Heimskringla - 23.04.1947, Blaðsíða 3

Heimskringla - 23.04.1947, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 23. APRliL 1947 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA málanna hyggjast að haía á frelsi sitt að fullu. Einn þáttur Þingvöllum landsmót í íþrótt- þessarar nýskipunar hefur gerzt um fimmta hvert ár. Verða það á Þingvölfum. I>að sem áður var eins konar olympiuleikar ís- höfuðstaður landsins er nú orð- lendinga heima í landi sínu. Por- inn helgistaður. Þar sem yfir- ystumenn golfíþróttarinnar hafa náttúrlegur máttur reisti endur- augastað á Leirunum, þar sem fyrir löngu úr bálastorku berg- tjaldborgin stóð 1930, fyrir höf- kastala handa þjóðinni, er nú uðkappleiki i sinni íþrótt, og skapað meginvígi sögulegra hefur þessari málaleitan verið minninga og fegurðartrúar á ís- vel tekið. Með þessum hætti landi. J. J. verður Þingvöllur aftur megin-'—Samvinnan. stöð fyrir þjóðfundi og þjóðhá-1 —------------- tíðir um hin margbreyttustu TTKKAN málefni. Þangað leita lisfcamenn -LiN iVLilJlvIkAIN rlJA UNA A EYRI landsins ár eftir ár að fögrum viðfangsefnum og taema aldrei uppsprettu fegurðarinnar. Þar á forseti íslands heimboð í Þing-j vallalbænum sumar hvert og j þykir þar gott að vera. Endra- j nær koma til skemmri eða lengri dvalar í Þingvallábænum RÚSSUM VAR EITT Guðmundur G. Hagalín Fyrsta Grein öllum þjóðum öðrum smærn, aðrir merkisgestir’ sem þjóðin ýmsum meiri þjóðum stærri, vill sýna sérstaka sæmd. Til ef menn virtu vits og anda Þingvalla leita ungir menn og verkin allra þjóða og landa”. gamlir, konur jafnt og karlar, til að endurnærast í -hinu heilsu- samlega lofti andspænis þeirri nátfcúrufegurð, sem Dufferin lávarður mælti um á þann veg, Stephán G. Stephansson Þegar vér, sem erum orðnir miðaldra eða meira, vorum böm eða unglingar, lærðum vér flest að til Þingvalla væri gott aðjað bera virðingu fyrir frelsis- koma, þó að til þess þyrfti aðjbaráttu þjóðar vorrar og þeim ferðast yfir hálfan hnöttinn. j mönnum, sem á vetfcvangi þeirr- 1 sögu Þingvalla hafa síðan ar baráttu höfðu borið hæst land byggðist gerst þrjú nýsköp- merki íslands, hvort sem þeir unarfcímabil. Hið fyrsta hófst í höfðu beðið ósigur, sumir fallið, fornöld, þegar Alþingi var stofn- eða þeir höfðu unnið sigra og sett og ’starfaði þar um margar j þokað nokkru um set. Vér unn- ■aldir. Annað fcímábil hófst með um Einari Þveræing, og mörg þjóðræknisbaráttu Fjölnis- af oss kunnu Gamla sáttmála. manna, sem vildu efla þar nýj-jVér krupum í anda við Líka- an höfuðstað. Jónas Hallgníms- j steinia í Laugardal, og öll kunn- son endurfinnur staðinn í al-, um vér orðin, sem kempan, trú- gerðri niðurlægingu. Hann arhetjan og skáldið Jón Arason brennir fegurð og yndisleika mælti við einn ungan og fáráð- Þingvalla inn í hugskot allra ís- an klerk og Danaþjón, þegar lendinga með ljóðum, sem halda mjólki sá hugðist fræða hinn lífsgiMi sínu meðan nokkur aldraða biskup og trúarskáld maður skilur íslenzka tungu.;um tilveru annars Mfs. Jón Sigurðsson og Benedikt ^ “Veit eg það, Sveinki,” hefur Sveinsson gera Þingvöll að bar- orðið eitt af hinum tiltækustu áttustað fyrir frelsi landsins.* 1 svörum Islendinga, þá er fávís- Draumar Fjölnismanna og á- lega hefur verið að þeim vikið. hrifamestu stjórnarleiðtoganna “Vondslega hefur oss veröld rættist að miklu leyti þegar blekkt”, hefur og margur ís- þjóðveldið var endurreist á lenzkur maður tekið sér í munn, Þingvöllum. Þriðja sóknin vegna þegar honum hefur þótt skjóta Þingvalla var hafin af æsku skökku við um vonir og efndir landsins og samvinnuleiðtogum ií þessari tilveru, og ekki eru þeir þjóðarinnar í byrjun vélaaldar- fáir, sem hafa, — og ekki síður innar íslenzku. Vandamál þeirr-1 nú en áður fyrrum —minnzí ar kynslóðar var að bjarga arf-jorðanna: inum frá hinu forna þjóðveldij og hugsjórramönnum 19. aldar. gegnum brimrót hins nýja fcíma, ■þar sem vélavinna og borgalíf tók við af þúsund ára dreifbýli byggðanna. Þetta hefur tekizt framar vonum. Náttúran græð-^ ir nú á Þingvöllum mörg og andi lögmanninn gamla, hvít- djúp sár eftir hörmulega van- hærðan og fcárfellandi, þá er rækslu fyrri alda. Þjóðin hefur hann í Kópavogi skrifaði nafn tekið trú Jónasar Hallgnímsson- sitt, kúgaður af dönskum liðs- ar um ágæti Þingvalla. Hér eftir foringja skrýddum álíka tildri ■rnunu flokkar og stéttir á íslandi og prjáli eins og vér sjáum nú á keppast um að fegra Þingvöll og myndum rússneskra herforingja, að sækja þangað andlegan og lák- — og hafandi sér til fulltingis ó- amlegan mátt. Arfi forfeðranna siðað málalið af ýmsum þjóð- hefur verið bjargað úr mikilli löndum. 1 það sinn reyndist full- hættu, þannig, að hinir fomu trúi Danakonungs örruggari til Þingvellir halda tign sinni og stórræða,^nda Islendingar vopn- veldi í sambýli við vélamenn- lausir, heldur en hálfri öld áður, ingu yfirstandandi fcíma. Ný- þá er danskur aðmíráll og léns- byggðin á vesturbakka 'Þing- herra á Bessastöðum sá blika á vallavatns lokar öllum leiðum vopn nokkurra Hundtyrkja, haf- j fyrir efnishyggumönnum í verk- andi þó sjálfur skip og menn — j fræðingastétt, að hækka vatnið 0g fallstykki á skipum og í virki. | «g eyðileggja um leið Þingvöll, Vér fórum með Skúla fógeta til þó að með því mætti fá meira Bátsenda og hittum TugasonJ rafmagn úr Soginu. Tvö verða einnig fórum vér með honum íj höfuðverkefni komandi kyn- búðir Hörmangara og sigldum slóða á Þingvöllum: Að klæða samskipa honum milli landa, og friðaða landið allt með fögrum þá er hann tók stjórnina af Dön- j skógj, en opna það um leið fyrir um, sem fallizt höfðu hendur í allri umferð, svo að enginn fall- ofviðri, minntumst vér orða egur staður sé þar gleymdur eða Ólafs konungs Tryggvasonar við týndur. Hin þrautin er að venja Svoldur: “Engi er hugr í Dön-j alla Islendinga á að draga skó um”. Og hvort mundum vér illra siða af fótum sér, er þeir ekki, mörg af oss, kunna kvæðij boma til Þingvalla, og muna vel Gríms um Skúla? Allir munumj að þar er heilög jörð. j vér frásagnir eldri manna og Þriðja viðreisn Þingvalla hef-1 sitfchvað úr rituðu máli um For- j ur verið þáttur í hinni miklu setann, baráttu hans og sigra — sókn Islendinga á 20. öldinni. og þá hvað bezt, hvernig hann ^jóðin héfur stpðið að mikilli og1 * * og íslenzkir þjóðfulltrúar undir margþættri nýskipun. Hún hef- hans forystu kunnu að mæta of- j Ur byggt nýjar borgir, hagnýtt ( beldishótunum hins danska betur en áður gæði lands og' greifa, en sá hafði, svo sem Hin- ( sjávar, aukið verktækni 9Ína á rik Bjálki forðum, stríðsmenn Þúsund vegu og endurheimt sér til fulltingis, enda sú saga Hún Una litla á Eyri var ekki rík né fríð, en hafði allra hylli, var hjartagóð og bMð. % Hún fermdist fjórfcán vetra, og fór í góða vist, og einkar vel sér undir, þótt ættfólk hefði mist. Hún ötul var að verki, og vinnan féll en þungt við glens og kvæðagaman, því glatt var lið, og ungt. Og Una litla átti sér augu til að sjá: hve fagurgræn var foldin, og fjöllin himinblá. Hún átti söngnæmt eyra, og unaðsradda fjöld, af náttúrunnar nótum, hún nam hvert sumarkvöld. #En Una litla átti sér einnig draumaheim: hún undi sér, og undi, í átthögunum þeim. Þar brostu grænar grundir, þar glóði sléttur mar, en sveinninn, sonur hjóna, var sól og himinn þar. Hún átti fyrstu ástir hins unga, fríða manns, — en ríka Björg á Bjargi var brúðarefnið hans. En Una giftist Gísla, sem grár og lotinn var. Og ýmsir láðu Unu að eiga þvílíkt “skar”. En Una hló, og ansar: “Eg elska gráan lit, nóg kapp og ærsl á æskan, en ellin reynslu og vit”. Hún flutti út að Eyri, — þar átti Gísli bú —. Þau börðust þar í bökkum, og börnin urðu þrjú. “Maí rennur sól í sævi, sorgin felst í gleymskuhyl”, — heyrast börn og brúður syngja, bak við frosið gluggaþil. Sveinninn kembir, systur hæra, sveipar fætur ullirí táð, kisa malar, hjólið hamast, hendur Unu teygja þráð. “Maí rennur sól úr sævi”. Syngur Una ljóðin kunn: “Mikið hefir guð oss gefið gæðafjöld og nægtabrunn”. Stofna hlýnar, hækkar, víkkar, hverfur fönn og vetrarís, ljóðs í töfrum börnum birtist björt og fögur vorsins dís. Hjartans þakkir, Una á Eyri! upp til daga, fram við sjá: ■skipbrotsmey, sem hugprúð hylur harm þinn undir glaðri brá. Þú, sem lindir ljóðs og söngva leiddir inn í dagsins önn. Fylg oss enn um aldaraðir, Islands dóttir, hrein og sönn. Ingveldur Einarsdóttir -Nýtt Kvennablað. “Þætti mér þá rétt Þitt svar, Böðvar, míns ef væri móðurlands málfar, Böðvar.” r I Við sáum og fyrir oss ljóslif- borin um bæinn, að greifinn hefði fengið þá skipun, að ef honum þætti við þurfa, þá skyldi hann láta skjóta þann hvíta, þann feita og þann halta — Jóna svo og heillamanninn séra Hannes Stephensen, en hvað um það: Þarna sigraði íslenzkur manndómur og sönn fyrir- mennska, hins danska kotungs- anda í skartklæðum og með konungsboð í vasanum. Vér kunnum og Islendingabrag um “þá fóla, er frelsi vort svíkja — og hjá erlendum upphefð sér sniíkja”, en Jpn forseti mat svo það kvæði, að hann segir: “Annars held eg, að það væri nógu vænt að fá viðlíka kvæði fleiri eins og Islendingabrag, og láta prenta sér í lagi, t. d. í Björgvin”. Og hver kann að meta það, sem skáld vor, fyrr og 9Íðar hafa með kvæðum sínum gert til að örva níátfcúrlegt hatur íslenzkra manna gegn undirokun erlendra, fjárdrætti þeirra og vanmati á öllu, sem íslenzkt er, og til að vekja trú Islendinga á land sitt og á sjálfa sig, glæða ást þeirra á máli sínu og menningu og auka hollan og hóflegan metnað þeirra, þekkingu og víðsýni. Vér lásum ungir Islendingasög- ur og dáðum þær, ekki sakir vígaferla þeirra, sem þar er frá sagt, og ekki til að gera oss hæfa sem blóðhunda eða ágenga frels- isræningja, heldur til að njóta tiginnar frásagnarlistar, auka traust vort á íslenzku mánngildi, finna oss aukast stórhug til framkvæmda og heilbrigðis við aðrar stærri þjóðir — og yfir- leitt glæða hjá oss frelsis ást, manndóm og fyrirmannlega skaphöfn. 1 þessu sambandi er oss gott að minnast Rasmusar Christians Rasks, bóndasonarins fjónska, sem varð mestur mál- vísindamaður sinnar fcíðar og lærði íslenzku og dáði hana og íslenzkar bókmenntir öðru frem- ur. Hann sagði svo í bréfi til eins af vinum sínum: “Það skal vera huggun mín og gleði að læra þetta mál, og guði að treysta, hlekki hrista, hlýða réttu, góðs að bíða.” allir þeir fylgdust af lifandi á- huga og samúð með baráttu allra þjóða fyrir frelsi og sjálf- stæði, varðveizlu tungunnar og þjóðlegri menningarviðreisn, ■hvort sem þjóðirnar áttu við að stníða innlent vald eða erlenda kúgun. Góðum íslendingum of- bauð harðstjóm hins rússneska einveldis heima fyrir, og því var það, að útlága- og náhilistasögur voru hér mjög vinsælar um skeið, hvað sem leið gildi þeirra frá bókmenntalegu sjónarmiði. Og þó að ísl'enzka þjóðin væri í sárum eftir danska fjötra og ætti í togstreytu um réttindi sín {við Dani, þá áttu Suður-Jótar | sarnúð hennar í viðleitni sinni 'til varðveizlu sínu móðurmáli. j Þá er Norðmenn sóttu rétt sinn í hendur Svía, þá slógu áreiðan- lega flest íslenzk hjörtu hraðar en ella, og svo var samúð ís- lenzku þjóðarinnar mikil með Búum, þá er Búastníðið var háð, að svo var sem íslenzkir menn væru þar að berjast fyrir frelsi sínu. Guðmundur skáld Friðjóns- son kallaði þá Bretann “hund- ingjann, sem Búann bítur” — og ómótt var þá Stephani G. Stephanssyni. Saga úr Búastrlíð- inu eftir sænskan höfund, öðl- aðist hér og miklar vinsældir. Þá var einnig fylgzt af miklum samhug með því, sem gerðist í frelsismálum Ira, og bók var þýdd á íslenzku, þar sem gerð var ýtarleg grein fyrir viðskipt- um þeirra og Englendinga — og hér áður fyrr, hvað sem nú er, var samúð Islendinga með færeyskri menningar- og sjálf- stæðisíbaráttu, mikil og einlæg. íslendinga’ tók enn fremur mjög sárt til Pólverja og Finna. Frelsisbæn Pólverja varð eftir- læti fjölmargra Islendinga, og einnig kvæði HauChs, Pólland, í að sjá af ritum þess, hversu þýðingu Matthíasar Jochums- menn hafa fyrrum þolað and-lsonar. Þar segir svo: streymi og með híeysti klofið • það. Eg læri ekki íslenzku til Glóðu ljáir, geirar sungu, þess að nema af henni stjórn- gusu vellir reyk. fræði eða hermennsku eða þess Enginn maður aftur kom konar, en eg læri hana til þess{úr orra-trylldum leik: að útrýma þeim kotungs- og I kúgunaranda, sem mér hefur Og enn fremur: • verið innrættur frá blautu barnsbeini, til þess að stæla hug yl® sveinbörn syngja fljóð og sál, svo eg geti gengið í hætt- um suran styrjar-örn: ur óskelfður, og að sál mín kjósi Viður forna sigursöngva heldur að segja skilið við Mkam-,s°lna Póllands börn. ann, en að breyta út af því eðal afneita, sem hún hefur fengið Þó var samhugurinn ennþá fulla og fasta sannfæringu um, úeitari með Finnum og vart að satt sé og rétt”. I mun ÞÍóðin hafa tileinkað sér Veit eg ekki, að betur hafi svo n,°Mkur erlend Ijóð að það verið skilgreint, hvað ein- undanskilinni Friðþjófssögu mitt íslenzka þjóðin hefur sótt Tégners sem kvæði Rune- til fornbókmennta sinna og til bergs, er birt voru í Svanhvít í þeirra skálda íslenzkra frá siíðari þýðingu Matthíasar Jochumson- öldum sem ekki voru haldin ar Sögur herlæknisins eftir I Zakariar Topelius, einnig þýdd- I ar af Mafch., Joehumsyni, þær I komu út, — öll sex bindin, — á þeirri fcíð, sem ekki var mikil reisn á bókaútgáfu okkar íslend- inga í samanburði við það, er síðan hefur orðið. Hver maður Hhagborg U FUEL CO. 11 Dial 21 331 (C.F.L. No. 11) 21 331 Ný tegund STRÁBERJA BARON SOLEMACHER. Þessi óvið- jafnanlega tegund, framleiðir stærri ber úr hvaða sæði sem er. Blómgast átta vikur frá sáningu. Ræktun auð- veld. Greinar (runners) beinar og liggja ekki við jörðu, framleiða því stór og mikil ber. Hafa ilm viltra berja. Ásjáleg pottjurt og fín í garði. Sáið nú. Pantið beint eftir þessari auglýsingu. (Pakkinn 25c) (3 pakkar 50c) póstfrítt. FRI—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1947 Ennþá fullkomnari 24 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario konungs- og kúgunarandanum. iSvo sem öllum er næsta kunn- ugt, þeim, er lesið hafa sögur en svo, að íslendingar þeirrar fcíðar sæju Mtt út fyrir landsteina. Þeim var hið mesta yndi að kanna ókunna sigu og fregna af öllu því, sem gerðist með öðrum les Þær- sem læs kallazt> las þjóðum, og þó að þjóðin væri Þær °§ mundi °? unni þeim “ bundin í báða skó um aldir, þá °§ ekki sizt alþyða manna En , , i i * -u • þessi skaldskapur hinna sænsku- helzt samt nokkuð ahugi manna F - e , , ,, * mælandi Finna varð í heima- fyrir erlendum atburðum og , . , , „ þjóðháttum jókst þetta á t>',rra s‘yrkur f s,toð . * sialfsvirðmgu hmnar finnsku, i nyian leik þvi meira, sem með , ... • i' ■ kuguðu þioðar — henni orvun þioðirtm þroaðist mennmgarleg , , . . , . . ' , ,., til framtaks og lios vona hennar starfsemi, frelsisþra og fjar- & * , , 1 . . ... , , , um frelsi og um sialfstæða þro munaleg geta til framkvæmda.1 s Vér lærðum snemma, samfara baráttu vorri fyrir frelsi og sjálf- stæði, að meta rétt annarra . , ,. ... * ,* ,, sama og Islendingasogur og þioða til að raða sinum malum , , . .... » , A ,. •, hvatnmgar- og ættjarðarljos sialfar að beztu manna yfirsyn, i , ,, , , ... * skalda vorra. Þarna var ekki og rakti hja flestum goðum Is- ,, . ,. , , , , , rikjandi kugunar- og kotungs- lendingum sa andi i þessum efn-1 ,. . , ,, s . i andi. Þarna voru bokmenntir, — sem flest í orðum meistar honum vakti, þegar hann fcók að læra íslenzkt mál og kynna sér .islenzkar bókmenntir. . . Mundu ekki slíkar bókmenntir sem iþær hinar finnsku, er hér hafa ■verið nefndar, vera þjóð Þúsund vatna landsins ómetanlegar til uppörvunar, hughreystingar og ylfirleitt andlegar reisnar nú á dögum, þá er hún stynur undir oki skaðabótagreiðsla til Rússa og þarf að byggja af grunni öll þau hús og önnur mannvirki sem rússneskar flugvélar og ‘þýzkir hörvandi herjar eyði- lögðu á undanförnum árum? Oss mundi sýnast svo, sem sótt- um styrk í þessar bókipenntir í vorri baráttu. En hvað lásu menn svo í sum- ar? Að finnskur kvenmaður, sem á sæti á þingi Finna, hafi krafizt þess við allgóðar undir- tektir, að kvæði Runebergs, Fan- rik Stals Sagner skuli bönnuð til lestrar, skuli brennd. Og vér fréttum ennfremur að kröfu- kvendið væri kvenmaður, sem stærði sig af sánu faðerni, svo sem hin íslenzka alþingismær, en kvenmaðurinn finnski er dóttir þess manns, sem löngum hefur verið nefndur samfcímis og Quisling, Kuusinen, þess, sem sendur var af Rússum og gerður fóringi þeirrar lepp- stjómar, sem upp var sett í Finn landi þegar Rússar réðust á Finna 1939......Þó að eg undr- aðist stórlega, að þessi kona skyldi. sitja á þingi Finna, varð eg ennþá frekar hissa á því, að hún skyldi dirfast að bera fram áðurnefnda kröfu, og satt að segja aflaði eg mér ekki upp- lýsinga um málalok, því að eg taldi f jarstæðu, að orðið yrði við kröfunni.......En svo verður það kunnugt á landi hér nú fyr- ir stuttu, að Sögur herlæknis- ins eftir Zakarias TopeMus hafi verið bannaðar af stjórnarvöld- um í Finnlandi — og þá auðvit- að gerðar upptækar og brennd- ar, hvar sem þær finnast...... Bókabrennumar í Berlin eftir valdatöku nazista — hver er sá, sem ekki detti þær í hug, þá er þeir heyra þessa fregn? Hvað þar kom svo á eftir — það ætti mönnum að vera nokkuð minn- isstætt. ! un atvinnuliífs og menningar. Hér áttu Mkt þessar bókmenntir vinsældir sínar að þakka því sama um ans: “Það, sem þér viljað menn- irnir geri yður, það skuluð þér og þeim gera.” — Allir þeir, sem ekki voru haldnir van- metakend og undirlægjUhugs- arhætti, allir þeir, sem það isáu og því, trúðu . . . “að eyjan hvdta á sér enn vor, ef fólkið þorir sem stældu hug og sál, svo að m£nn gætu gengið í hættur ósk- elfdir og eignast þann manndóm að kjósa heldur að láta Mfið en að breyta út af því eða afneita, sem þeir hafa fengið fulla og fasta sannfæringu um, að satt sé og rétt — svo að eg viðhafi að mestu þau orð sem Rask notaði þá er hann lýst því, sem fyrir “Þegar hann (Kolumbus) lagði af sað, vissi hann ekki hvert hann ætlaði, þegar hann kom ! þangað vissi hann ekki, hvar hann var, og þegar hann kom heim aftur, vissi hann ekki, hvar ihann hafði verið”. * * * Árið 1945 varð enginn banki gjaldþrota í Bandaníkjunum og er þetta fyrsta árið án banka- gjaldþrots þar í landi síðan 1870. * * •* Þegar amerísku nýlendurnar hófu frelsisstríð sitt árið 1776, var talið að þriðji hver maður hafi fylgt Bretum að málum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.