Heimskringla - 30.04.1947, Blaðsíða 8
8. SIÐA
HEIMSKRINGLA
/
WINNIPEG, 30. APRÍþ 1947
FJÆR OG NÆR
MESSUR I ÍSLENZKU
SAMBANDSKIRKJUNUM
Messur í Winnipeg
Messað verður í Sambands-
kirkjunni í Winnipeg, n. k.
sunnudag eins og vanalega og
með sama móti, á enSku kl. 11 f.
h. og á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnu-
dagaskólinn kemur saman kl.
12.30. Sambandssöfnuðurinn er
frjálstrúar söfnuður. Þar geta
allir sameinast í trú á ifrjálsum
grundvelli, í anda skynsemi,
kærleika og bróðurhugs. Sækið
messur Sambandssafnaðar.
tr ★
Messa á Gimli
Mesisað verður í Samband's-
kirkjunni á Gimli sunnudaginn
4. maí kl. 2 e. h. Ársfundur safn-
aðarins verður á eftir messunni.
★ * *
Messa að Lundar
Messað verður að Lundar, Man ,
sunnudaginn þann 11. maí n. k.
kl. 2 e. h. Ræðuefni: “Guð í öllu
og með öllu”. Safnaðarfundur
eftir messu. H. E. Johnson
★ ★ *
Grímur J. Magnússon, 423
Centennial St., Winnipeg, dó s. 1.
laugardag (26. apríl). Hann var
fæddur í Reykjavík 1871, en kom
vestur fyrir 59 árum. Hann átti
lengst af heima í Winnipeg og
var lengi starfsmaður hjá Pord-
bílastofnun hér. — Hann var
greindur maður og gegn, las á-
valt mikið og sérstaklega góðar
bækur. Hann var viðkynninga-
góður maður og drengur hinn
bezti. Hann lifa kona hans, EM'n,
og 10 böm — átta dætur og tveir
synir. Jarðarförin fer farrn í dag
kl. 2.30 e. h. frá Kerr’s-útfarar-
stofu. Séra Philip M. Pétursson
jarðsyngur.
* * *
'l’rausti G. ísfeld frá Selkirk
kom snögga ferð til bæjarins s. 1.
fimtudag.
ROiSE TIIEITIIE
—SARGENT & ARLINGTON—
May 1-3—Thur. Fri. Sat.
Fred MacMurray—Ann Baxetr
■ ’ S M O K Y "
TOM BRENMAN
BONITA GRANVILLE
‘BREAKFAST in HOLLYWOOD’
May 5-7—Mon. Tue. Wed.
John Payne—Maureen O’Hara
••SENTIMENTAL JOURNEY"
Desi Arnez—Ethel Smith
•’CUBAN PETE"
Jón ólafsson, Selkirk, Man.,
varð 96 ára s. 1. sunnudag. Hann
hefir um 60 ár búið í Selkirk, en
þar áður að Árnesi. Það em aðal-
lega 2 fólög sem hann hefir starf-
að hjá í Selkirk, The Robinson
Mills og Northem Fish félagið.
Mrs. Ólafsson er tveim árum
yngri en maður hennar. Þau eiga
þrjá syni á lífi, 15 barnabörn og
22 bama-bamabörn.
★ ★ ★
Þann 10. aprtíl s. 1. voru þau
Gunnar Grímur Eyjólfsson og
ungfrú Olga Ellin Tanesyohuk
frá Cihatfield, Man., gefin saman
í hjónaband á heimili þeirra Mr.
og Mrs. Ágúst Eyjólfsson, for
eldra brúðgumans, að Lundar.
Séra H. E. Johnson framkvæmdi
hjónavígsluna að viðstöddum
nánustu vinum og vandamönn-
um ungu hjónanna. V. J. Gutt-
ormsson lék á orgelið og eftir
athöfnina var mjög ánægjulegt
samsæti haldið. Mrs. Gunnar
Eyjólfsson, hin unga brúðir er
skólakennari en Gunnar bóndi
hér í bygðinni og hér mun fram-
tíðarheimili þeirra verða. H.E.J.
♦ * *
Gjafir til íslenzkra barna
að Hnausum, Manitoba
1 Blómasjóð
Sveinn Thorvaldson, Riverton,
í minningu um fyrverandi skóla-
barn sitt og félagsbróður, Sig-
trygg Jónasson, Gimli, dáinn 18.
apríl, $10.00.
Mr. og Mrs. J. E. Snidal og
Stanley, Oak Point, í kærri
FUNDARB0Ð
Almennur fundur íslendingadags Norðurbygða Nýja
IslancLs verður haldinn í sveitarskrifstofu Bifröst
sveitar í Árborg sunnudaginn 4. maí n. k., kl. 2 e. h.
Látið það ekki spyrjast um íslendinga að ekki verði
fundar fært sökum þess að þið nennið ekki að sækja
fundinn.
V. JOHANNESSON,
(ritari nefndarinnar)
Látíð kassa í
Kæliskápinn
NvhoLa
M GOOD ANYTIME
NOW IS THE TIME TO
ORDER FUEL FOR
NEXT WINTER
‘Tons oí Satisfaction"
Thos. Jackson & Sons
LIMITED
Phone 37 071 (Priv. Exch.)
370 Colony St. Winnipeg
minningu um Erika Edwardina
Halldórsison, f. 1898, d. 16. feb.
! 1947, $3.00.
Dr. og Mrs. S. E. Björnsson,
Aishern, Man., í minningu um
ÓMnu Erlendsson, með þakklát-
ium hug fyrir margra ára góða
viðkynningu, $5.00.
i Mr. og Mrs. Jón Jósephson,
Gimli, í minningu um kæra vin-
konu Mrs. Sveinbjörg Laxdal,
$3.00.
Með kæru þakklæti,
Sigurrós Vídal
—676 Banning St., Winnipeg.
* « •
Guðmundur Jónsson, sem
síðari árin hefir átt heima í Win
: nipeg, en bjó áður að Árborg,
! lézt s. 1. mánudag. Hann var 82
! ára, en kom um aldamótin vest-
! ur um haf, frá Miðfirði á Islandi
Hann lifa ekkja og 9 uppkomin
börn. Jarðarförin fer fram n. k.
fastudag frá Fyrstu lút. kirkju
Séra Valdimar Eylands jarð-
syngur.
* * *
Skemtisamkoma
karlakórs íslendinga í winnipeg
í Góðtemplara húsinu, Mánudagskv. 5. maí, kl. 8.15
★
1. O, Canada
2. Ó, guð vors lands.
3. Ávarp forseta.--------Guðm. A. Stefánsson
4. Karlakorinn: a. Á veiðiför__A. W. Udden
b. Kirkjuhivoll-Bjarni Þorsteinsson
c. Fossinn ------- Otto Lindbad
d. Vögguvísa ----Jón Friðfinnsson
e. Álfafell-----Árni Þorsteinsson
5. Einsöngur
Sólóisti: Elmer Nordal
- . -------------------------Elmer Nordal
b. Karlakonnn: a. Fannaskautar__________ J. H. Sluntz
b. Við hafið ------ Jónas Helgason
c. Heim til blárra himin-
fjalla ...-------- F. Bocker
Sólóisti: Elmer Nordal
d. Þó að kali heitur
hver ----------Sigfús Einarsson
e. 1 rökkur sölum_________ JF. Muring
Sólóisti: Elmer Nordal
7. óákyeðið---- --------------- Ragnar Stefánsson
8. Karlakorinn: a. Sumar í sveit ___ O. Merikantc
b. Hvöt —--------------Prince Gustav
c. Vögguvísa --------:.. Berence
d. Tárið ------------;_________R. Bay
e. Island ögrum skorið S. S. Kaldalóns
God Save The King
Aðgöngumiðar 75 cent — Dans byrjar kl. 10
A Wise Decision...
Install City Hydro’s dependable low-cost
electric service in your new home
Phone 848124
CITY HYDRO is yours
.... Xióe 3t!
Á sumardaginn fyrsta
—frá sjónarmiði bónda
Það saman frýs sumar og vetur,
þvá svellköld er tíðin enn.
Eitthvað má ylna betur
svo ábatast geti menn.
A. J. J.
* * *
“Tuff” ferð
Á föstudaginn var kom sá at-
burður fyrir á 1025 Dominion
St., hér í borginni, að John V.
Samson, vélsetjari Heimskringlu
og formaður innanhúss hjá Vik-
ing Press félaginu, reis úr rekkju
kl. 5 að morgni. Klæddi hann sig
vandlega, en þar utan yfir fór
hann í duggarapeysu eina mikla,
er einn skilvís áskrifandi Heims-
kringlu hafði sent blaðinu eftir
tuttugu ára látlausa skothríð af
rukkumarbrefuim. Minjti þetta
tilfinnanlega á peysu Ófeigs á
Fjalli, er borguð’var fyrir hrossa
auglýsingu í Þjóðólfi, en sem
síðar varð svo fræg að komast
utan á skrokkinn á Napóleon
keisara áður en hann lagði á stað
ií bardagan á Heljarslóð, og sem
lýist er í Heljarslóðarorustu. Að
síðustu keyrði hann upp á fæt-
urnar gífurlega skinnsokka er
fengist höfðu á sama hátt. En
sá var hér galli á gjöf Njarðar,
að sokkar þessir voru svo þræls-
lega skroppnir saman, að vart
mátti sundur greina botn frá opi.
Samt hepnaðist Jóni eftir nokkr-
ar þrekraunir að trosa þeim upp
á lappimar, eftir því sem síð-
ustu fréttir herma.
Að þessu öllu loknu lagði Jón
nú, lafmóður og kófsveittur, leið
sína út í fjós sitt, gaf brún sín-
um gasoMu í staupinu, sté á bak
og hentist úr hlaði. Ferðinni
var heitið til Elfros, Sask. 1 ferð-
ina slóst með honum mágur
hans, Edwin Goodmundson, er
einnig er starfsmaður hjá Viking
Press Limited. — “Meðan all-
ar götur voru greiðar”, gekk alt
að óskum, en er tóku við heiða-
lönd Saskatohewan-fylkis, “held-
ur fór að kárna reiðar gaman”.
Er nú eigi að orðlengja þetta
meira, annað en segja sögulok.
Þeir komust til Yorkton seint um
kveldið og var þá svo af þeim
dregið að þeir treystust eigi að
halda lengra og voru þeir þar
studdir til sængur. Næsta morg-
un vöknuðu þeir með hasssperr-
um og strengjum um allan Mk-
aanann, en héldu þó áfram ferð
sinni unz þeir náðu til Leslie um
kveldið á laugardag. Þar húsuðu
þeir þann brúna og lofuðu guð
fyrir lausniná, og hefði þá langt
um liðið síðan þeir hefðu fram-
kvæmt þá athöfn, enda orðnir
stirðir mjög andlega sem Mkam-
'lega.
Sigldu þeir svo til Elfros næsta
dag og fundu skyldtfólk sitt,
venslafólk og kunningjia. Komu
þeir svo til Winnipeg á þriðju-
dagsmorgun og til vinnu sinnar
fáum mánútum Síðar — að af-
lokinni annari þakkargjörð, auð-
vitað.
Hér skal nú staðar numið.
Sv.
, * * »
T. S. Thorsteinsson, sem um
sjö ára skeið hefir dvaMð í Por-
tage og haft þar stjómarþjónustu
með höndum, er að flytja til
Wynyard og gerir ráð fyrir að
dvelj a þar framvegis.
★ ★ ★
Vorvísa
Hólinn drómar grasið grænt,
grundu blómin prýða.
Sólin ljómar, vorið vænt
vekur óma þíða. B.
* * *
Ragnar Swanson, sem yfir 30
ár hefir verið í þjónustu lög- ’
regluliðs St. Boniface, hefir verið
hækkaður í tigninnl og er nú
yfirmaður leynilögreglunnar —
(Sergeant of Detectives). Hann
er 56 ára að aldri, ættaður frá
ísafirði á Islandi. Til þessa lands
kom hann 1910.
i
★ ★ *
Vestan úr Saskatchewan hefir
frézt, að Árni Jónsson bóndi í
Leslie, hafi látist s. 1. mánudag.
» * *
Tvær veður vísur
(Við Rauðá klakalagða)
Gæða standið virðist valt
vill því andinn þjaka
því það andar altaf svalt
út við bandið klaka.
(1 sólbráði)
Jöklabláu böndin há
brestir þjá og lýja
svella lágu glærur gljá
geislar fá að hlýja.
Trausti G. Isfeld, Selkirk
★ ★ *
Páll Magnússon að 291 Duf-
ferin Ave., Selkirk, Man., lézt
s. 1. föstudag að heimili sínu.
Hann var 89 ára. Útförin fór
'fram frá lútersku kirkjunni (ís-
lenzku) í Selkirk í gær.
The SWAN MFG. Co.
Manufacturers of
SWAN WEATHER-STRIP
281 JAMES ST., WINNIPEG
Phone 22 641
Halldór M. Swan, eigandi
COURTESY TRANSFER
& Messenger Service
Flytjum kistur, töskur, húsgögn,
pianós og kœliskópxx
önnumst allan umbúnað á smá-
sendingum, ef óskað er.
Allur flutningur ábyrgðstur.
Sími 93 667 1197 Selkirk Ave
Eric Erickson, eigandi
Thule Ship Agency Inc.
11 BROADWAY, New York 4, N. Y.
Umboðsmenn fyrir:
H.f. Eimskipafélag íslands
(The Icelandic Steamship Co. Ltd.)
og Flugíélag íslands
(Iceland Airways Ltd.)
Annast um vöru og farþega flutn-
inga frá New York og
Halifax til íslands.
Phone 44 510
/
West End Decorators
Painting and Decorating
Represented by:
L. Matthews & Co., Winnipeg
Ánægt ferðafólk er undir-
staða mikilla hagsmuna
Á öðrum stað i þessu blaði
birtist auglýsing frá ferðamanna
skrifstofu Manitoba stjómarinn-
ar, og þar bent á það Sem þessi
fyrirsögn felur í sér.
Hin önnur árlega upplýsinga-
vika ferðafólks sem hefir í huga
að heimsækja Canada á næsta
umri, er ákveðin dagana 1. til
7. maí.
Hugmyndin með þessari upp-
lýsinga starfsemi er sú, að sýna
hagsmunalegu hMð málsins jafn-
framt því að.hvetja fólk að gera
ferðafólkinu dvölina skemtilega
og minnisstæða.
Árið 1946 komu 76,000 Randa-
ríkja bílar til Manitoba, til lengri
og skemri dvalar.
Lítil bók sem nefnist “The
Visitor Industry” og fjallar um
þetta mál, er til sýnis og útbýt-
ingar hverjum sem hafa vill,
hjá Travel and Publicity Bureau
Legislative Building, Winnipeg.
* ★ *
Messuboð
Séra Rúnólfur Marteinsson
flytur morgunguðsþjónustu kl,
MESSUR og FUNDIR
í kirkju Sambandssafnaðar
Winnipeg
Prestur, sr. Philip M. Pétursson,
Ph.B., B.D.
681 Banning St. Sími 34 571
Messur: á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarnefndin: Fundir 1.
fimtudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: — Hvert
fimtudagskveld kl. 8.30.
Skátaílokkurinn: Hvert mið-
vikudagskveld kl. 6.30.
Söngœfingar: lslenzki söng-
flokkurinn á hverju föstu-
dagskveldL
Enski söngflokkurinn á
hverju miðvikudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.30.
Talsími 95 826 Heimilis 53 893
DJR. K. J. AUSTMANN
Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs
og kverka sjúkdómum
215 MEDICAL ARTS BLDG.
Stofutími: 2—5 e. h.
Sherbrook Home Bakery
749 Ellice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
Allar tegundir kaffibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Vigfús Baldvinsson S Son,
Simi 37 486 eigendur
O. K. HANSSON
Plumbing & Heating
CO. LTD.
For Your Comfort and
Convenience,
We can supply an Oil Burner
for Your Home
Phone 72 051 163 Sherbiook St.
Af/AN/57
BETEL
í erfðaskrám yðar
9,45 — 10, á hverjum degi næstu
viku, frá mánudegi til laugar-
dags, 5. til 10 mai, yfir C B K
kerfið, Watrous station,540.
★ ★ ★
Lúterska kirkjan í Selkirk
Sunnudagin 4. mai —Ensk
messa kl. 11 f. h. Sunnudaga-
skóli kl 12.05 á hádegi. Ensk
messa kl. 7 e. h. Allir boðnir vel-
komnir. S. Ólafsison
★ ★ ' *
Messur í Nýja íslandi
4. maí — Riverton, íslenzk
messa kl. 8 e. h.
11. mai — Geysir, messa kl.
2 e. h.
B. A. Bjarnason
Rósa Thorlacíus í Kristnes-
bygðinni í Saskatchewan, dó s. 1.
laugardag.
★ ★ ★
Frónsfundur
Frónsfundurinn, sem haldinn
var 31. marz s. 1. var ágætlega
sóttur og tókst í alla staði vel.
Þetta gefur okkur ástæðu til að
halda að fólki sé áfram um að
svona samkomur séu haldnar af
og til og hefir því verið ákveðið
að hafa næsta fund á mánudags-
kveldið 12. maí n. k.
Samskot verða tekin og ganga
þau til Agnesar-sjóðsins. Það
verður reynt að vanda svo
skemtiskrána að mönnum gefist
ekki einungis tækifæri til að
styðja góðan málstað, heldur
einnig kostur á að skemta sér
vel um leið. Skemtiskráin verð-
ur auglýst í næsta blaði.
Frónsnefndin
VER ZLUN ARSKOL AN AM
Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein-
mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun,
og það fólk sem hennar nýtur hefir venju-
lega forgangsrétt þegar um vel launaðar
stöður er að ræða,
Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við
fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg.
Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu
viðvíkjandi, það.margborgar sig.
The Viking Press Limited
Banning og Sargent
WINNIPEG :: MANITOBA