Heimskringla - 30.04.1947, Blaðsíða 1

Heimskringla - 30.04.1947, Blaðsíða 1
I We iccommend for your opproral oui "BUTTER-NUT LOAF " CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. We recommend for your arpproTal our " BUTTER-NUT LOAF // CANADA BREAD CO. LTD. Wlnnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LXI. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 30. APRÍL 1947 NÚMER 31. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR T. C. A. flugslys Einn af fugbátum Trans^Can- ada Airlines er óttast að hafi far- ilst s. 1. mánudag vestur á Kyrr.a- hafsströnd. Flugvélin var á ferð í grend við Vancouver-eyju, en sáðast þegar til hennar sást, j 'flaug hún mj-ög lágt; þóttust Vínarborg, og yfirfara þau atriði í Austurríkis-samningunum, er ekkert samkomulag fékkst um. Ráðherramir ákváðu, að haMa stuttan fund í New York, auk ráðstefnunnar í London. Skyldi þesSi fundur í New York verða hafður um það leyti, er Samein- , , . uðu þjóðirnar halda sinn aðal- sumir og heyra haavaða, sem al j ráösHfund { september. Ráðherr- lcmvinMn'ivwTii L1 VI WI1 /-vrf rv + f nn+ rv /\ 1 sprengingu. Er mjög óttast að flugfarið haíi farist. En þó leit- að hafi verið um sjóinn á þess- um slóðum, hefir ekkert til merkis fundist um það. Með flugfarinu var um 15 manns, þar af 5 frá Winnipeg. Nýgift hjón voru og með því úr þessum bæ. Stormur með rigningu haldið að ollað hafi slysinu. ‘Jöfnuður beztur allur er” Öánægja yfir misnum á tillög um Canada og Sovét-Rússlands arnir skipuðu svo fyrir, að Sam- bandsþjóða-stjómar yfirnáðið i Berlin gæfi skýrslu fyrir 1. júní næstkomandi um, hversu mikið það legði til, að úr hersetuliðs— tölunni þar yrði dregið 1. sept- ember. Vara fulltrúum ráðherr- anna voru gefnar skipanir um að halda áfram að greiða fram er úr þýzkalands-míálunum, annað- hvort í London eða Berlin. Svo fór þá þessi mikla ráðstefna — var ef til vill ekki að búast við, að hún færi öðruvísi. Hver skar- ar eld að sinni köku! En þetta til fjárhags^áætlunar Samein-1eru stórir menn, og geta syndgað uðu þjóðanna, ihefir komið j mikið upp á náð Stórveldanna, er fram í .Ottawa, hjá meðlimum í ® hak við Þa standa! utanrlíkismála-nefndinni í neðri- deild. Gordon Graydon (P. C. Peel), Svo er nú það Hon. Paul Martin, heilbrigðis- kvaðst halda því fram, að nefnd- mála-ráðherra, þingmaður fyrir in ætti að mæla með því, svo Essex, og meðlimur stjómar- sem eins og mælikvarða fyrir1 ráðuneytisins, hefir látið sér þau aðrar samskonar fulltrúanefnd- orð um munn fara í garð stjórn- ir í framtíðinni, að ef einhvert i máialflokks-foringj a íhaldssinna, svokallað stórveldi lángaði til að Jiohn Bracken, að stjómin ætti sýnast stórveldi, og láta aðra að hugsa um sána eigin gráða- finna til valds síns og áhrifa, þá iböggla. ætti það einnig að leggja hlut- fallslega meira fram. Mr. Martin hélt ræðu í Lond- on, Ont., og átti hann við um- Graydon féllst á þá skoðun mæu Mr. Brackens nýlega í nefndarmannanna, að tillög c.B.C. útvarpinu, að stjómin Canada væri ekki í neinu sam- ætti ag iáta sig meiru skipta ræmi, er það væri borið saman 1 vandamál síns heimalands en við fjárframlög Rússlands. J utanríkis og aiþjóðamál. Mr. Honum fanst Canada ætti að Martin sagði, að ummæli for- greiða aðeins helmings-tillög til1 mann's andstæðingaflokksins Sam'einuðu þjóðanna, móts við bentu á það, að hann teldi æðsta Rússland, þar sem munurinn á' ráðherra konungsins 1 þessu íbúatölu landanna væri svo gíf- j landi ekki vaxinn stöðu sinni. urlega mikill. Stórvelda-ráðstefnunni lokið Bætti hann því við, að þegar frá væru dregnir þrír frægir ríkisstjórnarar, myndi enginn maður á því sviði vera eins mik- ið’ virtur og metinn út á við, eins og forsætisráðherra Can- Ráðstefnu utanríkjafulltrú- anna í Moskva, lauk seint í sáð- Ustu viku, og verður að telja ■ ada, Mackenzie King. henni það helzt til gildis, hversu j litlu var komið þar í verk, af Málefni Indíána þeim áríðandi vandamálum, er fyrir láu til úrlausnar. Á það féllust þó allir aðilar, að mæta í London á næstu ráð- stefnu í nóvember rnánuði næst Sumarkveðja 1947 Sæll er kveðjan, komir þú og farir kann ei þjóð á meiri blessun skil. Norðrið mun á meðan heimur hjarir hlakka vors og sumarkomu til. Traust er barnsins von að 1‘íði vetur vörum blóma rétti geisli koss enginn skilur litlu bami betur blessun þá er vorið flytur oss. Eg get unað skammadagsins skuggum, — skapi mínu sárri raun það bjó, að sjá ’inn langa Góudga á gluggum gráan kaldan moka á jörðu snjó. Þá er tíminn manni lengi að láða lífið undir drungafargi bælt. Eitthvert skáld í skvaldri slíkra hríða skóp oss orðið fagurspaka: Sælt. Ljós og ylur líf á jörðu ólu, lífið herja frost og vetrar nið. Öll er runnin sæla vor frá sólu sannleik þenna kannast tungan við. Langskygn bæði heili vor og hjarta hefja saman vorsins glaðabrag. Æ vér hyllum Baldur Asinn bjarta bjarmans guð ’inn fyrsta sumardag. Sól fer hærra — hjúpuð margri villu hugsun vor þá glepjist ýmsri trú. Geislinn sigrar, gott skal bera af illu guði ljóss við hneigjum: Eg og þú. Lát oss fagna ljóssins miklu herjum ljúka upp gluggum hleypa í bæinn yl. Samúð anda að sannleiks neista hverjum sumardaga langra hlakka til. Páll Guðmundsson vara-forseti Bandaríkjanna tal- aði í Sorbonne fyrir skömmu síðan. Þeir af námsmönnunum þar, er andstæðir eru kommún- istum, hafa lýst því yfir, að þeir ætli að koma af stað stórkost- legri uppreisn, til þess að sýna andúð sína gegn kommúnista- hreyfingum. Frönsk yfirvöld eru í hinum mesta vanda vegna þess, að Wallace nokkum táma kom þar, og virðist heimsókn hans og kenningar gera alt annað auka samúð og bróðurhug Bandaríkj anna. en til Indíánar í Canada hafa farið fram á það við Ottawa-stjórnina, að lög landsins gagnvart þeim séu rýmkuð. Þeir skoða sig ekki konandi. Fjögurra stórvelda-!haía nóSu mikið vald 1 sínum fulltrúarnir gátu hvorki komið /sérmáium tii þess að geta þrosk- ®er saman um samninga og frið-,asl °£ fy1Ssi með framförum tim arkosti við Þýzkaland né Aust- anna- Þéir eru ekki að biðja um urríki, sem var þó það minsta,; kosninSarétt- Þeir Indiánar sem sem ætlast var til af þeim að hans æskja> Seta fengið hann ráða fram úr að þessu sinni. Ut- Ennfremur meta þeir mikils, að anríkjamálaráðh. Bretlands 0g níóta Þehrar verndar, sem þeim Frakklands lögðu á stað heim-jer nu áskilin. Við komu hvátra l^iðis frá Moskva, s.l. föstud. eft- ,manna kingað fór sem oftar, a ir að hafa setið mikið kveðjugildi' þeir reyndust ill sending þeim, er hinn mikli Stalin hélt þeim sem landið bySðu áður’ Þeir oðu 9llum í Kremlin, á fimtudags- veiðisvæðin og skutu mður 1 — bæði vísundahjarðirnar og ann- að, er Indíánar höfðu lifihrauð sitt af. Er svo sagt, að tilgangur- inn með stofnun lögreglu Norð- kveldið var. George C. Marshall, ríkisrit- ari Bandaríkjanna, sagði frétta- riturum undireins eftir að stefnu fulltrúa-ráðsins lauk, að þótt1 vesturlandsins ,hafi verið sá, að hann hefði orðið fyrir mestu | vernda veiðisvæði Indíána. Ot vonbrigðum hvað litlu fundur- inn hefði komið í verk, héldi hann þó, að sæmileg afgreiðsla 'allra þessara vandamála fengist ^eð tímanum. ’ Áður en þessum Mbskva fundi lauk, komu Stórvelda-fulltrú- arnir sér þó saman um, að ^aynda sérstaka undirbúnings- uefnd, er koma skyldi saman í tawa-stjórnin gerði og samning við Indíánana um landsvæði handa þeim að búa á, lagði þeim. til fé og bitlinginn, sem kallaður er treaty, og sérstök veiðileyfi; ennlfremur styrk til búnaðar- framkvæmda, til að koma upp kvikfé og sjá börnum þeirra fyrir mentun. Indíánum líður sæmilega með þessari vemd. En þeir eru nú búnir að sjá svo margt og læra af hvítum mönnum, að þá fýsir til •að fara að gera eins og þeir, stofna ýmis stór fyrirtæki og reka til hagnaðar sér eins og aðrir. Þeim leikur hugur á að reyna viðartekju í stórum stíl og mörg önnur störf, sem vélar þarf mikl- ar við og vilja fá meira val'd ýfir fé slínu, en þeir hafa. Þeim þykir stjórnin full afskiftasöm um það. Þeir hugsa sér rekstur slíkra fyr- irtækja á samvinnugrundvelli. Eitt sem Indíánar eru óánægð- ir með, eru mentamál þeirra. — Þeir vilja sjá meira kent af sögu þjóðar sinnar. Þó áformið sé í háttum Indíána að taka upp sem mest af lifnaðar- og starfshátt- um Canada þjóðar, segja þeir það verði að vera gert með hlið- sjón af sögu þeirra. Það sem Indíánarnir virðast vera að keppa að, er að þeir taki sinn þátt í þróun og menningu þessa lands, en með því skilyrði, að grundvöllurinn sé þeirra eig- in menning að eins miklu leyti og við verður komið. Þá fýsir að vera sjálfstæða, sem þjóðflokkuv og að þeim sé trygð vernd í því efni “um aldur og æfi”, .af lands- stjórninni. Til og frá um Canada búa um 128,000 Indíánar. Voru höfð- ingjar úr hinum ýmsu flokkum þeirra á fundi smabandsstjórnar nýlega, að ræða þetta mál við hana. Tók stjórnin hið bezta í mál þeirra og er að rannsaka hvernig hún geti bezt orðið við þeim. Á lögunum frá 1880, sem samin voru þeim til verndar, hefir engin breyting verið gerð. Játar stjórnin að fyllilega sé kominn tími til að athuga þau og breyta einhverju í þeim. Dregið úr fjársektum F. Alan Goldborough, dómari, stýfði fyrir skömmu $2,800,000 af þeirri $3,500,000 sekt, er John L. Lewis, eða námumanna-félag- Fyrv. konungur Belgíu Úr flóknum spurningum, og grunsamiegum aðdróttunum við- víkjandi Leopold, fyrverandi Belgíu-konungi, verður ef til vill bráðlega leyst. Skýrslu, eða yfirlýsingu, mun nefnd nokkur brátt birta; en í nefnd þeirri eru óhlutdrægir menn, er boðið var að grenslaSt I eftir og sanna öll atriði í háttum í og framkomu konungsins síð- |an 1936. I Segir svo frá í “New York i Times”, að þeir, sem bezt eiga að vita, vonist eftir skýrslu, er hreinsi hann með öllu af alvar- legum sökum, er hann var bor- inn, þar sem því var jafnframt haldið fram, að hin eina leið út úr því öngþveiti væri sú, að hann segði af sér konungsdómi Leopold konungur skipaði landi sínu að gefast upp 1940. stuttu eftir að þjóðverjar réðust inn í Belgíu. FRÁ SENDIRÁÐINU í WASHINGTON ið var skyldað til að greiða fyrir kolaverkfallið á síðastliðnu ári, í trássi við skipanir réttarins. Goldborough, (Saimbands- dómari) sem hingað til hefir neitað að draga úr sektinni, dæmdi það þó að lokum, að John Lewis hefði breytt algerlega samkvæmt skipun hæðsta réttar, með því að afturkalla yfirvof- andi verkfall 1. apríl. Á því atriði var lækkun sektarfjárins bygð. Lewis afturkallaði verkfalls- yfirlýsinguna 19. marz, en þeg- ar námufélagsmenn hans byrj- uðu nokkurskonar sj álfsvernd- unar verkfall í linkolanámun- um, er varaði frá 1. — 14 aprlíl, hóf stjórnin ákærur og umkvart- anir um, að Lewis hefði ekki breytt í samræmi við skipanir og dóm yfirréttarins. Rannsóknarnefnd Nefnd manna hefir verið send af stokkunum frá Ottawa. Á hún að fara til Bretlands, og yfirllíta pólska - uppgjafa-her- menn, er flytj a á hingað til Can- ada, til að stunda bænda og ak- uryrkjuvinnu. Humphrey Mitchell, verka- mála-ráðherra gerði þetta heyr- um kunnugt nýlega. ! neyti sitt vona, að samningarnir Menn þessir eru afgangurinn!um framtíð Ungverjalands yrðu af þeim 4,000 fyrv. hermönnum, í fullgerðir í tíma fyrir aðalfund er Canada hefir fallist á að taka ! Sameinuðu þjóðanna, er haldinn verður næsta september, til þess að umsóknin yrði tekin þar til meðferðar og yfirvegunar. 22. apníl, 1947 Stefán Einarsson, ritstj. “Heimskringlu”, 853 Sargent Avenue, Winnipeg, Manitoba. Sendiráðinu hefir borist svo- hljóðandi símskeyti frá utanrík- isráðuneytinu í Reykjavík, dags. 21. apríl, 1947: “Jón Pálmason, forseti sam- einaðs Alþingis mintist í sam- einuðu Alþingi Kristjáns Dana- Jconungs, sem lézt 20. apríl, 1947. Alþingisforsetinn sagði, að þessi góði lýðstjórnarkonungur mundi jafnan verða Islendginum minn- isstæður. Á ríkisstjómarárum hans hefðu orðið meiri framfarir en á nokkru öðru tímabili í sögu IsilandS. Kristján konungur hefði lagt mikla rækt við Islendinga og heimsótt landið fjórum sinn- um. Hann hefði borið velvildar- hug til lands' og þjóðar og kynst hverjum manni vel. Alþingi Is- lendinga mintist hins látna kon- ungs með virðingu og þökk og vottaði ástvinum hans og dönsku þjóðinni innilega samúð.” Virðingarfylst, Thor Thons • 22. aprál, 1947 Stefán Einarsson, ritstj. “HeimSkringlu”, 853 Sargent Avenue, Winnipeg, Manitoba. Sendiráðinu hefir borist sám- skeyti frá utamlíkisráðuneytinu, þar sem skýrt er frá þvá, að eftir Hann hefir lifað nálega fanga- nokkurt hlé hafi Heklugos aftur 1-ífi ávalt síðan. |færst í aukana, en að öskufall sé Andstæðingar hans bera hon- miklu mmna en f byrjun. Hins- um á brýn, að hann hafi gerst sekur um svívirðilegustu land- ráð. Uppreisnir á Indlandi Verstu uppþotin og deilurnar, sem risið hafa upp milli Hindúa og Múhameðstrúarmanna í lang- an tíma áttu sér stað í Calcutta í lok síðustu viku, er 14 manns beið bana, og 50 særðust meira og minna; 124 voru handteknir. Eftir að uppþot þessi áttu sér istað, lýsti Bengal-stjómin yfir 59 kl.stunda umferðabanni í tveimur hlutum borgarinnar New Delhi. Fyrverandi ritari indverska læknafélagsins, Dr. P. K. Sengupta, var myrtur í uppskurðarstofu sinni. Beiðni Ungverjalands London — Istvan Bede, stjórn- arfulltrúi Ungverjalands, sagði síðaStliðinn laugardag, að Ung- verjar hefðu lagt inntöku-beiðni inn til Sameinuðu þjóðanna fyr- ir 10 dögum síðan þess efnis, að gerast meðlimur þjóðbandalags- ins. Bede kvað stjórnarráðu vegar hefir hraunstraumur verið meirl ,einkum suðvestan í áttina til Næfurholts. Engin frekari landsspjöll hafa orðið. Virðingarfylst, Thor Thors á móti. Ferðakostnað Pólverj- anna borgar brezka stjórnin. Wallace veldur æsingum 'h jj , „ a ttt n ! Kurteis draugur Hvort sem Henry A. Wallace fellur það vel eða illa, hefirj Óvanalega hlýðinn og um- heimsókn hans á Frakklandi, og | gengnisgóður draugur hefir oft ræður hans þar, valdið allmikl-1 síst á stjái í East Lothian á Skot- um æsingum, og bætt olíu í eld-! landi. Fylgir sögunni, að sé hon inn, hvað heima-stjórnmála^á-! um sagt að það sé blátt áfram greiningi þar viðvíkur. Komm- barnalegt af honum að vera á ’únistar og andstæðingar þeirra eru svo æstir, að lögreglulið hef- á Englandi, er skrásetur undar- lega viðburði, að þegar hún hafi heyrt undarlegan hávaða að nóttu til, dyr opnaðar og hurð- um skelt, þá hafi maðurinn sinn oft kallað: “Nei, heyrðu nú John, iþetta er nú hreinlega bamalegt af þér að láta svona”, og hafi þá alt dottið í dúnalogn. John, á að hafa verið nafn eig- anda kastalans til foma, og á hann ag hafa dáið á voveiflegan hátt. Þykist hart leikinn Chubby White ,sem vegur 560 pund, og er á konunglegu sýningunum í Sydney á Astralíu, kvartar mikið um það, að hann sé að dauða kominn af hungri. Chubby er 19 ára gamall, og er vanalegt og eðlilegt kjötát hans 70 pund af steik á viku. En sökum skorts á kjötseð'lum, verður hann að gera sér að góðu aðeins 40 pund á viku. Segir hann að mittis-ummál sitt sé nú aðeins 6 ft, í stað 7 feta, og kveðst muni deyja úr hungri, ef þessu haldi áfram! reiki, þá hverfi hann um stund. Aðseturstaður draugsa er auð- ir orðið að skipa til þess að vera vitað kastali frá 16 öld, og hefir á verði umhverfis stúdenta-bú- j Mrs. A. Holbourn, ekkja, er þar staðinn, síðan hinn fyrverandi hefir lengi búið, sagt félagi því Hótað bana Benjamio Gigli, frægum ít- ölskum tenór söngvara, hefir verið hótað bana af óþektum mönnum. Frétt þessi var í ítölsk- um blöðum um síðustu helgi. Gigli bar nýlega vitni í saka- málarétti í Rómaborg, á móti mönnumð er tilheyrðu víðkunn- um bófaflokki, og blöðin segja, að líklegt þykti, að aðrir með- limir flokksins séu að leitast við að hefna fyrir félaga sána. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.