Heimskringla - 26.03.1947, Blaðsíða 5

Heimskringla - 26.03.1947, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 26. MARZ 1947 HEIMSERINGLA 5. S13 þjóðræknismaður, hann vildi alt styðja, er ecflt gæti samvinnu okkar við ísland. Hann er góð- um hæfileikum gæddur, orðar hugsanir sínar svo vel, að fáir gera betur, í því er hann rifar og talar á málfundum. Er þó einn- ig oft bráð-skemtinn. Mér mun lengi í minni eitt nefndarstarf, sem okkur var fal- ið eitt sinn á þjóðræknilsþingi. Það var að rannsaka og dæmh í svonefndu lyklamáli. Var Álsgfeir fórmaður rannsóknarinnar, en mennirnir, sem fyrir dóm voru dregnir, voru Ásm. P. Jóhanns- son, séra Rögnvaldur Pétursson, dr. Sig. Júl. Jóhannesson, Gísli Jónsson og fleiri, sem eg nú ekki man hverjir voru. Fyrir rétt kölluðum við þessa og dómurinn var settur. Ávarpaði Ásgeir, sem var dómstjóri, aðilana er hljóðir sátu í réttarsalnum eins og vera bar, og skýrði frá hvað til stæði. Hefi eg aildrei heyrt nokkurn dómara brýna fyrir saikborningum eins hátíðlega og vel orðin, að segja sannléik- ann, allan sannleikann og ekk- ert nema sannleikann, eins og Ásgeir þá gerði. Eg hefi stund- um hlýtt á dóma hér setta. En eg get fullyrt, að það hlutverk hefir enginn leyst eins vel af hendi og Ásgeir gerði þarna og kveikt það líf í þessum marg- upptugnu orðum, sem hann 'gerði. Það hefði enginn Holly- wood-leikari gert því verkefni listfiengari skil, en Ásgeir gerði í þetta sinn. Jæja, Ásgeir minn. Um leið og þú ert nú að hverfa aftur frá okkur, þökkum við þér komuna og marga skemtilega stund frá fyrri árum — og óskum þér af heilum hug góðrar ferðar og dvalar á ættlandinu kæra. 'um þessum er enginn li?ur, er víkur að liðinni tíð, og gsta þau því ekki haft nein áhrif í undan- farnar giftingar, svo .<em gitfit- ingar rússneskra kvenra og am- erískra hermanna — sendiherra- þjóna og blaðamanna méðan á stríðinu stóð. Nálegi allar þær eiginkonur eru enn þá á Rúss- landi. Hár aldur Útvarpið í Moskva sagði frá því nýlega, að bóndi, Mþmed Chishkin að nafni, í þorpinu Sadova í Stavropol, hefði haldið upp á 142 afmælisdag sinn, og væri enn furðu Mtil ellimörk á honum að sjá Einnig sagði útvarpsfréttin, að faðir Chishkins hefði orðið 137ára gamall, og móðir hans i116 ára. Annars nær margt fólk á Rússlandi áfkaflegum háum aldri, einkum bændafólk. CLUB NEWS HELZTU FRÉTTIR Vísikonungur Indlands New Delhi — Louis Mountbatt- en, greifi, lenti á Indlandi flug- leiðis, um síðustu helgi, til þéss að taka þar við stöðu sinni sem vísikonungur Indlands. Með honum voru í fiörinni kona hans og dóttir. Mountbatt- en endurtók það í ræðu sinni til leiðtoga Indlands, í Karaohi, þar sem loftfar hans fyrst lenti, að einlægasta ósk Bretlands væri sú, að sú fyrirhugaða ráða- gerð tækist að £á Indlandi alt umráðavald í hendur í júní, 1948. Hermdarverk í Afríku Dar Es-salaaim — Þrír ménn hafa verið handteknir þar, og eru fastlega grunaðir um að til- heyra þeim flokki, er nefndir hafa verið, “lion men”. En und- amfarið hafa verið framin hin hrylMlegustu morð þar, og hafa um 40 innibyggjar verið myrtir 'í Singida-héraðinu í Tangan- yika, á hinum síðustu mánuðum Klæðast þessir morðingjar ljóns- feldum, og veita þeim er þeir myrða, mörg og hryllileg sár mieð hnífum, og Mkjast þau för- um eftir ljónsklær. Því er trúað að menn þessir fari eftir skipun- um töfralækna. Eins dags kaup Tillags, sem svarar eins dags launum alls verkálýðs í öllum heiminum, kvenna jafnt og karla, verður krafist af Samein- uðu þjóðunum, til þess að bjarga niálega 20,000,000 börnum frá hungurdauða. Þessum frjállsu samskotum verður safnað á sérstökum “barnaverndar-degi”, er aðalrit- ari, Tryggve Lie ákveður. ERGJUR Ný lög ' Þau lög hafa verið innleidd og staðfiest á Rússlandi, að borgar- ar Sovét-þjóðanna rnegi ekki giftast útlendingum, og hafa lög þessi verið birt í löghelguð- um stjórnar-málgögnum. í lög- “Historical Sketdhes of the Shoal Lake District” was the topic of the lecture given by Capt. W. Kristjanison in the Free Press Board Room, March 17th. ! It was one in a series of lectures being sponsored this year by the Icelandic 'Canadian Evening Sohool. In common with pre- vious lectures this one showled extensive research work and an iriside knowledge of the district dealt with, but in some ways it ! was unique among them, unique j because of the many interesting jaccounts of ordinary, everyday i incidents in the home and com- munity life of the people and be- cause of the speaker’s poetically expressed ideas intersptersed throughout the lecture. It was a most interesting historical account. The next lecture in the serites will be given by Prof. SkuM Johnson, on the subject: “Einar ^Kvaran in Winnipteg”, on April 21st. A short meeting of the Icel., Can. Club took place before the j lecture. Mr. P. Bardal reported on the Community Hall Project ! as treated at the oovention of the , Icelandic National League. A resolution had been passed there delegating a committee to in- vestigate the possibiMties of building an Icelandic Memorial HaM. The convention appointed: Mr. Paul Bardal, convener, Mr. Heimir Thorgrimson and Mr. Jón Jonsson, to work along with one representative from each of the foMowing: The Icelandic Canadian Club, The Jón Sigurd- 1 son Ohapter, I.O.D.E., The Good Templers and any other organiz- ation that might be interested. The Club appointed its presi- dent, Mr. Carl Hallson. Miss Steina Johnson gave a 1 report on the Annual Concert, that the total receipts had been $217 and that the net proceeds of $117 hadd been transferrted to the Icelandic Canadian Schol- arship Fund, which now amount- ed to $187.00. Mrs. H. Danielson read a letter she had received from Þorsteinn Einarson, Representative of sports in Iceland, who visited Winnipeg last year. Mr. Einars- son expresses the desirábiMty of establishing a oonnecting Mnk between the young people of Iceland and those of Icelandic desoent in Canada. He suggests exchange of magazines, papers, letters, articles, visits and of students. He inquires whether it would be possible fior the club to be of assistance to a gym- nastics group from Ioeland this summer, should they venture on a tour out /here, and perhaps sponsor a similar group from here to tour Iceland. A resolu- tion was passed at the meeting to the effect that the club favor- Að vinna ein að andans vegabótum er ofraun hverri meðalsterkri sál, því braut og díki byggja þarf frá rótum. Á breyting þeirri er löngu síðan mál. • Um fiúin vörðubrot er hætt að hrasa ií hugans ökrum snauðum fóðurgrasa. Það væri betra að eiga leið með öðrum en eitthvað hindrar þvíMk sambandsmál. Að nudda sífelt nefi á eigin fjöðrum er neyðarbrauð og tálmun hverri sál. Og vina kaup með höllu keri og hleifi er heimskingjanna sérstætt einkaleyfi. Það er svo margt sem þarf að ryðja og rífa efi reisa skyldi hlýrri mannlífstjöld. En viljans leti er sérstök synd að hlífa og sálardofans þyrfiti að sprengja völd. Og yfir kafið undirgefnis hroka Ágíasarfjósið þarf að moka. Það þarí að velta þjóðfélagsins tafli en þreyta ei stöðugt við að flytja peð; ií nýja stöðu skipa auð og afli og aðalmeinið fiinna, og geta séð að þúsund ár í þankans gróðurreiti var þistlum sáð í staðinn fyrir hveiti. Það er víst létt að hvíia á heimsku kodda og kunna ei skil á dægurþrasi og glaum, og skilja ei né óttast brot og brodda né báruris á viðburðanna straum; • en lifa og deyja Mkur jötunuxa og losast við að álykta og hugsa. ★ ★ ★ Það skilst víst sízt hve erfitt er að reika um andans lönd, og fjærri vanans braut. Það dylst víst sízt er skoðanimar skeika og skilningsleysi veldur töf og þraut. * En hugarstyrk er helzt að fiá í ljóði. —Mitt hálfa Mf eg skulda Sögu og Óði.— Hallgr. J. Austmann ed the maintenance of such a cultural connection, and would do everything possible to assist any cultureal group coming out on its own at some future date, but that it would not be possible this summer. Mrs. Danielson was entrusted with replying and M 2000 fieta hæð yfir sjó, en yfir informing Mr. Einarson of our gína 1000 feta háir hamrar. Ódáinsakur í ferðabók sinni og segir að nafnið sé dregið af því að þar vaxi grös sem vami dauða. * * * Nyk»rtjörn heitir í Svarfaðardal. Er hún resolution. Lilja M. Guttormsson, Secretary FJAÐRAFOK ,Tjörnin er 250 faðmar á lengd ' og 75 faðmar á breidd og rennur úr henni lækur. Var það trú manna að nykur væri í tjörninni og þegar hann bylti sér kæmi í lækinn, hvernig svo sem veðri væri háttað.—Lesb. Mbl. FJÆR OG NÆR Til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiiminninga, sem færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn; þetta er að vísu ekki mikill tekjuauki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. Venjulegar auglýsingar kosta 70<f eindálka þuml. THE VIKING PRESS LTD. THE COLUMBIA PRESS LTD. and discharge, place or places of service, medals and citations. There is no charge. Kindly send the photographs and information to: Miss Mattie Halldorson 558 Arlington St., Winnipeg, Man. ★ ★ * Reykjavík, 10-12-46 Eg undirrituð óska eftir að komast í bréfiasamband við Vest- ur-lslendinga á aldrinum 20—25 ára. Með beztu kveðjum frá Islandi og Guðnýju Sigfúsdóttir HMðardal, Kringlumýri, Reykjavík — ‘ Iceland H t ★ Dominion Seed House hefir nýlega gefið út afar vandaða og skrautlega verðskrá, með myndum af jurtum, blóm- um og ávöxtum, og vildum vér draga athygli bænda og blóm- ræktar-manna, að auglýsingum þessa félags, sem eru nú að birt- ast í Heimskringlu. Félag þetta hefir aðal bæki- stöð sína í Georgetown, Ontario. Það er þess virði að hafa þessa verðskrá handhæga. Hjúskapar-boðsbréf og tilkynningar, eins vönduð og vel úr- garði gerð eins og nokkurstaðar er hægt að fá, getur fólk fengið prentuð hjá Viking Press Ltd. Það borgar sig að líta þar inn og sjá hvað er á boðstólum. Hræddur að borða .... i sumar fæðutegundir, er valda uppþembu, óþægindum, brjóst. sviða, magasúr, andfýlu o. fl. FYRIR SKJÓTANN BATA “GOLDEN” Stomach Tablets Ný Forskrift Ekki að þjást að launalausu! Fáið skjóta hjálp með snöggri breyting við magakvillum, með því að kaupa reglulega hvaða flösku stærð sem er af varan- legum, fljótt verkandi "GOLDEN" Stomach Tablets 360 pillur (90 daga skamt) $5, 120 pillur (30 daga skamt) $2. 55 pillur (14 daga skamt) $1. Reynslu skamtur lOc. Fullkominn með leiðbeiningu. I HVERRI LYFJABÖЗ MEÐALADEILD Bændur í MosfeMssveit þóttu litlir búhöldar hér fyrr- um. Steldu þeir töðuna af túnun- um hér í Reykjavíik og keyptu fiyrir hana brtennivín og kram- vöru. Jónas Hallgrímisson var staddur uppi í Mossfellssveit þegar einn bóndinn var að búa sig í heyflutning og orkti þá þessa vísu: Bóndinn sítur á bæjarstétt ibindur ’ann reipi, hnýtur ’ann hnúta; heyið er upp í sæti sett. —Konan ætlar að kaupa fyrir það klúta. -* * * Koppagötur vorar -----Einkum er undarlegt og skaðlegt hvað þjóðin er illa vöknuð til að hugieiða trúar- bragðamálefnin, sem eru þó undirstaðan. Sömuleiðis hvað sum kjördæmin kjósa hrapal- lega til alþingis. En látum sem name and rank, full names of flesta ná að mentast qf ungdómi | parents or guardians, date and Hin árlega samkoma Laugar- dagsskólans, verður haldin í Sambandskirkjunni á laugar- dagskvöldið 12. apríl n. k. Nán- ari umsögn síðar. * ♦ * Icelandic Canadian Club We have room in our June issue of The Icelandic Canadian Magazine for a number ofi photo- graphs for Our War Effort Dept. We are anxious to have a com- plete record of those, of Iceland-' ic descent, who served in the; armed foroes of Canada and the United States. Kindly send: photographs if at all p>ossible as ] snapshots do not make a clear newspaper cut. Information required: Full | land'sins, þar fáum við eitthvað gott upp úr á endanum......Við þurfum sjálfsagt að ganga nokk- uð aðra vegu til farsældar en þær koppagötur sem vér nú ! göngum. (Úr bréfi frá séra Páli Sigurðssyni í Gaulverjabæ til Mbls.) Ódáinsakur blettur nokkur 1 Héð- heitir msfirði. Er mælt að þar hafi Hvanndalabærinn staðið fyrr- um, en svo hafi bærinn verið fluttur vestur yfir ána, vegna iþess að enginn gat dáið austan árinnar. Það var alveg sama þótt menn væri aðfram komnir, þeir gátu ekki gefið upp öndina. Varð því að flytja þá vestur fyrir ána, svo að þeir gæti sálast, annars hefði dauðastríð þeirra orðið endalaust. — Olavíus minnist á place of birth, date of enlistment GERANIUMS 18 FYRIR 15C Allir sem blómarækt láta sig nokkuð snerta ættu að fá útsæðis- pakka af Geraniums hjá oss. Vér höfum úr feikna birgðum að velja af öllum litum, hárauðum, lograuð um, dökkrauðum, crimson, maroon, vermilion, scarlet, salmon, cerise, orange-red, salmon pink, bright pink, peach, blush-rose, white blotched, varigated, margined. Þær vaxa auðveldlega og blómgast á 90 dögum frá sáningu. Pakkinn 15c, 2 fyrir 25c, póstgjald borgað. Sáið nú SÉRSTAKT TILBOÐ: 1 pakki af ofan- skráðu útsæði og 5 pakkar af völdu útsæði fyrir húsblóm, alt ólíkt og vex auðveldlega inni. Verðgildi $1.25 —öll fyrir 60c póstfrítt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1947 Ennþá fullkomnari 21 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario HIGH GRADE Malting Barley Seed Now Available Through SHEA-DRE WR Y BARLEY IMPROVEMENT FIIND The Manitoba Barley Improvement Committee is again assisting growers of malting barley to secure good seed for 1947 seeeding. A limited quantity of “Certified” O.A.C. No. 21 and a larger quantity of “Commercial” seed is available. This is of good quality, pure as to variety and well cleaned and the Committee is absorbing a part of the cost. The quan- tity available to any one purchaser and the price, f.o.b. Winnipeg (sacks included) will be: Oommercial O.A.C. No. 21, 10 bushels or more, 90c per bushel. Certified, 10 bushels but no more than.60 bushels, $1.20 per bushel. Should you be located at a olosed station add 15c per bushel to cover freight charges, seed will be shipped in 2 bushel sacks prepaid. Minimum order 10 bushels. Applications will be received from any farmer in Manitoba where O.A.C. No. 21 barley grows satisfactorily. Indioate clearly whether Certified or Commercial is de- sired and forward application at an early date as applica- tions will be accepted in the order in which they are received. Cash, Money or Cheque must accompany application. Further particulars and order form, may be obtained from your local elevator agent or The Manitoha Barley Improvemenf Committee, Room 153 Legislative Building, Winnipeg, Manitoba. Dagshríðar Spor ný bók efitir GUÐRÚNU H. FINNSDÓTTUR Kostar í bandi $3.75, en óhundin $2.75 Er til sölu í: BJÖRNSSON’S BOOK STORE 702 Sargent Ave. Winnipeg Allir, sem keyptu “Hillingalönd” ættu að eignast þessa bók. Pantanir afgreiðir einnig: Gísli Jónsson, 906 Banning St., Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.