Heimskringla - 09.07.1947, Page 3
WINNIFEG, 9. JÚLÍ 1947
HEIMSKRINGLA
3. SÍÐA
MINNINGARORÐ
Sigurbjörn (Barney) Eastman
ll.júní 1876 — 2. júní 1947
Föstudagurin 6. júní byrjaði
svipað og aðrir dagar, að strá
ljósi yfir svæði það er nóttin
hafði gjört myrkt, svo færra
glepti værð þeirra, sem í einrúmi
lutu eftir hvíld, frá erfiði og
sorg liðinni daga. Samt var dap-
urt til lofts að líta þennan morg-
un, eins og forsjónin væri aðj
sýna sérstaka hluttekningu með,
ekkju og börnum Sigurbjörns
Eastman, sem ákvarðað var að
jarðsetja þennan dag. Dagurinn
leið með bjartara yfirliti til að
minna á að öll móða eyðist með
tímanum, og ljósið eykst sem,
allir þrá.
Greftrunar athöfnin fór fram
frá útfarar stofu í Gavalier og
frá Hallson kirkju og var stjórn-
að af séra Agli H. Fáfnis. Útíör-
in var ein sú fjölmenntsrta og
virðuglegasta sem þar hefur áttj
sér stað. Kirkjan var orðin fuil
af fóllki áður en líikfylgdin kom,
svo úti urðu eins margir að vera
og inn komust.
Meðah þessi kyrláta stundar-
dvalið hefir langvistum í byggð-
mni og starfað mikið í þjóðrækn-
isdeildinni, hafði ort kvæði í til-
efni af aldarfjórðungsafmæli
hennar. Las Mrs. Gíslason það,
og hitti það vel í rmaik.
Karl Thorkelsson, skólastjóri
í Morden, minntist sérstaklega
frumherja byggðarinnar, hug-
sjónaástar þeirra, þrautseigju og
framsóknaranda; mælti hann á
íslenzku og tókst hið bezta.
Dr. Richard Beck var aðal-
ræðumaður samkomunnar. Hóf
hann miál sitt með því að flytj a
deildinni kveðjur séra Valdi-j
mars J. Eylands, forseta Þjóð-1
ræknisfélagsins, og stjórnar- j
nefndar þess, og þakkir fyrir
vel unnin störf í þágu þjóðrækn-.
ismálanna. Annars fjallaði ræð-.
an um endurreisn lýðveldis á j
íslandi, framfarir þjóðarinnar á
síðari árum og framtíðarhorfur j
hennar. Var ánægjulegt að veita
því eftirtekt, hve næman hljóm-
grunn frásögnin um ættjörðina
og ættþjóðina fann í hugum sam
komugesta, sem nálega allir eru
þó fæddir hér vestra og hafa
ísland aldrei augum litið. Kunna
þeir auðsjáanlega góð skil á máli j
feðra sinna og mæðra, og er svo j
enn þá, góðu heilli, víðar í byggð j
um vorum.
John B. Johnson, sveitarráðs-
maður, þakkaði ræðumönnum
komu þeirra með skörulegum
orðum og smekklegum.
Ylfir samkomunnii hrvíldi ó-
svikinn íslenZkur blær, og lauk
henni með því, að rausnarlegar
veitingar voru fram bornar, enj
síðar v§ir dans stiginn.
Um 70 til 80 manns sóttu af-
mæishátíðina, eða allur þorri
byggðarbúa, og bar það fagurt
vitni félagsanda þeirra. Deildin
“Ísland” á einnig sérstöðu með-
al þjóðrælknisdeilda vorra,
vegna þess, að öll byggðin hefir
í reyndinni árum saman verið j
' þj óðrækn isf élaginu, ií þeim!
skilninigi, að einn eða fleiri afj
hverju heimili hafa verið í fé- ]
laginu, og mun svo enn. Er það
bæði þakkarvert og til fyrir- j
myndar. Fór því að vonum, að
meðan eg dvaldi á þeim slóðum'
að þessu sinni, sungu mér í huga j
orð skáldsins:
“Og lengi mun lifa í þeim
. glæðum,
sem landarnir fluttu um sæ”.
Gestrisnin íslenZka, meðal
annara góðra erfða, situr áreið-
anlega í tignarsæti hjá löndun-
um ií Brown-byggðinni,' eða svo^
reyndist okkur hjónunum. Vil
eg, að málslokum, fyrir okkar
hönd þakka byggðarbúum |
skemmtilegar samverustundir j
og frábærar viðtökur. Lifið heil! j
Richard Beck
bið leið, rifjaðist upp fyrir þeim
er þetta ritar, stef er féllu í hug
hans eitt sinn er góður vinur
hans var borin til grafar. Þau
voru svona:
Hér skiftast vegir vinur minn
sem varst mér oft ’til gleði.
Eg harma ekki hlutinn þinn
að hljóta rétta skilnaðinn
frá bitrum sjúkdóms beði.
Ef fundum seinna saman ber
á sigur-ljósa hæðum.
Það miðlar gleði mér og þér,
ef munum unaðs stundir hér
af eilífs-anda gæðum.
Skoðun miín hefir ekki enn
breyzt á þessu, þó sumum
kanske finnist öfug hluttekning
í því, og efasemd og óberandi og
handanbak snúi að, en ékki lóffi.
Hvað mismunandi sem trúar-
skoðanir okkar eru, verður út-
köman sú, að:
Menn hylla greinar á grænu tré,
sem guðs börnum öllum veita hlé
þó höfum ei enn komist hálfa leið
upp hæðina er rætir Mfsins meið.
Það var sagt um Guðm. Frið-
jónsson á “Sandi” á ísl., að hann
ræktaði þar fögur og nytsöm
blóm. S. E. tókst vel að rækta
sandland sitt svo það bæri arð-j
sama árlega uppskeru, — land
sem öðrum hafði ekki tekist að
með höndla á viðunanlegan hátt. í
Land þetta er á vestur-íhalla'
sandhæðanna sem kallaðar hafa j bygðarbúar S. E. með þakklæti
Minni landnemanna
Flutt 6. júlí 1947, á Demants-afmæli Lundar-bygðar
Það engum skilst, hve langt sem leitað væri,
— þó líf vort hefji það í æðri tign —
að mannleg sál við sérstök tækifæri
á sérstök efni virðist eilíf-skygn.
í dag er eins og lífið lyfti tjöldum
og ljósið skíni gegn um dökkan hjúp:
Til frænda og vina hugleiðis við höldum
og horfum yfir sextíu ára djúp.
Við horfum yfir þessar breiðu bygðir
með býlin fyrstu lítil, dreifð og fá,
en við þær margir bundu traust og trygðir,
og traustið hefir aldrei svikið þá.
Þeir landnámsmenn, sem lengst og glöggast muna,
hér lesið geta eins og skrifað blað
um þrautastríð í gegn um frost og funa,
en fegri vonir altaf bættu það.
Með litlum tækjum örðug jörð var unnin,
en engar bygðir þektu trúrri menn:
með skóflugarmi grófu fyrsta brunninn —
og gamla holan kannske sést þar enn.
Þeir feldu tré í fyrsta bjálkakofann,
og fleiri en þeir þar löngum hlutu skjól.
Hjá okkur, bræður, nú er stærri stofan,
og stritið minna, fínni og mýkri ból.
En heyrið!: Meðan hugsjón þessi ræður,
í hópinn ekkert komið gleymsku skarð,
á fund við okkar horfnu héraðsbræður
við hverfum snöggvast út í kirkjugarð,
því þar á eflaust allur fjöldinn heima
af elzta fólki þessa bygðarlags.
Það fær, ef til vill frelsi til að dreyma
og fylgjast með í hátíð þessa dags.
Sig. Júl. Jóhannesson
verið IV2
son.
mílu austur af Hall-
j vinnu og
Með stökustu elju og athugun stUndir.
á nýjustu rannsóknum um með
j fyrir samfylgd og hugljúfa sam-
biðja honum góðar
Vinur
!
höndlun jarðar til beztu afnota, ]yjestj Jeyndardómur tilverunnar:
tókst honum að byggja upp á-
gætis heimili og auka við land- LfFIÐ SJÁLFT
eign sína árlega í einni tíð.
Fyrir utan að vera framúr Kjarnorkunvísindin geyma lykil-
skararidi búmaður hafði hann inn þessari dularfullu ráð-
ýms vandasöm störf að afgreiða, I
frá þeim tíma að hann keypti
þetta áminsta land.
Hann var ötull starfsmaður í
Hallson söfnuði. Það er óhætt -------
að segja að frá 10—40 ár var Uppgötvanir þær, sem þegar
hann stöðugur nefndarmaður í hafa verið gerðar á sviði kjarn-
3—5 mismunandi félögum, og orkuvísindanna, eru aðeins ó-
gátu, segir ameríski Mfeðiis-
fræðingurinn Waldemar
Kaempffert í þessari
grein
ljóst og ófullkomið upphaf meiri
tíðinda. Atómið geymir miklu
meira en aflið eitt. Það innibind-
leyndardóm niáttúrunnar.
ur
alt leyst vel af hendi.
Betri nágranna í hjálpfýsi en
hann, var tæplega hægt að
finna. Einn vetur er skæð “flue”
gekk, var stór fjölskylda svo Hið mikla verkefni vísindanna
illa haldin af henni, að engin er að svipta hulunni frá þeim
var fær um að gegna útistörfum leyndardómi. Þegar þar er kom-
eða afla sér björg utnfrá. Fyrir , ið, fá stjörnurnar, geimurinn,
utan sín eigin störf bætti hann maðurinn og lífið sjálft nýja
við sig að annast þetta. Fleira merkingu.
þessu líkt mætti nefna, en þess staðreyndin um kjarnorkuna
er ekki þörf. hefur þegar neytt okkur til þess
10 ára gamall kom hann til að breyta hugmyndum okkar
þessa lands frá Austurdal í Seyð- um efnið; þannig, að við verðum
isfirði ásamt einni alsystir, 2 nfl ag hugsa um samsetningu
ihálfsystrum og hálfbróður. Ein þess> bta á moldarköggulinn eða
hálfsystir Jóhanna S. Þórðarson vatnið í glasinu sem stónkostleg-
var komin 3 árum fyrr og búsett an aflgjafa. Þessi hugsanaferill
að Svold N. Dak. og þangað var á e t v. eftir ag iei5a okkur að
stefnt til að hefja starf j
vistinni.
Árið 1900 giftist hann eiur- neaii mannsmsY HrvaD er
lifandi konu sinni, Kristínu hvöt? Hvernig gerizt það, að sár
aóttir Dínusar Jónssonar og gróa? Hvað er það, sem veldur
Kristjönu (ljósmóðir) Andrés- klofningi frumverapna og við-
dóttir er bjuggu í grend við heldur fjölda tegunda? Hvernig
Svold, einni siðprúðustu, kær- gerizt það, að kjötbiti og mjólk-
leiksriíkustu ágætis konu í bygð- urglas verða að vöðva og orku?
inni. Hún M ekki á liði sínu að spurningar þessar eru ja£n.
hjalpa ollu til þnfa og pryðxs a gamlar
manninum og vísinda-
heimilinu. ( mlenn aiii-a al(la hafa glímt við
Skólagöngu naut hann í þessu lþessar gátur. Þegar svörin loiks
landi og starfrækti kenslu nokk- fást) mUnu þau koma okkur á
ur ár. Hann var prýðilega máli evart) aiveg eins og sprengjurn-
ekki t. d. jám og leir.
Viísindamenn hafa haldið því
fram í langan aldui;, að heimur-
inn sé senn útgenginn, eins og
klukkuverk, eða að skipulag
þöki fyrir skipulagsleysi. En liíf
ið er öðruvísi. Þhð er ekiki ó
snortið af þvf lögmáli, sem segir
að klukkuverk, sem gengur fyr-
ir fjöður, muni senn verða út
gengið, að hiti lækki úr hiáu stigi
í lágt stig og að aflið eyði sér
sjálft. Lífið getur frestað því, að
þessi verði atburðarásin, ýtt frá
sér lögmáli skipulagsleysisins
og fætt skipulag af skipulagi.
En hvernig gerizt það?
Ráðgatan um iífið er dular-
fyllst og mest allra ráðgátna,
sem vísindi glíma við. Eirthvern
veginn verða vísindin að tengja
það, sem vitað er um dauð efni,
við frumur, dýr og menn. Við
erum allir byggðir úr atómum
sömu atómunum, sem láta
sólina og sjömurnar skína, sömu
atómunum og finna má alls stað-
ar á þessari jörðu. Hvers vegna
skyldum við því éklki nota þá
þekkingu, sem við öflum ökkur,
með því að kljúfa korn af gulli
járni og úrariíum og leita þann-
ig sannleikans um það, hvemig
fóstur verður til og vex til
manns, sem getur fætt af sér
annað fóstur, sem þroskast og
verður annar maður? Þetta virð-
ist engin ofraun, en þó hafa vís-
indin ekki svarið.
Iirving Sohroedinger — eðlis-
fræðingur með Nolbelsverðlaun
hefur beint gáfum sínum og
þekkingu að þessu verkefni. í
augum hans er skýringin á því
hvernig fóstur vex og verður að
manni, ævintýrlegasta og leynd-
ardómsfyllsta ráðgáta vísind-
anna — miklu frékar það en
lausn orku úr klump af úran-
íum-235 eða .plútóriíum. Hann
er undrandi yfir því, sem gerizt
þegar fluguegg em “bombard-
eruð” með Röntgengeislum. Per
leg afbrigði, sem verða til —
flugur með rauð augu, flugur,
sem eru vaxnar hárum, og aðrar
sem eru allsberar, flugur, sem
hafa enga vængi og flugur, sem
hafa alls kyns óeðlilegar erfðir.
Allar þessar flugnategundir —
ef þær liffa — eignast afkvæmi í
sömu mynd, afkvæmin verða
eins og foreldrarnir. Eitthvað
hefur því komið fyrir hina ó-
sýnilegu erfðavísa (gene) í frym
inu, er geislunum var beint að
þeim, en erfðavísarnir eru það
H
HAGBORG
FUEL CO.
Dial 21 331
(C.F.L.
No. 11)
H
21 331
gagnvart iífinu, sem atómin eru
í miálmi eða lofttegundum.
Nú eru þessir erfðavísar fald-
ir í litlum kornum, sem nefnd
eru litningar (krómósóm), vegna
þess að þau eru sýnileg undir
smásjá, þegar á þau hefur verið
borinn réttur litur. Erfðavísam-
ir eru án efa flókin mólekúl, og
þess vegna þarf að rannsaka þá
toæði eðlifræði- og efnafræði
lega. .Röntgengeiislarnir setja
byggingu mólekúlsins úr skorð-
um og opna fryminu nýja mögu-
leika, og hin furðulegustu af-
brigði verða til. á
En þetta útskýrir ekki þann
leyndardóm, hvers vegna litn-
ingarnir — föður- og móður-
litningarnir, sem innibinda
erfðavísana — skuli klofna
þannig, að afkvæmið fái suma
eiginleika föðursins og aðfa frá
móðurinni. Þetta útskýrir held-
ur ekki það fyrirbrigði, sem
náttúrufræðingar kalla kyn-
tengsli og eru með þeim hætti,
að sjúkdómar, eins og t. d. blæð-
ingarveiki (hemophiláa) og lit-
blinda, sem dætur ganga með,
koma eingöngu fram á sonum,
Söhoedinger tekur þetta verk-
efni stæðfræðilegum tökum, og
einnig í ljósi efnismagnskenn-
ingarinnar, sem útskýrir, hvers
vegna atóm rafmagnsperuþræð-
ir senda frá sér birtu, þegar þau
eru hituð með rafmagnsstraum.
Honum virðist hiti vera skýr-
ingin — hiti, sem verkar þann-
ig á mólekúlin, að þau hreyfast
hraðar og setur byggingu þeirra
stundum úr skorðum. Hann lit-
ur á litningana sem risavaxin
Frh. á 7. bls.
nýJu lausn fjölda margra ráðgátna
um eðli lífsins. Hvernig starfar
eftir- heili mannsins? Hvað er eðlis-
farin
og flutti oft stuttar en aF) sem fenu á Hiroshima og
snjallar ræður á sarrikomum. Nagisaki. Undrun okkar á ekki
Enskan var honum tamari, en rá|t gina að rekja til þess, að
hafði þó gott vald á íslénzku. I svörin sjálf verði óvænt, heldur
Þessi hjón eignuðust 6 börn, mun okkur þykja mikið til um
3 drengi og 3 stúlkur. Eftir ald- það vald yfir náttúrunni, sem þá
ursröð þannig: ■ verður lagt í hendur mannanna.
Andrés F. Ógiftur heima Hvað er Qiíf? Engin fullgóð skýr-
Jónathan Th. giftur, búsettur ing er til á því. Við vitum aðeins
á parti af landeigninni. að algengur hlutur eins og t. d.,
Johanna A. gift í Minnesota. egg getur framleitt annan og
Friðrik B. giftur í Cavalier. miklu fultkomnari hlut eða
Emily, ekkja í Cavalier. smíð, sem er kjúklingurinn.
Guðrún H. gift í grend við Skipulag fæðir af sér skipulag
Edinburg N. Dak. á einhvern leyndardómsfullan!
í kærri minningu kveðja hátt. Þannig haga dauð efni sér
SUM AR
Nú er tíminn til þess að gera raðstafanir viðvíkjandi vinnu-
krafti til uppskeru og þreskingar . . . og um peninga til að
borga með nauðsynlegan kostnað þar til afurðimar em
seldar. Peninga til þvílíkra þárfa má altaf fá hjá Royal Bank.
Talið við forstjóra útibús vors í yðar nágrenni viðvíkjandi
þörfum yðar. Spyrjið hann einnig um lán til jarðabóta, og
hvernig þeir peningar geti best verið notaðir til hagsmuna
húsum og landi, yður sjálfum og f jölskyldu yðar.
THE ROYAL BANK OF CANADA