Heimskringla - 19.03.1947, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 19. MARZ 1947
HEIMSKRINGLA
3. SIÐA
HORFT UM ÖXL TIL
BORGARFJARÐAR
Endurminningar úr Islandsferð
prófessor dr. Richard Beck
eg að sjálfsögðu lagt leið mína
rakleitt þangað, ef eg hefði eigi
vitað, að þessi kæra frænka míín
dvaldi um þær mundir í Reykja-
Vík en þar höfðum við stuttu
áður átt ógleymanlega kvöld-
Nýlega var eg að endurlesa! stund á heimili frænda okkar,
hið merkilega og fróðlega rit j Rlíkarðar Jónssonar myndhöggv-
Héraðssögu Borgarfjarðar, ogjara- Bg veit, að Borgfirðingar
við þann lestur urðu ofarlega í ;skilja það vel og meta, að eg er
huga miínum ljúfar minningar stoltur af þessari frændbonu
um ferðir mínar um þá söguríku ! minni, tel hana ættarsóma, rétt
og svipfríðu sveit og hinar frá- { oins og þeir telja hana sveitar-
bæru viðtökur, sem eg átti þar pryði.
að fagna, eins og annars staðar | Eigi hvarflar hugur minn
af hálfu landa minna, á ógleym-; heldur svo til Borgtfjarðar, að eg
anlegri ferð minni heim til ætt-' minnist ekki komunnar að
jarðarinnar fyrir tveim árum j Stóra-Kroppi og þess, hve við-
síðan, þá er lýðveldið var endur- 1 tökurnar þar voru innilegar og
reist. I rausnarlegar. Var mér það mik-
Eg minnist með sérstöku þakk-1 ið ánægjuefni að fá nú tækifæri
læti komu minnar á Akranes, til að kynnast persónulega
þar sem eg dvaldi í örlátri gisti- bændahöfðingjanum og fræði-
vináttu þeirra Haraldar kaup- , manninum Kristleifi Þorsteins-
manns Böðvarssonar og frúar syni, sem eg átti svo mikla skuld
hans, er leystu mig út með höfð- j að gjalda fyrir margvíslegan
inglegum gjöfum. Ánægjuleg fróðieik og skemmtilegan, sem
mjög var myndasýningin í hinni hann hefir, góðu heilli verið að
fögru og stóru Bíóhöll staðarins,
draga á land undan tímans sjo.
þinn höfðingssvipur aldrei breyt-
ir sér;
Og dagar, vikur, ár og aldir liða,
og áframhaldið fer sinn vana-
hring;
hjá þér, með fanna silfurhárið
síða,
ei sýnist vera nokkur um-
breyting.
Þú samt ert fagur sýnum alla
vega.
Þig svífur kringum dular-
vættaher,
með töframáttar taugum undar-
lega
sem toga hugann ósjálfrátt að
þér.
Og jötunhár með hamrabrjóstið
gráa
Hhagborg U
FUEL CO. tl
Dial 21 331
(C.F.L.
No. 11)
21 331
kinn; eigi vakti hin afarfjöl-
; menna skrúðganga frá ræðu-
pallinum og niður á íþrótta-
vanginn við Hvítá síður athygli
mína, jafn tilkomumikil og hún
var með fánaberana á broddi
fylkingar.
Þetta glæsilega og fjölmenna
lýðveldis- og íþróttamót Borg-
firðinga á Hvítárbökkum er mér
sem hver bær væri meir en full- Harmaði eg það aðeins, að
sæmdur af. Þá naut eg sérstak- j ferðaáætlun mín leyfði mér eigi
lega hugþekkrar kvöldstundar a® dvelj a þar nerna stutta stund,
á heimili hins mikilhæf a' þvá að margt hefði eg viljað
kirkjuhöfðingja, séra Þorsteins ‘ ræða um við þann virðulega
Briems prófasts og frúar hans,' fræðaþul og merkismann.
og eins heima hjá þeim Hall-j Annars gafst mér á ferðum
grími lækni Björnssyni og frú miínum milli Suður- og Norður-j
Helgu, og var það fagnaðarefni lands allgott tækifæri til þess ^
að geta endurnýjað stuttu síðar að kynnast fjöibreyttri náttúru-j
kynnin við þau læknishjónin fegurð Borgarfjarðar og njóta j
vestan hafsins. Þeim megin hafs- j hennar, því að bæði lá leið mín ^
hafði eg áður kynnzt yfir Dragháls norður á bóginn í,
FJÖGUR SKÁLD. Mynd þessi, sem tekin var á Lýðveld-
ishátíð Borgfirðinga á Hvítárbökkum 2. júlí 1944, er af skáld-
unum þremur, sem kvæði fluttu á hátíðinni og af dr. Richard
Beck, sem var einn ræðumanna. Þessir eru á myndinni (talið
frá vinstri til hægri): Guðmundur Sveinbjörnsson frá Borgar-
nesi, Guðmundur Böðvarsson, hið þjóðkunna ljóðskáld, dr.
Beck, og Halldór skáld Helgason frá Ásbjiarnarstöðum.
íns
Sturlaugi Böðvarssyni, og var einni ferðinni og í annarri með
skemmtilegt að ferðast í fylgd sjó fram fyrir utan Akrafjall.
með honum til Akraness með Síðari leiðina fór eg einnig aftur
flóabátnum “Váði” en veður var suður til Reykjavíkur og öðru
ógætt, og hin tilkomumikla sýn 1 sinni frá Akureyri að Hvammi
inn til landsins, sem getur að
Mta á þeirri leið, því hin feg
ursta.
Þá verða mér ríkar í minni
samverustundir okkar Ólafs B.
í Norðurárdal á leið v^stur í
Dali. Naut eg einnig á ferðum
þessum, svo að kalla undantekn-
ingarlaust, fágætrar veðurblíðu,
svo að mér hlóu svipmiklar og
Björnssonar, ritstjóra, forseta gróðursælar byggðir Borgfjarð-
bæjarstjórnar Akraness, bæði ar við augum i sumardýrð sinni.
þá er við urðum samferða með j Gleymist mér aldrei för niður
hinu góða skipi “Esju” frá ísa- Borgarfjörð, frá Fornahvammi
firði til Reykjavíkur, og síðar ^ dýj-gierga morgunstund, og þá
þegar fundum okkar bar saman skiiclist mér það fyllilega, hve
á höfuðstaðnum. Eg hafði lesið, rétt og fallega Halldór skáld
með athygli og ánægju margar Helgason á Ásbjarnarstöðum
greinar eftir hann í blaði hans , iýsir hugumkærri sveitinni sinni
“Akranesi” og víðar og fann það j kvægi um Borgarfjörð er hon-
glöggt í samræðum við hann, að um falla þannig orð:
honum brennur glatt P huga á-
hugi fyrir andlegum þroska “Fjarsýnið listmálar fjöllin blá.
þjóðar vorrar og framförum Fosshörpur glitra í ljósum.
hennar á öllum sviðum, og vill síðhetti þokunnar sveipar frá
jafnhliða stuðla að varðveizlu sólreitur andvari, er blessar
menningarerfða hennar frá lið-
inni tíð.
Þá minnist eg þess, hve vin-
samlega Ámi Böðvarsson ljós-
myndari vék að mér, og er eg
hvert strá,
sandkorn hjá elfarósum
og ilminn af dalarósum.”
Allt það, sem hér er lýst, sá
honum einkar þakklátur fyrir jeg nú ljóma fyrir augum mínum,
hina prýðisfallegu ljósmynd (í hin bláu fjöll í fjarska, glitr-
litum) af Þyrli og Botnssúlum, j andi fossa í morgunbjarma, næt-
sem hann sendi méF til minning- j urþokuna sundrast fyrir geisl-
ar um komuna, og hafa margir j Um hækkandi sólarinnar, og
dáðst að henni. Haraldur Böðv-! fann heillandi blómilm leggja
arsson sendi mér einnig ágæta að vitum mér. Hrifning, sem
ljósmynd af Akraneskirkju, sem j eigi verður auðveldlega með
mér þykir mjög vænt um, því orðum lýst, gagntók huga minn,
að kirkjan er bæði hin fegursta og mér ómuðu í eyrum, eins og
og bænum að sama skapi til ljúfur lækjarniður, orð Huldu
sóma. jskáldkonu: “Hver á sér fegra
Eigi fór það heldur fram hjá föðurland?”
mér, hve miklar verklegar fram- j Qg þegar neðar dró i sveitina
farir hafa orðið á Akranesi á þennan yndislega sumarmorgun,
síðari árum, eins og svo víða var þag eigi aðeins hin hrífandi
annars staðar heima á Islandi, 0g fjölskrúðuga landslagsfeðurð,
og að sjálfri lýðveldisstofnun-1 sem greip huga minn föstum
inni undantekinni, var það ekk- j tökum, heldur einnig gróður-
ert, sem gladdi mig eins mikið sældin, sem þar blasir svo ríku-
í heimferðinni og gaf metnaði iega vig sjónum, og því hurfu
mínum sem Islending sllíkan byr mér í minni þessar ljóðMnur úr
undir vængi, eins og einmitt það, j hinu mikla kvæði Einars Bene-
hve verklegu 7 framfarimar diktssonar “Haugaeldur”:
höfðu verið miklar síðan eg kom • ‘
seiniast heim Alþingishátííðar-. “Héraðsins ásýnd er hrein og
sumarið 1930, og sá framsókn-j mild,
arandi og vorhugur sem ek fann i háblóma er lífið á völlum og
Borðið er þakið með sumarsins
réttum.”
En enginn, sem nokkuð þekk-
ir til sögu hinnar íslenzku þjóð-
ar, fer svo um Borgarfjörð, að
hinar margþættu sögulegu
minningar sem tengdar eru við
fjörðinn og héraðið, orki ekki
stórum á hug hans. Svo fór og
mér að þessu sinni. Mér varð
litið í áttina til Borgar, og
mynd skáldsins stórbrotna, Egils
Skallagrímssonar, sem vann úr
hinum þyngstu hörmum gull
hins dýpsta skáldskapar, reis
fyrir hugarsjónum mínum úr
djúpi aldanna.
Og auðvitað varð eg að koma
(í Reykholt. Fór eg þangað á-
samt með samferðafólki mínu
frá Akranesi, en Björn Jafcobs-
son kennari slóst með á förir^a
frá Stóra-Kroppi og reyndist
hinn ákjósanlegasti leiðsögu-
maður. Prýðilegur þótti mér
Reykholtsskóli, sæmandi hinum
sögufræða stað, og fer sannar-
lega ágætlega á því, að slík
menntastofnun á þar aðsetur
sitt. Óvíða á Íslandi, að sjálfu
Lögbergi og Þingvöllum undan-
skildum, heyrir maður vængja-
þyt sögunnar yfir höfði sér jafn
glöggt og í Reykholti. Að sjálf-
sögðu var staðnæmst við Snorra-
laug. Fanst mér þá sem hinn
forni héraðshöfðingi og höfuð-
skörungur f o r n b ó km e n t a
vorra stæði mér við hlið og lýs-
ing séra Matthíasar Jochumls-
sonar á honum varð mér að lif-
andi veruleika:
“Goðum Mkur svo er sá
að svip og vexti til að sjá;
að þjóðinni brann í brjósti.
sléttum
Skal þá horfið aftur að Borg- og úi og grúi af grænum blettum
arfjarðarferðum mínum. Og vit- hjá gráum, sólbrenndum
anlega verður mér eigi horft um klettum.
öxl þangað, svo að mér verði Náttúran sjálf er hér góð og gild,
ekki jafnframt hugsað sérstak-' sem glitborð, dúkað með himn-
lega til hinnar ágætu frændkonu j eskri snilld,
minnar, frú Þórunar Richards- breiðir sig engið. Allt býðst eftir
dóttur Sivertsen í Höfn. Hefði vild.
skeggið sítt og silfurhár
sextáu bera með sér ár;
ennið talar um tign og vit,
tálbrögð heims og feigðarlit,
meðan augun, ern og snör,
eilíft kynda sálarfjör.”
En koman í Reykholt var einn
þátturinn í sérstaklega atburð-
aríkum degi, einhverjum minn-
isstæðasta deginum í ógleyman-
legri íslandsferð minni, þvi að
þetta var sunnudaginn 2. júM,
1944. á lýðveldishátíðardegi
Mýra- og Borgarfjarðarsýslu,
sem haldinn var á Hvítárbökk-
um undir Þjóðólfsholti, og lá nú
leið rriín þangað, því að Ung-
mennasamband Borgfirðinga, er
að samkomuhaldinu stóð, hafði
sýnt mér þá vinsæmd og þann
sóma að bjóða mér þangað sem
gesti og ræðumanni.
Er samkomustaður þessi mjög
vel í sveit settur, því að þaðan
er váðfeðm útsýn alla vegu yfir
hið fagra hérað, og þar sem
dagurinn var heiður og hreinn,
naut hin tikomumikla fjallasýn
sín ágætlega. Varð mér það nú
ljósar heldur en áður, að ekki er
ofsögum sagt af fjalladýrð
Borgfjarðar. Fögur þótti mér
Baula, en Eiríksjökull þó aðsóps-
mestur og tígulegastur, og hvarf
mér í hug mælsk og myndauðug
lýsing hans eftir Þorskabít skáld
(Þorbjörn Bjarnarson):
,“Þig skreyta’ ei blóm né skrúði
grænna hMða;
það skraut, sem fölnar, hæfir
ekki þér.
1 sumarblæ, í hörkum vetrar-
hríða,
ert hrikastór, en íturvaxinn þó. sérstaklega minnisstætt og allt-
Af enni þínu hvelfda, bjarta,!af mun verða bjart í huga mín-
lráa ium yfir þeim atburðaríka degi;
skín huldra krafta fegurð, tign °S er eS Þakklatur fyrir að hafa
j fengið að lifa hann og njóta hans
| sameiginlega með héraðsbúum.
En það er eigi aðeins mikilúð-jYfir hvM[ andi Þeirrar
lega og f jölbreytta mynd héraðs- j laSnaðarkenndar og þess fram •
ins með hinum fríða fjallahring séknarlluga> sem gagntók gjör-
sínum, sem brosir mér við sjón-!valla kina íslenzku þjóð á þess-
um í minningunni; hátíðarhöld- um slgurríku °g örlagaríku
in sjálf þennan söguríka og fagra ! tímamótum 1 hennar. Þann
sumardag eru mér jafn minnis-;anda tulkaði Guðmundur skáld
stæð, enda fóru þau fram með Boðvarsson fagurlega og snilld
, . / i Ql*llöffQ 1 VliofiAoi'lritrnaAi mnu
mikilli pryoi undir stjorn
Björns Jónssonar, formanns
Unmennasambands Borgfirð-
inga. Fjölmenni mikið var sam-
ankomið, því að talið er, að um
3000 manns hafi sótt hátíðina,
enda var það hrífandi sjón af
ræðupallinum að horfa ytfir
mannhafið í brekkunni fyrir of-
an hann.
Skörulegar og tímabærar voru
ræður þeirra alþingismanna hér-
aðsins, Bjarna Ásgeirssonar og
Péturs Ottensen, en leikur
lúðrasveitar Reykjavákur og
söngur Karlakórs Borgarness,
undir stjórn Halldórs Sigurðs-
' sonar skrifstofustjóra uku
drjúgum litbrigði samkomunn-
! ar. Verður með sanni hið sama
Isagt um skáldin þrjú, sem fluttu
! þar frumort kvæði, þá Guð-
mund Böðvarsson, Halldór
Helgason og Guðmund Svein-
björnsson. Vanþakklátur væri
í eg einnig meir en í meðallagi
! ef eg minntist þess eigi, hversu
mér, sem fulltrúa Vestur-lslend-
1 inga, var frábærlega vel tekið
á þessari hátáð, og hve þeir voru
i þar örlátlega hylltir og drengi-
j lega. Fyrir það vil eg nú þakka
! af heilum hug.
En lýðveldishátíð þessi var
jjafnframt fjölþætt íþróttamót
! og varð mér starsýnt á kapp-
jgMmuna, sem jafnan hleypir
heimaöldum íslending kapp
Jón Jóhannsson
1882 — 1947
Sortaský fyrir sólu dregur;
Sorgarfregn að eyrum berst.
Undarlega að ósi tímans
Örlaganna vegur skerst.
Hrifinn burt á bezta skeiði
Bygð og vinum þínum frá,
Ertu Jón, því ekki lengur
Án þín stjórnin vera má.
Alt þitt starf á stuttri æfi
Stefndi ljóst á hærri mið.
Löngum fyrst þitt vit og vilji
Veittu góðri hugsjón lið.
Eins og sagnir frómar fara
Framhjá lýgi krókalaust,
Líf, sem stefnir beint frá byrjun,
Báti lendir fljótt í naust.
Enginn veit hvað eiMfð geymir
Efnisverum þessa heims.
Það er leyndum lögum falið,
Læst í eðli rúms og geims.
Farðu vel. Eg veit þú lifir,
Vinum stoð í hverri þraut.
Minning þín og dæmi drýgja
Dagsverk enn á lífsins braut.
—P. 1
arlega í hátíðarkvæði sínu “I
tilefni dagsins”, meðal annars
er hann segir:
“Ei dagur fyrr af djúpi steig
með dýrra hlað um brá:
Nú rætist eftir aldabið
vor ósk um Mf, vor bæn um frið:
Við leggjum frjálsir frelsissveig
um fjöll vor, hvít og blá.”
Drengilega farast skáldinu
einnig orð um þær frelsishetjur
vorar, sem “vöktu hrjáðan lýð”,
gengu í fylkingarbrjósti í hinni
löngu sjálfstæðisbaráttu, og
“féllu sinni fósturjörð.” Þá renn-
ir hann sjonum til framtáðarinn-
ar og minnir á þá ábyrgð, sem
fylgir þvá að vera frjáls þjóð:
“Og enn mun straumur strandir
slá
og stormur blása um sand.
Þá reynist, hversu er heilt vort
verk
og þvað vor ást er djúp og sterk.
— — En meðan Frónið fólk
sitt á,
á fólkið sjálft sitt land.”
í óbifanlegri trú á það, að hin
íslenzka þjóð muni reynast þeim
vanda vaxin að fara giftusam-
lega með fjöregg sáns endur-
heimta frelsis, bið eg Borgfirð-
ingum öllum blessunar um leið
og eg þekka þeim hjartanlega
í'fyrir síðast. —Blaðið Akranes.
GdU útsæði borgar sig ! é“l
Talið við umboðsmenn vora um það.
Vér veitum einnig ÓKEYPIS skoðun
á yðar eigin útsæði viðvíkjandi frjó-
magni og meðhöndlun.
FEDIRAÍ
COUNTER SALESBOOKS
Kaupmenn og aðrir sem
þannig lagaðar bækur
nota, geta fengið þær með
því að snúa sér til vor.
Allur frágangur á þessum
bókum er hinn vandað-
asti. Spyrjist fyrir um
verð, og á sama tíma takið
fram tegund og fjölda
bókanna sem þér þarfnist.
The Viking Press Limited
853 Sargent Ave. Winnpieg, Man.