Heimskringla - 23.07.1947, Blaðsíða 8

Heimskringla - 23.07.1947, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 23. JÚLÍ 1947 FJÆR OG NÆR a- MESSUR I ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í prestakalli séra H. E. Johnson: Lundar, sunnudaginn 27. júlí kl. 2 e. h. Steep Rock, sunnudaginn ágúst kl. 2 e. h. Mikley, sunnudaginn 10. gúst kl. 2 e. h. Lundar, sunnudaginn 17. gúst kl. 2 e. h. Viogar, sunnudaginn 24. ágúst kl. 2 e. h. Reykjavtík, sunnudaginn 31. ágúst kl. 2 e. h. * * * Gifting Fimtudaginn 17. júlí voru gef- ín saman af séra Philip M. Pét- ursson, á prestsheimilinu, 681 Banning St., Guðmundur Hjow- ardson frá Ashern, og Sheila Belle Hyde einnig frá Ashem. Brúðguminn er sonur John How- ardsonar og Maríu Torfason 'konu hans. Brúðurin er af ensk- um ættum. Þau voru aðstoðuð af Mr. og Mrs. George H. Dory. Nokkrir vinir voru einnig við staddir athöfnina. Framtiíðar heimili brúðhjónanna verður í Ashern. * * * Meðtekið í útvarpssjóð Hins Sameinaða KirkjuféLags: Mr. og Mrs. Guðni Thorsteins- son, Gimli, Man.........__$3.00 Eiríkur J. Scheving, Lundar, Man. _________ 1.00 Mr. og Mrs. B. Björnsson, Lundar, Man___________ 1.00 Meðtekið með þakklæti, P. S. Pálsson —796 Banning St., Winnipeg kirkjunnar í Selkirk er séra S. Ólafsson stjórnaði. Giftingar- mars var spilaður og ræður flutt- ar af presthjónunum og að því búnu skemt með söng. Silfur bakki, silfur tesetti, radio og blóm var silfurbrúðhjónunuim gefið atf vinum þeirra og skyld mennum. * * t Gifting Þann 30. júní s. 1. vóru þau Helgi Stefán Ruhólfsson og Ethel Kristiana Jonasson gefin saman í hjónaband á heimili móður brúðgumans á Lundar, að nánustu vinum viðstöddum. Brúðguminn var aðstoðaður aí Jóni Sigurjónssyni en brúðurin af systir brúðgumans, Mrs. Mc- Michan. Stefán er sonur Mrs. Marlíu (Oddson) Runólfsson en faðir hans Sigurbjörn Runólfsson er dáinn fyrir all mörgum árum. Steran var í stríðinu og einn af þremur Canada hermönnum er hlaut heiðurs verðlaun fyrir frækilega framgöngu á D-Day. Ethel er dóttir Jónasar K. Jonassonar og Emelííu konu hans. Jónasssonar hjónin eiga heima á bújörð sinni málægt Otto P. O. Man. Framtíðar heimili ungu hjón- anna verður á landnámsjörð afa Stefáns nálægt Lundar. Séra H. E. Jöhnson gifti. Mr. og Mrs. W. H. Thorstein- son, Selkirk, áttu 25 ára gifting- aralfmæli 14. júlí. Var þeim haldið veglegt samsæti í sal lút. Einar Benjamiínsson, bóndi frá Geysir, hefir verið um skeið hér að leita sér lækninga. Hann er á góðum batavegi, en mun liítið geta reynt á sig. Hann dvelur hjá Mr. og Mrs. Karli Thorlákssyni í Winnipeg. ★ ★ ★ Gifting Gefin saman i hjónáband í Lútersku kirkjunni í Selkirk, þann 16. júlá, að mannfjölda við- stöddum, Carl Eric Birston, ISLENDINGADAGURINN í Seattle, Washington HALDINN AÐ “SILVER LAKE’’, WASH. sunnudaginn 3. ágúst 1947 Forseti: H. E. Magnússon — Söngstjóri: Tani Björnson SKEMTISKRÁ: (Byrjar kl. 2 e. h.) 1. The Star Spangled Banner / 2. Ó, guð vors lands--Almennur söngur 3. Ávarp forseta-/----H. E. Magnúisson 4. Ræða á íslenzku og ensku 5. Einsöngur_________________ —W. J. Lindal dómari -------Tani Björnson 6. Upplestur: Kvæði________________Jón Magnússon 7. Tvísöngur________ E. K. Breiðfjörð—Tani Björnson 8. Avarp ræðismanns Isl. á Seattle_K. S. Thordarson 9. Einsöngur_________________Dr. Edward Pálmason 10. Eldgamla ísafold og My Country—-Almennur söngur íþróttir sýndar frá kl. 4 til 6 e. h. Öll verðlaun borguð út í hönd á peningum. Dansað frá kl. 6.30 til kl. 9.30 Viðurkend hljómsveit spilar. Frítt kaffi allan daginn. Öllu útvarpað með hátalara. FORSTÖÐUNEFND: Jón Magnússon Halldór Sigurðson J. J. Middal Frederick J. Frederickson Stefán Johnson Hermann Thordarson H. E. Magnússon (íslendingar viljum við allir vera) Látið kassa í Kæliskápinn GOOD ANYTIME ORDER FUEL NOW FOR NEXT WINTER ROSEDALE LUMP S15.30 "Tons oí Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi COURTESY TRANSFER & Messenger Service riytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskápc Önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skáiaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn & hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Thule Ship Agency Inc. 11 BROADWAY, New York 4, N. Y. Umboðsmenn fyrir: H.f. Eimskipafélag íslands (The Icelandic Steamship Co. Ltd.) og Flugfélag íslands (Iceland Airways Ltd.) Annast um vöru og farþega flutn- inga frá New York og Halifax til íslands. Selkirk, Man., og Lillian Aug- ústa Hinrikson, sama staðar. Brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. Runólfur Hinrikson í Selkirk, en brúðguminn er sonur Mr. og Mrs. Alexander M. Birston, Cloverdale, í grend við Selkirk. Við giftinguna aðstoðuðu Mrs. Dr. E. Johnson, systir brúðarinn- ar og Geo. Alexander Birston, ÍSLENDINGADAGURINN I GIMLI PARK Mánudaginn 4. Ágiíst 1947 Forseti, STEINDÓR JAKOBSSON Fjallkona, FRÚ KRISTÍN HILDA STEFÁNSSON i Hirðmeyjar: MISS LILJA JOHNSON og MISS THORA ASGEIRSON SKEMTISKRÁIN BYRJAR kl. 2 e. h. IÞRÓTTIR BYRJA kl. 11 f.h. bróður brúðgumanns. Að gift- ingar athöfninni aflokinni safn- aðist stór hópur aðstandenda, ættmenna og vina saman á heim- ili foreidra brúðarinnar, þar sem 'vegleg veizla var setin og indæll- ar stundar notið. * ★ * Jón J. Hördal, Lundar, Hjört- ur B. Hördal frá Ashern og Mr. og Mrs. S. K. Hall frá Wynyard komu s. 1. þriðjudag til Winni- peg, sunnan frá Minneapolis. — Þau voru syðra um vikutíma hjá Gunnari Björnssyni skattstjóra, len kona hans, er sem kunnugt er, systir þeirra Hördals bræðra og Ms. S. K. Hall. Sögðu þeir dvölina syðra hafa verið eins skemtilega og á verður kosið. — Ferðafólkið heldur heimleiðis í kvöld. ★ ★ * Guðmundur Eyford, Winni-! peg, er nýkominn vestan frá Saskatoon, en þangað fór hann til að sjá son sinn Ben Eyford, er lá þar á sjúkrahúsi. Sonur hans var á góðum batavegi, en mun þó enn verða eitthvað frá vinnu. Phone 44 510 West End Decorators Painting and Decorating Represented by: L. Matthews & Co., Winnipeg Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. MIMNIS7 BETEL í erfðaskrám yðar SKEMTISKRA 1. O Canada 2. Ó, guð vors lands 3. Forseti dagsins, Steindór Jakobsson setur hátíðina. 4. Karlakór íslendinga í Winnipeg, undir stjórn Sigur- björns Sigurðsonar. G. Erlendsson við hljóðfærið 5. Ávarp Fjallkonunnar, frú Kristín Hilda Stefánsson. 6. Karlakórinn, sólóisti Elmer Nordal 7. Ávarp gesta . 8. Minni íslands, ræða, séra Eiríkur Brynjólfsson frá Útskálum á íslandi. 9. Minni íslands, kvæði, Guðmundur A. Stefánsson 10. Karlakórinn 11. Minni Canada, ræða, Heimir Thorgrímsson 12. Minni Canada, kvæði, Ragnar Stefánsson 13. Karlakórinn 14. God Save the King. Flugmet Nýtt loftfara-flugmet milli Bandarákjanna og Evrópu, var sett um síðustu helgi, þegar “Sa- bena”, flugfar frá Belgíu, DC-6 lenti á Brussels, og haíði verið aðeins 11 klukkustundir og 45 mínútur á leiðinni frá New York. Loftskipafélögin í Belgíu lýstu þvlí yfir, að flugfar þetta væri hið fyrsta þeirrar tegundar að fljúga yfir Atlantshafið með við- komu i Gander i Nýfundnalandi, á leið til Belgáu. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave„ Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) AUar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Simi 37 486 eigendur 0. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook Sl. PHONE 31 477 RIVERVIEW TRANSFER Furniture ★ Refrigerators Baggage BEST LOCATED TO SERVE THE WEST END 629 ELLICE AVENUE 5 Trucks at your service Skyr til sölu á 203 Maryland St. Potturinn 65 cent. Hálfpottur 35 cent. Telephone 31 570 Mrs. G. Thompson íslendlngadagur Vatnabygða verður haldinn miðvikudag-; I inn 6. ágúst á listigarði Wyn- j I yard-ibæjar. Góðir ræðumenn hafa verið fengnir og æfður j söngflokkur; knattleikur og í- þróttir fara fram. Nákvæmar auglýst í næsta blaði. Iðjuhöldurinn Soffonáas Thor- kelsson, lagði af stað síðast lið- inn miðvikudag vestur til, Victoria, B. C., til framtíðardival- I ar; verður heimili hans að 160 Beacihwood Avenue þar í borg-J inni. Mr. Thorkelsson leit inn á skrifstofu Heimskringlu á þriðju- daginn, og bað blaðið að flytja öllum vinum sínum, er hann náði eigi til 'að kveðja, innileg- ustu kveðjur sínar. ★ ★ ★ COUNTER SALESBOOKS Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Kl. 4 — Skrúðganiga. Fjallkonan leggur sveig á landnema minnisvarðann. Kl. 7 — Community söngur undir stjóm Paul Bardal. Kl. 9 — Dans í Gimli Pavilion. O. Thorsteinsson Old Time Oröhestra spilar fyrir dansinum. Aðgangur að dansinum 35 cent. Aðgangiur á garðinn, 35 cent fyrir fullorðna, 10 cent fyrir börn innan 12 ára. Gjallarhorn verða góð. Sérstakur pallur fyrir Guillafmælisbömin og gamla fólkið á Betel. fslenzkar hljómplötur verða spilaðar að morgninum og milli þátta. Ágætar veitingar verða seldar á staðnum. — Skyr og rjómi. Messur í Nýja Islandi 27. júlí — Geysir, messa kl. 2 e. h. Árborg, ensk messa kl. 8 e. h. 3. ágúst — Hnausa, miessa kl. 2 e. h. Víðir, messa kl. 8.30 e. h. B. A. Bjarnason * ★ * Messuboð Messað verður á Silver Bay, sunnudaginn 3. ágúst, n. k. kl. 1.30 e. h., og að Oak Vieæ kl. 3 e. h. Allir boðnir velkomnir. Skúli Sigurgeirson Winnpieg, Man. Tilkynning Umboðsmaður okkar á íslandi er Björn Guðmunds son, Holtsgata 9, Reykjavík. — Hann tekur á móti pönt- unum á blöðunum og greiðslum fyrir þau. Heimskringla og Lögberg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.