl. 2 e.h., ensk guðsþjónusta kl. 7.30 e.h. Skúli Sigurgeirson » ★ ★ Wanted 2 og 3 room suite, furnished or unfurnished. Phone E. W. Hun- ter, 33 686. ★ ★ ★ Messur í Nýja íslandi 22. sept. — Geysir, messa kl. 2 e. h. Riverton, ensk messa kl. 8 e. h. 29. sept. — Hnausa, messa kl. 2e. h. Árborg, íslenzk messa kl. 8 e. h. Við messuna í Riverton verða meðteknar og vígðar líkbörur (casket carrier), sem Kvenfélagið Djörfung gefur kirkjunni í minn- ingu um unga menn er féllu í síðasta heimsstríði. B. A. Bjarnason * * * 50 ára minningar um skáldskap Borgfirðinga Fyrsta hefti er nú komið á bókamarkaðinn, og er það ákveð- inn vilji útgefandans að ekki líði á löngu að fleiri hefti komi fyrir almenningssjónir. — Þetta hefti er 30 blaðsíður, í góðri kápu og prentað á ágætan pappír. — Verð: 50c. — Fæst í Bókabúð Davíðs Björnsson og hjá Viking Press Ltd. engar fyrirskipanir frá stjórn- inni eða hermálaráðuneytinu birst því viðvíkjandi, að þau 385,000 þýzkra fanga er ennþá eru á Bretlandi, verði sendir heim í bráð. Er talið að þeir (fangarnir) séu 15% af verkamönnum þeim, er unnið hafa að akuryrkjustörfum og uppskeruvinnu á þessu ári, og án þeirra hefði því starfi tæp- lega orðið afkastað. Nokkuð mun bera á ónáægju, sérstaklega hjá þeim föngum, er aldrei hölluðust að nazi-kenning- unni, út af seinlæti og skorti ú framkvæmdum af stjórnarinnar hálfu að flýta því, að þeir verði sendir heim til ættlands sins, en haldið í fangabúðum. Búist er við að 20,000 verði sendir heim til Þýzkalands bráð- lega, til iað vinna í kolanámum, og til annara nauðsynlegra starfa, og verða það þá 56,000 þýzkra fanga, er sendir hafa verið heim frá Bretlandi síðan á V.E.-degi. Thos. Jackson & Sons LIMITED ORDER YOUR FUEL NOW Stott Briquets $15.50 ton Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" Ungverjaland Þegar UNRRA hættir starf- semi sinni í Evrópu í enda árs- ins 1946, er búist við að það hafi flutt $3,333,000 virði af vistum til Ungverjalands. 1 þessari upphæð er innifalið: $2,663,000 virði fæðutegunda, er mest hafa farið J þarfir barna, og mæðra, er'börn hafa á brjósti; i $120,000 fyrir fatnað, fataefni og skófatnað, einnig mest handa börnum; $300,000 fyrir lyfja og hreinlætisvöruforða og $250,000 fyrir flutningstæki„ Sameinuðu þjóðirnar Ibúar Val D’Aosta hafa leitað til friðarráðstefnunnar í París, að þeir fái sjálfir að skera úr, því með lýðsúrskurði, hvaða þjóð- ríki þeir eiga að tilheyra. Val D’Aosta er dalur, sem ligg- ur skorðaður milli Italíu, Frakk- lands og Svisslands, og heyrir nú sem stendur Italíu til. Ibúa- talan er um 70,000, og tala flestir þeirra mest frönsku. Þeir sem kunnugastir eru mál- um friðarráðstefnunnar, búast fastlega við því að Italía verði mjög á móti slíkum lýðsúrskurði — eða atkvæðagreiðslu, þar sem það er talið hér um bil áreiðan- legt að íbúar dalsins myndu greiða atkvæði sín með því að tilheyra Frakklandi. Bak við kröfur Búlgaríu til yfirráða og aðgangs að Ægean- bafinu, er löngun Sovét-Rúss- lands til að öðlast frjálsan að- gang að Miðjarðarýiafinu. Er þetta skoðun Glenn Ðabb, fréttaritara blaðamannafélags- ins. Með því að krefjast af Grikk- landi yfirráða yfir vestur- Thrace, vinnur Búlgaría í þágu U.S.S.R., heldur Mr. Babb, og einnig heldur hann því fram, að j það sé sprottið af sömu hugsun og fyrirætlunum er knúðu Rússa til að krefjast yfirráða yfir Hellu sundunum. Á friðarráðstefnunni, (21 The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG I Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi VIÐ KVIÐSLITI Tii linunar, bóta og styrkta: *eynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept, 160, Preston, Ont. þjóða) í París, var kröfum Búl garíu neitað af Bandaríkjunum fyrir sömu ástæður sem Wash- ington studdi neitun Tyrklands um kröfur Sovétmanna til stjórn ar og yfirráða yfir Dardanelles- sundunum. Frá Philippines-eyjum Eins og kunnugt er, veittu Bandaríkin Philippines-eyja- skeggjum fult sjálfstæði 4. júlí síðastl. En hið nýfrjálsa eyjaríki fær ennþá meiri viðurkenningu bráð- lega, þar sem í ráði er að Banda- ríkin sæmi það gjöf, að upphæð ^0,000,000 sem þakklætisvott til þjóðarinnar fyrir aðstoð veitta í stríðinu við Japana. Þriggja manna nefnd, tveir Bandaríkjaménn, og einn Philip- pines-eyja maður, hefir tekið til starfa að mynda 100 manna starfssveit, er setji upp skrif- stofu í Manila til þess að útbýta fé þessu til þess fólks, er mundi leggja inn stríðsuppbótakröfur. Rúmanía Olíuframleiðendur í Rúmaníu eru að verða nálega gjaldþrota. Verð það, er U.S.S.R. borgar fyrir olíu þar, er samkvæmt því er framleiðendur segja, aðeins 40% af því sem olían er virði, miðað við alheims verð, Tekjuskattur er um 50% af olíunni í Rúmaníu, og eru því af- leiðingarnar þær, að framleið- MESSUR og FUNDIR S kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1- föstudag hvers mánaðar. Hjáiparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn ý hverju miðvikudagskveldi- Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 3 e. h. Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur i augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutími: 2—'5 e. h. nema laugardögum Sherbrook Home Bakery . 749 Ellice Ave„ Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Eric Erickson Herb Jamieson Sími 92 604 159 Portage Ave. E Mimisi BETEL í erfðaskrám yðar Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Teiephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður endur hafa orðið að fá hvert stór- lánið eftir annað hjá bönkununo- Þegar skuldirnar eru orðnar jafnar eða meiri en höfuðstól- arnir, er búist við að auðvelt verði fyrir annaðhvort rússnesku eða Rúmaníu stjórnina að kasta eign sinni á hin gjaldþrota olíu- félög, og að ríkin taki að sér reksturinn. i COUNTER SALES BOOKS Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda • bókanna sem þér þarfnist. The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.