Heimskringla - 19.03.1947, Blaðsíða 5

Heimskringla - 19.03.1947, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA 5. S13 WINNIPEG, 19. MARZ 1947 MINNINGARORÐ Christian Jónasson Samson Hinn 25. janúar s. 1. lézt efn- iismaðurinn, Christian Jónasson Samson, sem um langt skeið háfði stundað lögmannsstörf í bænum Raymore í Saskatahe- wan og áunnið sér þar tiltrú og marga vini. Hann var fæddur 11. sept., 1886 að Seyðisifirði, á íslandi, þar sem foreldrar hans bjuggu, þau, Jónas Samson og Katrín ÁsmundSdóttir. Aðeins fjögra ára að aldri fluttist hann til Ameríku með foreldrum sínum, er Settust að og reistu bú nálægt Akra í Norður Dakota. Þar miSti, hann móður sína árið 1895 og' var þá tekinn til fósturs af Guð- jóni Sæmundssyni og konu hanS, er áttu heima þar í bygðinni, og gengu þau honum í foreldra stað ó uppvaxfarárunum. En snemma hneigðist hann til menta og innritaðist í ríkishá- skólann aðeins 15 ára gaimall. Var hann þar við nám í þrjú ár, en fluttist þá með fóður sánum til Kristnes í Saskatdhewan og nam þar heimilisréttarland eins og svo margir aðrir á þeim dög- um. Fimm árum seinna fór hann á ný til Grand Porks, N. D. og útskriifaðist þar í lögum 1911. Að því loknu fór hann í félag við bróður sinn Jón, sem þá var lögsóknari í Lakota, N. D.. Dó Jón þar 1913, en Ghistian hélt starfinu við ári lengur. Þá fór hann aftur til Canada og varð skömmu seinna sjálfboðaliði í stríðinu mikla. 1 orustunni við Paeshen^ale 1917 misti hann annan fótinn, en hvorki þor né dug; og fór hann ferða sinna miöglunarlaust eftir sem áður. 'Stuttu eftir að stríðinu lauk tók hann fyrir að fullkomnast í lögum Canada megin og hlaut sitt fulltingisstig í Saskatohewan 1921. Opnaði hann þá strax skrifstofu í Raymore, eins og fjölyrða um hæfileika Ragnars á þessu sviði. Engin samkoma getur talist 'boðleg án þess að söngur og hljóðfæra sláttur sé þar til. skemtunar. Nefndinni hefir! tekist að fá Mrs. Esther Ingjald-; son til að skemta með saung og Allan Reck til að skemta með fiðluspili. Að skemtiskránni lokinni er I vonast til að áheyrendur, sem1 annað hvort þekti skáldið vel! eða skáldskap hans noti þetta j tækifæri til þess að fræða menn ( um hitt og þetta honum viðvíkj- andi, sem ef til vill er ekki á al- mennings vitorði. Stuttar og, laggóðar umræður geta aukið j mikið á skemtun manna við svona tækifœri. 'Næsta mánuð hefir nefndin hugsað sér að fá valda kappræðu- rnenn til að taka til umræðu eitt- hvert það málefni sem okkur Winnipeg íslendinga snertir sér- staklega, en frekari upplýsing- ar um þetta verða að býða betri tíma. Að endingu viljum við hvetja sem flesta landa til að sœkja þennan fyrsta Frónsfund á ár- inu hvort sem þeir tilheyra deildinni eða ekki. Stjórnarnefnd Fróns fyr segir, og rak þar lögmanns- störf æ síðan. 22. maá, 1922, giftist hann Soffíu Magnusson, dóttir Sig- urðar og Kristínar Magnusson, sem lengi hafa notið aðdáunnar og eftirdæmis í sinni bygð, Kandahailbygðinni. Eignuðust þau Söffía 4 börn, sem öll eru ií heimahúsum og heita, eftir aldurröð: Douglas, Myra, Chist- ian Lorne og Barry. Eftirlifandi syStkyni Christ- ians heitins eru: Samson Friðj- ón, í Vancouver; Kristlaugur, bóndi við Fairdale, N. D.; og Mrs. Aaser, í McVille, N. D. Jarðarförin fór fram að Ray- more, 29. jan., og var fjölmenn, þrátt fyrir veðurhörku og ófærð sem gerði nálega öllum vinu- num í vatnábygðinni íslenzku ó- kleyft að komast á vettvang, og vitnar það ótvírætt um hlut- tekning og hugarfar bygðafbúa í garð hins látna meðbróður síns. P. B. Enn um Palestínu-málin Jerúsalem — Einn af meðlimum leyni samtakanna hjá Gyðingum var dæmdur til iíifláts fyrir skemstu um líkt leyti og her- lögunum var létt af í Tel Aviv og Mea Shearim svæðunum í Jerúsalem. Brezki herrétturinn dæmdþ Mosha Barazini, 21 árs að aldri til Mfsláts. Hann var handtekinn síðast- liðna viku á Mea Shearinu svæð- inu, með handsprengju í fórum sínum. Málasækjendur sökuðu Barazini um að hafa ætlað að myrða Brig. Edmond Davies, yfirmann herlaganna. . TILKYNNING frá Sendiráði Islands í Washington, D. C. American Overseas Airlines hófu í dag reglubundið farþega- flug til íslands. Það hefir dregist lengi, að almennar flugferðir hæfust milli Bandaríkjanna og íslands, þar sem í ráði var, að byrjað yrði á þessum flugférð- um um áramótin 1945—46, en af ýmsum óviðráðanlegum or- sökum, hefir dregist að úr þessu yrði þangað til nú. American Overseas Airlines buðu ýmSum í þetta fyrsta reglubundna far- þegaflug, þar á meðal sendiherra íslands í Washington og sendi- herrafrú, herra raeðismanni dr. Árna Helgasyni, Chicago, herra ræðismanni Gretti L. Jóhannson Winnipeg, herra aðalræðismanni dr. Helga P. Briem. Einnig voru á meðal boðsgesta herra Gunnar R. Paulsson, sem er umtooðs- maður American Overseas Air- lines í New York, og herra og frú Hugh S. Cumming. Herra Cumming er forstjóri Norður- Evrópu deildar State Depart- ment. Þá var loks boðið full- trúum frá Civil Aeronautics Ad- ministration í Washington og allmörgum blaðamönnum. Áður en flugvélin lagði af stað bauð American Overseas Airlines tii hádegisverðar á aðalflugvellin- um hér í Washington. Því næst fór fram hátíðleg athöfn, sem hófist*á þvá, að þjóðsöngur Is- lands og Bandaríkjanna voru leiknir af hljómsveit úr flugher Randaríkjanna. Því næst ávarp- aði herra Harris, forstjóri Amer- ican Airlines, viðstadda gesti, og gaf því næst herra Thor Thors, sendiherra orðið. I ræðu sinni tók sendiherra það fram, að þessa augnbliks hefði verið beðið með mikilli eftirvæntingu af ís- lands hálfu. — Þessi atburður markaði támamót í sögu flug- málanna. Nú væri hafið milli fs- lands og Bandaríkjanna og milli fslands og skandinavisku land- anna brúað. ísland væri nú í al- þjóðaleið og einangrun íslands tilheyrði sögunni. Hann kvaðst vona, að sem flestir hér í Banda- rákjunum notuðu þetta tækifæri til þess að heimsækja Island, þannig, að þeir mættu kynnast landi og þjóð. Þessi flugleið væri vel til fallin til þess að auka skilning og vináttu hinna vold- ugu Bandaríkja og hins nýja ís- lenzka lýðveldis. Hann sagðist vita, að ísland, sem ynni framar öllu lýðrœði og frelsi, mundi á- fram njóta stuðnings Bandarákj- anna til að halda sjálfstæði og fullveldi landsins, enda hefði forseti Bandaiákjanna, Franklin D. Roosevel't, verið fyrstur tii að senda ambassador sem pers- ónulegan fulltrúa sinn, er ís- lenzka lýðveldið var endurreist 17. júní, 1944. Að lokum þakkaði sendiherra Bandaríkjunum fyr- ir alla þá miklu aðstoð, sem þau hefðu látið Íslandi í té á hinum erfiðu ófriðarárum. Næstur talaði herra Hugh S. Cumming, forstjóri Norður-Ev- rópu deildar Department of State, og fiór hann mjög hlýleg- um orðum um fsland og íslenzku þjóðina. Hann sagðist vona, að margir landa sinna myndu nota sér það tækifæri, sem hér byðist til þess að kynnast náttúrufeg- urð íslands og hinni dugmiklu þjóð, sem landið byggi. Herra Cumming dvaldist í nokkra mánuði á íslandi s. 1. sumar og varð hugfangin af fegurð lands- ins og menningu íslendinga. Á ræðustað blöktu hlið við hlið þjóðfánar fslands og Banda- ríkjanna. i Þessu næst var þessi fyrsta' flugvél til að hefja regluibundið farþegaflug milli Bandaríkjanna j og fslands skárð. Framkvæmdi frú Ágústa Thors skírnarathöfn- j ina og tolaut flugvélin nafnið Reykjavík. í sambandi við at- höfnina var sgndiherra-frú af- toentur fagur blómvöndur frá stjórn American Overseas Air- lines. Með fyrstu flugvél American Overseas Airlines frá íslandi munu koma íslenzkir blaðamenn hingað vestur og fleiri gestir í boði American Overseas Air- lines. Waáhington, D. C., 17. marz. Hvetur til samtaka á Irlandi Dublin — Eamon de Valera, for- sætisráðtoerra mælti sterklega með sameiningu norður og suð- ur Írlands, á hinni árlegu ræðu sinni á St. Patricks-daginn. Var það útvarpsræða til íra á Banda- ríkjunum. Benti hann með stolti á lýð- ræðisstefnu lands sáns, i sam- bandi við ræðu Trumans fiorseta er hann hélt í þinginu nýlega. ÍCvað hann íra vera að leitast við að leggja grundvöll, sem írska þjóðin gæti svo bygt ofan Hræfugla kóngurinn Eftir Audrey Alexandra Brown Hann er svartur — svartur eins og miðsvetrar nóttin, svartur frá hvirfli niður á klær; oddihvassar, útglentar klær: hræfugla kóngurinn kinkandi kolli og hlær. Við, sem munum erfa alt — Já, skrokkana sjálfa! óþrotlegt herfang með friði náð; auðfiengna, allsnægta bráð. Nú þar.f ei lengur leit eða strit lífsstríði toáð. Hann er drottinn — ræður yfir þúsundum þegna — þjófur, sem stelur öllu’, er hann nær: ræningi, ráfur og flær. Kolsvarta hjartað í hræfugla kónginum hlær. Uppi’ á síma hreykimí situr hræfugla kóngur, hlýnar við glæður, sem enginn veit. — Aðeins hann einn saman veit leyndarmál þetta, og líka hans svartnœttis sveit. “Hvátík gleði! hválák undur! Sigrandi framtið! horfið alt mannkyn af vorri jörð! Gleði um gjörvalla jörð! Höldum nú allsherjar átveizlu hræfugla hjörð! Krunk-krunk, krunk-krunk. — “Hávær gerist hræfugla kóngur. “Hræðist nú enginn, þvá frjálst er ailt! hræfuglum heimilað alt! Enginn er vinur né óvinur! Einir um alt! Krunk-krunk, krunk-krunk! Gullöld nálgast! gleðileg framtíð! Góðæri! Hvergi mun lögum skeytt! Hervald ei tolustar á neitt! Hertrumbur kæfa önnur mál öíl! Já, öll og eitt. Hatrið mun í allri veröld hásæti skipa! Hræfuglum verður það ljúft að sjá! — Brestur ei björgina þá! Mannskepria rífur mannskepnu i toel! Margt er að sjá! Nú er saur á gogginum og köld svarta klóin, — Kemur sú táð að þau litar blóð! — litprýðir lifandi blóð!” “Krunk-krunk, krunk-krunk, krunk-krunk!” heyrist hjá hræfugla þjóð. Enn i framtíð horfir — spáir hræfugla kóngur, hlakkar og spáir: “Krunk-krunk, krunk-krunk! Nóttin er liðin: krunk-krunk! Ógnandi roði um austurloft. Krunk-krunk, krunk, krunk! Mbrgunroðinn mönnum ætti varúð að boða! Mönnum eru’.ekki nein bjargarráð; verðskulda’ ei nokkura niáð! Hver skyldi vorkenna vitskertum? Við? — Ekki í bráð! Nú skal étið! nóg er ketið, ekkert að spara! Nóg til að drekka’, krunk!, mannablóð! Heill sé þér, hræfugla þjóð! Drekkum þér “skál” fjörs og framtíðar, fylta með blóð! Nú skal rifa’ og tæta’ í agnir, alls engu vægja, alt það sem htífðum og þyrmdum við! Alt það sem óskuðum við! Alt það sem ekki réð stálið né eldurinn við! Krunk-krunk, krunk-krunk-krunk! Sjá háreista heimsborga hrynja og brenna sem þurran hálm — turna eldfiman, ónýtan hálm! Öll þessi háturna hreykni var heimskulegt fiálm! Samt er þessi skepna enn þá hreyknari’ en haninn, hyggur sig drotnanda sérhvers lands.----- Brend sé eg hítoýli hans, sjálfan hann regnvotan — rottuna rekkjunaut hans. Blóðga sé eg goggana og blóðugar klærnar! Blóð svalar þorsta, krunk-krunk, krunk-krunk! Krunk-krunk! tolóð!, krunk-krunk! ket! krunk! Efnum til allsherjar blóðdrykkju! Krunk-krunk, krunk-krunk!” Þannig dag frá degi syngur hræfugla kóngur. — Dreymir hann?, eða sér hann?, hver veit? Segir hann satt?, enginn veit.--- Drottinn vægi dauðlegum mönnum!-------- Drottinn einn veit. Sig. Júl. Jóhannesson þýddi ATHUGASEMD Höfundur þessa kvæðis, Audrey Alexandra Brown, er flestum kunn, sem ensku blöðin lesa. Þau hafa flutt kvæði eftir hana i mörg ár. Hérna býst eg við að Íslendingar kannist bezt við kvæði hennar í Free Press. Hún er rúmlega fertug að aldri og hefir verið tæringarveik mestan hluta æfinnar. Kvæði hennar voj-u lengi fremur léttvæg, en hún hélt áfram að yrkja og blöðin birtu kvæði hennar og borguðu henni fyrir þau; Ijóðagerðin varð henni því hvorttveggja í senn: ánægju- leg tímastytting í veikindunum og lífsviðurværi þegar hún gat ekkert annað gert. Með æfingunni og staðfestunni hefir þess- ari stúlku farið svo fram að hún er nú orðin áhrifamikið skáld og fer óðum fram. S. J. S. Komin út EATON’S Nýja verðskráin fyrir vor og sumar 1947 • 434 blaðsíður aí búðar- fréttum. • Skreytt með mörgum myndum í mismunandi litum. • Sýnir nýjustu tizku. • Nýjustu hluti. • Umrœðuefni hins unga Canada. • Búskapar upplýsingar. • Frídaga bendingar. Og öllum þesum hlutum fylgir EATON ábyrgðin— Vörurnar fullnægjandi eða peningarnir endurgreiddir ásamt burðargjaldi ^T.EATON CS-™. WINNIPEG CANADA EATON'S á, á þann hátt, er sæmdi, og væri í fullu samræmi við þjáningar þær og fórn'færslu, er átt hefðu sér stað á hinu langa reynzlu- tímabili þjóðarinnar. Kvað hann þá vofu enn þá rákja, er gert hefði það að verk- um, að ekkert hefði áunnist í samtaka-áttina, og það væri, að eining hefði aldrei ríkt meðal lýðsins sjálfs. Sagði de Valera, að það væri augljóst, að meðan óeðlileg og óréttlát afstaða ríkti milli írsku og brezku þjóðanna, yrðu allar umbóta-tilraunir á öllum svið- um til lítils eða einskis. Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 23. marz — Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. ísllenzk messa kl. 7 e. h. Föstumessur í kirkjunni næstu tvo miðviku- daga, kl. 7.30 e. h. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson SNEMMA SÁÐNAR TOMATOS Vordaga Chatham Þœr allra fyrstu Tomatos— hvar sem eru i Canada. Ómetanlegar fyrir norðrið og vestrið og aðra staði sem hafa stuttar árs- tíðir. Einnig mjög ákjósanlegar á öðrum stöðum fyrir fljóta sprettu og gæði, eru fullþroska tveim vikum eða meir á undan öðrum ávöxtum. Reyndust ágætlega í sléttufylkjun- um 1943 og 1944, þar með taldir staðir svo sem Lethbridge og Brooks í Alberta; Indian Head og Swift Cur- rent í Sask., Brandon og Morden í Man. I kringum Calgary, þar sem gengu fyrst undir nafninu “Alberta”, urðu garðyrkjumenn alveg undradi yfir þeim. í Lethbridge voru “Vor- daga Chatham” fullþroskaðar viku til tólf dögum á undan öðrum garðá- vöxtum. I Morden, Man., var vöxtur þeirra frá 20% til 40% meiri en nokkur önnur snemma þroskuð garð tegund. “Vordaga Chatham” eru smáar, þurfa ekki að binda upp, og má planta tvö fet á hvern veg. Eplið samsvarar sér vel, fallegt í lögun og að lit, fyrirtaks bragðgott. Er um 2V* þml. í þvermál, en oftast þó meira. Pantið eftir þessari auglýsing. En þar sem eigi er nægilegt útsæði að fá getum við ekki sent meira en fram er tekið. (Pk. 15<f) (oz. 75<) póstfrítt. FRl—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1947 Enn sú bezta 22 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin skuld

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.