Heimskringla - 09.07.1947, Qupperneq 7
WENNIPEG, 9. JÚLt 1947
HEIHSKBINGLA
7. SIÐA
LÍFIÐ SJÁLFT
Frh. frá 3. bls.
mólebúl, margbrotna kristalla,
sem klofna og fjölgar. Þannig
má Mta nýjum augum á lífið, og
vera kann, að Mfeðlisfræðingar
og Mfefnafræðingar eigi eftir að
gefa þessu meiri gaum. Kostur
þessa hugsanaferils er sá, að
'hann opnar möguleika til þess
að nota þebkinguna um atómið
til þess að útskýra lífið.
En Schroedinger verður að
viðurkenna, að ef þessi skipu-
iega byggði kristall — erfðavís-
inn — geti fætt af sér stórum
niun margbrotnari veru — hest
eða mann — þurfi að leggj a hon-
Um til skipulag utanað frá. Ann-
3rs yrði aðeins um samsafn at-
óms að ræða, sem mundu brátt
átgengin, eins og klukka. Og
iengra komumst við ekki á þess-
ari leið til þess að kynnast
ieyndardóminum um Mfið. —
^arna erum við komnir að há-
Um múrvegg, sem lokar útsýni
til landsins fyrir handan. Við
erum ekki byrjaðir á því, að
klífa þann múr. Það eru erfða-
vísarnir og litningarnir, sem eru
“dulmálslykillinn” að hliðum
múrsins. Og vegna þess, að við
höfum ennþá ekki vald á þess-
Um lykli vitum við raunveru-
iega ekkert um vöxt og líf.
Gerum nú ráð fyrir því, að á-
bendingar Schroedingers verði
til þess að efnafræðingar finni
að lokum leið til þess að búa til
eggjaihvítuefni (protein) sem er
undirstaða alls Mfs. Dr. Emil
Fisoher eyddi nær allri ævi sinnj
í að reyna að raða saman eggja-
hvítu-mólebúlum. Hann gat
aldrei búið til neitt, sem var
samibærilegt við hvítu eggsins,
en hann beindi Vísindunum í
rétta átt. Eggjiahvítan er gerð
úr aminosýrum. Með þrjátíu
nótum tónstigans má búa til ó-
tölulegan sæg mismundandi
laga, ópera og symfóniía. Á sama
hátt má nota þessar aminosýrur
til þess að gera milljónir eggja-
hvíta. En hver er aðferðin, sem
náttúran notar, er hún velur ná-
kvæmlega réttu tegundina af
aminosýrum til þess að gera
sHka tóna — sellur og vírusa —
svo að ekki sóu nefndar sym-
fóníur, eins og dýr, sem geta
skriðið, gengið og flogið.
!
Einhvern tíma mun reka að
því, að gerfi-eggjahvíta verður
•til. Það mun ekki hafa geysilega
þýðingu fyrir mataræði manna, j
því að ekki verða þau efni ó- j
dýrari en fæðan er nú, en lík-
legt er, að sú uppfinning hafi
mikla læknisfræðilega þýðingu.
Ásamt með þessum rannsóknum
verður Mfefnáfræðirannsóknum
haldið áfram. Þær snúast nú að
verulegu leyti um byggingu
sella og vírus, sem eru mest-.
megis eggjahvítur. Þegar er
komið svo langt, að hlutar af-
frymi hafa verið aðskildir. En
INNKÖLLUNARMENN HEiMSKRINGLU
Á ÍSLANDI .
Reykjavík.----------------_Bjöm Guðmundsson, Holtsgata 9
í CANADA
Amaranth, Man_____________________Mrs. Marg. Kjartansson
Árnes, Man-------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man.
Árborg, Man..............................G. O. Einarsson
Baldur, Man--------------------------------O. Andarson
Belmont, Man...............................G. J. Oleson
Bredenbury, Sask___Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask.
Churchbridge, Sask___________________Halldór B. Johnson
Cypress River, Man.....................Guðm. Sveinsson
Dafoe, Sask---------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask.
Elfros, Sask..................___Mrs. J. H. Goodmundson
Eriksdale, Man...........................Ólafur Hallsson
Fishing Lake, Sask------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask.
Flin Flon, Man-----------------------Magnús Magnússon
Foam Lake, Sask-------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask.
Gimli, Man...............................___K. Kjernested
Geysir, Man----------------------------G. B. Jóhannson
Glenboro, Man..............................G. J. Oleson
Hayland, Man...........................~Sig. B. Helgason
Hecla, Man...........................Jóhann K. Johnson
Hnausa, Man._..........—.................Gestur S. Vídal
Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta.
Kandahar, Sask.___________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask.
Keewatin, Ont..........................Bjarni Sveinsson
Langruth, Man............................Böðvar Jónsson
Leslie, Sask...........................Th. Guðmundsson
Lundar, Man................................D. J. Lándal
Markerville, Alta —ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta.
Morden, Man__________________________Thorst. J. Gíslason
Mozart, Sask.............................Thor Ásgeirsson
Narrows, Man__________________S. Sigfússon, Oakview, Man.
Oak Point, Man.........................Mrs. L. S. Taylor
Oakview, Man...............................S. Sigfússon
Otto, Man_________________Hjörtur Josephson, Lundar, Man.
Piney, Man................................._S. V. Eyford
Red Deer, Alta.......................ófeigur Sigurðsson
Riverton, Man..........................Einar A. Johnson
Reykjavík, Man—..........................Ingim. Ólafsson
Selkirk, 'Man________1_________________Mrs. J. E. Erickson
Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson
Steep RoekrMan.............................Fred Snædal
Stony Hill, Man___________Hjörtur Josephson, Lundar, Man.
Swan River, Man______________________Chris Guðmundsson
Tantallon, Sask........................Árni S. Árnason
Thornhill, Man_________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man.
Víðir, Man__________________Aug. Einarsson, Árborg, Man.
Vancouver, B. C________Mrs. Anna Harvey, 4370 Quebec St.
Wapah, Man_____________—Ingixn. Ólafsson, Reykjavík, Man.
Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man.
Winnipegosis, Man..............................S. Oliver
Wynyard, Sask............................O. O. Magnússon
t BANDARÍKJUNUM
Akra, N. D_____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.
Bantry, N. Dak______________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D.
Bellingham, Wash.___.Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St.
Blaine, Wash........................Magnús Thordarson
Cavalier, N. D---------Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.
Crystal, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Edinburg, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Gardar, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Grafton, N. D._________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Hallson, N. D__________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D.
Hensel, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Ivanhoe, Minn________Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn.
Milton, N. Dak............—.................S. Goodman
Minneota, Minn.......................Miss C. V. Dalmann
Mountain, N. D---------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E. 24th St.
Point Roberts, Wash........................Ásta Norman
Seattle, 7 Wash________J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W.
Upham, N. Dak----------------------------E. J. Breiðfjörð
The Viking Press Ltd.
Winnipeg Manitoba
þegar hlutarnir eru settir saman' er leyndardómur eins mikill og
aftur, verður árangurinn þýð- i lokkandi og kjarnorkan var, unz
ingarlaus klessa. Einhverjir úramíum lét undan, og kjam-
straumar eru að verki í sellun-, orkusprengjan varð til. Gerum
um, og maðurinn þarf að ná ráð fyrir, að þessi leyndardóm-
tökum á þeim Mka, alveg eins og ur verði upplýstur. Krabbamein-
hann hefur nú að nokkm íeyti ^ ið yrði þá ekki lengur ægilegur
náð valdi á orku atómsins. Ann-«vágestur, því að það er aðeins
Professional and Business
—-......Directory —
ars verður gátan um M'fið aldrei
leyst og Mf aldrei kveikt á rann-
sóknarstofu.
Mestar Mkur eru til, að byrjað
ótaminn vöxtur sellanna. Senni-|
legt er, að þá yrði hægt að fram-
leiða alveg nýjar tegundir dýra
og planta, t. d. dýr með betra
1 nánu sambandi við vöxtinn
er efnasamsetning gróðursins.
verulega lifandi verur eða ekki.; sem við nú þekkjum.
Þeir hafa verið kristallaðir. En |
kristallarnir verða að snerta Mf'
til þoss að verða lifandi sjálfir. j jjvernig gerist það, að rótarang
Ef kristall túbaksvírusa er sett- getur dregið til sín vatn og salt
ur á blað tóbaksjurtarinnar, hef-j^r jörðunni, borið legg og blöð
ur sjúkdómurinn lagt heilan Qg unnjg sykur og sterkju úr
akur í auðn á skammri stundu. j j0ftinu með hjálp sólarljóssins?
eins og eldur hefði geysað um Qg hverrug framleiðir plantan
hann. Það verður stórt augna- blaðgrænuna — hið græna
blik í sögu mannsins þegar tek-. “t>lóð”? Er það satt, að með
ist hefur að framleiða gerfivír- «hjálp ultrafjólublárra geisla —
usa og láta þá veikja tilrauna- eftírMkingu sólarljóss — hafi|
dýr með alls konar sjúkdómum, tekist að framleiða gerfisykur^
svo sem bóiu, lömunarveiki, 0g gerfisterkju í tilraunaglasi? i
mislingum, inflúensu eða ein
Oma Pbohz Rca. Phow*
94 762 72 409
Dr. L. A. Sigurdson
116 MEDICAL ARTS BLDG.
Office hours by appointment
hverjum öðrum virussjúkdóm-
um. Þá mun læknisfræðin læra
að fást við siíka vágesti betur en
nú. Eins og nú er, er almenn
farsótt eins og inflúensa raun-
verulega jafnóviðráðanleg og
krabbamein.
Næsta skrefið verður tilbún-i
Meira en hundrað teoretiskir
vísindamenn fást nú við lausn
þessa vandamáls. Líkindi eru til
að þeir, sem taka við af þeim, á
næstu öld, muni geta framleitt
gerfisykur og gerfisterkju í stór-
ium stíl með “náttúrlegum” að-
ferðum. SMkir möguleikar eru
„ . * að jafnaði lítilsvirtir af talna-og,
mgur Mtillar sellu, en það geturi , ,,
_ | skyrslufræðmgum, sem halda
ekki orðið, fyrr en meira er vit-j, , _ „ , , . . i
„ , . , , , _,L,, ' þvi fram, að an fæðmgatak-
að um hma leyndu strauma. SMk j , , ....
J ,, , „ r markana í þettbylum londum
uppgotvun er svo storkostleg, að I ^ br4t reka að þvi að þeir
kjarnorkan er fkk. nema -v.pur. titækustu , allt o( fjölmennum;
u * -* ui-t iheimi muni deyja í milljónatali
Eftir að þangað er nað, hljota ^
aldir að Mða, unz maðurinn get-1 a un§n- j
ur tekið næsta skrefið. Þvá að| Nær því öllum vísindum okk-'
þá grípur þróunarlögmálið inn í. ar ma líkja við krufningu. Við
Það eru ekki til nein stökk úr j tökum vatnið og sundurgrein-
M'tilli sellu í hval eða mann. Eng-1 um Það °g sjáum að það saman-
in önnur leið er til en láta sell- stendur af súrefni og kolsýru, og
una þróast, halda henni við með Þvi næst sundurgreinum við súr-
natni eins og báli, af kynslóð j eÍHlð og kolsýruna og sjáum,
eftir kynslóð af lærðum vísinda-j bvernig kjarnar þeirra eru gerð-
mönnum. Tilraunir munu sjálf-1 rr> °S hversu margar elektrónur
sagt verða gerðar til þess að snúast um kjarnann. Eða, þegar
flýta þróuninni með geislaverk- \ við höfum sundurgreint efni.
unum, hita og allskonar efna- hreinsum við þau og samþjöpp-
samböndum. Þróunin verður þá um- Þanni§ vinnum við alúm úr
að sýna, hversu sterk hún er. bauxlti °§ íarn ur gríotl- En Það
Tilraunir til áhrifa á þróun- er btið um hrein gerfiefni enn
ina eru þegar hafnar: ófull- sem komið er 1 stað ibnefnanna'
komnir, eineygðir fiskar, sem að- bragðefnanna, Mtanna og meðal-
eins lifa skamma hríð, hafa orð-, anna> sem við notum. Orðið
ið til með þeim hætti. Það eru j “gervi” hefur fen§ið á siS hálf-
erfðafræðingarnir, sem fást við niðrandi merkingu, en sannleik-
sMka hluti. Þeir eru ekki að urinn er sá- að á ^ sviði hafa
hugsa um það, að bæta tegund-i verið §erðar sumar gl®silegustu
irnar, þótt það kunni vel að uPPgötvanir vísindanna.
verða árangurinn af starfi þeirra |
Dr. S. J. Jóhannesson
215 RUBY ST.
Beint suður aí Banning
Talsími 30 S7 7
VlBtalstíml kl. 3—5 e.h.
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurance and Financial
Aoentt
Sími 97 538
308 AVENTJE BLDG.—Wlnnlpeg
THE WATCH SHOP
CARL K. THORLAKSON
Dlamond and Weddíng Rlngs
Agent lor Bulova Waitches
Marriaoe Licenses Issued
698 SARGENT AVE
H. HALDQRSON
BUILDER
23 Music and Arts Studios
Broadway and Carlton
Phone 93 055
Winnipeg, Canada
CANADIAN FISH
PRODUCERS, LTD.
J. H. Page, Managing Director
Wholesale Distributors of
Fresb Frozen Fish
311 CHAMBERS ST.
Office Phone 26 328
Res. Phone 73 917
ÁSGEIRSON’S PAINTS,
WALLPAPERAND
HARDWARE
698 SARGENT AVENUE
Winnipeg, Man.
Telephone 34 322
Hin nýja þekking á atóminuj
og kenningum einhvern tíma í hefir mikla þýðingu fyrir efna- j
fjarlægri framtíð. Nú eru aðeins fræðina. Okkur er nauðsynlegt
fáein atriði um erfðirnar kunn ab hafa sýru og lút í ríkum mæii
og sönnuð. Þið vitum, hvernig til framleiðslu flestra efna, eða
sumar gerðir vanskapnaðar þá hátt hita stig eða mikinn
ganga að erfðum, hvernig af- þrýsting og svo framvegis,
kvæmi foreldra, sem eru bæði þab kostar. ægilegt átak að
bláeyg, ljóshærð og hávaxin eða breyta köfnunarefni loftsins í
brúneyg smávaxin og yfirlits- tilbúinn áburð. En hugsið ykkur
dökk eru líklegust að verða matjurtirnar, t. d. baunagrasið,
hvernig ein eða tvær tegundir sem vinnur köfnunarefni sitt úr
sálsýki ganga mann fram af loftinu án hita eða mikils þi*5rst-
mannj | ings og breytir því í ástand, sem
Þegar erfðafræðin verður orð- hæfir jurtinni, með ekki meiri
in raunhæfari vísindagrein en hrafti en við þurfum til þess að
hún er, kemur þar, að maðurinn lyRa litlafingri. Dásamlegasta
getur haft líkamleg örlög sín í sfnaverksmiðj a veraldar er hin
hendi sér. Mikið af erfðasjúk- græna jurt. Hvernig fer nátt-
dómúm mun þá hverfa úr sög- uran að því að töfra eitt efni
unni. Hjónabandið verður þá fram ur öðru með slíkri ná-
enniþá þýðingarmeiri þjóðfélags- kvæmni °S hraða? Svarið við
stofnun en nú er, og aukin af- þeirri spurningu fæst aðeins
skipti ríkisvaldsins eru sennileg með hinni nýju efnafræði, sem
Nákvæm þekking á erfðum opn- er hyggð upp af uppgötvunum
ar möguleika til þess að bæta atómfræðinganna.
mannkynið og losa það við fá- Náttúrleg gerviefni veita okk-
vizku og hundrað önnur ein- j ur vald á náttúrlegum aðferðum.
kenni og sjúkdóma, sem nú Það er eitt meginverkefni vís-
ganga kynslóð fram af kynslóð indanna, að gera það vald að
Öll sú þekking, sem við megn- veruleika. En án teóretískra
um áð afla okkur um erfðirnar, vísinda verða tæknifræðingarn-
er nátengd leyndardóminum ir litlu betur komnir en hug-
um vöxt og framför. Við höfum myndaauðugir og snjallir villi-
aðeins mjög ófullkomna þekk- menn. Atómsprengjan er áþreif-
ingu á því, hvernig sellurnar anlegasti sigur hinna teóretísku
skipta með sér verkum — þ.e.a.s.! vísinda, því að þar með fékkst
hvernig þær mynda handleggi, j vald á frumstæðum krafti oog i
eyru, nef augu o. s. frv. í réttri þar með varð mögulegt að taka
stærð og skipa þessum hlutum áj efnið nýjum tökum. (Lauslega
nákvæmlega rétta staði. Þarna þýtt) —Samvinnan
THE
BUSINESS CLINIC
specialize in aiding the smaller
business man to keep adequate
records and prepare Income
Tax Returns.
ANNA LARUSSON
508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130
A. SAEDAL
PAINTER & DECORATOR
k
Phone 93 990
•k
Suite 1 Monterey Apts.
45 Carlton St„ Winnipeg
Frá vini
PRINCESS
MESSENGER SERVICE
Við flytjum kistur og töskur,
húsgögn úr smœrri ibúðum
og húsmuni af öliu tœi.
58 ALBERT ST. — WINNIPEG
Sími 25 888
C. A. Johnson, Mgr.
WINDATTCOAL
Co. Limited
Established 1898
307 SMITH STREET
Office Phone 97 404
Yard Phone 28 745
DR. A. V. JOHNSON
DKNTIST
Somariet Bldg
Office 97 932 Res. 202 308
ANDREWS, ANDREWS,
THORVALDSON &
EGGERTSON
Lögfrœðingar
Bank of Nova Scotia Bldg.
Portage og Garry St.
Sími 98 291
DRS. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlœknar
406 TORONTO GEN. TRUSTS
p.. -n , oUILDING
Cor. Portage Ave. og Smith St.
PHONE 96 952 WINNIPEG
H. J. PALMASON & Co.
Chartered Accountants
1103 McARTHUR BLDG.
PHONE 94 358
Rovatzos Floral Shop
253 Notre Dame Ave., Phone 27 9S9
Presh Cut Flowers Dally
Plants ln Season
We speclallze in Weddlng & Concort
Bouquets & Funeral Deslgns
Icetandic spoken
A. S. BARDAL
•elur líkklstur og ann&st um ötfar-
lr. Allur útbúnaður sá bestl.
Knnfremur telur hann allstconar
minnísvarða og legsteina.
•43 SHERBROOKB ST.
Phons’ 27 324 Winnipeg
Union Loan & Investment
COMPANY
Rental, Insurance and Financial
Agenta
Slmi 95 061
510 Tyronto General Trusts Bldg.
GUNDRY-PYMORE Ltd.
British Quality - Fish Netting
60 Victoria St., Winnipeg, Man.
Phone 98 211
Manager: T. R. THORVALDSON
Your Patronage Will Be
Appreciated
Halldór Sigurðsson
Contractor & Builder
★
594 Alverstone St„ Winnipeg
Sími 33 038
i
FINKLEMAN
OPTOMETRISTS
and
OPTICIANS
KENSINGTON BLDG.,
275 Portage Ave. Winuipoc
PHONE 93 942
DR. CHARLES R. OKE
TANNLÆKNIR
404 Toronto Gen. Trust Bldg.
283 Portage Ave„ Winnipeg
Phone 94 908
]JÖfíNSONS
f
IKSTOREI
rTrvTt1
702 Sazgeat At«_ Winnipeg,