Heimskringla - 26.03.1947, Blaðsíða 8

Heimskringla - 26.03.1947, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. MARZ 194? FJÆR OG NÆR MESSUR I ISLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Messað verður í Sambands- kirkjunni í Winnipeg, n. k. sunnudag eins og vanalega og með sama móti, á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnu- dagaskólinn kemur saman kl 12.30. Sambandssofnuðurinn er frjálstrúar söfnuður. Þar geta allir sameinast í trú á frjálsum grundvelli, í anda skynsemi, kærleika og bróðurhugs. Sækið meá'siff Sambandssafnaðar. Páskamir eru 6. apríl. Sér- stakt boð er hérmeð sent til allra lesenda Heimskringlu að sækja messur Sambandssafnaðar bæði á páskunum, og einnig á sunnu- daginn næstan þar á undan, pálmasunnudaginn 30. marz. ★ ★ ★ Messa á Lundar Messað verður að Lundar, Man., sunnudaginn þann 30. þ. m. (Pálmasunnudag). Ræðuefni: Ef Kristur kæmi til Winnipeg? H. E. Johnson * ♦ t Dánarfregn Elizabet Gunnlaugsd. Jónas- son, andaðist á sjú'krahúsi Gimli bæjar, 12. marz s. 1., eftir lang- varandi legu. Einar, eiginmaður hinnar látnu og tvö börn hennar eru á lífi; bömin eru: Margeir Ósvald, á Gimli, og Valdheiður Lára (Mrs. Ágúst Sigurðson), bú- ROSE TIIEATRE —SARGENT & ARLINGTON— March 27-29—Thur. Fri. Sat. ELIZABETH TAYLOR FRANK MORGAN "COURAGE OF LASSIE" Martha Stewart-Richard Crane "Johnny Comes Flying Home" Mar. 31, Apr. 2—Mon Tue Wed Ray Milland—Jane Wyman "THE LOST WEEK END" Jinx Falkenburg "GAY SENORITA" sett að 210 Conway St., St James, Man. Hún var jarðsung- in frá lútersku kirkjunni Gimli, 17. marz s. 1., að fjölmenni viðstöddu, af séra Skúla Sigur geirssyni. ir * t Erika Guðrún, dóttir Mr. og Mrs. Sigurþór Sigurðson, 594 Alverstone St., og John Jame- son, sonur Mrs. Jameson (maður hennar dáinn) í Swift Current, Sask., voru gift 15. marz í Mc- Dougall United kirkjunni í Ed- rnonton, af Rev. W. Bainbridge. Á eftir giftingunni fór fram veizla í Royal George Hotel. - Framtíðarheimili ungu hjónanna verður í Edmonton. Hkr. óskar til lukku. Mrs. Súsanna Oliver, 79 ára, dó 22. marz á Elliheimilinu á Gimli. Einn sonur hennar er iífi, Pétur Sigurðson í Winnipeg og bjó hin látna mörg síðustu árin hjá honum. Hún var ættuð af Skagaströnd. Eigin-afgreiðsla á kvenfötum fyrir vor tízkuna Föt svo kvenleg og elsku- leg, að þau grípa augað strax fyrir fegurð .... birgðirnar samanstanda af nýbreytilegu crepe og mjúku twill efni, sniðin í því tízkuformi er tilheyra ’47 .... litirnir eru líka heillandi .... alveg eins hreinir og fallegir og helzt verður ákosið. — Stærðir 12 til 20. Hver $24.75 Engar breytingar, enginn heimílutningur, Selí-Serve deildin, öðru gólíi, Portage T. EATON C9, LIMITED Ullar belgvetlingar og sokkar Vér viljum kaupa ullar belgvetlinga og sokka, venjulegar stærðir. — Verða að vera prjónaðir úr heima unninni ull. Fyrirspurnum fljótlega svarað Sýnishorn sem send eru til okkar verða greiðlega borguð, eða endursend. Park-Hannesson Limited 55 ARTHUR STREET WINNIPEG, MANITOBA Látið kassa í Kæliskápinn Thos. Jackson & Sons , LIMITED BURN CLIMAX COBBLE S7.00 per ton. Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Wibnipeg "Tons oí Satisíaction" Hjónin Mr. og Mrs. C. P. Paul-1 Norður í Swan River, Man.,1 9on, Gimli, áttu 60 ára hjóna-jvoru 26. jan. s. 1. gefin saman í bandsafmæli 16. marz. Var þess jhjónabnad Sigurjón Sigríður,. minst með f jölmennri veizlu, er dóttir Mr. bg Mrs. Thórður Kvenfélag lút. safnaðarins á Thomson á hemiili þeirra, og Gimli hélt þeim. Auk fjölmenns • Gabriel Assoignon, maður af hóps Íslendinga úr Nýja-Islandi, belgiskum ættum. Brúðurin er voru þarna staddir nokkrir vinir j bróðurdóttir Einars Thomsons í jessara kunnu og mikilsvirtu j Winnipeg. Að giftingu lokinni hjóna frá Winnipeg, að óska; var haldin veizla að heimili brúð- jeim til. hamingju. Heillaóska-! urinnar og síðar að heimili brúð-1 skeytum rigndi alls staðar að frá gumans, er um 100 manns sóttu. fjarverandi vinum; var eitt frá j Móðir brúðurinnar er stödd í fylkisstjóra Manitoba, R. F. Mc- j Winnipeg, að leita sér lækninga Williams og frúar hans og annað og dveiur hjá mági sínum, Einari j frá konungi vorutm, George VI Thomson. og drotningu hans, Elizabeth. — Heimskringla óskar hinum góðu hjónum allra heilla. The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kceliskópa Önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Simi 93 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi Thule Ship Agency Inc. 11 BROADWAY, New York 4, N. Y. Umboðsmenn fyrir: H.f. Eimskipafélag fslands (The Icelandic Steamship Co. Ltd.) og Flugfélag íslands (Iceland Airways Ltd.) Annast um vöru og farþega flutn- inga frá New York og Halifax til Islands. Mrs. A. E. Johnson frá River- ton, Man., var stödd í bænum í gær að heimsækja skyidlfólk og manns vini. Skrifað er frá Sudbury, Ont.: Þann 25. feb. 1947, voru gefin saman í hjónaband í St. Germain baptista kirkjunni í St. John, N. B., Laura May Jónasson og Eu- gene Garfield Rideout. Brúður- in er dóttir Percy sál. Jónasson- ar og Þóreyju konu hans fyrrum að Árborg, en brúðguminn er af enskum ættum og er aðstoðar ráðsmaður Forester Lifie Inisur- ance félagsins. Mrs. Thórey JónassOn, sem heima á í Sud- bury, fór austur til að vera við giftinguna. Heimskrigla óskar ungu hjónunum til lukku. ★ ★ ★ Tvær vísur Vorið stjórnar hlýrri hönd, hegðun dags og nætur, flóir tárum loft og lönd iífið rís á fætur. Meira þiiggja minna gefa, er mælikvarði lenzkunnar; en alstaðar að þreifa og þefa ií þarfir blaðamenskunnar. Th. Nelson Phone 43 591 West End Decorators Painting and Decorating Represented by: L. Matthews & Co., Winnipeg Sincere Caóter #reettngö The BAY is pleased to extend sincere Easter Greetings to the Icelandic Community in Manitoba. May this holy season bring you and yours\ blessings of happiness and well being. Þakkarávarp Við getum ekki látið hjá Mða að þakka Árborgar-ibúum fyrir drengilega hjálp þegar húsiö okkar brann 3. marz. Fjöldi manns var á svipstundu saman kominn til að bjarga öllu sem hægt var. Sömuleiðis viljum við af öllu hjarta þakka vinumyDg vandamönnum fyrir að taka okk- ur heim í hús slín. Einnig ber okkur að þakka j ~~~' = höfðinglegar gjafir, bæði föt og Gifting peninga frá skyldum og vanda- Séra Philip M. Pétursson gifti lausum til að hjálpa tengdasyni Donald McGillivary Anderson 1 okkar og dóttur, George og Salin frá Glenboro og Bernice Lucillc ' Hewson, sem stóðu uppi allslaus Wright að heimili sínu, 681 Ban-1 með tvö lítil börn eftir brunann. nmg St., föstudaginn 21. marz.1 Mestu af þessu fé var safnað af Brúðhjónin eru bæði af skozk- kvenfélögum Árborgar og Víðir. um settum. Við þökkum hjartanlega fyrir * * * alt þetta veglyndi og fyrirhöfn ísland og U. N. og biðjum guð að blessa alt þetta ! Sittu þétt í 9æti þín góða fólk. 'sjáðu að rétt fer skrafið, MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssaínaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á islenzku. Safnaðarneíndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldL Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Talsimi 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nets og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson <S Son, Simi 37 486 eigendur Sigurður og Hildur Finnsson öldruð kletta konan mín kalda sett í hafið. Jón Þorkelson Bréf ★ ★ . Mountain, N. D., 23-3-47 Eiþs og frá hefir verið greint, Kæri Stefán Einarsson! heldur Viking Club félagið sam- Það gladdi mig hvað vel þú 15011111 1 Port Garry Hotel. 28- Þ- mintist systur minnar í endui> m’ Verður ^tta hið myndarleg- minningum þínum “Á Hólum”. asta mot °§ ættu íslendingar að Það rifjaðist upp fyrir mér það fjölmenna þangað og njóta sem ort var um hana þegar hún \ skemtuntar með Norðurlanda var uns frændunum og sínum eigin þjóð- bræðrum. Já ,já ,upp skal eg hefja hrós hér blómgast fögur dala rós, hún Ingibjargar heiti ber, þið heyrið nafnið fallegt er, blíðlegur svipur ber þess vott þar bærist hjarta stilt og gott. Mrs. Helga Halldórsson frá Oak Point, Man., leit inn á skrif- stofu Heimskringlu í gær. Hún er hér að heimsækja vúii og kunninigja. O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbiook St. MMNIS7 BETEL í erfðaskrám yðar WANTED—Girl to share room in"suite. Call 29 513 after 5 p.m. ★ ★ ★ Messur í Nýja íslandi 30. marz — Árborg, ensk messa kl. 2 e. h. 6. x apríl — Árborg, íslenzk messa kl. 2 e. h. B. A. Bjarna9on ★ ★ * Menn eru beðnir að veita því eftirtekt, að Dr. K. J. Austman hefir nú flutt læknisstofu sína úr McArthur byggingunni til 215 Medical Arts Bldg. Skrifstofu- tími er frá 2—5 e. h. á hverjum virkum degi. dlantpanji. INCORPORATED 2?» MAY 1670. Líði þér og þínum æfinlega vel. Björn Friðgeirsson Olgeirson ★ ★ ★ Munið eftir Frónsfundinum,! sem haldinn verður í Goodtempl- \ arahúsinu, mánudagskveldið 31. j marz. Skemtiskráin verður, sem I hér segir: Ræða, G. J. Oleson; ' Upplegtur (saga), Ragnar Stef- j ánsson; Einsöngur, Esther Ingj- í ald'son; Violin solo, Allan Beck. j Byrjar kl. 8.30 e. h. Samsbot! verða fcekin. Nefndin. i * * ★ Páskaguðsþjónustur á lútersku kirkjunni á Lund-; ar, sunnudaginn 6. apríl: íslenzk kl. 2.30 e. h.; ensk kl. 7.30 að krvöldinu. Fjölmennið. R. Marteinsson ★ ★ ★ Lúterska kirkjan í Selkirk Pálmasunnudag, 30. marz: — Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. ís- lenzk messa kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. S. ólaifsson VERZLUN ARSKÓL ANÁ M Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verziunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.