Heimskringla - 26.03.1947, Síða 1

Heimskringla - 26.03.1947, Síða 1
/Ve recommend for foui approval our // LXI. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 26. MARZ 1947 BUTTER-NUT LOAF" CANADA BBEAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal. Mgr NÚMER 26. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Fjóril* menn farast í jvandanum af herðum W. P. T. B. flugslysi á íslandi jSkömtun kjöts og sykurs, hefir ef til vill krafist strangara eftir- gær um kl. vi 1 Þa lits, og fleiri umisjónarmanna, en hryiliiega slys tli að fjonr menn nokkuð annað torust þegar Grumman-flugbat-j ur frá Loftleiðum steyptirt i sjó-1 , Þjouustufolk verSlaga- og mn er hann var að hefja sig til ’ , , , flest i oktober 1945, en þa naði flugs , Buðardal. tala ^ 5>727> eftir að sk8mtu„ Fjórir menn björguðust a komst . gild; flugbátnum. Þieir sem forust ... ......... voru Ehsabet Guðmundsdottir . - , , ,. x ■ j i A/r folksins farið smalækkandi fra Buðardal, Maria Guðmunds- . ,',___________________oger talið að hun mum fara ofan dottir fra Reykjarvnk og Magnus . ,. c- .' _ x„„' p,,',* í 4,000 31 marz, og lækka mjag Sigurjonslson, ættaður ur Buo- ’ ... ’ ® j i tt..' *• * hraðfara eftir þann tema. Eftir ardal. Fjorði maðurmn var tra , , , , f þvi sem starf nefndarinnar ísafirði, en ekki hafði naðst tiJ. , , . . ... minkiar vprmir ntihlutun a svkri allra nánustu aðstandenda hans í gærkvöld og birtist hér því ekki nafn hans. Þeir sem björguðust voru Guð- rún Árnadótitr, kona læknisins í Búðardal, Beniedikts Gaslason frá Reykjavík, (Magnús Halldórs son og flugmaðurinn Jóhannes Markússon. Flugvélin, sem var tveggja hreyifla Grummaniflugbátur, 8 farþega, var að taka sig upp frá Búðardal, en þegar hún var kom- in í um 30 metra hæð hallaðist hann á hliðina og steyptist aftur í sjóinn og hvolfdi. Þeim fjórum, sem af komust, var bjargað á bát úr landi. Að sjiálfsögðu fer fram rann- sókn á þessu slysi og mun flug- vélaskoðunarmaður ríkisins, Axel Kristjánsson fara vestur i dag.—Mbl. Banamaðui’ Mussolini Kommúnista flokkurinn á *t- alíu lýsti því yfir síðastliðið laugardagskvöld, að uppvíst væri og sannað, hver hefði orðið banamaður Benito Mussolinis; væri það maður 37 ára gamall, Walter Audisio að nafni, væri hann bókhaldari og meðlimur leynifélags þess, er unnið hefði á móti fasista-stefnunni af öll- um mætti. Mælti flokkurinn sterklega með því, að maður þessi yrði sæmdur hinum hæðstu hernað- ar^verðlaunum. •.tiuiou,.,..... meira en $8,000, gerði það skaða Var skýrt svo frá, að Audisio á stórum svæðum. j Teasdale gripakvíunum, —uu i»i»i.i*— - austur af C. N. járnbrautinni, eg drepið Mussolini eftir skipun- ^j-ukknuðu 25 gripir, eða fór- um yfirboðara sinna. Hefði mað- us^ . fsjakanþristingi. i___•____«AnAlÍTmir Vnmm- ^ _•__* ur þessi verið meðlimur komm únilsta flokksins síðan 1931. Audisio ætlar að lýsa aftök- Jinni, er fór fram í Dongo, 28., apníl, 1945, fyrir almenningi i l'eikhúsi í Róm nú i þessari viku. Stríðs-verðlagsnefndin, (W.P.T.B.) verður senni- lega afnumin bráðlega Mackenzie King, forsœtisráð- herra, lýsti því yfir í neðri deild þingsins í síðastl. viku, að Don- ald Gordon, forseta verðlags- eefndarinnar, yrði veitt lausn lfrá því embætti 15 apníl n.k. I hans stað, lýsti Mr. King yfir, að Kennfeth W. Taylor væri skip- 'aður forseti verðlagsneifndar- innar, en áreiðanlegar fúegnir 'herma, að eigi muni langt þess að bíða, að þessi kerfisdeild ^tríðsmálanna muni upphafin. Taylor er, og hefir verið um margra ára skeið hagfræðisleg- Ur yfirmaður fjármála-deildar- innar. Búist er við, að bæði há- Uiarksverð og skömtun á kjöt- Wneti verði afnumið fyrir byrj- Un naesta septembermánaðar. Aifnáan kjötskömtunarinnjar Síðan þá, hefir tala verka- minkar, verður úthlutun á sykri og verð á því, (sett af sykur- verðlagsnefnd í MJontreal) falið yfirstjórn sambandsdeildar verzlunar og viðskiptamála. Mr. King sagði neðrideild, að Mr. Gordon myndi taka aftur við sínu fyrra starfi; sem vara- forstjóri Canada-bankans. 5 manns farast í flóðum í Red Deer, Alta. Red Deer áin, straumþung og ægileg, er flæddi yfir bakka sína á stórum svæðum síðastliðna viku, varð 5 manns að baná, tveimur konum og þremur börn- um. Fundust 4. líkin síðastliðinn fimtudag, þegar úr vatnsflóðinu dróg, og áin var komin í nálega ■samt lag aftur. Konur þessar með börnin höfðu leitað griðastaðar í litlum kofa, aðeins 24 klukkustundum áður en flóðið skall á honum. Sagt er, að konurnar hafi komið með börnin til Red Deer frá Hay River, við lægri enda Slave- vatnsins, og hefðu eigiramenn þeirra ætlað að koma síðar. Nágrannar, er bjuggu í grend við þenraan kofa, kváðust ekki hafa getað séð neinn eftir af fjölskyldu þessari, þegar þeir fóru á vettvang, eftir að þeir heyrðu hljóð og óp, þegar kof- inn var í sjáltfheldu, og öll bjarg- ráð bönnuð. Þó ekki sé áætlað að skemdir af flóðinu nemi Aætlað er einnig að 100 fjár hafi druknað í flóðunum. Viatnis- i fallið, sem venjulega er lygnt og i istraumiítið, og rennur úm mið- part Alberta og Red Deer, 100 mílur suður frá Edmonton, á að- al-þjóðveginum til Calgary og Edmonton, hækkaði 14 *fet, þeg- ar hinn þykki vetrarís brotnaði. Stjórnarþjónar biðja um launahækkun Verkalaun- og kaupgjaldsá- kvæðis-nefndinni í Ottawa, hef- ir borist skýrsla, 36 bls. löng, er í henni krafist launahækkunar í öllum stjórnarþjónustu-deildum um alt landið og var úr klerfis- bundinni röðun að nokkru bætt í síðustu viku á allsherjar fundi, hér um bil 1,800 meðlima sam- bandsins. Beiðnin, og meðimæli með hækkuninni mun nú koma upp fyrir ráðuneytið, til stjórnar- úrskurðar. Sérstakt tillit var tekið til skrifstofustarfa og þau liðuð sundur í 5 mismunandi deildar, með grunnkaupi frá $1,200 uim árið með 5 hækkun- um, $90.00 þar til kaup-hámarki í $3,000 og $3,600 en það skyldi áfskaup yfir-skrifstofuþjóna. Áætlað er, að hækkun launa, sem í skýrslunni er beðið um, nái til allra stjórnarþjóna í Canada, og myndi hún kosta sambands- stjómina eitthvað um — $55,000,000 til $65,000,000. Fjórmenningainir stóru deila um rétt hinna minni þjóða Hinum fjórum stóm vara- fulltrúum á ráðstefnunni í Moskva, kom saman um það að utanríkjaráðherra yfirráðið ætti að heyra skoðanir og stefnur sambandsríkja, og einnig fyr- verandi óvinalanda viðvíkjaradi samniragunum við Þýzkalarad, en Rússland var því algerlega mótfallið að leyfa miðlungs og litlurn þjóðríkjum, þótt þau snérust á sveif með sameinuðu þjóðuraum, neiraa hluttöku í samnings-gerðunum. Spurningin um hluttöku 18 þjöða — stærri og minni, er geta ekki kallast stórþjóðir, og er Canada þar meðtalin, hefir vak- ið hina rnestu sundrung og deil- ur, síðan fundurinn hófst í Moskva. Bretland og Bandartík- in berjast fyrir hluttöku smærri þjóðanna, en Rússland heldur því fram, að slík stefna rjúfi samniraga fjögurra stórveldanna ií Fotsdam. Fulltrúunum varð því ekkert ágengt með þá tillögu frá Bnet- um, að allar sambandsþjóðirnar 18 að tölu, hefðu óháð vald og tillögurétt í hinum fjörum fasta- raefradum. Bandaríkin studdu Bretland í aðalatriðunum, en vildu heldur að tillagan hljóðaði ■svo, allmörg þjóðríki, en ekki 18 sambandsþjóðir. Það er haft eftir áreiðanlegum fregnum, að Bandaríkin hafi borið það sérstaklega fyrir brjósti, og verið þess fýsandi, iað Canada væri leyft að taka full- an þátt í umræðum samning- anna, og að George Manshall, rlíkisritari Bandaríkjanna, muni tala skýrt og skorinort, bæði um þetta mál og önnur, er fyrir- korna á ráðstefnu þessari. Viðskifti Noregs Samkvæmt ályktun norska stóhþingsins, hefir utanríkja- mála-nefnd ákveðið, að áfram- haldandi verzlunarviðskipti verði milli Noregs og Spánar, undir ríkjandi stjórn Francos. Kvað Halvarð Lange, utanrík- ismálaráðherra, að Noregur einn, gæti ekki vonast eftir að greiða fram úr vandamálunum um stjórnarfar Spánar, og að hann ætlaði sér að taka allar nauðSynlegar ákvarðanir til þess, að styrkj a áhuga — og hags- munamál Noregs, með sjálf- sagðri hlíðsjón af akvörðunum iþeim, er þeim tilheyrðu. Norska utanrlíkja-raefndin lagði áherzlu á það, að ásetning- ur Sambandsþjóðanna, (U.N.) 12. des. slíðastliðinn, að hafa ekkert samneyti eða viðskipti við þann hluta Spánar, er undir stjórn Francos er, hefti ekki verzlunar og viðskiftafrelsi meðlimanna á kaupsölu mála- sviðinu. spurningu, hvort Ganadamenn myndu því meðmæltir, ef Eliza- beth prinsessa trúlofaðist Phil- ip Mountbatten, fyrverandi Grikklands-prinsi. En hann hef- ir nýlega afsalað sér erfðaréttin- um til hásætis á Grikklandi og ■gerst brezkur borgari. Svo er þó þetta skilið, sem þetta sé aðeins málamyndar- ráðfæring, og að nýlendurraar, eða þau lönd, er standa í ríkja- sambandi Breta, myndi ekki hafa mikið um slík rraál að segja, ef til kæmi, en í þessu máli sem öðrum, er undir utanrikismála- deild Bretlands heyra, yrði fyrir siða- og hefðarsakir að ráð- færa sig við lönd ríkjasambands- ins. Um Palestínu London — Mr. Alexander, land- varna-ráðherra, sagði neðri deild brezka þingsiras nýlega, að hvernig sem Sameinuðu þjóð- irnar réðu fram úr Palesfínu málunum, myndu setuliðs-her- sveitirnar brezku verða þar á- fram til þess að halda uppi lög- um og reglu, að svo miklu leyti, sem gerlegt væri. Sagði hann að þar sem Bretar nú hefðu yfirráð Palestínu, þá bæru þeir einnig ábyrgðina. Lýsti Alex- ander því einnig yfir, að brezk- um hersveitum yrði haldið við, bæði heima fyrir, og í öðrum hlutum heimsins. Lándhreinsun Truman, forseti Bandaríkj- artna, skipaði svo fyrir síðast- liðinn laugardag, að ströng rann- sókn skyldi fram fara í sam- bandi við alla stjórnarþjóna, hvar sem væri um landið, til U Hníginn er í hadd jarðar,> □□ □□ □□ □□ Kristján Skarphéðinsson (Pálsson) Tíð gerast nú hin breiðu spjót in. Enn einusinni hefir þöguli og sístarfandi þjónn tím- aras vegið í brjóstfylking okkar íslendinga hér yestra, pg skilið eftir það skarð er tæpast verður fyl'lt af neinum liðsmanni sem við eigum nú á að skipa. Að vfsu eru enn margir sem fylkja sér undir merki þjóðmetnaðar okkar, en afhroð er orðið svo mikið nú á síðustu támum, ,að jafnvel þeir sem aldrei hafa æðrast og barist óttalaust og ó- hikandi fram til þessa tíma, verður ósjáifrátt að spyrja: Hvað margt af okkar mestu og b'estu mönnum og konum getum við mist á val, og samt haldið sæmd okkar og merki á lofti. Þessi maður sem við nú erum að kveðja, var óvenjulega vel gefinn. Hann var skáld svo gott að fáir hafa þar framar gengið. Harpa haras var svo fjölstrengj- uð að hún skilaði hverjum tóni sem hugur hans gimtist að fram- 1þeSS ,aðlireIna þ6irra °g leiða- §erði Það á þann hátt, að jafnvel þeir sem minst voru þegnhollustu. 'Skipun forsetaras innifielur sér alla þá, er um stöður sækja í fulltrúa og framkvæmdadeild- ir, uradantekningarlaust, en nú eru á þeim vettvangi þeir einir reyndir eða rannsakaðir, sem einhver ástæða þykir til að gruna. Telur nýtt stríð ólíklegt San Diego, Cal. — Mrs. Eleanor Roosevelt lýsti því yfir í ræðu, er hún flutti nýlega, að tal og orðasveimur um annað stríð, út af tilboði Bandaríkjanna að styrkja Grikkland, væri hin miesta firra. Sagði hún, að fólk sem héldi slíku fram, gerði sér ekki grein fyrir því, að til hins þriðja al- heimstríðs gæti ekki dregið, nema njeð því móti, að fjöldinn væri búinn að sætta sig við, að alt lífrænt yrði þurkað út af jörðinni, því það yrðu afleið- ingar hins næsta stríðs. Mótmæla-raddir — •«WUU KjUUdiVUlllLUliai llllllCUi UIll, «pi7U.uv —--------- 71110 létta mesta verkinu ogj er raáð $1,650 í fyrsta flokki upp Leitað ráða til Canada Ottawa — Haft er með fullum sannindum eftir æðstu yfir- mönnum utanrí'kismiála-deildar Canada, þótt það mál sé ekki mikið í hámælum, að George VI konungur, hafi gegnum fulltrúa sinn í Canada borið upp þá Stuttbylgju útvarpshlustend- ud í Belgrade, hafa orðið meira en lítið undrandi yfir að heyra hljómmikla og sterka rödd á tungumáli Serba, er mótmælir stranglega yfirráðum og stjórn Titos, en heimtar konungdóm. Þfessi ólöglega útvarpsStöð Ihefir með vissu bækistöðvar sán- ar innan landamæra Júguslavíu, þar sem allar venjulegar út- varpsstöðvar eru undir yfirráð- um stjómarvaldanna. Er haldið að útvarpi þessu sé haldið úti aí þeixn, er eftir eru af leyni samtaka-sveit Gen. Draja Mihailovios Chetniks. Mihailovic var, eins og kunn- ugt er, líflátinn. 1 ljóðelskir, hlustuðu með aðdáun og hrifningi þegar hann snart strengi hennar. Það var eins og alt léki þar ií höndum hans. Sjálf sorgin grét þegar hann studdi á þann streng. Trúarvitund og til- beiðslu-löngun tilheyrenda hans vaknaði af dvala þegar sá streng ur var snortinn. Bióðurþel og vinarhugur vöknuðu til rneðvit- undar um að við værum öll böm hins sama föðurs, þegar hann hrærði hinn viðkvæma streng bræðralags hugsjónarinnar. Þegar hann snart streng vors og þróunar, var sem nýgræðingur- inn lyfti augum sínum til him- ins í bæn um meiri þroska. Þeg- ar ihann strauk hinn margþœtta streng gleði og gáska, dönSuðu hugir okkar í kring um hann, eins og álfameyjar á íslandi gerðu á gamlárs-kvöldum. Þeg- ar honum fanst að hræsnin og tvískinnungurinn ganga fram úr hófi, átti hann til að snerta þann strenginn sem lét yfirdrepsskap- inn hlaupa í felur og hylja sig í sínum eigin skugga. Og nú er þessi tiltölulega ungi maður horfinn af sjónarsviðinu. Söknuðurinn út af því að hann dó svo ungur, og að árin leyfðu honum ekki að afkasta meim á sviði ljóðlistarinnar, er okkar stóra og óbætanlega sorg. Hann hefir áneiðanlega hraígið: “undir önn og töf með öll sín beztu ljóð í gröf.” Og hér á eg ekki aðeins við ó- ortu kvæðin, heldur og líka þau kvæði hans sem aldrei vom prentuð og aldrei skrifuð, og þar af leiðandi gengu iraeð honum til grafar. íslenzka þjóðin á þar á bak að sjá fjársjóði Sem ekki mun verða bættur, og aldred endurheimtur. Kristján var fæddur á Norð- hinn ur-Reykjum í Hálsasveit, Borg- arfjarðar sýslu, þann fimta dag september mánaðar 1886. Þar dvaldi hann fyrstu æskuárin hjá foreldrum sínum, sem vom þau hjónin, Skarphéðinn ísleifsson frá Signýjarstöðum og Sigur- björg Helgadóttir frá Snóksdal. Faðir haras dó, þegar Kristján var aðeins sjö ára gamall, en móðir hans dó í Selkirk, Man. árið 1924. Vestur um haf fluttist Kristj- án árið 1897. Var skólaganga hans af mjög skornum skamti, ef til vill tveir vetur í barna- skóla í Winnipeg. 1 þá daga urðu a'llir, ungir og gamlir að finna fótum aínum for-ráð, og njóta brauðsiras í sveita síns andlits, og varð skólagangan því aldreí hlekkur um hjarta h^ras né heila. En afleiðingin af þessu varð sú, að honum opnaðist nýr heim- ur, og þangað sótti hann ráðn- ingu á þeim gátum sem hugur hans bjó yfir. Hann var einn af þessum “óskólagengnu” mönn- um, sem þroskaði skilning sinn við lestur þeirra bóka sem and- legt gildi hafa, og hann kaus sér sjálfur sem förunauta á lífsleið- inrai, og útkoman varð sú, að hann mun hafa verið einn hinn fróðasti ,af þeim Islendingum sem nú eru ofanjarðar hér vestra, bæði hvað viðkemur ís- lenzkum og enzkum bókment- um. Kristjón giftist árið 1968 eft- irlifandi konu sinni, Ingibjörgu Klemensdóttur Jónasson. — Bjuggu þau frá þeim degi, þar til leiðir skildust, — 11. febrúar, 1947 — í Selkirk, Man. Eignuð- ust þau sex börn, eitt þeirra dó í æsku, en hin fimm eru komin til ful'iorðins ára, og öll mjög iuannvænleg. Eru tvær dætur þeirra giftar: Inez, sem um m'örg ár hefir búið á eyjunni Mön, og Pálína, búsett í Selkirk. Tvær dætur eru ógiftar, AliCe og Margrét, og einn sonur, Kristj- án, er hann heima með móður sinni, en dætumar tvær vinna við skrifstofu störf hór í Winni- peg. * Oft minnist eg þeirra ánægju - og stundum sorga-Stunda, sem við áttum saman, alt frá þeim degi er þú fyrst byrj,aðir göngu þína í þessum heimi, en það eru okkar einkamál, og verða ekki rakin hér. Eg tel mig hamingju-mann að hafa átt, þótt eg nú hafi mist. Er eg ekki einn um þá kend, því svo munu allir þínir ástvinir hugsa. Samferða- fólkið syrgir þig, og tekur undir með Jónasi bróður þínum: Skuggar hylja skjóinn minn, skerðist góður fengur, því að Selkirk svanurinn syngur ekki lengur. Páll S. Pálsson

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.