Heimskringla - 30.04.1947, Blaðsíða 3

Heimskringla - 30.04.1947, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 30. APRIL 1947 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA þvi sama fólki frá Vanoouver, er komið fram í sambandi við orð hún kom með hingað. Guðrún Överlands um afstöðu Finna til sagði mér að þau hefðu verið 4 samvinnu við Norðurlönd, svo daga á leiðinni suður, en að nœt- urlagi gistu þau á viðkomustöð- um. Þetta er löng og þreytandi keyrsla í litlum bíl, sjálfsagt ein- ar 17 hundruð málur hverja leið. Eg skil ekkert í því fólki, sem sem nú væri komið frelisi finnsku þjóðarinnar til að móta stefnu sína í utanríkismálum, án ihlutunar frá Rússum. Ekki rýrði það heldur afhyglina, að Atios Wirtansen hafði tekist að fá kemur svona langa leið, og tuttugu og fimm Norðurlanda- stansa hér ekki lengur en tvo til 3 daga. Eins og þetta samferða- fólk Guðrúnar gerði. En slepp- um nú því. Ekki stóð lengi á góðgerðun- um hjá Ingibjörgu, heldur en vánt er. Tveir af sonum þeirra voru þarna staddir, þeir Carl og Jón. Svo eftir litla stund kom þar inn maður, er eg hafði aldrei séð áður, Jón gerði okkur kunn- uga. Þetta var þá Steini Thor- darson, rafurmagnsfræðingur. Það greip mig hugsun sem að eg hefði séð eitthvað á prenti um þennan mann. Má vera að rithöfunda til þess að lýsa van- þóknun sinni á ummælum Över- lands, þar á meðal þrjá íslenzka sem allir eru í Rithöfundafélagi fslands, en hinir íslenzku and- mælendur voru þau Jóhannes úr Kötlum, Þórunn Magnúsdótt- ir og Jón úr Vör. Það úr ræðu Överlands, sem ósköpunum olli, voru eftirfarandi ummæli: “Ef svo skyldi fara, sem vér megum ekki láta oss koma á ó- vart, að samband hinna samein- uðu þjóða gliðnaði í sundur, þá verðum vér að taka þátt í ein- hverju varnarbandalagi — og það sé ekki rétt. Hann gaf mér' því Sem sterkustu. En það verð- utan á skrift sína, 8874 Jateo St., Sunland, California, sími 6929 Eg er viss um að hann er mjög viðfeldinn maður. Jón sonur Ingjabjargar, tók okkur þrjú út í sínum stóra bíl, mig, dóru og dóttur mína, n^ður til Sunland, til að sýna okkur hið stóra hús Thordarsons, er Jón seldi honum, því hann stundar nú fasteignasölu, og eg held hon- um gangi það vel. Guðrún varð eftir hjá Ingi- björgu þessa litlu stund er við voruim í burtu. Okkur leist mæta vel á húsið, það er stórt og vandað tveggja hæða hús, bygt eftir spönskum stíl. Það stendur hátt uppi í fjallsbrún, svo það er mjög fag- urt útsýni þaðan, út um daiverp- ið. ........" íWTIS Þar fjöllin eru fríð og blá, og feiknar há, sem hendur guðs í hæð að sá, iheiminn benda á. Þegar þetta var afstaðið, þá tók Jón okkur til baka til móður sinnar. Þá sátum við þar aiftur ur að vera bandalag frjálsra þjóða, því að það er frelsi vort sem vér ætlum að verj a. Eins og sakir standa, er oss það ekki ljóst, hvaða afstöðu vér eigum að taka gagnvart Finnlandi, og þannig hlýtur þetta að verða, meðan Finnar fá ekki sjálfir að ráða stefnu sinni í utanrákis- málum. Vér vonum, að þeir tám- ar komi að þetta breytist. Vér Norðmenn og Finnar höf- um barizt á gagnstæðum víg- stöðvum, en samt sem áður höf- um vér barizt fyrir sama mál- efni. Vér höfum barizt fyrir frelsi voru og lífi og fyrir rétti smáþjóðanna til að lifa í friði. Vér höfum barizt gegn of- stopafullum stórveldum, sem líta þannig á málin, að vald sé sama og réttur, og gegn þeim höfum vér haldið fram þeirri skoðun, að þó að stórveldi vilji tryggja landamæri sán, þá eigi þau ekki rétt á að gera það með því að fara inn á land annarra ríkja. Eg er á því að Stalin kæri sig ekki um styrjöld eins og sak- ir standa nú. En Hitlir óskaði heldur ekki styrjaldar. Hann stundarkorn, og ræddum um eitt j kaus það helzt, að honum væri og annað. i ekki veitt viðnám. 1 hvert skipti Allir dáðust að Guðrúnu, um sem hann réðist á litla og varn- það hvað hún væri ungleg og! arlausa nágrannaþjóð, var hon- falleg í vexti. Þessi litla 13 Um umhugað um, að blessur. barna móðir. Nú var dagur að Chamberlains fylgdi honum. kveldi kominn, svo þarna kvödd-j þag ma vel vera, að styrjöld um við okkar kæru gömlu vini.' standi ekki fyrir dyrum, en vér Svo nú munum við vart gleyma Norðmenn berum kvíðboga fyr- 13. apríl 1947. Þessum sólbjarta þvi) ag Norðurlönd minnki. degi og sælustund, með fornum ygr viijum ekki láta neina níkja- og nýjum vinahóp, er okkur þótti klíku gieypa oss, sama hvort fyrir að skilja við. “EN KLUKfcAN HJÁ hún býr í austri eða vestri. Oss hæfir ekki einræði. Vér eigum við að búa frjálslegri og mann- Eftir Guðmund G. Hagalín Önnur grein RÚSSUM VAR EITT” dómlegri form í umgengni og ______ ; þjóðfélagsháttum en nokkur önnur þjóð. Arnulf Överland er mikið og merkilegt skáld, eitt hið bezta af ljóðskáldum Noregs fyrr og Þá er Arnulf Överland hafði síðar, og hann hefur skrifað á- reynzt óbetranlegur í norskum gætar smásögur. Hann er einnig fangelsum, var hann fluttur til merkilegur greinahöfundur, og 'hinna alræmdu fangabúða í í deilum eru fáir jafnokar hans Saohsenhausen í Þýzkalandi. að vqpnfimi. En hann er sázt Þegar hann gekk upp land- minni sem maður heldur en sem göngubrúna á skipi því, sem rithöfundur. Hann hefur alltaf flutti hann og fleiri fanga til gert miklar kröfur til sjálfs sín, Þýzkalands, sneri hann sér allt þær kröfur að hann leitaði rétt- í einu við og mælti reistur og lætis og sannleika af hinni svipmikill þessi orð til fólksins, fyllstu alvöru og gengi aldrei á sem safnazt hafði saman skammt mála hjá ranglætinu, hvað sem frá skipshlið: já húfi virtist vera — og hversu “Fyrirgefið þeim ekki, því sem sjálfsblekkingin skrýddi að þeir vita, hvað þeir gera”. ] sig og snyrti, laðaði og beitti Þegar það fréttist frá rithöf- brellum. Og vandfundinn mun undamótinu, sem Norrænu fé-'sá maður sem hafi af jafn misk- lagið bauð til í Stokkhólmi á1 unnarlausri óvægni gagnvart öndverðum þessum vetri, að sjálfum sér reynt að uppfylla Arnulf Överland hefði haldið þessar kröfur og verið hugsjón- þar ræðu, sem finnski fulltrúinn um sánum jafn trúr. Atos Wirtansen hefði talið sig knúinn til að mótmæla, þá vakti það athygli langt út fyrir hinn tiltölulega litla hóp skálda, rit- höfunda, blaðamanna og stjórn- málamlanna, sem lætur einna west til sín taka á vettrvangi dagsins. Ekki dró það úr áhugan- um fyrir þessari frétt, að þess Ekki þannig að skilja, að hann hafi ekki skipt um skoðanir á ýmsum málefnum. Hann hefur einmitt haft slik skoðanaskipti, hvenær sem trúskapurinn við réttlæti og sannleika hefur kraf- izt þess af honum — alltaf talið skylt, svo sem Ari fróði, að hafa það, er sannara reyndist. Oft var getið, að mótmælin hefðu hefur iíba staðið um hann styrr, en hann var fyrir styrjöldina j síðustu orðinn afar vinsæll mað- ur af fjölda fólks í Noregi, en hafði alltaf verið það af þeim, , sem þekktu hann bezt, jafnvel þó að skorizt hefði í odda. Og hann var maður, sem andstæð- ingarnir óttuðust, en virtu ekki síður að minnsta kosti allir þeir, sem ekki voru smámenni og ó menni, en styrjaldarárin sýndu svo, að ekki varð um vilzt, hvert mikilmenni hann var, hve hann var búinn að stæla hug og sál, svo að hann gæti óskelfdur gengið í hættur og sál hans kysi heldur að segja skilið við líkam- ann en að breyta út af því eða áfneita, sem hún hefði féngið fulla og fasta sannfæringu um, að satt væri og rétt, svo að enn I sé vikið til orða Rasks. Arnulf Överland var einn af þeim fyrstu í Noregi, sem gerði sér raunlhæfa grein fyrir þeirri ógn sem frelsi og menningu stóð af nazismanum, og hann lét ekki sitt eftir liggja um að vara við háskanum í bundnu máli og ó- bundnu. Sum af kvæðum hans ort fyrir stríðið voru beinllínis spámannleg forsögn þeirra ógna er síðar komu. Og þá er Noreg- ur var hernuminn, var síður en svo, að Överland dytti í hug að lægja seglin. Hann orti svo sem honum bjó í brjósti, og þó að kvæðunum væri dreift nafn- laust út á meðau almennings, þá leyndu sér ekki höfundarein- kennin. Svo var hann þá tekinn fastur og settur í Grinifangelsið vorið 1941, en síðar var hann fluttur í M/öllergaten 19. og eft- ir eitt ár í fangaibúðir í Þýzka- landi. Þar var hann þrjú ár. Överland hafði ávallt verið heilsuveill, hafði verið berkla- veikur og verið á heilsuhæli, en þrátt fyrir meðferðina og við- urgerninginn í fangelsum naz- ista, hélt hann furðugóðri heilsu og kjarkurinn reyndist óbilandi. Hann sat einn í klefa í hinum norsku fangelsum, fékk þar ekki að njóta samvista aðra. 1 fang- abúðum í Þýzkalandi gerðist hann andlegur læknir og skrifta- faðir meðfanga sinna, var þeim huggari og aflgjafi í víti grimmdar og kvalalosta, og færði þeim trú á hin jákvæðu öfl lífs- ins. Hann var hvergi veill gagn- vart böðlunum, kom fram með dirfsku ’og andlegri tign þess mikilmennis, sem gleymir sjálfu sér fyrir velferð meðbræðra sinna og framtíð hins iíðandi og stríðandi mannkyns. Og jafnvel hinum grófgerðustu böðlum stóð af honum einhver ógn. Þeir skildu ekki svona mann. Það var eitthvað yfirnáttúrlegt við hann í þeirra augum. Og auk allrar sinnar sálusorgunar orti hann allt af meira og minna í fangelsunum, en auk þeiss, sem aðstaðan til þess að iðka skáld- skap, var nokkurn veginn eins hörmuleg og hún gat orðið, þá var svo nauðsynlegt að leyna ljóðunum, *að hann faldi sum þeirra þannig, að honum tókst aldrei að finna þau aftur. Það mun svo alltaf verða talið ganga undri næst, hvað þrek hans í reyndist andlegt og líkamlegt, ; og eru ekki til mörg ljósari ] dæmi þess, hve andleg göfgi, i mannást og ómútanleg þrá eftir | sannleika og réttlæti megna að hefja mikilmennið upp yfir öll venjuleg takmörk mannlegrar : getu — til ekki aðeins að þola, heldur og til að gefa. “Það er , ekki hægt að murka úr okkur lífið” heitir eitt af kvæðum Överlands um norsku þjóðina og samnefnd því er ljóðaibók. áem flytur kvæðin, er hann orti á stríðfeárunum. Það reyndist ekki fært að murka úr honum ^ lífið, og nú .... nú ... . hefur jsannazt enn sem fyrr, að ekkert er honum fjær en að láta hina miklu veraldarhóru, sjálfsblekk- 1 inguna hafa, sig til að ganga á mála hjá ranglætinu eða setjast auðum höndum framan við arin- inn í heiðursbústað þeim, sem TIL FJALLKONUNNAR Eg fer í anda fljótt um geim hvar fjöll og standberg rísa á zefiírs gandi sigli heim að sjá þig landið ísa. Fjalla drotning ferð til þín ef fljótt áskotnast gæti, æðstu lotning áttu mín en mér hlotnast kæti. Vonin ætíð var til þín vonin sætleiks nýtur, von á fæti völtum mín vonin rætast hlýtur. Öll þín saga er upphefð mín einnig braga gjörðin er eg laga ljóð til þín lít eg Skagafjörðinn. Það var altaf inst í taug æðstur skaltu talinn, því ávalt minn þankinn flaug iþá um Hjaltadalinn. Þar er prýði og virða val vel upp lýður alinn — endist tíð eg yrkja skal pft um fríða dalinn. Þar sé eg Hóla höfuð ból heiða njólu og morgna, bygging skóla blikar sól um biskups-stólinn forna. Þá laét eg gamminn geisa á stað ] greitt í ramma salinn, þar sem amma kvæðin kvað KoIbeiWs fram í dalinn. Að fara í skyndi för til þín fræðir lyndis bólin, fögur mynd af fjalla sýn úm frægan Tindastólinn. Það yrði gróði engin þrgut átt í sjóði að kalla, þitt í móður milda skaut mætti eg hljóður falla. Friðrik P. Sigurðsson fyrir fiáum vikum, skýrði af- stöðu hans rækilega, og þar sá eg, að hann leit niákvæmlega sömu augum á málin og eg og margir fleiri, sem reynt hafa að kynna sér þau sem bezt og llíta á þau án sjálfblekkingar. över- land sér ekki frekar en vér, hvernig Rússlandi geti stafað hætta frá Bandaríkjunum eða Bretlandi, nema Rússar hagi sér þannig, að þessi ríki vænti árás- ar frá þeirra hendi. Bretland er að fá Indlandi og Egyptarlandi fullt sjálfstæði, og þeir eru ekki ginkeyptir fyrir yfirráðum Pal- estiínu. Bandaríkjamenn hafa ekki lagt undir sig nein lönd, en vilja aðeins koma upp á Kyrra- hafi flotastöðvum, sem tryggi, að ekki komi fyrir annað eins og þá er ráðizt var á Fearl Harbor. En útþensla Rússlands undir yfirskini sjálfisöryggis kemur fram í því að innlima með hinar algerlega sérstæðu og frelsiselskandi þjóðir, Letta, Esta og Litháa, taka lönd og hafnir af Finnum, og ná í Finn- landi sem mestu áhrifavaldi, skerða Pólland og gera það, sem eftir er llátið, að rússnesku lepp- ilíki. Þeir hafa gert Tékkósló- vabíu sér mjög háða, innlimað Bessarabíu, náð öllum tökum á stjóm og stefnu Rúmena, Bulg- ara og Júgóslava og búa allt und- ir innlimun mikils hluta Þýzka- lands, eða stofnun einskismeg- andi leppríki þar i landi. Þeir HHAGBORG U FUEL CO. n Dial 21 331 (C.F.L. No. U) 21 331 eins til að láta í ljós hugsjónir sinar í ræðu og riti og vinna að framgangi þess, er hann telur rétt og heillavænlegt, en að hruni hins, sem hann lítur á sem skaðlegt eða ekki mönnum sam- boðið. Överland sagði við Stiokk- hólmsblöðin, eftir að fram voru komin mótmælin gegn ræðu hans: “Ef þeir, sem báðu mig um að tala óskað venjulegrar skála- ræðu, þá hefðu þeir átt að biðja einhvern annan en mig. Eg flyt. aldrei siíkar ræður. Þeir, sem þær flytja, eru í mínum augum hlálegar mannkindur. Eg get. ekki flutt ræður um ekki neitt — eða fengið mig til að segja eittihvað, sem eg meina ekki.” Þarna er hann eins og hann var og er og verður. Hann leikur ekki á hljóðfæri meðan Róm er að brenna til rústa.—Aliþbl. Söngmaður sem var ákaflega montinn af bassarödd sinni sagði draum sinn: “Mig dreymdi að eg var í stórri söngthöll. Þar voru gegn Persum og stutt kommún istiíka upp reisn í Kína, og loks hafa þeir gert óbeinlínis kröfur til Norðmanna. Överland minn- ir á þá ógn, sem stóð af fanga- búðum nazista og fólksflutning- um þeirra og bendir um leið á sem staðreynd samkonar fyrir- brigði hjá Rússum. Hann minnir einnig á það, að Noregur hafi fyrst fengið hjálp frá Vestur- veldunum — og að Stalin hafi norska ríkið hefur fengið honum virzt eftir öllu að dæma fullt til íbúðar, lygna þar augum og' svo eðlilegt samibandið við Hitler , . ... . . 5,000 manns í hverri rödd af hafa bemt asælm og andblæstri , ^________ ... ---------- l._________Þremur, og engmn drog af hljoð- lifa á sætsúpu aðdáunarinnar. Hann er reiðubúinn til að sitja á ný í fangelsi, lengur eða skemur, ef þjónustan við sann- leikann og réttlætið krefjast þess af honum — og til að deyja þannig, að sannmæli verði, að “svo kunni ekki dónar að deyja”. J sinn álitum iMér var það kunnugt, þá er eg j boma á fót — eins og við þau. Þá fordæmir Överland með öllu heftingu skoðanafrelsis í Rússlandi og segir að lokum: “Sovétríkin líkjast langtum meira hinu fasistsíka einræði, en hinu sósíalistíska ríki, er vér eitt að verið væri að Rússlandi. Ef vér heyrði um ræðu Överlands, að viljum skapa sósíalistískt þjóð- hann hafði fyrir aldarf jórðungi j félag, verðum vér að fara eigin litið á byltinguna á Rússlandi og' leiðir og heyja vora eigin bar- framkvæmd sósíalismans undir áttu. Vér viljum ekki borgara- stjórn Lenins og Trotskis semjstyrjöld eða rauðar lífvarðar- einn hinn merkasta atburð í j sveitir, ekki leynilögreglu eða sögu veraldar á síðari öldum, og! “hreinsanir”, ekki fangabúðir að hann fylgdi með mikilli eftir-1 eða einræði nokkurrar tiegundar væntingu því, sem gerðist með engan ríkisþinghússbruna eða Rússum. Eg vissi einnig, að hon- ] skemmdarstarfsemi. Hið sósíal- um varð fljótlega ljóst, að það istiska þjóðfélag, sem vér óskum væri fás^nna, að stefna verka- eftir, skal verða reist í samræmi lýðsflokkanna í hinum ýmsu við yorar eigin réttlætiskröfur löndum væri mörkuð í Moskva, og af frjálsum vilja.” og eins var mér kunnugt, að því j ju> sannarlega er Överland, lengra sem leið, leizt honum þrátt fyrir vonbrigði sín, þrátt verr og verr á það, hverja stefnu fyrjr vistina í fangabúðunum, málin tóku í Rússlandi undir jefn raunsær og áður, jafn djarf- handleiðzlu Stalins. En samt ur 0g bersögull — og jafn viss sem áður mun það hafa verið um, að unnt sé að koma miálum svo, að jafnvel seinustu árin fyr- mannanna þannig fyrir, að líf styrjöldina hafi hann enn þejrra verði alla annað en nú, ef menn beiti ír horft með nokkurri eftirvænt- einnungis ef menn beiti þekk- ingu til Rússlands, þó að hon- mgU sinni og vitsmunum í þágu um væri þá orðið það ljóst, að heildarhags í stað þröngra eig- það, sem þar gerðist, gat ekki ínhagsmuna, láti sannleika og nema þá að einhverju litlu leyti réttlæti ráða f stað lymskra l a orðið /ifyrirmynd vestrænna , , _ . ., ,,, og falsaðra forsenda um rett og mennmgar þjoða, ef þær attu ° b \ unum.” “Það hefir verið stórkostlegt,” sagði sá sem á hlýddi. “En hvem- ig var það með bassann?” “Söngstjórinn stansaði snöggv- ast, og hvnslaði að mér: ‘Ekki al- veg svona sterkt, gerðu svo vel’.” * * * Uppruni tedrykkjunnar Fyrir mörgum öldum gekk mjög mannskæð plága í Kína. Menn veittu því þá eftirtekt að það fólk sem aðeins drakk soðið vatn, komst hjá því að taka veikina. Keisarinn gaf þá út fyrirskipan um að allir skyldu drekka soðið vatn. Og tli þess að örugt væri að vatnið hetfði soðið átti að hella því á lauf af t’sa-trénu, en þau lauf höfðu sérkennilegan barkandi smekk. * * W Spurt: A segir að strandlána Noregs sé 15,000 mílur enskar. B segir að það geti ekki verið, en veit ekki um vegalengdina. Hver er hún? Svar: Frá Líðandisnesi til Norðurhorns, eru 1,800 mílur. Hræddur að borða .... sumar fæðutegundir, er valda uppþembu, óþægindum, brjóst. sviða, magasúr, andfýlu o. fl. FYRIR SKJ6TANN BATA “GOLDEN” Stomach Tablets Ný Forskrift Ekki að þjást að raunalausu' Fáið skjóta hjálp með snöggri breyting við magakvillum, með því að kaupa reglulega hvaða flösku stærð sem er af varan- legum, fljótt verkandi "GOLDEN" Stomach Tablets 360 piliur (90 daga skamt) $5 120 pillur (30 daga skamt) $2. 55 pillur (14 daga skamt) $1. Reynslu skamtur lOc. Fullkominn með leiðbeiningu. 1 HVERRI LYFJABÚЗ MEÐALADEILD ekki siðferðilega og menningar- lega að stíga mörg spor aftur á bak. Hins vegar vissi eg ekki, þá er fréttin barst af ræðunni á rithöfundamótinu í Stokkhólmi neitt verulegt um skoðanir hans á þessum málum eftir styrjöld- ina. En sannarlega var þetta, sem eg frétti úr ræðu hans, ekki annað en það, sem vænta mátti frá hinum trúa og ómútanlega þjóni. sannleika réttlætis og frelsis, og grein sú, er hann síð- ar meir skrifaði út af þessum málum í “Arbeiderbladet í Oslo, | höfuðmálgagn norska Alþýðu- flokksins, en þýðing á þeirri grein var birt í Alþýðuiblaðinu rangt og virði frelsi hvers Kaupendur Heimskringlu og Lögbergs á Islandi Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir yfirstandandi árgang, kr. 25.00 fyrir hvort blað. Dragið ekki að greiða blöðin. Það léttir innheimtuna. Æskilegt að gjaldið sé sent á póstávásun. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til mín. BJÖRN GUÐMUNDSSON, Holtsgata 9, Reykjavík

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.