Heimskringla - 26.03.1947, Blaðsíða 2

Heimskringla - 26.03.1947, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA ENDURMINNINGAR um Lady Jessie Hutchen Craigie segir Sir William, “She gave me stunda á heimili þeirra. Vinar-' FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI muoh help in my work, espec- þel þeirra og einlægni kom í ljós ially by copying material for the í smáu sem stóru og þau voru á- Dictionary of the Older Scott- ■ valt boðin og búin að gefa af sín- Þann tíunda febrúar s. 1. and- aðist Lady Jeissiie Hutchen Craigie, eiginkona fræðimannS- ins heimisfræga, Sir William A. Craigie, á heimili þeirra hjón- anna, Ridgehurst, Watlington; Oxon á Englandi, nokkrar málur frá Oxford Háiskólanum. Með fráfalli Lady Craigie hefur fá- menna íslenzka þjóðin misst gáfaða og mikiihæfa vinkonu. Okkur öllum sem áttu því láni að fagna að þekkja hana pers- ónulega og njóta gestrisni henn- ar og vináttu mun finnaist skarð fyrir skyldi. Sir William A. Craigie, hinn nafnkunnasti málfræðingur sem nú er uppi meðal enskumælandi þjóða, er einnig fremstur I flokki þeirra sem skilning af þekkingu hafa á íslenzkri tungu og ís- lenzkum bókmentum. Þegar lit- J-ferðamann ið er yfir hið mikla stárf, sem Sir William hefur framkvæmt gagnvart íslenzkri tungu og menning jafnframt öðrum stór- virkjum á sviði heims bókment- anna munu þeir sem kunnugir eru, ekki gleyma Lady Craigie, sem stóð við hlið hans í því nær fimtíu ár. Þar sem Sir William og Lady Craigie mega teljast meðal þeirra einlægustu vina Sem ísland hefur iiffl langt skeið átt tel eg að lesendum íslenzku blaðanna hér vestra muni kær- ish Tongue, by typing Anglo- ^ um mikla andlega auði til hjálp ■ Saxon Poetry, and all the poetry ar og uppbyggingar hvívetna. in the Oxford Book of Scandin- avian verse.” Eg er fullviss að íslendingar f jær og nær, hvert sem þeir hafa , , . , . ,, , f , , þekt Craigies hjónin pensónu- Þau hjonm heimsoktu Island „ f • . , , , , , , , .1 lega eða af orðsspori, hugsa með tvisvar til samans, i fyrra sinn . ,oon A hlutteknmgu til Islands vinar- 1910 og svo aftur 1930. Ánð . 0. . . , . ms Sir William A. Craigie í sam- 1910 ferðuðuSt þau viða og sau , 6 . , Tr % bandi við fráfall hans goðu og marga sogustaði a Vestfiorðum ... . . , ° ” . * v , * 1 gofugu eigmkonu. og annarstaðar, þar a meðal Reykhóla. Þegar þau voru þar ibenti Lady Craigie fyrst ein- staklinga á það að nota hverana til þess að hita gróðrarhús og rækta garðmeti og ávexti. Sir William getur þess að kona sín Thorstina Jackson Walters HEIMSÓKN TIL VINA Á laugardagskveldið 15. þ. m. heimsóttu nokkrir vinir og kunn- hafi verið alveg óvön að ferðast ingJar Þau hí'^in Prófessor og á hestbaki en hún hafi fljótt Mrs- T- J- °leson að heimili komist uppá það svo hún hafi Þeirra- 484 Montague Ave., hér haft mikla ánægju af því að ríða 1 horS- um Barmahliíð og Sand á Barð- j 130 a® her værl hvorki um arströnd. Einhver spurði sam- siilur ne gullbrúðkaup að ræða þeirra, Snæbjörn mun mörgum vinum þeirra hreppstjóra Kristjánsison í Her- hJona hafa fundist það í fylsta gilsey, hvernig frúin sómdi sér á mata tímabært að bjóða þau aft- hestbaki, svarðáði Snæbjörn: ,ur velkomin til Winnipeg eftir “Eins og gyðja.” .margra ára burtveru á annarleg- um slóðum, svo sem í Toronto Á meðal Islendinga sem Lady Qg Vancouver, en það voru þau Craigie taldi sérstaklega sem Gissur EMasson, Soffía Ohrist- vini sína voru Þorsteinn Erlings- janson Dg Jónas Jónasson, sem son, Valtýr Guðmundsson, frú tófcu sig fram með þetta og yið Þóra Magnússon, frú Unnur hillj sem áttum kost á að taka Beniediktsdóttir (Bjarklind) þátt í þessari heimsókn, erum (Hulda), Sigurður Nordal, Snæ- þeim innilega þakkiát fyrir. björn Kristjansson í Hergilsey | Gissur stjórnaði samsætinu og °g fjöldi annara, sem of langt gerði grein fyrir þessari óvæntu komið að sjá nokkrar Mnur um þessa merku konu. 1 bréfi til mín dagsett 20, feb., þ.á., getur Sir William þess hvað kona hans hafi átt marga kæra íslenzka vini og hvað margir Is lendingar hafi sent sér hluttekn- ingar bréf og skeyti í tilefni af fráfalli hennar. Hann minnist hennar langa sambands við Is- land og segir meðal annars, “she did love her Icelandic friends.” Lady Craigie var fædd Jessie Kinmond Hutchen í Dundee á Skotlandi, sem einnig var fæð- ingarstaður manns hennar, en þau hittust ekki fyr en af hend- ingu árið 1889. Þann 28. júni, 1897 giftust þau, rétt eftir Sir WilMam hafði verið boðið að verða prófessor við Oxford Há- skólan, í sambandi við ritstjórn ensku orðabókarinnar sem há- skólinn hafði þá í undirbúningi. Þar voru þau hjónin yfirleitt í 28 ár. 1 bréfi til mín 6. marz þ.á. heimsókn. Hann mintist þess að Tryggvi og Elva hefðu á skóla- Manitoba Birds NIGHTHAWK—Mosquito Hawk Chordeiles minor minor A long-winged, long-tailed bird with the big eyes, small bill, and enormous gape of the Goatsuckers, coloured in fine and rather indefinite pattern of rich, dark brown and frosty white and greys. Distinctions. The throat is white. The tail is sMghtly forked with a narrow, broken, subterminal bar of white. The underparts are distinctly barred and the wings have a prominent white spot at the base of the primariies. Field Marks. The Nighthawk often flies about in broad daylight. A white sp>ot on the wing shows very piainly in flight, resembling from a little distance the clear-cut hole made by a rifle ball. The wing action, and outline, as the bird flies about the upper air with long irregular stroke, are very characteristic, and its often-repeated, harsh, squawk-like note and its sudden, perpendicular dive in the air accompanied by a hollow booming sound are very distinctive of the species. Nesting. Eggs laid directly on the ground in a clear spot, often the bald top of a flat rock. Flat gravel roofs in our cities are admirably adapted to its purpose and much used. Distribution. North and South America. In Canada, north to Yukon and Mackenzie. Economic Status. Of few birds can more good or less harm be told than of the Nighthawk. Its food, wholly of insects, is taken on the wing, high in the air where many of the insects are mating and at a time when their destruction does the most good. The habit of using this bird as a live target for gunners when practising, is in- excusable and those guilty of it should be rigorously prosecuted. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD186 yrði upp að telja. Eg kyntist Craigie’s hjónun- um fyrst í Chicago 1926, er Sir árum þeirra eignast fjölmarga William var í Chicago í sam-! yinl 1 þessari borg og að það væri bandi við það að háskólinn þar^01111111 þessum vinum mesta hafði fengið hann til þess að gleðiefni að hafa nú aftur heimt standa fyrir samningu sögulegr- j bau ur helju. Þar næst talaði ar orðabókar fyrir enska tungu JJon Ólafsson nokkur orð og í Ameríku. Á árunum 1929 og mmtist einkum á það hvað 1930 var eg oft gestur á heimili námshæfileikar Tryggva hefðu þeirra og haustið 1930 vorum sniemma komið í ljós þegar hann við hjónin, eiginmaður min j var a^ alast upp í Glenboro. Þá Emile Walters og eg, nokkrar mæiti Jónas Jónasson fáein orð vikur á heimili þeirra, Ridge- !yrir hönd þeirra, sem ekki gátu hurst á Englandi. Það var unun j verlö viðstaddir ýrnsra orsaka að njóta gestrisni þeirra. Engum vegna. Séra Rúnólfur Marteins- gat dulist hvað göfug og mikil- ®°n talaði næst. Hann flutti hæf kona Lady Craigie var og sköruglega og fallega ræðu, enda hvað mikil samúð var með þeim þekti hann vel til þeirra hjón- hjónunum. Seint mun þeim sem ;anna Þar sem þau kendu bæði á hlustuðu gleymast hvað það við Jóns Bjarnas°nar skóla í eina var hrífandi að heyra Sir Will-jfíð, en hann var þá skólastjóri. iam segja frá einu og öðru úr Séra Rúnóifur lét þá skoðun í íslenzku fomsögunum. í stuttu ijós að Tryggvi Oleson myndi máli, viðikynning við Sir Will- j vera betur að sér í íslenzkum iam og Lady Craigie mun ávalt fræðum en nokkur annar Islend- fagur sólskinsblettur í j ingur sem hér er fæddur. Dóm huga þeirra sem minnast unaðs- ^ bærir menn munu varla reyna að hrekja þá staðhæfingu. Þau Salome Halldórson og Agnar Magnússno, sem einnig kendu við Jóns Bjamasonar skóla um sama leyti og þau Elva og Tryggvi, buðu þau hjónin vel- komin aftur til borgarinnar og óskuðu þess að við mættum sem lengst njóta þeirra í íslenzkum félagsskap. Þegar ræðuhöld voru aifstaðin, afhenti Gissur EMasson beiðurs- gestpnum peningagjöf frá þeim, sem þama vom staddir og öðr- um sem ekki gátu komið, og mæltist til að keyptur yrði ein- 'hver hlutur í minningu um þessa heimsókn. Að þessu loknu vom sungnir margir gamlir og góðir söngvar, bæði íslenzkir og enskir, en svo komu rausnarlegar veitingar og skemtu menn sér við þær og fjömgar umræður fram yfir mið- nætti. Á meðal þeirra fjörutíu gesta, sem þarna vom samankomnir, var móðir Tryggva, Mrs. G. J Oleson en Mr. Oleson gat því miður ekki verið viðstaddur. Þessi heimsókn var í alla staði hin skemtilegasta og eg þykist vita að hrún hafi orðið heiðurs- gestunum til ánægju ekki síður en hún var þeim til sóma sem að henni stóðu. H. Th. Isfiskur fyrir tæp 800 þús. 1 vikunni sem leið seldu fjór- ir togarar ísfisk í Bretlandi. Samanlagt vom það 9,922 kit, sem landað var úr þeim og selt fyrir 789 þúsund 952 krónur. Faxi seldi 2,494 kit fyrir 7,414 sterlingspund, Viðey 2,631 kit fyrir 8,078 pund, Maí 2360 kit I fyrir 7155 pund og Helgafell 12437 kit fyrir 8027 sterlings- pund. —Mbl. 18. feb. _________ * ★ * Von á 14 nýjum strætisvögnum Eg geri mér vonir um að f jórt- án nýir strætisvagmar geti tekið upp ferðir hér í bænum í vor og sumar, sagði Gunnar Thorodd- sen borgarstjóri á bæjarstjórn- arfundi í gærdag, er umferða- málin voru þar til umræðu. 1 umræðum þessum ræddi borgarstjóri ástand strætisvagn- anna og tilhögun ferða þeirra. —Mbl. 21. febr. * * * Sæljón og ísbirnir á sjávardýra- sýningu í Örfirisey í vor Á sjómannadaginn í vor rnega Reykvíkingar eiga von á því að sjá sæljón og ísbimi, ásamt fleiri sjávardýmm á sýningu, sem fulltrúaráð sjómannadagsins hefur í hyggju að koma upp í Örfirsey. Fulltrúaráð sjómannadagsins hefur sótt um leyfi til hafnar- stjórnar um að mega hatfa sýn- ingu á alls konar sjódýrum á afgirtu svæði í Örfirisey og hef- ur hafnarstjórn gefið sitt sam- þykki fyrir þessu. —Alþbl. 20. febr. DRUKNUN EBENEZERS ÁSKARÐI The Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church, will hold their next meeting in the churoh parlors on Tuesday, April 8, at 2.30 p.m. Heimildirnar fyrir þeim frásögnum sem hér fara á eftir, em þessar: Fyrsti kaflinn er eftir frásögn . Þórðar Bjarnasonar kaup- manns, sem ólst upp á Stað á Reykjanesi að nokkm leyti og var kom- irín þangað 1875. Annar kaflinn er eftir frásögn Bjarna Þórðarsonar sjálfs en færður í letur af Brynjólfi Jónssyni á Minna-Núpi, og prentað- ur áður í “Dulrænum sög- um” á Bessastöðum 1907. Þriðji kaflinn er eftir frásögn Ólatfs sonar Guð- mundar bróður Ebenez- ers Guðmundssonar og frásögn frú Ingibjargar, dóttur séra Jónasar á Staðarhrauni. I. Einn af sonum Kristjáns kammeráðs á Skarði hét Eben- ezer. Hann var hjá móður sinni eftir lát föður síns. Hann var hraustmenni og sundmaður svo góður, að kallað var að hann væri “syndur sem selur”. Þegar Bjiami Þórðarson, síðar bóndi á Rieykhólum, var vinnumaður hjá síra Friðrik Eggerz í Akureyj- um kyntust þeir Bjarni og Eben- ezer og hélst kunningsskapur þeirra eins eftir að Bjarni var fluttur að Reykhólum. Vorið 1875 var það einn dag að Ebenezer fór í sellagnir út í svo nefnd Krókasker, sem liggja undir Skarð milli Skarðs og I Rauðseyja. Þeir vom fjórir á báti; hét einn þeirra Pétur, var ^ hann og orðlagður sundmaður. Það sáu konur frá Skarði, er úti | vom, að þeir Ebenezer fóra úr lögnunum fram í Rauðseyjar og varð það ekki fátírtt, því að góður kunningsskapur var milli Skarðsfólks og Rauðseyinga. Litlu síðar sást báturinn á sigl- ingu heimleiðis úr Rauðseyjum. Sunnanvindur var hægur, en nokkuð byljótt af fjöllum ofan. Milli Krósaskers og meginlands liggur Ólafsey. Þá er þeir sigldu þar framhjá kom vindkviða í seglið og kvolfdi bátnum. Horfðu konur á þetta heiman frá Skarði. En með því þær vissu að enginn karlmaður var heiraa og enginn bátur til taks, enda eigi skamt til sjávar heim- an frá Skarði, ^þá sýndist þeim ekki til neins að segja húsmóður sinni frá slysförinni og komu sér saman um að þegja yfir henni meðan mætti. Etftir fáa daga fanst báturinn á hvóltfi nálægt Mávýe, sem er vestutet af eyj- um þeim er liggja undir Stað á Reykjanesi. Frá þeim stað er bátnum hvolfdi og þangað sem hann fanst era nær 4 vikur sjáv- ar (4 danskar mílur). Báturinn var heill að öllu og siglutré ó- brotið. Þá fyrst er báturinn var fundinn, sögðu konur á Skarði frá því að þær hefðu séð honum hvolfa nálægt Ólatfsey. Þetta sama vor misisir séra Ólaiíur E. Jöhnsen á Stað á Reykjanesi konu sána Sigríð: Þorláksdóttur, en Guðrún dóttir þeirra, þá- um tvítugt tók við húsmóðurstörfum hjá föður sín- um. Strax eftir að slysið vildi til fór Guðrún mjög að dreyma Ebenezer sáluga og ámálgaði hún otft við föður sinn að láta leita vandlega með sjónum ef ske kynni að Mkin ræki þar. Þótti þetta ekki ósennilegt, sér- staklega eftir að báturinn fanst fram undan Stað, en allar leitir reyndust árangurslausar. Var því hætt að lcita, en Guðrún sat fast við sinn keip, að Mk Eben- ezers mundi reka eða væri rek- ið fyrir Staðarlandi og ámálg- aði því oft um að leitað væri, og var það þá stundum gert fyrir hennar orð, en ekkert fantet. Guðrún átti vanda til að ganga í svefni og til að forðast það, hafði hún vanalega mjólkur- byttu með köldu vatni fyrir framan rúmið sitt og vaknaði oft við það að hún var komin með fætuma niður í vatnið Nótt eina í septembermánuði dreymir hana að hún fari fram úr rúminu og hugsar hún þá í svefninum: “Guð hjálpi mér, nú hefi eg gleymt að láta vatnsbytt- una fyrir framan rúmið mitt, nú fer eg að ganga í svefni”. Finst henni sem hún gangi út úr bæn- um, út á tún og svo alla leið sjávargötuna niður að sjó. II. 1 Akureyjum bjó þá séra Frið- rik Eggerz. Þær liggja millij Skarðstrandar og Reykjaness. Hann var fróðleiksmaður og þótti nokkuð forn í sbapi. Hann hafði reist íbúðarhús úr timbri í Akureyjum, en til þess að fá meira útsýni, lét hann smíða út- sýnisturn við húsið og fekk tilí þess Bjarna bónda á Reykhólum. Fór Bjarni þangað í 21. viku teumars. En þá um vorið áður hatfði Ebenezer dmkknað. Smíð- inni var lokið föstudagskvöldið í 22. viku suraars. Bjarni mæltist þá til að prest- ur léti flytja sig í land snemma að morgni. Prestur tók því vel, en sagðist þó fyrst þurfa að senda yfir að Heinábergi á Skarðsströnd eftir kindum, sem hann átti þar og þurfti að ná.' Bað hann Bjarna að fara þá ferð WINNIPEG, 26. MARZ 1947 með vinnumönnum sínum og vera foringi ferðarinnar. Skyldi hann svo strax á eftir verða fluttur upp að Reykhólum. Bjarni játar þessu. Er nú háttað um kvöldið. í húsinu voru herbergi á lofti, “Vesturloft” og “Austurloft” af- þiljuð hús sitt í hvomm enda, en sinn kvilstur á hvorri hlið og tveggja álna breiður gangur á milli. Dyr kvistherbergjanna ^tóðust ekki á, svo að ef horft var beint út úr dymm annars hvors þeirra, þá blasti við ljós- blámálað veggþilið hinum meg- in í ganginum. Norðurkviistdyrn- ar vom vestar, en suðurkvist- dyrnar auistur, og þar nær var uppgangan (stigagatið). Kvist- herbergin voru nálega f jórar áln- ir á hvern veg. Svaf Bjarni í því, sem norðanmegin var. Gluggi var andspænis dyram; að hon- um sneri höfðagaflinn á rúminu sem Bjarni svaf í. En -frá fóta- gaflinum var nálega ein alin að dyrum og féll hurðin þar inn. Bjarni lokaði herberginu og háttaði síðan. En er hann var að sofna hrökk hann upp við það, að dyrnar opnuðust snögglega, svo hurðin skall upp að þili, en ljósmálaður veggurinn blasti við hinum megin í ganginum. Þótti Bjarna þetta undarlegt, því að enginn vindteúgur var í húsinu, enda hafði hurðin eigi lokist upp af sjálfri sér fyrirfarandi nætur. Hann varð samt ebki hræddur, hann var laus við myrkfælni og var kjarkmikill maður. Datt "plO yúj tA° titf K(pS Njótið fyrstu hlunninda með því að fá fyrstu eggin og með þvi að fá strax hina ábyggilegu PIONEER "Bred for Production" CHICKS hænsnahjörðin, sem slík fram- leiðsla hefir farsællega hvílt og hvílir hjá æ fleiri og fleiri hænsnaframleiðendum. Hvert ár síðan 1910 Canada 4 Star Super Qualitv Approved R. O. P. Sired ÍUU 50 Breed 100 50 14.25 7.60 W. Leghorns 15.75 8.35 29.00 15.00 W.L. Pullets 31.50 16.25 3.00 2.00 W.L. Ckls. 4.00 2.50 15.25 8.10 B. Rocks 16.75 8.85 15.25 8.10 N. Hamps 16.75 8.85 26.00 13.50 B. Rock Pull. 29.00 15.00 26.00 13.50 N. H. Pull. 29.00 15.00 10.00 5.50 Hvy Brd Ckls 11.00 6.00 18.50 9.75 L. Sussex Pullets 96% accurate. 100% live arrival guaranteed. Fljót byrjun’veldur fljótum hagnaði. PANTIÐ STRAX , veg.na fyrstu sendinga, DIONEER ^MATCHERV* 1PRODUCBRS OF M6H QUAUTV CHICKS JINCE /g/O ■ 416 H Corydon Avenue, Winnipeg COUNTER SALESBOOKS The Viking 853 Sargent Ave. Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. Limited Winnpieg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.