Heimskringla - 23.04.1947, Blaðsíða 2
2. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPÍEG, 23. APRIL 1947
ÞRJÚ TIMABIL I SÖGU
ÞINGVALLA
Eftir Jónas Jónsson
Þingvöllur er sá staður á ís-
landi, sem flestir menn, innlend-
ir og útlendiiú heimsækja ár
hvert, sökum fegurðar sveitar-
innar og sögulegra minninga.
Það leiðir þess vegna af sjálfu
sér, að það skiptir miklu fyrir
álit þjóðarinnar hversu búið er
að þessum merkilega og fræga
stað. En sú meðferð hefur verið
mjög mismunandi eftir ástæðum
þjóðarinnar.
í sögu Þingvalla eru þrjú
glögglega aðgeind tímalbil. Hið
fyrsta nær yfir þær aldir, þeg-
ar þing, í einhverri mynd, v,ar
haldið á Þingvöllum, en það er
frá 930 til 1800. Annað tímabil-
ið hefst með útgáfu Fjölnis 1835
og lýkur með Þingvallafundin
um 1907. Þriðja og síðasta tíma
bilið hefst, þegar ungmennafé-
lögin og samvinnumenn byrja
snemma á þessari öld að beita
sér fyrir algerðri friðun Þing-
valla, og að þar verði stofnað til
hins fyrsta þjóðgarðs á íslandi.
Fyrsti sigur þeirrar hreyfingar
var unninn 1928, þegar alþingi
samþykkti lög um friðun stað-
arins og ákvað, að Þingvellir
skyldu þaðan í frá vera friðlýst-
ur helgistaður allra íslendinga.
Þegar stofnendur hins fyrra
lýðveldis leituðu að heppilegum
höfuðstað fyrir hið nýja rtíki,
uppgötva þeir Þingvöll. Þar var
náttúrufegurð mikil. Þangað
lágu tiltölulega auðveldar leiðir
hvaðanæva úr landinu. Þar voru
vellir fyrir tjöld, búðir og marg-
háttaða skemmtana- og íþrótta-
starfsemi. Þar var skógur og
skjól fyrir þingstaðinn, veiði í
vatninu og óvenjulega gott
drykkjarvatn. Þar voru í stuttu
máli flest þau ytri skilyrði, sem
fornmenn gátu óskað sér fyrir
þá miklu starfs- og gleðiihátíð,
sem þeir vildu halda undir beru
lofti fyrir alla landsmenn sem
þangað gátu sótt, hálfs mánað-
iar tíma, um Jónsmessuleytið á
hverju vori. Á Alþingi voru sett
landslög, og kveðnir upp æðstu
dómar. Þar var fjölbreytt og
margháttað félags- og menning-
arMf. Meðan þjóðin var frjáls og
lengi þar á eftir, var Þingvöllur
raunverulega höfuðstaður þjóð-
arinn.ar. Eftir því sém erlend
kúgun þrengdi meir að forfeðr-
um okkar, varð daufara yfir
Þingvellir á fslandi
Þingvöllum, og um aldamótin; stæðisbaráttunni. Eftir daga
1800 sagði valdamesti þjóð-1 Jóns Sigurðssonar voru margir
skörungur Islendinga, sem þá; Þingvallafundir haldnir um
var uppi, Magnús Stephensen [ sjálfstjórnarmálið, ' hinn síðasti
dómstjóri, að á Þingvöllum væri' 1907. Þar var undirbúið hið
ekki gott að vera. Staðurinn ljót-! mikla átak íslendinga, ári síðar,
ur og óvistlegur. Þá var Aiþingi þegar þjóðin lýsti yfir þeim vilja
lagt niður, og um nokkra ára- j Sínum að hún teldi sér ekki sam-
tugi var látið um andlegt líf ájboðið, að ísland væri aðeins
Þingvöllum. Þá varð Snorrabúð frjálst land í veldi Danakonungs.
Zil íÉnTil ■ B
Fullkomnar ánægju
Vefjið Sígarettur
yðar úr i I wjjj j
OGDEN'S 1 | l
FINE CUT '1 f' |
eða reykið OGDEN'S /
CUT PLUG í pípu. d 1
stekkur og önnur aðbúð eftir því
Þannig lauk fyrsta þætti í sögu
Þingvalla.
Eftir 1830 ganga miklar frels-
ishræringar yfir álfuna. Mikil
skáld og hugsjónamenn vekja
þjóðirnar af þungum dvala. Ný
kynslóð gengur fram á vígVöll-
inn, heimtar frelsi og framfarir
Þessi nýja kynslóð horfði tii
baka og leitaði að glæsilegum
fordæmum í sögu liðinna alda.
Hér á landi gerast Fjölnismenn
hrautryðjendur þessarar nýju
hreyfingar, og í þeirra hópi varð
skáldið og náttúrufræðingurinn
Jónas Hallgrímsson mestur á-
hrifamaður. Hann sá fyrstur
sinna samtíðarmanna alla feg-
urð og allt ágæti Þingvalla.
Hann kvað um Þingvöll ódauð-
leg kvæði, þar sem skáldið, nátt-
úrufræðingurinn og hinn djarfi
og þjóðholli vakningamaður
unnu saman að því að opna augu
þjóðarinnar fyrir ævarandi þýð-
ingu Þingvalla í íslenzku þjóð-
lífi. Fjölnismenn vildu endur- ræn
Skilnaður við Dani og endur-
reisn hins forna lýðveldis var
þá lokatakmarkið. Og því marki
var náð, á Þingvöllum, 17. júní
1944.
Eftir því sem þjóðin nálgaðist
inu, sem höfðu ákveðið að reisa
Þingvelli úr þeirri niðurlæg-
ingu, sem staðurinn var sokk-
inn í um síðustu aldamót. Sam-
herjarnir voru í fyrstu nokkuð
fámennir, en þeir vissu hvað
þeir vildu. Reykjavík var þá í
örum vexti, líkt og gullnámu-
bær. Þingvöllum stafaði á þess-
um tíma mest hætta af hirðu-
iausri ásókn frá höfuðstaðnum,
meir hið endanlega takmark í sem gat haft hneigð til að gera
sjálfstæðismálum, höfðu Þing-\ þingstaðinn ag fótaskinni hrað-
vellir um stundarsakir minni al-j ,vaxandi nýbyggðar. Viðleitnr
þjóðlega þýðingu. Jafnframt var!þeirra; sem beittu sér fyrir frið-
staðurinn í vaxandi hættu að
komast í örtröð og algerða nið-
urnííðslu. Þá var komin veitinga-
krá og svokallað konungshús,
un Þingvalla, mætti þess vegna
á fyrstu seigri og 'harðvítugri
andstöðu. En með starfi Þing-
vallanefndar á undangengnum
mitt í þinghelginni, og byrjað|fg aruTn> hefur tvennt áunnizt
að reisa skýli til sumardvalar í
hrauninu við þingstaðinn forna.
Ef svo hefði verið haldið stefn-
unni, myndi á stuttum tíma hafa
myndazt skipulagslaus og
smekklaus byggð um allan þing-
staðinn og Þingvallahraun,
og hvorutveggja þýðingarmikið
Margháttaðar umbætur hafa
verið gerðar á Þingvöllum og
friður saminn um verndun stað-
arins. Síðara atriðið er ef til vill
enn þýðingarmeira en hið fyrra.
Meðan erfiðast var að starfa
jafnfnamt því, að sauðfjárbú-;ag þingvaiiamhiunum hdgugu at.
skapur á hraunjörðum hefði
haldið áfram að eyða því skóg-
arkjarri, sem eftir var. Á höfuð-
setrinu, Þingvöllum, var tákn-
bygging um allsherjar-
vikin því svo, að eg hafði um
skeið yfirumsjón kirkjumála í
landinu, og var auk þess full-
trúi bæði í Þingvallanefnd og
nefnd þeirri, sem undirbjó af-
mælishátíð Alþingis 1930. Með
reisa Álþingi á Þingvöllum. Það’eymd staðarins. Húsakynni
tókst að vísu ekki, en Jón Sig- i prestsins voru óskaplegt sam-|þessum hætti fékk eg óvenju
urðsson kom til liðs við Fjölnis-i safn bárujárnsskúra, eins og iega mörg tækifæri til að koma
menn með sérstökumhætti. JónjÞeir gátu vertfS ömurlegastir.
* *. t,. „*'Um aldamótin x900 var á Þing-
Sigurðsson gerði ÞingVoll að, . . , &
, , , , . , „ _ vollum ekkert sem mínnti a, að
politiskum vaknmgarstað. Þar mannshöndin hefði hiúð að
halda fulltúafund
lét hann
stundum árlega, þar sem lands-
menn lögðu fram rök sín í frels-
ismálum þjóðarinnar og festu
staðnum, nema það, að þáver-
andi prestur, Jón Thorsteinsson,
hafði plantað nokkur reynitré
sunnan undir bæ áínum. Þau
heit um sameiginleg átök í sjálf- höfðu dafnað vel og eru til mik-
____________________! illar prýði. Þessi tré sýndu, þótt
í smáum stíl væri, hvað manns-
Manitoba Birds
PHOEBE—Sayornis phoebe
All, above, uniform dull olive; dull white below, without
any distinctive oolour marks.
Distinctions. The Phoebe is the largest of the small dull-
coloured Flycatchers, and the most easy to recognizJe. Its
legs and feet are large and stout.
Field Marks. The head of the Phoebe is generally a little
darker, and in stronger contrast with the body. The side-
wise sweep of tail and unbarred wings are characteristic.
The note, however, a quickly uttered “Phoe-be” with
strong acCent on the first syllable, is the best field mark.
The habitat, about bridges and culverts, or in the vicinity
of barns and buildings is very suggestive of identity.
Nesting. A large structure of mud, moss, and grasses
under bridges, or the overhangs of buildings or ledges
5f rock.
Distribution. Eastem North America. In Canada, west
through the Prairie Provinces, northward in the wood-
lands.
No place suits the Phoebe so well for nesting as the flat
timber or projecting ledges of an old bridge over some
little stream where the moist air abounds in insect food.
It is a friendly, familiar bird and comes close to man
Wherever it finds a welcome.
This space contributed by
THE DREWRYS LIMITED
MD188
höndin getur gert til að fegra
Þingvelli og bæta um leið fyrir
vanrgekslusyndir fyrir alda. Ent íandið og
það var óhjákæmilegt að vekja hænda í
til leiðar ýmsum þýðingarmikl-
um framkvæmdum á Þingvöll-
um, og þá ekki síður hitt, að fá
menn úr ólíkum stjórnmála-
flokkum til að vinna sarnan að
endurreisn staðarins. Með áhrif-
um í kirkjumálasjórninni var
þVí komið til leiðar, að Mosfells
prestur tók að sér Þingvalla-
sókn. Var þá um leið hægt að
leggja niður sauðfjárbúskap á
Þingvöllum. Með fé úr kirkju-
sjóði var kostuð girðing um
goldnar bætur til
i ^ Þingvallasókn, sem
aftur hrifningu fyrir fegurð og hættu sauðfjárbúskap á jörðum
gildi Þingvalla, og að gera stað-
inn að nýju, undir nútíma kring-
umstæðum, að hátíðaJheimili Is-
lendinga. Á Þingvöllum átti að
mega sameina, í nýrri mynd,
nokkuð af lífsháttum manna,
frá tíð hins fyrra þjóðveldis,
hugsjónir Fjölnismanna og
drauma þeirrar kynslóðar, sem
þessum. Hátíðarnefndin hafði
mikið fé til umráða. Hún vann
með nokkuð óvenjulegum hætti,
hélt 150 fundi á fjórum árum en
starfaði /kauplaust. Laun henn-
ar voru fólgin í því .að afkasta
þjóðnýtu verki og að alþingis-
hátíðin varð glæsilegt átak í
framsókn Islendinga. Hátíða-
ákvað að gera ísland frjálst að ^ nefndin lét leggja góðan akveg
nýju, með sjálfstæðri, fjölþættri til >ingvalla um Mosfellsdal,
menningu. Þetta hefur tekizt að slétta vellina, sem voru ömur-
verulegu leyti.
Norðurhluti Þingvallabyggð-
ar var friðaður með löggjöf 1928.
legir troðningar og sundurgrafn-
ir af vatnsflóðum. Hún lét rífa
bárujárnsskúrana,
sem voru
Girðing var sett utan um hið; kallaðir prestssetur, og reisti í
víðáttumikla hraunlendi milli j stað þess vandað steinhús í forn-
Almannagjár og Hnafnagjár, og: um sveitabæjarstíl. Þá lét nefnd-
ÖH sauðfjárrækt lögð niður á in gera akveg frá Þingvöllum
þessu svæði. Þingvellir voru norður á Leirur, ryðja Kaldadal
lagðir undir vernd og umsjá Al- og Lyngdalsheiði vegna bílferða
þingis og þrem þingmönnum fal- [ sambandi við alþingisJhátíðina,
in umsjá staðarins. Það féll í fiytja Vaihöll, konungshúsið og
minn hlut á umræddu tímabili
höll, og eru þar einhver mestu
húsakynni sem völ er á hér á
landi til fjölmennra fundahalda.
Eftir að lokið var hinni miklu
hátíð á Þingvöllum 1930, hófst
langvinn fjáilhagskreppa í land-
inu. Gerði Þingvallanefnd þá
lítið betur en að halda í horfinut
Hafði nefndin þá um margra ára
skeið nálega ekkert fé handa
milli, nema framlag rííkisins til
launa handa umsjónarmannin-
um við þjóðgarðinn. En á þess-
um árum komst á ró og friður
um málefni Þingvalla. Friðunin
byrjaði að hafa sýnileg áhrif.
Vellirnir urðu aftur grænar
grundir. Sandeyrarnar við Öx-
ará urðu grasigrónar. Kjarrið í
Þingvallahrauninu tók að rétta
við eftir Þúsund ára fjárbeit.
Grængresið breiddi glitvef sinn
yfir flögin og sandflákana. Fólk
byrjaði að sætta sig við friðun-
ina og jafnvel að styðja hana
sem réttmæta framkvæmd. Öll
umgengni á Þingvöllum batnaði
ár frá ári, bæði vegna hins
breytta viðhorfs almennings og
aðhalds frá umsjónarmanninum.
Víndrykkjan var þrálátasti löst-
ur margra gesta á Þingvöllum.
Eitt sinn var þar almenn hátíð
að sumarlagi. Aðkomumenn um
4000, og helmingurinn meira og
minna ölvaður. Þá ofbauð fólki
ofurmagn íslenzkrar ofdrykkju
og hefur slíkt menningarleysi
ekki sézt aftur á Þingvöllum.
Vonandi eru nú þegar tímamót
í þeim efnum.
Eftir að níkissjóður fór að hafa
meira fé milji handa, á tímum
nýa'fstaðinnar styrjaldar, gat
Þingvallanefnd hefur á síðustu
árqm látið leggja akveg fra
Kárastöðum fram í Kárastaðnes,
að norræna húsinu, og vegna
byggðar þeirrar, sem þar er að
rísa. Leggja allir húseigendur á
þessu svæði nokkurt fé í veginn,
vegna sinna þarfa. Nefndin hef-
ur auk þess lokið meir en til
hálfs við gangbraut með fram
vatninu, fiá konungshúsinu og
suður í Kárastaðanes. Þegar sá
vegur er fullger, mun hann
verða fjölfarnasta skemmtibraut
á íslandi. Er þaðan hin fegursta
útsýn yfir allt Þingvallavatn og
héraðið, en á aðra hönd er Al-
mannagjá bæði fögur og stór-
fengileg. Með þessari vegagerð
og öðrum gangbrautum, sem
byrjað er að leggja um friðaða
landið, er fegurð Þingvalla, ef
svo má segja, opnuð fyrir þeim
þúsundum gesta, sem þangað
sækja um skemmri eða lengri
tíma ár hvert.
Mikinn viðbúnað þarf að hafa
til að bæta úr þörf hinna mörgu
gesta er til Þingvalla koma. í-
þróttafólk úr Reykjavík og
Hafnarfirði kemur þangað með
tjöld sín, einkum um helgar á
sumrin. Er þar margt röskra
karla og kvenna, sem er vjmt
útiveru um vetur á sklíðum í
fjallalofti. Valhöll hefur allmik-
ið húsrúm, einkum til veitinga.
Eru þar til forstöðu vel æfðir
veitingamenn, og mikill mynd-
ailbragur á vinnubrögðum
iþeirra. Norræna félagið mun
ætla að hafa almenna greiðasölu,
bæði vetur og sumar, í sínu húsi,
og bætir sú starfsemi, úr brýnm
Þingvallanefnd lagt í meiri þörf þeirra, sem vilja gista Þing-
kostnað en áður. Nefndin hefur| völl að vetri til. Ennfremur hef-
friðað hraunið milli Almannagj- ur Þingvallanefnd lagt til að
ár og Hrafnagjár fyrir allri ný- ríkisstjórnin, Reykjavíkurbær
byggð. Þar eiga aðeins að vera og Eimskipafélag Islands efni
þrjú söguleg mannvirki: Þing- sameiginlega til gistihúsS á
vallakirkja, Þingvallabær og Þingvöllum og væri það staíf-
Iþjóðargrafreiturinn, sem á að rækt allt árið. Með þessum hætti
verða Westminster Abbey Is- verður smátt og smátt hægt að
lendinga um alla framtáð. Hvtíla sjá farboða gestum sem til Þing-
Iþar nú fyrir atbeina Þingvalla- valla koma. Á fjölmennum há-
nefndar tvö höfuðskáld þjóðar- tíðum verða Ijöldin meginbjarg-
innar,
að eiga sæti í þessari þingkjömu
nefnd fyrstu 18 árin eftir að frið-
um hófst á Þingvöllum. Á þessu
tímabili gerðist þriðja viðreisn-
arbarátta Þingvalla og staðnum
voru sköpuð örlög, sem hann
muú búa að um langa stund, eí
þjóðin fær að ráða landi sdnu
sjálf. Á þessum tíma var eg,
vegna sérstakrar tilviljunar.
sumarbústað úr Fögrubrekku
áuður fyrir Öxará, undir aust-
urvegg Almannagjár. í' sam-
bandi við flutning Valhallar var
gerð ný og fögur brú yfir Öxará,
framan við Valhöll, og vegur
suður að vatninu, framan við
konungshúsið. Að lokum var að
tilhlutun hátíðarnefndar og með
stuðningi ríkissjóðs reistur mik-
fulltrúi þeirra hreyfinga í land- ill gildaskáli, sunnan undir Val-
Einar Benediktsson og ræðið, eins og í fbrnöld, en gisti-
Jónas Hallgrímsson. En þó að hús nægja á venjulegum tímum
nefndin vildi alfriða, fyrir nýrri Með umbótum, sem búið er að
mannabyggð, landið milli framkvæma á Þingvöllum eða
gjánna, vildi hún ekki útilókaunnið að, verður hægt að hafa
alla mannabyggð á Þingvöllum, þar fjölmenna og margháttaða
því að staðurinn á þó vitanlega1 mannfundi við sæmileg ytri
að vera til gagns og gleði fyrir skilyrði. Leita mörg félög þang-
fólkið í landinu. Fast var só'tt á að með sérstaka hátáðafundi.
af mörgum mönnum urn að fá(Ríkisstjórnin og ReykjaVíkur-
leyfi til að reisa sumarhús á, bær taka þar á móti gestum, sem
Þingvöllum. Leyfði nefndin[á að sýna sérstaka sæmd. 1-
slíka byggð sunnan Öxarár, milli þróttasambandið hefur samið
Þingvallavatns og austurbakka við Þingvallanefnd um að fá að
Almannagjár, og í KáraStaða- gera grasvöll fyrir knattspyrnu
nesi sunnanverðu. Þegar eftir- og kapphlaup á grundinni norð-
sókn um landnám á Þingvöllum an við þjóðveginn, sem liggur
varð meiri en unnt var að sinna yfir vellina. Áhorfendur, sem
á þessum stað, fékk nefndin geta skipt tugum þúsundum, fá
nokkurt landsvæði frá Kára-1 glögga útsýn yfir leikvanginn
stöðum, undir nýbyggð, upp af, og allt sem þar gerist úr brekk-
Kárastaðanesi sunnanverðu og unni frá eystri barmi Almanna-
mun þar væntanlega rísa mikil gjár. Við þennan íþróttavöll
garðaborg á næstu árum. Nefnd-
in lagði ennfremur til, að ríkið
keypti jörðina Gjábakka til að
geta skipulagt þá byggð, sem þar
hefur Þingvallanefnd ráðgert
að byggð yrði 33x/o m. opin laug
fyrir kappsund á íþróttahátíð-
um en hversdagslega yrði hún
kynni að rísa, í því skyni, að þar j að sumarlagi hituð með nætur-
yrði ekki þéttbýli svo að þáð rafmagni frá Soginu, vegna
breytti svipmóti héraðsins.1 Þingvallagesta. Leiðtogar íþótta-