Heimskringla - 30.04.1947, Blaðsíða 5

Heimskringla - 30.04.1947, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 30. APRIL 1947 HEIMSKRIHGLA 5. SIÐA slu sameiginlegra lífskjara og reynir einlæglega að útrýma einkenna, sameiginlegra vona og þeim vágesti er á leið til full- sorga, og sameiginlegra hjartans komnunar. Þegar þekkingin nær hugsjóna og drauma. sínum rétta sessi í mannMfinu Islendingar hafa, öðrum þjóð- 'þá verður miskun og mannúð,- Dóttir langholts og lyngmós! Sonur land-vers og skers! Getum við með góðri sam- vizku og í hugsunarieysi hrint HELZTU FRÉTTIR Verzlunarviðskifti Irlands Dublin — Verzlun Eire heifir verið einhver hin allra óhagstæð- asta í sögu landsins árið sem leið. um framar ávalt verið auðugir af siðgæði og samúð virt ofar hinni frá okkur slíkum fjársjóð meist ^ ^ ^ _________________ hinni þróttmiklu þjóðernistil- miskunarlausu rökfræði auðs og aranna og menningarinnar Ljóð- stjórnarskýrslur sýna, að inn finningu og þeir hafa varðveitt eignarétts. Þá mundi ekki hand-1 in íslenzku eru okbar goðum- ffuttar vörur voru virtar _____________ hana gegn valdi og voða, gegn- fylli þingmanna iíðast að greiða borni andans arfur sem aldrei um þjark og þrautir, sorg og sút atkvæði á móti þvi að 12,500 , ^eyr. alt til þessa dags. Það er hin ís- gamalmenni í þessu fylki fengju, lenzka seigla, þrek til að þola og &ð njóta snefils af hjálp til að fjnn eg vorsins heiði í hjarta. andlegur þroski sem á hér svo varðveita sál og líkama frá skorti Horfin, dáin nóttin svarta. stóran þátt í hinni sterku þjóð- °g vesaldómi. Nokkur þúSund, ótal draiuna biíga> bjarta ernistilfinningu. Á foak við dollarar úr fylkissjóði voruj barstu, vorsól, inn til mán. drunga og drepsóttir, basl og meira vixði en velferð meðbræðr- er engin ^ að barning, hefur altaf þróast sum- anna. Hvenær vinnur hugsjón arið í sál, vonin og vissan um bræðralagsins sigur á slikri sví- mátt og megin einstaklingsins virðingu? Mammon er ennþá að öðlast þann þroska og hag- metinn meir en maðurinn. sæld sem hverjum manni er Til hvers eru þingmenn og ætlað af almætti þessa Mfs. Á stjórnir kosrtar? Er það ti'l að þessum örlagaþrungnu tímum er jafna reikninga og hafa sjoð, eða , e in^ ng gvo margir af okka mikið talað um að allir ættu að til að vinna að framför og heill | jleginctii skáldum. Það hefir vera alheimsborgarar. En undar- mannfélagsins. Látið í ykkar ...................................- legt er það að mitt í þeirri hreyf- eigin hjarfh og eg er viss uin að ingu bemur fram hjá mörgum þið finnið rétta svarið. þjóðum sem hafa um ár og aldir Stjónir Islands hafa ebbi feng- lifað í ánauð af völdum annara ið sérstabt hól fyrir góða fjár- þjóða sem hafa reynt að svæfa sýslu en eg held að þeir hafi og eða drepa öll hin dýrmætu þjóð- eigi sbilið heiður fyrir að reyna areinkenni, eitthvert endurlifg- að bæta velferð landsmanna, og að aíl og heimting á sjálfstæði þeim auðnast það í sæmilegum og þjóðarréttindum. Hindúar, mæli, þá held eg standi á sama Arabar, Gyðingar og eyjar- hvort þeir nokkurntíma jafna skeggj ar út um öll höf hrópa í sína reikninga. Tvö þúsund ára nafni frelsis og réttlætis um krilstindómur ætti að minsta sjálfistjórn. Þjóðernis tilfinning- kosti að hafa kent þá hugsjón, in deyr aldrei hjá nokkurri þjóð jafnvel þóhenni sé sjaldan fram- sem á andríka og örfandi sögu fylgt. að baki, en hún verður að vera bygð á löngun til þroska og “Fná þeirri ríkjandi reglu enginn þekkingar og velferðar á frið- hopar, samlegann hátt. Það hafa íslend- ag r.akia og safna, uns hiaða hans ingar ávalt sýnt í sinni þjóð- er fullj ernis og sjálfstæðis baráttu. Ein- Qg alla vöru sem keypt var fyrir staklings frelsi og þekking og kopar, þroski hefur ávalt verið meira vlll kaupandinn aðeins selja fyr- virði hjá Isiendingum heldur en lr gull_ fjárhagsleg auðlegð heildarinn- ge gróðavon að geyma hinn ar og er sú þjóðernis meðvitund mikla forða, heilnæm og heillandi. Þessi þa græðir hann m'est og sveltir þrautseiga þjóðernis tilfinning heila þjóð. hefur flust með íslendingum yjg hlöðuvegginia verða menn hvert á land sem þeir hafa farið. hungurmiorða. Hún hefur verið hyrningarsteinn yatnið á myllu hans — er blóð.” í framkvæmdum og fram- sókn okkar Vestur-lslendinga í Ljóð hinnar íslenzku þjóðar iþessu landi, og við verðum að bafa. verið lífæð hennar, hinn varðveita hana í lengstu lög, því þróttmikli þráður í framsókn á þessu landi sem er ungt og á anda 0g athafna til fullbomnara enga marbverða sögu, er engin Qg betra M'fs. Ljóðsbáldin hafa þjóðernistilfinning enrtþá^ til. verlg fra upphafi spámenn þjóð- Við erum ebbi sjálfstæð þjóð og arjnnar j>au hafa bveðið þrek á meðan hinn dýrmæti and>- Qg þolj mannúð og mildi, fegurð þjóðernis og sjálfstæðis ekki Qg fræggarþrá í hverja sál. Ljóð- vaknar þá eigum við engan betri ln hafa túlkað hirta sáru sorg babhjall að byggja upp siðférð- hjartans og göfgandi áhrif gleð- is þrek og menning en okkar inn)ar Þau hafa birt frægðar góðu og gömlu íslenzku þjóð- ijómann og hetjuandann í fjöl- rækni. Við höfum að vissu gert shi-úðUgUm myndum og þau hafa rtf mikið að því oft og tíðum að predihað ættjarðarástina og hampa hisminu. í þessari verð- þjóðernistilfinninguna og kent niætu tilfinningu með ytra mönnum skyldleika þeirra við skarti og glysi, í staðinn fyrir að móglr jörð með hinum óviðjafn-| né svívirt eins og jörðin. meta og leggja rækt við gagn ,anliegu náttúru kvæðum. Þau, Nú finn eg sérhver sumarmál hennar og göfgi hið innra, því (hafa verið kröftug og bitur sem j til sælu af gömlum raunum, hún er ljóssnis kraftur sólarinn- egghvast sverð þegar um mann- °g helminginn af hjarta og sál ar en ekki gullepli til að hampa réttindi er að ræða og full af | eg henni gef — að launum. á gildaskála eða gatnamótum til Spehi og spádómum um framtíð j iþegar blessuð sólin skán. Svo kvað Stefán frá Hvítadal. Hann söng um trú og ást, fegurð og dýrð náttúrunnar, og dauðinn beið fyrir dyrum. Hann dó ung- verið tregi og tap íslenzku þjóð- •axinnar með marga af sínum gjörfulegustu sonum. En þeir áttu sumarið í sál og sungu það inn í hjarta þjóðarinnar. Þessi dagur er meir en sumar- hátíð. Hann er sóldagur andans. Hann er tákn um sigur á enfið- leikum, sigur ljóssins yfir myrkrinu, sigur andans yfir eymd og volæði, sigur Mfsins yfir hinu lága og Mtilfjörlega. Sumardagurinn fyrsti er merkis- dagur íslendinga, sem tengir þá ósMtandi böndum við móðir jörð «g kennir þeim kraft hins innra manns og það göfuga eðli sem býr og á að búa í hverri sál, og foendir áfram og upp á við til ævarandi hugprýðis og heilla. Eg bið ykkur í nafni alls sem íslenzkt er að gleyma aldrei sumardeginum fyrsta og þýð- ingu hans í sögu íslendinga. Davíð Stefánsson segir í kvæð- inu Sumarmál; og við tökum undir með honum: Svo snauð er engin íslenzk sál að ellska ei ljósið bjarta, að finna ei sérhver sumarmál til sólargleði í hjartá, að finna ekki þunga þrá 'til þess að vaxa og gróa, við sMka yndissjón að sjá alt sefgrænt, tún og móa. Eg vissi það og veit það enn, að vorið alla bætir, að bæði guð og góða menn aneð geislunum það kætir. Og vekur alt af vetrar blund og vetrar gaddinn bræðir, og sjúka hugsun, sjúka lund með sólskininu græðir. * Eg beygi höfuð, krýp á kné og kyssi jarðarsvörðinn, þó engin fóstra eins syndug sé Stærra en Bretland, hefur — 4,000,000 íbúa”. Ýmislegt er einsog vænta má, aflaga í þessu smáríkjakerfi. í allmörgum hinna smærri fylkja má segja að sama skipulag ríki og fyrir mörg hundruð árum. Þó telur Daily Telegraph að þau stærri skari fram úr hinum breska hluta Indlands hvað þjóð- félagslegar umbætur og fræðslu viðvíkur. Nefnir greinarhöfund- ur í því samfoandi fylki eins og ; Mlysore og Baroda, sem hann j telur háfa fyrirmyndar stjórn- skipulag, enda ber þar mun Það er haft eftir þeim alvitru í minna á óeirðum en á öðrum Ottaiwa, að þótt margar breyt- stöðum í Indlandi. £71,883,912 ($285,335,648), þar sem útfluttar vörur námu aðeins £38,361,000, og sýnir sá reikn- ingur halla, er nemur 33,472,812 sterlingspundum. Póstgjöld í Canada ingar muni ef til vill eiga sér stað r næstu fjárhags-áœtlun ríkisins, er kemur upp fyrir neðri deild þingsins þessa viku, þá verði engar breytingar á póst- gjöldum í Canada. Gefast upp 1 niðurlagi fyrnefndrar grein- ar í Daily Telegraph kemst höf- undurinn að þeirri niðurstöðu, að, að því muni koma, að rákja- kerfi Mði undir lok og upp úr rústum þess rdsi sameinað Ind- í land. Hjá þessu, segir greinar- j höfundur, verður ekki komist, _ . , . , enda þótt telja megi að aldrei Peliliu — 26 japanskir her-i v,...' , , T , , ...* verði samþykt stjornarskra Ind- liðs og sioliðsflotamenn, er höfðui. , * , - " . , ... ’ . lands, sem gerð se an þatttoku haldið sig á laun í f jöllum uppi á nefndri eyju í Kyrrahaíinu, í meira en 2 ár, komu ofan úr ó- bygðunum síðastliðinn mánudag gáfust upp og gengu sjóflotaliði Bandaríkjanna á hönd með miklum virktum. Þeir sem starfað hafa að því í Manitofoa fylki að gera breyt- ingu á kjördæmum hér eins og Ottawa-stjórnin hugsar sér hana, furstadæmanna og þeirra, sem þau verður, fær enginn sagt, þvi furstarnir munu ekki afhenda vald sitt fyr en í fulla hnefana, en- að baki þeim standa velflest- ir þegnar þeirra — um 100,000,000 manna. — Mbl. tölum er sem hér segir: Með skipum komu frá útlöndum 26 Íslendingar, en 125 útlendingar, samtals 151 manns. Loftleiðis komu 38 íslendingar og 39 út- lendingar, samtals 77 manns. Frá Islandi til útlanda fóru með skipum 31 íslendingur og 18 útlendingar, samtals 49. Loft- leiðis fóru, 58 Islendingar og 65 útlendingar, samtals 123 menn. —Vósir 19. marz 228 manns komu frá útlöndum í febrúar Frá útlöndum komu hingað i hafa lokið starfi. Leggja þeir til febrúar s.l. 228 manns, en í sama að Lisgar og Macdonald, verði mánuði fóru 123 til útlanda. The Junior Ladies’ Aid of the First Lutheran church, Victor St., will hold a “Maytime Tea” in the ohurch parlors on Wednes- day, May 7, from 3 o’clock to 5.30 p.m. and 7.30 to 10 p.m. Guests will be received by the president, Mrs. V. J. Eylands and tfoe general oonveners, Mrs. A R. Clarke and Mrs. P. Goodman. Table Captains — Mrs. W. Swanson, Mrs. G. S. Eby, Mrs. S. Gudmunds, Mrs. W. S. Jonasson. Home Cooking — Mrs. G. W. Finnson, Mrs. Arni Eggertson, Mrs. A. Burch, Mrs. S. Johnson, Mrs. J. Beck. White Elephant — Mrs. E. Breckman, Mrs. H. Taylor. Decorating — Mrs. B. C. Mc- Alpine, Mrs. T. Stone. Handicraft — Mrs. K. Finn- son, Mrs. A. Blondal, Mrs. E. Helgason, Mrs. B. Preece, Mrs. R. Broadfoot. There will be a photographic display of Bridal couples of the First Lutheran church. eitt kjördæmi og Portage og Neepawa. En eitt nýtt kjördæmi á að skapa í grend við Winnipeg og heita Norquay-kjördæmi, eft- ir Hon. John Norquay, sem eitt sinn var forsætisráðherra þessa fylkis. Með þessu verður hér einu kjördæmi færra. Nánari skilgreining á þessum Munið samkomu Karlakórsins, mánudagskvöldið 5. maí. INDLAND OG FURSTA- DÆMIN að sýnaSt. “Vakið. Vakið. Tímans kröfur kalla, knýja dyr og hrópa á alla. ^jóð, sem bæði Þór og Kristi unni, Þjóð, sem hefir bergt af Mímis- brunni, þjóð, sem hefur þyngstu raunir lifað, þjóð, sem hefur dýpstu speki skrifað — * hún er kjörin til að vera að verki, vinna undir Mfsins merki.” ' Eg trúi því að Íslendingar ^afi margt fram yfir aðrar þjóð- j ir. Hin fjögur frelsis boðorð Roosevelts og Churchills er eng-, m nýfræði til þeirra. Þau hafa verið starf þeirra og atkmark um, langan aldur, og meira að segj a þeir hafa iðkað fimta frelsis boð-; °rðið, sem er fullkomnara öllum hinum og það er frelsi frá van- 'þekkingu. Án þess eru hin fjög- ur einskis virði. Það er van- þekkingin sem er stærsta böl heirnsins, og hver sú þjóð sem og framsókn. Mér er til efs að Nú elska eg bæði skin og skúr nokkurt ættjarðar kvæði hafi j og skugga og sólarvegi, verið samið á nokkurri tungu því alt er brot og eining úr eins og þetta snildarljóð Steph-; þeim eina og sama degi. ans G.: Þó þú langförull legðir Sérhvert land undir fót, Bera hugur og hjarta Samt þins heima-lands mót, Frændka eldfjalis og íshafs! Sifji árfoss og hvers! Dóttir langholts og lyngmós! Sonur land-vers og skers! Yifir heim eða himin Hvort sem hugar þín önd, Skreyta fossar og f j alls-hlið Öll þín framtíðar lönd! Fjarst í eihfðar útsæ Vakir eylendan þín: Nóttlaus vor-aldar veröld Þar sem víðsýnið skín. % Það er óska-land íslenzkt Sem að yfir þú býr — Aðeins blómgróin björgin, Sérhver bald-jökull hlýr, Frændka eldfjalls og íshafs! Sifji árfoss og hvers! Nú elska eg svörtu sorgirnar jafnt sólargleði minni, því guð er alt og alstaðar í allri veröldinni. Og núna fyrst — þá finn eg það, hve fagurt er að lifa og ljóðin sán á baðm og blað með blóði sínu skrifa, og gleðja sig við gullin sín, sem grýtum við og týnum, og teyga glaður vorsins vín úr vetnar bikar sínum. Eg anda djúpt — og ilmsins nýt hinna ókunnugu brauta, og brosandi til baka Mt til brota minna og þrauta. Eg finn í sál mér sumarmál og sólargleði bjarta. — Nú vil eg kyssa hverja sál og krjúpa af öllu hjarta. Æfisaga MacArthurs hers- höfðingja, sem gefin var út i Japan, varð sölumetsbók þar. Indlandsmálin hafa verið efst á baugi undanfarna daga, enda vakti sú yfirlýsing Attlees for- sætisráðherra, geysi mikla at- hygli, að Bretar mundu með öllu sleppa hendi af stjórn Indlands eigi síðar en í júní 1948. Undirtektir voru að vonum misjafnar, en þó ekki óMklegt að töluverður meirihluti bresku þjóðarinnar sé stefnu Attlees fylgjandi. Fullvíst er það að minnsta kosti, að Bretastjórn — hvort sem um hægri eða vinstri stjórn hefur verið að ræða — hefur um alllangt skeið viðurkent réttlæti endanlegs sjálfstæðis Indlandi til handa. En það eru fleiri hliðar á þessu máli en menn alment kunna að gera sér ljóst. Hindú- ar og Múhameðstrúarmenn eiga í miklum deilum, hið æva fornid þjóðskipulag Indverja hefur það lí för með sér, að geysierfitt verð- ur að koma á laggirnar stjórn í Indlandi, sem segja megi að ítök | eigi í allri þjóðinni. Og síðast en! ekki síst koma indversku furst-j arnir, sem flestir hafa samninga við bresku stjórnina um því nær algert sjálfsforræði í fylkjum eða öllu heldur löndum sínum. j Daily Telegraph segir um i! þetta mál: “Svo vön er breska þjóðin orð- in því, að hugsa og tala um Ind- land sem breska eign, að hún lætur sig engu skifta þá stað- reynd, að tveir fimtu hlutar Ind- lands og fjórði hluti hinna 400 milj. íbúanna er ekki breskur og hefur aldrei verið breskur. j M 1 Indlandi eru 562 furstadæmi.: || Flest eru þau smá — einstaka ‘ || ekki nema örfáar fermílur — § en þau stærri ná yfir meira || landsvæði en smúfíki Evrópu. Hyderabad, sem er stærsta og áhrifamesta furstadæmið, er þriSvar sinnum stærra en írland og hefur 12,000,000 sterlings- punda árstekjur. Mysoré, með um 30,000 fermílur landsvæði, hefur 7,500,000 íbúa. Kashmir, • Ferðamanna heimsóknir voru virði $10,000,000 til Manitoba á árinu 1946. Búist er við enn meiri auðsældum fyrir fylkið af þessari sömu tekjugrein fyrir árið 1947. • Allir geta hjálpast að til þess að auka þessa tekjugrein, með því að gera ferðafólkinu heim- sóknina ánægjulega. Verið vinsamleg; — Verið samvinnugóð Verið kurteisleg • Látum oss gera heimsóknina ánægjulega fyrir gesti vora, þá munu þeir vitja okkar aftur og aftur. Munið — að ánægðir gestir eru undir- staðan að auknum ferðamanna-straum, til heilla fylkinu og yður sjálfum. THE TRAVEL AND PUBLICITY BUREAU Dept. of Mines and Natural Resources Parliament- Buildings Winnipeg, Manitoba May lst to Moy 7th is TOURIST SERVICE EDUCATIONAL WEEK COUNTER SALESBOOKS Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum I bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.