Heimskringla - 19.03.1947, Blaðsíða 7

Heimskringla - 19.03.1947, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 19. MARZ 1947 REIMSKRINGLA 7. SIÐA ANDLÁTSFREGN Sunnudaginn 2. febr., 1947, andaðist á heimili sínu bóndinn Jón Johannson. Dauða hans bar að snökkt og nokkuð óvænt, hafði hann verið lasinn um tíma, enn virtist á batavegi er dauð- ann bar að. Var hann jarðsung- inn 6. sama mánaðar af séra Philip M. Pétursson frá Winni- Peg. Jón var fæddur 25. júní 1882 að Hróaldarstöðum í Vopnafirði. Foreldrar Jóns voru Johann Thorsteinson frá Stokkahlöðum í Eyjafirði og kona hans Þuríð- ur Jónsdóttir Jónsssonar prests í Reykjahlíð. Árið 1900 fluttist Jón til Ameríku til Pembina í N. Dak., tveim árum seinna tók hann hemilisréttarland í Sask.. Canada í Tantallon bygðinni. Árið 1904 giftist hann úngfrú Ástbjörgu Holm, sem var til heimilis í Pembina N. D., voru þau gefin saman af séra N. S. Thorlakson 22. nóv., í Pembina. Það sama haust reistu þau bú á heimilisréttarlandi Jóns, bjuggu þau þar til 1912 að Jón seldi land sitt og flutti til Wynyard Sask., Keipti Jón lönd eina málu vestur af þeim bæ, þar bjó hann til dauðalags. Jón lætur eftir sig ekkju Ástbjörgu og fimm böm: Konkordíu (Mrs. Biddel) í North Battleford; Gunnstein Björn, stendur fyrir búinu heima; Gunnar Johann, giftur hérlendri konu, í Tisdale, Sask.; Valdlís Margét og Ómar Bryan í heima- húsum, einnig lifa hann tvö sytet- kyni í þessari bygð, Gunnar Johannson og Mrs. Dómhildur Johnson og ein systir búsett á íslandi, tvær systur Jóns létust að Wynyard fyrir nokkrum ár- um, Þórunn ógift og Kristbjörg, Mrs. Steinþór Gunnlaugson. Jóns er sárast sóknað af ekkj- unni og börnunum sem hann var svo umhyggjusamur og ástríkur við, enn einnig af skyldfólki hans og samborgurum þessarar bygðar. Þetta eru aðeins drættir úr Mfi Jóns og lýsa ekki manninum' sjálfum eða skapgerð hans. Æfistarfs Jóns ætti að vera minnst. Hann er ekki gleymdur þó hann sé grafinn. Mannkostir hans og prúðmenska er öllum á fersku minni sem hann þekktu, og eg held mér sé óhætt að segja að allir íslendingar í Vatnabygð- um hafi þekkt, eða þekkt til Jóns. Við fráfall hans rifjast upp fyrir okkur svo ótalmargt sem hann gerði fyrir íslenzkan fé- lagskap, sporinn sem hann skildi eftir, er slóð sem öllum er sæmd að ganga. Jón var glæsimenni í sjón, prúðmenni í allri framkomu, og langt hafinn yfir meðal- mennsku um andlegt atgerfi,. hann var ramm íslenzkur í anda og með ágætum vel að sér ií ís- lenzkum bókmentum. Dáði hann INNKQLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík A ISLANDI —Björn Guðmundssón, Reynimel 52 í CANADA Amaranth, Man___________________Mrs. Marg. Kjartansson Árnes, Man____________Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man............................G. O. Einarsson Baldur, Man--------------------------------O. Anderson Belmont, Man...............................G. J. Oleson Bredenbury, Sask__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask-----------------Halldór B. Johnson Cypress River, Man.................__.Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask-------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask.................__.Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man........................_.Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask----------Rósm. Árnason, Deslie, Sask. mjög íslenzka ljóðlist og var vel hagmæltur sjálfur. En þar sem Jón bar af öðrum leikmönnum í þessari bygð og þó víðar væri leitað bæði í opinberum ræðu- höldum og málsnild, var oft leit- að til hans í þeim sökum, bæði á fslendingadags hátíðum og við öll möguleg tækifæri, brást hann aldrei vonum manna. Talaði hann ævimlega blaða- laust, hann var gæddur þeirri ó- vanalegu gáfu að geta haldið skipulega og skemmtilega ræðu í samkvæmum alveg óundirbú- inn. Forseti Þjóðræknisdeildar- innar í Wynyard, var hann um langt skeið, og hafði þá föristu á þjóðhátíðardögum. Hér lagði eingin meira á sig enn hann til viðhalds þeim málum. Heimili Johannsons hjónana var fyrir- mynd íslenzkrar gestrisni, voru samhent í því að láta alla er bar að garði, finnast þeir ættu þar heima, og aldrei þraut Jón um- talsefni í skemtilegar viðræður. Tvíveigis var fslendingadags hátíð byggðarinnar haldinn á heimili þeirra, er þar fallegur grasflötur umkringdur af rækt- uðum trjám, eru þar bæði epla- tré og berjarunnar. Var það unun Jóns að hlúa að og hjálpa til lífs og gróðursetja í heima högum, aðflutt tré og j.urtir úr heitara loftslagi. Má vera að hinn skapandi andi Jóns hafi fundist sem plöntulífið tæki bet- ur viðleitni hans enn mannlífið. Það var heiðníkja og ánægja í svip Jóns þegar mikill hluti ís- lendinga í Vatnabyggðum um- kringdu hann á heimili hans. Við minnistum oft á hinn ís- lenzka arf og verðmæti hans Jón var lifandi virktækur vottur þess arfs, Mf hans var túlkun ís- .lenzkra verðmæta. Minning sMkra manna er bezt á lofti hald- ið, með því að hlúa að, og lifa þau verðmæti. Þökk fyrir starf- ið. Far vel. Vinur JUMBO KÁLHÖFUÐ Stærsta kálhöfðategund sem til er, vegur 30 til 40 pund. Óviðjafnanleg ' súrgraut og neyzlu. Það er ánægju legt að sjá þessa risa vaxa. Árið sem leið seldum vér meira af Jumbo kál höfðum en öllum öðrum káltegund um. Pakkinn 10é, únza 80é póstfrítt. FRl—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1946 Enn sú bezta 16 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario Foam Lake, Sask. Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man-------------------------------_.K. Kjernested Geysir, Man_____________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man...............................G. J. Oleson Hayland, Man............................Sig. B. Helgason Hecla, Man...........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man............................__.Gestur S. Vídal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðssön, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask___________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont..........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man---------------------------Böðvar Jónsson Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson Lundar, Man.................................D. J. Líndal Markerville, Alta.,___Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man___________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask.............................Thor Ásgeirsson Narrows, Man__________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man.........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man________________________________S. Sigfússon Otto, Man_________________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney^Man..................................-S. V. Eyford Red Deer, Alta___________\._.........Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man..........................Einar A. Johnson Reykjavík, Man--------------------------Ingim. Ólafsson Selkirk, Man__________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson Steep Rock, Man............................Fred Snædal Stony Hill, Man__________JHjörtur Josephson, Lundar, Man. Swan River, Man______________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask.........................Árni S. Árnason Thornhill, Man___________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man___________________Áug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C________Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Wapah, Man_______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man.-............................S. Oliver Wynyard, Sask............................O. O. Magnússon ienzku vina hins látna, og var iað prýðilega vel af hendi leyst. Mrs. Dan Kristmanson lékk á orgelið. Mikill fjöldi vina voru viðstaddir við jarðarförina sem bar vott um hlýhug og kær- leika er borinn var til Áma heitinns jafnt hjá hérlendum sem íslenzkum. Verður hans mikið saknað. Líkmenn voru þeir, Gísli Jónsson, Þorstein Johnson, Kristján Einarson, Friðrik Krist- manson, Jón Eyólfson og Frank Crookall. Hvílir Árni heitinn í fjöl- skyldureit í Fairview grafreit við hlið sonar sonar síns er dó fyrir rúmum þremur árum. Eftir lifa og syrgja Árna heit- inn einn sonur Richard, tengda- dóttir Mary Elizabeth, og sonar sonur William Richard. Vinur hins látna MINNINGARORÐ ÁRNI ÞÓRARINSON LONG .* faddur, 29. des., 1857. dáinn, 12. febr., 1947. ! BANDARÍKJUNUM Akra, N. D. Bantry, N. Dak._ .Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash.__Mrs. Joflm W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash........................Magnús Thordarson Cavalier, N. D__________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D. Gardar, N. D— Grafton, N. D _C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D__________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn______JMiss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak.........-j...............H. Goodman Minneota, Minn.................___Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D_______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif....John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash....................Ásta Norman Seattle, 7 Wash______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak-------------------------E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba Þann 12. febrúar 1947 lézt í Prince Rupert, B. C. öldungur inn Árni Þorarinson Long, varð hann bráð kvaddur; hann var fæddur á Íslandi 29. desember 1857. Foreldrar hans voru þau hjónin Þórarinn Rikarðson og Lisabet Jónsdóttir á Núpi á Berufjarðar strönd. Einn sins liðs kom Árni heitin til þessa lands, á því tímalbili va verið að byggja jarnbrautir víða í Canada og vann hann við það eins og svo margir landar, líka stundaði hann fiskkiveiðar og landibúnað. Árið 1897 gifti Árni heitinn sig Margréti Sigríði Bjarnadótt- ir Júiíus, voru þau gefinn sam an í Glenboro bæ og áttu þar heima um hríð; þar fæddist eft- irlifandi sonur þeirra, Riohard að nafni. Fluttust þáu Árni og Margrét þá til Selkirk og þar misti Árni konu sína. Árið 1913 flutti Árni ásamt syni sínum vestur að hafi, fór þá til Graham eyju ásamt fleiri Islendingum. Ekki líkaði þeim þar, fluttu sig þá nær megin- landinu og námu land á Smith Island og nefndu þeir þá byggð Ósland. Þar stundaði Árni heit- inn fiskiveiðar, þar til hann var nokkuð yfir sjötugt; flutti hann þá til sonar sins og tengdadóttur i Prince Rupert og átti þar gott heimili fram á síðasta dag. Árni heitinn var mjög heilsu góður, las gleraugnalaust fram á síðasta dag. Hann var sífelt kát ur og glaður í bragði, stál minn ugur, vel lesin og greindur mað ur. Árni heitinn var jarðsunginn af séra W. R. Rushbrooke, höfðui þeir verið góð kunningjar mörg ár. Friðrik Kristjánsson mælti á íslenzku fyrir hönd ís Professional and Business — Directory —-—= Omci Phon* R«s. Phon* 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment • Tillög í Stofnunarsjóð hins fyr- irliugaða íslenzka elliheimilis í Vancouver B. C. Magnía Sigurdson, Vancouver, B. C. __________________$5.00 Mr. og Mrs. Gunnlaugur Holm, Steveston, B. C. ____$100.00 Mr. og Mrs. J. T. Gislason, Mor- j den Man. _____________$10.00; Mrs. S. Lindell, Victoria, B. C., I ____________________ $2.00; Mr. og Mrs. Gisli Jónson, Osland j B. C. _________________$25.00 Íslenzka kvennfélagið “Vonin”, Markerville, Alta. ___$50.00 (Given in the memory of our Icelandic Pioneer Women in the Markerville district) Mr. og Mrs. Kristjan Eirtarson, Osland, B. C. ---------$20.00 Gefið í minningu um Hallvarð Olafson, dáinn 1914 og Þóihildi Olafson, dáin 1931. Mr. and Mrs. Albert Bonnett, j Vaneouver, B. C. ------$10.00 Vinveittur í Dawson Creek B. C. ______________________ $3.00 Mr. and Mrs. P. Bjarnason, Van- couver, B. C._________$100.00 Islendingafélagið “Ströndin” í Vancouver, B.C.....__..$291.35 Miss Margaret Peterson, Van- courver, B. C._:1_____ $10.00 Mrs. Gudrun Grimson, Van- couver, B.C. _________$100.00 Gefið í minningu um minn eiginmann Svein Grimson, dá- inn 8. júlí, 1940, og son Albert Grimson sem féll í orustu, 28., nóvember, 1943. Mr. and Mrs. John B. Johnson, Churchbridge, Sask- $ 50.00 Gefið í minningu um Einar og Ingibjörgu Lútsdóttir Bjamason sem lengi lifðu í Vollar, Sask. Nú bæði dáinn og þar jarðsett. Magnús Skaftfell, Vanoouver, B. C. —1_______________$25.00 B. • Hanson, Vancouver, B. C. __________.r____________ $2.00 G. Sveinbjörnson, Vancouver, B. C. _________-______.$5.00 Helgi C. Hallson, New West- minster, B. C. ----------$25.00 S. Gudmundson, Vancouver B.C. _____________________ $10.00 Dr. and Mrs. P. B. Guttormsson, Vancouver, B. C.---------$50.00 Með þakklæti fyrir hönd nefndarinnar Peter B. Guttormsson, féhr. 1457 West 26th Ave., Vancouver, B. C. Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Belnt suöur af Banning Taltimi 30 «77 vmatetiml kl. 3—5 e.h. J. J/Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 30« AVENTJE BLDG.—Wlnnlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamand and Wedding Rlngs Acent for Bulova Watcbes Marriage Licenses Issued 899 8ARGENT AVE H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Direetor Wholesale Distributors oi Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 93 990 ★ Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St„ Winnipeg dr. A. y. JOHNSON DRNTIST tH aomarset Bldg Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWSg THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TOEONTO^Eg. TEUSTE Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALLPAPERAND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Frá vini PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smcerri ibúðtmi og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr. WINDATT COAL Co. Limited Establlshed 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountanta 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 Rovatzos Floral Shop ÍSÍ Notre Dame Ave.. Phone 27 tS9 Presh Out Flowers Daily. Plants ln Season We speclalize in Weddlng & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken A. S. BARDAL ■elur likklstur og annast um útfar lr. Allur útbúnaður sé bestl. Bnnfremur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina. •43 8HERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Finandal Agenta Simi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipcx PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 2S3 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 'JORNSON S lOKSTOREl 702 Sargent An. Wlnnipeq,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.