Heimskringla - 23.07.1947, Síða 2

Heimskringla - 23.07.1947, Síða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WLNNIPBG, 23. JÚLÍ 1947 KIRKJUÞINGSFRÉTTIR Winnipeg, 26.—30. júní, 1947 Framh. Kvennasambands þingið var sett, föstudagsmorgun, 27. júní. Annar þingfundur kirkjufélags- ins var settur kl. 2.30 á föstu- daginn, 27. júni. Ritari las upp skýrslur þeirra saifnaða sem skýrslur voru komnar frá, River- ton, Gimli, Ames, Piney, Lund- ar, Wynyard. söfnuðunum í Wpg., Arborg, Oak Point og Hecla vantaði. Páll S. Pálsson lagði til að þær skýrslur, sem lesnar höfðu verið yrðu viðteknar eins og lesnar. Jón Nordal studdi og lýsti sér- stakri ánægju yfir skýrslunni frá Wynyard, sem var góð með afbrigðum og sýndi mikla fram- för á árinu. Tillagan var sam- þykt. 'Nokkrar umræður urðu. Eng- in nefndarálit voru til reiðu og frestaði því forseti fundi til ki, 4. Á meðan gætu fulltrúar og. san^vínnu við gestir notið kaffis sem kvenfe-| g^nfi þeir eru. lagskonur Sambandssafnaðar Wpg. voru að bjóða. Þriðji þingsfundur var settu kl. 4. fjórum liðum, og undirskrifað af Stefáni Einarssyni*, Ólafi Peturs- syni, Jóni Nordal og Ágúsfi Eyjólfssyni. Nefndarálitið var tekið fyrir lið fyrir lið, samhvæmt tiliiögu J. O. Björnssonar og Páls S. Pálssonar. Eftir nokkrar um- ræður og útskýringar, var breyting gerð á öðrum lið, og einum liði bætt við, sem gerðii fimm liði alls, í stað fjögurra. Með þessari breytingu og við- En skýrslur frá| bæti, var samþykt að viðtaka nefndaralitið í heild sinni, sam- kvæmt tillögu Olafs Petursson- ar og Jóns Nordals og var þá Útbreið9lumálanefndarálitið — eins og hér segir: Útibreiðslumálanefndin leyt- ir sér að leggja eftirfarandi til- lögu fyrir þingið: > 1. Nefndin lýsir ánægju sinni yfir útgáfu Brautarinnar, en á- lítur nauðsynlegt að hefjast betur handa með útbreiðslu rits- ins. Væri ákjósanlegt að söfnuð- irnir skipulegðu starf i þá átt í útsölöumenn þar 2. Nefndin átítur nauðsynllegt að hver söfnuður og deildir þeirra segi sem oftast frá fram- kvæmdum og starfi sínu með unar við leikmanna guðþjónust- ur.) 5. liður (Nýr liður) Að ritari skrifi prestlausum söfnuðum og bjóði þeim ræður ef þess verður æskt. Þá var fundi frestað til kl. 9. laugardagsmorguns, samkvæmt tillögu Jóns Nordals og Ágústs Eyjólfssonar. Föstudagskvöldið fór fram afmælissamkoma Kirkjufélagsins með ræðuhöld- um og söng: Séra Eyjólfur J. Melan stýrði samkomunni, sem forseti kirkjufélagsins. Skemti- skráin fylgir: 1. Séra Halldór E. Johnson, frá Lundar, með erindi um sögu kirkjufélagsins. 2. Söngur, Mrs. Elma Gíslason. 3. Séra Valdimar J. Eylands, forseti Þjóðræknisfélags ís- lendinga með kveðjuorð fyr- ir hönd félagsins. 4. Séra Egill H. Fáfnis, forseti Hins evangeliska lúterska kirkjuifélags Íslendinga í Vesturheimi, með kveðjuorð frá því félagi. 5. Séra Eiríkur Brynjólfsson frá Útskálum, með kveðjuorð frá Biskupi Islands, séra Sigur- geiri Sigurðssyni og próf. Ásmundi Guðmyndssyni, for- seta krikjufelags Islands. 6. Pétur Magnús, með einsöng. 7. Rev. Raymond B. Bragg, Ex- ecutive Vice-President, Ame- rican Unitarian Association og Executive Director of Uni- tarian Service Oommittee, með kveðjuorð frá American Unitarian Association. 8. Rev. Angus de Mille Camer- on, prestur Church of the Messiah, Unitara kirkjunnar í Montreal með kveðjuorð. Séra Albert E. Kristjánsson, frá Blaine, prestur safnaðar- Forseti bauð fulltrúa Quill fréttum af því til Heimskringlu Lake safnaðar orðið og fór J. O. ,“og að prestar séu hvattir til að Björnsson frá Wynyard nokkr- fá mann til að senda fréttir til um orðum um söfnuðinn þar og blaðanna eða gera það sjálfir.” Biskup íslands situr alþjóða ins þar, með stutt hamingj uóskir. avarp og Einnig var bréf lesið frá séra Jakobi Jónssyni í Reykj avík og frú Þóru konu hans. Seinna á þ-inginu var heilla- óskaskeyti frá séra Benjamín Kristjánssyni og séra Friðrik A. Friðrikssyni, fyrrum prestum kirkjufélagsins — og embættis- mönnum. Einnig var kveðjubréf lesið frá Emil Guðmundssyni, guðfræðisnema á Íslandi. Framh. FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI Til Hrifningar þær framkvæmdir sem orðið hafa á árinu, þar á meðal stafn- un sunnudagaskóla með sextlíu og átta böm skrásett, og átta kennara. Nýtt kvenfélag var stofnað þar á árinu, og messum haldið uppi af tveimur ungum leikmönnum, Walter Thorfins- son og Herman Melsted. Nœst vakti ritari máls á því hvort að ekki yrði hægt að haga þingum kirkjufélagsins þannig að þau kæmu að betri notum en oft hefur orðið. Séra Albert Kristjánsson, eft- ir beiðni forseta ræddi málið einnig og sagði meðal annars, að til væri aðeins ein leið, að leita eftir þeim málum sem þinginu varðar mest, og ráðstafa þeim á sem gagnlegastan hátt. Málin verða að vera vel hugsuð áður en á þing er komið, og tiil þess að svo yrði gæti stjórnamefndin borið fram tillögu fyrir söfnuði nokkru fyrir þing, ár hvert. Að svo komnu, kvaðst formað- ur útbreiðslumála-nefndarinnar hafa nefndarálit sitt til og las hann þá upp álitið, sem var í (Athugasemd. — þessi síðari orð sem merk eru, eru viðbætir við þennan lið, samkv. tillögu Ólafs Peturssonar og Tímóteusar Böðvarssonar. 1 umræðunum benti S. B. Stefánsson á að góð hugmynd yrði að hafa einn dálk sem helgaður yrði kirkjufrétt- um. Forseti hugði að það hefði hvortveggj a auglýsinga gildi og sögulegt gildi. Ólafur Peturs- son hvaðst halda að Heims- kringla tæki allar safnaða og kirkjufélagsfréttir eins og að undanfömu, endurgjaldslaust.) 3. liður. Útvarpsmessum átít- ur nefndin mjög nauðsynlegar og ef kostur er á að þeim verði fjölgað. 4. liður. Að prestar kirkjufé- lagsins flytji messur hjá þeim söfnuðum, sem ekki hafa presta, hvernær sem þess er kostur, og fái jafnvel leikmenn til þess, ef þeir hafa ekki tíma til þess sjálf- ir. (Athgs. í umræðunufcn kom fram hugmynd um að prestar sendu ræður sínar til leikmanna í prestslausum söfnuðum til notk- Manitoba Birds AMERICAN CROW—Corvus brachyrhynchos A large entirely lback bird. Distinctions. Large bird, jet black all over with consider- able metallic irridesœnce. Field Marks. Large size, solid black coloration, distinc- tive wing action and characteristic voice. Nesting. Nest of stidks in trees. Distribution. All temperate North America. The crow is wary, intelligent, adaptive and well able to survive even if every man’s hand were turned against it. Econömic status. Value debatable. In food habits it is omnivorious, eating insects, especially grasshoppers, grain, fruit, eggs and young birds. From a purely agricultural point of view, the status of the crow in the west is doubt- ful. At the best, it is mildly beneficial, at the worst, but neutral. It destroys large numbers of eggs of waterfowl and upland game birds. The crow question becomes fhere- fore one af the sportsman rather than the farmer. Lf the species would stay reduced, when once brought to a nor- mal number, it migiht be differently viewed and the ex- pense of control justified for the general good. It behooves the sportsman to protect his own sport and take the bur- den of controlling one af the worst game destroyers. This space contributed by sim imsiPBG bkewgkv ltk. MD-193 kirkjuþing Preststefna (Synodus) verður haldin hér í bænum dagana 19. og 20. júní. Búið var að auglýsa hana 20. og 21. júná, en henni var flýtt um einn dag, vegna þess að bisk- up er á förum af landi burt. Mun hann setja alþjóða kirkjuþing, sem haldið verður í Lundi í Svíþjóð nú á næstunni. 1 för með biiskuppi munu vera Ásmundur Guðmundsson guðfræðiprófles- sor, fríkirkjuprestur og ef til vill fleiri af klerkum landsins. —Vísir 9. júní * * * X 20 Islendingar á námskeiðum British Council. Um það bil 20 Islendingar munu vera á námskeiði í Bret- landi í sumar í boði hins brezka menningarfyrirtækis British Council. Flestir þessara manna munu leggja stund á enska tungu og enskar bókmenntir. Þá hafa tveir íslenzkir lögreglumenn verið í Bretlandi til þess að kynna sér sakamálarannsokn með nýtízku sniði. Hafa þeir meðal annars dvalið á lögreglu- manna skóla í bæ, er heitir Ry- ton, skammt frá Coventry. Ann- ars dvöldu þeir einnig hjá Scot- land Yard, aðalbækistöð brezku leynilögreglunnar. Nokkrir námsmannanna munu sækja námskeið, er Brit- ish Council heldur fyrir kennara frá Norðurlöndum. —Viísir 6. júni * * ★ Öskufall víða í s. 1. viku Öskufalls varð vart um naér alla Rangárvailasýslu á fastu- dag og laugardag. Á föstudag féll aska í Fljóts- blíð, svo að sporrækt varð á túnum, en daginn eftir hafði veður gengið í austur, og varð þá í fyrsta sinn vart ösku á Bjólu, sem er alveg fram við sjó. Þann dag var til dæmis tíka ver- ið að gera hreint í Varmadal, og var þá látinn út legubekkur með liósu áklæði. Eftir skamma stund var það orðið nærri svart af asku. Litu kýr illa við jörð og æddu um. í dag bærir Hekla títið á sér. —Vísir 11. júní * ★ * 455 íslenzkir sjómenn hafa farist s. I. 10 ár Frá því í júní 1937 er Sjó- mannadagurinn var fynst hald- inn hátíðlegur, hafa alls 455 ís- lenzkir sjómenn látið lífið við skyldustörf á hafi úti. Er skýrt frá þessu í Sjómanmadagsblað- I inu, en það er eins oig kunnugt er máigagn sjómanna á Sjó- mannadaginum og gefið út í tilefni hans. —Vsir 11. jún- * * * ísland að verða amerískt, segir Izvestia Útvarp og blöð í Moskvu hafa makkurum sinnum minnzt á Is- land og íslenzk málefni á undan- förnum mánuðum og sjaldnast farið rétt með. Er það að vísu algemgt um er- lendar fréttastofnanir en hættu- legra þegar það er gert af stjórnmálalegum ástæðum tíkt og rússnesk blöð og útvarp gera. í fyrrakveld minntist Moskvu- útvarpið enn á Island með því að birta grein úr Izvestia. Hefir Vísi borizt skeyti um þetta frá United Press. Izvestia byrjar á því, að slá því föstu, að verið sé að gera ís- land amerfskt, það sé verið að “ameníkanisera” land og þjóð. Því næst segir það orðrétt: “Októbersaimningurinn milli Bandaríkjanna og Islands bjarg- aði ’ ekki litla ey-lýðveldinu frá erlendri íhlutun á íslenzkri grund.” Síðan segir blaðið, að “amer- ikaniseringin”, eða breytingin á íslandi í amerískt land fari fram undir allskonar yfirskyni, meðal annars því, að landið sé ákaflega mikilvægt í varnakerfi Banda- ríkjanna á norðurhveli jarðar. íslendingar vita manna bezt, hvað þessari “breytingu” lands og þjóðar líður, en hitt er svo annað mál, hvað bezt þykir að bera á borð þar eystra. —Vísir 14. júní » * K 300 lesta skip smíðað í Eyjum S. 1. laugardag var 300 rúm- lesta skipi hleypt af stokkunum í Vestmannaeyjum. Skip þetta er smíðað í Skipa- smíðastöð Helga Benediktssonar og er eign hans. Það mun vera stærsta skipið sem smiíðað er hérlendis. Skipið er búið 500 ha. June Munktell dieselvél. —Vísir * * * Vilja fá bíla ferjur á Horna og Beruf jörð Fjórir þingmenn A. Skafta- fellssýslu og Suður Múlasýslu báru fram á síðasta þingi tilH. til þál. um ferjur á Hornafjörð og Berufjörð. . Segir svo í till.: “Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta fram fara athugun á því, hvers konar ferj- ur muni bezt henta til ílutnings yfir Homafjörð og Berufjörð. Skal athugun þessari lokið og á- ætlun gerð um kostnað ferjunn- ar fyrir næsta reglulegt Al- þingi.” Vefðu sígaretturnar þínar úr Ogden’s Fine Cut eða reyktu Ogden’s Cut Plug í pípu þinni \Jqcfen ’ * FINE CUT Greinargerð hljóðar svo: “Aðalakvegur Austur-Skafta- f ellssýslu vestan Horafj arðar- fljóta, liggur austur á melana sunnan Hornafjarðar, þar sem önnur leið er lokuð bifreiðum sökum vatna. Verður að ferja farþega og flutning yfir fjörðinn andspænis kauptúninu Höfn. Fara verður þessa leið með alla flutninga milli verzlunarstaðar- ins og Borgarhafnarhrepps. Á melunum sunnan fjarðarins er ennfremur aðalflugvöllurinn á Suðausturlandi. Eru flugferðir þangað tíðar, og mun þeim þó fara fjölgandi á næstunni. í sam- bandi við allar flugferðir verð- ur að nota flerju yfir fjörðinn. Síðast liðið sumar hafa bílar farið frá Reýkjavík um Norður- land og Austurland allt suður að Berufirði. Þá mætir örðugur faratálmi, þar sem ekki er bíl- fært umhverfis fjörðinn. Til þess að yfirstíga þann farartálma, eins og vegarsambandi er nú háttað, þarf að vera hægt að ferja bíla yfir fjörðinn. Af þessu er ljóst, að nauðsyn ber til að fá góðar ferjur, sem flutt geta bifreiðar bæði yfir Hornafjörð og Berufjörð. Hér er því farið fram á, að ríkis- stjórnin láti athuga þegar þessa staði, og láti jafnframt gera áætlun um, hvað þær muni kosta.” * * » Farmiðar á öllum leiðum franska flugfélagsins fyrir íslenzkar krónur Air France, franska flugfé- lagið, mun héðan í frá selja farmiða með flugvélum sínum gegn greiðslum í islenzkum krónum. Að vísu getur félagið sem stendur ekki tekið farþega milli Islands og Amerílku, en hvar sem er annars staðar á flug- leiðum félagsins geta íslending- ar ferðast fyrir íslenzka peninga. Er þannig hægt að fara frá Prsetwick eða Kaupmannahöfn allt til Buenos Aires eða Shang- hai í Rína, ef miðarnir eru að- eins keyptir í Reykjavdk. Frá þessu skýrði fulltrúi franska flugfélagsins hér, Marc Noue, í viðtali við blaðamenn í gær. Þá skýrði Noué einnig frá þvi, að hinar miklu Consteillatiön flugvélar Frakka myndu 15. júní hætta að nota Reykjaviíkur- flugvöllinn vegna þess, að brautir hans séu of stuttar, og framrvegis koma við í Keflavík. Hefur þungi flugvélanna verið aukinn nokkuð, og var það nóg til að ekki reyndist hægt að nota Reykjavíkurvöllinn lengur. Oonstellation flugvélar Air Franoe fljúga stöðugt um ís- land á leiðinni milli París og New York, en svo mikið af far- þegum er nú milli endastöðv- anna, að litlar tíkur eru á að hægt sé að taka farþega hingað eða héðan. Þó eru tíkur á það geti lagazt. Hefur verið tölu- verð eftirspurn eftir ferðum frá og till Reykjavíkur. Farmiðar milli Parísar og Reykjavíkur kosta 845 kr. en milli Prestwick og Parísar 367 krónur. Franska flugfélagið reynir að gera farþegum sínum ferðimar sem þægilegastar og á lengri leiðum eru franskar máltíðir bornar fram og franskt kampa- vín veitt með, en Frakkarnir fullyrða, að eitt glas af krampa- víni lækni flugveiki á auga- bragði. —Alþbl. 11. júní * * * Kona forseti bæjarsitjórnar í fyrsta sinn í Reykjavík Frú Auður Auðuns var í for- setastóli á fundi bæj arstjórnar í gær og var það í fyrsta sinn, sem kona hefur forsæti í bæjar- stjórn hér á landi. Er forseti Guðmundur Ásbjömsson, veik- ur, en fyrsti varaforseti, Hall- gnímur Benediktsson, utanlands. Ekki virtust bæjarfutítrúar þó átta sig á þessari breytingu, því að í hita umræðnanna sögðu þeir nokkmm sinnum: “Herra” forseti o. s. frv. Fjórar konur eiga nú sæti í bæjarstjórn, og þóttu þær taka öllu meiri þátt í umræðum í gær en venjulega, hvort sem það var vegna þess„ að S'tallSystir þeirra var í for- sæti eða ekki. —Alþbl. 6. júní * ★ W Lofsamlegur dómur um Is- lendinga-sagnaútgáfuna Francis Peabody Magoun, jr., prófessor _ í norrænum fræðum við Harvard háskólann í Cam- bridge í Bandaríkjunum, hefur ritað mjög lofsamlegan ritdóm um hina nýju útgáfu alf Islend- ingasögunum, og mun ritdómur- inn birtast í tímaritinu Specul- um. I lok dómsins segir hann: “íslendingasögurnar eru mjög vel prentaðar með þægtíegu letri á góðan pappír og með ríf- legum spássíum. Ólbundna út- gáfan í hinni hvítu, stífu kápu, er til þrýðis á hitíum hvaða bókasafns sem er, og frágangur- inn allur á einstökum sögum stendur langt framar eldri út- gáfum af sögunum, sem komið hafa út í Reykjavík. Þessi bindi eru minnismerki um framsýni, framtak og dugn- að þeirra manna, er standa að út- gáfunni, og Guðna Jónssonar, magisiters, hins þekkta frseði- manns og kennara, sem einn hef- ur annazt útgáfu verksins. Loks eru bindi þessi góðs viti fyrir framtáð eins af elztu lýðveldum heims, sem nýliega var endur-

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.