Heimskringla - 30.04.1947, Blaðsíða 2
2. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WIN'NIPEG, 30. APRIL 1947
EIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANDS
Endurlit og horfnr
Á vori því, sem nú fer í hönd,
er liðinn þriðjungur aldar frá
stofnun Eimskipafélags Islands.
Það var stofnað 17. janúar 1914,
og var þá þegar hafist handa um
söfnun hlutafjár og útvegun
skipa. Og þannig var haldið á
mlálum hins nýstofnaða félags,
að þegar á næsta ári komu til
landsin's tvö fyrstu skip félags-
ins, “Guillfoss”, sem kom til
Reykjavíkur 16. apml 1915, en
“Goðafoss” til Reyðarfjarðar 29
junlí sama ár.
Á þvi tímabili, sem liðið er
hafa miklar breytingar orðið
högum þjóðarinnar, en þó mest
ar á sviði atvinnu- og fjármála
Allri þjóðinni var það ljóst
löngu áður en Eimskipafélagið
var stofnað, að útvegun kaup-
skipa var þjóðamauðsyn. Hitt
var fremur efast um, hvort mátt
ur þjóðarinnar væri slíkur, að
nægði til þess að koma sigling-
um í innlendra umráð og eign
Var í fyrstu gert ráð fyrir þvií
ef ekki fengist hlutafé til þess að
kaupa tvö skip, skyldi byrja með
einu, en bæta öðru við eins fljótt
og ástæður leyfðu. En það kom
brátt í ljós, að óhætt var að
semja um byggingu tveggja
skipa.. Söfnun hlutáfjárins gekk
svo vel
Hafi einihverjir verið til meðal
þjóðarinnar, sem við Stofnun
Eimskipafélagsins létu sér fátt
til finnast um tiltækið, þá hafa
þeir verið orðnir næsta fáir um
það er fyrstu skipin komu ti'
landsins. Var þá byrjuð heims-
styrjöld sú, sem síðar var nefnc
hin fyrri. Vandræði með sigl-
ingar til landsins voru orðin
mikil, þótt drjúgum versnaði
síðar. Var þá vissulega ekki efni
legt til vinsælda fyrir kaup-
sýslumenn eða aðra, sem mikið
þurftu að nota skip, að skifta
við keppinauta Eimskipafélags-
irts (lþ.e.a.s. meðan til voru)
Hver hefir nú orðið árangur
þess, að við hófumst handa um
það að gera siglingarnar að inn-
lendri atvinnugrein? Og hvem-
ig hefir Eimskipafélag Islands
leyst af hendi hið mikilvæga
hlutverk, er því var falið? Þess-
um spumingum skal reynt að
svara hér með fáum orðum.
Það er alkunnugt, að útgerð
kaupskipa er hvorttveggja
skemtileg og gróðavænleg, þeg-
ar vel lætur, en erfið og áhættu-
söm, mörgum sinnum. Það er
ánægjulegt að sigla um hafið,
þegar allar leiðir eru frjálsar og
gBeiðfærar, og nóg til að flytja.
En það fer af gamnið, þegar
skipunum mæta hvarvetna
hættur og tálmanir, og einkum
þegar þær eru af manna völdum.
Þær hindranir og hættur, sem
frá náttúrunni stafa, hefir okkar
vaska og harðfengna farmanna-
lið nú að mestu sigrað með að-
stoð hinnar ömggu tækni síð-
ustu tíma.
Á því tímabili, sem Eimskipa-
þess að geta hagnýtt fengna
reynslu.
Sú varð raun á, að í syrjöld-
inni 1914 — 1918 brast okkur
íslendinga aldrei neitt af þeim
vamingi, sem til útlanda þurfti
að sækja og komum á markað
allri framleiðslu okkar. Mú ó-
hikað telja það mest að þakka
Eimskipafélagi Islands, hversu
TIL ÍSLANDS
Horace Leaf, F.R.G.S., orti
Jakob Jóh. Smári þýddi
Kæra ísland, perlan prúð
lí sollnum norðurs-sjó,
af hjarta’ eg þakka heilladás,
er hingað för mér bjó.
Um græna dali’ og reika réð
vel tókst með siglingamar, eink- og fj0n þfn himin-há, —
nam jökuls-árnar drynja dátt,
um með aðflutningana. Útlénd-
um útgerðarfélögum, er áður
önnuðust siglingar fyrir okkur,
hvorki vildu né gátu leyst van-
dræði okkar.
En afleiðingar ófriðsins 1914
—1918 urðu Eimskipafélagi ís-
lands erfiðar, eins og mörgum
öðrum. Þörf fyrir flutninga
þvarr mjög á eftir stilíðsárun-
um, og samkeppnin var hörð af
hálfu erlendra skipa, enda ein-
lœgur vilji þeirra, sem leiðandi
voru innan Eimskipafólagsins,
að hafa öll flutningsgjöld lág.
Atvinuvegunum var þéss full
þörf. Það má segja landsmönn-
um til hróss, að þeir stóðu því
nær einhuga í því að styðja fé-
lagið.
Fyrsta nýsmíð Eimskipafé-
lagsins að fyrri heimstyrjöldinni
lokinni var “Goðafoss” yngri.
ágætt skip, hið stærsta, sem
þjóðin hingað til hafði eignast
og í hvívetna vandað. Naut að
nokkru við stríðsgróða við kaup og frægt um norðurs-ból.
þess. Síðar bætti félagið við sig
tveim skipum, “Brúarfoss”, sem
var óhjákvæmilegur, vegna út-
flutnings á frystu kjöti, og kom
auk þess að góðu haldi, þegar
hófst að frysta fisk til útflutn-
ings, og “Dettifoss”, sem tók við
ferðum til Englands og Þýzka-
lands móts við “Goðafoss”. En
viðskifti við þau ríki fóru þá
hraðvaxandi.
Tímabilið frá 1930 til 1939,
var útgerð flutningaskipa erfitt,
eins og flestum öðrum atvinnu-
greinum. Samt var áður en
heimsstyrjöldin síðari hófst, bú-
ið að semja um smiíði á nýju
skipi handa Eimskipafélaginu.
Nýja skipið skyldi vera stærra
og vandaðra en eldri skip félags-
ins. Samningur um smáði þess
féll niður með komu ófriðsarins
og var því illa statt um skipa-
eign félagsins, er styrjöldin
lófst.
Nú höfum við styrjöldina
miklu að baki, en eigum eftir að
mæta afleiðingum hennar. Er
vel tilfallið að líta yfir núver-
andi ástæður Eimskipafélagsins.
í ófriðnum misti félagið elsta
skip sitt “Gullfoss”, sem var
lernumið í Danmörku. Auk
3ess fórust af árásum Þjóðverja
tvö bestu skip félagsins “Goða-
foss”, og “Dettifoss”, bæði með
miklu tjóni á farþegum og skips-
höfnum. Sem stendur á félagið
aðeins í förum fimm skip, öll
gömul. En það á í smiíðum fjög-
ur skip, öll stór og vönduð. Er
eitt þeirra farþegaskip, en þrjú
vöruflutningaskip. Má geta þess
til dæmis um hve þjóðin fær
sá loft þín breyti-blá.
Eg starði’ á margan fagran foss.
Hve gamli Geysir rís,- —
og margan heitan hver eg leit
í huldu-paradiís, —
sá faðma vötn þín, lygn og ljúf,
hinn máttka fjalLafaðm,
sem speglast þeirra spegli í
með lágum, bljúgum baðm.
Eg fann hinn svala, blíða blæ
á varmri, votri brá, —
sá togarana’ á söltum sæ,
enn víkings-vegum á.
Eg gekk um mörg þín hrjúfu
hraun,
fann mosans mýkt við il,
sá góðhestana greikka för
um grynningar og hyl.
Á Þingvöllum, þeim stóra stað,
sem frelsið foma ól,
lí lotning djúpri’ eg leit, hve fyrst
sló ljóma frelsis sól.
Og alt hið bezta’ í ýta lund
hjá Alþingi fann skjól,
sem var hið fyrsta frjálsa þing
En þetta gjörvalt satt þótt sé
og sýni gildi þitt,
samt allri dýrð hins ytra heims
þá er þó meira hitt:
Sú gestrisni, sem gleður hug
og góða samvist ljær
með broshýs vina andlit öll
og alt, sem glatt oss fær, —
sem veitir gesti veizlukost
og varmann arni frá,
svo honum finst, að heima hann
sé,
og harmar engir þjá.
Island, með sanni áttu vdst
þann unaðsfagra sjóð,
er allri misklíð eyðir, hvar
sem ærlegt streymir blóð;
af misklíð vinslit verða oft,
er valda hrygð í sál,
en góður maður gleðja vill
sinn granna, laus við tál.
ísland, þú fagra perlan prúð
í sollnum norðurs-sjó,
öll veröld þakkar þeirri dís,
sem þína dýrð til bjó.
Sú vinsemd, sem þín eigin er
á ævi þinnar stig,
skal kenna veröld allri enn
að elska og virða þig.
Alt mannkyn lofi með mér þig
á minjaríkum heilla-stig.
—Lesb. Mbl.
sín til jafns við það, sem út-
lenda skipið flutti. Gildir þetta
einkum um flutninga frá land-
inu.
En mest og verst er þó tapið,
þegar ráðist er 1 það, að kaupa
skip án verulegrar þekkingar á
verði og gæðum, þar með með-
talin hæfni skipanna til þeirra
flutninga, sem þau eru ætluð til.
Þar næst skipunum haldið út
með engu meiri þekkingu á
rekstri útgerða en skipa kaup-
um. Svo að lökum hætt við alt
saman án þess að gera eigendum
útgerðarinnar teljandi grein fyr-
ir afkomunni, en fénu sem tap-
aðist við heila braskið náð úr
vasa eigendanna með ýmsum
dularfullum aðferðum.
Þeir sem lesið hafa blöð þau,
sem einkum hafa ráðist á Eim-
skipafélag íslands fyrir frammi
stöðu þess, hafa einkum lagt á-
herslu á tven-t. Flutningsgjöld
séu óhæfilega há og ferðir óhag-
kvæmar. Ýmsar hafnir, einkum
í dreifibýlinu, hafðar út undan
með flutningana.
Engin þessara ákæruaitriða
hafa við sanngirni eða rök að
styðjast. Skulu þau athuguð hér
með nokkrum orðum.
Þeirri ákæru, að Eimskipafé-
lagið hafi tekið of há flutnings-
gjöld, verður best svarað þannig,
að flest styrjaldarárin hafa þess
eigin skip verið rekin með tapi.
Og þau hafa einkum flutt þær
vörur, sem mestu varðar að séu
í lágu verði. Á rekstri leiguskipa
félagsins, en þau hafa verið
mörg alt siíðan ófriðurinn hófst
hefir orðið hagnaður. En allur
sá gróði hefir gengið til þess, að
tryggja framtíð Eimskipafélags-
ins og þar með allrar þjóðarinn-
ar. Gróðafyrirtæki fyrir hlut-
hafana hefir Eimskipafélagið
aldrei verið, þeir hafa látið sér
nægja vanalega sparisjóðsvexti.
Og þeir munu fáir sem ásaka fé-
lagið fyrir fjáreyðslu á öðrum
sviðum.
Á þeim árum, sem sjávarút-
vegur landsmanna var verst
staddur fjárhagslega, voru út-
gerðarmenn ásakaðir fyrir það
áð safna sjóðum á góðu árunurn.
Komu þær ásakanir einkum frá
íþeim sömu sem nú lasta Eim-
skipafélagið fyrir það að auka
sjóði sína. Eru þessir menn nú
fallnir frá fyrri kenningum sín-
um um nytsemi sjóðanna?
Þá hefir því verið haldið fram
að Eimskipafélagið hafi ekki
greitt eins og skylt var fyrir
flutningunum til hafna út um
land, en látið Reykjavík sitja
fyrir dreifbýlinu.
Þessi ákæra er jafnfjarstæð
réttu, sem skrifin um flutnings-
gjaldaokrið. Það var allri þjóð-
inni nauðsyn að koma sem
út fryst eða kæld matvæli, að
hvert hinna þriggja vöruflutn-
félag íslands hefir starfað hafa ingaskipa hefir frystirúm eins
stór og allt farrýmið er í “Brú-
arfoss”.
Óráðið mun, hvað gert verður
að sinni að frekari aukningu á
Eimskipafélagsins. Allir
að framleiðsla og flutn-
ingaþörf þjóðarinnar fari hrað-
vaxandi á komandi árum. En
það er að mestu undir hyggind-
gengið yfir tvennar heimsstyrj-
aldir. Hin fyrri ill og ógæfuleg
eins og styrjaldir ætíð eru. Hin
síðair hið ægilegasta tímabil,
sem saga menningarþjóðanna | f lota
kann frá að segja. En báðum vona,
þannig varið, að af þeim mætti
margtílæra, ef athygli væri nót-
uð og dómgreind fyrir hendi til
um og festu landsmanna komið,
hvort Eimskipafélag íslands, sér
sér fært að nota varasjóð sinn til mestu flf vörum m landsins og
aukningar skipastolsms eða þvi, afurgum . markað þess.
þykir öruggara að geyma hann y var umskipun hér svo
tilþessaðmæta-eftilbemur- m.kil naugsyn Skip okhar
taprekstri a arum þeim, sem nu þurftu ^ að þinda sig yið
fara í hönd. j skipalestir og herskipavernd, og
róðan skiDakost til bess að flvtia Með orðum^Ma trey^a, vera tilbúin að sigla frá Reykja-
-x í . ! u x.™i: ÞV1’ að Þi°ðin sýni Eimskipafe- vik hvenær sem kallið kæmi.
laginu framvegis þá tryggð, er þeirri ástæðu gátu þau marg
þeir hétu við stofnun þess, ög sinnjs legið í höfuðstaðnum
sem þeir lengi hafa efnt? Eða að hafa tækifæri til að nota
verður að gera fyrir þvi, að nú biðtímann til þess að sigla norð-
skifti um til hins verra og lands- j ur fyrir lan<f, Eins mun það oft
menn gleymi því, að Eimskipa- hafa hindrað ferðir leiguskip-
félagið er þeirra eigin stofnun, ■ anna til hafna út um land, að
og láti eigin hagsmuni örfárra eigen<jUr þeirra neituðu alger-
manna ginna sig til þess að lega að iáta skipin sigla út á
hverfa frá Eimskipafélaginu, i^nd^ og viðkomur þar af leið-
því til nokkurs tjótís, en þjóð- andi ófáanlegar.
inni í heild til enn þá meiri ó- Allar ákærur gegn Eimskipa-
félagi íslands fyrir það, að það
'i
É
íi
'i
'i
'i
'i
'i
'i
'i
'íi
'íi
'íi
'i
'i
é
íi
'i
'i
'i
r
ff anada’s Textile Industry
%,l y is not generally regarded as
being anything very exciting. It is true that
in normal peace-time years textiles led all
other industries in employment and wages
paid. But that means we are just a part of
regular daily living in Canada. It makes us
about as exciting as a kitchen table.
During the War, Canada’s hun-
dreds of textile plants turned out millions of
yards of urgently-needed supplies. Today we
are working hard to catch up with the heavy
and growing civilian demands of the post-
war. We provide thousands of jobs to Cana-
dian citizens at new high wage levels. True,
these faaors do not seem exciting but it is
nice to know that we have a place in
Canada’s way of living. A kitchen table may
not be exciting but it is important to the
household.
Domtnion Textile
COMPANY LlMITED
"Colonial' Sheets and Pillow Sliþs
"Magog” Fastest Fabrics "Prue” Yams
lagi eldri tíma, sem fengin! UPP Á MILLUM FJALLA
reynsla^ og breyttar kringum-
Til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs
Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum
vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein-
dálka þumlunga, yrðd framvegis reiknað 20 cents á
þumlunginn; þetta er að vísu ekki mikill tekjuauki, en
þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði.
Venjulegar auglýsingar kosta 70^ eindálka þuml.
THE VIKING PRESS LTD.
THE COLUMBIA PRESS LTD.
stæður sýna nauðsynlegar.
Saga íslands er besti vottur
þess, hversu siglingar eigfnskipa
er mikil þjóðarnauðsyn. Fyrstu
fjögur hundruð árin af bygð Is-
lands er tímabil frægðar og vel-
gengni. Þá ráku íslendingar
verzlun sína með eigin skipum.
Næstu sex hundruð árin var
tímabil hnignunar og niður-
lægingar. Þá voru íslendingar
orðnir skipalausir og verzlun að
mestu komin í hendur erlendra
þjóða. Með þeirri öld, sem nú
stendur yfir, hefjast framfarir
sem um munar með þjóðinni ís-
lenzku, enda er þá verzlunin tek-
in að færast í hendur Islendinga
sjálfra. — Mesta framfaratlíma-
bilið, sem þjóðin hefir lifað, er
þrátt fyrir styrjaldir og margs-
kyns þrengingar aldarþriðjungs-
ins, síðan Eimskipafélag íslands
var stofnað. 1 þetta sinn er ekki
ástæða til að ræða nánar hvert
samband er þar á milli.
En hversu mikinn þátt Eim-
skipafélag íslands á í núverandi
velgengni þjóðarinnar, er eitt
víst. Við eigum öll að styðja það
hvar í fylking, sem við stöndum
og hvað sem skoðunum á öðrum
málum líður.
1 einni af Noregsferðum sín-
um kvað þjóðskáldið Mattihías á
þessa leið um norsku þjóðina:
Eftir Erlend Johnson
farnaðar.
Því tjón er það fyrir þjóðar-
heildina,
haíi ekki um stríðstímann sent
ef ÍSlendingar gera skip sín til sömu hafna eins og
mikið að því, að senda vörur áður var gert, eru fjarstæða. —
sánar með útlendum skipum án
þess að gefa Eimskipafélaginu
kost á því, að sjá um flutning-
ana. Ennþá meira tapað, ef ein-
stakir menn taka erlend skip á
leigu til millilandaflutninga til
lengri eða skemri tíma. Leiga
eftir skip á slíkum ferðum getur
margsinnis verið þjóðinni að
mestu töpuð, þar sem Eimskipa-
félagið gæti vantað farm í skip
Þegar við stofnun félagsins, þeg-
ar það átti aðeins tvö skip, var
annað látið sigla til suður- og
vesturlandsins, en hitt til austur-
og norðurlandsins með viðkomu
á mörgum höfnum. — Þegar á-
stæður leyfa, verða sjálfsagt
teknar upp þær ferðir, sem
skiftavinum félagsins eru hag-
kvæmastar, sennilega með ýms-
um breytingum frá fyrirbomu-
Síðan við skildum á skapadóms
leið,
skift hefir stórum um hagi.
an Meðan þú fremstur á frelsisins
skeið,
flaugst yfir nútímans ægi.
Mótstreymið okkar og baráttan
breið,
bróðir frægi.
En framfarir sínar og vel-
gengni átti norska þjóðin mest
því að þakka, að Norðmenn gerð-
ust voldug siglingaþjóð. Islend-
ingar ættu að feta í fótspOr
þeirra með siglingar eftir því,
sem máttur þeirra leyfir.
Einar Sigfússon ____
—Mbl. 20. marz.
Lína litla var að lesa kvöld-
bænina sína. Þegar hún var búin
að lesa, gef oss í dag vort daglegt
brauð, þá datt henni í hug það
sem móðir hennar var vön að
segja við bakarann þegar hún
keypti brauð, og bætti því við
bænina: “Helst af þeim 9em bök-
uð voru í gær.”
Að eg komist þangað sunnu-
daginn 13. apríl s. 1. atvikaðist af
því að Guðrún, ekkja Sigurðar
sál. GuttormSsonar Sigurðssonar
kom hingað suður frá Vanoouv-
er, B. C., til að sjá Dóru dóttur
sína. Hún kennir háskóla hér í
Los Angeles. Og svo líka til að
sjá mig og dóttur mína, Mrs. J.
J. Ulhlik; Dóra og hún eru syst-
kina dætur. Sömuleiðis langaði
Guðrúnu til að sjá Ingibjörgu
Guðmundson, og svo eitthvað af
börnum hennar ef svo bæri við
að eitthvað af þeim væru stödd
heima hjá foreldrunum.
Þetta gekk alt að Óskum, því
dóttir mín tók okkur til Tujunga.
Það er lítill bær, í löngu og mjóu
dalverpi. Og svo annar bær sem
er orðinn áfastur Tujunga, og
nefnist Sunland. Þessir hér
töldu bæir eru millum hárra
fjalla er nefnast Coast MJoun-
tain, ekki mjög langt frá Norður
Hollywood, þar sem dóttir mín
lifir. Fagurt pláss á að líta, með
því heilnæmasta loftslagi Sem
til er í allri Californiu fyrir
heilsuveiklað .fólk, enda sýnir
það sig sjálft, að því leyti að
þama eru nú þegar tvö heilsu-
hæli, og hið þriðja mun eiga að
Myggjast þarna í náinni framtíð.
Ásamt því, eru þessir tveir
'bæir að stækka, ár frá ári. —
Þarna búa þessi vinsælu hjón,
eru þau ekki búin að milsSa
sitt hýra bros, móti öllum er til
þeirra vitja. Eg veit eg fer hér
með rétta staðhæfing. Vitnis-
burður minn gagnvart þeim, er
þá þessi: Þau vernda hið góða,
og vinna að því æ, svo vart kem-
ur maður á þeirra bæ, að hann
geri ekki á góðmensku benda.
Okkur furðaði ekki á því þótt
Guðrúnu langaði til að sjá aftur
sína gömlu og góðu nágranna-
konu frá fyrri árum, ,í Poam Lake
bygðinni þegar bama hópar
þeirra vom í ómegð. Báðar em
þær námsdúkstróður, er staðið
hafa undir tré Óðins.
Það eina er dróg úr gleði
okkar allra var það að við gátum
ekki staðið þarna við, nema
tvær — þrjár kl.stundir. Því nú
var Guðrúnu á förum aftur
norður. Annaðhvert fór hún á
stað norður aftur, seint um
kvöldið, eða þá snemma á mánu-
dagsmorguninn, 14. apríl, með