Heimskringla - 23.04.1947, Blaðsíða 7

Heimskringla - 23.04.1947, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 23. APRIL 1947 HEIHSKBINGLA 7. SIÐA JÓNINA SIGURRÓS JÓNSDÓTTIR ARASON 1866 — 1946 “Þú ljósum skrýdda loga- hvelfing bláa! því ljómar þú svo skært fyrir auga manns? Ó, sýnir þú í himingreimnum háa í hátign alla vegsemd skapar- ans? Nei, liangt í frá, en aðeins ámynd smáa og undra lítið skín af ljósi hans. Sú prýði, s'em á himins dúk er dregin, er daufur skuggi af ljósinu hinum megin.” Þetta vers er úr “Biblíuljóð- um” Valdimar Briems — túlk- ar réttilega iþað djúpstæða traust og þá óhagganlegu trú sem hélt ljósi vonarinnar lifandi á brjóstum frumbyggjanna í gegnum alt þeirra erfiði, striíð basl og fátækt. Eitt fyrsta verk- efni þeirra var að koma skipu- lagi á kristilega félagskapi sin á meðal, til að halda við þeirri trú sem hefir fært íslenzku þjóð- inni það heildartak og sem hún er svo víðþekt fyrir. Hin ein- lœga Krists trú hefir, auðvitað, á 'öllum öldum og alstaðar, þar Sem hún hefir verið iðkuð, þroskað göfgi manns sálarinnar og framleitt allar háfleygustu hugsjónir mannlegs lífs og það var traustið á algóðan Skapara og Pöður alls réttlætis sem styrkti og hughreysti þessa merkiskonu á öllum stundum. Jóniína var fædd 7. júlí, 1866, að Moldhaugum í Kræklingahlíð í Glæsisbæarsókn í Eyjarfjarðar- sýslu, þar sem hún ólst upp. Foreldrar hennar voru þau Jón Kristján Jónsson, Húnverskur að ætt, og Rósa Míkaelsdóttir Ámasonar skálds á Skútum i Þelamörk í Eyjarfjarðarsýslu. Með móður sinni og systur, Margréti, er giftist þórði ísf j'örð en nú dáinn, kom Jóhíma sál. til Winnipeg árið 1888 og þar átti hún heima í rúm 20 ár. 1891 giftist hún Árna Niels Kristjáns syni Jónssonar, frá Geitareyj- um í Breiðafirði. Mann sinn misti hún árið 1906. Jónána stóð nú eftir ein með 5 böm í ómegð. Þau hjónin eignuðust 8 börn 3 drengi og 5 stúlkur. 3 börnin dóu í æsku. Ámi heitinn var jarðaður 5. nóv., og dóttir þeirra Rósbjörg Arný fæddist næsta dag; hún dó eftir 3 mánuði. Þetta var mjög örðugt tímabil fyrir móðurina. Árið 1912 flutti Jónína til Gimli með börn sán. Hér varð hún fyrir þeim mikla söknuði að miSSa son sinn, Edvald Elbert, 20 ára gamlan. Börninn sem lifa móðir sána eru: Victoria Dolores, í Winni- Jónína Sigurrós Arason F. 1866 — D. 1946 Kveðja frá dætrum hennar Professional and Business --- Directory - Milda, ljúfa móðurhöndin þín, Hún mat það fyrst að hlynna að okkar þörfum, En hirti minna um þreytu sárin sín Er sviðu undan lífsins þungu störfum, En létti byrði og mýkti allskyns mein. Ó, móður ástin lýsti sér þar hrein. Það náði lengra en okkar aðeins til, Þú allra vildir þrautir reyna að græða, Og itík þú varst af hreinum hjartans yl, En hrygðist við að líta sárin blæða. Dýr og fuglar áttu athvarf þar Sem örlát hönd og meðlíðan þín var. Nú hvíldar nýtur þreytta höndin þín, Og þrauta stundin sára burtu liðin. Döpruðum augum, aftur sólin skin, Þú öðlast hefir varanlega friðin. Vertu sæl. Þitt höfuð hvíldu rótt. Hjartans, kæra móðir. Góða nótt. L. B. M. Omci Phoni Rcs. Phonk 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. | Office hours by appointment i . . INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Á ISLANDI —Björn Guðmundsson, Reynimél 52 Revkjavík____________ í CANADA Amaranth, Man____________________Mrs. Marg. Kjartansson Árnes, Man-------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man_............................G. O. Einarsson Baldur, Man............................... O. Anderson Belmont, Man.............................. _G. J. Oleson Bredenbury, Sask___Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask____________________Halldór B. Johnson Cypress River, Man.....................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask--------------O. O. Magnúsison, Wynyard, Sask. Eifros, Sask....................Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man....................... Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask-----------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Flin Flon, Man_______________________Magnús Magmússon Foam Lake, Sask-------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man--------------------------------K. Kjernested Geysir, Man_____________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man............................. G. J. Oleson Hayland, Man..................*.........Sig. B. Helgason Hecla, Man..........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man.............................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask___________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont..........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man..........................:.Böðvar Jónsson Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson Lundar, Man.................................D. J. Undal Markerville, Alta.----Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man__________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask-----------------------------Thor Ásgeirsson Narrows, Man_________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point,.Man.........................._Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man—..............................S. Sigfússon Otto, Man_________________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man.................................B. V. Eyford Red Deer, Alta.----------------------Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man..........................Einar A. Johnson Reykjavik, Man..........................Ingim. Ólafsson Seíkirk, Man________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson Steep Rock, Man............................Fred SnædaJ Stony Hill, Man.._______JHjörtur Josephson, Lundar, Man. Swan River, Man_____________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask------------------—~....Á.rni S. Árnason Thornhill, Man__________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man__________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. _Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Vancouver, B. C._ Wapah, Man_____ Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man............................S. Oliver Wynyard, Sask-----------.'.............O. O. Magnússon í BANDARÍKJUNUM Akra, N. D_____________Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak______________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash__Mrs. Joihn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash......................Magnús Thordarson Cavalier, N. D_________Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D._ Gardar, N. D___ Grafton, N. D. C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. _.C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D__________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn_______-Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak........1..—.............._S. Goodman Minneota, Minn....................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D.______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E. 24th St. point Roberts, Wash......................Ásta Norman Seattle, 7 Wash------J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak--------------------------E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba peg; Mrs. Paulina Elimborg Eim- arsson, nú einnig til heimilis í Winnipeg; Gavrós Katrín, Mrs. E. Anderson búsett mlílu fyrir sunnan Gimli; og Aðalheiður Magdalena, Mrs. J. Bjarnason á Gimli. Árið 1922 giftist Jónina Eggert Ólafi Arasyni, sem var um langt skeið ljóshúsvörður á Georges Island, en sambúð þeirra varð ei löng því Eggert andaðist 2. ár- um síðar. Þó að lífs kjör þessarar göf- ugu konu og góðu móðir hafi verið mjög þröng 'á ómegðar. tímabili bama henmar og þó að húm hefði mætt mörgum sorgar áföllum á lífsleiðinni þá samt geymdi Jónina i hjarta sínu bjartsýni lífsins til æfiloka. Hún var aðeins 12 ára gömul þegar hún fór að genga út í vinnu. Eft- ir fráfall fyrri manrns hennar varð hún ein ábyrðarfull fyrir vellíðan fjölskyldunnar, því á þeim tíma var ekki um að tala meinn “stjórnar ” styrk fyrir ekkjjur og börn þeirra; en vegna hennar framúrskarandi eljusemi auðnaðist þessari skylduræknu móðir að hafa börn sin hjá sér og að ala þau upp sjálf — í um- hverfi hins blíða móðurfaðms. Það má sérstaklega minnast á hvað Jóninu þótti mikið varið í blóm og hvað hún var góð við skepnur. Henni var margt vel gefið bæði til munns og handa. Jónina var merkilega berdreym- in og þessi dularfulli hæfileiki hafði náð hjá henni óvanalegu þröskaskeiði. Hún var sterk trú- uð og stóð andlega á föstum grundvelli. Þau 34 ár sem hún ^tti heima á Gimli, studdi hún kirkju sína eftir beztu getu -og var starfandi þjónn í þarfir Kristindómsins meðan líkamleg- ur þróttur leyfði. Stuttu áður en ihún kvaddi þetta líf meðtók hún hið heilaga kvöldmáltíðar-sakra menti Drottins vors, sér til trú ar-styrkingar og eflingar í öllu góðu. Jónina var heilhuguð og velviljuð og þeir sem þektu hana bezt stóðu næst henni. Hún var veik í tvö ár og alveg rúmföst síðasta árið; allan þenn- an tíma var Jónina til heimilis hjá dóttir sinni og tengdasyni, Aðalheiði og Joe. þar sem hún naut kærleiksríkrar umönnunar. Jónina var jarðsungin af séra Skúla Sigurgeirsyni frá Lút- ersku kirkjunni á Gimli, 13. marz, 1946. Margir voru vinirn- ir sem fylgdu hennar jarðnesku leifum til grafar. S. S. -f------------- Opinberar skuldir Bandaríkj- anna jukust svo á stríðsárunum, að þær eru nú 2860 dollurum hærri á hvern mann þjóðarinnar en fyrir stráð. » + * Ástralíumenn reykja mikið og árið 1945 voru reykt í landinu til jafnaðar 3.3 pund af tóbaki á mann. DÁNARFREGN Erika Edvardina Halldórsson, andaðist á Misericordia hospítal- inu 16. febrúar 1947, 49 ára. — Hún var kona Thorhalls Hall- dórsson, 298 Kennedy St., Win- nipeg. Hún var fædd í Svíþjóð.J og kom sem barn með foreldrum1 sínum, Edward og Eriku Nel9or. frá Lillesve P.O., Man., nú bæði dáin. Mrs. Halldórsson lifði i New- foundland, New Brunswick,; Nova Sootia, og einnig Iowa óg; Lincoln, Neb., U.S.A. Hún átti heimili í 17 ár á Oak Point, Man. Þrjú síðustu árin, lifði hún í Winnipeg. Hún er syrgð af eiginmanni og þremur dætrum: Mrs. E. Sichkar, Elaine og Florence, all- ar heima; tvær systur hennar og þrír bræður: Mrs. John Hotz, Council Bluffs, Iowa, U.S.A., Mrs. Axel Johnson, 41 Hastings St., St. Vital, Man.; Carl E. Nel- son, Edwin R. Nelson, Edmond W. Nelson, allir í Ontario, og eitt barnabarn, að nafni Kurt. UM MANNINN Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suOur aí Banning Talsimi 30 377 VlBtjJstimi ki. s—5 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental. Inturance and Ftnancial Affentt Simi 97 538 S08 AVENUE BLDO.—Wlnnlpes THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON DUunand and Weddlng Rlngs Agent for Bulova WaÆcbes Uarriaoe Licensea Istucd 699 8ARGENT AVE H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Direetor Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 Tilraunir hafa sýnt, að maður- inn er máttlausastur þegar hann vaknar á morgnana. Við morg- unmatinn styrkist hann og held- ur áfram að styrkjast þangað til kl. 2. Þá er hann fyrst “í fullu, fjöri”. Sáðan dregur af honum i eftir því sem á daginn líður. | Ef þér vegið 70 kíló þá eru í yður þessi efni: fita, sem nægja mundi til þess að framleiða eina stöng af Sólskinssápu; kolefni, sem nægja mundi í 9000 blýanta; fosfór, sem nægja mundi í kveikiefni á 2200 eld- spýtur; jmagnesium í eina inn- töku af salti; jám, sem dygði í eina meðalstóra saumnál; kalk, sem nægði til að mála hænsa- kofa; brennisteinn, sem nægði til að drepa flær í einum hundi; og að lokum eitt gallon af vatni. Ef þér viljið vita hvað þér getið ferðast langt á einni mán- útu þá eru hér nokkrar tölur: Á j flugi 13,610 metra, í bifreið 10,810 m., með því að detta 19,200 m., águfuskipi 1,080 m., á reiðhjóli 948m., á skautum 743 m., á hlaupum 482 m., á róðrar- báti 287m., á göngu 274 m., og á sundi 103 metra. 1 heilbrigðum manni eru 25 biljónir rauðra blóðkorna. Eí þeim væri raðað hlið við hlið, mundu þeir þekja 3000 fermetra svæði. Reglulegur hjartsláttur er 72 slög á mánútu. Ef þér lifið heil- brigður í 70 ár þá hefir hjartað dælt 28 milljónum lítra af blóði á gegn um æðar yðar. Á einni mínútu andið þér að j yður 410 ferþumlungum af lofti. j Á saman tíma getið þér talað 150 orð greinilega, en ekki skrif- að nema 30 — 40 orð. —Lesbók Mbl. ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smalier business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 93 990 * Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St„ Winnipeg DR. A. V. JOHNSON DKNTIST iH Somartet Bld§. Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Simi 98 291 DRS. H. R and H. W. TWEED Tannlœknar ★ 406 TORONTO GEN. TRUSTS _ _ BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG Frá vini PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri ibúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi .25 888 C. A. Johnson, Mgr. WINDATT COAL Co. Limited Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountant* 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 Rovatzos Floral Shop 25J Notre Dame Ave., Phone 27 939 Presh Cut Flowers Dally. Plants in Season W« apeclalize ln Wedding & Concert Bouquets & Puneral Designs Icetandic spoken A. S. BARDAL íelur líkkistur og annast um íitíar ir. Aliur útbúnaður sá beetl. Ennfremur selur hann aUskonar minnisvarða og legsteina. •43 8HERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnlpor PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnlpeg Phone 94 908 }JÖfiNSONS iOKSTOREI 702 Sargeat Ava_ Wlnnlpeq. Moa.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.