Heimskringla - 23.04.1947, Blaðsíða 4

Heimskringla - 23.04.1947, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 23. APRÍL 1947 íífeimsknngla (Stofnnð lttt) Xemui út á hverjum miðvikudegi. Eierendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON “Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 23. APRIL 1947 Sumardagurinn fyrsti Sumardagurinn fyrsti er á morgun (24. apríl). Um langt skeið, eða sem næst frá því er Islendingar komu fyrst vestur, hefir venjan verið, að fagna sumri með samkomu þennan dag. Verður svo gert víða í þetta sinn og þar á meðal viljum vér minna á samkomu í Sambandskirkjunni í Winnipeg, sem vel hefir verið vandað til; verður ánægjulegt að vera þar og árna kunningjunum að góðum og gömlum sið gleðilegs sumars. Koma sumarsnis hér og heima haldast oft mjög vel í hendur; það er sjaldnast mikill munur á komu vors og gróðurs í “landinu okkar kalda”, sem kallað hefir verið og hér í “sólskinslandinu”, sem fremur mundi kallað vera, og sem er að vísu réttnefni, þó vétur sé hér bæði langur og harður. En þetta má til sanns vegar færa samt af því, að sólskinið og gróðrarskilyrði kváðu vera hér á 4 mánuðum eins mikil og þar sem sumur eru 8 mánuði. Nú bregður ofurlítið út af þessu og í byrjun sumarmálavik- unnar er hér tveggja þumlunga nýfallinn snjór og þrákuldaveður. En þessháttar ósamræði eru mönnum hér kunn í fleiru. Mætti t. d. nefna, að um leið og byrjað er að hringja hér til tíða í dag, sem er sunnudagur, og messur hófust í kirkjum, var útvarpið að flytja af vanalegri snild og hrifni mjög agalega morðsögu. Þó veðrinu og kuldunum verði ekki stjórnað af mönnunum, ætti að vera hægt að ráða bætur á morðsögu flutningnum að minsta kosti yfir há- messutímann á helgum. Slíkt flýtir hvorki fyrir að skapa sumar i sálum yngri eða eldri. Unaðssemdir sumarsins eru fagurlega túlkaðar af skáldunum. Fjölbreytnin í gróðri jarðar töfrar þau, sem eðlilegt er, því hún er opinberun þess fagnaðar, sem sumarið færir öllu lífi. Jurtirnar tala þar sínu máli um fögnuðinn af komu sumarsins eins og skáldin j gera. Svona er lífið í sínum mörgu myndum samkvæmt sjálfu 1 sér, að við gætum mjög réttilega talað um fegurð jarðargróðursins og fjölbreytni, sem skáldskap jurtanna og vott fagnaðar út af komu sólar og sumars. í fám orðum sagt, eru áhrif sumarsins fólgin'í vakningu og gróðri alls lífs. Þau áhrif lækna sár vetrarins, efla og þroska alt sem lifir og fegra. í von um að þau megi á sama hátt efla, þroska og fegra sálarlíf og hugsanir manna á komandi sumri, býður Heimskringla lesendum sínum gleðitegt sumar. Tekjur á Skattur Fylki hv. húsb. áhv. $1,000 Quebec „ $312 $ .07 Ont. 659 .70 Man. — 519 4.33 Sask. 636 2.34 Alta. 558 1.62 B. C 662 1.39 Canada _ 522 1.42 Hvað sem reglum þeim líður, sem stuðst er við í tekjuskatts- álagningunni, er mál þetta þess vert að vera gaumgæfilega at- hugað. Munurinn einn á móti tlíu bygður á heildar tekjum fylkjanna milli Ontario og Que- bec, er eftirtektaverður. Á milli Ontario og Manitoba, er hann einn á móti sex, (þ. e. Man'itoba greiðir sex sinnum meira af hverju þúsundi tekna, en On- tario) er nokkuð sem ómögulegt er að hugsa sér, svo ekki sé meira sagt. Þá er Saskatchewan, sem talsvert fleiri bændalbú rek- ur í stórum stíl og í viðskiftaleg- um skilningi en Mjanitoba, en helmingi minni skatt greiðir af hverju þúsundi, en Manitoba, einnig nokkuð, sem enginn skil- ur í. Bændur Manitoba hafa fylstu ástæðu til að krefjast að miál þetta sé rannsakað. Hversvegna að þeir þurfi að greiða stórkost- lega hærri tekjuskatt en nokkurt fylki af hverjum þúsund dölum, er eins óhugsanlegt og nokkuð getur verið. — (Ritstj. grein úr Wpg. Tribune, 16. apríl). eru ægilega há. Með samvinnu almennings, við krabbalækn- ingastofnanir ætti að vera hægt að draga úr þessari mannskæðu sýki, meðan ekki er um skyldaða skoðun að ræða og sem vafasamt er, hvort ekki er að verða nauð- synleg. MARSHALL Á FUNDI STALINS DAUÐSFÖLL AF KRABBAMEINUM TEKJUSKATTUR BÆNDA Um 8. marz 1945, spáðu þjón- ar skattdeildar Ottawa, að tekju- skattur bænda á árinu 1944, yrði 10 miljónir í Canada. Þeir voru sannfærðir um þetta. En þegar skatturinn vai; innheimt- ur, nam hann rúmum þreiíi mil- jón dölum ($3,335,870). Hvort þetta hafði nokkur vonbrigði í för með sér fyrir stjórnina, skal ekkert sagt um. Hitt er víst, að hún fór á stað og gekk talsvert eftir innheimtu skatta af bænd um í sumum fylkjum, en öðrum alls ekki. Varð Manitoba einna harðast fyrir barðinu á þessum toll- heimtumönnum Kings. Árangur af þvi var sá, að tekjuskattur bænda í þessu fylki, nam — af öllum tekjum þeirra er voru $86,500,000 á árinu 1945, nærri tveim miljón dölum ($1,866,590). Quebec-bændur, með tekjum er numu $155,900,000 á sama tíma, greiddu aðeins í tekjuskatt $59, 913. virðing jarða og húsa á þeim $3,150 í Quebec, en í Manitoba $2,327. Þetta er bygt á mann- talsskýrslunum 1941. Það verður ekki komist hjá, að reka augun í, að eitthvað hljóti athugavert að vera við reglurn- ar, sem fylgt er við þessa skatt- heimtu. Hverju siíkt nemur, eða óskilin á skattgreiðslu, ef réttara er að nefna það því nafni, er ekki hægt að segja um með fullkom- inni vissu. 1 Quebec er gert ráð fyrir mörgum smájörðum, sem ekki geri betur en halda sál og líkama þeirra sem á þeim búa óaðskildum, eins og enskurinn segir. En borið samán við önnur fylki, kveður ekki eins mikið að þessu og úr er gert. Samkvæmt árbók Canada 1946, var meðal Dauðsföll af krabbameinum eru mjög mikil í Canada, sem annars staðar. Er stofnun sú í Canada, er The Canadain Cancer Society nefnist , þennan mánuð a athygli á þessu og benda mönnum á, sem nokkurn grun ala í brjósti um að þeir séu að sýkjast af krabbameinum, að leita til lækna félags síns, (en hvert fylki hefir sambandsdeild- ir við það) eða heimilis lækna sinna, og fá upplýsingar um hvað gera skuli. í sambandi við þetta upplýs- ingastarf áminsts félags, hafa sum fylki landsins hafið fjár- söfnun til stofnana sinna, er við lækningu krabbans fást. Stofn- un Manitoba-fylkis ætlar sér Ennfremur getur um aðrar ekki að fara fram á fjársöfnun tekjur heimilisins, eða “income fyr en á komandi haust (29. sept.) in kind” eins og það er nefnt. í en hefir beðið blöð hér, að greiða Quebec námu þær 1945 $1,003 á upplýsingunum veg til almenn- hvern bónda, en í Manitoba ings. $1,490. Þegar þess er gætt, að| j Canada sýna skýrslur, að skattundanþága nemur $1200 15^000 manns deyja af krabba- fyrir gifta menn, verða Quebec- meini árlega. Af þessari tölu búar á þennan hátt undanþegnir hefði af reynslu að dæma, verið skatti, en Manitoba-bændur ekki hægt, að bjarga 4 til 5 þúsund- Það er vissulega alt útlit fyrir, að unij ega einum þriðja, ef vitað eftir þessu hafi verið farið við hefði verið nógu snemma, að þeir skattheimtuna. ihefðu sýkina. Og ástæðan fyrir í raun og sannleika er það þó Því er- að vanrækt er að fara til ótrúlegt, vegna þess, að það sér|lækna- fyr en sýkin er komin a hver maður, og skattvirðingar- of sf *g f 11 Þess að vera lækn- menn stjórnarinnar hvað blindir |uð; sem eru einnig, að það eru fleiri en 280 bændur í Quebec-fylki, sem skattskyldir hljóti að vera, eins og í skattskránni er gert ráð fyrir. Krabba er oft hægt að lækna ef nógu snemma er gert. Það er hægt með uppskurði, x-geislum og radíum. Ekkert annað er enn talið örugt til lækningar á hon- 0 .. i. * * i i - ,um. En árangur af þessu er Satt er það að skyrslur syna1 , r iundra mikill, ef læknmgu er ntromiir O A < hirnrr, fio rbTrMii I ennfremur að í hverri fjölskyldu séu að meðaltali í Quebec 5.421 menn, en í Manitoba 4.3. Tekjur; á hvem mann verða með því $312.20 í Quebec, en í Manitoba $519. Þetta á við einn þriðja af bændum, sem bezt eru megandi. Samkvæmt þessu greiðir þessi betri flokkur bænda í Quebec 7 cents af hverjum $1,000, en Manitoba bóndinn $4.33 af hverju þúsundi. Þó í hverri fjöl- skyldu muni einum fimta á töl- unni, er það minni munur en st 7 centum og $4.33. En að samanburði sleptum við Quebec, verður einnig ýmislegt eftirtektavert uppi á teningi í þessu efni, er tekjuskattsmálið er athugað í öllu landinu, sem skýrsla þessi sýnir: nægilega snemma komið við. Áf mönnum yfir fertugs aldur. deyr einn af hverjum sex af kraibba. Þetta er einn skæðasti sjúkdómur, sem við er að stríða. 1 síðasta stríði féllu 39,000 Canada-menn frá byrjun og til loka stríðsins. Á sama tóma dóu 80,000 manna í Canada úr krabba, eða helmingi fleiri en í stríðinu. Af þessum mönnum hefði verið hægt að bjarga 25 þúsundum. Krábba er stunduir ilt að greina fyr en hann er orð inn ólæknandi, en þessari töli hefði af fjöldanum eftir þv: sen vér höfum upplýsingar um sam itt að vera hægt að bjarga. Það er vegna þessa sem a' iygli almennings er á þessu va1 n. Dauðsföllin af krabbamein. George C. Marshall, ritari Bandaríkjanna og Stalin áttu fund með sér s. 1. miðvikudags- kvöld. Var mjög eftir því vænst, að samræður þeirra yrðu til þess, að efla samkomulagið á Moskna- fundinum, þar sem verið er að reyna að semja fcið. Þó ekki sé annars getið en að viðræðurnar færu hið bezta fram, virðast þær samt ekki hafa breytt viðhorf- inu mikið í friðarsamningsmál- inu. Fundurinn stóð yfir frá kl. 10 e. h. til 11.45. Var því ekki mik- ill tími til að fara ítarlega út í sakimar; auk þess varð að túlka ræður beggja, er stytti umræð- urnar um allan helming eða meira. Marshall fór fram á þetta við- tal 14. apríl, er hann sá, að Moskvafundinum ætlaði að reiða illa af og hann vildi heyra hvort skoðanir Stalins væru hinar sömu og Molotövs um f jórvelda samninginn um afvopnun Þýzka lands og öryggi friðarins. En sá samningur var í hættu vegna hinna ótal mörgu breytinga, er Molotov krafðist að á honum væru gerðar, að skoðun Mar- shalls. En það var eitt af aðal- áhugamálum Marshalls í þýzka friðarmálinu, að fá friðinn bygð- an á þeim samningi. Það var þessi fjórveldasamningur, sem James F. Byrnes, fyrverandi rit- ari, hélt fram sem grundvelli friðarsamningsins við Þjóðverja og það var nálega eina atriðið, sem Marshall mintist á í fyrstu ræðu sinni í Moskva. En Molo- tov var eins andvígur honum nú og hann hafði verið við Byrnes. Aðal-atriðið fyrir RúsSum er að fá samninga þessa rýmkaða og fyrst og fremst að því, er stríðsskaðabætur áhrærir. Þeim finst eflaust, að þeir væru að sleppa tækifæri til góðra kaupa, með því að samþykkja uppkast Bandaríkjanna að friðarsamn- ingunum, ef þeir sleptu stríðs- skaðabótunum og umbóta í jarð- eignamálum. Þeir^ álíta þetta eins nauðsynlegt og óaðskiljan- legt afvopnun og upprætingu nazismans, og mest má verða. 1 raun og veru eru það þó stríðsskaðabætumar, sem mestu varða í þeirra augum og sem eru alvarlegur þrándur í götu frið- arins. Ef eitthvert samkomulag fengist um þær, væru friðarmál- in drepin úr þeim dróma, sem þau eru nú komin í. Marshall hefir að vísu mikið til síns máls er hann heldur. fram, að fjórvelda samningurinr. muni skapa fullbomið traust hjá sameinuðu þjóðunum og aðstoða við að uppræta nazisma Þjóð- verja, ef þeir sæu, að það er ekki hugmyndin, að taka frá þeim öll lífsskilyrði, heldur koma nazis- manum fyrir kattarnef. En Rúissar eru ekki eins vissir um þessi góðu áhrif fjórvelda- samningsins. Og vissulega held- ur stefna þeirra Þjóðverjum eigi síður í skefjum, en samningur stórveldanna. Um það er heldur ekki ágreiningur að Þjóðverjar taki út sína hegningu. En gangi kröfurnar þar fram úr öllu hófi, eða svo langt, að Þjóðverjar fái ekki rönd við þeim reist, er ti! Iiítils um annað að tala, en blátl ífram að uppræta þýzku þjóðina Hvað mikið af Þjóðverjun íefir nú verið tekið sem herfanf r ekki látið uppi. Væri það ta1 ■5 með í skaðabótunum, mund ið skarð í þær gera. En um þr Ija sigurvegararnir sem mhr !a. Hlutur Bandaríkjann reta og Rússa, er þar þó ekke' smáræði. Þó skaðabætur væru samiþyktar, segjum 10 biljónir til hverrar þjóðar, eí alt útlit fyrir, rneðan Þýzkaland er alt í molum, að sigurvegara þjóðirn- ar sjálfar yrðu að greiða þær — og minsta kosti flestar þeirra fá féð lánað í Bandaríkjunum til iþess. Að þau séu því ekki með þeim, er ofur skiljanlegt og eins hitt, að hinir sigurvegararnir hafi ekkert á móti þeim. MarShall verður eflaust fyrir vonbrigðum að geta ekki hafa komið til leiðar, að friður væri saminn á Moskva-fundinum á grundvelli f jórveldasamningsins. Bidault utanríkisráðh. Frakka, fagnar sjálfsagt ekki heldur heimkomu sinnar til Parísar út af afdrifum Moskva-fundarins; það styrkir ekki stjórn hans í sessi — að Partís verði lengi kola- laus. HELZTU FRÉTTIR Hervirki Heligolands sprengd Brezki sjóflotinn stóð fyrir sprengju þýzkra hervirkja á Heligoland, hinni litlu, klettóttu eyju í Norðursjónum, síðastlið- inn föstudag. Notuðu þeir 6,700 tonn sprengjuefna og kveiktu í með leiðsluþræði af skipi, er hélt sig í 8. mílna fjarlægð. Þessi litla eyj<a, ein míla á lengd og Vá úr mlílu á breidd, liggur undan mynni Elbe ár- innar, um 28 mílur undan landi þýzku meginlandi, og hefir verið þyrnir í augum Breta, og sam- bands þjóðanna, alla tíð sáðan 1914, þegar hinn mikli sjófloti Þýzkalands-Keisara bjó um sig á eyjunni og barðist þaðan við sjóher Breta. m 1 síðasta stríði héldu neðan- sjávarbátar Þjóðverja sig í hinu volduga hervirki og vígstöðv- um, er þeir höfðu látið reisa á eyjuni, og söktu þaðan mörgu vöíuflutningsskipi er fór um brezka sundið. Mikilfengleg og ægileg hafði sprenging þessi verið, og gekk næst hinni miklu tilrauná- sprengingu á Bikini síðastliðið sumar. Hér eftir á Heligoland að verða friðsamur lendingar og hvíldarstaður sjómanna, í stað drápvirkis. Churchill áfellir Wallace Winston Churchill var auð- sjánlega í talsverðum vígahug og þungur undir brún, síðástlið- inn föstudag, er hann hélt þrum- andi ræðu fyrir 10,000 manns, á ifundi stofnunar þeirrar, er nefnd er “The Primrose league”, og myndað var fyrir 64 árum síðan í minningu um Benjamín Disraeli. Réðist Churchill harðlega á núverandi stjórn Breta, kvað hana vera að fara með Bret- lands-eyjarnar, og ekki annað fyrirsjáanlegt, en að þjóðin yrði að svelta, ella haldast við á ölm- usugjöfum frá amerísku auð- valdi. Þá sneri hann árásum sín- um að Henry Wallaoe — berast nú hnútur að honum úr mörgum áttum fyrir viðhorf hans og ræðuhöld yfir í Evrópu um að- gerðir Trumans forseta og til- boð hans að veita Grikklandi og Tyrklandi ærinn fjárstyrk og hjálp gegn yfirráðum Sovét- manna. Kallaði Churchill Wallace leyni-kommúnista, er reyndi að aðskilja Stóra Bretland og Bandaríkin með kommúnista i kendum áhrifum, er ættu rót sána að rekja til Moskva. Sagði Churchill, að stefna Bretlands gagnvart Rússum ætti að vera vinsamleg og heiðarleg, byggj- ist á heilbrigðum þrótti og ijálfstæði, ekki af vesalmann- egum hugsunarhætti. Kvað hann það þurfa að vera kýrt og ákveðið, að engum yrðí 1 'yft að smeygja neinum fleyg- m inn á milli Stóra Bretlandsj ' og Bandaríkjanna. Sagði hann að Wallace hefði ekki áræði eða hreinSkilni til að láta það beint uppi, hver stefna hans væri. Fjölskyldu styrkurinn Rekstursfé til úthlutunar og starf í sambandi við fjölskyldu styrkinn árlega, hefir kostað rík- isfjárhirzluna, heilbrigðismála- deildina, og deild opiniberra verka yfir $4,000,000. Voru lagðar fram skýrslur yfir alt þetta í þinginu nýlega. Heilbrigðismála-deildin greiðir um $2,000,000 fyrir umsjón og útbýtingu styrksins. Riíkisfjár- hirzlan borgar því til viðlbótar $1,929,635 — og deildir opin- berra verka greiddu út um $151,069 fyrir fjárhagsárið 1946 —1947. Fjölskyldutillög þau, sem út- hlutað var á árinu 1946, námu $240,000,000 og á þessu ári er áætlað, að þau fari fram úr $260,000,000. Suðurheimskauts löndin Richard Byrd, sjóliðs-yfir- foringi, er svo til nýlega er kom- in til baka úr rannsóknarferð sinni til Suður-heimskautsins, sagði á blaðamanna-ráðstefnu, að það væri trú sín, að Suður- heimskauta-svæðunum ætti að vera stjórnað af alþjóðlegri yfir- ráðanefnd, gervöllu mannkyni til hagsmuna og blessunar. Sagði hann, að svæði þessi gætu verið eins áríðandi frá veð- urfræðilegu sjónarmiði, eins og Norðurheimskautslöndin eru nú. Kvað hann nýjan landfræðileg- an uppdrátt nauðsynlegan, sök- um uppgötvana þeirra, er síð- asta rannsókn hafði leitt í ljós. Sameiginleg arfleifð Maður nokkur að nafni Alfred G. Tinsman, í Belvidere, New Jersey, verður að gera sér það að góðu, að sitja að miklum jarðeigna-arfi eftir konu sína í samfélagi við ketti, og önnur dýr. Kona hans Mrs. Edna Kline Tinsman var dýravinur með af- brigðum, og var erfðaskrá henn- ar bundin þeim skilyrðum, að heimili þeirra yrði breytt í dýra- verndarJhæli, og yrði sú stofn- un rekin samkvæmt erfða- skránni áfram, eftir dauða manns hennar. Skilgreining lýðræðis Fréttaritari nokkur spurði vara-utanríkismála- ráðherra — Andrei Y. Vishinsky, hver væri skilgreining hans og skýring á orðinu lýðræði. Rússin svaraði þvtí til, að nokkurn tíma þyrfti til að svara þeirri spurningu, en fyrst og fremst væri það trú Rússa, að lýðræði krefðist bar- áttu gegn fasisfna, en ekki stuðn- ings og hvatningar til viðhalds fasisma. Einnig var Vishinsky spurð- ur að því, hvort hann væri á sama máli og ríkisritari Banda- ríkjanna, George C. Márshall, um skilgreiningu orðins lýðræði. Mr. Vishinsky kom sér undan að svara þeirri spumingu með því að spyrja fréttaritarann, hvort hann féllist á skilgrein- ingu Vishinskys sjálfs á orðinu. Þar með á þessi samræða að hafa tekið enda. + Austurríkis-samningarnir Samkvæmt síðustu fregnum, gengur ekki mikið betur með þá á Moskva-ráðstefnunni, en það gekk með samningana um Þýzkaland og framtíð þess. Slíð- astliðinn mánudag var tveggja klukkustunda leyni-ráðstefna, til þess að gera tilraun til að ráða fram úr þremur mikilsverð- um málefnum. Fulltrúarnir ákveðu einnig að koma saman á ''þriðjudag, og myndu þá byrja umræður um Trieste, og skýrslur lagðar fram. V. M. Molotov utanríkis-ráð- herra, kvaðst óttast um frelsi

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.