Heimskringla - 19.03.1947, Blaðsíða 4

Heimskringla - 19.03.1947, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19. MARZ 1947 Hlcintskrtngla (StofnvS 1SI€) Kemur út á hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 19. MARZ 1947 Bandaríkin aðstoða Grikki Fyrir tveim vikirm báðu Bretar Bandaríkjastjórnina að taka að sér starf sitt á Grikklandi. Kváðust þeir ekki geta uppfylt skyldur sínar þar, vegna þess, að þeir hefðu hvorki fé né vistir til þess. Þarfir Grikkja væru svo miklar, að þeim væri um megn, að verða við þeim. Svar Bandaríkjanna kom síðast liðna viku. I ræðu sem Tru- man forseti flutti ií sameinuðu þingi sem brátt varð hljóðbær um allan heirn, sagði hann Bandaríkin verða við bón Breta um þetta. Truman bað þingið um 400 miljón dala veitingu til Grikk- lands og Tyrklands; hann fór ennfremur fram á að nefnd manna úr her Bandaríkjanna væri send þangað til að afla upplýsinga um hag landanna. Porsetinn orðaði mál sitt þannig, að ekki varð á því vilst, hvað hann fór fram á. Án þess að víkja sérstaklega að Rússum sagði hann: “Þjóðum margra landa hefir undanfarið verið þröngvað til að stofna hjá sér feommúnista skipulag, gegn eigin vilja. Stjóm Bandaríkjanna hefir þráfaldlega mótmælt þessu og bent á, að það sé skýlaust brot á Yalta samningunum. En þetta hefir þó átt sér stað i Póllandi, Rúmaníu og Búlgaríu”. Hann segir ennfremur: “Tilvera grfska lýðveldisins er i hættu vegna aðgerða óeirðaseggja, er skilfta þúsundum vopnaðra manna, undir stjórn bommúnista. . . Grikkland verður að fá aðstoð ef-sómi lýðræðisins á ekki að verða fótum tnoðinn. Og þessu líkt er verið að gera ástandið á Tyrklandi.” Fénu, ef veitt yrði, gerði forsetinn ráð fyrir að skifta milli landanna, þannig að Grikkland fengi 250 miljón dali, en Tyrkland 150 miljón. ' ForSetinn kvað bæði löndin haifa farið fram á að menn væru sendir til að aðstoða stjómir þeirra í að koma á friði og reglu og að haifa eftirlit með útbýtingu vista og á lánsfé. Hjálpina kvað Truman þessum löndum bráðnauðsynlega og það sem fyrst. En hún áhrærði einnig utanríkisstefnu Bandarfkj- anna og öryggi. Auk þess væru Bandaríkin eina landið, sem þær gsetu leitað til í baráttunni gegn yfirgangi óvildarmanna sinna. Á Grikklandi og Tyrklandi var ræðu Trumans fagnað. Bret- Þeir vilja vera út af fyrir sig og hata alla, sem aðra trú hafa en þeir. Skoðanir þeirra eru ekki ósvipaðar Múhameðstrúarmanna að því leyti, að þeir vilja vera sjálfum sér ráðandi og eiga ríki í Indlandi út af fyrir sig. 1 höfuðbóli þeirra Amritsar, urðu miklar skærur og er sagt að í þeim hafi alt verið brotið og bramlað í borginni og skaðinn af því metinn á 30 miljón dali. Spurning margra er, hvort að Nehru sé að leita sér skjóls ann- ara ef óeirðunum heldur áfram, vitandi nú fyrir víst, eins og allir Indverjar gera, að Bretar yfir- gefa Indland í júní 1948? MEIRA UM HEIMFÖRINA Á Hóladegi Heimsóknina til Hóla í Hjalta- dal, mun eg ávalt telja meðal hinna skemtilegri minninga frá heimförinni á síðast liðnu sumri. Aldrei hafði eg áður til Hóla né Skagafjarðar komið. Það eitt sem eg þekti dálítið til var, að þar hafði um skeið verið höfuð- ból bókmenta og menningar á Islandi. Af kynningu við Skag- firðinga hér vestra, hafði eg einnig fræðst um það, að Skaga- fjörður væri fegursta bygð landsins, sannkölluð fjarðaprýði, eins og St. G. komst að orði. Þó eg stundum bæri brigður á þetta við þá og hefði ýmsa aðra heyrf segja eitthvað svipað um sínar æskustöðvar, var eg samt fullur eftirvæntingar og tilhlökkunar að sjá mig þar um. Hátíðin sem þarna fór í hönd, var ýmist köll- uð Hóladagur eða Hólamessa. Á síðast nefnda heitið eigi síður við, en hið fyrra, því veigamesta athlöfnin ,sem þar fór fram, var messa. Tóku einir fjórir prestar þátt í henni í kirkjunni og munu þó fleiri hafa verið á hátíðinni eða svo sýndist mér, í prósessí- unni til kirkjunnar, en þeir gengu þar í broddi fylkingar í fullum messuskrúða og mátti minna sjá í heiðskíru veðri eins og var þennan dag. Kirkjan var troðfull af fólki, þó stór sé. Er hún með einkennilegu og fornu sniði innan, bekkjabríkur svo um var um og ó um hana og Rússar voru dálítið gramir. Bretum þótti auðvitað vænt um hvað Bandaríkin tóku bæði! báar að alveg er eins og verið sé fljótt og vel i mál þeirra, að aðstoða þessi illa stöddu lönd. En að bægja mönnum frá að sjá þeir óttuðust að ræða Trumans gæti haft ill áhrif á frið,arþingið. nokkuð inn í kórinn. Auk þess Blaðið Izvestia, málgagn rússnesku stjórnarinnar, skammaði voru instu bekkir kirkjunnar Truman fyrir að ætla að hriifsa bæði þessi lönd—og fyrir að vera að , beggja megin afþiljaðir og þar skifta sér af málum annara þjóða. var °kkur Vestur-íslendingum George C. Marshall, ritari Bandaríkjanna, gaf til kynna í tif sæta skipað. Ekki 9á neitt ræðu sem hann flutti á fundi utanríkisráðherranna í Moskvu, að okkar úr þessum sætum söng- hann væri ræðu Trumans samþykkur. ’ flokkinn sem var rétt fyrir fram- 1 umræðum um stofnun lýðveldis á Þýzkalandi, sagði Mar- an okkur eða prestinn fyrir alt- shall: Bandaríkin álíta þaðekki lýðræði, ef þegnamir ’fá ekki látið ari> nema ef verið gæti að sera í ljósi sboðun sína á stjórnum, af ótta við að verða rænt frá heimili í riðrik J• Raínar vígslubiskup og fjölskyldu. I hafi gert það, sem með okkur Bæði forseti og ritari Bandaríkjanna hafa þvn' með ræðum ' var’ en hann er yfir sex fet a sínum tilkynt hvar þeir standi gagnvart einræði eins og á Rúss- hæð! skal Þ0 Setið> að svona landi er — og ef til vill Bandaríkjaþjóðin einnie. íer ekki hagað til í nÝrri kirkjum. j Fyrir altari þjónuðu nú margir HVAÐ MUNAR UM ÞAÐ? 1 ræðu sem John Bracken flutti í útvarpinu all-nýlega, benti hann á að hveitiframleið- endur á Canada hefðu verið snuðaðir um einn dollar á hverj- um mæli hveitis, sem seldur hefði verið á árunum 1945 ög 1946, af sambandsstjórninni. — Taldi hann þetta áhræra þrjá fjórðu af allri hveiti framleiðslu landsins. Afsökun sambandsstjórnar- innar í þessu máli er sú, að Bret- ar hefðu þurft hveitisins með og hefði verið um megn að greiða meira fyrir það. Þetta skal til greina taka og viður- kenna fyllilega þörfina á því, að veita Bretum þessa ásjá. En það er hitt, sem athugunarvert er, hvemig sambandsstjómin fer að þessu, að hún lætur eina stétt manna, bóndann, standa straum af þessu. Ef Bretar gátu ekki greitt markaðsverð fyrir hveitið, var ekkert við það að athuga, að stjómin seldi þeim það með af- slætti. En hún, eða Canada í heild isnni, áttu að bera þann kostnað, en ekki ein stétt manna. En stjómina brást hugrekki til þessa. leiðina. Því kaus hún röngu Bracken bar stjóminni enn- fremur á brýn, að hún héldi enn prestar, en prédikunina flutti séra Helgi Konráðssson frá Sauð- árkróki. Ennfremur flutti séra Pétur Sigurgeirsson erindi um trúmál eins og honum komu þau ER SKJóLIÐ FUNDIÐ? í sínum vörzlum 250 miljón döl-rfyrir sjónir í Bandaríkjunum. um, af andvirði hveitis, sem Að messu lokinni, gafst tækifæri hveitisamlögin hefðu selt. Þegar ag kynnast og tala saman. Var eftir þessu vaeri gengið teldi! verið að gera breytingu á for- stjórnin gott ráð að eiga þetta dyri kirkjunnar og þar kvað eiga inni, ef erfitt yrði með útsæði á ag reisa Jóni Arasyni minnis- næstu árum. Slíkt og þvílíkt Varða; á hann að vera kominn er ^ridis óverjandi. !upp 1951, en þá eru 400 ár síðan hann var uppi. Um minnismerki þetta var mikið talað; það mun n j-. AT i eiga að vera turn kirkjunnar á .5^! ,Lt , ,ru’ vara-f°rseti sama tíma og minnismerki. Sum- braðabirgðastjomarinnar á Ind- ir sögðu þar aftur mundi verða landi, tilkynti s. 1. föstudag, mitt hringt líkaböng> aðrir að þar * hinum mestu óeirðum, sem á yrði myndariegt ijós gert, er Indlandi hafa átt sér stað, að langt um sveit lýsti og logaði stjornin væri að leggja drögurjnótt og dag Minti þetta mig á fynr, að koma á stjórnarfars-1 minnismerki hermanna eitt er eg legu (diplomatisku) sambandi sá f New York, en það Var geisi- við Russland. jhá súla með bláu ljósi í toppi. I Indlandi voru um þessar (Þegar skyggja tók, og nærri súl- mundir mögnuðustu óeirðir milli unni var staðið, varð ljósið í Hindúa, Sifehanna og Múhameðs- toppi hennar varla greint frá trúarmanna. Sikharnir eru Hind- stjörnum himins á heiðsfeírum úar og einn af þeirra sérkenni- kvöldum. Hefir ekkert minnis- legu trúflokkum sem hemaðar- merki hrifið mig sem þetta. — ríki stofnuðu forðum í Punjab, j Mundi það sóma sér einkar vel á en voru sameinaðir Hindúum hinu fornfræga menningarsetri eða Indverjum af Bretum 1849. norðurlands. Margir biskupar eru grafnir í kór kirkjunnar og eru hlerar yfir steinunum með áletrun þeirra. Ennlfremur er altarisbrfk svo nefnd fyrir miðju altari með Biblíumyndum úr kaþólskri táð. Myndi þetta alt þykja heldur fornfálegt, þó sínar minningar eigi, í nútíðar kirkju. Til Hóla komum við að kvöldi, ' áttum gistingu i Bændaskólan- um, en honum stjórnar Kristján Jóhann Karlsson, cand. í akur- yrkju frá Búnaðarskólanum i Danmörku 1930. Hann var um sfeeið ráðunautur búnaðar^sam- bands Sunnlendinga, en tók við stjórn Bændaskólans á Hólum 1935. — Hann er ættaður frá Landamóti í Ljósavatnshreppi. Sigrún heitir kpna hans, og er dóttir Ingólfs bónda og alþing- ismanns frá Fjósatungu. Áttum við þarna ágæta gist- ingu. Eru hjónin bæði vel greind og sat eg iuppi með þeim um kvöldið fram yfir miðnætti og röbbuðum við margt saman. Snerist talið mikið um hagi og hætti Íslendinga bæði heima og vestan hafs. Þau fylgjast og vel með í því sem er að gerast á Niorðurlöndum og sögðu mér margt þaðan. Mun eg lengi minnast þessarar ánægjustund- ar með þaklæti til hjónanna. Eftir messuna, sem á hefir verið minst, fóru fram ræðuhöld nokkur frá svölum skólans á Hól- um, en fyrir framan þær hafði f jöldi manns, eða á fjórða hundr- að, safnast saman. Þar reið á vaðið Sigurður Sigurðsson sýslu- j maður Skagfirðinga. Fór hann ' mjög hlýjum orðum til Vestur- í fslendinga, en á eftir honum sögðum við vestanmenn og kon- ur nokkur orð. Lauk með því hátíð þessari. Á Hólum er nú eins búsæld- arlegt og á stærstu býlum lands- irts og var þar skemtilegt yfir að líta og fagurt, eins og víðar á fs- landi, síðan nýræktin feom til sögunnar. í Skagafirði er og gnægð stórbýla, sem vel eru hýst; samt virðist þar yfirleitt minna hafa verið bygt nýrra húsa á bændabýlum en t. d. á Suðurlandi. Frá Hólum héldum við að fcvöldi hátíðardagsins til Sauðár- króks, gistum þar um nóttina, en sátum boð hjá séra Helga Konráðssyni og Sigurði sýslu- manni um kvöldið. Sauðárkrók- ur er í uppgangi og er nú að biðja um bæjarréttindi vegna þess að of stór er orðin til þess, að eftir málum hans verði litið af sveitarstjórninni. Íbúatalan mun vera um eitt þúsund. Um morguninn var lagt af stað til Akureyrar, en þaðan fór Einar Páll fólagi okkar og Ingi- björg feona hans austur á Fljóts- ^alshérað; þar eru æskustöðvar Einars; eg og kona mlín ætluðum að fljúga þaðan til æskustöðva minna í Hornafirði, en af þessu varð ekki vegna þess, að flugför- in munu hafa haft mörgu að sinna. Hafði Árni Bjarnarson á Akureyri greitt fargjaldið fyrir okkur og þótti fyrir þessu, en okkur gerði þetta ekki hið minsta til, þvi við flugum sáðar frá Reykjavík austur, sem áður hefir verið sagt í pistlum þess- um. Þegar við fórum frá Sauðár- króki, var áð og morgunmatur étinn hjá Jóni Sigurðssyni al- þingismanni á Reynistað og konu hans Sigrúnu Pálmadóttur prests í Hofsós Þóroddssonar. — Um stað þennan hefir verið skrifað og ort sem eitt af höfuð- bólum Skagafjarðar; er eg efins um að þar hafi nokkru sinni blómlegra verið yfir að líta en nú. Má þar eflaust sjá eitt dæmi hinna mifelu búnaðarframfara síðari ára á fslandi, sem yfir- gnæfandi og stórfenglegar eru í augum þeirra er fyrir 30—50 ár- j um þektu landið. Þegar eg leit Skagafjörð fyrst auga ofan úr Vatnsdalnum, rifj- aðist upp fyrir mér það sem um ( fegurð hans hefir verið sagt við mig. Útsýnið þaðan er töfrandi og þó líklega enn fegurra ax Tindastóli, en þangað kom eg ekki; þaðan ætti að sjást lengra út eftir firðinum. En ekki liggur þó sú fegurð í víðáttumiklu und- irlendi og grasivöxnu eins og á Suðurlandi. Hún liggur ef til vill aðallgea í hinum mjúku lín- um fjállanna, sem eg man hvergi eftir að hafa séð fegurri. Þeir sem uppaldir eru þar sem víðfeðmt graslendi er, jafnvel innan hrikalegri fjallahringa, en á Norðurlandi eru yfirleitt, sakna þess í myndina, svo erfitt er að segja hvar fegurst er og hvar ekki. Æskustöðvarnar, með barnáleikjunum og æfintýr- unum öllum, gera oft strik í reikninginn, svo að almennings atkvæði mun erfitt að fá um hvar fegurst sé. En sá íslend- ingur er held eg ekki til, sem ekki er hrifinn af fegurð Skaga- fjarðar. Á Hólum hitti eg gamlan vift og húsbónda minn. Það var Þór- hallur Danielsson, fyrrum kaup- maður á Höfn í Hornafirði. Var eg síðasta árið heima bókhaldari við verzlun hans. Ekki mun eg svo gamall verða, að eg ekki minnist með gleði samverunnar með honum og hvílíkur afbragðs maður hann var. Hann var stór- huga athafnamaður, ósérthlífinn og hrókur alls fagnaðar í hópi hverra sem var og vinnufólk hans flest mun bera honum þá sögu, að það hafi ekki annað vit- að, en að hann hafi verið hinn ó- trauði, glaði samverkamaður þess, í staðinn fyrir að vera hús- bóndi. Eftir að hafa verið 8 ár verzlunarstjóri Thor E. Túliní- usar, keypti hann verzlunina og seldi að nokkrum árum liðnum Kaupfélagi Skaftfellinga hama, en rak eftir það útgerð í Horna- firði, með 26 vélbátum og veitti um 260 manns atvinnu. Má af þessu ráða hvað hann hefir fyrir sveit sína gert, enda er nú risið upp þorp með 300 manns á Höfn, þar sem fyrir 40 árum voru að- eims tvö heimili. Hafði eg mestu ánægju af að hitta nú Þórhall og sfeeggræða við hann um forna tíð. Hann var giftur einni af á- gætustu og fegurstu konum landsins, Ingibjörgu Friðgeirs- dóttur, systur Olgjeirs Friðgeirs- sonar kaupmanns á Fáskrúðs- firði, en sem nú er dáin (1934). Sonur þeirra Geir, er í Canada og stundar fiskverzlun norðar- lega í Alberta-fylki. Þórhallur er Sunnmýlingur, fæddur að Hafursá, en faðir hans var Dan- iel Sigurðsson, póstur austan og norðanlands lengi, en siðast bóndi á Steinsstöðum í Skaga- firði, kunnur maður um austur- og norðurland. Á Skagafjörð er ekki hægt að minnast, án þess að eitthvað sé um hesta sagt, því Skagfirðingar mega eflaust til mestu hesta- manna landsins teljast. Eg sá heldur hvergi til ferða rnanna á hestum spm þar. Það er mikið til af hestum á Suðurlandi, en þeir eru þar mest ótamið stóð, að mér var sagt. 1 Skagafirði sá eg nokkra menn á hestum og að þeir kunni með þá að fara, dúld- ist mér ekki. Eg meira að segja dáðist að því, hvað þeir sátu þá yfirleitt fallega. Þó eg sé ekki hestamaður sjáflur, voru bæði faðir minn og bróðir, heima, á- gætir hestamenn og fleiri, svo eg hefi fyr séð vel setið á hestum. En þetta mun algengara í Skaga- firðinum en annars staðar. í min- um augum duldist það ekki, hvað allar breyfingar þeirra voru í samræmi við gang hest- anna, eins og þeir og fákarnir voru eitt. En á því hvemig setið er á bestum, er mikill munur og minnir ef til vill á að sjá góða sjómenn ganga um skip á ruggi og aftur óvana. Á meðan beðið var eftir “rút- unni” (en því ljóta nafni eru á- ætlunarbifreiðar s t u n d u m nefmdar heima, er fólk flytja) í Varmablíð, átti eg langt viðtal við séra Helga Konráðsson, er þangað fylgdi okkur úr hlaði á- samt fleiri Skagfirðingum. Er hann fullur áhuga fyrir menta- málum þjóðar sinnar og Skag- firðinga. Það hiefir verið minst á það nýlega í ræðu, að íslending- ar séu hættir að lesa fornsögurn- ar, dáist nú ekki að ffegurð lands- ins, en daglegt líf snúist meira um að afla sér daglegs brauðs. Bæði af viðtali við séra Helga og marga aðra, ætla eg Islfend- inga nú meira kfeppa að því, að efla og leggja rækt við það sem þjóðlegast hefir búið með íslend- ingum á gullaldartímabilum þeirra, en nokkru sinni fyr. Það er raunar ekkert iíklegra, en að stofnun lýðríkisins hafi þau á- hrif á þjóðina. Og fyrirmyndim- ar skortir Skagfirðinga þar ekfei. 1 Varmahlíð er komin upp byggirig, sem verða á skóli og má heita að sé orðin, á vetmm, en á sumrum er þar gestum seldur greiði. Er þar mikil umferð. T. d. daginn, sem við fórum suður til Reykjavikur, vom þar stadd- ir 6 fólksflutningabílar og komu 3 af þeim frá Akureyri um morg- uninn og var von fleiri síðar um daginn. íslendingar halda ekki kyrm fyrir. En þrátt fyrir það, mun þarna rísa innan skamms upp menningarstofnun, með sundlaug, eins og skólum fylgja nú víða á Islandi. Annars er það einn vottur þess, hve Íslendingar em vakandi í menningarmálum sínum, að hver stfonunin af ann- ari rís nú upp um alt land þar sem kensla í búnaði og almenn- um fræðum fer fram. Með kæm þakklæti til nefnd- ar Hóladagsins fyrir að bjóða okkur til sinnar ágætu hátíðar og fyrir viðtökurnar og viðkynn- ingu hvar sem komið var — kveð eg nú — fjörðinn fagra sfeaga —. FÁEIN ORÐ FRÁ “FRÓNI” Frónsnefndina langar til að auka fræðslu og skemtistarfsemi deildarinnar, sem í seinni tíð, vegna stríðsins og annara orsaka hefir verið minni en æskilfegt væri. Með þetta í huga hefir ver- ið ákveðið að halda tvo eða þrjá opna fundi á þessum vfetri. Fyrsti fundurinn verður í Goodtemþl- aralhúsinu, mánudagskveldið, 31. marz, annan fund er ráðgert að halda á sama stað seinni partinn í apríl en þann þriðja einbvem tíma í malí mánuði. Aðgangur verður ekki seldur en samskot verða tekin upp í húsáleigu o.s.f. Það er álit nfefndarinnar að enn séu margir Islendingar í þessari borg, sem hafi meiri á- nægju af íslenzkum skfemtunum en enskum. Það stendur Fróni næst að reyna að bæta úr þess- ari þörf, með því að gefa fólki fcost á góðum og ódýmm skemt- unum ef að það kærir sig um að sækja þær. Annað áhúgamál vakir fyrir nefndinni og það er að fá með- limi Fróns til að taka meiri þátt í starfi deildarinnar en verið hef- ir undanfarið. Það er því ráð- gert að gefa öllum sem þess óska tækifæri á fundum til að láta í ljós skoðanir sínar á öllum þeim málefnum, sem að eirihverju leyti varða Frón eða þjóðrækn- ismál yfirleitt. Frón er félag állra íslendinga, sem láta sig ís- lenzk mál nokkm skifta. Stjóm- arnefndin fer aðeins með umboð félagsmanna í heild. Þá er að víkja aftur að fund- unum, sem verið er að undir- búa. Sá fyrsti verður helgaður minmngu skáldsinis Jóhanns Magnúsar Bjarnasonar. Nefndin hefir verið svo heppin að fá G. J. Oleson frá Argyle til þess að flytja rœðu um skáldið. Þfessi ræðumaður er öllum Vestur-ís- lendingum kunnur fyrir skrif sín um bókmentir og almenn mlál. Hann þekti Jóhann vel og Ihfefir ætíð haft miklar mætur á sfeáldskap hans. Þar að auki hef- ir Ragnar Stefánsson lofast til að lesa upp eitt eða tvö kvæði eftir skáldið.'Það þarf ekki að

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.